Fréttir

Law og Portman eru Nálægt


Hinn hnellni Jude Law mun leika aðalhlutverk kvikmyndarinnar Closer á móti Natalie Portman. Ekkert er vitað um söguþráð myndarinnar, en vitað er að hún á að fjalla á opinskáan hátt um kynlíf. Myndin er byggð á samnefndu leikriti eftir Patrick Marber og verður leikstýrt af Mike Nichols. Myndin verður framleidd…

Hinn hnellni Jude Law mun leika aðalhlutverk kvikmyndarinnar Closer á móti Natalie Portman. Ekkert er vitað um söguþráð myndarinnar, en vitað er að hún á að fjalla á opinskáan hátt um kynlíf. Myndin er byggð á samnefndu leikriti eftir Patrick Marber og verður leikstýrt af Mike Nichols. Myndin verður framleidd… Lesa meira

Moore skiptir um gír


Söngfuglinn og unglingastjarnan Mandy Moore mun leika aðalhlutverkið í sinni annarri mynd, en sú fyrsta heitir A Walk to Remember. Sú nýja nefnist Havoc, og í henni fáum við að sjá alveg nýja hlið á hinni siðsömu Moore. Myndin fjallar um ríka úthverfakrakka sem herma eftir þeim glæpónalífstíl sem þau…

Söngfuglinn og unglingastjarnan Mandy Moore mun leika aðalhlutverkið í sinni annarri mynd, en sú fyrsta heitir A Walk to Remember. Sú nýja nefnist Havoc, og í henni fáum við að sjá alveg nýja hlið á hinni siðsömu Moore. Myndin fjallar um ríka úthverfakrakka sem herma eftir þeim glæpónalífstíl sem þau… Lesa meira

Bræðurnir Grimm


Leikstjóranum frábæra Terry Gilliam hefur ekki tekist að setja saman mynd síðan hann gerði Fear and Loathing in Las Vegas og það er orðið alltof langt síðan. Nú ætlar hann að reyna aftur, og þá með myndinni The Brothers Grimm, sem mun skarta þeim Matt Damon og Heath Ledger í…

Leikstjóranum frábæra Terry Gilliam hefur ekki tekist að setja saman mynd síðan hann gerði Fear and Loathing in Las Vegas og það er orðið alltof langt síðan. Nú ætlar hann að reyna aftur, og þá með myndinni The Brothers Grimm, sem mun skarta þeim Matt Damon og Heath Ledger í… Lesa meira

Spacey loksins sem Bobby Darin


Kevin Spacey er búinn að tala um það árum saman hvernig hann ætli að leika aðalhlutverkið í kvikmynd byggðri á ævi söngvararns Bobby Darin. Nú loksins hefur hann fest sér hlutverkið, og mun einnig leikstýra myndinni sem heitir Beyond The Sea. Í myndinni leikur Spacey þá Darin, en honum var…

Kevin Spacey er búinn að tala um það árum saman hvernig hann ætli að leika aðalhlutverkið í kvikmynd byggðri á ævi söngvararns Bobby Darin. Nú loksins hefur hann fest sér hlutverkið, og mun einnig leikstýra myndinni sem heitir Beyond The Sea. Í myndinni leikur Spacey þá Darin, en honum var… Lesa meira

Gellar í Rómantískri Gamanmynd


Sarah Michelle Gellar hefur ákveðið að hætta að leika í sjónvarpsþáttunum um vampírubanann Buffy eftir þetta tímabil, til þess að geta einbeitt sér að ferli sínum í kvikmyndum, og þá sérstaklega þessari næstu. Nefnist hún því skemmtilega nafni Romantic Comedy og fjallar um gaur, sem reynir að ná sér í…

Sarah Michelle Gellar hefur ákveðið að hætta að leika í sjónvarpsþáttunum um vampírubanann Buffy eftir þetta tímabil, til þess að geta einbeitt sér að ferli sínum í kvikmyndum, og þá sérstaklega þessari næstu. Nefnist hún því skemmtilega nafni Romantic Comedy og fjallar um gaur, sem reynir að ná sér í… Lesa meira

