Leikstjórinn Peter Jackson hefur ákveðið hvaða verkefni hann muni ráðast í eftir að lokaundirbúningi lokakaflans Return Of The King úr Lord Of The Rings þríleiknum lýkur. Ekki verður ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur, heldur á að endurgera klassíkina King Kong frá 1933. Eins og allir ættu að…
Leikstjórinn Peter Jackson hefur ákveðið hvaða verkefni hann muni ráðast í eftir að lokaundirbúningi lokakaflans Return Of The King úr Lord Of The Rings þríleiknum lýkur. Ekki verður ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur, heldur á að endurgera klassíkina King Kong frá 1933. Eins og allir ættu að… Lesa meira
Fréttir
Latifah dettur í lukkupottinn
Leikkonan Queen Latifah hefur aldeilis komið ár sinni vel fyrir borð. Eftir óskarstilnefningu sína fyrir Chicago og stórsmellinn Bringing Down the House, standa henni allar dyr opnar. Tökur á næstu mynd hennar, Barbershop 2, eru ekki einu sinni hafnar, en hún er þegar búin að skrifa undir samning um að…
Leikkonan Queen Latifah hefur aldeilis komið ár sinni vel fyrir borð. Eftir óskarstilnefningu sína fyrir Chicago og stórsmellinn Bringing Down the House, standa henni allar dyr opnar. Tökur á næstu mynd hennar, Barbershop 2, eru ekki einu sinni hafnar, en hún er þegar búin að skrifa undir samning um að… Lesa meira
Kate Hudson í draugahúsi
Óskarsverðlaunahafinn Kate Hudson á í samningaviðræðum um að taka að sér aðalhlutverk í næsta tryllinum frá pennanum Ehren Kruger, sem er orðinn eitt af stærstu nöfnum handritshöfunda í Hollywood, eftir gríðarlega velgengni The Ring. Myndin ber enn ekki nafn, og reynt hefur verið að halda smáatriðum um söguþráðinn leyndum, en…
Óskarsverðlaunahafinn Kate Hudson á í samningaviðræðum um að taka að sér aðalhlutverk í næsta tryllinum frá pennanum Ehren Kruger, sem er orðinn eitt af stærstu nöfnum handritshöfunda í Hollywood, eftir gríðarlega velgengni The Ring. Myndin ber enn ekki nafn, og reynt hefur verið að halda smáatriðum um söguþráðinn leyndum, en… Lesa meira
Jamie Kennedy í Mask 2
Jamie Kennedy, sem margir þekkja úr þáttum hans, The Jamie Kennedy Experiment, mun líklegast leika aðalhlutverkið í framhaldinu af hinni geysivinsælu The Mask. Myndin, sem mun bera heitið The Son Of Mask, fjallar um annan og yngri karakter en Stanley Ipkiss var í fyrri myndinni (leikinn af Jim Carrey ),…
Jamie Kennedy, sem margir þekkja úr þáttum hans, The Jamie Kennedy Experiment, mun líklegast leika aðalhlutverkið í framhaldinu af hinni geysivinsælu The Mask. Myndin, sem mun bera heitið The Son Of Mask, fjallar um annan og yngri karakter en Stanley Ipkiss var í fyrri myndinni (leikinn af Jim Carrey ),… Lesa meira
Framundan hjá Spade
Gamanleikarinn David Spade er loks að fara að hefja tökur á gamanmyndinni Dickie Roberts: Former Child Star, sem búin er að vera í undirbúningi í langan tíma. Í myndinni leikur Spade Dickie Roberts, sem er líkt og titillinn gefur til kynna, fyrrum barnastjarna. Hann ákveður á sínum fullorðinsárum að ráða…
Gamanleikarinn David Spade er loks að fara að hefja tökur á gamanmyndinni Dickie Roberts: Former Child Star, sem búin er að vera í undirbúningi í langan tíma. Í myndinni leikur Spade Dickie Roberts, sem er líkt og titillinn gefur til kynna, fyrrum barnastjarna. Hann ákveður á sínum fullorðinsárum að ráða… Lesa meira
Affleck/Uma/Woo
Hin heilaga þrenning, Ben Affleck, Uma Thurman og leikstjórinn John Woo munu sameinast um að færa okkur vísindaskáldskapstryllinn Paycheck. Myndin, sem byggð er á sögu eftir hinn goðsagnakennda rithöfund Philip K. Dick, fjallar um rafvirkja einn sem kemst að því að fyrirtækið sem hann vann hjá, er búið að þurrka…
