Fréttir

Kvikmynd um Max Payne?


Tölvuleikurinn um Max Payne, sem er reyndar þannig að hann virðist helst hafa verið gerður eftir kvikmynd, mun nú líklega vera gerður að kvikmynd, því þannig er jú Hollywood. Dimension Films hafa lýst yfir áhuga á gerð myndarinnar, og hafa fengið til liðs við sig mann að nafni Shawn Ryan.…

Tölvuleikurinn um Max Payne, sem er reyndar þannig að hann virðist helst hafa verið gerður eftir kvikmynd, mun nú líklega vera gerður að kvikmynd, því þannig er jú Hollywood. Dimension Films hafa lýst yfir áhuga á gerð myndarinnar, og hafa fengið til liðs við sig mann að nafni Shawn Ryan.… Lesa meira

Gullmolar


Talið er nær fullvíst að næsta mynd leikstjórans David Fincher verði þriðja myndin í hinni geysivinsælu Mission: Impossible seríu. Tom Cruise bauð honum háar fjárhæðir til þess að leikstýra þessari þriðju og líklega seinustu mynd í seríunni og lítur út fyrir að Fincher gangi að því. Áður en Ridley Scott…

Talið er nær fullvíst að næsta mynd leikstjórans David Fincher verði þriðja myndin í hinni geysivinsælu Mission: Impossible seríu. Tom Cruise bauð honum háar fjárhæðir til þess að leikstýra þessari þriðju og líklega seinustu mynd í seríunni og lítur út fyrir að Fincher gangi að því. Áður en Ridley Scott… Lesa meira

Gullmolar


Leikstjórinn Mark Waters ( The House Of Yes ) ætlar að leikstýra endurgerðinni af Freaky Friday fyrir Disney. Freaky Friday er kvikmynd frá árinu 1977 og er með Jodie Foster í aðalhlutverki. Hún fjallar um unga stúlku sem skiptir um líkama við móður sína skömmu fyrir brúðkaup hennar, og fylgir…

Leikstjórinn Mark Waters ( The House Of Yes ) ætlar að leikstýra endurgerðinni af Freaky Friday fyrir Disney. Freaky Friday er kvikmynd frá árinu 1977 og er með Jodie Foster í aðalhlutverki. Hún fjallar um unga stúlku sem skiptir um líkama við móður sína skömmu fyrir brúðkaup hennar, og fylgir… Lesa meira

Gullmolar


Rapparinn Coolio hefur landað hlutverki í væntanlegri kvikmynd um Daredevil. Ekki er ljóst á þessari stundu hvaða hlutverk það er eða hversu stórt, en líklega verður það í smærri kantinum þar sem þegar er búið að ráða í helstu hlutverk. Aðrir leikarar í myndinni eru Ben Affleck , Michael Clark…

Rapparinn Coolio hefur landað hlutverki í væntanlegri kvikmynd um Daredevil. Ekki er ljóst á þessari stundu hvaða hlutverk það er eða hversu stórt, en líklega verður það í smærri kantinum þar sem þegar er búið að ráða í helstu hlutverk. Aðrir leikarar í myndinni eru Ben Affleck , Michael Clark… Lesa meira

Gullmolar


Nona Gaye, dóttir Marvin Gaye, mun taka að sér hlutverkið í Matrix Reloaded og Matrix Revolutions (Matrix 2 og 3) sem söngkonan/leikkonan Aaliyah átti að leika, en hún lést af slysförum fyrir ekki alls löngu síðan. Þær voru víst góðar vinkonur, og er talið að Aaliyah hefði viljað að Nona…

Nona Gaye, dóttir Marvin Gaye, mun taka að sér hlutverkið í Matrix Reloaded og Matrix Revolutions (Matrix 2 og 3) sem söngkonan/leikkonan Aaliyah átti að leika, en hún lést af slysförum fyrir ekki alls löngu síðan. Þær voru víst góðar vinkonur, og er talið að Aaliyah hefði viljað að Nona… Lesa meira