Myers sækir í fortíðina


Gamanleikarinn Mike Myers er greinilega að verða uppiskroppa með hugmyndir. Að minnsta kosti lét hann vita af því að hann hefði gert samning við Dreamworks kvikmyndaverið um það að sampla gamlar myndir í stað þess að gera nýjar. Í því felst að Dreamworks myndi kaupa réttinn af gömlum og klassískum…

Gamanleikarinn Mike Myers er greinilega að verða uppiskroppa með hugmyndir. Að minnsta kosti lét hann vita af því að hann hefði gert samning við Dreamworks kvikmyndaverið um það að sampla gamlar myndir í stað þess að gera nýjar. Í því felst að Dreamworks myndi kaupa réttinn af gömlum og klassískum… Lesa meira

Molina í næstu Spider-Man?


Leikarinn frábæri Alfred Molina er samkvæmt heimildum nánast öruggur með hlutverk Dr. Octopus í næstu Spider-Man mynd. Leikstjórinn Sam Raimi sagðist ætla að reyna að finna réttu leikarana í hlutverkin, en ekki réttu stjörnurnar, og er þetta greinilega liður í því ferli. Molina hefur verið afar traustur og góður karakterleikari…

Leikarinn frábæri Alfred Molina er samkvæmt heimildum nánast öruggur með hlutverk Dr. Octopus í næstu Spider-Man mynd. Leikstjórinn Sam Raimi sagðist ætla að reyna að finna réttu leikarana í hlutverkin, en ekki réttu stjörnurnar, og er þetta greinilega liður í því ferli. Molina hefur verið afar traustur og góður karakterleikari… Lesa meira

Stan Lee nýtir sér nýfundna frægð


Eftir lygilega velgengni allra kvikmynda byggðum á ofurhetjum þeim sem goðsögnin Stan Lee skapaði fyrir áratugum síðan, hefur frægðarsól hans risið sem aldrei fyrr. Öldungurinn ætlar að nýta sér það, og hefur fengið mann að nafni Luke McMullen, sem skrifaði og leikstýrði lítilli óháðri mynd að nafni Pigeonholed, til að…

Eftir lygilega velgengni allra kvikmynda byggðum á ofurhetjum þeim sem goðsögnin Stan Lee skapaði fyrir áratugum síðan, hefur frægðarsól hans risið sem aldrei fyrr. Öldungurinn ætlar að nýta sér það, og hefur fengið mann að nafni Luke McMullen, sem skrifaði og leikstýrði lítilli óháðri mynd að nafni Pigeonholed, til að… Lesa meira

Enn önnur ofurhetjumyndin


Velgengni undanfarinna ofurhetjumynda hefur valdið því að allir í Hollywood vilja gera sína eigin. New Line Cinema, sem gerði reyndar gott með báðum Blade myndunum, er að reyna að koma af stað mynd um ofurhetjuna Iron Man í samstarfi við Marvel myndasögurisann. Handritshöfundar Smallville þáttanna, þeir Miles Millar og Alfred…

Velgengni undanfarinna ofurhetjumynda hefur valdið því að allir í Hollywood vilja gera sína eigin. New Line Cinema, sem gerði reyndar gott með báðum Blade myndunum, er að reyna að koma af stað mynd um ofurhetjuna Iron Man í samstarfi við Marvel myndasögurisann. Handritshöfundar Smallville þáttanna, þeir Miles Millar og Alfred… Lesa meira

Sheen gerir tveggja mynda samning


Leikarinn Charlie Sheen er ekki óvanur því að leika í myndum sem gera grín að öðrum myndum, enda lék hann aðalhlutverkið bæði í Hot Shots og Hot Shots: Part Deux. Hann hefur nú gert tveggja mynda samning við Miramax, en það er Miramax sem á Dimension Films. Dimension Films eru…

Leikarinn Charlie Sheen er ekki óvanur því að leika í myndum sem gera grín að öðrum myndum, enda lék hann aðalhlutverkið bæði í Hot Shots og Hot Shots: Part Deux. Hann hefur nú gert tveggja mynda samning við Miramax, en það er Miramax sem á Dimension Films. Dimension Films eru… Lesa meira

