Ævi eiganda Playboy veldisins, Hugh Hefner, er efniviður í nýja kvikmynd sem Universal hefur fengið handritshöfundinn Scott Silver til að skrifa handritið að. Universal og Imagine Entertainment fengu réttinn að myndinni árið 1999, og hefur Silver oft hitt Hefner síðan þá til þess að undirbúa handritaskrifin. Silver skrifaði síðast handritið…
Ævi eiganda Playboy veldisins, Hugh Hefner, er efniviður í nýja kvikmynd sem Universal hefur fengið handritshöfundinn Scott Silver til að skrifa handritið að. Universal og Imagine Entertainment fengu réttinn að myndinni árið 1999, og hefur Silver oft hitt Hefner síðan þá til þess að undirbúa handritaskrifin. Silver skrifaði síðast handritið… Lesa meira
Fréttir
Brúsinn bjargar málunum
Bruce Willis er nú í samningaviðræðum um að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Hostage, sem hann mun einnig framleiða. Fjallar myndin um samningamann lögreglunnar sem lendir í því að viðkvæmir gíslasamningar sem hann stendur fyrir misheppnast með hræðilegum afleiðingum. Leggst hann í áralangt þunglyndi í kjölfarið, áður en endurskoðandi mafíunnar er…
Bruce Willis er nú í samningaviðræðum um að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Hostage, sem hann mun einnig framleiða. Fjallar myndin um samningamann lögreglunnar sem lendir í því að viðkvæmir gíslasamningar sem hann stendur fyrir misheppnast með hræðilegum afleiðingum. Leggst hann í áralangt þunglyndi í kjölfarið, áður en endurskoðandi mafíunnar er… Lesa meira
Hanks sem samkynhneigður einkaspæjari?
Tom Hanks mun framleiða í gegnum Playtone framleiðslufyrirtæki sitt, og að öllum líkindum leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Downtown. Í myndinni myndi Hanks leika samkynhneigðan einkaspæjara sem rannsakar dularfullan dauðdaga ástmanns síns. Upprunalegt handrit myndarinnar var skrifað af Alan Ball ( American Beauty ), en hefur nú verið endurskrifað af Scott…
Tom Hanks mun framleiða í gegnum Playtone framleiðslufyrirtæki sitt, og að öllum líkindum leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Downtown. Í myndinni myndi Hanks leika samkynhneigðan einkaspæjara sem rannsakar dularfullan dauðdaga ástmanns síns. Upprunalegt handrit myndarinnar var skrifað af Alan Ball ( American Beauty ), en hefur nú verið endurskrifað af Scott… Lesa meira
Herra og Frú Smith
Leikstjórinn Doug Liman hefur fengið aukna virðingu í Hollywood eftir velgengni The Bourne Identity. Á borðinu hjá honum að leikstýra liggur handritið að kvikmyndinni Mr. And Mrs. Smith. Hefur henni verið lýst sem blöndu af War of the Roses og True Lies. Fjallar hún um hjón ein, sem bæði eru…
Leikstjórinn Doug Liman hefur fengið aukna virðingu í Hollywood eftir velgengni The Bourne Identity. Á borðinu hjá honum að leikstýra liggur handritið að kvikmyndinni Mr. And Mrs. Smith. Hefur henni verið lýst sem blöndu af War of the Roses og True Lies. Fjallar hún um hjón ein, sem bæði eru… Lesa meira
Glymur hátt í klukku Hemingway
Hin sígilda skáldsaga Ernest Hemingway, For Whom The Bell Tolls, er enn á ný á leiðinni upp á hvíta tjaldið. Einn heitasti handritshöfundurinn í Hollywood í dag, David Benioff, hefur verið fenginn af Warner Bros. til þess að skrifa handrit myndarinnar. Hann skrifaði handritið að væntanlegu stórmyndinni Troy, og voru…
Hin sígilda skáldsaga Ernest Hemingway, For Whom The Bell Tolls, er enn á ný á leiðinni upp á hvíta tjaldið. Einn heitasti handritshöfundurinn í Hollywood í dag, David Benioff, hefur verið fenginn af Warner Bros. til þess að skrifa handrit myndarinnar. Hann skrifaði handritið að væntanlegu stórmyndinni Troy, og voru… Lesa meira
Berry áfram sem Jinx úr Bond?
