Hin gullfallega Halle Berry mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Guide, sem leikstýrt verður af Lee Tamahori ( Die Another Day ). Í myndinni leikur hún amerískan indíána sem hefur sérfræðiþekkingu í því að hjálpa örvæntingarfullu fólki að sleppa úr neikvæðum kringumstæðum, og það gerir hún með því að þurrka…
Hin gullfallega Halle Berry mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Guide, sem leikstýrt verður af Lee Tamahori ( Die Another Day ). Í myndinni leikur hún amerískan indíána sem hefur sérfræðiþekkingu í því að hjálpa örvæntingarfullu fólki að sleppa úr neikvæðum kringumstæðum, og það gerir hún með því að þurrka… Lesa meira
Fréttir
Stiller og Aniston
Ben Stiller hefur tekið að sér aðalhlutverk ónefndrar kvikmyndar ásamt leikkonunni Jennifer Aniston. Einnig hafa leikkonan Debra Messing úr sjónvarpsþáttunum Will & Grace, ásamt hinum frábæra Phillip Seymour Hoffman, ákveðið að taka þátt. Í myndinni leikur Stiller mann einn sem hefur alltaf valið hina öruggu leið í lífinu og aldrei…
Ben Stiller hefur tekið að sér aðalhlutverk ónefndrar kvikmyndar ásamt leikkonunni Jennifer Aniston. Einnig hafa leikkonan Debra Messing úr sjónvarpsþáttunum Will & Grace, ásamt hinum frábæra Phillip Seymour Hoffman, ákveðið að taka þátt. Í myndinni leikur Stiller mann einn sem hefur alltaf valið hina öruggu leið í lífinu og aldrei… Lesa meira
Nóg að gera hjá Dunst
Kirsten Dunst hefur yfirdrifið nóg á sinni könnu þessa dagana. Áður en tökur á framhaldi [M=spiderman] hefjast snemma á næsta ári, ætlar hún að leika í tveimur kvikmyndum. Í næstu viku hefjast tökur á kvikmyndinni Mona Lisa Smile, sem hún er að gera með Julia Roberts, og þegar henni er…
Kirsten Dunst hefur yfirdrifið nóg á sinni könnu þessa dagana. Áður en tökur á framhaldi [M=spiderman] hefjast snemma á næsta ári, ætlar hún að leika í tveimur kvikmyndum. Í næstu viku hefjast tökur á kvikmyndinni Mona Lisa Smile, sem hún er að gera með Julia Roberts, og þegar henni er… Lesa meira
Nýtt sýnishorn úr Two Towers
Við erum komnir með nýtt sýnishorn af The Lord of the Rings: The Two Towers sem er það lengsta sem hefur verið gefið út hingað til, eða um 3 mínútur. Smellið á titil myndarinnar hér að ofan til að nálgast sýnishornið.
Við erum komnir með nýtt sýnishorn af The Lord of the Rings: The Two Towers sem er það lengsta sem hefur verið gefið út hingað til, eða um 3 mínútur. Smellið á titil myndarinnar hér að ofan til að nálgast sýnishornið. Lesa meira
Vaughn fer en Wilson kemur í staðinn
Væntanleg kvikmynd gerð eftir gömlu sjónvarpsþáttunum um löggurnar Starsky & Hutch, hefur fengið góðan liðsmann. Er það enginn annar en snillingurinn Owen Wilson, og mun hann leika annað af aðalhlutverkunum á móti Ben Stiller. Til að byrja með átti Vince Vaughn að leika á móti Stiller, en hann er ekki…
Væntanleg kvikmynd gerð eftir gömlu sjónvarpsþáttunum um löggurnar Starsky & Hutch, hefur fengið góðan liðsmann. Er það enginn annar en snillingurinn Owen Wilson, og mun hann leika annað af aðalhlutverkunum á móti Ben Stiller. Til að byrja með átti Vince Vaughn að leika á móti Stiller, en hann er ekki… Lesa meira
WB tilkynnir Ratner opinberlega
