Kvikmyndir.is tilnefnd sem besti afþreyingarvefur

 SVEF (Samtök Vefiðnaðarins) hafa kynnt þá vefi sem þykja hafa skarað framúr á nýliðnu ári, en SVEF eru fagsamtök sem starfa að vefmálum á Íslandi. Samtökin hafa það að markmiði að miðla þekkingu og efla fagleg vinnubrögð í greininni, vera samræðuvettvangur félagsmanna og andlit stéttarinnar út á við. SVEF veittu fyrst vefverðlaun sín árið 2000.

Kvikmyndir.is er tilnefndur í flokknum Besti afþreyingarvefur, annað árið í röð, en í fyrra hlaut Vísir.is verðlaunin. Sigurvegararnir verða kynntir næstkomandi föstudag, 30.janúar, í Hafnarhúsinu.

Til úrslita keppa:

Besti sölu- og þjónustuvefurinn
• Borgarleikhús (www.borgarleikhus.is)
• Flugfélag Íslands (www.flugfelag.is)
• Icelandair.is (www.icelandair.is)
• Miði.is (www.midi.is)
• Síminn (www.siminn.is)

Besti fyrirtækjavefurinn
• Bláa lónið (www.bluelagoon.com)
• Ísafold Travel (www.isafoldtravel.is)
• Marel (www.marel.com)
• Pósturinn (www.postur.is)
• Síminn (www.siminn.is)

Besti vefur í almannaþjónustu
• Akraneskaupstaður (www.akranes.is)
• Fasteignaskrá Íslands (www.fasteignaskra.is)
• Ísland.is (www.island.is)
• Pósturinn (www.postur.is)
• Veðurstofa Íslands (www.vedur.is)

Besti afþreyingarvefurinn
• Kvikmyndir.is (www.kvikmyndir.is)
• Iceland Socks (www.myicelandsocks.com)
• Skjárinn (www.skjarinn.is)
• Tónlist.is (www.tonlist.is)
• Vísir (www.visir.is)

Besta útlit og viðmót
• Flugmálastjórn Íslands (www.caa.is)
• Icelandair (www.icelandair.is)
• Ísafold Travel (www.isafoldtravel.is)
• Pósturinn (www.postur.is)
• Síminn (www.siminn.is)

Besti einstaklingsvefurinn
• 24×24 (www.24×24.is)
• Brjóstakrabbamein (www.brjostakrabbamein.is)
• Cafe Sigrún (www.cafesigrun.com)
• Hjartalíf (www.hjartalif.is)
• Indefence (www.indefence.is)

Að auki verða veitt sérstök verðlaun fyrir besta íslenska vefinn 2008 og Björtustu vonina 2008 úr hópi allra þeirra vefja sem keppa til úrslita.

Kvikmyndir.is tilnefnd sem Besti Afþreyingarvefur!

Samtök vefiðnaðarins hafa tilnefnt Kvikmyndir.is sem Besta Afþreyingarvefinn 2007! Við munum berjast við aðra vefi eins og Baggalút, Eve Online, Vísi.is og Eyjan.is. Ljóst er að þetta er gríðarlegur heiður og mikið tákn fyrir þá miklu sókn sem vefurinn er í þessar mundir, og því er ljóst að við erum hæstánægðir! Hér kemur listi yfir tilnefningarnar og tilnefningarflokkana:

Til úrslita Vefverðlaunanna 2007 keppa:

Besti sölu- og þjónustuvefurinn
• Midi.is (www.midi.is)
• Iceland Express (www.icelandexpress.is)
• icelandair.is (www.icelandair.is)
• Glitnir (www.glitnir.is)
• Avant (www.avant.is)

Besti fyrirtækjavefurinn
• Glitnir (www.glitnir.is)
• TM (www.tm.is)
• Síminn (www.siminn.is)
• Landsbankinn (www.landsbanki.is)
• Sjóvá (www.sjova.is)

Besti vefur í almannaþjónustu
• Veður.is (www.vedur.is)
• Þjóðminjasafnið (www.thjodminjasafn.is)
• Ísland.is (www.island.is)
• Vefur Tryggingastofnunar (www.tr.is)
• Slysavarnarfélagið Landsbjörg og Björgunarskólinn (www.landsbjorg.is)

Besti afþreyingarvefurinn
• Baggalútur (www.baggalutur.is)
• Eve Online (www.eve-online.com)
• Kvikmyndir.is (www.kvikmyndir.is)
• Eyjan.is (www.eyjan.is)
• Vísir (www.visir.is)

Besta útlit og viðmót
• Midi.is (www.midi.is)
• Glitnir (www.glitnir.is)
• FL Group (www.flgroup.is)
• Iceland Express (www.icelandexpress.is)
• TM (www.tm.is)

Að auki verða veitt sérstök verðlaun fyrir besta einstaklingsvefinn, besta íslenska vefinn 2007 og Bjartasta vonin 2007 úr hópi allra þeirra vefja sem keppa til úrslita.

Vefverðlaunin 2007 verða veitt á Hótel Sögu 1.febrúar næstkomandi og hefst dagskráin með hanastéli kl. 17:00. Sjáumst þar!