Fréttir

Batman VS Superman


Warner Bros. kvikmyndaverið hefur opinberlega gefið leikstjóranum Wolfgang Petersen ( The Perfect Storm ) grænt ljós á kvikmyndina Batman VS. Superman. Handritið, sem skrifað er af Andrew Kevin Walker ( Seven ), fjallar um það hvernig Superman og Batman, áður félagar, snúast gegn hvor öðrum vegna mismunandi hugmyndafræði. Superman getur…

Warner Bros. kvikmyndaverið hefur opinberlega gefið leikstjóranum Wolfgang Petersen ( The Perfect Storm ) grænt ljós á kvikmyndina Batman VS. Superman. Handritið, sem skrifað er af Andrew Kevin Walker ( Seven ), fjallar um það hvernig Superman og Batman, áður félagar, snúast gegn hvor öðrum vegna mismunandi hugmyndafræði. Superman getur… Lesa meira

Diesel sem Hannibal


Ekki Hannibal Lecter, heldur hershöfðinginn Hannibal Barca, sem leiddi fílum búinn her sinn yfir alpana til þess að ráðast á rómverska heimsveldið eins og frægt er orðið. Hannibal þessi var hershöfðingi einn frá Karþagó í N-Afríku, sem hertók Spán, en var síðar sigraður af rómverska hernum. Eftir mikla baráttu, og…

Ekki Hannibal Lecter, heldur hershöfðinginn Hannibal Barca, sem leiddi fílum búinn her sinn yfir alpana til þess að ráðast á rómverska heimsveldið eins og frægt er orðið. Hannibal þessi var hershöfðingi einn frá Karþagó í N-Afríku, sem hertók Spán, en var síðar sigraður af rómverska hernum. Eftir mikla baráttu, og… Lesa meira

Þriðji vinurinn fundinn


Eins og sagt var frá fyrir stuttu, þá er Clint Eastwood með kvikmyndina Mystic River í undirbúningi. Sagt var frá því að þeir Sean Penn og Kevin Bacon myndu fara með aðalhlutverkin, ásamt þriðja aðila sem enn væri óráðinn. Hann hefur nú verið fundinn, og er enginn annar en ofurtöffarinn…

Eins og sagt var frá fyrir stuttu, þá er Clint Eastwood með kvikmyndina Mystic River í undirbúningi. Sagt var frá því að þeir Sean Penn og Kevin Bacon myndu fara með aðalhlutverkin, ásamt þriðja aðila sem enn væri óráðinn. Hann hefur nú verið fundinn, og er enginn annar en ofurtöffarinn… Lesa meira

Schneider og Zucker


Gamanleikarinn Rob Schneider ( The Animal ) mun leika aðalhlutverkið í gamanmyndinni Harv The Barbarian, sem leikstjórinn gamalreyndi David Zucker ( Airplane , The Naked Gun ) mun leikstýra. Myndin fjallar um villimanninn Harv, og tilraunir hans til þess að skilja sjálfan sig. Myndinni hefur verið lýst þannig að hún…

Gamanleikarinn Rob Schneider ( The Animal ) mun leika aðalhlutverkið í gamanmyndinni Harv The Barbarian, sem leikstjórinn gamalreyndi David Zucker ( Airplane , The Naked Gun ) mun leikstýra. Myndin fjallar um villimanninn Harv, og tilraunir hans til þess að skilja sjálfan sig. Myndinni hefur verið lýst þannig að hún… Lesa meira

Frítt leikaralið í endurgerð Italian Job


Endurgerðin á gömlu lummunni The Italian Job virðist vera að draga að sér góðan leikarahóp. Með aðalhlutverk myndarinnar fara Mark Wahlberg , Edward Norton og Charlize Theron. Auk þeirra munu koma fram í myndinni Donald Sutherland , Seth Green og Mos Def. Í myndinni leikur Mark Wahlberg heilann á bak…

