Snillingurinn/leikstjórinn Darren Aronofsky hefur lengi stefnt að því að gera mikilfenglega vísindaskáldsögumynd með Brad Pitt. Vinnuheiti myndarinnar var alltaf The Last Man, en nú er reyndar búið að breyta heiti myndarinnar yfir í The Fountain. Lítið er vitað um söguþráð myndarinnar, annað en að í henni verður Brad Pitt (sem…
Snillingurinn/leikstjórinn Darren Aronofsky hefur lengi stefnt að því að gera mikilfenglega vísindaskáldsögumynd með Brad Pitt. Vinnuheiti myndarinnar var alltaf The Last Man, en nú er reyndar búið að breyta heiti myndarinnar yfir í The Fountain. Lítið er vitað um söguþráð myndarinnar, annað en að í henni verður Brad Pitt (sem… Lesa meira
Fréttir
Baker yfirgefur Köttinn
Förðunarsnillingurinn Rick Baker, sem staðið hefur á bak við mörg af frægustu gervum kvikmyndasögunnar, þar á meðal An American Werewolf In London, hefur nú yfirgefið væntanlega kvikmynd um The Cat In The Hat (Kötturinn með Höttinn) vegna listræns ágreinings. Það sem gerðist var það að hann var búinn að skila…
Förðunarsnillingurinn Rick Baker, sem staðið hefur á bak við mörg af frægustu gervum kvikmyndasögunnar, þar á meðal An American Werewolf In London, hefur nú yfirgefið væntanlega kvikmynd um The Cat In The Hat (Kötturinn með Höttinn) vegna listræns ágreinings. Það sem gerðist var það að hann var búinn að skila… Lesa meira
Verður botninum aldrei náð?
Þeir sem héldu að botninum hefði verið náð í því að finna eitthvert gamalt og úr sér gengið efni til þess að endurnýta í kvikmynd, höfðu verulega rangt fyrir sér. Það sem nú er í bígerð slær nánast allt annað út. Það á virkilega að búa til kvikmynd eftir teiknimyndaþáttum…
Þeir sem héldu að botninum hefði verið náð í því að finna eitthvert gamalt og úr sér gengið efni til þess að endurnýta í kvikmynd, höfðu verulega rangt fyrir sér. Það sem nú er í bígerð slær nánast allt annað út. Það á virkilega að búa til kvikmynd eftir teiknimyndaþáttum… Lesa meira
Ice Cube með nýja mynd
Leikarinn/rapparinn Ice Cube er með nýja mynd í bígerð sem heitir Torque. Er henni lýst sem annarri útgáfu af The Fast and the Furious, nema með mótorhjólum. Í myndinni leikur hann Trey, foringja mótorhjólagengis sem lendir í miklu klandri. Warner Bros. kvikmyndaverið framleiðir myndina, og mun Jay Hernandez ( Crazy…
Leikarinn/rapparinn Ice Cube er með nýja mynd í bígerð sem heitir Torque. Er henni lýst sem annarri útgáfu af The Fast and the Furious, nema með mótorhjólum. Í myndinni leikur hann Trey, foringja mótorhjólagengis sem lendir í miklu klandri. Warner Bros. kvikmyndaverið framleiðir myndina, og mun Jay Hernandez ( Crazy… Lesa meira
Twohy gerir framhald af Pitch Black
Það er lengi búið að vera í bígerð að gera framhald af Pitch Black, en nú loksins er búið að gera samninga þess efnis. Leikstjóri myndarinnar, sem og handritshöfundur, David Twohy mun snúa aftur og sinna báðum hlutverkum enn á ný. Vin Diesel mun einnig snúa aftur, og vinna með…
Það er lengi búið að vera í bígerð að gera framhald af Pitch Black, en nú loksins er búið að gera samninga þess efnis. Leikstjóri myndarinnar, sem og handritshöfundur, David Twohy mun snúa aftur og sinna báðum hlutverkum enn á ný. Vin Diesel mun einnig snúa aftur, og vinna með… Lesa meira
De Niro með nýja mynd
