Fréttir

Blade III


Nú er kominn tími til að gera þriðju Blade myndina, og hefur handritshöfundur þeirra allra, David Goyer verið fenginn til að leikstýra þessari þriðju. Sem fyrr fer Wesley Snipes með aðalhlutverkið, og leikur vampírubanann hálfmennska, Blade. Í þessari mynd snýr Blade bökum saman við tvo aðra vampírubana í leit sinni…

Nú er kominn tími til að gera þriðju Blade myndina, og hefur handritshöfundur þeirra allra, David Goyer verið fenginn til að leikstýra þessari þriðju. Sem fyrr fer Wesley Snipes með aðalhlutverkið, og leikur vampírubanann hálfmennska, Blade. Í þessari mynd snýr Blade bökum saman við tvo aðra vampírubana í leit sinni… Lesa meira

Bridges Gefur


Leikarinn skemmtilegi Jeff Bridges mun framleiða og leika eitt aðalhlutverkanna í óháðu vísindaskáldskaparmyndinni The Giver. Myndin fjallar um 12 ára drenginn Jonas sem býr í framtíð þar sem öllum glæpum, fátækt og veikindum hefur verið útrýmt. Enginn þekkir neitt nema gleði. Líf Jonas tekur þó stakkaskiptum þegar hann kemst að…

Leikarinn skemmtilegi Jeff Bridges mun framleiða og leika eitt aðalhlutverkanna í óháðu vísindaskáldskaparmyndinni The Giver. Myndin fjallar um 12 ára drenginn Jonas sem býr í framtíð þar sem öllum glæpum, fátækt og veikindum hefur verið útrýmt. Enginn þekkir neitt nema gleði. Líf Jonas tekur þó stakkaskiptum þegar hann kemst að… Lesa meira

Jude Law og Keira Knightley


Hin 18 ára gamla Keira Knightley ( Bend it like Beckham , Pirates of the Caribbean ) og Jude Law munu leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni Tulip Fever, sem gerð verður fyrir Dreamworks og Miramax kvikmyndaverin. Myndin verður skrifuð af Tom Stoppard og leikstýrt af John Madden, en það voru einmitt…

Hin 18 ára gamla Keira Knightley ( Bend it like Beckham , Pirates of the Caribbean ) og Jude Law munu leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni Tulip Fever, sem gerð verður fyrir Dreamworks og Miramax kvikmyndaverin. Myndin verður skrifuð af Tom Stoppard og leikstýrt af John Madden, en það voru einmitt… Lesa meira

Walken sem Willy Wonka?


Snillingurinn Christopher Walken á nú í samningaviðræðum um að leika Willy Wonka í endurgerðinni á Charlie and the Chocolate Factory. Myndin er enn í grunnundirbúningi, en Tim Burton hyggst leikstýra henni ef allt fer að óskum.

Snillingurinn Christopher Walken á nú í samningaviðræðum um að leika Willy Wonka í endurgerðinni á Charlie and the Chocolate Factory. Myndin er enn í grunnundirbúningi, en Tim Burton hyggst leikstýra henni ef allt fer að óskum. Lesa meira

Winona í Embers


Eftir vandræðalegu handtöku sína fyrir búðaþjófnað á síðasta ári, er leikkonan Winona Ryder að reyna að koma ferli sínum aftur af stað. Hún hefur nælt sér í hlutverk í kvikmyndinni Embers, sem leikstýrt verður af Milos Forman og verður með Sean Connery og Klaus Maria Brandauer í aðalhlutverkum. Myndin fjallar…

Eftir vandræðalegu handtöku sína fyrir búðaþjófnað á síðasta ári, er leikkonan Winona Ryder að reyna að koma ferli sínum aftur af stað. Hún hefur nælt sér í hlutverk í kvikmyndinni Embers, sem leikstýrt verður af Milos Forman og verður með Sean Connery og Klaus Maria Brandauer í aðalhlutverkum. Myndin fjallar… Lesa meira