Warner Bros. kvikmyndaverið hefur nú opinberlega staðfest að leikstjórinn Brett Ratner ( Rush Hour ) muni leikstýra væntanlegri kvikmynd um ofurhetjuna Superman. Þar með er þriðja Rush Hour myndin sett á bið, því Ratner hefur strax vinnu við Superman, en áætlað er að undirbúningur að myndinni muni taka allt að…
Warner Bros. kvikmyndaverið hefur nú opinberlega staðfest að leikstjórinn Brett Ratner ( Rush Hour ) muni leikstýra væntanlegri kvikmynd um ofurhetjuna Superman. Þar með er þriðja Rush Hour myndin sett á bið, því Ratner hefur strax vinnu við Superman, en áætlað er að undirbúningur að myndinni muni taka allt að… Lesa meira
Alba er Fallegur Morðingi
Jessica Alba, þekktustu fyrir að leika í sjónvarpsþáttunum sálugu Dark Angel, mun líklegast leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Beautiful Killer. Myndin er byggð á samnefndri myndasögu, fjallar um unga stúlku sem leitar hefnda þegar njósnararnir foreldrar hennar eru myrtir. Það er verið að leita að handritshöfundum til þess að skrifa handrit…
Jessica Alba, þekktustu fyrir að leika í sjónvarpsþáttunum sálugu Dark Angel, mun líklegast leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Beautiful Killer. Myndin er byggð á samnefndri myndasögu, fjallar um unga stúlku sem leitar hefnda þegar njósnararnir foreldrar hennar eru myrtir. Það er verið að leita að handritshöfundum til þess að skrifa handrit… Lesa meira
Cage í Back Up
Nicholas Cage mun framleiða, og líklega leika aðalhlutverkið í vísindaskáldskapnum Back Up. Fjallar hún um löggu eina sem lífgaður er við eftir að hafa verið látinn í þrjá mánuði. Hann hefur strax vinnu við að reyna að komast að því hver myrti hann, og komast að því hvað gerðist, því…
Nicholas Cage mun framleiða, og líklega leika aðalhlutverkið í vísindaskáldskapnum Back Up. Fjallar hún um löggu eina sem lífgaður er við eftir að hafa verið látinn í þrjá mánuði. Hann hefur strax vinnu við að reyna að komast að því hver myrti hann, og komast að því hvað gerðist, því… Lesa meira
Næstu tvær hjá Hanks
Leikarinn sívinsæli Tom Hanks hefur opinberlega ákveðið næstu tvö verkefni sín. Sú fyrri nefnist Polar Express, og er verkefni sem hann er búinn að vera að vinna að undanfarin ár með félaga sínum, leikstjóranum Robert Zemeckis. Fjallar hún um ungan dreng sem verður fyrir því láni að lestarstjóri einn í…
Leikarinn sívinsæli Tom Hanks hefur opinberlega ákveðið næstu tvö verkefni sín. Sú fyrri nefnist Polar Express, og er verkefni sem hann er búinn að vera að vinna að undanfarin ár með félaga sínum, leikstjóranum Robert Zemeckis. Fjallar hún um ungan dreng sem verður fyrir því láni að lestarstjóri einn í… Lesa meira
Bana í Troy
Leikarinn ástralski Eric Bana mun leika Hector í væntanlegri kvikmynd Wolfgang Petersen sem nefnist Troy. Brad Pitt mun leika Achilles í myndinni, og hætti hann við að leika í Fountain sem hann ætlaði að gera með Darren Aronofsky til þess. Petersen hætti við að gera Batman VS Superman til þess…
Leikarinn ástralski Eric Bana mun leika Hector í væntanlegri kvikmynd Wolfgang Petersen sem nefnist Troy. Brad Pitt mun leika Achilles í myndinni, og hætti hann við að leika í Fountain sem hann ætlaði að gera með Darren Aronofsky til þess. Petersen hætti við að gera Batman VS Superman til þess… Lesa meira
