Fréttir

Nýjustu fréttir af Hulk


Nýjustu fréttir af væntanlegri mynd leikstjórans Ang Lee um ofurhetjuna Hulk eru þær að sá sem kemur sterkast til greina í hlutverk vísindamannsins Bruce Banner, sem breytist í hinn ógurlega Hulk, er leikarinn Eric Bana sem er best þekktur fyrir að hafa leikið aðalhlutverkið í kvikmyndinni Chopper. Bana, sem er…

Nýjustu fréttir af væntanlegri mynd leikstjórans Ang Lee um ofurhetjuna Hulk eru þær að sá sem kemur sterkast til greina í hlutverk vísindamannsins Bruce Banner, sem breytist í hinn ógurlega Hulk, er leikarinn Eric Bana sem er best þekktur fyrir að hafa leikið aðalhlutverkið í kvikmyndinni Chopper. Bana, sem er… Lesa meira

Tímavélin bíður betri tíma


Dreamworks kvikmyndaverið var búið að stilla upp rándýrri vísindaskáldsögumynd sinni, The Time Machine, endurgerðinni á samnefndri klassík, upp á móti stórmyndum eins og The Majestic með Jim Carrey, Ali með Will Smith og Ocean´s 11 endurgerðinni með George Clooney ásamt fleirum, í væntanlegri jólavertíð. Nú hefur Dreamworks hins vegar litið…

Dreamworks kvikmyndaverið var búið að stilla upp rándýrri vísindaskáldsögumynd sinni, The Time Machine, endurgerðinni á samnefndri klassík, upp á móti stórmyndum eins og The Majestic með Jim Carrey, Ali með Will Smith og Ocean´s 11 endurgerðinni með George Clooney ásamt fleirum, í væntanlegri jólavertíð. Nú hefur Dreamworks hins vegar litið… Lesa meira

Hús dauðans


Hinn vinsæli tölvuleikur, House Of The Dead, er nú að verða að kvikmynd. Verður hún væntanlega í anda Resident Evil kvikmyndarinnar væntanlegu, og ætlar Mindfire Entertainment framleiðslufyrirtækið að gera hana fyrir um 20 milljónir dollara. Enn er ekki búið að festa leikstjóra né leikara á myndina, en verið er að…

Hinn vinsæli tölvuleikur, House Of The Dead, er nú að verða að kvikmynd. Verður hún væntanlega í anda Resident Evil kvikmyndarinnar væntanlegu, og ætlar Mindfire Entertainment framleiðslufyrirtækið að gera hana fyrir um 20 milljónir dollara. Enn er ekki búið að festa leikstjóra né leikara á myndina, en verið er að… Lesa meira

Enn einn Culkin-inn að fara í bransann


Yngsti Culkin bróðirinn, Rory að nafni, er nú kominn í liðið hjá leikstjóranum M. Night Shyamalan ( The Sixth Sense , Unbreakable ) ásamt leikurunum Mel Gibson og Joaquin Phoenix. Myndin, sem fjallar um bónda sem fer að rannsaka dularfulla hringi sem birtast á nóttinni úti á ökrunum hjá honum.…

Yngsti Culkin bróðirinn, Rory að nafni, er nú kominn í liðið hjá leikstjóranum M. Night Shyamalan ( The Sixth Sense , Unbreakable ) ásamt leikurunum Mel Gibson og Joaquin Phoenix. Myndin, sem fjallar um bónda sem fer að rannsaka dularfulla hringi sem birtast á nóttinni úti á ökrunum hjá honum.… Lesa meira

Wahlberg að fara að gera mynd með PTA?


Leikarinn Mark Wahlberg ( Planet of the Apes ) sagði í blaðaviðtali nýlega, að hann væri að fara að gera mynd með ofurleikstjóranum Paul Thomas Anderson ( Magnolia , Boogie Nights ). Engar frekari fregnir hafa borist af þessu, en eftir því sem best var vitað var Anderson að fara…

Leikarinn Mark Wahlberg ( Planet of the Apes ) sagði í blaðaviðtali nýlega, að hann væri að fara að gera mynd með ofurleikstjóranum Paul Thomas Anderson ( Magnolia , Boogie Nights ). Engar frekari fregnir hafa borist af þessu, en eftir því sem best var vitað var Anderson að fara… Lesa meira

