Hin glæsilega Kirsten Dunst hefur ákveðið að taka að sér aðalhlutverk í kvikmyndinni The Crimson Petal And The White. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Michael Faber, sem kölluð hefur verið fyrsta frábæra 18. aldar skáldsaga Viktoríutímans, sem skrifuð hefur verið á 21. öldinni. Leikstjórinn Curtis Hanson ( L.A.…
Hin glæsilega Kirsten Dunst hefur ákveðið að taka að sér aðalhlutverk í kvikmyndinni The Crimson Petal And The White. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Michael Faber, sem kölluð hefur verið fyrsta frábæra 18. aldar skáldsaga Viktoríutímans, sem skrifuð hefur verið á 21. öldinni. Leikstjórinn Curtis Hanson ( L.A.… Lesa meira
Fréttir
Nicholas Cage er Þjóðarauður
Nicholas Cage hefur ákveðið að næsta mynd hans verði National Treasure sem hann mun gera fyrir Disney kvikmyndaverið. Myndin verður framleidd af Ofurhænsinu/framleiðandanum Jerry Bruckheimer, og fjallar um það hvernig fornleifafræðingur einn gerist þess fullviss að stofnfeður Bandaríkjanna hafi teiknað fjársjóðskort aftan á sjálfstæðisyfirlýsingu landsins. Myndinni verður leikstýrt af Jon…
Nicholas Cage hefur ákveðið að næsta mynd hans verði National Treasure sem hann mun gera fyrir Disney kvikmyndaverið. Myndin verður framleidd af Ofurhænsinu/framleiðandanum Jerry Bruckheimer, og fjallar um það hvernig fornleifafræðingur einn gerist þess fullviss að stofnfeður Bandaríkjanna hafi teiknað fjársjóðskort aftan á sjálfstæðisyfirlýsingu landsins. Myndinni verður leikstýrt af Jon… Lesa meira
Murray er Grettir
Grínleikarinn frábæri Bill Murray mun vera sjá um röddina fyrir köttinn Gretti/Garfield í væntanlegri kvikmynd um ævintýri hans. Aðalhlutverk myndarinnar eru í höndum Breckin Mayer og Jennifer Love-Hewitt. Búist er við því að bæði Grettir og Óðinn verði tölvuteiknaðir. Myndinni verður leikstýrt af Peter Hewitt ( The Borrowers ).
Grínleikarinn frábæri Bill Murray mun vera sjá um röddina fyrir köttinn Gretti/Garfield í væntanlegri kvikmynd um ævintýri hans. Aðalhlutverk myndarinnar eru í höndum Breckin Mayer og Jennifer Love-Hewitt. Búist er við því að bæði Grettir og Óðinn verði tölvuteiknaðir. Myndinni verður leikstýrt af Peter Hewitt ( The Borrowers ). Lesa meira
McGregor í Stay
Ewan McGregor á nú í lokaviðræðum um að taka að sér aðalhlutverk kvikmyndarinnar Stay, sem leikstýrt verður af Marc Forster ( Monster’s Ball ). Handrit myndarinnar var keypt fyrir litlar 1.8 milljónir dollara, svo hér er á ferðinni heitt efni. Myndinni hefur verið líkt við The Sixth Sense, og í…
Ewan McGregor á nú í lokaviðræðum um að taka að sér aðalhlutverk kvikmyndarinnar Stay, sem leikstýrt verður af Marc Forster ( Monster's Ball ). Handrit myndarinnar var keypt fyrir litlar 1.8 milljónir dollara, svo hér er á ferðinni heitt efni. Myndinni hefur verið líkt við The Sixth Sense, og í… Lesa meira
Avril Lavigne í kvikmynd
Að sjálfsögðu var það bara tímaspursmál hvenær ungstirnið Avril Lavigne myndi vilja sýna það og sanna að hún gæti ekki bara búið til lélega tónlist, heldur líka leikið. Paramount og MTV Films hafa boðið í það að fá að gera smellinn Sk8er Boi (sem er nýstárleg og skemmtileg leið til…
Að sjálfsögðu var það bara tímaspursmál hvenær ungstirnið Avril Lavigne myndi vilja sýna það og sanna að hún gæti ekki bara búið til lélega tónlist, heldur líka leikið. Paramount og MTV Films hafa boðið í það að fá að gera smellinn Sk8er Boi (sem er nýstárleg og skemmtileg leið til… Lesa meira
Bergman, Bergman, Bergman!