Kathryn Bigelow ekki af baki dottin
Leikstýran Kathryn Bigelow hefur gert góðan samning við Paramount kvikmyndaverið í gegnum framleiðslufyrirtæki sitt sem heitir First Light. Þrátt fyrir að síðustu tvær myndir hennar, K-19: The Widowmaker og Strange Days, hafi báðar verið rándýr flopp, þá hefur Paramount með þessum samningi tryggt henni og First Light heimili hjá Paramount…
Leikstýran Kathryn Bigelow hefur gert góðan samning við Paramount kvikmyndaverið í gegnum framleiðslufyrirtæki sitt sem heitir First Light. Þrátt fyrir að síðustu tvær myndir hennar, K-19: The Widowmaker og Strange Days, hafi báðar verið rándýr flopp, þá hefur Paramount með þessum samningi tryggt henni og First Light heimili hjá Paramount… Lesa meira
Ratner líklega með Superman
Leikstjórinn Brett Ratner ( Rush Hour ) er nú líklegastur til þess að búa loksins til Superman mynd. Nánast allir í Hollywood hafa verið orðaðir við nýja Superman mynd undanfarin ár (seinast þeir McG og Wolfgang Petersen ), en alltaf hefur eitthvað komið upp sem hefur gert það að verkum…
Leikstjórinn Brett Ratner ( Rush Hour ) er nú líklegastur til þess að búa loksins til Superman mynd. Nánast allir í Hollywood hafa verið orðaðir við nýja Superman mynd undanfarin ár (seinast þeir McG og Wolfgang Petersen ), en alltaf hefur eitthvað komið upp sem hefur gert það að verkum… Lesa meira
Willis og Parisot
Leikstjóri kvikmyndarinnar Galaxy Quest sem kom öllum að óvörum, Dean Parisot að nafni, hefur nú ákveðið að leikstýra hetjunni Bruce Willis í kvikmyndinni Me Again. Fjallar hún um mann einn sem vaknar við hliðina á líki einu, og kemst síðan að því skömmu síðar að það er maður að elta…
Leikstjóri kvikmyndarinnar Galaxy Quest sem kom öllum að óvörum, Dean Parisot að nafni, hefur nú ákveðið að leikstýra hetjunni Bruce Willis í kvikmyndinni Me Again. Fjallar hún um mann einn sem vaknar við hliðina á líki einu, og kemst síðan að því skömmu síðar að það er maður að elta… Lesa meira
Vélbúnaður Kvikmyndir.is uppfærður
Vélbúnaður Kvikmyndir.is var uppfærður um helgina til að mæta kröfum notenda og gríðarlegri aukningu í heimsóknum.
Vélbúnaður Kvikmyndir.is var uppfærður um helgina til að mæta kröfum notenda og gríðarlegri aukningu í heimsóknum. Lesa meira
Legally Blonde 2 fær leikstjóra
Framhaldið af Legally Blonde, sem nefnist Legally Blonde 2: Red, White & Blonde, hefur nú fengið leikstjóra. Nefnist hann Charles Herman-Wurmfield, og er einna þekktastur fyrir að hafa leikstýrt Kissing Jessica Stein. Sem fyrr leikur Reese Witherspoon aðalhlutverkið, ásamt því að vera einn af framleiðendum myndarinnar, og fær hún í…
Framhaldið af Legally Blonde, sem nefnist Legally Blonde 2: Red, White & Blonde, hefur nú fengið leikstjóra. Nefnist hann Charles Herman-Wurmfield, og er einna þekktastur fyrir að hafa leikstýrt Kissing Jessica Stein. Sem fyrr leikur Reese Witherspoon aðalhlutverkið, ásamt því að vera einn af framleiðendum myndarinnar, og fær hún í… Lesa meira
Næst hjá Portman
Áður en hún leikur í þriðju Star Wars myndinni, en eftir að hún klárar vinnu við kvikmyndina Cold Mountain sem Anthony Minghella leikstýrir, mun Natalie Portman leika í kvikmyndinni Large´s Ark. Maður að nafni Zach Braff, sem er aðalnúmerið í þáttunum Scrubs sem sýndir eru á NBC sjónvarpsstöðinni, mun leika…