Gullmolar


Það er búið að staðfesta að gerð verður Spider-Man 2. Allir helstu aðilar, leikstjórinn Sam Raimi og aðalleikararnir Tobey Maguire og Kirsten Dunst hafa öll skrifað undir samninga og allt er til reiðu. Vinna er þegar hafin á handriti, tökur hefjast í janúar 2003 og verður Spider-Man 2 sumarmyndin 2004.…

Það er búið að staðfesta að gerð verður Spider-Man 2. Allir helstu aðilar, leikstjórinn Sam Raimi og aðalleikararnir Tobey Maguire og Kirsten Dunst hafa öll skrifað undir samninga og allt er til reiðu. Vinna er þegar hafin á handriti, tökur hefjast í janúar 2003 og verður Spider-Man 2 sumarmyndin 2004.… Lesa meira

Sýnishorn: Lord of the Rings, Two Towers


Fyrir mikla Lord of the Rings áhugamenn er núna að finna á Kvikmyndir.is óútgefið sýnishorn af The Lord of the Rings: The Two Towers. Einnig er þess virði að skoða sýnishornið af Sci-Fi myndinni Minority Report með Tom Cruise í aðalhlutverki, margir eiga eftir að bíða spenntir eftir henni.

Fyrir mikla Lord of the Rings áhugamenn er núna að finna á Kvikmyndir.is óútgefið sýnishorn af The Lord of the Rings: The Two Towers. Einnig er þess virði að skoða sýnishornið af Sci-Fi myndinni Minority Report með Tom Cruise í aðalhlutverki, margir eiga eftir að bíða spenntir eftir henni. Lesa meira

Gullmolar


James Gandolfini hefur gengið í raðir þeirra leikara sem munu ljá nýrri tölvuteiknimynd frá Dreamworks/PDI rödd sína. Aðrir leikarar í myndinni verða Will Smith , Renee Zellweger og Angelina Jolie. Myndinni er lýst sem neðansjávar mafíumynd. Fjallar hún um ungan fisk sem heitir Oscar (Smith) sem tekur heiðurinn að því…

James Gandolfini hefur gengið í raðir þeirra leikara sem munu ljá nýrri tölvuteiknimynd frá Dreamworks/PDI rödd sína. Aðrir leikarar í myndinni verða Will Smith , Renee Zellweger og Angelina Jolie. Myndinni er lýst sem neðansjávar mafíumynd. Fjallar hún um ungan fisk sem heitir Oscar (Smith) sem tekur heiðurinn að því… Lesa meira

Gullmolar


Næsta sumar munu tökur hefjast á nýju John Woo myndinni, en hún ber heitið Men Of Destiny. Munu báðir þeir Chow Yun-Fat og Nicholas Cage leika aðalhlutverk myndarinnar, sem gerist þegar gerð fyrstu járnbrautanna átti sér stað í Bandaríkjunum. Mun Cage leika einn af fjölmörgum Írum sem tóku þátt í…

Næsta sumar munu tökur hefjast á nýju John Woo myndinni, en hún ber heitið Men Of Destiny. Munu báðir þeir Chow Yun-Fat og Nicholas Cage leika aðalhlutverk myndarinnar, sem gerist þegar gerð fyrstu járnbrautanna átti sér stað í Bandaríkjunum. Mun Cage leika einn af fjölmörgum Írum sem tóku þátt í… Lesa meira

Þeir gerðu Ísöld – hvað næst?


Teiknimyndadeild Fox hefur hingað til ekki staðið traustum fótum. Fyrst gerðu þeir Anastasia, sem gekk ekki nema miðlungsvel. Næst kom ofurbomban Titan A.E. sem var rándýr í framleiðslu og skilaði engu í kassann. Það hrikti í stoðunum og talað var um það innanbúðar hjá Fox að leggja árar í bát…

Teiknimyndadeild Fox hefur hingað til ekki staðið traustum fótum. Fyrst gerðu þeir Anastasia, sem gekk ekki nema miðlungsvel. Næst kom ofurbomban Titan A.E. sem var rándýr í framleiðslu og skilaði engu í kassann. Það hrikti í stoðunum og talað var um það innanbúðar hjá Fox að leggja árar í bát… Lesa meira

Cage í Wicker Man endurgerð


Leikarinn Nicholas Cage hefur skrifað undir samning þess efnis að hann muni leika í, og framleiða endurgerðina að hinni sígildu bresku hryllingsmynd The Wicker Man. Í endurgerðinni er búið að staðfæra myndina til Bandaríkjanna, en að öðru leyti verður hún eins. Hún fjallar um rannsóknarlögregluþjón sem fer í afskekkt þorp…

Leikarinn Nicholas Cage hefur skrifað undir samning þess efnis að hann muni leika í, og framleiða endurgerðina að hinni sígildu bresku hryllingsmynd The Wicker Man. Í endurgerðinni er búið að staðfæra myndina til Bandaríkjanna, en að öðru leyti verður hún eins. Hún fjallar um rannsóknarlögregluþjón sem fer í afskekkt þorp… Lesa meira

Gullmolar


Ærslafulli leikstjórinn Kevin Smith mun koma fram í litlu hlutverki í nýju Daredevil myndinni. Er það vel við hæfi, þar sem hann skrifar sjálfur Daredevil myndasögu og er einn harðasti aðdáandi persónunnar, ásamt því að vera einn besti vinur og samstarfsmaður Ben Affleck sem leikur einmitt Daredevil. Lions Gate framleiðslufyrirtækið…

Ærslafulli leikstjórinn Kevin Smith mun koma fram í litlu hlutverki í nýju Daredevil myndinni. Er það vel við hæfi, þar sem hann skrifar sjálfur Daredevil myndasögu og er einn harðasti aðdáandi persónunnar, ásamt því að vera einn besti vinur og samstarfsmaður Ben Affleck sem leikur einmitt Daredevil. Lions Gate framleiðslufyrirtækið… Lesa meira

Óskarsverðlaunin


Við erum búnir að setja upp sérstaka síðu tileinkaðri Óskarsverðlaununum í ár. Smellið hér til að fara á hana.

Við erum búnir að setja upp sérstaka síðu tileinkaðri Óskarsverðlaununum í ár. Smellið hér til að fara á hana. Lesa meira

Depp sem Pétur Pan


Enn einu sinni mun Johnny Depp leika breskan séntilmann, líkt og hann gerði í From Hell og Sleepy Hollow, sem og The Brave. Í þetta sinn mun hann leika J.M. Barrie, rithöfundinn á bak við söguna um Pétur Pan, drenginn sem neitaði að verða fullorðinn. Það voru fjórir munaðarleysingjar sem…

Enn einu sinni mun Johnny Depp leika breskan séntilmann, líkt og hann gerði í From Hell og Sleepy Hollow, sem og The Brave. Í þetta sinn mun hann leika J.M. Barrie, rithöfundinn á bak við söguna um Pétur Pan, drenginn sem neitaði að verða fullorðinn. Það voru fjórir munaðarleysingjar sem… Lesa meira

Eddie Murphy á betra skilið


Hinn frábæri grínari Eddie Murphy á mun betra skilið en það sem nú stendur til. Hann á nefnilega í viðræðum við Disney um að leika aðalhlutverkið í mynd, byggðri á einu af skemmtiatriðum þeirra í Disneyworld sem nefnist Haunted Mansion. Rob Minkoff ( Stuart Little ) á einnig í viðræðum…

Hinn frábæri grínari Eddie Murphy á mun betra skilið en það sem nú stendur til. Hann á nefnilega í viðræðum við Disney um að leika aðalhlutverkið í mynd, byggðri á einu af skemmtiatriðum þeirra í Disneyworld sem nefnist Haunted Mansion. Rob Minkoff ( Stuart Little ) á einnig í viðræðum… Lesa meira

Það var bara tímaspursmál


hvenær Knight Rider: The Movie, liti dagsins ljós. Næstum því allir lélegir sjónvarpsþættir frá 7. og 8. áratugnum hafa hlotið endurnýjun lífdaga í misgóðum kvikmyndum á undanförnum árum, og nú er komið að David Hasselhoff og sportbílnum hans. Revolution Studios, sem eru á bak við XXX myndina með Vin Diesel…

hvenær Knight Rider: The Movie, liti dagsins ljós. Næstum því allir lélegir sjónvarpsþættir frá 7. og 8. áratugnum hafa hlotið endurnýjun lífdaga í misgóðum kvikmyndum á undanförnum árum, og nú er komið að David Hasselhoff og sportbílnum hans. Revolution Studios, sem eru á bak við XXX myndina með Vin Diesel… Lesa meira

Allt á hreinu með I Am Legend


Það er búið að vera afskaplega langur og flókinn undirbúningur að gerð kvikmyndarinnar I Am Legend. Upphaflega, á því herrans ári 1997, ætlaði Ridley Scott að leikstýra myndinni, en hún er endurgerð The Omega Man með Charlton Heston, og þá með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki. Síðan hætti Scott við, en…

Það er búið að vera afskaplega langur og flókinn undirbúningur að gerð kvikmyndarinnar I Am Legend. Upphaflega, á því herrans ári 1997, ætlaði Ridley Scott að leikstýra myndinni, en hún er endurgerð The Omega Man með Charlton Heston, og þá með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki. Síðan hætti Scott við, en… Lesa meira

Gullmolar


Það lítur helst út fyrir að Steven Spielberg muni ekki leikstýra Memoirs Of A Geisha, eins og staðið hefur til í fjölda ára, heldur muni jafnvel leikstjórinn Spike Jonze ( Being John Malkovich ) taka það að sér. Ekki nóg með að BJM hafi slegið allhrikalega í gegn meðal gagnrýnenda,…

Það lítur helst út fyrir að Steven Spielberg muni ekki leikstýra Memoirs Of A Geisha, eins og staðið hefur til í fjölda ára, heldur muni jafnvel leikstjórinn Spike Jonze ( Being John Malkovich ) taka það að sér. Ekki nóg með að BJM hafi slegið allhrikalega í gegn meðal gagnrýnenda,… Lesa meira

Affleck er Farinn


Leikarinn viðkunnalegi Ben Affleck hefur á stundum ekki verið heppinn í hlutverkavali sínu. Til að mynda hafa myndir eins og Pearl Harbor, Reindeer Games, Bounce , Armageddon og Forces of Nature ekki þótt góðar. Nú virðist hann hins vegar kominn á beinu brautina því fram undan hjá honum er Daredevil…

Leikarinn viðkunnalegi Ben Affleck hefur á stundum ekki verið heppinn í hlutverkavali sínu. Til að mynda hafa myndir eins og Pearl Harbor, Reindeer Games, Bounce , Armageddon og Forces of Nature ekki þótt góðar. Nú virðist hann hins vegar kominn á beinu brautina því fram undan hjá honum er Daredevil… Lesa meira

Nýtt hjá Harrison Ford


Harrison Ford mun leika í kvikmynd byggðri á ævi hjálparstarfsmannins Fred Cuny. Cuny þessi ferðaðist til Tsjetsjeníu (?) og hjálpaði þar 40.000 eldri borgurum að flýja úr landinu meðan á borgarastyrjöld stóð. Hann var síðan myrtur, að því talið er af útsendurum leyniþjónustu landsins. Alejandro Inarritu ( Amores Perros )…

Harrison Ford mun leika í kvikmynd byggðri á ævi hjálparstarfsmannins Fred Cuny. Cuny þessi ferðaðist til Tsjetsjeníu (?) og hjálpaði þar 40.000 eldri borgurum að flýja úr landinu meðan á borgarastyrjöld stóð. Hann var síðan myrtur, að því talið er af útsendurum leyniþjónustu landsins. Alejandro Inarritu ( Amores Perros )… Lesa meira

