Jude Law og Penelope Cruz eiga í viðræðum um að leika aðalhlutverkin í nýjustu mynd David Mamet sem nefnist Diary Of A Young London Physician. Er hún í raun útgáfa Mamets af Dr. Jekyll og Mr. Hyde sögunni. Búist er við því að Law fái allt að 7 milljónir dollara…
Jude Law og Penelope Cruz eiga í viðræðum um að leika aðalhlutverkin í nýjustu mynd David Mamet sem nefnist Diary Of A Young London Physician. Er hún í raun útgáfa Mamets af Dr. Jekyll og Mr. Hyde sögunni. Búist er við því að Law fái allt að 7 milljónir dollara… Lesa meira
Fréttir
Gullmolar
Ævisagan A Heartbreaking Work Of Staggering Genius (sjálfsálitið í lagi) eftir Dave Eggers, sem selst hefur í milljónaupplagi út um allan heim, steig einu skrefi nær því að verða kvikmynduð nú fyrir stuttu. Framleiðandinn Scott Rudin ( Angela’s Ashes ) ákvað að taka þátt og framleiða myndina, og á fundi…
Ævisagan A Heartbreaking Work Of Staggering Genius (sjálfsálitið í lagi) eftir Dave Eggers, sem selst hefur í milljónaupplagi út um allan heim, steig einu skrefi nær því að verða kvikmynduð nú fyrir stuttu. Framleiðandinn Scott Rudin ( Angela's Ashes ) ákvað að taka þátt og framleiða myndina, og á fundi… Lesa meira
Gullmolar
Christopher McQuarrie mun skrifa handritið að og leikstýra endurgerðinni að Hong Kong myndinni Cheung Fo, sem á ensku mun heita The Mission. Myndin er frá 1999 og fjallar um fimm atvinnulífverði sem ráðnir eru til þess að verja þekktan mafíósa frá því að vera drepinn. McQuarrie er einnig að vinna…
Christopher McQuarrie mun skrifa handritið að og leikstýra endurgerðinni að Hong Kong myndinni Cheung Fo, sem á ensku mun heita The Mission. Myndin er frá 1999 og fjallar um fimm atvinnulífverði sem ráðnir eru til þess að verja þekktan mafíósa frá því að vera drepinn. McQuarrie er einnig að vinna… Lesa meira
Gullmolar
Bruce Willis er með nýja mynd í gerð sem nefnist Me Again. Í henni mun hann leika mann með minnisleysi, sem er að reyna að komast að því hvort hann sé leigumorðingi, eða takmark leigumorðingja. Tökur hefjast í lok ársins. Leikarinn og lifandi goðsögnin Sidney Poitier mun fá heiðursóskar á…
Bruce Willis er með nýja mynd í gerð sem nefnist Me Again. Í henni mun hann leika mann með minnisleysi, sem er að reyna að komast að því hvort hann sé leigumorðingi, eða takmark leigumorðingja. Tökur hefjast í lok ársins. Leikarinn og lifandi goðsögnin Sidney Poitier mun fá heiðursóskar á… Lesa meira
Á döfinni hjá Sandler
Adam Sandler er að reyna að ákveða hver næsta mynd hans á eftir Anger Management, sem hann er að gera með Jack Nicholson, eigi að vera. Helst kemur til greina kvikmyndin Solomon Grundy. Er hún byggð á handriti eftir Robert Nelson Jacobs ( Chocolat ) sem aftur er byggt á…