Íðilfagri óskarsverðlaunahafinn Halle Berry leikur kvenkyns útgáfu af Bond, Jinx að nafni, í næstu Bond myndinni sem ber heitið Die Another Day. Nú hefur sá möguleiki verið ræddur, að ef Die Another Day gengur vel í miðasölunni, verði gerð sér mynd um karakterinn Jinx, og verði þá gerð með framhöld…
Íðilfagri óskarsverðlaunahafinn Halle Berry leikur kvenkyns útgáfu af Bond, Jinx að nafni, í næstu Bond myndinni sem ber heitið Die Another Day. Nú hefur sá möguleiki verið ræddur, að ef Die Another Day gengur vel í miðasölunni, verði gerð sér mynd um karakterinn Jinx, og verði þá gerð með framhöld… Lesa meira
Risaeðlur í fjórða sinn
Það lítur helst út fyrir að fjórða Jurassic Park myndin sé að verða að veruleika. Universal kvikmyndaverið er búið að ráða handritshöfundinn William Monahan til þess að skrifa handritið að myndinni, en aðalleikari myndanna, Sam Neill, hefur þegar sagt að hugmyndin sem handritið verður byggt á sé sú besta hingað…
Það lítur helst út fyrir að fjórða Jurassic Park myndin sé að verða að veruleika. Universal kvikmyndaverið er búið að ráða handritshöfundinn William Monahan til þess að skrifa handritið að myndinni, en aðalleikari myndanna, Sam Neill, hefur þegar sagt að hugmyndin sem handritið verður byggt á sé sú besta hingað… Lesa meira
Hvað er í vændum hjá Soderbergh
Leikstjórinn vinsæli, Steven Soderbergh, hefur sagt að hann muni taka sér árs frí frá leikstjórn eftir að nýjasta kvikmynd hans, sem er endurgerðin af rússnesku vísindaskáldsögunni Solaris, hefur verið frumsýnd. Hann hefur þó tekið að sér að leikstýra einum þriðja af væntanlegri kvikmynd sem nefnist Eros. Myndinni átti að verða…
Leikstjórinn vinsæli, Steven Soderbergh, hefur sagt að hann muni taka sér árs frí frá leikstjórn eftir að nýjasta kvikmynd hans, sem er endurgerðin af rússnesku vísindaskáldsögunni Solaris, hefur verið frumsýnd. Hann hefur þó tekið að sér að leikstýra einum þriðja af væntanlegri kvikmynd sem nefnist Eros. Myndinni átti að verða… Lesa meira
Þær gefast ekki upp
poppgyðjurnar. Þær halda áfram að reyna að slá í gegn á hvíta tjaldinu þrátt fyrir afar misjafnar móttökur. Þeirri sem gengið hefur einna best, Mandy Moore ( A Walk to Remember ), er nú komin með nýja mynd í bígerð. Nefnist hún A Summer Place, og er endurgerð samnefndrar rómantískrar…
poppgyðjurnar. Þær halda áfram að reyna að slá í gegn á hvíta tjaldinu þrátt fyrir afar misjafnar móttökur. Þeirri sem gengið hefur einna best, Mandy Moore ( A Walk to Remember ), er nú komin með nýja mynd í bígerð. Nefnist hún A Summer Place, og er endurgerð samnefndrar rómantískrar… Lesa meira
Allen/Penn/Bing og hjónabandið
Framleiðandinn Steve Bing, einna þekktastur fyrir að vera faðir barns Elizabeth Hurley, gamli refurinn Woody Allen og hinn skemmtilegi Sean Penn, munu vinna saman að kvikmynd. Í þetta sinn ætlar Bing sér að leikstýra og verður það í fyrsta sinn hjá honum, meðan Allen og Penn leika aðalhlutverk myndarinnar. Nefnist…
Framleiðandinn Steve Bing, einna þekktastur fyrir að vera faðir barns Elizabeth Hurley, gamli refurinn Woody Allen og hinn skemmtilegi Sean Penn, munu vinna saman að kvikmynd. Í þetta sinn ætlar Bing sér að leikstýra og verður það í fyrsta sinn hjá honum, meðan Allen og Penn leika aðalhlutverk myndarinnar. Nefnist… Lesa meira
Enn ein ný myndin hjá Witherspoon
Það er alveg hreint nóg að gera hjá Reese Witherspoon, og nú hefur hún samþykkt að leika í enn einni myndinni. Nefnist hún Whiteout og er byggð á myndasögum eftir Greg Rucka. Fjallar hún um kvenkyns lögregluþjón sem þarf að leysa fyrsta morðmálið sem kemur upp á suðurheimsskautslandinu. Jon og…