Kvikmyndasafn Íslands býður til Bergman-veislu dagana 31.maí og 3.júní í samvinnu við Kirkjulistahátíð í Reykjavík. Myndirnar sem sýndar verða eru frá árunum 1957 og 1958. Á því tímabili blómstraði Bergman. Hann var ákaflega afkastamikill og hans persónulegi stíll orðinn mjög greinilegur. Myndirnar þrjár eiga það sameiginlegt að teljast allar til…
Kvikmyndasafn Íslands býður til Bergman-veislu dagana 31.maí og 3.júní í samvinnu við Kirkjulistahátíð í Reykjavík. Myndirnar sem sýndar verða eru frá árunum 1957 og 1958. Á því tímabili blómstraði Bergman. Hann var ákaflega afkastamikill og hans persónulegi stíll orðinn mjög greinilegur. Myndirnar þrjár eiga það sameiginlegt að teljast allar til… Lesa meira
Matrix Revolutions trailer
Nú þegar biðin eftir The Matrix Reloaded er á enda getum við látið okkur hlakka til The Matrix Revolutions, en við erum komnir með glænýjan trailer fyrir hana.
Nú þegar biðin eftir The Matrix Reloaded er á enda getum við látið okkur hlakka til The Matrix Revolutions, en við erum komnir með glænýjan trailer fyrir hana. Lesa meira
Holmes og Moore eru fyrstu dætur
Leikkonurnar ungu, þær Katie Holmes og Mandy Moore voru báðar með kvikmyndir í burðarliðnum sem áttu að heita First Daughter. Þær fjalla um nákvæmlega það sama, sem eru ævintýri og afglöp dóttur forsetans. Hins vegar hefur kvikmynd Moore, sem framleidd er af Regency framleiðslufyrirtækinu, gefið upp titilinn og er nafnlaus…
Leikkonurnar ungu, þær Katie Holmes og Mandy Moore voru báðar með kvikmyndir í burðarliðnum sem áttu að heita First Daughter. Þær fjalla um nákvæmlega það sama, sem eru ævintýri og afglöp dóttur forsetans. Hins vegar hefur kvikmynd Moore, sem framleidd er af Regency framleiðslufyrirtækinu, gefið upp titilinn og er nafnlaus… Lesa meira
Fjölgar í hóp Coen bræðra
Eins og áður hefur verið sagt frá, eru þeir Coen bræður ( Fargo ) að endurgera hina sígildu kvikmynd The Ladykillers frá árinu 1955. Sú mynd var með þeim Alec Guiness og snillingnum Peter Sellers í aðalhlutverkum, en þessi endurgerð verður með Tom Hanks og, ótrúlegt en satt, Marlon Wayans.…
Eins og áður hefur verið sagt frá, eru þeir Coen bræður ( Fargo ) að endurgera hina sígildu kvikmynd The Ladykillers frá árinu 1955. Sú mynd var með þeim Alec Guiness og snillingnum Peter Sellers í aðalhlutverkum, en þessi endurgerð verður með Tom Hanks og, ótrúlegt en satt, Marlon Wayans.… Lesa meira
Brosnan er alþjóðlegur leigumorðingi
Ekki samt í nýrri Bond mynd, heldur í kvikmyndinni Matador. Í myndinni, sem lýst hefur verið sem alþjóðlegur njósnaþriller ( líkt og The Bourne Identity ), mun hann leika leigumorðingja einn sem staddur er í Mexíkóborg við að undirbúa næsta morð sitt. Hann vingast við (og lendir væntanlega í ástarsambandi…
Ekki samt í nýrri Bond mynd, heldur í kvikmyndinni Matador. Í myndinni, sem lýst hefur verið sem alþjóðlegur njósnaþriller ( líkt og The Bourne Identity ), mun hann leika leigumorðingja einn sem staddur er í Mexíkóborg við að undirbúa næsta morð sitt. Hann vingast við (og lendir væntanlega í ástarsambandi… Lesa meira
Ný sýnishorn…
Nokkur ný sýnishorn eru komin á vefinn, The Pirates of the Caribbean með Johnny Depp, People I Know með Al Pacino og Kim Basinger, Hollywood Homicide og Harrison Ford, og síðast en ekki síst The Shape of Things. Nokkrar nýjan teiknimyndir eru á leiðinni og ein þeirra, Sinbad, með stórleikurunum…
