Fyrsta sjónvarpsauglýsingin fyrir Wolverine

Fyrsta sjónvarpsauglýsingin fyrir ofurhetjumyndina X-Men Origins: Wolverine var frumflutt vestanhafs fyrir stuttu. Auglýsingin sýnir stutt myndbrot (60 sek) úr myndinni, sem verður heimsfrumsýnd þann 1.maí næstkomandi.

Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan