Fréttir

Hartnett á sér eina ósk


Hugsanlega mun kyntröllið og súkkulaðisnáðinn Josh Hartnett taka að sér aðalhlutverk myndarinnar Wish You Were Here fyrir Dreamworks kvikmyndaverið. Það er þó háð því að hann samþykki val á leikstjóranum. Myndin fjallar um hóp ungmenna sem reyna að stela aftur fjölskylduauðæfum háskólafélaga þeirra sem er frá Marokko, en á sama…

Hugsanlega mun kyntröllið og súkkulaðisnáðinn Josh Hartnett taka að sér aðalhlutverk myndarinnar Wish You Were Here fyrir Dreamworks kvikmyndaverið. Það er þó háð því að hann samþykki val á leikstjóranum. Myndin fjallar um hóp ungmenna sem reyna að stela aftur fjölskylduauðæfum háskólafélaga þeirra sem er frá Marokko, en á sama… Lesa meira

Hudson og leyndarmálið


Hin unga Kate Hudson mun leika aðalhlutverkið í og framleiða kvikmynd gerðri eftir bókinni Can You Keep A Secret eftir Sophie Kinsella. Fjallar hún um unga framakonu sem lendir í því í flugferð einni að vélin lendir í miklum hristingi. Hún heldur að vélin sé að farast, og blaðrar ýmsum…

Hin unga Kate Hudson mun leika aðalhlutverkið í og framleiða kvikmynd gerðri eftir bókinni Can You Keep A Secret eftir Sophie Kinsella. Fjallar hún um unga framakonu sem lendir í því í flugferð einni að vélin lendir í miklum hristingi. Hún heldur að vélin sé að farast, og blaðrar ýmsum… Lesa meira

Nýgiftir félagar endurnýja kynnin


Aðalleikari og leikstjóri kvikmyndarinnar Just Married, þeir Ashton Kutcher og Shawn Levy, munu gera aðra kvikmynd saman. Ber hún heitið Overtime, og er gerð fyrir Warner Bros. kvikmyndaverið. Í myndinni leikur Kutcher nýliða í ameríska fótboltanum. Faðir hans, við lok ferilsins, leikur einnig í deildinni með öðru liði. Faðirinn hafði…

Aðalleikari og leikstjóri kvikmyndarinnar Just Married, þeir Ashton Kutcher og Shawn Levy, munu gera aðra kvikmynd saman. Ber hún heitið Overtime, og er gerð fyrir Warner Bros. kvikmyndaverið. Í myndinni leikur Kutcher nýliða í ameríska fótboltanum. Faðir hans, við lok ferilsins, leikur einnig í deildinni með öðru liði. Faðirinn hafði… Lesa meira

Kapphlaupið um Alexander Mikla


Það er búið að hefjast mikið kapphlaup um það hvor af tveimur risastórum væntanlegum kvikmyndum um ævi Alexanders Mikla verður ofan á. Fyrirfram var talið að myndin sem leikstjórinn Baz Luhrman ætlaði að gera með Leonardo DiCaprio yrði ofan á, en þar sem DiCaprio ákvað að fresta þátttöku svo hann…

Það er búið að hefjast mikið kapphlaup um það hvor af tveimur risastórum væntanlegum kvikmyndum um ævi Alexanders Mikla verður ofan á. Fyrirfram var talið að myndin sem leikstjórinn Baz Luhrman ætlaði að gera með Leonardo DiCaprio yrði ofan á, en þar sem DiCaprio ákvað að fresta þátttöku svo hann… Lesa meira

Ennþá fullt af miðum eftir / Frítt í bíó


Það eru ennþá miðar eftir á myndina Once Upon a time in the Midlands. Myndin er sýnd í Háskólabíói klukkan 18:00 í dag og þér er boðið ókeypis á myndina, fyrstir koma fyrstir fá.