Hin heilaga þrenning, Ben Affleck, Uma Thurman og leikstjórinn John Woo munu sameinast um að færa okkur vísindaskáldskapstryllinn Paycheck. Myndin, sem byggð er á sögu eftir hinn goðsagnakennda rithöfund Philip K. Dick, fjallar um rafvirkja einn sem kemst að því að fyrirtækið sem hann vann hjá, er búið að þurrka… Lesa meira
Gwyneth Patrow og Endalaus Hamingja
Hin snjalla Gwyneth Paltrow og vinan sjálf Lisa Kudrow munu fara með aðalhlutverk myndarinnar Happy Endings. Titillinn vísar í endalok vel heppnaðrar….aðgerðar…hjá erótískum nuddurum, þó enn sé ekki ljós hvernig það komi söguþræði myndarinnar við. Myndin fjallar um samliggjandi örlög 10 persóna, og í myndinni leikur Paltrow konu eina sem…
Hin snjalla Gwyneth Paltrow og vinan sjálf Lisa Kudrow munu fara með aðalhlutverk myndarinnar Happy Endings. Titillinn vísar í endalok vel heppnaðrar....aðgerðar...hjá erótískum nuddurum, þó enn sé ekki ljós hvernig það komi söguþræði myndarinnar við. Myndin fjallar um samliggjandi örlög 10 persóna, og í myndinni leikur Paltrow konu eina sem… Lesa meira
Affleck aftur sem Ryan?
Paramount kvikmyndaverið hefur öðlast réttinn á Jack Ryan skáldsögunni Red Rabbit, sem er líkt og allar hinar, eftir höfundinn Tom Clancy. Þeir eru búnir að borga Robert Rodat ( Saving Private Ryan ) 2 milljónir dollara fyrir að skrifa handritið að myndinni í von um hágæðahandrit. Það er nefnilega ekki…
Paramount kvikmyndaverið hefur öðlast réttinn á Jack Ryan skáldsögunni Red Rabbit, sem er líkt og allar hinar, eftir höfundinn Tom Clancy. Þeir eru búnir að borga Robert Rodat ( Saving Private Ryan ) 2 milljónir dollara fyrir að skrifa handritið að myndinni í von um hágæðahandrit. Það er nefnilega ekki… Lesa meira
Sandler og Ziyi
Zhang Ziyi ( Crouching Tiger Hidden Dragon ) mun leika á móti Adam Sandler í rómantísku gamanmyndinni Good Cook, Likes Music. Myndin fjallar um aula einn, sem býr með móður sinni í hjólhýsi. Í ölvunaræði eitt kvöldið sækir hann um konu í gegnum pöntunarlista, og þegar hún síðan kemur þá…
Zhang Ziyi ( Crouching Tiger Hidden Dragon ) mun leika á móti Adam Sandler í rómantísku gamanmyndinni Good Cook, Likes Music. Myndin fjallar um aula einn, sem býr með móður sinni í hjólhýsi. Í ölvunaræði eitt kvöldið sækir hann um konu í gegnum pöntunarlista, og þegar hún síðan kemur þá… Lesa meira
Ricci er Bölvuð
Hin gullfallega Christina Ricci mun leika aðalhlutverkið í kvikmynd Wes Craven sem heitir Cursed. Handritið er skrifað af Kevin Williamson, en hann skrifaði einmitt handritið að mynd Craven, Scream. Ásamt Ricci, munu hetjurnar Corey Feldman og Scott Baio fara með hlutverk, ásamt Omar Epps og James Brolin. Myndinni er ætlað…
Hin gullfallega Christina Ricci mun leika aðalhlutverkið í kvikmynd Wes Craven sem heitir Cursed. Handritið er skrifað af Kevin Williamson, en hann skrifaði einmitt handritið að mynd Craven, Scream. Ásamt Ricci, munu hetjurnar Corey Feldman og Scott Baio fara með hlutverk, ásamt Omar Epps og James Brolin. Myndinni er ætlað… Lesa meira
Líkurnar á Bourne Identity 2 aukast
Eftir gríðarlega velgengni The Bourne Identity, hefur Universal kvikmyndaverið iðað í skinninu eftir framhaldi. Þeir hafa nú ráðið handritshöfund fyrri myndarinnar, Tony Gilroy, til þess að skrifa handrit eftir annarri bókinni í seríunni um Jason Bourne eftir Robert Ludlum, en hún heitir The Bourne Supremacy. Í henni er kínverska sendiherranum…
Eftir gríðarlega velgengni The Bourne Identity, hefur Universal kvikmyndaverið iðað í skinninu eftir framhaldi. Þeir hafa nú ráðið handritshöfund fyrri myndarinnar, Tony Gilroy, til þess að skrifa handrit eftir annarri bókinni í seríunni um Jason Bourne eftir Robert Ludlum, en hún heitir The Bourne Supremacy. Í henni er kínverska sendiherranum… Lesa meira
Þriðja Men In Black?
