Það er búið að ráða kventortímandann í þriðju Terminator myndina. Nefnist gyðjan sú Kristanna Loken og er fönguleg mjög. Hún lék í skammlífum Mortal Kombat sjónvarpsþáttum, og sýndi þar og sannaði að hún gæti slegist eins og fjandinn sjálfur fyrir utan að vera gullfalleg. Þar með er loksins kominn fullur…
Það er búið að ráða kventortímandann í þriðju Terminator myndina. Nefnist gyðjan sú Kristanna Loken og er fönguleg mjög. Hún lék í skammlífum Mortal Kombat sjónvarpsþáttum, og sýndi þar og sannaði að hún gæti slegist eins og fjandinn sjálfur fyrir utan að vera gullfalleg. Þar með er loksins kominn fullur… Lesa meira
Fréttir
Alexander Mikli í tísku
Það eru hvorki meira né minna en fjórar mismunandi útgáfur að koma um söguna af Alexander Mikla. HBO sjónvarpsstöðin er að gera 120 milljón dollara mini-seríu sem Mel Gibson framleiðir, og verður hún gefin út árið 2004. Einnig er Oliver Stone að gera sína útgáfu, og mun Heath Ledger leika…
Það eru hvorki meira né minna en fjórar mismunandi útgáfur að koma um söguna af Alexander Mikla. HBO sjónvarpsstöðin er að gera 120 milljón dollara mini-seríu sem Mel Gibson framleiðir, og verður hún gefin út árið 2004. Einnig er Oliver Stone að gera sína útgáfu, og mun Heath Ledger leika… Lesa meira
Tom Hanks á norðurpólnum
Stórleikarinn sívinsæli Tom Hanks mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Polar Express. Verður hún framleidd og líklega leikstýrt af vini hans Robert Zemeckis en þeir unnu einmitt saman að bæði Cast Away og Forrest Gump. William Broyles nokkur, handritshöfundurinn að Castaway, hefur skrifað uppkast að handriti, og mun að öllum…
Stórleikarinn sívinsæli Tom Hanks mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Polar Express. Verður hún framleidd og líklega leikstýrt af vini hans Robert Zemeckis en þeir unnu einmitt saman að bæði Cast Away og Forrest Gump. William Broyles nokkur, handritshöfundurinn að Castaway, hefur skrifað uppkast að handriti, og mun að öllum… Lesa meira
Mariah Carey í nýrri mynd :(
Söngfuglinn og taugahrúgan Mariah Carey hefur ekki enn fengið nóg af því að leika, því miður. Þrátt fyrir afspyrnuslæmar móttökur síðustu myndar hennar, Glitter, hefur henni verið boðin þátttaka og hlutverk í nýrri mynd sem heitir Sweet Science. Í henni leikur hún kvenkyns hnefaleikaskipuleggjanda sem ræður og þjálfar upprennandi hnefaleikakappa.…
Söngfuglinn og taugahrúgan Mariah Carey hefur ekki enn fengið nóg af því að leika, því miður. Þrátt fyrir afspyrnuslæmar móttökur síðustu myndar hennar, Glitter, hefur henni verið boðin þátttaka og hlutverk í nýrri mynd sem heitir Sweet Science. Í henni leikur hún kvenkyns hnefaleikaskipuleggjanda sem ræður og þjálfar upprennandi hnefaleikakappa.… Lesa meira
Zellweger og LaBute eiga aftur samleið
Renee Zellweger og leikstjórinn Neil LaBute unnu saman við gerð myndarinnar Nurse Betty og þótti það samstarf takast með ágætum. Nú eiga þau í viðræðum um að endurtaka leikinn, og í þetta sinn heitir verkefnið Vapor. Er það byggt á samnefndri skáldsögu eftir Amanda Filipacci og hefur afar furðulegan söguþráð.…
Renee Zellweger og leikstjórinn Neil LaBute unnu saman við gerð myndarinnar Nurse Betty og þótti það samstarf takast með ágætum. Nú eiga þau í viðræðum um að endurtaka leikinn, og í þetta sinn heitir verkefnið Vapor. Er það byggt á samnefndri skáldsögu eftir Amanda Filipacci og hefur afar furðulegan söguþráð.… Lesa meira
Don Cheadle leikstýrir í fyrsta sinn
