Íslensk talsetning á Horton

Það ríkir vægast sagt mikil eftirvænting eftir teiknimyninni Horton Hears a Who sem kemur á klakann 14. mars. Myndin ef framleidd af Blue Sky en það eru aðilarnir á bak við báðar Ice Age myndirnar og núna Robots. Eitthvera hluta vegna hefur Jim Carrey ekki verið mikið að ljá rödd sína í teiknimyndum, en hér gerir hann það í fyrsta sinn, og miða við það sem ég hef séð í trailerum þá stendur hann sig með eindæmum vel. Nú hefur staðið yfir íslensk talsetning á myndinni og það er hann Atli Rafn Sigurðsson sem fer með aðalhlutverkið. Hér fyrir neðan höfum við svo sett saman upplýsingar um aðra leikara í myndinni.

Horton

Hvervar bæjarstjóir
Kengúra

Vlad

Frú Hvervar

Morton

Tommi

Dr. Lára