Nokkur ný sýnishorn eru komin á vefinn, The Pirates of the Caribbean með Johnny Depp, People I Know með Al Pacino og Kim Basinger, Hollywood Homicide og Harrison Ford, og síðast en ekki síst The Shape of Things. Nokkrar nýjan teiknimyndir eru á leiðinni og ein þeirra, Sinbad, með stórleikurunum… Lesa meira
Wahlberg sem fornleifafræðingur
Mark Wahlberg mun leika aðalhlutverkið í hasar/ævintýramyndinni The Adventures of Wyatt McHenry. Í myndinni leikur hann einskonar fornleifafræðing sem kaupir og selur formuni. Í kjölfarið lendir hann í ýmis konar ævintýrum. Myndin er gerð fyrir Paramount kvikmyndaverið, og verður framleidd af Icon Productions, en það er framleiðslufyrirtæki Mel Gibson. Myndin…
Mark Wahlberg mun leika aðalhlutverkið í hasar/ævintýramyndinni The Adventures of Wyatt McHenry. Í myndinni leikur hann einskonar fornleifafræðing sem kaupir og selur formuni. Í kjölfarið lendir hann í ýmis konar ævintýrum. Myndin er gerð fyrir Paramount kvikmyndaverið, og verður framleidd af Icon Productions, en það er framleiðslufyrirtæki Mel Gibson. Myndin… Lesa meira
Bacon og börnin
Leikarinn góðkunni Kevin Bacon hefur tekið að sér titilhlutverk The Woodsman. Í henni leikur hann barnaníðing einn sem hefur nýlega verið sleppt úr fangelsi. Í myndinni fylgjumst við með honum reyna að fást við sína innri djöfla, og þær freistingar sem lífið utan rimla lætur honum í té. Einnig koma…
Leikarinn góðkunni Kevin Bacon hefur tekið að sér titilhlutverk The Woodsman. Í henni leikur hann barnaníðing einn sem hefur nýlega verið sleppt úr fangelsi. Í myndinni fylgjumst við með honum reyna að fást við sína innri djöfla, og þær freistingar sem lífið utan rimla lætur honum í té. Einnig koma… Lesa meira
Bennifer Jenaffleck
eins og skrímslið kallast sem varð til við samruna þeirra Ben Affleck og Jennifer Lopez, hefur ákveðið að taka að sér aðalhluverkin tvö í Gone Daddy Gone. Í myndinni leikur Affleck harðsoðinn einkaspæjara, og Lopez er félagi hans. Hann skrifar sjálfur handritið að myndinni, og ætlar einnig að leikstýra henni,…
eins og skrímslið kallast sem varð til við samruna þeirra Ben Affleck og Jennifer Lopez, hefur ákveðið að taka að sér aðalhluverkin tvö í Gone Daddy Gone. Í myndinni leikur Affleck harðsoðinn einkaspæjara, og Lopez er félagi hans. Hann skrifar sjálfur handritið að myndinni, og ætlar einnig að leikstýra henni,… Lesa meira
Heimilda- og stuttmyndahátíðin Reykjavík
Heimilda – og stuttmyndahátíð Félags kvikmyndagerðarmanna, Reykjavík Shorts & Docs, hefst í dag og verður sett við hátíðlega athöfn í Háskólabíói kl. 18.00. Hátíðin stendur frá 30. apríl til 4. maí. Opnunarmynd hátíðarinnar er My Terrorist / Hryðjuverkamaðurinn minn eftir Yulie Gerstel Cohen frá Ísrael. Myndin segir frá baráttu höfundarins…
Heimilda - og stuttmyndahátíð Félags kvikmyndagerðarmanna, Reykjavík Shorts & Docs, hefst í dag og verður sett við hátíðlega athöfn í Háskólabíói kl. 18.00. Hátíðin stendur frá 30. apríl til 4. maí. Opnunarmynd hátíðarinnar er My Terrorist / Hryðjuverkamaðurinn minn eftir Yulie Gerstel Cohen frá Ísrael. Myndin segir frá baráttu höfundarins… Lesa meira