Adam Sandler er að reyna að ákveða hver næsta mynd hans á eftir Anger Management, sem hann er að gera með Jack Nicholson, eigi að vera. Helst kemur til greina kvikmyndin Solomon Grundy. Er hún byggð á handriti eftir Robert Nelson Jacobs ( Chocolat ) sem aftur er byggt á… Lesa meira
Ben Stiller er hjónadjöfull
Gamanleikarinn góði, Ben Stiller mun framleiða myndina Breakups Are Their Business, sem byggð er á grein sem birtist í Time tímaritinu um japanskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í því að stía hjónum í sundur. Þetta hljómar kannski skringilega í augum vesturlandabúa, en í Japan er það einungis karlmaðurinn sem getur…
Gamanleikarinn góði, Ben Stiller mun framleiða myndina Breakups Are Their Business, sem byggð er á grein sem birtist í Time tímaritinu um japanskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í því að stía hjónum í sundur. Þetta hljómar kannski skringilega í augum vesturlandabúa, en í Japan er það einungis karlmaðurinn sem getur… Lesa meira
Gullmolar
Það gæti farið svo eftir allt að við fáum að sjá fjórðu Indiana Jones myndina. Steven Spielberg, George Lucas og Harrison Ford hafa allir sagt að þeir vilji að af því verði, og nú loksins sé góð saga tilbúin. Handritið er víst í vinnslu og Spielberg er hættur við að…
Það gæti farið svo eftir allt að við fáum að sjá fjórðu Indiana Jones myndina. Steven Spielberg, George Lucas og Harrison Ford hafa allir sagt að þeir vilji að af því verði, og nú loksins sé góð saga tilbúin. Handritið er víst í vinnslu og Spielberg er hættur við að… Lesa meira
Myers sem kötturinn með höttinn?
Gamanleikarinn hæfileikaríki Mike Myers ( Austin Powers: International Man of Mystery ) á nú í viðræðum við Imagine Entertainment, sem framleiddu How the Grinch Stole Christmas!, um að leika aðalhlutverkið í annarri kvikmynd byggðri á bók eftir Dr. Seuss en það er einmitt Kötturinn með Höttinn. Hugmyndin er lengi búin…
Gamanleikarinn hæfileikaríki Mike Myers ( Austin Powers: International Man of Mystery ) á nú í viðræðum við Imagine Entertainment, sem framleiddu How the Grinch Stole Christmas!, um að leika aðalhlutverkið í annarri kvikmynd byggðri á bók eftir Dr. Seuss en það er einmitt Kötturinn með Höttinn. Hugmyndin er lengi búin… Lesa meira
Pétur Pan
Sony og Disney munu líklega hafa það sem samvinnuverkefni að koma 100 milljón dollara kvikmynd um Pétur Pan upp á stóra tjaldið. Helst er rætt um P.J. Hogan ( My Best Friend’s Wedding ) sem leikstjóra og bæði Rupert Everett og Jason Isaacs hafa sótt um hlutverk Kapteins Króks. Engar…
Sony og Disney munu líklega hafa það sem samvinnuverkefni að koma 100 milljón dollara kvikmynd um Pétur Pan upp á stóra tjaldið. Helst er rætt um P.J. Hogan ( My Best Friend's Wedding ) sem leikstjóra og bæði Rupert Everett og Jason Isaacs hafa sótt um hlutverk Kapteins Króks. Engar… Lesa meira
PTA með BN2?