Það er alveg hreint nóg að gera hjá Reese Witherspoon, og nú hefur hún samþykkt að leika í enn einni myndinni. Nefnist hún Whiteout og er byggð á myndasögum eftir Greg Rucka. Fjallar hún um kvenkyns lögregluþjón sem þarf að leysa fyrsta morðmálið sem kemur upp á suðurheimsskautslandinu. Jon og… Lesa meira
Næst hjá Washington
Denzel Washington hefur ákveðið að taka að sér aðalhlutverk myndarinnar Man On Fire. Fjallar hún um bitran fyrrverandi landgönguliða sem lætur til leiðast að gerast lífvörður fjölskyldu sem hefur legið undir hótunum frá mannræningjum. Þegar barninu í fjölskyldunni er síðan rænt, og deyr slysalega við skiptin á peningunum, helgar Washington…
Denzel Washington hefur ákveðið að taka að sér aðalhlutverk myndarinnar Man On Fire. Fjallar hún um bitran fyrrverandi landgönguliða sem lætur til leiðast að gerast lífvörður fjölskyldu sem hefur legið undir hótunum frá mannræningjum. Þegar barninu í fjölskyldunni er síðan rænt, og deyr slysalega við skiptin á peningunum, helgar Washington… Lesa meira
Á döfinni hjá Jackie Chan
Hinn frábæri Jackie Chan mun taka að sér aðalhlutverk 40 milljón dollara kvikmyndarinnar Titaninum Rain. Fjallar hún um lífvörð hjá Ming keisaraveldinu í Kína, sem eltir samúræja einn í rúm 400 ár. Myndin verður tekin í Indlandi, Kína og Hong Kong, og verður hún bæði á ensku og kínversku. Tökur…
Hinn frábæri Jackie Chan mun taka að sér aðalhlutverk 40 milljón dollara kvikmyndarinnar Titaninum Rain. Fjallar hún um lífvörð hjá Ming keisaraveldinu í Kína, sem eltir samúræja einn í rúm 400 ár. Myndin verður tekin í Indlandi, Kína og Hong Kong, og verður hún bæði á ensku og kínversku. Tökur… Lesa meira
Svart/Hvítt í rokkskóla
Hinn skemmtilegi Jack Black og leikarinn/handritshöfundurinn Mike White ( en White skrifaði einmitt handritið að Orange County sem Black lék í ) munu leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni School Of Rock. Í myndinni leikur Black tónlistarmann einn sem gerist forfallakennari í einkaskóla einum. Eðli hans gerir það síðan að verkum að…
Hinn skemmtilegi Jack Black og leikarinn/handritshöfundurinn Mike White ( en White skrifaði einmitt handritið að Orange County sem Black lék í ) munu leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni School Of Rock. Í myndinni leikur Black tónlistarmann einn sem gerist forfallakennari í einkaskóla einum. Eðli hans gerir það síðan að verkum að… Lesa meira
Ný og áhugaverð sýnishorn
Nokkur ný og spennandi sýnishorn eru komin á vefinn af væntanlegum myndum. Helst má nefna: Catch Me If You Can með Tom Hanks, Leonardo DiCaprio og Christopher Walken í aðalhlutverkum og leikstýrð af engum öðrum en Steven Spielberg. The Hot Chick með Rob Schneider The Emperor’s Club með Kevin Kline…
Nokkur ný og spennandi sýnishorn eru komin á vefinn af væntanlegum myndum. Helst má nefna: Catch Me If You Can með Tom Hanks, Leonardo DiCaprio og Christopher Walken í aðalhlutverkum og leikstýrð af engum öðrum en Steven Spielberg. The Hot Chick með Rob Schneider The Emperor's Club með Kevin Kline… Lesa meira
Sandler og Barrymore endurnýja kynnin
Adam Sandler og Drew Barrymore áttu gifturíkt samstarf í kvikmyndinni The Wedding Singer. Þau munu nú líklega vinna saman aftur og þá í kvikmyndinni Fifty First Kisses. Fjallar hún um mann einn sem verður ástfanginn af stúlku eftir eftirminnilegan fund með henni. Hann kemst síðan að því að hún þjáist…
Adam Sandler og Drew Barrymore áttu gifturíkt samstarf í kvikmyndinni The Wedding Singer. Þau munu nú líklega vinna saman aftur og þá í kvikmyndinni Fifty First Kisses. Fjallar hún um mann einn sem verður ástfanginn af stúlku eftir eftirminnilegan fund með henni. Hann kemst síðan að því að hún þjáist… Lesa meira
Grease 3??