Gullmolar


Nýjasta Bond myndin er komin með opinberan titil. Ber hún heitið Die Another Day og með aðalhlutverk í myndinni fara Halle Berry, Judi Dench, John Cleese ásamt að sjálfsögðu Pierce Brosnan. Myndin er sú tuttugasta í röðinni í þessari geysivinsælu seríu og er leikstýrt af Lee Tamahori ( Along Came…

Nýjasta Bond myndin er komin með opinberan titil. Ber hún heitið Die Another Day og með aðalhlutverk í myndinni fara Halle Berry, Judi Dench, John Cleese ásamt að sjálfsögðu Pierce Brosnan. Myndin er sú tuttugasta í röðinni í þessari geysivinsælu seríu og er leikstýrt af Lee Tamahori ( Along Came… Lesa meira

Síðasta Episode 2 sýnishornið


Í gær sendi Lucasfilm frá sér síðasta sýnishornið úr Star Wars: Attack of the Clones sem soltnir Star Wars aðdáendur fá augum að líta áður en myndin verður frumsýnd 17. maí. Þetta sýnishorn er lengri en þau sem áður hafa komið og sýnir fjölmörg ný atriði úr myndinni ásamt því…

Í gær sendi Lucasfilm frá sér síðasta sýnishornið úr Star Wars: Attack of the Clones sem soltnir Star Wars aðdáendur fá augum að líta áður en myndin verður frumsýnd 17. maí. Þetta sýnishorn er lengri en þau sem áður hafa komið og sýnir fjölmörg ný atriði úr myndinni ásamt því… Lesa meira

Gullmolar


Tökur á nýjustu Hannibal Lecter myndinni eru vel á veg komnar. Myndin heitir The Red Dragon, og leikstjóri myndarinnar er Brett Ratner ( Rush Hour ). Við fáum víst að sjá í myndinni Lecter sem er mun óstýrilátari en áður, enda mun yngri. Ólíkt því sem áður hefur verið haldið…

Tökur á nýjustu Hannibal Lecter myndinni eru vel á veg komnar. Myndin heitir The Red Dragon, og leikstjóri myndarinnar er Brett Ratner ( Rush Hour ). Við fáum víst að sjá í myndinni Lecter sem er mun óstýrilátari en áður, enda mun yngri. Ólíkt því sem áður hefur verið haldið… Lesa meira

Gullmolar


Talað var um að það ætti að setja 4 mínútur eða svo úr The Two Towers, sem er miðjuhluti Lord Of The Rings þríleiksins, aftast í Fellowship Of The Ring þann 22. mars næstkomandi. Nú hefur verið ákveðið að seinka því um eina viku, eða til 29. mars. Er ákvörðunin…

Talað var um að það ætti að setja 4 mínútur eða svo úr The Two Towers, sem er miðjuhluti Lord Of The Rings þríleiksins, aftast í Fellowship Of The Ring þann 22. mars næstkomandi. Nú hefur verið ákveðið að seinka því um eina viku, eða til 29. mars. Er ákvörðunin… Lesa meira

Gullmolar


Það er vissulega nóg að gera hjá Reese Witherspoon eftir velgengni Legally Blonde. Ekki nóg með að á hennar könnu sé hugsanlegt framhald af LB, heldur einnig endurgerð á Honey Brown sjónvarpsþáttunum og ónefnda tennismyndin hennar. Nú hefur kvikmyndin Original Gangsta Bitches bæst við, en hún er gaman/hasar og er…

Það er vissulega nóg að gera hjá Reese Witherspoon eftir velgengni Legally Blonde. Ekki nóg með að á hennar könnu sé hugsanlegt framhald af LB, heldur einnig endurgerð á Honey Brown sjónvarpsþáttunum og ónefnda tennismyndin hennar. Nú hefur kvikmyndin Original Gangsta Bitches bæst við, en hún er gaman/hasar og er… Lesa meira

Stjörnubíó hættir í dag


Nú er komið að lokum Stjörnubíós. Af því tilefni vill Stjörnubíó þakka öllum þeim fjölmörgu gestum sem hafa undanfarna hálfa öld lagt leið sína í kvikmyndahúsið og átt þar góðar minningar frá þeim gæðamyndum sem hafa verið sýndar í gegnum tíðina.