Sony/Columbia eru að íhuga að leggja í þriðju Men in Black myndina. Undirbúningsþróunarvinna er hafin við myndina, byggð á hugmynd Tommy Lee Jones og Will Smith. Leikstjórinn Barry Sonnenfeld er að þróa hugmyndina, en ef hann hættir við einhversstaðar á leiðinni, þá er búist við því að Jones og Smith…
Sony/Columbia eru að íhuga að leggja í þriðju Men in Black myndina. Undirbúningsþróunarvinna er hafin við myndina, byggð á hugmynd Tommy Lee Jones og Will Smith. Leikstjórinn Barry Sonnenfeld er að þróa hugmyndina, en ef hann hættir við einhversstaðar á leiðinni, þá er búist við því að Jones og Smith… Lesa meira
Lopez og Gere
Jennifer Lopez og Richard Gere munu fara með aðalhlutverk kvikmyndarinnar Shall We Dance. Hún er endurgerð japanskrar myndar, sem fjallar um danskennara, sem er að kenna danslistirnar ósköp venjulegum manni einum. Hann fór í tímana til þess að geta náð hylli hennar, en á meðan kennslunni stendur, uppgötvar hann ástríðuna…
Jennifer Lopez og Richard Gere munu fara með aðalhlutverk kvikmyndarinnar Shall We Dance. Hún er endurgerð japanskrar myndar, sem fjallar um danskennara, sem er að kenna danslistirnar ósköp venjulegum manni einum. Hann fór í tímana til þess að geta náð hylli hennar, en á meðan kennslunni stendur, uppgötvar hann ástríðuna… Lesa meira
Sambíóin og Háskólabíó lækka miðaverð…
Sambíóunum og Háskólabíó lækka almennt miðaverð um rúmlega 6 prósent. Í krafti stærðar sinnar og með auknum umsvifum hafa Sambíóin og Háskólabíó náð fram hagstæðari innkaupum og þar af leiðandi náð að lækka ýmsan kostnað við reksturinn. Þessu til viðbótar hefur gengi dollarans undanfarið hjálpað til við að lækka verð…
Sambíóunum og Háskólabíó lækka almennt miðaverð um rúmlega 6 prósent. Í krafti stærðar sinnar og með auknum umsvifum hafa Sambíóin og Háskólabíó náð fram hagstæðari innkaupum og þar af leiðandi náð að lækka ýmsan kostnað við reksturinn. Þessu til viðbótar hefur gengi dollarans undanfarið hjálpað til við að lækka verð… Lesa meira
Risinn Diesel
Vin Diesel er orðaður við aðra hverja mynd í dag. Nú hefur hann ákveðið að taka að sér aðalhlutverk rómantísku gamanmyndarinnar NY Giant. Í myndinni myndi hann leika leikmann ameríska fótboltaliðsins New York Giants. Hann gerir stóran styrktarsamning, og í honum felst að hann þarf að fara á kennslunámskeið í…
Vin Diesel er orðaður við aðra hverja mynd í dag. Nú hefur hann ákveðið að taka að sér aðalhlutverk rómantísku gamanmyndarinnar NY Giant. Í myndinni myndi hann leika leikmann ameríska fótboltaliðsins New York Giants. Hann gerir stóran styrktarsamning, og í honum felst að hann þarf að fara á kennslunámskeið í… Lesa meira
Ævisaga Johnny Cash
Það á að gera kvikmynd um ævi söngvarans goðsagnakennda Johnny Cash. Joaquin Phoenix mun leika söngvarann svartklædda, meðan skvísan Reese Witherspoon mun leika June Carter, konu hans. Myndin nefnist Walk The Line, og verður leikstýrt af James Mangold ( Kate & Leopold ). Myndin mun einblína á það tímabil þegar…
Það á að gera kvikmynd um ævi söngvarans goðsagnakennda Johnny Cash. Joaquin Phoenix mun leika söngvarann svartklædda, meðan skvísan Reese Witherspoon mun leika June Carter, konu hans. Myndin nefnist Walk The Line, og verður leikstýrt af James Mangold ( Kate & Leopold ). Myndin mun einblína á það tímabil þegar… Lesa meira