Það eru ennþá miðar eftir á myndina Once Upon a time in the Midlands. Myndin er sýnd í Háskólabíói klukkan 18:00 í dag og þér er boðið ókeypis á myndina, fyrstir koma fyrstir fá. Lesa meira

Tvær á Toppnum


Þær bomburnar Halle Berry og Penelope Cruz eru að fara að leika saman í mynd. Nefnist hún Gothika og verður framleidd af ofurframleiðandanum Joel Silver ( The Matrix ). Berry leikur sálfræðing einn sem vaknar sem sjúklingur inni á eigin geðsjúkrahúsi og man ekkert eftir því hvernig það gerðist. Cruz…

Þær bomburnar Halle Berry og Penelope Cruz eru að fara að leika saman í mynd. Nefnist hún Gothika og verður framleidd af ofurframleiðandanum Joel Silver ( The Matrix ). Berry leikur sálfræðing einn sem vaknar sem sjúklingur inni á eigin geðsjúkrahúsi og man ekkert eftir því hvernig það gerðist. Cruz… Lesa meira

Grænt ljós á Ocean´s 12


Warner Bros. kvikmyndaverið er ákveðið í því að gera framhald af hinni geysivinsælu endurgerð Ocean’s Eleven. Hafa þeir þegar fengið bæði leikstjóra fyrri myndarinnar Steven Soderbergh sem og aðalleikarann George Clooney. Stefnt er að því að tökur geti hafist vorið 2004, og verið er að vinna í handritsmálum eins og…

Warner Bros. kvikmyndaverið er ákveðið í því að gera framhald af hinni geysivinsælu endurgerð Ocean's Eleven. Hafa þeir þegar fengið bæði leikstjóra fyrri myndarinnar Steven Soderbergh sem og aðalleikarann George Clooney. Stefnt er að því að tökur geti hafist vorið 2004, og verið er að vinna í handritsmálum eins og… Lesa meira

Skáldsaga Ridley kvikmynduð


John Ridley er ekki mjög þekktur. Engu að síður er hann sá sem kom upp með söguna og var einn af framleiðendum kvikmyndarinnar Three Kings, skrifaði handritið að og framleiddi Undercover Brother, og skrifaði skáldsöguna A Conversation With The Mann. Nú ætlar leikstjórinn Rod Tilman ( Barbershop ) að kvikmynda…

John Ridley er ekki mjög þekktur. Engu að síður er hann sá sem kom upp með söguna og var einn af framleiðendum kvikmyndarinnar Three Kings, skrifaði handritið að og framleiddi Undercover Brother, og skrifaði skáldsöguna A Conversation With The Mann. Nú ætlar leikstjórinn Rod Tilman ( Barbershop ) að kvikmynda… Lesa meira

Refsarinn snýr aftur


Eins og einhverjir muna sjálfsagt eftir, þá var gerð fyrir um 10 árum síðan afspyrnuléleg mynd um hetjuna Punisher, og skartaði hún aríska tröllinu Dolph Lundgren í aðalhlutverki. Nú á að endurvekja hetjuna, og er það handritshöfundurinn Jonathan Hensleigh ( Con Air , Armageddon ) sem skrifar handritið og mun…

Eins og einhverjir muna sjálfsagt eftir, þá var gerð fyrir um 10 árum síðan afspyrnuléleg mynd um hetjuna Punisher, og skartaði hún aríska tröllinu Dolph Lundgren í aðalhlutverki. Nú á að endurvekja hetjuna, og er það handritshöfundurinn Jonathan Hensleigh ( Con Air , Armageddon ) sem skrifar handritið og mun… Lesa meira

Gary Oldman í þriðju Potter myndinni?


Hinn skemmtilegi leikari Gary Oldman, á nú í lokaviðræðum um að taka að sér hlutverk í næstu tveimur Harry Potter myndum. Hann myndi fara með hlutverk Sirius Black, galdrakarls sem reynist Potter betri en enginn. Eins og vitað er mun Alfonso Cuaron leikstýra þessari þriðju Potter mynd, þar sem Chris…

Hinn skemmtilegi leikari Gary Oldman, á nú í lokaviðræðum um að taka að sér hlutverk í næstu tveimur Harry Potter myndum. Hann myndi fara með hlutverk Sirius Black, galdrakarls sem reynist Potter betri en enginn. Eins og vitað er mun Alfonso Cuaron leikstýra þessari þriðju Potter mynd, þar sem Chris… Lesa meira

Næst hjá Jenný handan við hornið


Jennifer Lopez/J-Lo/Jenny From The Block, eða hvað annað sem hún vill kalla sig þessa dagana, mun næst fara með aðalhlutverkið í kvikmyndinni An Unfinished Life. Myndinni verður leikstýrt af Lasse Hallström og fjallar um konu og unga dóttur hennar sem lenda undir í stríði lífsins. Þær neyðast síðan til þess…

Jennifer Lopez/J-Lo/Jenny From The Block, eða hvað annað sem hún vill kalla sig þessa dagana, mun næst fara með aðalhlutverkið í kvikmyndinni An Unfinished Life. Myndinni verður leikstýrt af Lasse Hallström og fjallar um konu og unga dóttur hennar sem lenda undir í stríði lífsins. Þær neyðast síðan til þess… Lesa meira

Ný Britney Spears mynd…..NEIIIIIIII


Því miður lítur helst út fyrir að söngfuglinn og sílíkonbomban Britney Spears ætli virkilega að láta verða af því að leika aðalhlutverkið í nýrri mynd, enda heppnaðist Crossroads svona líka snilldarlega. Nefnist hún 221bCause, sem er einmitt skemmtilegur orðaleikur í kringum heimilisfang hins heimsfræga spæjara Sherlock Holmes. Í myndinni leikur…

Því miður lítur helst út fyrir að söngfuglinn og sílíkonbomban Britney Spears ætli virkilega að láta verða af því að leika aðalhlutverkið í nýrri mynd, enda heppnaðist Crossroads svona líka snilldarlega. Nefnist hún 221bCause, sem er einmitt skemmtilegur orðaleikur í kringum heimilisfang hins heimsfræga spæjara Sherlock Holmes. Í myndinni leikur… Lesa meira

Ný mynd eftir De Palma


Leikstjórinn mistæki Brian De Palma er með nýja mynd í undirbúningi. Nefnist hún Toyer, og er byggð á samnefndri hrollvekjandi skáldsögu eftir Gardner McKay. Myndin fjallar um sadískan morðingja, sem byrjar á því að eyðileggja fórnarlömb sín á sálinni, áður en hann grípur til læknahnífsins og notar kunnáttu sína til…

Leikstjórinn mistæki Brian De Palma er með nýja mynd í undirbúningi. Nefnist hún Toyer, og er byggð á samnefndri hrollvekjandi skáldsögu eftir Gardner McKay. Myndin fjallar um sadískan morðingja, sem byrjar á því að eyðileggja fórnarlömb sín á sálinni, áður en hann grípur til læknahnífsins og notar kunnáttu sína til… Lesa meira

2 Fast 2 Furious


Framhald bílamyndarinnar The Fast and the Furious er væntanlega í kvikmyndahús vestan hafs í júní á þessu ári. Mun framhaldið heita því frumlega nafni 2 Fast 2 Furious. Universal samsteypan hefur opnað vef fyrir myndina á slóðinni www.thefastandthefurious.com og er trailer væntanlegur þar fljótlega. Það vekur athygli að Vin Diesel…

Framhald bílamyndarinnar The Fast and the Furious er væntanlega í kvikmyndahús vestan hafs í júní á þessu ári. Mun framhaldið heita því frumlega nafni 2 Fast 2 Furious. Universal samsteypan hefur opnað vef fyrir myndina á slóðinni www.thefastandthefurious.com og er trailer væntanlegur þar fljótlega. Það vekur athygli að Vin Diesel… Lesa meira

Friends á hvíta tjaldið?


Orðrómur hefur verið í gangi um það að sjónvarpsþættirnir sívinsælu Friends séu fljótlega á leiðinni á hvíta tjaldið. Leikararnir hafa verið í samningaviðræðum varðandi 10 seríuna af þáttaröðinni undanfarið og vilja þeir gera færri þætti en venjulega eru í heilli seríu en eru í staðinn tilbúnir að leika í kvikmynd…

Orðrómur hefur verið í gangi um það að sjónvarpsþættirnir sívinsælu Friends séu fljótlega á leiðinni á hvíta tjaldið. Leikararnir hafa verið í samningaviðræðum varðandi 10 seríuna af þáttaröðinni undanfarið og vilja þeir gera færri þætti en venjulega eru í heilli seríu en eru í staðinn tilbúnir að leika í kvikmynd… Lesa meira

Terminator 3 sýnishornið komið !!