Ný og flott sýnishorn…
Nokkur flott sýnishorn eru komin á vefinn, þar má nefna Uptown Girls með Brittany Murphy sem leikur einmitt í Just Married sem verið er að sýna þessa dagana, S.W.A.T. með Samuel L. Jackson, Legally Blonde 2 sem Reese Witherspoon leikur í, nýtt Hulk sýnishorn, Jeepers Creepers 2, Charlies Angels 2:…
Nokkur flott sýnishorn eru komin á vefinn, þar má nefna Uptown Girls með Brittany Murphy sem leikur einmitt í Just Married sem verið er að sýna þessa dagana, S.W.A.T. með Samuel L. Jackson, Legally Blonde 2 sem Reese Witherspoon leikur í, nýtt Hulk sýnishorn, Jeepers Creepers 2, Charlies Angels 2:… Lesa meira
Nixon myrtur
Leikkonan Naomi Watts mun leika aðalhlutverk kvikmyndarinnar The Assassination Of Richard Nixon, sem mun einnig skarta þeim Don Cheadle og Sean Penn. Myndin er byggð á sönnum atburðum, og fjallar um sölumann einn á miðjum 8. áratugnum, sem tekur til örþrifaráða til þess að klára mikilvæga sölu. Myndinni verður leikstýrt…
Leikkonan Naomi Watts mun leika aðalhlutverk kvikmyndarinnar The Assassination Of Richard Nixon, sem mun einnig skarta þeim Don Cheadle og Sean Penn. Myndin er byggð á sönnum atburðum, og fjallar um sölumann einn á miðjum 8. áratugnum, sem tekur til örþrifaráða til þess að klára mikilvæga sölu. Myndinni verður leikstýrt… Lesa meira
Nýtt hjá Ratner
Það hefur gengið illa hjá leikstjóranum Brett Ratner að koma nýrri mynd af stað síðan hann kláraði Red Dragon. Eftir að hann gekk í burtu frá væntanlegri Superman mynd Warner Bros., bjuggust allir við að hann myndi strax hefja vinnslu á þriðju Rush Hour myndinni. Það hefur þó ekki verið…
Það hefur gengið illa hjá leikstjóranum Brett Ratner að koma nýrri mynd af stað síðan hann kláraði Red Dragon. Eftir að hann gekk í burtu frá væntanlegri Superman mynd Warner Bros., bjuggust allir við að hann myndi strax hefja vinnslu á þriðju Rush Hour myndinni. Það hefur þó ekki verið… Lesa meira
Nýtt hjá Frú Pitt
Jennifer Aniston mun framleiða og leika aðalhlutverkið í ónefndri kvikmyd, sem skrifuð er af handritshöfundinum Katherine Fugate. Myndin er gerð fyrir New Line Cinema, og fjallar um konu þingmanns, sem lendir í því að 10 ára gamall sonur hennar sem hún hafði látið frá sér til ættleiðingar, kemur og bankar…
Jennifer Aniston mun framleiða og leika aðalhlutverkið í ónefndri kvikmyd, sem skrifuð er af handritshöfundinum Katherine Fugate. Myndin er gerð fyrir New Line Cinema, og fjallar um konu þingmanns, sem lendir í því að 10 ára gamall sonur hennar sem hún hafði látið frá sér til ættleiðingar, kemur og bankar… Lesa meira
Þriðja Ripley myndin
Enn ein myndin gerð eftir bókaseríu Patricia Highsmith um hinn heillandi glæpamann Ripley, er í burðarliðnum. Fyrsta myndin var hin frábæra The Talented Mr. Ripley með Matt Damon í aðalhlutverki, búið er að kvikmynda Ripley´s Game með John Malkovich, og nú næst er það Ripley Under Ground sem verður með…
Enn ein myndin gerð eftir bókaseríu Patricia Highsmith um hinn heillandi glæpamann Ripley, er í burðarliðnum. Fyrsta myndin var hin frábæra The Talented Mr. Ripley með Matt Damon í aðalhlutverki, búið er að kvikmynda Ripley´s Game með John Malkovich, og nú næst er það Ripley Under Ground sem verður með… Lesa meira
Matrix 2 og Tomb Raider 2 sýnishornin..