Leikstjórinn frábæri Paul Thomas Anderson er nú að skoða þann möguleika að gera framhald af einstakri kvikmynd sinni Boogie Nights. Myndi hún eingöngu fjalla um Amber og Rollergirl en Dirk Diggler yrði fjarri öllu gamni. Myndin myndi gerast á 9. áratugnum og fjalla um hvernig Amber (leikin af Julianne Moore)…
Leikstjórinn frábæri Paul Thomas Anderson er nú að skoða þann möguleika að gera framhald af einstakri kvikmynd sinni Boogie Nights. Myndi hún eingöngu fjalla um Amber og Rollergirl en Dirk Diggler yrði fjarri öllu gamni. Myndin myndi gerast á 9. áratugnum og fjalla um hvernig Amber (leikin af Julianne Moore)… Lesa meira
Gullmolar
Samkvæmt heimildum mun World Trade Center turnarnir verða áfram í Spider-Man myndinni sem kemur nú í maí. Sýnishornið úr myndinni þar sem þyrla sást festast á milli turnanna tveggja í köngulóarvef var tekið úr umferð en einn framleiðandi myndarinnar, Laura Zaskin að nafni, sagði að turnarnir yrðu engu að síður…
Samkvæmt heimildum mun World Trade Center turnarnir verða áfram í Spider-Man myndinni sem kemur nú í maí. Sýnishornið úr myndinni þar sem þyrla sást festast á milli turnanna tveggja í köngulóarvef var tekið úr umferð en einn framleiðandi myndarinnar, Laura Zaskin að nafni, sagði að turnarnir yrðu engu að síður… Lesa meira
Gullmolar
Tarsem, leikstjóri myndarinnar The Cell, er hættur við að leikstýra kvikmyndinni Constantine, sem hann ætlaði að gera með Nicholas Cage í aðalhlutverki, vegna deilna við Warner Bros. kvikmyndaverið. Þeir vilja nefnilega ekki láta hann fá þann pening til að gera myndina sem hann telur sig þurfa og því ákvað hann…
Tarsem, leikstjóri myndarinnar The Cell, er hættur við að leikstýra kvikmyndinni Constantine, sem hann ætlaði að gera með Nicholas Cage í aðalhlutverki, vegna deilna við Warner Bros. kvikmyndaverið. Þeir vilja nefnilega ekki láta hann fá þann pening til að gera myndina sem hann telur sig þurfa og því ákvað hann… Lesa meira
Russell Crowe í söltum sjó
Leikarinn knái, Russell Crowe ( Gladiator ) mun ásamt leikstjóranum Peter Weir ( The Truman Show ) gera kvikmyndina Master & Commander. Er hún byggð á fyrstu af um tuttugu skáldsögum eftir Patrick O´Brian um Captain Jack Aubrey, sem er breskur sjóliðsforingi og ævintýramaður á Napóleontímabilinu.
Leikarinn knái, Russell Crowe ( Gladiator ) mun ásamt leikstjóranum Peter Weir ( The Truman Show ) gera kvikmyndina Master & Commander. Er hún byggð á fyrstu af um tuttugu skáldsögum eftir Patrick O´Brian um Captain Jack Aubrey, sem er breskur sjóliðsforingi og ævintýramaður á Napóleontímabilinu. Lesa meira
Gemsar tilnefnd til verðlauna
Kvikmyndin Gemsar eftir Mikael Torfason er tilnefnd til tvennra verðlauna á Kvikmyndahátíð Gautaborgar. Myndin er bæði tilnefnd sem besta mynd Norðurlanda (Nordiska Filmpriset) og svo er Jakob Ingimundarson tilnefndur fyrir kvikmyndatöku Gemsa (Kodak Nordic Vision Award). Kvikmyndahátíðin í Gautaborg er ein sú stærsta og virtasta á Norðurlöndum. Færri myndir komast…
Kvikmyndin Gemsar eftir Mikael Torfason er tilnefnd til tvennra verðlauna á Kvikmyndahátíð Gautaborgar. Myndin er bæði tilnefnd sem besta mynd Norðurlanda (Nordiska Filmpriset) og svo er Jakob Ingimundarson tilnefndur fyrir kvikmyndatöku Gemsa (Kodak Nordic Vision Award). Kvikmyndahátíðin í Gautaborg er ein sú stærsta og virtasta á Norðurlöndum. Færri myndir komast… Lesa meira
NSync í Star Wars Ep. 2 ?