Hinn skemmtilegi leikari Don Cheadle mun í fyrsta sinn setjast í leikstjórastólinn. Hann ætlar að leikstýra myndinni Tishomingo Blues, sem byggð er á sögu eftir Elmore Leonard (sá sem skrifaði m.a. bókina Get Shorty ). Inniheldur sagan tvo menn, dýfingameistara og svartan bófa frá Detroit, gerist í hjarta Dixie þ.e.…
Hinn skemmtilegi leikari Don Cheadle mun í fyrsta sinn setjast í leikstjórastólinn. Hann ætlar að leikstýra myndinni Tishomingo Blues, sem byggð er á sögu eftir Elmore Leonard (sá sem skrifaði m.a. bókina Get Shorty ). Inniheldur sagan tvo menn, dýfingameistara og svartan bófa frá Detroit, gerist í hjarta Dixie þ.e.… Lesa meira
Á döfinni hjá Darabont
Eftir hörmulegar viðtökur The Majestic, hefur leikstjórinn/handritshöfundurinn Frank Darabont ákveðið að snúa sér aftur að handritaskrifum í bráð. Á borðinu hjá honum liggur hálfklárað handrit að Mine, sem byggt er á samnefndri bók eftir Robert McCammon. Hún fjallar um blaðakonu eina sem lendir í því að barninu hennar er rænt.…
Eftir hörmulegar viðtökur The Majestic, hefur leikstjórinn/handritshöfundurinn Frank Darabont ákveðið að snúa sér aftur að handritaskrifum í bráð. Á borðinu hjá honum liggur hálfklárað handrit að Mine, sem byggt er á samnefndri bók eftir Robert McCammon. Hún fjallar um blaðakonu eina sem lendir í því að barninu hennar er rænt.… Lesa meira
Fleiri ódýr framhöld hjá Disney
Eftir góðar viðtökur Peter Pan 2: The Return To Neverland nú um helgina í Bandaríkjunum, hefur Disney ákveðið að fleiri ódýr framhöld að myndum þeirra muni fá að láta ljós sín skína í bíó. Meðal þeirra er Jungle Book 2 og Piglets Big Movie, sem báðar koma í bíó 2003.…
Eftir góðar viðtökur Peter Pan 2: The Return To Neverland nú um helgina í Bandaríkjunum, hefur Disney ákveðið að fleiri ódýr framhöld að myndum þeirra muni fá að láta ljós sín skína í bíó. Meðal þeirra er Jungle Book 2 og Piglets Big Movie, sem báðar koma í bíó 2003.… Lesa meira
3 útgáfur af LOTR á DVD!
Nýjustu fregnir herma að það verði þrjár en ekki tvær útgáfur sem komi út af The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring á DVD. Fyrst í ágúst kemur myndin út á disk með engu aukaefni. Síðan í nóvember kemur bæði tvöfaldur diskur með nóg af aukaefni og…
Nýjustu fregnir herma að það verði þrjár en ekki tvær útgáfur sem komi út af The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring á DVD. Fyrst í ágúst kemur myndin út á disk með engu aukaefni. Síðan í nóvember kemur bæði tvöfaldur diskur með nóg af aukaefni og… Lesa meira
Jim Carrey pirrar Guð
Nýjustu fregnir af kanadíska gamanleikaranum og gúmmísmettinu Jim Carrey fregna að hann sé með nýja mynd í farveginum sem nefnist Bruce Almighty. Söguþráðurinn er á þá leið að Carrey leikur Bruce einn, sem sífellt tuðar og nöldrar og skammar Guð fyrir að standa sig svona illa, þangað til að Guð…
Nýjustu fregnir af kanadíska gamanleikaranum og gúmmísmettinu Jim Carrey fregna að hann sé með nýja mynd í farveginum sem nefnist Bruce Almighty. Söguþráðurinn er á þá leið að Carrey leikur Bruce einn, sem sífellt tuðar og nöldrar og skammar Guð fyrir að standa sig svona illa, þangað til að Guð… Lesa meira
Meira með Mandy Moore
Leikferill unglingastjörnunnar Mandy Moore ( A Walk to Remember ) er allur á uppleið. New Line Cinema er nú búið að gera við hana samning um að leika í rómantískri gamanmynd sem nefnist How To Deal. Fjallar hún um unga stúlku sem er búinn að fá nóg af misheppnuðum samböndum…