Nú er komið að lokum Stjörnubíós. Af því tilefni vill Stjörnubíó þakka öllum þeim fjölmörgu gestum sem hafa undanfarna hálfa öld lagt leið sína í kvikmyndahúsið og átt þar góðar minningar frá þeim gæðamyndum sem hafa verið sýndar í gegnum tíðina. Lesa meira

Gullmolar


Leikstjórinn Kevin Smith neyðist líklega til þess að kvikmynda nýja mynd sína Jersey Girl, annars staðar en í New Jersey. Það er víst afar dýrt að kvikmynda í Jersey, en samt hefur hann kvikmyndað a.m.k. hluta af öllum myndum sínum þar. Þó neyddist hann að kvikmynda Mallrats að stærstum hluta…

Leikstjórinn Kevin Smith neyðist líklega til þess að kvikmynda nýja mynd sína Jersey Girl, annars staðar en í New Jersey. Það er víst afar dýrt að kvikmynda í Jersey, en samt hefur hann kvikmyndað a.m.k. hluta af öllum myndum sínum þar. Þó neyddist hann að kvikmynda Mallrats að stærstum hluta… Lesa meira

Samurai Cruise


Ofurfyrirsætan Tom Cruise er nú loksins kominn með næstu mynd sína á hreint. Nú er tökum á Minority Report lokið og ekkert því til fyrirstöðu að hefja vinnu á einhverju nýju og hafa samningar loksins tekist. Cruise mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Last Samurai sem gerist í Japan snemma…

Ofurfyrirsætan Tom Cruise er nú loksins kominn með næstu mynd sína á hreint. Nú er tökum á Minority Report lokið og ekkert því til fyrirstöðu að hefja vinnu á einhverju nýju og hafa samningar loksins tekist. Cruise mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Last Samurai sem gerist í Japan snemma… Lesa meira

Þekkja allir Hunter S. Thompson?


Þeir ættu að minnsta kosti að gera það því maðurinn er einhver mesti vitleysingur og eiturlyfjaneytandi sem Bandaríkin hafa gefið af sér. Þegar hefur Hollywood gert mynd um ævi hans, byggt á bók eftir hann sjálfan, en það var einmitt hin stórkostlega og stórfurðulega kvikmynd Fear and Loathing in Las…

Þeir ættu að minnsta kosti að gera það því maðurinn er einhver mesti vitleysingur og eiturlyfjaneytandi sem Bandaríkin hafa gefið af sér. Þegar hefur Hollywood gert mynd um ævi hans, byggt á bók eftir hann sjálfan, en það var einmitt hin stórkostlega og stórfurðulega kvikmynd Fear and Loathing in Las… Lesa meira

Schumacher leikstýrir eftir bók Kerouac


Hinn sérlega mistæki leikstjóri Joel Schumacher, sem bæði á slæmar myndir eins og Batman & Robin og fínar myndir eins og Tigerland, mun líklega leikstýra kvikmynd byggðri á hinni sígildu sögu Jack Kerouac sem heitir On The Road. Fjallar hún um rithöfundinn Neal Cassidy sem situr innilokaður inni í herbergi…

Hinn sérlega mistæki leikstjóri Joel Schumacher, sem bæði á slæmar myndir eins og Batman & Robin og fínar myndir eins og Tigerland, mun líklega leikstýra kvikmynd byggðri á hinni sígildu sögu Jack Kerouac sem heitir On The Road. Fjallar hún um rithöfundinn Neal Cassidy sem situr innilokaður inni í herbergi… Lesa meira