Enn önnur Highlander myndin :(


Þrátt fyrir að flestir séu orðnir afskaplega þreyttir á Highlander seríunni, sem inniheldur aðeins eina góða mynd, ætla framleiðendur myndanna að halda áfram ferðinni ótrauðir. Er nú fimmta (og vonandi seinasta) myndin í undirbúningi og fer stórleikarinn Adrian Paul með aðalhlutverkið eins og í Highlander 4: Endgame. Ber þessi nýja…

Þrátt fyrir að flestir séu orðnir afskaplega þreyttir á Highlander seríunni, sem inniheldur aðeins eina góða mynd, ætla framleiðendur myndanna að halda áfram ferðinni ótrauðir. Er nú fimmta (og vonandi seinasta) myndin í undirbúningi og fer stórleikarinn Adrian Paul með aðalhlutverkið eins og í Highlander 4: Endgame. Ber þessi nýja… Lesa meira

Greg Kinnear og Willem Dafoe


Hinn frábæri leikari Willem Dafoe ( Shadow of the Vampire ) og Greg Kinnear ( As Good as it Gets ) eru að fara að leika saman í mynd. Ber hún nafnið Autofocus, og fjallar á sannsögulegan hátt um Bob Crane sem lék aðalhlutverkið í Hogan´s Heroes, sem var vinsæll…

Hinn frábæri leikari Willem Dafoe ( Shadow of the Vampire ) og Greg Kinnear ( As Good as it Gets ) eru að fara að leika saman í mynd. Ber hún nafnið Autofocus, og fjallar á sannsögulegan hátt um Bob Crane sem lék aðalhlutverkið í Hogan´s Heroes, sem var vinsæll… Lesa meira

X-Files menn færa út kvíarnar


James Wong og Glen Morgan, tveir menn sem skrifuðu fyrir X-Files sjónvarpsþættina, og voru teymið á bak við Final Destination, eru nú komnir með tvær myndir í farveginn og eru þær báðar endurgerðir af myndum frá 8. áratugnum. Sú fyrsta, Willard, fjallar um félagslegt úrhrak sem notar vinskap sinn við…

James Wong og Glen Morgan, tveir menn sem skrifuðu fyrir X-Files sjónvarpsþættina, og voru teymið á bak við Final Destination, eru nú komnir með tvær myndir í farveginn og eru þær báðar endurgerðir af myndum frá 8. áratugnum. Sú fyrsta, Willard, fjallar um félagslegt úrhrak sem notar vinskap sinn við… Lesa meira

Enn bætist við hjá Soderbergh


Enn hefur hlaupið á snærið hjá leikstjóranum Steven Soderbergh, því í leikhóp hans fyrir framhaldið af mynd hans, Sex, Lies, and Videotape, sem nefnist How To Survive A Hotel Room Fire, hefur nú bæst við ofur-leikkonan Julia Roberts. Hún lék einnig í mynd þeirri sem Soderbergh gerði á síðasta ári,…

Enn hefur hlaupið á snærið hjá leikstjóranum Steven Soderbergh, því í leikhóp hans fyrir framhaldið af mynd hans, Sex, Lies, and Videotape, sem nefnist How To Survive A Hotel Room Fire, hefur nú bæst við ofur-leikkonan Julia Roberts. Hún lék einnig í mynd þeirri sem Soderbergh gerði á síðasta ári,… Lesa meira

Enn ein ofurhetjumyndin?


Konungur heimsins, James Cameron ( Titanic ) er nú að hugsa um að skella sér í ofurhetjubransann. Framleiðslufyrirtæki hans, Lightstorm Entertainment var að kaupa kvikmyndaréttinn á hinni arfaslöppu myndasögu, Fathom, eftir Michael Turner. Fjallar hún um unga, fallega og barmmikla unga stúlku sem finnst fljótandi á bát, minnislaus. Hún gerist…

Konungur heimsins, James Cameron ( Titanic ) er nú að hugsa um að skella sér í ofurhetjubransann. Framleiðslufyrirtæki hans, Lightstorm Entertainment var að kaupa kvikmyndaréttinn á hinni arfaslöppu myndasögu, Fathom, eftir Michael Turner. Fjallar hún um unga, fallega og barmmikla unga stúlku sem finnst fljótandi á bát, minnislaus. Hún gerist… Lesa meira