Áður en hún leikur í þriðju Star Wars myndinni, en eftir að hún klárar vinnu við kvikmyndina Cold Mountain sem Anthony Minghella leikstýrir, mun Natalie Portman leika í kvikmyndinni Large´s Ark. Maður að nafni Zach Braff, sem er aðalnúmerið í þáttunum Scrubs sem sýndir eru á NBC sjónvarpsstöðinni, mun leika… Lesa meira
Hræringar með Freddy VS Jason
Hinn róstusami vandræðaunglingur/leikari Brad Renfro hefur verið rekinn frá væntanlegri kvikmynd um þá félaga Freddy VS Jason. Engar skýringar hafa verið gefnar um ástæðu brottrekstursins, en Renfro hefur átt í útistöðum við lagann verði undanfarin ár. Bæði hefur hann verið að fikta við eiturlyf, keyrt undir áhrifum og einnig var…
Hinn róstusami vandræðaunglingur/leikari Brad Renfro hefur verið rekinn frá væntanlegri kvikmynd um þá félaga Freddy VS Jason. Engar skýringar hafa verið gefnar um ástæðu brottrekstursins, en Renfro hefur átt í útistöðum við lagann verði undanfarin ár. Bæði hefur hann verið að fikta við eiturlyf, keyrt undir áhrifum og einnig var… Lesa meira
Legally Blonde 2
MGM kvikmyndaverið forkaði út 15 milljónum dollara til þess að fá Reese Witherspoon til þess að endurtaka hlutverk sitt úr kvikmyndinni Legally Blonde. Ber framhaldið heitið Legally Blonde 2: Red, White & Blonde. Ekkert er enn vitað um söguþráðinn í framhaldinu, þó gera megi ráð fyrir því að hún verði…
MGM kvikmyndaverið forkaði út 15 milljónum dollara til þess að fá Reese Witherspoon til þess að endurtaka hlutverk sitt úr kvikmyndinni Legally Blonde. Ber framhaldið heitið Legally Blonde 2: Red, White & Blonde. Ekkert er enn vitað um söguþráðinn í framhaldinu, þó gera megi ráð fyrir því að hún verði… Lesa meira
Maggie Gyllenhaal í Mona Lisa Smile
Systir Jake Gyllenhaal, Maggie Gyllenhaal að nafni, hefur bæst í hópinn með Julia Roberts , Julia Stiles og Kirsten Dunst í kvikmyndinni Mona Lisa Smile. Fjallar myndin um frjálslyndan kennara einn í stúlknaskólanum Wellesley, og þau áhrif sem hún hefur á nemendur sína. Myndinni verður leikstýrt af Mike Newell (…
Systir Jake Gyllenhaal, Maggie Gyllenhaal að nafni, hefur bæst í hópinn með Julia Roberts , Julia Stiles og Kirsten Dunst í kvikmyndinni Mona Lisa Smile. Fjallar myndin um frjálslyndan kennara einn í stúlknaskólanum Wellesley, og þau áhrif sem hún hefur á nemendur sína. Myndinni verður leikstýrt af Mike Newell (… Lesa meira
Orlando gengur til liðs við sjóræningja
Legolas sjálfur, Orlando Bloom, mun leika á móti Johnny Depp og Geoffrey Rush í kvikmyndinni Pirates sem byggð er á skemmtiatriði úr Disney World. Depp og Bloom leika Jack Sparrow og Will Turner sem snúa bökum saman til þess að bjarga dóttur ríkisstjórans úr höndum Svartskeggs sjóræningja, sem leikinn verður…
Legolas sjálfur, Orlando Bloom, mun leika á móti Johnny Depp og Geoffrey Rush í kvikmyndinni Pirates sem byggð er á skemmtiatriði úr Disney World. Depp og Bloom leika Jack Sparrow og Will Turner sem snúa bökum saman til þess að bjarga dóttur ríkisstjórans úr höndum Svartskeggs sjóræningja, sem leikinn verður… Lesa meira
Clooney sem Dillinger?