McConaughey í Tishomingo Blues


Suðurríkjamaðurinn Matthew McConaughey á í samningaviðræðum um að leika aðalhlutverk í leikstjórnarfrumraun Don Cheadle, sem gerð er eftir bók Elmore Leonards og nefnist Tishomingo Blues. Myndin fjallar um Dennis Lenahan sem hefur atvinnu af hádýfingum í circus. Hann flækist í mafíumál þegar hann verður vitni að morði sem þeir fremja,…

Suðurríkjamaðurinn Matthew McConaughey á í samningaviðræðum um að leika aðalhlutverk í leikstjórnarfrumraun Don Cheadle, sem gerð er eftir bók Elmore Leonards og nefnist Tishomingo Blues. Myndin fjallar um Dennis Lenahan sem hefur atvinnu af hádýfingum í circus. Hann flækist í mafíumál þegar hann verður vitni að morði sem þeir fremja,… Lesa meira

Meg Ryan og hjónabandið


Hin sykursæta Meg Ryan hefur nú lokið tökum á bæði erótíska þrillernum In The Cut og einnig boxdramanu Against The Ropes. Næst á dagskránni hjá henni er líklega rómantíska gamanmyndin Wedlock, en henni er leikstýrt af bretanum Adrian Noble. Myndin fjallar um tvo skilnaðarlögfræðinga, sem eru einnig gift. Hjónaband þeirra…

Hin sykursæta Meg Ryan hefur nú lokið tökum á bæði erótíska þrillernum In The Cut og einnig boxdramanu Against The Ropes. Næst á dagskránni hjá henni er líklega rómantíska gamanmyndin Wedlock, en henni er leikstýrt af bretanum Adrian Noble. Myndin fjallar um tvo skilnaðarlögfræðinga, sem eru einnig gift. Hjónaband þeirra… Lesa meira

Tökur á Cronicles Of Riddick hafnar


Loksins hafa tökur hafist á The Chronicles Of Riddick, en hún er sem kunnugt er framhaldið af hinni skemmtilegu Pitch Black. Loksins hafa borist almennilegar fregnir af söguþræði myndarinnar, en hún gerist 5 árum eftir að Pitch Black lauk. Riddick (leikinn af Vin Diesel) hefur eytt síðustu 5 árum ævi…

Loksins hafa tökur hafist á The Chronicles Of Riddick, en hún er sem kunnugt er framhaldið af hinni skemmtilegu Pitch Black. Loksins hafa borist almennilegar fregnir af söguþræði myndarinnar, en hún gerist 5 árum eftir að Pitch Black lauk. Riddick (leikinn af Vin Diesel) hefur eytt síðustu 5 árum ævi… Lesa meira

Sideways er nýja myndin hans Payne


Leikstjórinn frábæri Alexander Payne er með nýja mynd í smíðum. Heitir hún Sideways, og með aðalhlutverk í henni fara Paul Giamatti og Sandra Oh. Myndin fjallar um tvo vini, annar þeirra misheppnaður rithöfundur og fylliraftur, og hinn misheppnaður leikari sem er í þann veginn að fara að gifta sig og…

Leikstjórinn frábæri Alexander Payne er með nýja mynd í smíðum. Heitir hún Sideways, og með aðalhlutverk í henni fara Paul Giamatti og Sandra Oh. Myndin fjallar um tvo vini, annar þeirra misheppnaður rithöfundur og fylliraftur, og hinn misheppnaður leikari sem er í þann veginn að fara að gifta sig og… Lesa meira

Nafn sem fáir hafa heyrt er


Eli Roth. Hann leikstýrði og skrifaði handritið að hryllingsmyndinni Cabin Fever sem frumsýnd verður vestra í september á þessu ári. Hún var fyrsta myndin sem hann gerði, og var fyrst sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrir nokkru síðan. Dreifingaraðilinn Lions Gate keypti titilinn af honum eftir nokkurt verðstríð, þar sem…

Eli Roth. Hann leikstýrði og skrifaði handritið að hryllingsmyndinni Cabin Fever sem frumsýnd verður vestra í september á þessu ári. Hún var fyrsta myndin sem hann gerði, og var fyrst sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrir nokkru síðan. Dreifingaraðilinn Lions Gate keypti titilinn af honum eftir nokkurt verðstríð, þar sem… Lesa meira