Eftir að orðrómur hafði gengið um netið í síðustu viku um að smjörpungarnir í NSync myndu hugsanlega birtast í nýju Star Wars myndinni var þetta staðfest af Lucasfilm. Þeir félagar voru verða þá aukaleikarar, en ekki er ljóst hvort að þau atriði sem þeir eru í verða hluti af myndinni…
Eftir að orðrómur hafði gengið um netið í síðustu viku um að smjörpungarnir í NSync myndu hugsanlega birtast í nýju Star Wars myndinni var þetta staðfest af Lucasfilm. Þeir félagar voru verða þá aukaleikarar, en ekki er ljóst hvort að þau atriði sem þeir eru í verða hluti af myndinni… Lesa meira
Lord Of The Rings
Eins og flestir vita fer snilldin The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring nú sigurför um heiminn. Hún er komin yfir 200 milljónir dollara í Bandaríkjunum og yfir 350 milljónir á heimsvísu. Þar með er hún á góðri leið með að verða vinsælasta kvikmynd New Line Cinema…
Eins og flestir vita fer snilldin The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring nú sigurför um heiminn. Hún er komin yfir 200 milljónir dollara í Bandaríkjunum og yfir 350 milljónir á heimsvísu. Þar með er hún á góðri leið með að verða vinsælasta kvikmynd New Line Cinema… Lesa meira
Sýnishorn: Íslenska kvikmyndin Gemsar
Sýnishorn úr íslensku kvikmyndinni Gemsar eftir Mikael Torfason er komið á Kvikmyndir.is en hún verður frumsýnd þann 1. febrúar næstkomandi.
Sýnishorn úr íslensku kvikmyndinni Gemsar eftir Mikael Torfason er komið á Kvikmyndir.is en hún verður frumsýnd þann 1. febrúar næstkomandi. Lesa meira
Gullmolar
Ungur leikari/tónlistarmaður frá Filippseyjum, Billy Crawford að nafni, hefur náð sér í eitt af aðalhlutverkum í nýju Exorcist kvikmyndinni. Aðalhlutverk myndarinnar er í höndum Liam Neeson sem fer með hlutverk Faðir Merrin, en myndin gerist á hans yngri árum þegar hann er á ferð í Afríku og hittir djöfulinn í…
Ungur leikari/tónlistarmaður frá Filippseyjum, Billy Crawford að nafni, hefur náð sér í eitt af aðalhlutverkum í nýju Exorcist kvikmyndinni. Aðalhlutverk myndarinnar er í höndum Liam Neeson sem fer með hlutverk Faðir Merrin, en myndin gerist á hans yngri árum þegar hann er á ferð í Afríku og hittir djöfulinn í… Lesa meira
Frank Darabont með Fahrenheit 451?
Leikstjórinn knái Frank Darabont er önnum kafinn við að auglýsa nýjustu kvikmynd sína, The Majestic sem Jim Carrey leikur í (og gengur hræðilega illa í kvikmyndahúsum vestra). Hann lét þó út úr sér fyrir stuttu að hann væri að skrifa handritið að Fahrenheit 451, byggðri á sögu eftir goðsögnina Ray…
Leikstjórinn knái Frank Darabont er önnum kafinn við að auglýsa nýjustu kvikmynd sína, The Majestic sem Jim Carrey leikur í (og gengur hræðilega illa í kvikmyndahúsum vestra). Hann lét þó út úr sér fyrir stuttu að hann væri að skrifa handritið að Fahrenheit 451, byggðri á sögu eftir goðsögnina Ray… Lesa meira
Gullmolar
Gamla brýnið Jack Nicholson mun leika á móti Adam Sandler í kvikmyndinni Anger Management. Fjallar myndin um algjöran aumingja (Sandler) sem óvart er sendur á námskeið til þess að stjórna skapinu. Þar breytir kennarinn hans (Nicholson) honum í brjálaða skepnu sem nær stjórn á lífi sínu. Handritið er skrifað af…