Robert De Niro og framleiðslufyrirtækið hans Tribeca Productions, munu standa fyrir myndinni Final Confession. De Niro mun að öllum líkindum sjálfur leika aðalhlutverkið í myndinni, sem byggð er á sannsögulegum atburðum. Fjallar hún um glæpóninn Phil Cresta, en glæpir hans ollu lögreglunni miklum höfðuverkjum árum saman. Myndin einblínir á hinn…
Robert De Niro og framleiðslufyrirtækið hans Tribeca Productions, munu standa fyrir myndinni Final Confession. De Niro mun að öllum líkindum sjálfur leika aðalhlutverkið í myndinni, sem byggð er á sannsögulegum atburðum. Fjallar hún um glæpóninn Phil Cresta, en glæpir hans ollu lögreglunni miklum höfðuverkjum árum saman. Myndin einblínir á hinn… Lesa meira
Bernie Mac sem Bosley
Gamanleikarinn/uppistandarinn Bernie Mac mun koma í staðinn fyrir Bill Murray sem lék Bosley, í næstu Charlie’s Angels mynd. Samningar náðust ekki við Murray, og þar að auki áttu hann og Lucy Liu í miklum illdeilum á meðan tökum myndarinnar stóð. Því var farin sú leið að finna nýjan mann í…
Gamanleikarinn/uppistandarinn Bernie Mac mun koma í staðinn fyrir Bill Murray sem lék Bosley, í næstu Charlie's Angels mynd. Samningar náðust ekki við Murray, og þar að auki áttu hann og Lucy Liu í miklum illdeilum á meðan tökum myndarinnar stóð. Því var farin sú leið að finna nýjan mann í… Lesa meira
Jessica Alba er hunang
Jessica Alba, stúlkan sú er lék aðalhlutverkið í Dark Angel þáttunum sálugu, er nú að reyna að koma kvikmyndaferli í gang. Fyrsta skrefið í þá áttina er að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Honey. Söguþráður myndarinnar er á þá leið að hún leikur unga stúlku, harða af sér, sem hefur alist…
Jessica Alba, stúlkan sú er lék aðalhlutverkið í Dark Angel þáttunum sálugu, er nú að reyna að koma kvikmyndaferli í gang. Fyrsta skrefið í þá áttina er að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Honey. Söguþráður myndarinnar er á þá leið að hún leikur unga stúlku, harða af sér, sem hefur alist… Lesa meira
Mynd af Elektra
Það er komin fyrsta myndin af Jennifer Garner eins og hún mun birtast í væntanlegri kvikmynd um Daredevil. Í myndinni leikur hún Elektra, banvænan morðingja en einnig ástkonu Daredevil. Eins og sjá má á myndinni er Garner ekki ljót kona.
Það er komin fyrsta myndin af Jennifer Garner eins og hún mun birtast í væntanlegri kvikmynd um Daredevil. Í myndinni leikur hún Elektra, banvænan morðingja en einnig ástkonu Daredevil. Eins og sjá má á myndinni er Garner ekki ljót kona. Lesa meira
Fyrsta plakatið fyrir næstu Harry Potter
Búið er að gefa út fyrsta plakatið fyrir næstu Harry Potter mynd sem nefnist Harry Potter And The Chamber Of Secrets. Plakatið hefur líklega enga meiningu fyrir þá sem ekki hafa lesið bókina, og það er í raun ósköp látlaust. Hér er það allavega og menn geta myndað sér eigin…
Búið er að gefa út fyrsta plakatið fyrir næstu Harry Potter mynd sem nefnist Harry Potter And The Chamber Of Secrets. Plakatið hefur líklega enga meiningu fyrir þá sem ekki hafa lesið bókina, og það er í raun ósköp látlaust. Hér er það allavega og menn geta myndað sér eigin… Lesa meira
Nýtt hjá J-Lo
Eftir velgengni bæði X-Men og Spider-Man, þá vilja allir komast í feitt og gera myndasögumynd sem slær í gegn. Jennifer Lopez er ein af þeim, og ætlar bæði að framleiða og leika aðalhlutverkið í myndinni Shrink. Fjallar hún um ofurkonu eina, sem sest er í helgan stein. Hún einbeitir sér…