Ryk


Colin Farrell og Eva Mendes ( 2 Fast 2 Furious ) munu leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni Ask The Dust, sem leikstýrt verður af leikstjóranum Robert Towne ( Chinatown ). Myndin gerist á fjórða áratugnum í bandaríkjunum, og fjallar um ástir og örlög fyrstu kynslóðar ítala og fallegrar mexíkóskrar konu. Myndin…

Colin Farrell og Eva Mendes ( 2 Fast 2 Furious ) munu leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni Ask The Dust, sem leikstýrt verður af leikstjóranum Robert Towne ( Chinatown ). Myndin gerist á fjórða áratugnum í bandaríkjunum, og fjallar um ástir og örlög fyrstu kynslóðar ítala og fallegrar mexíkóskrar konu. Myndin… Lesa meira

Melurinn í Alexandri Mikla?


Þó það sé ekki staðfest, þá eru líkur á því að melurinn sjálfur, Mel Gibson muni leika föður Alexanders Mikla, en hann verður leikinn af Leonardo DiCaprio, í kvikmynd Baz Luhrman ( Moulin Rouge ) um stríðsherrann fræga. Einnig mun Nicold Kidman leika í myndinni, en hún mun kosta um…

Þó það sé ekki staðfest, þá eru líkur á því að melurinn sjálfur, Mel Gibson muni leika föður Alexanders Mikla, en hann verður leikinn af Leonardo DiCaprio, í kvikmynd Baz Luhrman ( Moulin Rouge ) um stríðsherrann fræga. Einnig mun Nicold Kidman leika í myndinni, en hún mun kosta um… Lesa meira

Duchovny leikstýrir


X-Files sjarmörinn David Duchovny mun á næstunni leikstýra sinni fyrstu mynd. Nefnist hún The House OF D og er saga manns sem reynir að ná áttum í lífinu, og gera upp sín mál við fólkið sem hefur gert hann að því sem hann er í dag. Duchonvy mun sjálfur leika…

X-Files sjarmörinn David Duchovny mun á næstunni leikstýra sinni fyrstu mynd. Nefnist hún The House OF D og er saga manns sem reynir að ná áttum í lífinu, og gera upp sín mál við fólkið sem hefur gert hann að því sem hann er í dag. Duchonvy mun sjálfur leika… Lesa meira

Heather Graham hrein mey?


Líklega ekki. Hins vegar mun hún framleiða og leika aðalhlutverkið í gamanmyndinni The Accidental Virgin. Í henni mun hún leika konu sem hefur ekki stundað kynlíf í meira en ár. Hún óttast að meydómurinn sé farinn að vaxa hjá henni aftur, og reynir því að finna rétta manninn til þess…

Líklega ekki. Hins vegar mun hún framleiða og leika aðalhlutverkið í gamanmyndinni The Accidental Virgin. Í henni mun hún leika konu sem hefur ekki stundað kynlíf í meira en ár. Hún óttast að meydómurinn sé farinn að vaxa hjá henni aftur, og reynir því að finna rétta manninn til þess… Lesa meira

Hanks og kalda málið


Tom Hanks mun framleiða og leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni A Cold Case, sem leikstýrt verður af Mark Romanek ( One Hour Photo ). Í myndinni leikur Hanks rannsóknarlögregluþjón sem er að setjast í helgan stein. Hann ákveður að reyna að leysa 27 ára gamalt morðmál, þar sem vinur hans var…

Tom Hanks mun framleiða og leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni A Cold Case, sem leikstýrt verður af Mark Romanek ( One Hour Photo ). Í myndinni leikur Hanks rannsóknarlögregluþjón sem er að setjast í helgan stein. Hann ákveður að reyna að leysa 27 ára gamalt morðmál, þar sem vinur hans var… Lesa meira