Það svíkur engan nýja sýnishornið úr Matrix 2 eða Matrix Reloaded eins og hún kallast. Flotta daman Angelina Jolie er komin aftur sem Lara Croft í Tomb Raider 2 eða Tomb Raider: The Cradle of Life. Sýnishorn úr báðum myndunum er að finna á Kvikmyndir.is.
Það svíkur engan nýja sýnishornið úr Matrix 2 eða Matrix Reloaded eins og hún kallast. Flotta daman Angelina Jolie er komin aftur sem Lara Croft í Tomb Raider 2 eða Tomb Raider: The Cradle of Life. Sýnishorn úr báðum myndunum er að finna á Kvikmyndir.is. Lesa meira
Keisaramörgæsin Gere
Silfurskottan Richard Gere hefur hugsanlega fundið sína næstu mynd. Er hún byggð á grein sem birtist í Vanity Fair tímaritinu, og heitir Emperor Zehnder. Fjallar hún um náttúrulífsljósmyndara einn sem verður ástfanginn af lækni frá New York sem kemur með honum í ferð um Suðurskautslandið til þess að ljósmynda og…
Silfurskottan Richard Gere hefur hugsanlega fundið sína næstu mynd. Er hún byggð á grein sem birtist í Vanity Fair tímaritinu, og heitir Emperor Zehnder. Fjallar hún um náttúrulífsljósmyndara einn sem verður ástfanginn af lækni frá New York sem kemur með honum í ferð um Suðurskautslandið til þess að ljósmynda og… Lesa meira
Söngleikjaæðið heldur áfram
Nýtt söngleikjaæði virðist hafa gripið um sig í Hollywood eftir velgengni Moulin Rouge og Chicago. Nú ætlar Disney að ríða á vaðið og gera ónefndan söngleik sem mun fjallar um nýtt afl í efnahag og tískustraumum heimsins, nefnilega unglinga. Disney hefur fengið konu að nafni Kristen Hanggi til þess að…
Nýtt söngleikjaæði virðist hafa gripið um sig í Hollywood eftir velgengni Moulin Rouge og Chicago. Nú ætlar Disney að ríða á vaðið og gera ónefndan söngleik sem mun fjallar um nýtt afl í efnahag og tískustraumum heimsins, nefnilega unglinga. Disney hefur fengið konu að nafni Kristen Hanggi til þess að… Lesa meira
Í framtíðinni hjá Sandler
gæti verið endurgerð sænsku gamanmyndarinnar Kopps. Universal kvikmyndaverið er ólmt í að halda grínistanum vinsæla Adam Sandler ánægðum, og í því skyni náðu þeir í kvikmyndaréttinn af myndinni. Í öllu falli mun Sandler framleiða myndina í gegnum framleiðslufyrirtæki sitt, Happy Madison, en búist er við því að hann taki að…
gæti verið endurgerð sænsku gamanmyndarinnar Kopps. Universal kvikmyndaverið er ólmt í að halda grínistanum vinsæla Adam Sandler ánægðum, og í því skyni náðu þeir í kvikmyndaréttinn af myndinni. Í öllu falli mun Sandler framleiða myndina í gegnum framleiðslufyrirtæki sitt, Happy Madison, en búist er við því að hann taki að… Lesa meira
Hinir víðfrægu Olsen tvíburar
Olsen tvíburarnir, Mary Kate og Ashley Olsen, eru ekki lengur litlar stúlkur, heldur eru þær orðnar að ungum konum, og halda áfram að skemmta heiminum með smellnum kvikmyndum sínum. Sú nýjasta í röðinni heitir New York Minute, og er líklega sú fyrsta sem fjallar ekki um það hvernig Olsen tvíburarnir…
Olsen tvíburarnir, Mary Kate og Ashley Olsen, eru ekki lengur litlar stúlkur, heldur eru þær orðnar að ungum konum, og halda áfram að skemmta heiminum með smellnum kvikmyndum sínum. Sú nýjasta í röðinni heitir New York Minute, og er líklega sú fyrsta sem fjallar ekki um það hvernig Olsen tvíburarnir… Lesa meira
Anderson gerir DOA