Eftir velgengni bæði X-Men og Spider-Man, þá vilja allir komast í feitt og gera myndasögumynd sem slær í gegn. Jennifer Lopez er ein af þeim, og ætlar bæði að framleiða og leika aðalhlutverkið í myndinni Shrink. Fjallar hún um ofurkonu eina, sem sest er í helgan stein. Hún einbeitir sér… Lesa meira
Clash Of The Titans endurgerð
Handritshöfundarnir John Glenn og Travis Wright hafa verið fengnir til þess að skrifa handritið að væntanlegri endurgerð á hinni sígildu ævintýramynd Clash Of The Titans. Þeir eru einnig að vinna í handriti endurgerðar að Journey To The Center Of The Earth og væntanlegri kvikmynd sem heitir Red World (sem skoffínið…
Handritshöfundarnir John Glenn og Travis Wright hafa verið fengnir til þess að skrifa handritið að væntanlegri endurgerð á hinni sígildu ævintýramynd Clash Of The Titans. Þeir eru einnig að vinna í handriti endurgerðar að Journey To The Center Of The Earth og væntanlegri kvikmynd sem heitir Red World (sem skoffínið… Lesa meira
Hver leikstýrir Harry Potter 3?
Leikstjórinn knái Chris Columbus hefur sagt að hann ætli sér ekki að leikstýra fleiri en tveimur Harry Potter myndum. Hann segir að hann hyggist flytja aftur til Bandaríkjanna með fjölskyldu sína að seinni myndinni lokinni, en hann hefur þurft að dveljast í Englandi undanfarin ár til þess að vinna að…
Leikstjórinn knái Chris Columbus hefur sagt að hann ætli sér ekki að leikstýra fleiri en tveimur Harry Potter myndum. Hann segir að hann hyggist flytja aftur til Bandaríkjanna með fjölskyldu sína að seinni myndinni lokinni, en hann hefur þurft að dveljast í Englandi undanfarin ár til þess að vinna að… Lesa meira
Leiðrétting á X-Men 2 leikaravali
Rangar fréttir bárust af því að Ethan Embry hefði verið ráðinn til þess að leika Nightcrawler í X2, framhaldinu af X-Men. Það var dregið til baka á síðustu stundu og tilkynnt að leikarinn Alan Cumming ( Spy Kids ) hefði verið ráðinn í staðinn. Það var nefnilega ákveðið á síðustu…
Rangar fréttir bárust af því að Ethan Embry hefði verið ráðinn til þess að leika Nightcrawler í X2, framhaldinu af X-Men. Það var dregið til baka á síðustu stundu og tilkynnt að leikarinn Alan Cumming ( Spy Kids ) hefði verið ráðinn í staðinn. Það var nefnilega ákveðið á síðustu… Lesa meira
Indy 4 – 4. júlí 2005?
Það ganga þær sögusagnir um að Indiana Jones 4 verði frumsýnd þann 4. júlí 2005 í Bandaríkjunum. Það þykir orðið nokkuð öruggt að leikstjórinn/handritshöfundurinn Frank Darabont ( The Shawshank Redemption ) muni skrifa handritið að myndinni, og það verði opinberlega upplýst fljótlega. Lucasfilm og Paramount kvikmyndaverið munu framleiða myndina í…
Það ganga þær sögusagnir um að Indiana Jones 4 verði frumsýnd þann 4. júlí 2005 í Bandaríkjunum. Það þykir orðið nokkuð öruggt að leikstjórinn/handritshöfundurinn Frank Darabont ( The Shawshank Redemption ) muni skrifa handritið að myndinni, og það verði opinberlega upplýst fljótlega. Lucasfilm og Paramount kvikmyndaverið munu framleiða myndina í… Lesa meira
Halle Berry hefur þörf
Halle Berry er með ýmislegt í gangi núna. Hún fékk óskarsverðlaunin fyrir Monster’s Ball eins og alþjóð veit, og næst sést hún í nýju Bond myndinni, sem ber heitið Die Another Day. Þar á eftir er hún bæði með í farteskinu myndirnar Nappily Ever After og endurgerðina á Foxy Brown.…