Dreamworks endurgerir Forbidden Planet


Dreamworks kvikmyndaverið, er í þann mund að leggja út í að endurgera hina klassísku vísindaskáldsögu, The Forbidden Planet frá árinu 1956. Myndin, sem er löngu orðin sígild, er lauslega byggð á The Tempest eftir William Shakespeare, og fjallar um geimfara sem verða strandaglópar á plánetu sem hefur aðeins tvo íbúa,…

Dreamworks kvikmyndaverið, er í þann mund að leggja út í að endurgera hina klassísku vísindaskáldsögu, The Forbidden Planet frá árinu 1956. Myndin, sem er löngu orðin sígild, er lauslega byggð á The Tempest eftir William Shakespeare, og fjallar um geimfara sem verða strandaglópar á plánetu sem hefur aðeins tvo íbúa,… Lesa meira

Og þriðja Austin Powers myndin heitir?


Það er kominn undirtitill á þriðju Austin Powers myndina og mun hún heita fullu nafni, Austin Powers 3: Goldmember. Það á að koma myndinni eins hratt á markaðinn og hægt er, og því hefur útgáfudagurinn 26. júlí árið 2002 verið ákveðinn. Það þýðir að myndin sem leikstjórinn Jay Roach ætlaði…

Það er kominn undirtitill á þriðju Austin Powers myndina og mun hún heita fullu nafni, Austin Powers 3: Goldmember. Það á að koma myndinni eins hratt á markaðinn og hægt er, og því hefur útgáfudagurinn 26. júlí árið 2002 verið ákveðinn. Það þýðir að myndin sem leikstjórinn Jay Roach ætlaði… Lesa meira

Lee og Stiles saman í mynd


Hinn frábæri leikari, Jason Lee ( Almost Famous ) og leikkonan upprennandi Julia Stiles ( Save the Last Dance ) eru að fara að leika saman í mynd. Er það gamanmyndin It´s A Guy Thing, og fjallar um mann (Lee) sem vaknar við hliðina á fögru fljóði (Stiles) eftir steggjapartíið…

Hinn frábæri leikari, Jason Lee ( Almost Famous ) og leikkonan upprennandi Julia Stiles ( Save the Last Dance ) eru að fara að leika saman í mynd. Er það gamanmyndin It´s A Guy Thing, og fjallar um mann (Lee) sem vaknar við hliðina á fögru fljóði (Stiles) eftir steggjapartíið… Lesa meira

Meg Ryan reynir við alvarlegra hlutverk


Hin sykursæta Meg Ryan er orðin þreytt á sykursætri ímynd sinni og ætlar sér að reyna við alvarlegri hlutverk í framtíðinni. Fyrsta skrefið í þá áttina er næsta mynd hennar, Against The Ropes. Er hún byggð á sannsögulegum heimildum og fjallar um Jackie Kallen, fyrstu konuna sem gerðist umboðsmaður boxara…

Hin sykursæta Meg Ryan er orðin þreytt á sykursætri ímynd sinni og ætlar sér að reyna við alvarlegri hlutverk í framtíðinni. Fyrsta skrefið í þá áttina er næsta mynd hennar, Against The Ropes. Er hún byggð á sannsögulegum heimildum og fjallar um Jackie Kallen, fyrstu konuna sem gerðist umboðsmaður boxara… Lesa meira

Number One With A Bullet


Tracy Morgan, sem öðlaðist frægð fyrir leik sinn í hinum klassísku Saturday Night Live þáttum, er nú að fara að leika í myndinni Number One With A Bullet. Handritið, sem er skrifað af þremur meðlimum Broken Lizard gamanhópnum, verður framleitt sem bíómynd af Fox Searchlight framleiðslufyrirtækinu. Fjallar það um aðalmanneskjuna…

Tracy Morgan, sem öðlaðist frægð fyrir leik sinn í hinum klassísku Saturday Night Live þáttum, er nú að fara að leika í myndinni Number One With A Bullet. Handritið, sem er skrifað af þremur meðlimum Broken Lizard gamanhópnum, verður framleitt sem bíómynd af Fox Searchlight framleiðslufyrirtækinu. Fjallar það um aðalmanneskjuna… Lesa meira

