Fyrsta myndin af Seth Rogen sem Green Hornet

Fyrsta myndin af Seth Rogen hefur nú lekið á netið en myndin sýnir Seth í búningnum frá mitti og upp. Seth hefur áður sagt að hann ætli sér að taka hlutverkið alvarlega og þetta eigi alls ekki að vera grínmynd. Það hefur allavega sést að hann hefur létt sig fyrir myndina.

Það verður gaman að sjá fyrsta trailer úr þessari mynd þegar hann berst, og að sjá hvort honum takist það?