Leikferill unglingastjörnunnar Mandy Moore ( A Walk to Remember ) er allur á uppleið. New Line Cinema er nú búið að gera við hana samning um að leika í rómantískri gamanmynd sem nefnist How To Deal. Fjallar hún um unga stúlku sem er búinn að fá nóg af misheppnuðum samböndum… Lesa meira
Súpermann lifir (vonandi)
Þrátt fyrir að ekki ómerkari menn en Tim Burton og Kevin Smith hafi reynt að koma nýrri Súpermann mynd á koppinn, hefur það aldrei tekist. Nú á að reyna enn einu sinni. Leikstjórinn McG ( Charlie’s Angels ) er búinn að skrifa undir samning um að leikstýra nýrri Súpermann mynd,…
Þrátt fyrir að ekki ómerkari menn en Tim Burton og Kevin Smith hafi reynt að koma nýrri Súpermann mynd á koppinn, hefur það aldrei tekist. Nú á að reyna enn einu sinni. Leikstjórinn McG ( Charlie's Angels ) er búinn að skrifa undir samning um að leikstýra nýrri Súpermann mynd,… Lesa meira
Del Toro og þytur í laufi
Leikstjórinn góði Guillermo Del Toro er heitur þessa stundina, enda er fastlega búist við því að næsta mynd hans, sem er Blade II, verði stórsmellur. Disney veldið álítur að hann sé ónýtt auðlind, svipað og Peter Jackson var fyrir New Line Cinema, og því hefur Disney beðið Del Toro um…
Leikstjórinn góði Guillermo Del Toro er heitur þessa stundina, enda er fastlega búist við því að næsta mynd hans, sem er Blade II, verði stórsmellur. Disney veldið álítur að hann sé ónýtt auðlind, svipað og Peter Jackson var fyrir New Line Cinema, og því hefur Disney beðið Del Toro um… Lesa meira
Meg Ryan leikur í dónalegri mynd
Meg Ryan er greinilega búin að fá leið á sykursætri ímyndinni. Hún hefur því ákveðið að taka að sér aðalhlutverkið í myndinni In The Cut, en henni hefur verið lýst sem erótískum þriller. Gerist hún í New York og fjallar um konu eina sem hefur eldheitt kynferðissamband við rannsóknarlögreglumann einn…
Meg Ryan er greinilega búin að fá leið á sykursætri ímyndinni. Hún hefur því ákveðið að taka að sér aðalhlutverkið í myndinni In The Cut, en henni hefur verið lýst sem erótískum þriller. Gerist hún í New York og fjallar um konu eina sem hefur eldheitt kynferðissamband við rannsóknarlögreglumann einn… Lesa meira
Gullmolar
Tom Cruise og framleiðslufyrirtæki hans Cruise/Wagner Productions, hafa náð réttinum á að kvikmynda skáldsöguna Carter Beats The Devil eftir Glen David Gold. Er hún byggð á sannsögulegum heimildum og fjallar um ævi töframannins Carter Hins Mikla, sem stundaði list sína snemma á síðustu öld. Hann átti víst atburðaríka ævi, ástkonur,…
Tom Cruise og framleiðslufyrirtæki hans Cruise/Wagner Productions, hafa náð réttinum á að kvikmynda skáldsöguna Carter Beats The Devil eftir Glen David Gold. Er hún byggð á sannsögulegum heimildum og fjallar um ævi töframannins Carter Hins Mikla, sem stundaði list sína snemma á síðustu öld. Hann átti víst atburðaríka ævi, ástkonur,… Lesa meira
Óskarsverðlaunatilnefningar
Óskarsverðlaunakademían er búin að gefa frá sér tilnefningarnar í ár. Að sjálfsögðu var yfirburðakvikmyndin í ár, The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring með langflestar tilnefningar eða 13 talsins. Hún er tilnefnd í öllum tæknilegu flokkunum, og einnig fyrir bestu leikstjórn, besta handrit, bestu myndina og Ian…
Óskarsverðlaunakademían er búin að gefa frá sér tilnefningarnar í ár. Að sjálfsögðu var yfirburðakvikmyndin í ár, The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring með langflestar tilnefningar eða 13 talsins. Hún er tilnefnd í öllum tæknilegu flokkunum, og einnig fyrir bestu leikstjórn, besta handrit, bestu myndina og Ian… Lesa meira
Ekki þó ný Amityville mynd!!
