Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, Tómas Valgeirsson, heldur varla vatni yfir nýjustu Star Trek myndinni sem leikstýrt er að meistaranum J.J. Abrams. Tommi er alls enginn Trekkari að eigin sögn en tókst þó að fíla myndina í tætlur og segir hana hafa haldið honum fremst í sætinu sínu allan tímann. Tommi gefur henni 8/10 í einkunn.
Þetta er fyrsti íslenski Star Trek dómurinn.
Smelltu hér til að lesa dóminn (neðst)
Star Trek kemur í bíó 8.maí næstkomandi.