Kvikmynd um Tenacious D


Hljómsveitin víðfræga Tenacious D, skipuð þeim félögum Jack Black og Kyle Bass, hefur nú gert samning við New Line Cinema um kvikmynd byggðri á ótrúlegum ferli þeirra. Myndin, sem skrifuð verður af þeim sjálfum og leikstýrt af Liam Lynch, mun að mestu leyti fjalla um það hvernig hljómsveitin varð til…

Hljómsveitin víðfræga Tenacious D, skipuð þeim félögum Jack Black og Kyle Bass, hefur nú gert samning við New Line Cinema um kvikmynd byggðri á ótrúlegum ferli þeirra. Myndin, sem skrifuð verður af þeim sjálfum og leikstýrt af Liam Lynch, mun að mestu leyti fjalla um það hvernig hljómsveitin varð til… Lesa meira

Hanks og Spielberg í þriðja sinn?


Stórstjörnurnar þeir Steven Spielberg og Tom Hanks eru líklega að fara að gera saman þriðju myndina. Þeir hafa áður unnið saman að Saving Private Ryan og Catch Me If You Can, en í þetta sinn heitir myndin Terminal. Lítið er vitað um söguþráð myndarinnar, en hún fjallar þó um innflytjanda…

Stórstjörnurnar þeir Steven Spielberg og Tom Hanks eru líklega að fara að gera saman þriðju myndina. Þeir hafa áður unnið saman að Saving Private Ryan og Catch Me If You Can, en í þetta sinn heitir myndin Terminal. Lítið er vitað um söguþráð myndarinnar, en hún fjallar þó um innflytjanda… Lesa meira

Jolie/Law/Paltrow


Þríeykið Angelina Jolie, Jude Law og Gwyneth Paltrow eru á leiðinni til London í mars til þess að leika í gamaldags vísindaskáldsögutryllinum The World Of Tomorrow. Mjög lítið er vitað um söguþráð myndarinnar, en Jolie leikur flugmann (konu?), Law er eiginmaður hennar, á meðan Paltrow leikur snuðrandi fréttamann (konu?). Kona…

Þríeykið Angelina Jolie, Jude Law og Gwyneth Paltrow eru á leiðinni til London í mars til þess að leika í gamaldags vísindaskáldsögutryllinum The World Of Tomorrow. Mjög lítið er vitað um söguþráð myndarinnar, en Jolie leikur flugmann (konu?), Law er eiginmaður hennar, á meðan Paltrow leikur snuðrandi fréttamann (konu?). Kona… Lesa meira

Næst hjá Michael Mann


Leikstjórinn virti Michael Mann ( Ali , The Insider ) er með nýja mynd í smíðum. Er hún byggð á bókinni 3000 Degrees: The True Story of a Deadly Fire and the Men Who Fought It, eftir Sean Flynn. Hún var síðan aftur byggð á sannsögulegum atburðum sem gerðust í…

Leikstjórinn virti Michael Mann ( Ali , The Insider ) er með nýja mynd í smíðum. Er hún byggð á bókinni 3000 Degrees: The True Story of a Deadly Fire and the Men Who Fought It, eftir Sean Flynn. Hún var síðan aftur byggð á sannsögulegum atburðum sem gerðust í… Lesa meira

Crowe er Öskubuskumaðurinn


Óþekktaranginn hann Russell Crowe mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Cinderella Man. Myndin fjallar um boxarann fræga Jim Braddock, en hann barðist á kreppuárunum og var hetja fólksins. Upphaflega ætlaði Billy Bob Thornton að leikstýra Ben Affleck í aðalhlutverkinu, en það datt síðan upp fyrir. Þá ætlaði Crowe að leika aðalhlutverkið,…

Óþekktaranginn hann Russell Crowe mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Cinderella Man. Myndin fjallar um boxarann fræga Jim Braddock, en hann barðist á kreppuárunum og var hetja fólksins. Upphaflega ætlaði Billy Bob Thornton að leikstýra Ben Affleck í aðalhlutverkinu, en það datt síðan upp fyrir. Þá ætlaði Crowe að leika aðalhlutverkið,… Lesa meira