Við mælum sterklega með að þið skoðið nýja Terminator 3: Rise of the Machines sýnishornið sem er vægast sagt hrikalega flott. Einnig eru sýnishorn úr myndunum Anger Management, Identity, Two Weeks Notice og Adaptation.

Við mælum sterklega með að þið skoðið nýja Terminator 3: Rise of the Machines sýnishornið sem er vægast sagt hrikalega flott. Einnig eru sýnishorn úr myndunum Anger Management, Identity, Two Weeks Notice og Adaptation. Lesa meira

Gleðileg jól !


Kvikmyndir.is vill óska öllum þeim sem heimsóttu vefinn á þessu ári gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári !

Kvikmyndir.is vill óska öllum þeim sem heimsóttu vefinn á þessu ári gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári ! Lesa meira

Gandolfini/Affleck/Applegate


Tony Soprano sjálfur, James Gandolfini, mun leika á móti þeim Ben Affleck og Christina Applegate í kvikmyndinni Suriving Christmas. Í myndinni leikur Affleck mann einn sem snýr aftur í heimabæ sinn og heimsækir æskuheimili sitt í von um að lyfta sér upp úr hátíðarþunglyndinu sem hrjáir hann. Gandolfini leikur síðan…

Tony Soprano sjálfur, James Gandolfini, mun leika á móti þeim Ben Affleck og Christina Applegate í kvikmyndinni Suriving Christmas. Í myndinni leikur Affleck mann einn sem snýr aftur í heimabæ sinn og heimsækir æskuheimili sitt í von um að lyfta sér upp úr hátíðarþunglyndinu sem hrjáir hann. Gandolfini leikur síðan… Lesa meira

Deuce Bigalow 2 : Electric Gigolo


Ekki er hægt að gera vinsæla kvikmynd án þess að vilja gera framhald og fá að sjá fleiri dollaraseðla hverfa ofan í veskið. Nú hefur Touchstone Entertainment gefið grænt ljós á framhaldið af mynd Rob Schneider, Deuce Bigalow: Male Gigolo. Framhaldið ber heitið Deuce Bigalow 2: Electric Gigolo. Schneider mun…

Ekki er hægt að gera vinsæla kvikmynd án þess að vilja gera framhald og fá að sjá fleiri dollaraseðla hverfa ofan í veskið. Nú hefur Touchstone Entertainment gefið grænt ljós á framhaldið af mynd Rob Schneider, Deuce Bigalow: Male Gigolo. Framhaldið ber heitið Deuce Bigalow 2: Electric Gigolo. Schneider mun… Lesa meira

Nýja Vin Diesel myndin fær nafn


Hún nefndist Diablo til að byrja með, svo El Diablo, en þá fór tölvuleikjafyrirtækið Blizzard Entertainment í mál, og sögðust eiga rétt á nafninu Diablo. Þá var myndin nafnlaus í dálítinn tíma, en nú hefur einhverjum vitringnum dottið nafnið A Man Apart í hug. Myndin heitir semsagt A Man Apart,…

Hún nefndist Diablo til að byrja með, svo El Diablo, en þá fór tölvuleikjafyrirtækið Blizzard Entertainment í mál, og sögðust eiga rétt á nafninu Diablo. Þá var myndin nafnlaus í dálítinn tíma, en nú hefur einhverjum vitringnum dottið nafnið A Man Apart í hug. Myndin heitir semsagt A Man Apart,… Lesa meira

“Þýsk grínmynd“ ekki lengur þversögn


Næsta mynd Film-undurs, Grill Point, er merkileg fyrir margar sakir. Í fyrsta lagi er hún þýsk og í öðru lagi er hún fyndin. Hefur þetta tvennt ekki þótt fara vel saman hingað til, enda Þjóðverjar þekktari fyrir stundvísi og myndarlegar hormottur frekar en góðan húmor. í þriðja lagi er framleiðandi…

