Kvikmyndaverðlaun MTV – tilnefningar

Coming Soon birti í gær listann yfir tilnefningum fyrir MTV Movie Awards, en fyrir þá sem ekki vita hvaða hátíð það er, þá er það nokkurs konar ósnobbuð útgáfa af Óskarnum sem er líka eins konar vinsældarkeppni handa ungu fólki.
Annað en áður, þá geta núna áhorfendur kosið í gegnum netið, og frá 4. til 27. maí er hægt að fara inná MovieAwards.MTV.com og kjósa það sem ykkur sýnist í eftirtöldum flokkum.

Verðlaunin fara fram þann 31. maí (kl. 21:00 skv. amerískum tíma) og kynnirinn í ár verður húmoristinn Andy Samberg (úr Hot Rod og I Love You, Man)

Tilnefningarnar eru eftirfarandi:

BESTA MYNDIN

* The Dark Knight
* High School Musical 3: Senior Year (*??)

* Iron Man
* Slumdog Millionaire
* Twilight

BESTA FRAMMISTAÐA LEIKKONU

* Angelina Jolie – Wanted
* Anne Hathaway – Bride Wars
* Kate Winslet – The Reader
* Kristen Stewart – Twilight
* Taraji P. Henson – The Curious Case of Benjamin Button

BESTA FRAMMISTAÐA LEIKARA

* Christian Bale – The Dark Knight
* Robert Downey Jr. – Iron Man
* Shia LaBeouf – Eagle Eye
* Vin Diesel – Fast & Furious
* Zac Efron – High School Musical 3: Senior Year

BESTI „NÝLIÐINN“ (KVK)

* Amanda Seyfried – Mamma Mia!
* Ashley Tisdale – High School Musical 3: Senior Year
* Freida Pinto – Slumdog Millionaire
* Miley Cyrus – Hannah Montana: The Movie
* Vanessa Hudgens – High School Musical 3: Senior Year
* Kat Dennings – Nick & Norah’s Infinite Playlist

BESTI „NÝLIÐINN“ (KK)

* Robert Pattinson – Twilight
* Taylor Lautner – Twilight
* Ben Barnes – The Chronicles of Narnia: Prince Caspian
* Dev Patel – Slumdog Millionaire
* Bobb’e J. Thompson – Role Models

BESTI GRÍNLEIKURINN


* Amy Poehler – Baby Mama
* Anna Faris – The House Bunny
* James Franco – Pineapple Express
* Jim Carrey – Yes Man
* Steve Carell – Get Smart

BESTA ILLMENNIÐ

* Derek Mears – Friday The 13th
* Dwayne Johnson – Get Smart
* Heath Ledger – The Dark Knight
* Johnathon Schaech – Prom Night
* Luke Goss – Hellboy II: The Golden Army

BESTI SLAGURINN

* Anne Hathaway vs. Kate Hudson – Bride Wars
* Christian Bale vs. Heath Ledger – The Dark Knight
* Ron Perlman vs. Luke Goss – Hellboy II: The Golden Army
* Robert Pattinson vs. Cam Gigandet – Twilight
* Seth Rogen and James Franco vs. Danny McBride – Pineapple Express

BESTI KOSSINN

* Angelina Jolie and James McAvoy – Wanted
* Freida Pinto and Dev Patel – Slumdog Millionaire
* James Franco and Sean Penn – Milk
* Kristen Stewart and Robert Pattinson – Twilight
* Paul Rudd and Thomas Lennon – I Love You, Man
* Vanessa Hudgens and Zac Efron – High School Musical 3: Senior Year

BESTA WTF-ATRIÐIÐ! (Nýr flokkur)

* Amy Poehler – Baby Mama, Pissar í vaskinn
* Angelina Jolie – Wanted, Sjálfsmorðsskotið
* Ayush Mahesh Khedekar – Slumdog Millionaire, Hoppar í skítapollinn
* Ben Stiller – Tropic Thunder, Sleikir „gervihausinn“
* Jason Segel and Kristen Bell – Forgetting Sarah Marshall, Jason missir handklæðið

BESTA LAG ÚR KVIKMYND (Nýr flokkur)

* „Jai Ho“ – AR Raham, Slumdog Millionaire
* „The Wrestler“ – Bruce Springsteen, The Wrestler
* „The Climb“ – Miley Cyrus, Hannah Montana: The Movie
* „Decode“ – Paramore, Twilight

*Skondið að sjá High School Musical 3 í svona mörgum flokkum bæði hérna og líka á Razzies-verðlaununum, sem fóru fram fyrr á árinu.