Því miður lítur út fyrir að einn aulinn í Hollywood, Daniel Farrands að nafni (frægastur helst fyrir að hafa skrifað handritið að Halloween 6) sé að selja hugmyndina að því að endurgera gömlu Amityville hryllingsmyndirnar. Hann sækist eftir að framleiða þessa endurgerð, sem myndi fylgja söguþræði fyrstu myndarinnar um par…
Því miður lítur út fyrir að einn aulinn í Hollywood, Daniel Farrands að nafni (frægastur helst fyrir að hafa skrifað handritið að Halloween 6) sé að selja hugmyndina að því að endurgera gömlu Amityville hryllingsmyndirnar. Hann sækist eftir að framleiða þessa endurgerð, sem myndi fylgja söguþræði fyrstu myndarinnar um par… Lesa meira
Svampur í fullri lengd
Barnaefni í sjónvarpi í dag er bæði orðið furðulegt og mannskemmandi. Það sést helst á vinsælasta þætti Nickelodeon í Bandaríkjunum. Hann nefnist Spongebob Squarepants og fjallar um samnefndan aulalegan svamp með frekjuskarð. Hann er í mannstærð, býr á hafsbotni og gengur um í brúnum flauelisbuxum og hvítri Bill Gates skyrtu.…
Barnaefni í sjónvarpi í dag er bæði orðið furðulegt og mannskemmandi. Það sést helst á vinsælasta þætti Nickelodeon í Bandaríkjunum. Hann nefnist Spongebob Squarepants og fjallar um samnefndan aulalegan svamp með frekjuskarð. Hann er í mannstærð, býr á hafsbotni og gengur um í brúnum flauelisbuxum og hvítri Bill Gates skyrtu.… Lesa meira
Næsta mynd Tom Cruise?
Það þykir alltaf fréttnæmt í Hollywood, þegar dvergvaxna ofurstirnið í háhæluðu skónum Tom Cruise, tekur að sér nýtt verkefni. Þrátt fyrir aðeins meðalgóðar viðtökur myndarinnar Vanilla Sky, er hann ekkert á þeim buxunum að færa sig yfir í eitthvað söluvænna, heldur er hann búinn að kaupa kvikmyndaréttinn að skáldsögunni The…
Það þykir alltaf fréttnæmt í Hollywood, þegar dvergvaxna ofurstirnið í háhæluðu skónum Tom Cruise, tekur að sér nýtt verkefni. Þrátt fyrir aðeins meðalgóðar viðtökur myndarinnar Vanilla Sky, er hann ekkert á þeim buxunum að færa sig yfir í eitthvað söluvænna, heldur er hann búinn að kaupa kvikmyndaréttinn að skáldsögunni The… Lesa meira
Being Brad Pitt?