Endurgerðin á gömlu lummunni The Italian Job virðist vera að draga að sér góðan leikarahóp. Með aðalhlutverk myndarinnar fara Mark Wahlberg , Edward Norton og Charlize Theron. Auk þeirra munu koma fram í myndinni Donald Sutherland , Seth Green og Mos Def. Í myndinni leikur Mark Wahlberg heilann á bak… Lesa meira

Frítt leikaralið í endurgerð Italian Job


Endurgerðin á gömlu lummunni The Italian Job virðist vera að draga að sér góðan leikarahóp. Með aðalhlutverk myndarinnar fara Mark Wahlberg , Edward Norton og Charlize Theron. Auk þeirra munu koma fram í myndinni Donald Sutherland , Seth Green og Mos Def. Í myndinni leikur Mark Wahlberg heilann á bak…

Endurgerðin á gömlu lummunni The Italian Job virðist vera að draga að sér góðan leikarahóp. Með aðalhlutverk myndarinnar fara Mark Wahlberg , Edward Norton og Charlize Theron. Auk þeirra munu koma fram í myndinni Donald Sutherland , Seth Green og Mos Def. Í myndinni leikur Mark Wahlberg heilann á bak… Lesa meira

Clint Eastwood ekki hættur enn


Gamla brýnið Clint Eastwood er ekki dauður úr öllum æðum. Hann er með nýja mynd í undirbúningi sem nefnist Mystic River. Hún er byggð á samnefndri bók eftir Dennis Lehane, og mun Eastwood leikstýra myndinni. Myndin fjallar um þrjá æskuvini sem hittast aftur eftir langan aðskilnað til þess að reyna…

Gamla brýnið Clint Eastwood er ekki dauður úr öllum æðum. Hann er með nýja mynd í undirbúningi sem nefnist Mystic River. Hún er byggð á samnefndri bók eftir Dennis Lehane, og mun Eastwood leikstýra myndinni. Myndin fjallar um þrjá æskuvini sem hittast aftur eftir langan aðskilnað til þess að reyna… Lesa meira

Quaid leikur í Tomorrow


Hinn geðþekki leikari Dennis Quaid mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Tomorrow, sem áætlað er að verði frumsýnd sumarið 2003. Þetta er stórmynd sem leikstýrt verður af Ronald Emmerich ( Godzilla , Independence Day ) og fjallar um þær hörmungar sem verða þegar gróðurhúsaáhrifin byrja að taka sinn toll á móður…

Hinn geðþekki leikari Dennis Quaid mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Tomorrow, sem áætlað er að verði frumsýnd sumarið 2003. Þetta er stórmynd sem leikstýrt verður af Ronald Emmerich ( Godzilla , Independence Day ) og fjallar um þær hörmungar sem verða þegar gróðurhúsaáhrifin byrja að taka sinn toll á móður… Lesa meira

Judd og Jackson


Samuel L. Jackson mun leika á móti Ashley Judd í þrillernum Blackout. Í henni leikur Judd lögreglukonu eina, sem lendir í klandri þegar allir fyrrum kærastar hennar fara að tapa tölunni. Böndin berast að henni, og verður hún að sanna að hún hafi ekki myrt þá. Jackson leikur félaga hennar…

Samuel L. Jackson mun leika á móti Ashley Judd í þrillernum Blackout. Í henni leikur Judd lögreglukonu eina, sem lendir í klandri þegar allir fyrrum kærastar hennar fara að tapa tölunni. Böndin berast að henni, og verður hún að sanna að hún hafi ekki myrt þá. Jackson leikur félaga hennar… Lesa meira

Fyrsta Two Towers plakatið


Fyrsta plakatið fyrir næsta hluta í Lord Of The Rings þríleiknum er komið. Nefnist hann The Two Towers og verður frumsýndur þann 18. desember næstkomandi.

