Fréttir

Rachael Leigh Cook með tvær


Síðan að kvikmyndin Josie and the Pussycats floppaði í miðasölunni hefur leikkonunni Rachael Leigh Cook gengið illa að fá hlutverk. Nú hefur hún hins vegar landað tveimur hlutverkum í litlum, óháðum myndum. Hún mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Bookies, ásamt Lucas Haas og Johnny Galecki. Fjallar sú mynd um hóp…

Síðan að kvikmyndin Josie and the Pussycats floppaði í miðasölunni hefur leikkonunni Rachael Leigh Cook gengið illa að fá hlutverk. Nú hefur hún hins vegar landað tveimur hlutverkum í litlum, óháðum myndum. Hún mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Bookies, ásamt Lucas Haas og Johnny Galecki. Fjallar sú mynd um hóp… Lesa meira

Donner og Gibson, saman á ný


Leikstjórinn Richard Donner og Mel Gibson hafa unnið saman að fjölmörgum verkefnum, þar á meðal öllum Lethal Weapon myndunum , Conspiracy Theory og Maverick og enn sér ekki fyrir endann því þeir eru nú að öllum líkindum að fara að gera saman myndina Sam And George. Henni er lýst þannig…

Leikstjórinn Richard Donner og Mel Gibson hafa unnið saman að fjölmörgum verkefnum, þar á meðal öllum Lethal Weapon myndunum , Conspiracy Theory og Maverick og enn sér ekki fyrir endann því þeir eru nú að öllum líkindum að fara að gera saman myndina Sam And George. Henni er lýst þannig… Lesa meira

Heitt í kolunum hjá Tarantino


Hin asíska goðsögn, Yuen Woo-Ping, sem sá um hin stórkostlegu bardagaatriði í bæði Crouching Tiger Hidden Dragon og The Matrix, og Sonny Chiba sem er frægur sverðameistari eru í þann mund að skrifa undir samninga um að sjá um hasarinn í næstu mynd leikstjórans Quentin Tarantino er nefnist Kill Bill.…

Hin asíska goðsögn, Yuen Woo-Ping, sem sá um hin stórkostlegu bardagaatriði í bæði Crouching Tiger Hidden Dragon og The Matrix, og Sonny Chiba sem er frægur sverðameistari eru í þann mund að skrifa undir samninga um að sjá um hasarinn í næstu mynd leikstjórans Quentin Tarantino er nefnist Kill Bill.… Lesa meira

Jólin hjá Coen bræðrum


Coen bræðurnir frábæru ( Fargo , The Big Lebowski ) eru að fara að skemma jólin fyrir börnunum með því að kynna þau fyrir slæmum jólasvein. Þeir ætla sér að framleiða myndina Bad Santa, ásamt því að hafa skrifað handritið. Myndin fjallar um þjófóttan jólasvein og álfinn hans, en átta…

Coen bræðurnir frábæru ( Fargo , The Big Lebowski ) eru að fara að skemma jólin fyrir börnunum með því að kynna þau fyrir slæmum jólasvein. Þeir ætla sér að framleiða myndina Bad Santa, ásamt því að hafa skrifað handritið. Myndin fjallar um þjófóttan jólasvein og álfinn hans, en átta… Lesa meira

ILM með bæði Hulk og Harry Potter 2


Tæknibrellufyrirtækið ILM (Industrial Light and Magic) sem hefur séð um brellurnar fyrir margar af stærstu myndum allra tíma, þar á meðal Jurassic Park og The Mummy Returns, hefur nú gert samninga um að sjá um brellurnar bæði í komandi mynd Ang Lee um græna tröllið Hulk og í Harry Potter…

Tæknibrellufyrirtækið ILM (Industrial Light and Magic) sem hefur séð um brellurnar fyrir margar af stærstu myndum allra tíma, þar á meðal Jurassic Park og The Mummy Returns, hefur nú gert samninga um að sjá um brellurnar bæði í komandi mynd Ang Lee um græna tröllið Hulk og í Harry Potter… Lesa meira