Orðrómur hefur gengið þess efnis að þriðja myndin í Grease seríunni sé á leiðinni. Olivia Newton-John hefur látið út úr sér að hún væri til í að snúa aftur, að því gefnu að John Travolta , leikstjórinn Randal Kleiser og Bee Gees komi allir aftur líka. Bæði hefur verið rætt…
Orðrómur hefur gengið þess efnis að þriðja myndin í Grease seríunni sé á leiðinni. Olivia Newton-John hefur látið út úr sér að hún væri til í að snúa aftur, að því gefnu að John Travolta , leikstjórinn Randal Kleiser og Bee Gees komi allir aftur líka. Bæði hefur verið rætt… Lesa meira
Daredevil plakatið
Það er komið plakat fyrir Daredevil myndina sem Ben Affleck og Jennifer Garner, ásamt Jon Favreau og Colin Farrell eru að gera. Verði ofurhetjuaðdáendum að góðu.
Það er komið plakat fyrir Daredevil myndina sem Ben Affleck og Jennifer Garner, ásamt Jon Favreau og Colin Farrell eru að gera. Verði ofurhetjuaðdáendum að góðu. Lesa meira
Berry er nauðgað
Óskarsverðlaunahafinn Halle Berry mun leika fórnarlamb nauðgunar í kvikmynd sem ber nafnið October Squall. Í kjölfarið af nauðguninni verður hún ólétt og ákveður að eignast barnið. Hún fer síðan að efast um réttmæti ákvörðunnar sinnar þegar barnið kemst á unglingsár og reynist vera níðingur hinn mesti. Myndinni verður leikstýrt af…
Óskarsverðlaunahafinn Halle Berry mun leika fórnarlamb nauðgunar í kvikmynd sem ber nafnið October Squall. Í kjölfarið af nauðguninni verður hún ólétt og ákveður að eignast barnið. Hún fer síðan að efast um réttmæti ákvörðunnar sinnar þegar barnið kemst á unglingsár og reynist vera níðingur hinn mesti. Myndinni verður leikstýrt af… Lesa meira
Leguizamo leikstýrir
Leikarinn geðþekki John Leguizamo mun leikstýra kvikmynd sem enn hefur ekki hlotið nafn. Hann er að vinna með Universal að myndinni, sem hann skrifar sjálfur handritið ásamt handritshöfundi að nafni Kathy DeMarco, og ætlar sjálfum sér aðalhlutverk myndarinnar. Ekki nóg með það, heldur hyggst hann sjálfur framleiða myndina í gegnum…
Leikarinn geðþekki John Leguizamo mun leikstýra kvikmynd sem enn hefur ekki hlotið nafn. Hann er að vinna með Universal að myndinni, sem hann skrifar sjálfur handritið ásamt handritshöfundi að nafni Kathy DeMarco, og ætlar sjálfum sér aðalhlutverk myndarinnar. Ekki nóg með það, heldur hyggst hann sjálfur framleiða myndina í gegnum… Lesa meira
Hringurinn hækkar verðið
Handritshöfundur hinnar bandarísku hryllingsmyndarinnar The Ring, en hún er endurgerð hinnar japönsku snilldar Ringu, Ehren Kruger að nafni hefur nú aldeilis dottið í lukkupottinn. Velgengni myndarinnar í kvikmyndahúsum vestra hefur valdið því að hann er búinn að gera samning upp á milljón dollara um að skrifa fyrir Universal kvikmyndaverið tvær…
Handritshöfundur hinnar bandarísku hryllingsmyndarinnar The Ring, en hún er endurgerð hinnar japönsku snilldar Ringu, Ehren Kruger að nafni hefur nú aldeilis dottið í lukkupottinn. Velgengni myndarinnar í kvikmyndahúsum vestra hefur valdið því að hann er búinn að gera samning upp á milljón dollara um að skrifa fyrir Universal kvikmyndaverið tvær… Lesa meira