Smjörtarfurinn George Clooney mun framleiða með leikstjóranum Steven Soderbergh, og hugsanlega leika aðalhlutverkið í kvikmynd um ævi John Dillinger. Dillinger þessi er einn alræmdasti glæpamaður allra tíma og frá september 1933 fram í júlí 1934 þá myrti hann 10 menn, særði 7 aðra, rændi banka, rændi vopnabúr lögreglunnar, skipulagði 3…
Smjörtarfurinn George Clooney mun framleiða með leikstjóranum Steven Soderbergh, og hugsanlega leika aðalhlutverkið í kvikmynd um ævi John Dillinger. Dillinger þessi er einn alræmdasti glæpamaður allra tíma og frá september 1933 fram í júlí 1934 þá myrti hann 10 menn, særði 7 aðra, rændi banka, rændi vopnabúr lögreglunnar, skipulagði 3… Lesa meira
Kvikmyndin MacGyver?
New Line Cinema hefur undirritað samning þess efnis að þeir muni koma sjónvarpsþáttunum geysivinsælu um hetjuna MacGyver frá 9. áratug síðustu aldar, upp á hvíta tjaldið. Maðurinn á bak við seríuna sálugu, Lee Zlotoff, mun skrifa handritið, framleiða og leikstýra myndinni. Ólíklegt þykir að Richard Dean Anderson, aðalleikari þáttanna, muni…
New Line Cinema hefur undirritað samning þess efnis að þeir muni koma sjónvarpsþáttunum geysivinsælu um hetjuna MacGyver frá 9. áratug síðustu aldar, upp á hvíta tjaldið. Maðurinn á bak við seríuna sálugu, Lee Zlotoff, mun skrifa handritið, framleiða og leikstýra myndinni. Ólíklegt þykir að Richard Dean Anderson, aðalleikari þáttanna, muni… Lesa meira
Bætist í hópinn hjá Cruise
Eins og kunnugt er, þá er Tom Cruise að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Last Samurai. Nú hafa fleiri leikarar verið ráðnir, og eru það meðal annars grínistinn skoski Billy Connolly, Tony Goldwin og Timothy Spall. Myndin gerist upp úr 1870 og fjallar um bandarískan hermann sem sendur er til…
Eins og kunnugt er, þá er Tom Cruise að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Last Samurai. Nú hafa fleiri leikarar verið ráðnir, og eru það meðal annars grínistinn skoski Billy Connolly, Tony Goldwin og Timothy Spall. Myndin gerist upp úr 1870 og fjallar um bandarískan hermann sem sendur er til… Lesa meira
Tveir hlutir sem passa ekki saman
eru annarsvegar hið sykursæta Disney fyrirtæki, og hins vegar bófarapparinn Ice Cube. Það kemur þó ekki í veg fyrir að þessir tveir aðilar eru búnir að gera með sér samning um að gera saman kvikmynd. Nefnist hún De-Fense og fjallar um ruðningsleikmann einn í bandarísku atvinnumannadeildinni sem hefur verið rekinn…
eru annarsvegar hið sykursæta Disney fyrirtæki, og hins vegar bófarapparinn Ice Cube. Það kemur þó ekki í veg fyrir að þessir tveir aðilar eru búnir að gera með sér samning um að gera saman kvikmynd. Nefnist hún De-Fense og fjallar um ruðningsleikmann einn í bandarísku atvinnumannadeildinni sem hefur verið rekinn… Lesa meira
Íslensk tölvuteiknimynd!
Það hlaut að gerast fyrr eða síðar.. nú hefur fyrsta íslenska tölvuteiknimyndin litið dagsins ljós! Hún ber heitið Litla lirfan og er framleidd af CAOZ hf. Hér fyrir neðan ber að líta nokkrar kyrrmyndir, en myndin sjálf verður frumsýnd 29. ágúst í Smárabíó.