Deathlok enn í gangi


Eftir að X-Men sló rækilega í gegn, virðist Hollywood vera að ganga af göflunum í því að reyna að gera ofurhetjumyndir. Þegar eru í undirbúningi Iron Man, Fantastic Four, Spider-Man, Hulk, Luke Cage, X-Men 2 og eflaust einhver fleiri, þó öll verði kannski ekki að veruleika. Eitt verkefni virðist samt…

Eftir að X-Men sló rækilega í gegn, virðist Hollywood vera að ganga af göflunum í því að reyna að gera ofurhetjumyndir. Þegar eru í undirbúningi Iron Man, Fantastic Four, Spider-Man, Hulk, Luke Cage, X-Men 2 og eflaust einhver fleiri, þó öll verði kannski ekki að veruleika. Eitt verkefni virðist samt… Lesa meira

Mamet og Jude Law


Hinn skemmtilegi leikari Jude Law ( Gattaca ) og handritshöfundurinn/leikstjórinn David Mamet ( Hannibal , State and Main ) eru að fara í samstarf saman. Mun Law fara með aðalhlutverkið, ásamt leikkonunni Rebecca Pidgeon (dúfa?), en enn er ekki kominn titill á verkefnið, hvað þá söguþráður. Leiða má líkur að…

Hinn skemmtilegi leikari Jude Law ( Gattaca ) og handritshöfundurinn/leikstjórinn David Mamet ( Hannibal , State and Main ) eru að fara í samstarf saman. Mun Law fara með aðalhlutverkið, ásamt leikkonunni Rebecca Pidgeon (dúfa?), en enn er ekki kominn titill á verkefnið, hvað þá söguþráður. Leiða má líkur að… Lesa meira

Spielberg og Clint Eastwood


Fyrirsögnin er dálítið villandi. Það sem átt er við er að leikstjórinn Steven Spielberg hringdi á dögunum í Damon Albarn og ræddi við hann um hugsanlega teiknimynd í fullri lengd, sem gerð yrði af Dreamworks kvikmyndaverinu, þar sem notast yrði við grunnhugmyndina á bak við Clint Eastwood myndbandið með Gorillaz,…

Fyrirsögnin er dálítið villandi. Það sem átt er við er að leikstjórinn Steven Spielberg hringdi á dögunum í Damon Albarn og ræddi við hann um hugsanlega teiknimynd í fullri lengd, sem gerð yrði af Dreamworks kvikmyndaverinu, þar sem notast yrði við grunnhugmyndina á bak við Clint Eastwood myndbandið með Gorillaz,… Lesa meira

Nýtt hjá John Grisham


Lögfræðingurinn og leiðindapúkinn John Grisham, en eftir bókum hans hafa myndir eins og The Firm , The Pelican Brief og The Client verið gerðar, er með tvær myndir í undirbúningi sem hann er að skrifa handritið að og hvorug skartar heiðarlegum lögfræðingi í aðalhlutverki. Heitir önnur þeirra Mickey, og fjallar…

Lögfræðingurinn og leiðindapúkinn John Grisham, en eftir bókum hans hafa myndir eins og The Firm , The Pelican Brief og The Client verið gerðar, er með tvær myndir í undirbúningi sem hann er að skrifa handritið að og hvorug skartar heiðarlegum lögfræðingi í aðalhlutverki. Heitir önnur þeirra Mickey, og fjallar… Lesa meira

David Duchovny í næstu mynd Soderberghs?


Eins og kunnugt er, ætlar leikstjórinn Steven Soderbergh ( Traffic ) að gera framhald af þeirri mynd sem gerði hann frægan á sínum tíma á Sundance hátíðinni, Sex, Lies, and Videotape. Leikkonan Catherine Keener hefur þegar skrifað undir samning um leik í myndinni, sem ber heitið How To Survive A…

Eins og kunnugt er, ætlar leikstjórinn Steven Soderbergh ( Traffic ) að gera framhald af þeirri mynd sem gerði hann frægan á sínum tíma á Sundance hátíðinni, Sex, Lies, and Videotape. Leikkonan Catherine Keener hefur þegar skrifað undir samning um leik í myndinni, sem ber heitið How To Survive A… Lesa meira