Ron Howard er Týndur


Áður en leikstjórinn Ron Howard hefst handa við að leikstýra Cinderella Man með Russell Crowe í nóvember, þá mun hann leikstýra myndinni The Missing, en hún er byggð á bókinni The Last Ride eftir Thomas Eidon. Undirbúningur er þegar hafinn að myndinni, sem gerist árið 1886 og fjallar um 76…

Áður en leikstjórinn Ron Howard hefst handa við að leikstýra Cinderella Man með Russell Crowe í nóvember, þá mun hann leikstýra myndinni The Missing, en hún er byggð á bókinni The Last Ride eftir Thomas Eidon. Undirbúningur er þegar hafinn að myndinni, sem gerist árið 1886 og fjallar um 76… Lesa meira

Matt Damon er uppljóstrarinn


Jason Bourne sjálfur, Matt Damon, mun leika aðalhlutverkið í kvikmynd Steven Soderbergh sem nefnist The Informant. Er hún byggð á sannsögulegum heimildum og fjallar um Mark Whitacre, en hann starfaði sem uppljóstrari fyrir FBI sem reyndi að koma upp um verðsvindl á milli stórmarkaða og keppinauta þeirra. Er hún byggð…

Jason Bourne sjálfur, Matt Damon, mun leika aðalhlutverkið í kvikmynd Steven Soderbergh sem nefnist The Informant. Er hún byggð á sannsögulegum heimildum og fjallar um Mark Whitacre, en hann starfaði sem uppljóstrari fyrir FBI sem reyndi að koma upp um verðsvindl á milli stórmarkaða og keppinauta þeirra. Er hún byggð… Lesa meira

Brendan og fórnarlömbin 10


Brendan Fraser hefur undirritað samning þess efnis að hann muni taka að sér aðalhlutverk kvikmyndarinnar The 10th Victim. Myndin, sem leikstýrt verður af Dominic Sena ( Swordfish ), er endurgerð af ítalskri mynd frá 1965 sem heitir La Decima Vittima. Myndin gerist í framtíðinni þar sem morð eru orðin íþrótt.…

Brendan Fraser hefur undirritað samning þess efnis að hann muni taka að sér aðalhlutverk kvikmyndarinnar The 10th Victim. Myndin, sem leikstýrt verður af Dominic Sena ( Swordfish ), er endurgerð af ítalskri mynd frá 1965 sem heitir La Decima Vittima. Myndin gerist í framtíðinni þar sem morð eru orðin íþrótt.… Lesa meira

Er allt að verða vitlaust?


Það mætti halda það, því sjaldan eða aldrei hafa heyrst jafn furðulegar fréttir og þær sem nú eru að berast. Leikstjórinn McG ( Charlie’s Angels ) mun leikstýra kvikmynd byggðri á leikföngunum Hot Wheels. Það eru litlir leikfangabílar, eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan. McG sagði að…

Það mætti halda það, því sjaldan eða aldrei hafa heyrst jafn furðulegar fréttir og þær sem nú eru að berast. Leikstjórinn McG ( Charlie's Angels ) mun leikstýra kvikmynd byggðri á leikföngunum Hot Wheels. Það eru litlir leikfangabílar, eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan. McG sagði að… Lesa meira

Foxx er við dauðans dyr


Leikarinn þeldökki Jamie Foxx mun taka að sér aðalhlutverk kvikmyndarinnar On A Pale Horse, sem byggð er á samnefndri bók eftir Piers Anthony. Fjallar hún um það hvernig ungur maður ætlar sér að taka eigið líf. Dauðinn kemur til þess að ná í hann, en kemur reyndar nokkrum augnablikum of…

Leikarinn þeldökki Jamie Foxx mun taka að sér aðalhlutverk kvikmyndarinnar On A Pale Horse, sem byggð er á samnefndri bók eftir Piers Anthony. Fjallar hún um það hvernig ungur maður ætlar sér að taka eigið líf. Dauðinn kemur til þess að ná í hann, en kemur reyndar nokkrum augnablikum of… Lesa meira