Næsta mynd Film-undurs, Grill Point, er merkileg fyrir margar sakir. Í fyrsta lagi er hún þýsk og í öðru lagi er hún fyndin. Hefur þetta tvennt ekki þótt fara vel saman hingað til, enda Þjóðverjar þekktari fyrir stundvísi og myndarlegar hormottur frekar en góðan húmor. í þriðja lagi er framleiðandi… Lesa meira

''Þýsk grínmynd'' ekki lengur þversögn


Næsta mynd Film-undurs, Grill Point, er merkileg fyrir margar sakir. Í fyrsta lagi er hún þýsk og í öðru lagi er hún fyndin. Hefur þetta tvennt ekki þótt fara vel saman hingað til, enda Þjóðverjar þekktari fyrir stundvísi og myndarlegar hormottur frekar en góðan húmor. í þriðja lagi er framleiðandi…

Næsta mynd Film-undurs, Grill Point, er merkileg fyrir margar sakir. Í fyrsta lagi er hún þýsk og í öðru lagi er hún fyndin. Hefur þetta tvennt ekki þótt fara vel saman hingað til, enda Þjóðverjar þekktari fyrir stundvísi og myndarlegar hormottur frekar en góðan húmor. í þriðja lagi er framleiðandi… Lesa meira

Óskar handa Gollum?


Framleiðendur The Lord of the Rings: The Two Towers eru að gera sér vonir um að Gollum kunni að verða tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. Þetta er merkilegt fyrir þær sakir að Gollum er algerlega tölvugerð persóna og yrði þetta í fyrsta sinn sem stafrænn leikari fengi…

Framleiðendur The Lord of the Rings: The Two Towers eru að gera sér vonir um að Gollum kunni að verða tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. Þetta er merkilegt fyrir þær sakir að Gollum er algerlega tölvugerð persóna og yrði þetta í fyrsta sinn sem stafrænn leikari fengi… Lesa meira

21 Jump Street – man einhver eftir þeim?


Þættirnir sálugu, 21 Jump Street, sem komu leikaranum Johnny Depp á kortið, eru næstir í Hollywood stefnulýsingunni að endurgera alla gamla sjónvarpsþætti sem kvikmyndir. Paramount kvikmyndaverið er búið að gera samning við höfunda þáttanna, þá Stephen J. Cannell og Patrick Hashburg, um að skrifa handrit að væntanlegri kvikmynd um lögregluþjónana…

Þættirnir sálugu, 21 Jump Street, sem komu leikaranum Johnny Depp á kortið, eru næstir í Hollywood stefnulýsingunni að endurgera alla gamla sjónvarpsþætti sem kvikmyndir. Paramount kvikmyndaverið er búið að gera samning við höfunda þáttanna, þá Stephen J. Cannell og Patrick Hashburg, um að skrifa handrit að væntanlegri kvikmynd um lögregluþjónana… Lesa meira

Leikstjóri fundinn fyrir Denzel


Fyrir skömmu var sagt frá því að Denzel Washington myndi feta í fótspor Frank Sinatra og leika sama hlutverk og hann gerði í hinni sígildu The Manchurian Candidate, í væntanlegri endurgerð á myndinni. Einnig var sagt frá því að enginn leikstjóri hefði enn verið ráðinn. Nú hafa borist fregnir af…

Fyrir skömmu var sagt frá því að Denzel Washington myndi feta í fótspor Frank Sinatra og leika sama hlutverk og hann gerði í hinni sígildu The Manchurian Candidate, í væntanlegri endurgerð á myndinni. Einnig var sagt frá því að enginn leikstjóri hefði enn verið ráðinn. Nú hafa borist fregnir af… Lesa meira

Nýtt hjá Titanic stráknum


Leonardo DiCaprio mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Bombshell, sem byggð er á skáldsögunni Bombshell: The Secret Story of America´s Unknown Atomic Spy Conspiracy eftir Joseph Albright og Marcia Kunstel. Í myndinni leikur hann Theodore Hall, yngsta meðlim þess teymis er þróaði fyrstu kjarnorkusprengjuna. Hann óttaðist einokun Bandaríkjamanna á kjarnorkunni, og…