Fyrsta plakatið fyrir næsta hluta í Lord Of The Rings þríleiknum er komið. Nefnist hann The Two Towers og verður frumsýndur þann 18. desember næstkomandi. Lesa meira

Geoffrey Rush og Johnny Depp


Leikarinn Geoffrey Rush ( Mystery Men ) mun leika á móti Johnny Depp í kvikmyndinni Pirates Of The Carribbean. Myndin, sem byggð er á skemmtiatriði úr Disney World í Flórída, fjallar um tilraun til þess að ná aftur ómetanlegum dýrgrip frá sjóræningjum sem eru að reyna að koma í veg…

Leikarinn Geoffrey Rush ( Mystery Men ) mun leika á móti Johnny Depp í kvikmyndinni Pirates Of The Carribbean. Myndin, sem byggð er á skemmtiatriði úr Disney World í Flórída, fjallar um tilraun til þess að ná aftur ómetanlegum dýrgrip frá sjóræningjum sem eru að reyna að koma í veg… Lesa meira

Óbeint framhald af Dirty Dancing


Miramax og Artisan framleiðslufyrirtækin hafa tekið höndum saman við það að skapa óbeint framhald af smellinum Dirty Dancing, sem tryllti landslýð á níunda áratug síðustu aldar. Leikstjórinn Guy Ferland hefur verið ráðinn til þess að leikstýra myndinni, sem ber heitið Havana Nights. Þó engir samningar hafi enn verið undirritaðir, þá…

Miramax og Artisan framleiðslufyrirtækin hafa tekið höndum saman við það að skapa óbeint framhald af smellinum Dirty Dancing, sem tryllti landslýð á níunda áratug síðustu aldar. Leikstjórinn Guy Ferland hefur verið ráðinn til þess að leikstýra myndinni, sem ber heitið Havana Nights. Þó engir samningar hafi enn verið undirritaðir, þá… Lesa meira

Nýtt hjá J-LO


Jennifer Lopez er orðuð við nánast allar myndir í Hollywood þessa dagana. Nýjustu fregnir herma að hún vilji taka að sér að leika eiginkonu Hector Lavoe í kvikmynd um ævi hans, en hann var goðsögn í salsa. Þrátt fyrir gríðarlega gott gengi á opinberum vettvangi, þá var hann umkringdur eiturlyfjum,…

Jennifer Lopez er orðuð við nánast allar myndir í Hollywood þessa dagana. Nýjustu fregnir herma að hún vilji taka að sér að leika eiginkonu Hector Lavoe í kvikmynd um ævi hans, en hann var goðsögn í salsa. Þrátt fyrir gríðarlega gott gengi á opinberum vettvangi, þá var hann umkringdur eiturlyfjum,… Lesa meira

Framhald af Whole Nine Yards?


Það er verið að undirbúa framhaldið af grínmyndinni The Whole Nine Yards, og þegar hefur Bruce Willis skrifað undir samning um að leika aðalhlutverkið. Enn hafa ekki borist fréttir af því hvort hinir leikararnir í myndinni, Matthew Perry, Natasha Henstridge og Amanda Peet muni snúa aftur. Myndin fjallar um frekari…

Það er verið að undirbúa framhaldið af grínmyndinni The Whole Nine Yards, og þegar hefur Bruce Willis skrifað undir samning um að leika aðalhlutverkið. Enn hafa ekki borist fréttir af því hvort hinir leikararnir í myndinni, Matthew Perry, Natasha Henstridge og Amanda Peet muni snúa aftur. Myndin fjallar um frekari… Lesa meira

Bernie Mac í endurgerð


Endurgera á hina sígildu Guess Who´s Coming To Dinner frá árinu 1967. Í henni lék Sidney Poitier svartan mann sem var með hvítri konu. Allt verður síðan vitlaust þegar hann fer með henni í heimsókn heim til foreldra hennar, en hún var ekki búin að láta þau vita um húðlit…

Endurgera á hina sígildu Guess Who´s Coming To Dinner frá árinu 1967. Í henni lék Sidney Poitier svartan mann sem var með hvítri konu. Allt verður síðan vitlaust þegar hann fer með henni í heimsókn heim til foreldra hennar, en hún var ekki búin að láta þau vita um húðlit… Lesa meira