Smárabíó opnar í dag


Í dag opnar Smárabíó, sem er án efa eitt glæsilegasta kvikmyndahús sem er að finna hér á landi. Staðsetning þess er í verslunarmiðstöðinni Smáralind sem opnar einnig í dag. Við hjá Kvikmyndir.is óskum Skífunni til hamingju með þetta og munum að sjálfsögðu birta sýningartíma fyrir þetta nýja kvikmyndahús á vefnum…

Í dag opnar Smárabíó, sem er án efa eitt glæsilegasta kvikmyndahús sem er að finna hér á landi. Staðsetning þess er í verslunarmiðstöðinni Smáralind sem opnar einnig í dag. Við hjá Kvikmyndir.is óskum Skífunni til hamingju með þetta og munum að sjálfsögðu birta sýningartíma fyrir þetta nýja kvikmyndahús á vefnum… Lesa meira

Stiller og Vaughn


Ben Stiller ( Zoolander ) og Vince Vaughn ( The Cell ) eru að fara að leika saman í kvikmyndinni um Starsky og Hutch, en það voru einmitt vinsælir lögguþættir sem gengu í bandaríska sjónvarpinu frá 1975-1979. Myndinni verður leikstýrt af Todd Philips ( Roadtrip ) og framleidd af Stiller…

Ben Stiller ( Zoolander ) og Vince Vaughn ( The Cell ) eru að fara að leika saman í kvikmyndinni um Starsky og Hutch, en það voru einmitt vinsælir lögguþættir sem gengu í bandaríska sjónvarpinu frá 1975-1979. Myndinni verður leikstýrt af Todd Philips ( Roadtrip ) og framleidd af Stiller… Lesa meira

Nýtt hjá Farelly bræðrum


Bræðurnir Farelly ( There’s Something About Mary , Me Myself and Irene ) eru nú að taka aftur upp gamalt verkefni en það er kvikmyndin Stuck on You, en þeir skrifuðu handritið að henni fyrir meira en tíu árum síðan. Upphaflega ætluðu þeir að gera hana á eftir Something about…

Bræðurnir Farelly ( There's Something About Mary , Me Myself and Irene ) eru nú að taka aftur upp gamalt verkefni en það er kvikmyndin Stuck on You, en þeir skrifuðu handritið að henni fyrir meira en tíu árum síðan. Upphaflega ætluðu þeir að gera hana á eftir Something about… Lesa meira

Jolie og Owen


Angelina Jolie ( Tomb Raider ) og hinn breski Clive Owen (Croupier) munu taka að sér aðalhlutverkin í nýrri kvikmynd Martin Campell ( Vertical Limit ). Nefnist myndin Beyond Borders og er pólitísk ástarsaga. Fyrst voru nefndir til sögunnar í aðalkarlhlutverkið þeir kappar Kevin Costner og Ralph Fiennes en Jolie…

Angelina Jolie ( Tomb Raider ) og hinn breski Clive Owen (Croupier) munu taka að sér aðalhlutverkin í nýrri kvikmynd Martin Campell ( Vertical Limit ). Nefnist myndin Beyond Borders og er pólitísk ástarsaga. Fyrst voru nefndir til sögunnar í aðalkarlhlutverkið þeir kappar Kevin Costner og Ralph Fiennes en Jolie… Lesa meira

Allt er þegar þrennt er


Rapparinn DMX og framleiðandinn Joel Silver, sem hafa unnið saman að myndunum Exit Wounds og Romeo Must Die, eru nú að fara að gera sína þriðju mynd saman. Mun Silver framleiða myndina sem verður Hollywood endurgerðin á hinni klassísku kvikmynd M, sem Fritz Lang gerði árið 1931. Myndin fjallar um…

Rapparinn DMX og framleiðandinn Joel Silver, sem hafa unnið saman að myndunum Exit Wounds og Romeo Must Die, eru nú að fara að gera sína þriðju mynd saman. Mun Silver framleiða myndina sem verður Hollywood endurgerðin á hinni klassísku kvikmynd M, sem Fritz Lang gerði árið 1931. Myndin fjallar um… Lesa meira