Gamla brýnið Jack Nicholson mun leika á móti Adam Sandler í kvikmyndinni Anger Management. Fjallar myndin um algjöran aumingja (Sandler) sem óvart er sendur á námskeið til þess að stjórna skapinu. Þar breytir kennarinn hans (Nicholson) honum í brjálaða skepnu sem nær stjórn á lífi sínu. Handritið er skrifað af… Lesa meira
Það er staðfest – Singleton gerir Sinbad
Leikstjórinn John Singleton, frægastur fyrir myndina Boyz N the Hood, mun taka að sér að leikstýra endurgerðinni að hinni klassísku seríu um Sinbad sæfara. Gömlu Sinbad myndirnar voru aðallega frægar fyrir skrímslin sem voru hönnuð og gerð af goðsögninni Ray Harryhausen, en standa þó enn uppúr sem frábærar ævintýramyndir. Nú…
Leikstjórinn John Singleton, frægastur fyrir myndina Boyz N the Hood, mun taka að sér að leikstýra endurgerðinni að hinni klassísku seríu um Sinbad sæfara. Gömlu Sinbad myndirnar voru aðallega frægar fyrir skrímslin sem voru hönnuð og gerð af goðsögninni Ray Harryhausen, en standa þó enn uppúr sem frábærar ævintýramyndir. Nú… Lesa meira
Enn um Norrington
Steve Norrington ( Blade ) , leikstjórinn knái, hlýtur að vera einn af uppteknustu mönnum í Hollywood. Hann hefur á undanförnum mánuðum verið orðaður við Ghost Rider með Nicholas Cage , sem datt upp fyrir, Tick Tock með Jennifer Lopez, sem datt einnig upp fyrir vegna 11. september en er…
Steve Norrington ( Blade ) , leikstjórinn knái, hlýtur að vera einn af uppteknustu mönnum í Hollywood. Hann hefur á undanförnum mánuðum verið orðaður við Ghost Rider með Nicholas Cage , sem datt upp fyrir, Tick Tock með Jennifer Lopez, sem datt einnig upp fyrir vegna 11. september en er… Lesa meira
Bloom County
Miramax framleiðslufyrirtækið hefur keypt réttinn á að kvikmynda Bloom County, og mun systurfyrirtækið Dimension Films mun dreifa henni. Mun Bloom County vera tiltölulega fræg myndasaga í anda Calvin & Hobbs, og tók Miramax þetta skref eftir að hafa séð stuttmynd gerða eftir sögunni sem hét Edwurd Fudwupper Fibbed Big, þar…
Miramax framleiðslufyrirtækið hefur keypt réttinn á að kvikmynda Bloom County, og mun systurfyrirtækið Dimension Films mun dreifa henni. Mun Bloom County vera tiltölulega fræg myndasaga í anda Calvin & Hobbs, og tók Miramax þetta skref eftir að hafa séð stuttmynd gerða eftir sögunni sem hét Edwurd Fudwupper Fibbed Big, þar… Lesa meira
Steve Martin leikur í Shopgirl
Fyrir nokkrum árum skrifaði leikarinn Steve Martin skáldsögu, sem hét Shopgirl. Hún sló í gegn, fékk bæði frábæra dóma og rokseldist, og því var bara tímaspursmál hvenær kvikmyndin myndi líta dagsins ljós. Nú ætlar Lakeshore Entertainment að gera myndina, og mun Martin sjálfur líklega leika í henni. Fjallar sagan um…
Fyrir nokkrum árum skrifaði leikarinn Steve Martin skáldsögu, sem hét Shopgirl. Hún sló í gegn, fékk bæði frábæra dóma og rokseldist, og því var bara tímaspursmál hvenær kvikmyndin myndi líta dagsins ljós. Nú ætlar Lakeshore Entertainment að gera myndina, og mun Martin sjálfur líklega leika í henni. Fjallar sagan um… Lesa meira
Richard Gere/Meg Ryan
Stórstirnin fyrrverandi, Búddha sjálfur Richard Gere og hin sykursæta Meg Ryan ætla að rugla saman reitum í kvikmynd einni. Ber sú mynd nafnið Wedlocked, og er söguþráðurinn á þá leið að hjónabandsráðgjafi einn læsir saman hjón sem eru bæði skilnaðarlögfræðingar, með fingragildru. Þetta er gert með það í huga að…