Gríski harmleikurinn heldur áfram


Nia Vardalos, konan sem skrifaði handritið að, og leikstýrði ofursmellinum My Big Fat Greek Wedding, er nú með aðra mynd í burðarliðnum. Nefnist hún Connie And Carla, og mun hún sjálf skrifa handritið ásamt því að leika annað aðalhlutverkið. Myndin fjallar um tvær ungar fátækar stúlkur sem vinna fyrir sér…

Nia Vardalos, konan sem skrifaði handritið að, og leikstýrði ofursmellinum My Big Fat Greek Wedding, er nú með aðra mynd í burðarliðnum. Nefnist hún Connie And Carla, og mun hún sjálf skrifa handritið ásamt því að leika annað aðalhlutverkið. Myndin fjallar um tvær ungar fátækar stúlkur sem vinna fyrir sér… Lesa meira

Mun Nolan leikstýra Batman?


Hinn upprennandi leikstjóri Christopher Nolan ( Memento ) hefur nú undirritað samning þess efnis að hann muni leikstýra nýrri kvikmynd um hetjuna Batman fyrir Warner Bros. kvikmyndaverið. Hann er svosem ekki fyrstur til þess, en fjölmargar tilraunir til þess að gera nýja Batman mynd hafa verið reyndar og mistekist. Nú…

Hinn upprennandi leikstjóri Christopher Nolan ( Memento ) hefur nú undirritað samning þess efnis að hann muni leikstýra nýrri kvikmynd um hetjuna Batman fyrir Warner Bros. kvikmyndaverið. Hann er svosem ekki fyrstur til þess, en fjölmargar tilraunir til þess að gera nýja Batman mynd hafa verið reyndar og mistekist. Nú… Lesa meira

Frábær ný sýnishorn


Nú er allt fullt af nýjum sýnishornum á Kvikmyndir.is en þau helstu eru úr myndunum: Bruce Almighty með Jim Carrey, Jennifer Aniston og Morgan Freeman. The Pirates of the Caribbean með Johnny Depp og Geoffrey Rush sem lofar rosalega góðu. Nýtt sýnishorn er komið úr myndinni Daredevil með Ben Affleck…

Nú er allt fullt af nýjum sýnishornum á Kvikmyndir.is en þau helstu eru úr myndunum: Bruce Almighty með Jim Carrey, Jennifer Aniston og Morgan Freeman. The Pirates of the Caribbean með Johnny Depp og Geoffrey Rush sem lofar rosalega góðu. Nýtt sýnishorn er komið úr myndinni Daredevil með Ben Affleck… Lesa meira

Kletturinn snýr aftur


Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, mun að öllum líkindum leika aðalhlutverkið í endurgerð Walking Tall frá 1973. Í myndinni mun hann leika fyrrum hermann sem er algjör harðhaus. Hann snýr aftur í heimabæ sinn, þar sem hann kemst að því að eiturlyf, spilling og ýmis konar óværa hefur…

Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, mun að öllum líkindum leika aðalhlutverkið í endurgerð Walking Tall frá 1973. Í myndinni mun hann leika fyrrum hermann sem er algjör harðhaus. Hann snýr aftur í heimabæ sinn, þar sem hann kemst að því að eiturlyf, spilling og ýmis konar óværa hefur… Lesa meira

Partý hjá Roach


Leikstjóri kvikmyndanna Meet the Parents og Austin Powers: International Man of Mystery myndanna beggja, Jay Roach, mun framleiða og leikstýra endurgerð kvikmyndarinnar The Party frá 1968. Sú mynd skartaði snillingnum Peter Sellers í aðalhlutverki, en enn hefur ekki verið ákveðið hver muni fara með aðalhlutverkið í þessari. Handrit myndarinnar verður…

Leikstjóri kvikmyndanna Meet the Parents og Austin Powers: International Man of Mystery myndanna beggja, Jay Roach, mun framleiða og leikstýra endurgerð kvikmyndarinnar The Party frá 1968. Sú mynd skartaði snillingnum Peter Sellers í aðalhlutverki, en enn hefur ekki verið ákveðið hver muni fara með aðalhlutverkið í þessari. Handrit myndarinnar verður… Lesa meira