David Lynch framleiðir Cabin Fever


Hinn frábæri leikstjóri David Lynch ( Lost Highway ) er að fara að framleiða myndina Cabin Fever en henni verður leikstjórafrumraun manns að nafni Eli Roth. Er hann nýr í bransanum, en lokamynd hans úr kvikmyndaskóla NYU vakti mikla athygli og fékk stúdentaverðlaunin það árið. Cabin Fever fjallar um fimm…

Hinn frábæri leikstjóri David Lynch ( Lost Highway ) er að fara að framleiða myndina Cabin Fever en henni verður leikstjórafrumraun manns að nafni Eli Roth. Er hann nýr í bransanum, en lokamynd hans úr kvikmyndaskóla NYU vakti mikla athygli og fékk stúdentaverðlaunin það árið. Cabin Fever fjallar um fimm… Lesa meira

Smárabíó: Forskot á sæluna


Eins og flestir vita mun nýtt kvikmyndahús, sem er hluti af verslunarmiðstöðinni Smáralind, opna núna á miðvikudaginn. Okkar menn hjá Skífunni buðu okkur til blaðamannafundar í gær þar sem hulunni var lyft af þessu nýja bíói, sem heitir Smárabíó. Ég ætla hér að deila með ykkur því helsta sem bar…

Eins og flestir vita mun nýtt kvikmyndahús, sem er hluti af verslunarmiðstöðinni Smáralind, opna núna á miðvikudaginn. Okkar menn hjá Skífunni buðu okkur til blaðamannafundar í gær þar sem hulunni var lyft af þessu nýja bíói, sem heitir Smárabíó. Ég ætla hér að deila með ykkur því helsta sem bar… Lesa meira

John Cusack hittir Hitler


Snillingurinn John Cusack ( High Fidelity ) er að fara að leika í myndinni Max, þar sem hann leikur eiganda að listagalleríi sem tekur að sér ungan austurískan málara, Adolf Hitler að nafni. Það verður hinn hugrakki Noah Taylor ( Almost Famous ) sem tekur að sér hlutverk harðstjórans verðandi,…

Snillingurinn John Cusack ( High Fidelity ) er að fara að leika í myndinni Max, þar sem hann leikur eiganda að listagalleríi sem tekur að sér ungan austurískan málara, Adolf Hitler að nafni. Það verður hinn hugrakki Noah Taylor ( Almost Famous ) sem tekur að sér hlutverk harðstjórans verðandi,… Lesa meira

Guillermo Del Toro og bakbein djöfulsins


Leikstjórinn Guillermo Del Toro ( Mimic ) er nú að leggja lokahönd á Blade 2 með Wesley Snipes, en áður en hann hófst handa við hana kláraði hann aðra mynd sem er nú að fara í dreifingu. Heitir sú mynd The Devils Backbone og er á spænsku. Er hún víst…

Leikstjórinn Guillermo Del Toro ( Mimic ) er nú að leggja lokahönd á Blade 2 með Wesley Snipes, en áður en hann hófst handa við hana kláraði hann aðra mynd sem er nú að fara í dreifingu. Heitir sú mynd The Devils Backbone og er á spænsku. Er hún víst… Lesa meira

Enn einn hryllingsleikurinn sem kvikmynd


Ekki nóg með að Resident Evil og House of the Dead séu að verða að kvikmyndum, heldur á nú að fara að búa til bíómynd úr Alone in the Dark leikjaseríunni frægu. Dimension Films framleiðslufyrirtækið er búið að fá handritshöfundinn Hans Rodinoff ( Man-Thing) til þess að skrifa handritið, en…

Ekki nóg með að Resident Evil og House of the Dead séu að verða að kvikmyndum, heldur á nú að fara að búa til bíómynd úr Alone in the Dark leikjaseríunni frægu. Dimension Films framleiðslufyrirtækið er búið að fá handritshöfundinn Hans Rodinoff ( Man-Thing) til þess að skrifa handritið, en… Lesa meira