Næst hjá John Woo
John Woo floppaði afar illa með síðustu mynd sína, Windtalkers, en þrátt fyrir það ætlar Paramount að treysta honum fyrir einu af mest spennandi verkefnum sem þeir eru með í gangi. Er það kvikmyndin Paycheck, gerð eftir sögu Philip K. Dick, en sögur hans hafa yfirleitt þótt góðar til kvikmyndunar…
John Woo floppaði afar illa með síðustu mynd sína, Windtalkers, en þrátt fyrir það ætlar Paramount að treysta honum fyrir einu af mest spennandi verkefnum sem þeir eru með í gangi. Er það kvikmyndin Paycheck, gerð eftir sögu Philip K. Dick, en sögur hans hafa yfirleitt þótt góðar til kvikmyndunar… Lesa meira
Cruz og Portman með höfuðin í skýjunum
Hin íðilfagra Natalie Portman og hjónaspillirinn Penelope Cruz munu leika aðalhlutverkin í dramanu Head In The Clouds. Söguþráðurinn er enn nokkuð á huldu, en ljóst er að hún gerist í síðari heimsstyrjöldinni og að Portman leikur ljósmyndara sem fellur fyrir manni einum. Einhvern veginn blandast svo Cruz, sem leikur sígauna,…
Hin íðilfagra Natalie Portman og hjónaspillirinn Penelope Cruz munu leika aðalhlutverkin í dramanu Head In The Clouds. Söguþráðurinn er enn nokkuð á huldu, en ljóst er að hún gerist í síðari heimsstyrjöldinni og að Portman leikur ljósmyndara sem fellur fyrir manni einum. Einhvern veginn blandast svo Cruz, sem leikur sígauna,… Lesa meira
Allir elska Raymond (þ.á.m. Hoffman)
Ray Romano, þekktastur fyrir að leika í sjónvarpsþáttunum Everybody Loves Raymond, mun leika í kvikmyndinni Mooseport á móti goðsögninni Dustin Hoffman. Í myndinni leikur Hoffman fyrrverandi forseta Bandaríkjanna sem flytur í smábæ einn. Þegar þangað er komið er hann hvattur til þess að bjóða sig fram sem borgarstjóri. Hann lætur…
Ray Romano, þekktastur fyrir að leika í sjónvarpsþáttunum Everybody Loves Raymond, mun leika í kvikmyndinni Mooseport á móti goðsögninni Dustin Hoffman. Í myndinni leikur Hoffman fyrrverandi forseta Bandaríkjanna sem flytur í smábæ einn. Þegar þangað er komið er hann hvattur til þess að bjóða sig fram sem borgarstjóri. Hann lætur… Lesa meira
Varúlfurinn Jolie
Angelina Jolie er að íhuga að taka að sér aðalhlutverk myndarinnar Bitten. Í henni myndi hún leika varúlf einn sem verður þreytt á lífsstílnum. Hún ákveður að reyna að lifa eðlilegu lífi, og nær sér þá í venjulegan mann. Smám saman fyllist hann grunsemdum um kærustuna sína nýju, og þá…
Angelina Jolie er að íhuga að taka að sér aðalhlutverk myndarinnar Bitten. Í henni myndi hún leika varúlf einn sem verður þreytt á lífsstílnum. Hún ákveður að reyna að lifa eðlilegu lífi, og nær sér þá í venjulegan mann. Smám saman fyllist hann grunsemdum um kærustuna sína nýju, og þá… Lesa meira
LucasFilm hreinsar til
Fyrirtæki George Lucas, LucasFilm, hóf mikla innanhússrannsókn eftir að upp komst að Harry Knowles hjá Aint It Cool News síðunni sá Star Wars: Attack Of The Clones einum tveimur mánuðum fyrir frumsýningu hennar. Böndin bárust að manni að nafni Shea O´Brian Foley, og hefur hann nú verið handtekinn. Þegar lögreglan…