Leonardo DiCaprio mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Bombshell, sem byggð er á skáldsögunni Bombshell: The Secret Story of America´s Unknown Atomic Spy Conspiracy eftir Joseph Albright og Marcia Kunstel. Í myndinni leikur hann Theodore Hall, yngsta meðlim þess teymis er þróaði fyrstu kjarnorkusprengjuna. Hann óttaðist einokun Bandaríkjamanna á kjarnorkunni, og… Lesa meira

Denzel í fótspor Sinatra


Óskarsverðlaunahafinn fýlugjarni Denzel Washington mun feta í fótspor Frank Sinatra í væntanlegri endurgerð á hinni klassísku Manchurian Candidate frá árinu 1962, sem leikstýrt var af John Frankenheimer heitnum. Ekki hefur enn verið ráðinn leikstjóri til þess að hafa umsjón með þessari endurgerð sem Dan Pyne ( The Sum of All…

Óskarsverðlaunahafinn fýlugjarni Denzel Washington mun feta í fótspor Frank Sinatra í væntanlegri endurgerð á hinni klassísku Manchurian Candidate frá árinu 1962, sem leikstýrt var af John Frankenheimer heitnum. Ekki hefur enn verið ráðinn leikstjóri til þess að hafa umsjón með þessari endurgerð sem Dan Pyne ( The Sum of All… Lesa meira

Framhald af Ring


Rétt eins og það komu tvö framhöld af hinni japönsku Übersnilld Ringu, þá verður gert eitt ef ekki fleiri framhöld af hinni bandarísku endurgerð myndarinnar sem ber nafnið The Ring. Ring hefur slegið all hrikalega í gegn í Bandaríkjunum og hefur halað inn vel yfir 100 milljónir dollara. Aðalleikkona myndarinnar,…

Rétt eins og það komu tvö framhöld af hinni japönsku Übersnilld Ringu, þá verður gert eitt ef ekki fleiri framhöld af hinni bandarísku endurgerð myndarinnar sem ber nafnið The Ring. Ring hefur slegið all hrikalega í gegn í Bandaríkjunum og hefur halað inn vel yfir 100 milljónir dollara. Aðalleikkona myndarinnar,… Lesa meira

Ást á milli Ricci og Theron


Matt Damon, leikarinn geðþekki, framleiðir kvikmyndina Monster sem þrátt fyrir að heita sama nafni og hin hálf-íslenska Hal Hartley mynd sem prýðir kvikmyndahús borgarinnar nú um stundir, fjallar um allt annað viðfangsefni. Hún fjallar um Aileen Wuornos, fyrsta kvenfjöldamorðingja Bandaríkjanna sem dæmd var til dauða fyrir glæpi sína í október…

Matt Damon, leikarinn geðþekki, framleiðir kvikmyndina Monster sem þrátt fyrir að heita sama nafni og hin hálf-íslenska Hal Hartley mynd sem prýðir kvikmyndahús borgarinnar nú um stundir, fjallar um allt annað viðfangsefni. Hún fjallar um Aileen Wuornos, fyrsta kvenfjöldamorðingja Bandaríkjanna sem dæmd var til dauða fyrir glæpi sína í október… Lesa meira

Drew Barrymore í Confederacy


Skáldsagan Confederacy of the Dunces sem vann Pulitzer verðlaunin um árið, virðist vera á leiðinni upp á hvíta tjaldið. Drew Barrymore mun framleiða og leika eitt aðalhlutverkið í myndinni, sem fjallar um Ignatius J. Reilly. Hann er misheppnaður fræðimaður og fylgst er með lífi hans, misheppnuðum ástarsamböndum, lélegum störfum og…

Skáldsagan Confederacy of the Dunces sem vann Pulitzer verðlaunin um árið, virðist vera á leiðinni upp á hvíta tjaldið. Drew Barrymore mun framleiða og leika eitt aðalhlutverkið í myndinni, sem fjallar um Ignatius J. Reilly. Hann er misheppnaður fræðimaður og fylgst er með lífi hans, misheppnuðum ástarsamböndum, lélegum störfum og… Lesa meira