Halle Berry er með ýmislegt í gangi núna. Hún fékk óskarsverðlaunin fyrir Monster's Ball eins og alþjóð veit, og næst sést hún í nýju Bond myndinni, sem ber heitið Die Another Day. Þar á eftir er hún bæði með í farteskinu myndirnar Nappily Ever After og endurgerðina á Foxy Brown.… Lesa meira
Naomi og Beckinsale saman í mynd
Naomi Watts ( Mulholland Drive ) og Kate Beckinsale ( Pearl Harbor ) eiga í samningaviðræðum um að leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni Rain Falls. Lítið hefur heyrst um söguþráð myndarinnar, en vitað er að makaskipti koma við sögu í myndinni. Þeir sem hafa séð Mulholland Drive vita það að Watts…
Naomi Watts ( Mulholland Drive ) og Kate Beckinsale ( Pearl Harbor ) eiga í samningaviðræðum um að leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni Rain Falls. Lítið hefur heyrst um söguþráð myndarinnar, en vitað er að makaskipti koma við sögu í myndinni. Þeir sem hafa séð Mulholland Drive vita það að Watts… Lesa meira
Kvikmyndir ÍKS gera það gott á Cannes
Fjögur af átta helstu verðlaunum Cannes hátíðarinnar féllu í skaut kvikmynda sem Íslenska kvikmyndasamsteypan hefur tryggt sér sýningarrétt á fyrir Ísland. “The Man Without a Past“ eftir Finnann Aki Kaurismaki hlaut “Aðalverðlaun dómnefndar“ (Grand Prize of the Jury) og Katie Outinen hlaut að auki verðlaun sem besta leikkonan fyrir leik…
Fjögur af átta helstu verðlaunum Cannes hátíðarinnar féllu í skaut kvikmynda sem Íslenska kvikmyndasamsteypan hefur tryggt sér sýningarrétt á fyrir Ísland. ''The Man Without a Past'' eftir Finnann Aki Kaurismaki hlaut ''Aðalverðlaun dómnefndar'' (Grand Prize of the Jury) og Katie Outinen hlaut að auki verðlaun sem besta leikkonan fyrir leik… Lesa meira
Chris Tucker í nýrri Pink Panther?
Leikarinn/grínistinn Chris Tucker ( Rush Hour , The Fifth Element ) á nú í viðræðum við MGM kvikmyndaverið um að leika aðalhlutverkið í fyrirhugaðri endurvakningu á hinum sígildu Pink Panther kvikmyndum. Gömlu myndirnar voru með hinum óviðjafnanlega Peter Sellers í aðalhlutverki, og lék hann hinn seinheppna Inspector Clouseau sem ekkert…
Leikarinn/grínistinn Chris Tucker ( Rush Hour , The Fifth Element ) á nú í viðræðum við MGM kvikmyndaverið um að leika aðalhlutverkið í fyrirhugaðri endurvakningu á hinum sígildu Pink Panther kvikmyndum. Gömlu myndirnar voru með hinum óviðjafnanlega Peter Sellers í aðalhlutverki, og lék hann hinn seinheppna Inspector Clouseau sem ekkert… Lesa meira
X-Men 2 bætir við sig hæfileikum
Það hefur bæst í leikarahópinn fyrir fyrirhugað framhald af smellinum X-Men, sem ber vinnuheitið X2. Það eru leikararnir Ethan Embry ( Can’t Hardly Wait ) og Aaron Stanford ( Tadpole ) sem munu leika hina stökkbreyttu Nightcrawler og Pyro í myndinni. Nightcrawler getur birst og horfið eftir löngun, ásamt því…
Það hefur bæst í leikarahópinn fyrir fyrirhugað framhald af smellinum X-Men, sem ber vinnuheitið X2. Það eru leikararnir Ethan Embry ( Can't Hardly Wait ) og Aaron Stanford ( Tadpole ) sem munu leika hina stökkbreyttu Nightcrawler og Pyro í myndinni. Nightcrawler getur birst og horfið eftir löngun, ásamt því… Lesa meira
Lói enn og aftur
Spider-Man heldur áfram sigurgöngu sinni í kvikmyndahúsum vestra. Hún hefur nú tekið inn áætlaðar 334 milljónir dollara á aðeins 25 dögum. Á föstudaginn setti hún enn eitt metið þegar hún fór yfir 300 milljón dollara markið sínum 22. öðrum degi í sýningu. Gamla metið átti Phantom Menace, en það tók…