Endurgerð Verunnar úr Lóninu
Endurgera á hina klassísku Creature From The Black Lagoon. Universal kvikmyndaverið hefur ráðið Tedi Sarafian ( Terminator 3: Rise of the Machines ) til þess að skrifa handrit myndarinnar, en hún verður framleidd af Gary Ross ( Pleasantville ). Það var nefnilega faðir hans, Arthur Ross, sem skrifaði handrit upphaflegu…
Endurgera á hina klassísku Creature From The Black Lagoon. Universal kvikmyndaverið hefur ráðið Tedi Sarafian ( Terminator 3: Rise of the Machines ) til þess að skrifa handrit myndarinnar, en hún verður framleidd af Gary Ross ( Pleasantville ). Það var nefnilega faðir hans, Arthur Ross, sem skrifaði handrit upphaflegu… Lesa meira
Will Farrell slær í gegn
Eftir óvænta velgengni Old School, hefur gamanleikaranum Will Farrell gengið allt í haginn. Fyrir hans næstu mynd, sem nefnist Action News og er gæluverkefni hans, mun hann fá 4 milljónir dollara. Fjallar hún um sérstaklega sjálfsánægðan aðalfréttaþul á sjónvarpsstöð einni í Portland í Bandaríkjunum á 8. áratugnum. Stöðin ræður unga…
Eftir óvænta velgengni Old School, hefur gamanleikaranum Will Farrell gengið allt í haginn. Fyrir hans næstu mynd, sem nefnist Action News og er gæluverkefni hans, mun hann fá 4 milljónir dollara. Fjallar hún um sérstaklega sjálfsánægðan aðalfréttaþul á sjónvarpsstöð einni í Portland í Bandaríkjunum á 8. áratugnum. Stöðin ræður unga… Lesa meira
Steve Martin endurgerir
hina klassísku Topper frá 1937 og var með Cary Grant í aðalhlutverki. Myndin fjallar um tvo menn sem deyja, verða draugar, og nýta sér tilveru sína til þess að skemmta sér á kostnað hinna lifandi með ýmsum brellum og brögðum, meðan þeir bíða eftir því að komast til himnaríkis. Endurgerðin…
hina klassísku Topper frá 1937 og var með Cary Grant í aðalhlutverki. Myndin fjallar um tvo menn sem deyja, verða draugar, og nýta sér tilveru sína til þess að skemmta sér á kostnað hinna lifandi með ýmsum brellum og brögðum, meðan þeir bíða eftir því að komast til himnaríkis. Endurgerðin… Lesa meira
Moore er Gleymd
Hin frábæra leikkona Julianne Moore mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Forgotten. Í myndinni leikur hún móður látins 8 ára drengs, sem reynir að komast að því hvort hann hafi verið raunverulegur eða hvort hann hafi aðeins verið til í ímyndun hennar. Myndinni verður leikstýrt af Joseph Ruben ( Sleeping…
Hin frábæra leikkona Julianne Moore mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Forgotten. Í myndinni leikur hún móður látins 8 ára drengs, sem reynir að komast að því hvort hann hafi verið raunverulegur eða hvort hann hafi aðeins verið til í ímyndun hennar. Myndinni verður leikstýrt af Joseph Ruben ( Sleeping… Lesa meira
Ashley Judd og Kevin Kline
Ashley Judd hefur tekið að sér aðalhlutverk kvikmyndarinnar De-Lovely. Í myndinni leikur hún Lindu Lee Porter, konu samkynhneigða söngvarans Cole Porter, sem leikinn verður af Kevin Kline. Samband þeirra þótti alltaf mjög sérstakt, og sem dæmi um það þá samdi Porter ekki eitt einasta lag eftir lát hennar. Warner Bros.…