Alien vs. Predator


Draumur allra ungra manna um kvikmyndina Alien vs. Predator virðist loksins ætla að rætast. Leikstjórinn Paul Anderson mun leikstýra myndinni, en söguþráður hennar er eitthvað á þá leið að mennskir vísindamenn ætla sér að lokka Predator veiðimenn til sín á suðurskautslandinu með því að nota Alien egg. Það misheppnast að…

Draumur allra ungra manna um kvikmyndina Alien vs. Predator virðist loksins ætla að rætast. Leikstjórinn Paul Anderson mun leikstýra myndinni, en söguþráður hennar er eitthvað á þá leið að mennskir vísindamenn ætla sér að lokka Predator veiðimenn til sín á suðurskautslandinu með því að nota Alien egg. Það misheppnast að… Lesa meira

Christopher Walken er afi


Svalasti maðurinn í Hollywood, Christopher Walken, mun leika aðalhlutverkið í Around The Bend, talað er um að sé í áttina að Road to Perdition og In the Bedroom. Myndin fjallar um fjórar kynslóðir karlmanna sem hafa eignast syni afar ungir að árum. Þegar langafinn deyr, ákveða hinir þrír, afinn (Walken),…

Svalasti maðurinn í Hollywood, Christopher Walken, mun leika aðalhlutverkið í Around The Bend, talað er um að sé í áttina að Road to Perdition og In the Bedroom. Myndin fjallar um fjórar kynslóðir karlmanna sem hafa eignast syni afar ungir að árum. Þegar langafinn deyr, ákveða hinir þrír, afinn (Walken),… Lesa meira

Hægur Bruni


Leikkonan Jolene Blalock, sem trekkarar þekkja sem T´Pol úr Star Trek: Enterprise þáttunum, mun leika aðalhlutverkið í þrillernum Slow Burn. Einnig munu þeir Ray Liotta og LL Cool J leika í myndinni sem fjallar um saksóknara einn sem á í útistöðum við leiðtoga glæpagengis. Hann kemst síðan að því að…

Leikkonan Jolene Blalock, sem trekkarar þekkja sem T´Pol úr Star Trek: Enterprise þáttunum, mun leika aðalhlutverkið í þrillernum Slow Burn. Einnig munu þeir Ray Liotta og LL Cool J leika í myndinni sem fjallar um saksóknara einn sem á í útistöðum við leiðtoga glæpagengis. Hann kemst síðan að því að… Lesa meira

Mira Sorvino og skurðurinn


Lítið hefur farið fyrir leikkonunni Mira Sorvino eftir að hún fékk óskarsverðlaunin fyrir frammistöðu sína í kvikmynd Woody Allen, Mighty Aphrodite. Hún hefur nú landað einu af aðalhlutverkunum í framtíðartryllinum Final Cut, þar sem hún leikur á móti Robin Williams og Jim Caviezel. Myndin gerist í framtíðinni þar sem sett…

Lítið hefur farið fyrir leikkonunni Mira Sorvino eftir að hún fékk óskarsverðlaunin fyrir frammistöðu sína í kvikmynd Woody Allen, Mighty Aphrodite. Hún hefur nú landað einu af aðalhlutverkunum í framtíðartryllinum Final Cut, þar sem hún leikur á móti Robin Williams og Jim Caviezel. Myndin gerist í framtíðinni þar sem sett… Lesa meira

Kidman í Emma´s War


Nicole Kidman á nú í samningaviðræðum um að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Emma´s War. Er hún byggð á skáldsögunni Emma’s War: An Aid Worker, a Warlord, Radical Islam, and the Politics of Oil – A True Story of Love and Death in Sudan (þjáll titill). Söguþráður myndarinnar ætti að mestu…

Nicole Kidman á nú í samningaviðræðum um að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Emma´s War. Er hún byggð á skáldsögunni Emma's War: An Aid Worker, a Warlord, Radical Islam, and the Politics of Oil - A True Story of Love and Death in Sudan (þjáll titill). Söguþráður myndarinnar ætti að mestu… Lesa meira