Terence Stamp og Tom Berenger


Hinir skemmtilegu leikarar Terence Stamp ( The Limey ) og Tom Berenger ( Training Day ) eru að fara að leika í nýrri mynd. Leikur Berenger útjaskaða fyrrum tennisstjörnu sem kennir nú öldruðum tennis í klúbbi á Flórída. Hann skuldar mafíunni stórfé, en kemst þá skyndilega að því að 22…

Hinir skemmtilegu leikarar Terence Stamp ( The Limey ) og Tom Berenger ( Training Day ) eru að fara að leika í nýrri mynd. Leikur Berenger útjaskaða fyrrum tennisstjörnu sem kennir nú öldruðum tennis í klúbbi á Flórída. Hann skuldar mafíunni stórfé, en kemst þá skyndilega að því að 22… Lesa meira

Ferð að miðju jarðar


Hinn skemmtilegi leikari Aaron Eckhart ( Erin Brockovich ) hefur nú skrifað undir samning um að leika aðalhlutverkið í myndinni The Core, sem leikstýrt verður af Jon Amiel ( Entrapment ). Myndin fjallar um hvernig umhverfisslys veldur því að hætta er á að jörðin falli inn í sjálfa sig, og…

Hinn skemmtilegi leikari Aaron Eckhart ( Erin Brockovich ) hefur nú skrifað undir samning um að leika aðalhlutverkið í myndinni The Core, sem leikstýrt verður af Jon Amiel ( Entrapment ). Myndin fjallar um hvernig umhverfisslys veldur því að hætta er á að jörðin falli inn í sjálfa sig, og… Lesa meira

Syndlaus Heath Ledger


Heath Ledger mun taka að sér það erfiða verkefni að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Sin Eater, undir leikstjórn Brian Helgeland en þeir unnu einmitt saman að myndinni A Knight’s Tale. Sin Eater hefur verið lýst sem rómantískum trylli með yfirnáttúrulegu ívafi og er söguþráðurinn á þá leið að ungur prestur…

Heath Ledger mun taka að sér það erfiða verkefni að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Sin Eater, undir leikstjórn Brian Helgeland en þeir unnu einmitt saman að myndinni A Knight's Tale. Sin Eater hefur verið lýst sem rómantískum trylli með yfirnáttúrulegu ívafi og er söguþráðurinn á þá leið að ungur prestur… Lesa meira

Vincent og Jules, saman á ný


John Travolta ( Vincent Vega í Pulp Fiction ) og Samuel L. Jackson ( Jules í Pulp Fiction ) eru að fara að leika saman í kvikmyndinni Basic, sem leikstýrt verður af John McTiernan ( Die Hard ). Myndin fjallar um útsendara frá ríkisstjórninni sem sendur er á stúfana að…

John Travolta ( Vincent Vega í Pulp Fiction ) og Samuel L. Jackson ( Jules í Pulp Fiction ) eru að fara að leika saman í kvikmyndinni Basic, sem leikstýrt verður af John McTiernan ( Die Hard ). Myndin fjallar um útsendara frá ríkisstjórninni sem sendur er á stúfana að… Lesa meira

David Heyter með Watchmen?


David Heyter, sem er lítið frægur fyrir neitt nema að hann er titlaður fyrir handritinu að X-Men (hann sameinaði reyndar 12 handrit sem höfðu þegar verið skrifuð) og skrifaði víst hræðilega lélegt handrit að Hulk myndinni sem Ang Lee er að vinna að ( Ang Lee henti handritinu í ruslið…

David Heyter, sem er lítið frægur fyrir neitt nema að hann er titlaður fyrir handritinu að X-Men (hann sameinaði reyndar 12 handrit sem höfðu þegar verið skrifuð) og skrifaði víst hræðilega lélegt handrit að Hulk myndinni sem Ang Lee er að vinna að ( Ang Lee henti handritinu í ruslið… Lesa meira