Hin stórkostlega kvikmynd Being John Malkovich var svo frumleg að það var bara tímaspursmál hvenær einhver í Hollywood myndi herma eftir henni. Það hefur nú skeð, og handrit hefur verið skrifað að mynd sem ber nafnið Brad Pitt Wants My Girlfriend. Maður að baki þessari stórkostlegu ákvörðun heitir Les Firestein,…
Hin stórkostlega kvikmynd Being John Malkovich var svo frumleg að það var bara tímaspursmál hvenær einhver í Hollywood myndi herma eftir henni. Það hefur nú skeð, og handrit hefur verið skrifað að mynd sem ber nafnið Brad Pitt Wants My Girlfriend. Maður að baki þessari stórkostlegu ákvörðun heitir Les Firestein,… Lesa meira
Soderbergh gerist uppljóstrari
Leikstjórinn knái, Steven Soderbergh er ætíð með spennandi verkefni í bígerð. Næsta mynd hans verður endurgerðin að rússnesku vísindaskáldsögumyndinni Solaris, og mun George Clooney leika aðalhlutverkið. Næsta mynd hans á eftir henni verður líklega The Informant, en henni hefur verið lýst sem dekkri útgáfu af Erin Brockovich. Er hún byggð…
Leikstjórinn knái, Steven Soderbergh er ætíð með spennandi verkefni í bígerð. Næsta mynd hans verður endurgerðin að rússnesku vísindaskáldsögumyndinni Solaris, og mun George Clooney leika aðalhlutverkið. Næsta mynd hans á eftir henni verður líklega The Informant, en henni hefur verið lýst sem dekkri útgáfu af Erin Brockovich. Er hún byggð… Lesa meira
Leikstjóri T3 gerir gamaldags hrylling
Leikstjórinn Jonathan Mostow sem er að leikstýra þriðju Terminator myndinni, er búinn að skrifa undir samning um að leikstýra strax á eftir henni kvikmyndina The House At The End Of The Street. Ekkert er enn vitað um söguþráð myndarinnar, en Mostow segir sjálfur að hann hafi orðið fyrir svo miklum…
Leikstjórinn Jonathan Mostow sem er að leikstýra þriðju Terminator myndinni, er búinn að skrifa undir samning um að leikstýra strax á eftir henni kvikmyndina The House At The End Of The Street. Ekkert er enn vitað um söguþráð myndarinnar, en Mostow segir sjálfur að hann hafi orðið fyrir svo miklum… Lesa meira
Lasse Hallström
Leikstjórinn Lasse Hallström ( The Cider House Rules ) hefur skrifað undir samning þess efnis að hann muni leikstýra kvikmyndinni A Conspiracy Of Paper. Þar með hætti hann við að leikstýra Cinderella Man, sem hann ætlaði sér að gera með Russell Crowe og Renee Zellweger. Handrit þessarar myndar er skrifað…
Leikstjórinn Lasse Hallström ( The Cider House Rules ) hefur skrifað undir samning þess efnis að hann muni leikstýra kvikmyndinni A Conspiracy Of Paper. Þar með hætti hann við að leikstýra Cinderella Man, sem hann ætlaði sér að gera með Russell Crowe og Renee Zellweger. Handrit þessarar myndar er skrifað… Lesa meira
Gullmolar
Ed Harris er kominn í fríðan hóp leikara fyrir kvikmyndina The Human Stain. Meðal þeirra má nefna Anthony Hopkins , Nicole Kidman og Gary Sinise. John Cusack , Ray Liotta og Amanda Peet munu leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni I.D, sem leikstýrt er af James Mangold ( Kate & Leopold ).…
Ed Harris er kominn í fríðan hóp leikara fyrir kvikmyndina The Human Stain. Meðal þeirra má nefna Anthony Hopkins , Nicole Kidman og Gary Sinise. John Cusack , Ray Liotta og Amanda Peet munu leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni I.D, sem leikstýrt er af James Mangold ( Kate & Leopold ).… Lesa meira
Jan De Bont snýr aftur
Kvikmyndatökumaðurinn og misheppnaði leikstjórinn Jan De Bont ( Speed 2: Cruise Control , The Haunting ) hefur verið víðsfjarri Hollywood í töluverðan tíma. Hann reynir nú að snúa aftur og er með nýtt verkefni í bígerð. Nefnist það The Courier, og fjallar um mann sem er sendiboði allra sendiboða. Hann…