Wilson slær út Jovovich og Burrows


Fyrir skömmu hætti kynbomban ítalska Monica Bellucci við að leika í kvikmyndinni The League Of Extraordinary Gentlemen af persónulegum ástæðum. Þá var sagt frá því að helst kæmu til greina í staðinn fyrir hana þær stöllur Milla Jovovich og Saffron Burrows. Nú hefur hins vegar komið í ljós að hvorug…

Fyrir skömmu hætti kynbomban ítalska Monica Bellucci við að leika í kvikmyndinni The League Of Extraordinary Gentlemen af persónulegum ástæðum. Þá var sagt frá því að helst kæmu til greina í staðinn fyrir hana þær stöllur Milla Jovovich og Saffron Burrows. Nú hefur hins vegar komið í ljós að hvorug… Lesa meira

Jersey Girl laðar að sér Tyler


Væntanleg kvikmynd snillingsins/leikstjórans Kevin Smith, sem ber heitið Jersey Girl, hefur laðað að sér ýmsa góða leikara. Aðalhlutverk myndarinnar eru í höndum Ben Affleck og Jennifer Lopez, en með minni hlutverk fara grínistinn sögufrægi George Carlin og nú síðast Liv Tyler. Tyler hefur áður leikið með Affleck, og úrkoman var…

Væntanleg kvikmynd snillingsins/leikstjórans Kevin Smith, sem ber heitið Jersey Girl, hefur laðað að sér ýmsa góða leikara. Aðalhlutverk myndarinnar eru í höndum Ben Affleck og Jennifer Lopez, en með minni hlutverk fara grínistinn sögufrægi George Carlin og nú síðast Liv Tyler. Tyler hefur áður leikið með Affleck, og úrkoman var… Lesa meira

Weisz í tveimur nýjum


Leikkonan skemmtilega Rachel Weisz ( About a Boy ) hefur náð sér í hlutverk í tveimur nýjum myndum. Sú fyrri er kvikmyndin Envy, þar sem þeir félagar Ben Stiller og Jack Black munu fara með aðalhlutverk, og leikur hún eiginkonu Stillers. Síðari myndin er The Runaway Jury, þar sem John…

Leikkonan skemmtilega Rachel Weisz ( About a Boy ) hefur náð sér í hlutverk í tveimur nýjum myndum. Sú fyrri er kvikmyndin Envy, þar sem þeir félagar Ben Stiller og Jack Black munu fara með aðalhlutverk, og leikur hún eiginkonu Stillers. Síðari myndin er The Runaway Jury, þar sem John… Lesa meira

Endurgerð Texas Chainsaw Massacre


Leikstjórinn svokallaði Michael Bay mun framleiða endurgerðina af Texas Chainsaw Massacre. Eins og búast mátti við, þá vill hann ekkert blóð eða ofbeldi í sinni endurgerð. Myndin verður PG-13, sem þýðir að hún verður aðeins bönnuð börnum innan 13 ára, sem er ekki beint í anda gömlu myndarinnar. Aðalhlutverk verða…

Leikstjórinn svokallaði Michael Bay mun framleiða endurgerðina af Texas Chainsaw Massacre. Eins og búast mátti við, þá vill hann ekkert blóð eða ofbeldi í sinni endurgerð. Myndin verður PG-13, sem þýðir að hún verður aðeins bönnuð börnum innan 13 ára, sem er ekki beint í anda gömlu myndarinnar. Aðalhlutverk verða… Lesa meira

Chan ferðast um heiminn


Hinn stórskemmtilegi Jackie Chan mun leika aðalhlutverkið í nýrri útgáfu af Around The World In 80 Days, byggðri á klassískri skáldsögu Jules Verne. Í þessari útgáfu leikur Chan Passepartout, en hann ákveður að slást í för með Phileas Fogg á ferð hans um heiminn. Á leiðinni kynnir hann Fogg fyrir…