Fyrirtæki George Lucas, LucasFilm, hóf mikla innanhússrannsókn eftir að upp komst að Harry Knowles hjá Aint It Cool News síðunni sá Star Wars: Attack Of The Clones einum tveimur mánuðum fyrir frumsýningu hennar. Böndin bárust að manni að nafni Shea O´Brian Foley, og hefur hann nú verið handtekinn. Þegar lögreglan… Lesa meira
Danes leikur búðarstúlkuna
Það er afskaplega langt síðan það hefur heyrst af einhverju viti í Claire Danes. Nú hins vegar er allt vitlaust að gera hjá henni. Hún hefur að undanförnu leikið í myndunum Igby Goes Down, Terminator 3: Rise Of The Machines, The Hours, og nú mun hún leika í rómantískri gamanmynd…
Það er afskaplega langt síðan það hefur heyrst af einhverju viti í Claire Danes. Nú hins vegar er allt vitlaust að gera hjá henni. Hún hefur að undanförnu leikið í myndunum Igby Goes Down, Terminator 3: Rise Of The Machines, The Hours, og nú mun hún leika í rómantískri gamanmynd… Lesa meira
Cheadle og Vaughn
Don Cheadle og Vince Vaughn munu leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni The Other Side Of Simple. Myndin, sem líkt hefur verið við The Usual Suspects, fjallar um tvo smákrimma sem snúa aftur heim eftir 10 ára fjarveru, til þess að sækja einfaldan bróður annars þeirra, sem búinn er að sitja af…
Don Cheadle og Vince Vaughn munu leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni The Other Side Of Simple. Myndin, sem líkt hefur verið við The Usual Suspects, fjallar um tvo smákrimma sem snúa aftur heim eftir 10 ára fjarveru, til þess að sækja einfaldan bróður annars þeirra, sem búinn er að sitja af… Lesa meira
Charlize Theron er Skrímsli
Hin gullfallega Charlize Theron hefur ákveðið að taka að sér aðalhlutverk kvikmyndarinnar Monster. Er hún byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um hinn svokallaða fyrsta kvenfjöldamorðingja sögunnar. Var það kona að nafni Aileen Wuornos, sem dæmd var til dauða fyrir að hafa myrt a.m.k. 7 karlmenn í Flórída á einum…
Hin gullfallega Charlize Theron hefur ákveðið að taka að sér aðalhlutverk kvikmyndarinnar Monster. Er hún byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um hinn svokallaða fyrsta kvenfjöldamorðingja sögunnar. Var það kona að nafni Aileen Wuornos, sem dæmd var til dauða fyrir að hafa myrt a.m.k. 7 karlmenn í Flórída á einum… Lesa meira
Die Hard 4??
Sá orðrómur gengur nú um að Bruce Willis sé afar nærri því að skrifa undir samning þess efnis að hann muni leika í fjórðu Die Hard myndinni. Það sem gerðist var að Bruce og framleiðslufyrirtæki hans eru að gera mynd sem nú nefnist Tears Of The Sun. Þá langaði hins…
Sá orðrómur gengur nú um að Bruce Willis sé afar nærri því að skrifa undir samning þess efnis að hann muni leika í fjórðu Die Hard myndinni. Það sem gerðist var að Bruce og framleiðslufyrirtæki hans eru að gera mynd sem nú nefnist Tears Of The Sun. Þá langaði hins… Lesa meira