Spider-Man heldur áfram sigurgöngu sinni í kvikmyndahúsum vestra. Hún hefur nú tekið inn áætlaðar 334 milljónir dollara á aðeins 25 dögum. Á föstudaginn setti hún enn eitt metið þegar hún fór yfir 300 milljón dollara markið sínum 22. öðrum degi í sýningu. Gamla metið átti Phantom Menace, en það tók… Lesa meira
Fréttamaðurinn Ferrell
Saturday Night Live grínistinn Will Ferrell mun síðar á árinu taka að sér aðalhlutverkið í gamanmyndinni Action Newsman. Í henni leikur hann fréttamanninn Ron Burgundy, afar hrokafullan, sem mætir jafnoka sínum í nýrri fréttakonu sem hlutstar ekki á vitleysuna í honum og er meira að segja með gráðu í fjölmiðlafræði!…
Saturday Night Live grínistinn Will Ferrell mun síðar á árinu taka að sér aðalhlutverkið í gamanmyndinni Action Newsman. Í henni leikur hann fréttamanninn Ron Burgundy, afar hrokafullan, sem mætir jafnoka sínum í nýrri fréttakonu sem hlutstar ekki á vitleysuna í honum og er meira að segja með gráðu í fjölmiðlafræði!… Lesa meira
Petersen og Endaleikurinn
Leikstjórinn Wolfgang Petersen ( The Perfect Storm ) mun þróa og að öllum líkindum leikstýra kvikmynd gerðri eftir hinni víðfrægu vísindaskáldsögu Ender´s Game. Orson Scott Card, höfundur bókarinnar, mun sjálfur skrifa handritið að myndinni, en hún fjallar um það hvernig geimverur eru nánast búnar að taka yfir heiminn. Örvæntingarfull stjórnvöld…
Leikstjórinn Wolfgang Petersen ( The Perfect Storm ) mun þróa og að öllum líkindum leikstýra kvikmynd gerðri eftir hinni víðfrægu vísindaskáldsögu Ender´s Game. Orson Scott Card, höfundur bókarinnar, mun sjálfur skrifa handritið að myndinni, en hún fjallar um það hvernig geimverur eru nánast búnar að taka yfir heiminn. Örvæntingarfull stjórnvöld… Lesa meira
Nýtt hjá Tarsem
Leikstjórinn Tarsem Singh ( The Cell ) er kominn með nýtt verkefni upp í hendurnar. Hann hætti fyrir skömmu við að leikstýra mynd um enska þrjótinn og galdramanninn Constantine, og er það mál enn í málaferlum. Hann hefur þó ekki setið aðgerðalaus, heldur hefur hann ákveðið að taka að sér…
Leikstjórinn Tarsem Singh ( The Cell ) er kominn með nýtt verkefni upp í hendurnar. Hann hætti fyrir skömmu við að leikstýra mynd um enska þrjótinn og galdramanninn Constantine, og er það mál enn í málaferlum. Hann hefur þó ekki setið aðgerðalaus, heldur hefur hann ákveðið að taka að sér… Lesa meira
J-Lo og Kevin Smith?
Einhverjar furðulegustu fréttir sem borist hafa undanfarið eru þær að söngfuglinn/leikkonan Jennifer Lopez, sem hefur þótt vönd að virðingu sinni, eigi í samningaviðræðum um að leika aðalhlutverkið á móti Ben Affleck í nýjustu kvikmynd Kevin Smith sem ber nafnið Jersey Girl. Myndir Smith eru þekktar fyrir sóðahúmor, neðanbeltisgrín og snilldarpunkta…
Einhverjar furðulegustu fréttir sem borist hafa undanfarið eru þær að söngfuglinn/leikkonan Jennifer Lopez, sem hefur þótt vönd að virðingu sinni, eigi í samningaviðræðum um að leika aðalhlutverkið á móti Ben Affleck í nýjustu kvikmynd Kevin Smith sem ber nafnið Jersey Girl. Myndir Smith eru þekktar fyrir sóðahúmor, neðanbeltisgrín og snilldarpunkta… Lesa meira
Sýnishorn á nýjan leik
Eftir stutt frí á sýnishornum (trailerum) er Kvikmyndir.is komið af stað í að uppfæra sýnishornin. Væntanleg eru fullt af sýnishornum af helstu stórmyndum á næstu mánuðum.