Leikstjórinn knái, Paul Anderson, sá hinn sami og gerði m.a. Soldier og Resident Evil, mun framleiða mynd gerða eftir tölvuleiknum vinsæla Dead Or Alive, í gegnum framleiðslufyrirtæki sitt, Impact Pictures. Ekki er búist við að hann leikstýri myndinni, en enn er ekki vitað hvaða söguþráður verður skapaður út frá tölvuleiknum,…
Leikstjórinn knái, Paul Anderson, sá hinn sami og gerði m.a. Soldier og Resident Evil, mun framleiða mynd gerða eftir tölvuleiknum vinsæla Dead Or Alive, í gegnum framleiðslufyrirtæki sitt, Impact Pictures. Ekki er búist við að hann leikstýri myndinni, en enn er ekki vitað hvaða söguþráður verður skapaður út frá tölvuleiknum,… Lesa meira
Robin Williams í vísindatrylli
Sprelligosinn Robin Williams hefur ákveðið að taka að sér aðalhlutverkið í vísindaskáldskapstryllinum Final Cut. Í myndinni mun hann leika Cutter, mann sem sér um tölvukubba sem eru settir inn í heilann á kúnnum, og taka upp allt sem gerist í lífi þeirra. Við nýjasta verkefni sitt uppgötvar hann glugga inn…
Sprelligosinn Robin Williams hefur ákveðið að taka að sér aðalhlutverkið í vísindaskáldskapstryllinum Final Cut. Í myndinni mun hann leika Cutter, mann sem sér um tölvukubba sem eru settir inn í heilann á kúnnum, og taka upp allt sem gerist í lífi þeirra. Við nýjasta verkefni sitt uppgötvar hann glugga inn… Lesa meira
Jude Law fylgir í fótsport Caine
og hefur tekið að sér aðalhlutverkið í endurgerðinni af Alfie. Eins og alþjóð veit, þá vann Michael Caine leiksigur í upprunalegu myndinni, sem kokhraustur breskur kvennabósi. Endurgerðinni verður leikstýrt af nýgræðingnum Elaine Pope, og mun Jude Law fá heilar 10 milljónir dollara fyrir ómakið. Engir aðrir leikarar hafa enn verið…
og hefur tekið að sér aðalhlutverkið í endurgerðinni af Alfie. Eins og alþjóð veit, þá vann Michael Caine leiksigur í upprunalegu myndinni, sem kokhraustur breskur kvennabósi. Endurgerðinni verður leikstýrt af nýgræðingnum Elaine Pope, og mun Jude Law fá heilar 10 milljónir dollara fyrir ómakið. Engir aðrir leikarar hafa enn verið… Lesa meira
Hjónasæla
Hjónakornin Brad Pitt og Jennifer Aniston munu framleiða saman myndina The Time Traveller´s Wife. Myndin fjallar um mann einn sem fæðist með það skringilega gen, að þegar hann verður æstur, þá ferðast hann um tímann, en þó alltaf innan eigin líftíma. Á meðan bíður konan hans í nútíðinni óþreyjufull eftir…
Hjónakornin Brad Pitt og Jennifer Aniston munu framleiða saman myndina The Time Traveller´s Wife. Myndin fjallar um mann einn sem fæðist með það skringilega gen, að þegar hann verður æstur, þá ferðast hann um tímann, en þó alltaf innan eigin líftíma. Á meðan bíður konan hans í nútíðinni óþreyjufull eftir… Lesa meira
Refsarinn Jane
Thomas Jane ( Dreamcatcher ) mun taka að sér hlutverk Punisher í nýrri útgáfu af ofurhetjunni góðu. Eins og alþjóð veit, þá lék Dolph Lundgren hann fyrir um 10 árum síðan, með arfaslökum árangri. Myndin fjallar um það hvernig hermaðurinn Frank Castle snýr aftur úr stríðinu, aðeins til þess að…
Thomas Jane ( Dreamcatcher ) mun taka að sér hlutverk Punisher í nýrri útgáfu af ofurhetjunni góðu. Eins og alþjóð veit, þá lék Dolph Lundgren hann fyrir um 10 árum síðan, með arfaslökum árangri. Myndin fjallar um það hvernig hermaðurinn Frank Castle snýr aftur úr stríðinu, aðeins til þess að… Lesa meira