Diesel dettur í lukkupottinn


Vin Diesel ( The Fast and the Furious ), leikarinn geðþekki, er orðinn einn af tekjuhæstu leikurum Hollywood. Eftir gríðarlega velgengni Fast and the Furious, getur hann nánast ráðið eigin launum. Hann hefur nú skrifað undir samning um að leika í framhaldinu af Pitch Black fyrir um 11 milljónir dollara.…

Vin Diesel ( The Fast and the Furious ), leikarinn geðþekki, er orðinn einn af tekjuhæstu leikurum Hollywood. Eftir gríðarlega velgengni Fast and the Furious, getur hann nánast ráðið eigin launum. Hann hefur nú skrifað undir samning um að leika í framhaldinu af Pitch Black fyrir um 11 milljónir dollara.… Lesa meira

LL Cool J í Eva


Leikarinn og rappstjarnan LL Cool J ( Any Given Sunday ) er að fara að leika aðalhlutverkið í gettó-gamanmyndinni Deliver Us From Eva, ásamt Gabrielle Union ( Bring It On ). Söguþráður myndarinnar er á þá leið, að þrír menn sem eru giftir þrem systrum, koma að máli við LL…

Leikarinn og rappstjarnan LL Cool J ( Any Given Sunday ) er að fara að leika aðalhlutverkið í gettó-gamanmyndinni Deliver Us From Eva, ásamt Gabrielle Union ( Bring It On ). Söguþráður myndarinnar er á þá leið, að þrír menn sem eru giftir þrem systrum, koma að máli við LL… Lesa meira

Alan Cumming með tvær nýjar myndir


Leikarinn Alan Cumming ( Spy Kids ) er búinn að gera samning við Film Four framleiðslufyrirtækið um að leikstýra fyrir það tveimur myndum. Cumming leikstýrði sinni fyrstu mynd fyrir stuttu, og heitir sú mynd The Anniversary Party, og fannst Film Four svo mikið til um að þeir buðu honum tveggja…

Leikarinn Alan Cumming ( Spy Kids ) er búinn að gera samning við Film Four framleiðslufyrirtækið um að leikstýra fyrir það tveimur myndum. Cumming leikstýrði sinni fyrstu mynd fyrir stuttu, og heitir sú mynd The Anniversary Party, og fannst Film Four svo mikið til um að þeir buðu honum tveggja… Lesa meira

Perdition ekki óskarsins virði?


Fyrir stuttu sögðum við frá því að Dreamworks kvikmyndaverið ætlaði sér að setja nýju Tom Hanks myndina, The Road To Perdition í takmarkaða dreifingu nú í desember til að myndin ætti möguleika á því að fá óskarinn næst. Nýjustu fregnir herma að myndin hafi verið sýnd fyrir aðalmenn Dreamworks, og…

Fyrir stuttu sögðum við frá því að Dreamworks kvikmyndaverið ætlaði sér að setja nýju Tom Hanks myndina, The Road To Perdition í takmarkaða dreifingu nú í desember til að myndin ætti möguleika á því að fá óskarinn næst. Nýjustu fregnir herma að myndin hafi verið sýnd fyrir aðalmenn Dreamworks, og… Lesa meira

Jake and Mimi


Leikstjórinn Jim Herzfeld ( 15 Minutes ) á nú í samningaviðræðum um að leikstýra kvikmyndinni Jake and Mimi. Sagan, sem byggð er á bók eftir Frank Baldwin, fjallar um Jake, frægan kvennaflagara sem er taminn af nýjustu ástkonu sinni Mimi. Allt er í sómanum um hríð, þar til fyrrverandi kærustur…

Leikstjórinn Jim Herzfeld ( 15 Minutes ) á nú í samningaviðræðum um að leikstýra kvikmyndinni Jake and Mimi. Sagan, sem byggð er á bók eftir Frank Baldwin, fjallar um Jake, frægan kvennaflagara sem er taminn af nýjustu ástkonu sinni Mimi. Allt er í sómanum um hríð, þar til fyrrverandi kærustur… Lesa meira