Eftir stutt frí á sýnishornum (trailerum) er Kvikmyndir.is komið af stað í að uppfæra sýnishornin. Væntanleg eru fullt af sýnishornum af helstu stórmyndum á næstu mánuðum. Lesa meira
Kvikmyndir.is í samstarf við VIT
Ný þjónusta, sérstaklega tileinkuð kvikmyndaáhugamönnum, hefur nú verið tekin í gagnið. Þjónustan gengur út á að segja af öllu því helsta sem er á döfinni í heimi kvikmyndanna. Um er að ræða samstarfsverkefni Kvikmyndir.is og Landsímans. Til að nálgast þjónustuna með VIT-inu í GSM-símanum þarf að sækja valmyndina “kvikmyndir.is” á…
Ný þjónusta, sérstaklega tileinkuð kvikmyndaáhugamönnum, hefur nú verið tekin í gagnið. Þjónustan gengur út á að segja af öllu því helsta sem er á döfinni í heimi kvikmyndanna. Um er að ræða samstarfsverkefni Kvikmyndir.is og Landsímans. Til að nálgast þjónustuna með VIT-inu í GSM-símanum þarf að sækja valmyndina “kvikmyndir.is” á… Lesa meira
Fyrsta myndin af Affleck sem Daredevil
Það er komin fyrsta myndin af Ben Affleck eins og hann mun birtast í væntanlegri kvikmynd um ofurhetjuna Daredevil. Affleck er með gríðarlega höku og tekur sig ágætlega út í búningnum. Hér er myndin semsagt og njótið vel.
Það er komin fyrsta myndin af Ben Affleck eins og hann mun birtast í væntanlegri kvikmynd um ofurhetjuna Daredevil. Affleck er með gríðarlega höku og tekur sig ágætlega út í búningnum. Hér er myndin semsagt og njótið vel. Lesa meira
Linklater tekur sér góðan tíma
Kvikmyndagerðarmaðurinn Richard Linklater, sem síðast gerði hina mögnuðu Waking Life, ætlar að taka sér góðan tíma í næstu mynd. Hún verður semsagt tekin upp á 12 árum, og í henni verður sýnd ævi ungs drengs og samband hans við foreldra sína frá því hann hefur skólagöngu í fyrsta bekk. Sýnd…
Kvikmyndagerðarmaðurinn Richard Linklater, sem síðast gerði hina mögnuðu Waking Life, ætlar að taka sér góðan tíma í næstu mynd. Hún verður semsagt tekin upp á 12 árum, og í henni verður sýnd ævi ungs drengs og samband hans við foreldra sína frá því hann hefur skólagöngu í fyrsta bekk. Sýnd… Lesa meira
Barnastjarnan Spade
Gamanleikarinn smávaxni, David Spade, hefur ákveðið að taka að sér aðalhlutverkið í gamanmyndinni Dickie Roberts: Former Child Star. Myndin verður semsagt framleidd af Adam Sandler, og í henni leikur Spade fyrrverandi barnastjörnu sem ræður hóp af leikurum til þess að þykjast vera foreldrar sínir og systkini. Með því vonast hann…
Gamanleikarinn smávaxni, David Spade, hefur ákveðið að taka að sér aðalhlutverkið í gamanmyndinni Dickie Roberts: Former Child Star. Myndin verður semsagt framleidd af Adam Sandler, og í henni leikur Spade fyrrverandi barnastjörnu sem ræður hóp af leikurum til þess að þykjast vera foreldrar sínir og systkini. Með því vonast hann… Lesa meira