Hinn stórskemmtilegi Jackie Chan mun leika aðalhlutverkið í nýrri útgáfu af Around The World In 80 Days, byggðri á klassískri skáldsögu Jules Verne. Í þessari útgáfu leikur Chan Passepartout, en hann ákveður að slást í för með Phileas Fogg á ferð hans um heiminn. Á leiðinni kynnir hann Fogg fyrir… Lesa meira

wap.kvikmyndir.is


Kvikmyndir.is eykur þjónustu við farsímanotendur. Nú geta þeir sem eru með WAP farsíma eða lófatölvur nálgast upplýsingar um sýningartíma og kvikmyndir á wap.kvikmyndir.is. Stefnan er að fylla WAP vefinn okkar af upplýsingum á næstu vikum. Þetta getur reynst þeim sérstaklega vel sem þurfa sýningartíma eða upplýsingar um kvikmyndir á seinustu…

Kvikmyndir.is eykur þjónustu við farsímanotendur. Nú geta þeir sem eru með WAP farsíma eða lófatölvur nálgast upplýsingar um sýningartíma og kvikmyndir á wap.kvikmyndir.is. Stefnan er að fylla WAP vefinn okkar af upplýsingum á næstu vikum. Þetta getur reynst þeim sérstaklega vel sem þurfa sýningartíma eða upplýsingar um kvikmyndir á seinustu… Lesa meira

Geimverurnar eru að koma!


Warner Bros. kvikmyndaverið er að undirbúa nýjan þríleik kvikmynda byggðum á bókum eftir vísindaskáldsagnahöfundinn Greg Bear. Sú fyrsta heitir The Forge Of God, og fjallar um það hvernig maðurinn fer út í geiminn með því hugarfari að finna líf á öðrum hnöttum. Það kemur síðan í ljós að það voru…

Warner Bros. kvikmyndaverið er að undirbúa nýjan þríleik kvikmynda byggðum á bókum eftir vísindaskáldsagnahöfundinn Greg Bear. Sú fyrsta heitir The Forge Of God, og fjallar um það hvernig maðurinn fer út í geiminn með því hugarfari að finna líf á öðrum hnöttum. Það kemur síðan í ljós að það voru… Lesa meira

Britney Spears í NASCAR


Söngfuglinn með sílíkonið, Britney Spears, mun leika í ónefndri kvikmynd sem fjallar um NASCAR kappakstur. Í henni leikur hún dóttur liðstjóra eins, sem þarf að nota kunnáttu sína, færni og brjóst til þess að fá afar hæfileikaríkan bílstjóra til þess að snúa aftur úr útlegð og vinna kappaksturinn fyrir pabba.…

Söngfuglinn með sílíkonið, Britney Spears, mun leika í ónefndri kvikmynd sem fjallar um NASCAR kappakstur. Í henni leikur hún dóttur liðstjóra eins, sem þarf að nota kunnáttu sína, færni og brjóst til þess að fá afar hæfileikaríkan bílstjóra til þess að snúa aftur úr útlegð og vinna kappaksturinn fyrir pabba.… Lesa meira

Fækkar í leikaraliði TLOEG


Leikkonan fagra Monica Bellucci er hætt við að leika í kvikmyndinni The League Of Extraordinary Gentlemen. Myndin, gerð eftir myndasögu Alan Moore, fjallar um ýmsar víðfrægar bókmenntapersónur Viktoríutímans og hvernig þær berjast við glæpi og illsku heimsins. Sean Connery leikur Allan Quatermain, og meðal annarra persóna má nefna Dorian Gray,…

Leikkonan fagra Monica Bellucci er hætt við að leika í kvikmyndinni The League Of Extraordinary Gentlemen. Myndin, gerð eftir myndasögu Alan Moore, fjallar um ýmsar víðfrægar bókmenntapersónur Viktoríutímans og hvernig þær berjast við glæpi og illsku heimsins. Sean Connery leikur Allan Quatermain, og meðal annarra persóna má nefna Dorian Gray,… Lesa meira