Það hlaut að gerast fyrr eða síðar.. nú hefur fyrsta íslenska tölvuteiknimyndin litið dagsins ljós! Hún ber heitið Litla lirfan og er framleidd af CAOZ hf. Hér fyrir neðan ber að líta nokkrar kyrrmyndir, en myndin sjálf verður frumsýnd 29. ágúst í Smárabíó. Lesa meira
Willis og Elmore
Bruce Willis og reyfarahöfundurinn víðfrægi Elmore Leonard eru nú að vinna saman að því að koma sögu þess síðarnefnda er nefnist Tenkiller upp á hvíta tjaldið. Tenkiller fjallar um ródeóstjörnu eina sem yfirgefur smábæ sinn og fer að vinna sem áhættuleikari í Hollywood. Þegar hann snýr aftur, kemst hann að…
Bruce Willis og reyfarahöfundurinn víðfrægi Elmore Leonard eru nú að vinna saman að því að koma sögu þess síðarnefnda er nefnist Tenkiller upp á hvíta tjaldið. Tenkiller fjallar um ródeóstjörnu eina sem yfirgefur smábæ sinn og fer að vinna sem áhættuleikari í Hollywood. Þegar hann snýr aftur, kemst hann að… Lesa meira
Jack & Diane
Jack Nicholson og Diane Keaton munu leika aðalhlutverkin í ónefndri rómantískri gamanmynd. Fjallar hún um kvennabósa einn sem nýtur þess að fara út með konum sem eru helmingi yngri en hann. Þegar hann fer síðan með kærustunni sinni í heimsókn til móður hennar, fær hann hjartaáfall. Þegar hann er búinn…
Jack Nicholson og Diane Keaton munu leika aðalhlutverkin í ónefndri rómantískri gamanmynd. Fjallar hún um kvennabósa einn sem nýtur þess að fara út með konum sem eru helmingi yngri en hann. Þegar hann fer síðan með kærustunni sinni í heimsókn til móður hennar, fær hann hjartaáfall. Þegar hann er búinn… Lesa meira
Jack & Diane
Jack Nicholson og Diane Keaton munu leika aðalhlutverkin í ónefndri rómantískri gamanmynd. Fjallar hún um kvennabósa einn sem nýtur þess að fara út með konum sem eru helmingi yngri en hann. Þegar hann fer síðan með kærustunni sinni í heimsókn til móður hennar, fær hann hjartaáfall. Þegar hann er búinn…
Jack Nicholson og Diane Keaton munu leika aðalhlutverkin í ónefndri rómantískri gamanmynd. Fjallar hún um kvennabósa einn sem nýtur þess að fara út með konum sem eru helmingi yngri en hann. Þegar hann fer síðan með kærustunni sinni í heimsókn til móður hennar, fær hann hjartaáfall. Þegar hann er búinn… Lesa meira
Dunst er enn með Púls
Leikkonan unga og barmfagra Kirsten Dunst, mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Pulse en henni verður leikstýrt er af hryllingsmeistaranum Wes Craven ( Scream ). Þetta er endurgerð japanskrar hryllingsmyndar, og fjallar um það hvernig draugar taka yfir tölvur heimsins og valda spjöllum. Tökur á myndinni fara fram í haust, og…
Leikkonan unga og barmfagra Kirsten Dunst, mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Pulse en henni verður leikstýrt er af hryllingsmeistaranum Wes Craven ( Scream ). Þetta er endurgerð japanskrar hryllingsmyndar, og fjallar um það hvernig draugar taka yfir tölvur heimsins og valda spjöllum. Tökur á myndinni fara fram í haust, og… Lesa meira
Annar Helldorado meðlimur
Myndin Helldorado, kannski versti kvikmyndatitill sem sögur fara af, hefur nú dregið að sér nýjan meðlim. Er það hin föngulega Rosario Dawson, sem sést hefur í kvimyndum eins og Men in Black 2 og Sidewalks of New York. Gengur hún þar með í lið með þeim félögum Dwayne Johnson, sem…
Myndin Helldorado, kannski versti kvikmyndatitill sem sögur fara af, hefur nú dregið að sér nýjan meðlim. Er það hin föngulega Rosario Dawson, sem sést hefur í kvimyndum eins og Men in Black 2 og Sidewalks of New York. Gengur hún þar með í lið með þeim félögum Dwayne Johnson, sem… Lesa meira