Nei, andsk. hafi það


Jonathan Hensleigh, drullusokkurinn sem framleiddi (ásamt fleiri drullusokkum) hinar hörmulegu Con Air , Gone in 60 Seconds og Armageddon, er nú að fara að LEIKSTÝRA sinni fyrstu mynd. Ber hún nafnið Bounty Killer, og fjallar um ofbeldisfullan mannaveiðara sem kemur til smábæjar til að ná í verðlaunin sín, en þar…

Jonathan Hensleigh, drullusokkurinn sem framleiddi (ásamt fleiri drullusokkum) hinar hörmulegu Con Air , Gone in 60 Seconds og Armageddon, er nú að fara að LEIKSTÝRA sinni fyrstu mynd. Ber hún nafnið Bounty Killer, og fjallar um ofbeldisfullan mannaveiðara sem kemur til smábæjar til að ná í verðlaunin sín, en þar… Lesa meira

Carvey og Brolin í dulargervi


Hinn bráðfyndni Dana Carvey ( Wayne’s World ) og leikarinn James Brolin eru að fara að leika saman í myndinni Master Of Disguise. Verður henni leikstýrt af Perry Andelin Blake sem er að leikstýra sinni fyrstu mynd, og fjallar um mann (Carvey) sem kemst að því að hann rekur ættir…

Hinn bráðfyndni Dana Carvey ( Wayne's World ) og leikarinn James Brolin eru að fara að leika saman í myndinni Master Of Disguise. Verður henni leikstýrt af Perry Andelin Blake sem er að leikstýra sinni fyrstu mynd, og fjallar um mann (Carvey) sem kemst að því að hann rekur ættir… Lesa meira

Spielberg og Catch Me If You Can


Það virðist vera orðið nokkuð opinbert að leikstjórinn Steven Spielberg ætli sér að leikstýra Catch Me If You Can, um leið og hann er búinn með Minority Report sem hann er nú að gera með Tom Cruise. Ekki nóg með það, heldur á Dreamworks kvikmyndaverið í samningaviðræðum við Tom Hanks…

Það virðist vera orðið nokkuð opinbert að leikstjórinn Steven Spielberg ætli sér að leikstýra Catch Me If You Can, um leið og hann er búinn með Minority Report sem hann er nú að gera með Tom Cruise. Ekki nóg með það, heldur á Dreamworks kvikmyndaverið í samningaviðræðum við Tom Hanks… Lesa meira

Tom Cruise í Cold Mountain


Tom Cruise er að leita sér að næstu mynd sem hann gerir á eftir Minority Report sem hann er að gera með Steven Spielberg. Efst á óskalistanum virðist vera kvikmyndin Cold Mountain, sem yrði leikstýrt af Anthony Minghella ( The Talented Mr. Ripley. Reyndar hafa bæði Brad Pitt og Matt…

Tom Cruise er að leita sér að næstu mynd sem hann gerir á eftir Minority Report sem hann er að gera með Steven Spielberg. Efst á óskalistanum virðist vera kvikmyndin Cold Mountain, sem yrði leikstýrt af Anthony Minghella ( The Talented Mr. Ripley. Reyndar hafa bæði Brad Pitt og Matt… Lesa meira

Rómantísk gamanmynd með Bullock og Grant


Sandra Bullock ( Miss Congeniality ) og Hugh Grant ( Mickey Blue Eyes ) eru að fara að leika saman í rómantískri gamanmynd. Handritið, sem skrifað er af Marc Lawrence en hann skrifaði handritin að bæði Miss Congeniality og Mickey Blue Eyes, fjallar um taugaveiklaðan lögmann (Bullock) sem fellur fyrir…

Sandra Bullock ( Miss Congeniality ) og Hugh Grant ( Mickey Blue Eyes ) eru að fara að leika saman í rómantískri gamanmynd. Handritið, sem skrifað er af Marc Lawrence en hann skrifaði handritin að bæði Miss Congeniality og Mickey Blue Eyes, fjallar um taugaveiklaðan lögmann (Bullock) sem fellur fyrir… Lesa meira