Botninum hefur enn ekki verið náð


Spyglass Entertainment hefur ákveðið að skella sér í þann bransa að reyna að ná sér í nokkra dollara með því að mjólka ofurhetju/teiknimyndabransann meðan hann er heitur. Þeir ætla sér að búa til kvikmynd úr teiknimyndaseríu frá 6. áratugnum, sem heitir Underdog. Fjallaði hún um varðhundinn Underdog sem breyttist í…

Spyglass Entertainment hefur ákveðið að skella sér í þann bransa að reyna að ná sér í nokkra dollara með því að mjólka ofurhetju/teiknimyndabransann meðan hann er heitur. Þeir ætla sér að búa til kvikmynd úr teiknimyndaseríu frá 6. áratugnum, sem heitir Underdog. Fjallaði hún um varðhundinn Underdog sem breyttist í… Lesa meira

Verður Jackman Van Helsing?


Leikarinn skemmtilegi, Hugh Jackman, á nú í samningaviðræðum við Universal kvikmyndaverið um að taka að sér aðalhlutverkið í kvikmyndinni Van Helsing. Verður hún byggð á persónu Van Helsing úr Drakúla, en hann var vampíruveiðari af guðs náð. Hugmyndin er sú að í þetta sinn berjist hann ekki aðeins við Drakúla,…

Leikarinn skemmtilegi, Hugh Jackman, á nú í samningaviðræðum við Universal kvikmyndaverið um að taka að sér aðalhlutverkið í kvikmyndinni Van Helsing. Verður hún byggð á persónu Van Helsing úr Drakúla, en hann var vampíruveiðari af guðs náð. Hugmyndin er sú að í þetta sinn berjist hann ekki aðeins við Drakúla,… Lesa meira

Garner hækkar í verði


Jennifer Garner, sem slegið hefur í gegn í sjónvarpsþáttunum Alias sem sýndir eru í bandarísku sjónvarpi, fær líklega 3 milljónir dollara fyrir að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni 13 Going On 30. Verður myndin í anda Big, þar sem ósk ungrar 13 ára stúlku um það að vera þrítug, falleg og…

Jennifer Garner, sem slegið hefur í gegn í sjónvarpsþáttunum Alias sem sýndir eru í bandarísku sjónvarpi, fær líklega 3 milljónir dollara fyrir að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni 13 Going On 30. Verður myndin í anda Big, þar sem ósk ungrar 13 ára stúlku um það að vera þrítug, falleg og… Lesa meira

Walken er öfundsjúkur út í Stiller/Black


Goðsögnin Christopher Walken mun leika eitt af burðarhlutverkunum í kvikmyndinni Envy, sem leikstýrt er af Barry Levinson ( Wag the Dog ). Í henni leika þeir Ben Stiller og Jack Black bestu vini, sem lenda í illdeilum þegar annar þeirra eignast skyndilega stórfé. Öfundsýkin fer vissulega illa með fólk og…

Goðsögnin Christopher Walken mun leika eitt af burðarhlutverkunum í kvikmyndinni Envy, sem leikstýrt er af Barry Levinson ( Wag the Dog ). Í henni leika þeir Ben Stiller og Jack Black bestu vini, sem lenda í illdeilum þegar annar þeirra eignast skyndilega stórfé. Öfundsýkin fer vissulega illa með fólk og… Lesa meira

Breytingar hjá handritshöfundum Spidey 2


Handritshöfundur Spider-Man, David Koepp, ætlaði sér ekki að skrifa handritið að framhaldinu þrátt fyrir að hafa verið boðnir gull og grænir skógar. Það var því búið að fá þá félaga sem skrifa Smallville sjónvarpsþættina, þá Alfred Gough og Miles Millar, til þess að skrifa handritið að Spider-Man 2. Þá hins…

Handritshöfundur Spider-Man, David Koepp, ætlaði sér ekki að skrifa handritið að framhaldinu þrátt fyrir að hafa verið boðnir gull og grænir skógar. Það var því búið að fá þá félaga sem skrifa Smallville sjónvarpsþættina, þá Alfred Gough og Miles Millar, til þess að skrifa handritið að Spider-Man 2. Þá hins… Lesa meira