Fincher skiptir um gír


Hinn frábæri leikstjóri David Fincher hefur ákveðið að skipta alveg um gír, og gera mynd ólíka öllu öðru sem hann hefur gert hingað til. Ætlar hann að leikstýra mynd að nafni The Lords of Dogtown, og er þroskasaga ungs fólks sem lifir og hrærist í hjólabretta og brimbrettamenningu 8. áratugarins.…

Hinn frábæri leikstjóri David Fincher hefur ákveðið að skipta alveg um gír, og gera mynd ólíka öllu öðru sem hann hefur gert hingað til. Ætlar hann að leikstýra mynd að nafni The Lords of Dogtown, og er þroskasaga ungs fólks sem lifir og hrærist í hjólabretta og brimbrettamenningu 8. áratugarins.… Lesa meira

Winona gefst aldrei upp


Þrátt fyrir erfiðleika undanfarin ár, hefur leikkonan Winona Ryder ekki gefist upp á bransanum. Hún mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Eulogy, en tökur á henni hefjast 21. febrúar. Í henni leika einnig Ray Romano, Hank Azaria, Monica Potter og Rip Torn. Myndin fjallar um það hvernig gömul fjölskylduleyndarmál koma upp…

Þrátt fyrir erfiðleika undanfarin ár, hefur leikkonan Winona Ryder ekki gefist upp á bransanum. Hún mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Eulogy, en tökur á henni hefjast 21. febrúar. Í henni leika einnig Ray Romano, Hank Azaria, Monica Potter og Rip Torn. Myndin fjallar um það hvernig gömul fjölskylduleyndarmál koma upp… Lesa meira

Ofursugan Daniels


Hinn skemmtilegi Jeff Daniels er að leikstýra sinni annarri mynd, og nefnist hún Super Sucker. Hann leikur einnig aðalhlutverkið í myndinni, sem fjallar um hóp sölumanna sem ganga í hús og selja ryksugur. Samkeppnin er ströng á milli þeirra, þar til einn þeirra kemst að því að ryksuguna má nota…

Hinn skemmtilegi Jeff Daniels er að leikstýra sinni annarri mynd, og nefnist hún Super Sucker. Hann leikur einnig aðalhlutverkið í myndinni, sem fjallar um hóp sölumanna sem ganga í hús og selja ryksugur. Samkeppnin er ströng á milli þeirra, þar til einn þeirra kemst að því að ryksuguna má nota… Lesa meira

Skammt Stórra Högga á milli


Leikstjórabræðurnir Ridley Scott og Tony Scott eiga saman framleiðslufyrirtækið Scott Free Productions. Í gegnum það ætla þeir sér að framleiða kvikmynd byggðri á skáldsögunni The Big Blow eftir Joe Landsdale. Gerist hún snemma á síðustu öld og snýst um það hvernig Jack Johnson, fyrsti svarti heimsmeistarinn í þungavikt í boxi,…

Leikstjórabræðurnir Ridley Scott og Tony Scott eiga saman framleiðslufyrirtækið Scott Free Productions. Í gegnum það ætla þeir sér að framleiða kvikmynd byggðri á skáldsögunni The Big Blow eftir Joe Landsdale. Gerist hún snemma á síðustu öld og snýst um það hvernig Jack Johnson, fyrsti svarti heimsmeistarinn í þungavikt í boxi,… Lesa meira

Kvikmyndir.is býður í bíó!


Föstudaginn 17. janúar munum við bjóða gestum okkar í bíó á myndina Once Upon a Time in the Midlands. Hér er um að ræða glænýja og skemmtilega gamanmynd með snilldarleikurunum Rhys Ifans og Robert Carlyle. Rhys Ifans fór meðal annars á kostum sem klikkaði herbergisfélaginn í Notting Hill og Robert…

Föstudaginn 17. janúar munum við bjóða gestum okkar í bíó á myndina Once Upon a Time in the Midlands. Hér er um að ræða glænýja og skemmtilega gamanmynd með snilldarleikurunum Rhys Ifans og Robert Carlyle. Rhys Ifans fór meðal annars á kostum sem klikkaði herbergisfélaginn í Notting Hill og Robert… Lesa meira