Kirsten Dunst er til í Spider-man 4 og 5

 Leikkonan Kirsten Dunst hefur skrifað undir samning þess efnist að hún muni leika Mary-Jane í Spider-Man 4 og Spider-Man 5. Hún slæst í hóp með Tobey Maguire sem leikur söguhetju myndarinnar, sem og Sam Raimi sem heldur sæti sínu í leikstjórastólnum.

Spider-Man 4 kemur út 30.apríl 2011