Gibson og Frankenheimer


Melurinn Mel Gibson og leikstjórinn John Frankenheimer ( Ronin ) eru með nýtt verkefni í vinnslu. Gibson, og framleiðslufyrirtæki hans Icon Pictures, náðu í réttinn á spennumyndinni The Skeleton´s Coast og hafa fengið Frankenheimer til að leikstýra. Ekki er enn ljóst hvort Gibson ætlar sér sjálfur að leika í myndinni,…

Melurinn Mel Gibson og leikstjórinn John Frankenheimer ( Ronin ) eru með nýtt verkefni í vinnslu. Gibson, og framleiðslufyrirtæki hans Icon Pictures, náðu í réttinn á spennumyndinni The Skeleton´s Coast og hafa fengið Frankenheimer til að leikstýra. Ekki er enn ljóst hvort Gibson ætlar sér sjálfur að leika í myndinni,… Lesa meira

Famke Jenssen og Eddie Murphy í I-SPY


Hin gullfallega Famke Jenssen ( X-Men ) og Eddie Murphy eru að fara að leika saman í kvikmyndinni I-SPY. Myndin, sem leikstýrt verður af Betty Thomas ( Doctor Dolittle 2 ) er byggð á sjónvarpsþáttum frá 7. áratugnum og fjallar um útsendara frá leyniþjónustunni sem er paraður með íþróttamanni sem…

Hin gullfallega Famke Jenssen ( X-Men ) og Eddie Murphy eru að fara að leika saman í kvikmyndinni I-SPY. Myndin, sem leikstýrt verður af Betty Thomas ( Doctor Dolittle 2 ) er byggð á sjónvarpsþáttum frá 7. áratugnum og fjallar um útsendara frá leyniþjónustunni sem er paraður með íþróttamanni sem… Lesa meira

Aumingja þið sem keyptuð Almost Famous


Allir þeir sem keyptu Almost Famous á DVD geta nú nagað sig í handarbökin. Leikstjóri myndarinnar, Cameron Crowe ( Jerry Maguire ) er nú að undirbúa nýja útgáfu á myndinni á DVD. Fyrst þegar myndin kom út fyrr á árinu, var lítið sem ekkert á disknum nema myndin sjálf. Þessi…

Allir þeir sem keyptu Almost Famous á DVD geta nú nagað sig í handarbökin. Leikstjóri myndarinnar, Cameron Crowe ( Jerry Maguire ) er nú að undirbúa nýja útgáfu á myndinni á DVD. Fyrst þegar myndin kom út fyrr á árinu, var lítið sem ekkert á disknum nema myndin sjálf. Þessi… Lesa meira

Disney að yfirgefa Miyazaki?


Músaveldið Disney er að yfirgefa japanska snillinginn og leikstjórann Hayao Miyazaki. Miyazaki, sem er leikstjóri hinnar snilldarlegu Princess Mononoke ásamt fleiri frábærum japönskum teiknimyndum, á samning við Disney sem í felst að Disney er með dreifingar- og talsetningarrétt á myndum hans innan Bandaríkjanna. Eftir að Disney mistókst að gera Princess…

Músaveldið Disney er að yfirgefa japanska snillinginn og leikstjórann Hayao Miyazaki. Miyazaki, sem er leikstjóri hinnar snilldarlegu Princess Mononoke ásamt fleiri frábærum japönskum teiknimyndum, á samning við Disney sem í felst að Disney er með dreifingar- og talsetningarrétt á myndum hans innan Bandaríkjanna. Eftir að Disney mistókst að gera Princess… Lesa meira

Benigni og Gosi


Nýjasta mynd gleðipinnans Roberto Benigni ( Life is Beautiful ) en það er mynd um brúðustrákinn Gosa sem vill vera alvörustrákur, hefur nú tafist vegna fullkomnunaráráttu leikstjórans. Benigni vill víst hafa allt fullkomið og hættir ekki fyrr en hann telur að svo sé orðið. Því hafa tökur tafist svo mikið…

Nýjasta mynd gleðipinnans Roberto Benigni ( Life is Beautiful ) en það er mynd um brúðustrákinn Gosa sem vill vera alvörustrákur, hefur nú tafist vegna fullkomnunaráráttu leikstjórans. Benigni vill víst hafa allt fullkomið og hættir ekki fyrr en hann telur að svo sé orðið. Því hafa tökur tafist svo mikið… Lesa meira