Wes Craven og Lísa í Undralandi


Leikstjórinn Wes Craven ( Scream ) er að fara að leikstýra nýrri mynd um Lísu í Undralandi sem byggð er á tölvuleiknum American McGee´s Alice. Þar sem leikstjórinn er þekktur fyrir allt annað en barnamyndir, kemur ekkert á óvart að þetta skuli vera dimm og drungaleg mynd um hinar dekkri…

Leikstjórinn Wes Craven ( Scream ) er að fara að leikstýra nýrri mynd um Lísu í Undralandi sem byggð er á tölvuleiknum American McGee´s Alice. Þar sem leikstjórinn er þekktur fyrir allt annað en barnamyndir, kemur ekkert á óvart að þetta skuli vera dimm og drungaleg mynd um hinar dekkri… Lesa meira

Síðasta mynd Brosnan fyrir Bond 20


Leikarinn Pierce Brosnan hefur tíma til þess að gera eina mynd áður en hann tekur til við að leika í Bond 20. Verður það myndin Evelyn, sem verður leikstýrt af Bruce Beresford ( Double Jeopardy ) og er hún byggð á sannsögulegum atburðum. Fjallar hún um mann að nafni Desmond…

Leikarinn Pierce Brosnan hefur tíma til þess að gera eina mynd áður en hann tekur til við að leika í Bond 20. Verður það myndin Evelyn, sem verður leikstýrt af Bruce Beresford ( Double Jeopardy ) og er hún byggð á sannsögulegum atburðum. Fjallar hún um mann að nafni Desmond… Lesa meira

Del Toro sem Che


Hinn skemmtilegi leikari Benicio Del Toro ( The Way of the Gun ) er að fara að leika hinn sögufræga Che Guevara í nýrri kvikmynd. Verður henni leikstýrt af Steven Soderbergh ( Erin Brockovich ) og mun hann gera hana þegar How To Survive A Hotel Room Fire, sem hann…

Hinn skemmtilegi leikari Benicio Del Toro ( The Way of the Gun ) er að fara að leika hinn sögufræga Che Guevara í nýrri kvikmynd. Verður henni leikstýrt af Steven Soderbergh ( Erin Brockovich ) og mun hann gera hana þegar How To Survive A Hotel Room Fire, sem hann… Lesa meira

Slæmar Fréttir fyrir Forman


Leikstjórinn Milos Forman ( Man on the Moon ) kemur til með að leikstýra myndinni Bad News eftir handriti Doug Wright ( Quills ) sem byggt er á samnefndri bók Donald Westlake. Verður myndin í léttari kantinum fyrir Forman, og fjallar um smáþjóf sem fer í samstarf með öðrum smáþjóf…

Leikstjórinn Milos Forman ( Man on the Moon ) kemur til með að leikstýra myndinni Bad News eftir handriti Doug Wright ( Quills ) sem byggt er á samnefndri bók Donald Westlake. Verður myndin í léttari kantinum fyrir Forman, og fjallar um smáþjóf sem fer í samstarf með öðrum smáþjóf… Lesa meira

Álfurinn hans Sveinka


Will Farrell, best þekktur úr sjónvarpsþáttunum Saturday Night Live, er líklegast að fara að leika aðalhlutverkið í nýrri mynd sem ber heitið Elf. Handritið, sem skrifað er af handritshöfundinum David Berenbaum, fjallar um mann sem alinn er upp sem álfur á norðurpólnum hjá jólasveininum. Hann er mjög klaufskur, og vegna…

Will Farrell, best þekktur úr sjónvarpsþáttunum Saturday Night Live, er líklegast að fara að leika aðalhlutverkið í nýrri mynd sem ber heitið Elf. Handritið, sem skrifað er af handritshöfundinum David Berenbaum, fjallar um mann sem alinn er upp sem álfur á norðurpólnum hjá jólasveininum. Hann er mjög klaufskur, og vegna… Lesa meira