John Waters kann ekki að skammast sín


Cult leikstjórinn John Waters, sem er maðurinn á bak við goðsagnakenndar myndir eins og Pink Flamingos, Cry Baby og Cecil B. DeMented, er að undirbúa tökur á nýrri mynd. Heitir hún A Dirty Shame, og í henni munu leika Selma Blair, Johnny Knoxville, Paul Giamatti og kona á fimmtugsaldri sem…

Cult leikstjórinn John Waters, sem er maðurinn á bak við goðsagnakenndar myndir eins og Pink Flamingos, Cry Baby og Cecil B. DeMented, er að undirbúa tökur á nýrri mynd. Heitir hún A Dirty Shame, og í henni munu leika Selma Blair, Johnny Knoxville, Paul Giamatti og kona á fimmtugsaldri sem… Lesa meira

Stiller er einn af fáum karlmönnum


Gamanleikarinn Ben Stiller mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Used Guys ásamt Vince Vaughn. Hún gerist í framtíðinni þar sem karlmenn eru nánast orðnir úreltir, því klónun er komin á það hátt stig að þeir eru orðnir óþarfir nema sem leikföng fyrir konur. Þegar þeir félagar frétta að það sé að…

Gamanleikarinn Ben Stiller mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Used Guys ásamt Vince Vaughn. Hún gerist í framtíðinni þar sem karlmenn eru nánast orðnir úreltir, því klónun er komin á það hátt stig að þeir eru orðnir óþarfir nema sem leikföng fyrir konur. Þegar þeir félagar frétta að það sé að… Lesa meira

Nýtt frá framleiðendum Ice Age


Þegar tölvuteiknimyndin Ice Age sló í gegn, fór Fox kvikmyndaverið og Blue Sky Studios að plana næstu myndir sem þeir gætu gert saman. Niðurstaðan er tölvuteiknimyndin Robots, og hafa þeir fengið í lið með sér frítt föruneyti leikara til að sjá um raddir. Ewan McGregor, Halle Berry, Drew Carey, Jim…

Þegar tölvuteiknimyndin Ice Age sló í gegn, fór Fox kvikmyndaverið og Blue Sky Studios að plana næstu myndir sem þeir gætu gert saman. Niðurstaðan er tölvuteiknimyndin Robots, og hafa þeir fengið í lið með sér frítt föruneyti leikara til að sjá um raddir. Ewan McGregor, Halle Berry, Drew Carey, Jim… Lesa meira

Anderson með Sjávarlífið


Leikstjórinn Wes Anderson ( Rushmore , The Royal Tenenbaums ) er með nýja kvikmynd í vinnslu. Nefnist hún The Life Aquatic og í henni munu þau Bill Murray, Owen Wilson og Anjelica Houston fara með aðalhlutverkin. Einnig eru Jeff Goldblum , Peter Stormare og Bud Cort orðaðir við myndina. Hún…

Leikstjórinn Wes Anderson ( Rushmore , The Royal Tenenbaums ) er með nýja kvikmynd í vinnslu. Nefnist hún The Life Aquatic og í henni munu þau Bill Murray, Owen Wilson og Anjelica Houston fara með aðalhlutverkin. Einnig eru Jeff Goldblum , Peter Stormare og Bud Cort orðaðir við myndina. Hún… Lesa meira

Sandler í nýju Cruise myndinni?


Sagt var frá því fyrir skömmu að Tom Cruise væri að fara að leika í kvikmyndinni Collateral, sem leikstýrt yrði af Michael Mann. Nú berast þær fréttir að enginn annar en Adam Sandler eigi í samningaviðræðum um að leika hitt aðalhlutverkið á móti Cruise. Í myndinni myndi Cruise þá leika…

Sagt var frá því fyrir skömmu að Tom Cruise væri að fara að leika í kvikmyndinni Collateral, sem leikstýrt yrði af Michael Mann. Nú berast þær fréttir að enginn annar en Adam Sandler eigi í samningaviðræðum um að leika hitt aðalhlutverkið á móti Cruise. Í myndinni myndi Cruise þá leika… Lesa meira