Ashley Judd hefur tekið að sér aðalhlutverk kvikmyndarinnar De-Lovely. Í myndinni leikur hún Lindu Lee Porter, konu samkynhneigða söngvarans Cole Porter, sem leikinn verður af Kevin Kline. Samband þeirra þótti alltaf mjög sérstakt, og sem dæmi um það þá samdi Porter ekki eitt einasta lag eftir lát hennar. Warner Bros.… Lesa meira
Murphy slær í gegn
Hin unga leikkona Brittany Murphy hefur aldeilis komið ár sinni vel fyrir borð. Eftir að hafa verið í vinsælum myndum á við 8 Mile og Just Married, hafa launakröfur hennar hækkað umtalsvert. Hún fær næst 4 milljónir dollara fyrir að leika aðalhlutverkið í rómantísku gamanmyndinni Little Black Book. Í henni…
Hin unga leikkona Brittany Murphy hefur aldeilis komið ár sinni vel fyrir borð. Eftir að hafa verið í vinsælum myndum á við 8 Mile og Just Married, hafa launakröfur hennar hækkað umtalsvert. Hún fær næst 4 milljónir dollara fyrir að leika aðalhlutverkið í rómantísku gamanmyndinni Little Black Book. Í henni… Lesa meira
Fullt af stjörnum í lítilli mynd
Leikstjórinn/handritshöfundurinn David O. Russell fékk aldeilis fínar viðtökur fyrir sína fyrstu mynd, sem var Three Kings. Hann er nú að undirbúa nýja mynd, sem gerð verður fyrir einungis 20 milljónir dollara. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir að fullt af stórum nöfnum í Hollywood, eins og Gwyneth Paltrow,…
Leikstjórinn/handritshöfundurinn David O. Russell fékk aldeilis fínar viðtökur fyrir sína fyrstu mynd, sem var Three Kings. Hann er nú að undirbúa nýja mynd, sem gerð verður fyrir einungis 20 milljónir dollara. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir að fullt af stórum nöfnum í Hollywood, eins og Gwyneth Paltrow,… Lesa meira
Tveir detta í lukkupottinn
Tveir bræður, Kevin og Dan Hageman, fluttu nýverið frá Oregon til Los Angeles til þess að láta reyna á það hvort þeir gætu átt framtíðina fyrir sér sem handritshöfundar. Þeir reyndu að selja Dreamworks kvikmyndaverinu handrit sem þeir höfðu skrifað, og kölluðu The Nightmare Of Hugo Bearing. Dreamworks leist vel…
Tveir bræður, Kevin og Dan Hageman, fluttu nýverið frá Oregon til Los Angeles til þess að láta reyna á það hvort þeir gætu átt framtíðina fyrir sér sem handritshöfundar. Þeir reyndu að selja Dreamworks kvikmyndaverinu handrit sem þeir höfðu skrifað, og kölluðu The Nightmare Of Hugo Bearing. Dreamworks leist vel… Lesa meira
Dunst í tennis
Kirsten Dunst mun leika í rómantísku gamanmyndinni Wimbledon, sem fjallar um ástarsamband milli tveggja tennisleikara. Paul Bettany mun leika hitt aðalhlutverk myndarinnar, en hann sást síðast í kvikmyndinni A Beautiful Mind. Tökur á myndinni ættu að hefjast í júní, þegar tökum á Spider-Man 2 lýkur. Enginn leikstjóri hefur enn verið…
Kirsten Dunst mun leika í rómantísku gamanmyndinni Wimbledon, sem fjallar um ástarsamband milli tveggja tennisleikara. Paul Bettany mun leika hitt aðalhlutverk myndarinnar, en hann sást síðast í kvikmyndinni A Beautiful Mind. Tökur á myndinni ættu að hefjast í júní, þegar tökum á Spider-Man 2 lýkur. Enginn leikstjóri hefur enn verið… Lesa meira
Asni finnur ástina