Kvikmyndatökumaðurinn og misheppnaði leikstjórinn Jan De Bont ( Speed 2: Cruise Control , The Haunting ) hefur verið víðsfjarri Hollywood í töluverðan tíma. Hann reynir nú að snúa aftur og er með nýtt verkefni í bígerð. Nefnist það The Courier, og fjallar um mann sem er sendiboði allra sendiboða. Hann… Lesa meira
Schneider sem sölumaðurinn Sinbad
Káta krílið Rob Schneider framleiðir og leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Adventures Of Sinbad The Insurance Salesman, og mun líklega fá vin sinn og málgalla vikunnar Adam Sandler til þess að leika lítið hlutverk. Myndin fjallar um hvernig líf tryggingasölumanns nokkurs umturnast gjörsamlega þegar hann hittir konu sem hefur gríðarlega…
Káta krílið Rob Schneider framleiðir og leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Adventures Of Sinbad The Insurance Salesman, og mun líklega fá vin sinn og málgalla vikunnar Adam Sandler til þess að leika lítið hlutverk. Myndin fjallar um hvernig líf tryggingasölumanns nokkurs umturnast gjörsamlega þegar hann hittir konu sem hefur gríðarlega… Lesa meira
Gullmolar
Omar Epps mun leika á móti Meg Ryan í boxmyndinni Against The Ropes. Charles S. Dutton mun leikstýra myndinni sem fjallar um kvenkyns hnefaleikaskipuleggjandann Jackie Kellen. Crispin Glover ( Charlie’s Angels ) mun leika aðalhlutverkið í endurgerð kvikmyndarinnar Willard frá árinu 1971. Handritið er skrifað og leikstýrt af James Wong…
Omar Epps mun leika á móti Meg Ryan í boxmyndinni Against The Ropes. Charles S. Dutton mun leikstýra myndinni sem fjallar um kvenkyns hnefaleikaskipuleggjandann Jackie Kellen. Crispin Glover ( Charlie's Angels ) mun leika aðalhlutverkið í endurgerð kvikmyndarinnar Willard frá árinu 1971. Handritið er skrifað og leikstýrt af James Wong… Lesa meira
Coen bræður leikstýra Gambit
Joel og Ethan Coen ( Fargo ) munu leikstýra kvikmyndinni Gambit. Er hún endurgerð á samnefndri kvikmynd með Michael Caine og Shirley MacLaine í aðalhlutverkum, en þá mynd sáu Coen bræður fyrir stuttu, og hrifust mikið af. Fjallar myndin um atvinnuþjóf sem gengur í lið með afar fallegri konu með…
Joel og Ethan Coen ( Fargo ) munu leikstýra kvikmyndinni Gambit. Er hún endurgerð á samnefndri kvikmynd með Michael Caine og Shirley MacLaine í aðalhlutverkum, en þá mynd sáu Coen bræður fyrir stuttu, og hrifust mikið af. Fjallar myndin um atvinnuþjóf sem gengur í lið með afar fallegri konu með… Lesa meira
Gefðu mér gott í skóinn
Leikstjórinn Terry Zwigoff, sem búinn er að skapa sér nafn fyrir að hafa leikstýrt heimildarmyndinni Crumb, sem vakti mikla athygli á sínum tíma, sem og nýjustu mynd hans sem heitir Ghost World og fengið hefur frábæra dóma, mun leikstýra myndinni Bad Santa. Joel og Ethan Coen munu framleiða myndina sem…
Leikstjórinn Terry Zwigoff, sem búinn er að skapa sér nafn fyrir að hafa leikstýrt heimildarmyndinni Crumb, sem vakti mikla athygli á sínum tíma, sem og nýjustu mynd hans sem heitir Ghost World og fengið hefur frábæra dóma, mun leikstýra myndinni Bad Santa. Joel og Ethan Coen munu framleiða myndina sem… Lesa meira
Edward Norton + Spike Lee = Góð mynd?
Stórleikarinn Edward Norton og hinn mistæki leikstjóri Spike Lee munu gera saman kvikmyndina The 25th Hour, sem fjallar um eiturlyfjasala á leiðinni í steininn. Hann eyðir síðustu nótt sinni fyrir sakfellingu í að velta fyrir sér þeim atburðum sem leiddu hann á þá braut sem hann er kominn á, og…
Stórleikarinn Edward Norton og hinn mistæki leikstjóri Spike Lee munu gera saman kvikmyndina The 25th Hour, sem fjallar um eiturlyfjasala á leiðinni í steininn. Hann eyðir síðustu nótt sinni fyrir sakfellingu í að velta fyrir sér þeim atburðum sem leiddu hann á þá braut sem hann er kominn á, og… Lesa meira