Jack Black er bestur í tölvuleikjum


Hinn skemmtilegi Jack Black mun framleiða og að öllum líkindum fara með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Rad Brad – Modern Warrior. Myndin fjallar um heimsins besta tölvuleikjaspilara sem er ráðinn af hernum til þess að stjórna ofurvélmenni einu sem þeir hafa þróað, og berjast með því við uppreisnarseggi innan hersins. Handritið…

Hinn skemmtilegi Jack Black mun framleiða og að öllum líkindum fara með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Rad Brad - Modern Warrior. Myndin fjallar um heimsins besta tölvuleikjaspilara sem er ráðinn af hernum til þess að stjórna ofurvélmenni einu sem þeir hafa þróað, og berjast með því við uppreisnarseggi innan hersins. Handritið… Lesa meira

Carrey og Sonnenfeld


Stórstjarnan Jim Carrey og leikstjórinn Barry Sonnenfeld munu gera saman kvikmyndina Fun With Dick And Jane. Tökur á myndinni hefjast í haust, en hún er endurgerð samnefndrar myndar frá 1977 og fjallar um hjón sem hefja ránsferil til þess að geta borgað reikningana. Handrit myndarinnar er skrifað af Peter Nolan…

Stórstjarnan Jim Carrey og leikstjórinn Barry Sonnenfeld munu gera saman kvikmyndina Fun With Dick And Jane. Tökur á myndinni hefjast í haust, en hún er endurgerð samnefndrar myndar frá 1977 og fjallar um hjón sem hefja ránsferil til þess að geta borgað reikningana. Handrit myndarinnar er skrifað af Peter Nolan… Lesa meira

Nýtt hjá Brittany Murphy


Eftir gríðarlega frammistöðu sína í kvikmyndum eins og 8 Mile og Just Married, hefur stjarna Brittany Murphy risið hátt í Hollywood. Hún er nú með tvær nýjar myndir í burðarliðnum. Sú fyrri heitir Major Movie Star og fjallar um poppstjörnu eina sem er búin að snúa sér að kvikmyndaleik. Enginn…

Eftir gríðarlega frammistöðu sína í kvikmyndum eins og 8 Mile og Just Married, hefur stjarna Brittany Murphy risið hátt í Hollywood. Hún er nú með tvær nýjar myndir í burðarliðnum. Sú fyrri heitir Major Movie Star og fjallar um poppstjörnu eina sem er búin að snúa sér að kvikmyndaleik. Enginn… Lesa meira

Cruise í Collateral


Í burðarliðnum hjá hinum smávaxna Tom Cruise er kvikmyndin Collateral. Í myndinni leikur Cruise leigumorðingja einn sem hálfpartinn rænir leigubílstjóra í Los Angeles og neyðir hann til þess að keyra sig á milli staða meðan hann myrðir fólk út og suður. Handrit myndarinnar er skrifað af Stuart Dattie, og endurskrifað…

Í burðarliðnum hjá hinum smávaxna Tom Cruise er kvikmyndin Collateral. Í myndinni leikur Cruise leigumorðingja einn sem hálfpartinn rænir leigubílstjóra í Los Angeles og neyðir hann til þess að keyra sig á milli staða meðan hann myrðir fólk út og suður. Handrit myndarinnar er skrifað af Stuart Dattie, og endurskrifað… Lesa meira

Framhald af Old School?


Eftir óvænta velgengni Old School, er að sjálfsögðu kominn vilji til þess að gera framhald af henni. Það er meira að segja innifalið í samningi sem leikstjórinn/framleiðandinn Ivan Reitman gerði við Dreamworks kvikmyndaverið í gegnum Montecito Pictures framleiðslufyrirtæki sitt. Það mun þó kosta mun meira en áður að fá leikarana…

Eftir óvænta velgengni Old School, er að sjálfsögðu kominn vilji til þess að gera framhald af henni. Það er meira að segja innifalið í samningi sem leikstjórinn/framleiðandinn Ivan Reitman gerði við Dreamworks kvikmyndaverið í gegnum Montecito Pictures framleiðslufyrirtæki sitt. Það mun þó kosta mun meira en áður að fá leikarana… Lesa meira