Lethal Weapon 5?

Samkvæmt WENN á imdb þá er búið að gefa grænt ljós á Lethal Weapon 5,
ekki bara það heldur ætlar Richard Donner leikstjóri fyrri myndanna að
koma aftur og sama með Mel Gibson og Danny Glover aðalleikararnir.  Ég
er ekki viss hvernig á að halda þessari seríu áfram sérstaklega þar sem
það eru tíu ár liðin síðan fjórða myndin var gefin út árið 1998. 
Handritið fyrir fimmtu myndina er lýst sem „fabulous“ og það virðist
ekkert koma í veg fyrir það að fimmta myndin komi út jafnvel á næsta
ári…