Heilinn (?) á bak við Jackass þættina, Johnny Knoxville, er að fara að leika í sinni fyrstu rómantísku gamanmynd. Á móti honum leika þær stöllur Selma Blair og Bridget Moynahan. Myndin heitir Hating Her, og fjallar um það hvernig uppáhaldssonurinn Knoxville kemur með stressaða kærustu sína í heimsókn til fjölskyldunnar…
Heilinn (?) á bak við Jackass þættina, Johnny Knoxville, er að fara að leika í sinni fyrstu rómantísku gamanmynd. Á móti honum leika þær stöllur Selma Blair og Bridget Moynahan. Myndin heitir Hating Her, og fjallar um það hvernig uppáhaldssonurinn Knoxville kemur með stressaða kærustu sína í heimsókn til fjölskyldunnar… Lesa meira
Garner í eigin mynd um Elektru
Hin gullfallega Jennifer Garner mun leika í kvikmynd um Elektra, persónu hennar úr ofurhetjusmellinum Daredevil. Þetta var ákveðið eftir að Daredevil sló í gegn, og Garner hefur þegar samþykkt. Þar sem myndin á að gerast eftir alla atburði í Daredevil, þá er greinilega ráðgátan um hvað varð um hana í…
Hin gullfallega Jennifer Garner mun leika í kvikmynd um Elektra, persónu hennar úr ofurhetjusmellinum Daredevil. Þetta var ákveðið eftir að Daredevil sló í gegn, og Garner hefur þegar samþykkt. Þar sem myndin á að gerast eftir alla atburði í Daredevil, þá er greinilega ráðgátan um hvað varð um hana í… Lesa meira
Cruise giftist Norn
Helstirnið Tom Cruise mun að öllum líkindum leika aðalhlutverkið í endurgerð gamanmyndar frá árinu 1942 sem heitir I Married A Witch. Columbia kvikmyndaverið framleiðir myndina, sem leikstýrt verður af Danny DeVito og fjallar um mann sem fæddist með þá ættarbölvun að hann myndi giftast rangri konu. Bölvunin var sett á…
Helstirnið Tom Cruise mun að öllum líkindum leika aðalhlutverkið í endurgerð gamanmyndar frá árinu 1942 sem heitir I Married A Witch. Columbia kvikmyndaverið framleiðir myndina, sem leikstýrt verður af Danny DeVito og fjallar um mann sem fæddist með þá ættarbölvun að hann myndi giftast rangri konu. Bölvunin var sett á… Lesa meira
Skipt um leikstjóra MI-3
Skipt hefur verið um leikstjóra væntanlegrar þriðju myndar í Mission: Impossible bálknum. Ákveðið hafði verið að David Fincher myndi leikstýra henni, en hann hefur ákveðið að kljást við minna verkefni í staðinn, og er það hjólabrettamyndin The Lords Of Dogtown. Í staðinn hefur verið fenginn Joe Carnahan, sem frægastur er…
Skipt hefur verið um leikstjóra væntanlegrar þriðju myndar í Mission: Impossible bálknum. Ákveðið hafði verið að David Fincher myndi leikstýra henni, en hann hefur ákveðið að kljást við minna verkefni í staðinn, og er það hjólabrettamyndin The Lords Of Dogtown. Í staðinn hefur verið fenginn Joe Carnahan, sem frægastur er… Lesa meira
Brad Pitt og Nicole Kidman
Nicole Kidman og Brad Pitt munu sameina krafta sína í kvikmyndinni Mr. And Mrs. Smith. Í myndinni munu þau leika hundleið hjón, sem þó eru bæði leigumorðingjar, án vitneskju hvors annars. Þau komast síðan að því, sér til skelfingar, að þau eru næsta fórnarlamb hvors annars, og þá fer nú…
Nicole Kidman og Brad Pitt munu sameina krafta sína í kvikmyndinni Mr. And Mrs. Smith. Í myndinni munu þau leika hundleið hjón, sem þó eru bæði leigumorðingjar, án vitneskju hvors annars. Þau komast síðan að því, sér til skelfingar, að þau eru næsta fórnarlamb hvors annars, og þá fer nú… Lesa meira