Stórstirnin fyrrverandi, Búddha sjálfur Richard Gere og hin sykursæta Meg Ryan ætla að rugla saman reitum í kvikmynd einni. Ber sú mynd nafnið Wedlocked, og er söguþráðurinn á þá leið að hjónabandsráðgjafi einn læsir saman hjón sem eru bæði skilnaðarlögfræðingar, með fingragildru. Þetta er gert með það í huga að… Lesa meira
Jackass í fullri lengd
Asnarnir í sjónvarpsþættinum Jackass, sem íslenskir áhorfendur ættu flestir að kannast við, munu fá að sýna okkur asnalæti í heilar 90 mínútur. Einhverjum fannst góð hugmynd að gera kvikmynd í fullri lengd um kjánalæti þeirra félaga. Johnnie Knoxville, sem er aðalnúmerið í þáttunum, Spike Jonze (leikstjóri Being John Malkovich og…
Asnarnir í sjónvarpsþættinum Jackass, sem íslenskir áhorfendur ættu flestir að kannast við, munu fá að sýna okkur asnalæti í heilar 90 mínútur. Einhverjum fannst góð hugmynd að gera kvikmynd í fullri lengd um kjánalæti þeirra félaga. Johnnie Knoxville, sem er aðalnúmerið í þáttunum, Spike Jonze (leikstjóri Being John Malkovich og… Lesa meira
Pride And Glory með Hugh Jackman
Konungur apanna, Hugh Jackman ( X-Men ) leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Pride And Glory, sem er saga þriggja kynslóða lögregluþjóna í New York borg. Einn bróðirinn, Ray Farrell, rannsakar hneykslismál sem varðar lögregluna og kemst að því að bróðir hans er viðriðinn málið. Þegar hann er sjálfur sakaður um glæp…
Konungur apanna, Hugh Jackman ( X-Men ) leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Pride And Glory, sem er saga þriggja kynslóða lögregluþjóna í New York borg. Einn bróðirinn, Ray Farrell, rannsakar hneykslismál sem varðar lögregluna og kemst að því að bróðir hans er viðriðinn málið. Þegar hann er sjálfur sakaður um glæp… Lesa meira
Gullmolar
Hvorki Julianne Moore né Jodie Foster munu leika Clarice Starling í kvikmynd Brett Ratner, Red Dragon. Eins og flestir vita er það þriðja kvikmyndin um Hannibal Lecter og víst er að aðdáendur verða vonsviknir að fá hvoruga konuna í lítið hlutverk. Þetta var staðfest í viðtali við Ratner nú á…
Hvorki Julianne Moore né Jodie Foster munu leika Clarice Starling í kvikmynd Brett Ratner, Red Dragon. Eins og flestir vita er það þriðja kvikmyndin um Hannibal Lecter og víst er að aðdáendur verða vonsviknir að fá hvoruga konuna í lítið hlutverk. Þetta var staðfest í viðtali við Ratner nú á… Lesa meira
Nýr Spider-Man trailer slær í gegn
Nýja Spider-Man sýnishornið er komið út og er að sjálfsögðu komið upp á Kvikmyndir.is.
Nýja Spider-Man sýnishornið er komið út og er að sjálfsögðu komið upp á Kvikmyndir.is. Lesa meira
Vandræði með Britney Spears myndina
Um daginn var haldin prufusýning á myndinni Crossroads, en hún markar frumraun Britney Spears í kvikmynd. Ekki gekk betur til en svo að áhorfendur kvörtuðu sáran yfir því að að myndin væri of langdregin (lengdin var 105 mínútur) ásamt því sem það fór víst fyrir brjóstið á mörgum hversu opinská…
Um daginn var haldin prufusýning á myndinni Crossroads, en hún markar frumraun Britney Spears í kvikmynd. Ekki gekk betur til en svo að áhorfendur kvörtuðu sáran yfir því að að myndin væri of langdregin (lengdin var 105 mínútur) ásamt því sem það fór víst fyrir brjóstið á mörgum hversu opinská… Lesa meira

