Bruce Willis er maður sem vill hafa nóg fyrir stafni, og er nú að ákveða næstu skref sín. Hann mun framleiða og leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Hostage, þar sem hann leikur samningamann lögreglunnar í gíslatökum. Eftir að erfitt mál misheppnast hjá honum hættir hann störfum, en neyðist síðan til að…
Bruce Willis er maður sem vill hafa nóg fyrir stafni, og er nú að ákveða næstu skref sín. Hann mun framleiða og leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Hostage, þar sem hann leikur samningamann lögreglunnar í gíslatökum. Eftir að erfitt mál misheppnast hjá honum hættir hann störfum, en neyðist síðan til að… Lesa meira
Fréttir
Næsta mynd Wes Anderson
sem gerði m.a. Rushmore og The Royal Tenenbaums nefnist The Life Aquatic. Með aðalhlutverk í myndinni munu fara Cate Blanchett, Bill Murray, Anjelica Houston, Owen Wilson, Jeff Goldblum og Willem Dafoe. Myndin fjallar um haffræðing einn sem fer ásamt áhöfn að leita að goðsagnakenndum hákarli. Inn á milli verða teiknaðar…
sem gerði m.a. Rushmore og The Royal Tenenbaums nefnist The Life Aquatic. Með aðalhlutverk í myndinni munu fara Cate Blanchett, Bill Murray, Anjelica Houston, Owen Wilson, Jeff Goldblum og Willem Dafoe. Myndin fjallar um haffræðing einn sem fer ásamt áhöfn að leita að goðsagnakenndum hákarli. Inn á milli verða teiknaðar… Lesa meira
Valið lið leikara í Ocean´s Twelve
Framhaldið af hinni geysivinsælu Ocean’s Eleven, sem ber hið frumlega heiti Ocean´s Twelve skartar gríðarlegum leikurum. George Clooney, Brad Pitt, Julia Roberts, Matt Damon, Bernie Mac, Andy Garcia og nú síðast Vincent Cassell. Myndin mun fjalla um mörg smærri rán, frekar en eitt stórt eins og fyrri myndin gerði, og…
Framhaldið af hinni geysivinsælu Ocean's Eleven, sem ber hið frumlega heiti Ocean´s Twelve skartar gríðarlegum leikurum. George Clooney, Brad Pitt, Julia Roberts, Matt Damon, Bernie Mac, Andy Garcia og nú síðast Vincent Cassell. Myndin mun fjalla um mörg smærri rán, frekar en eitt stórt eins og fyrri myndin gerði, og… Lesa meira
Látnir Táningar
Söngkonan Jessica Simpson er tilbúin í annað kvikmyndahlutverk. Hún mun fara með aðalkvenhlutverk kvikmyndarinnar Mort, The Dead Teenager, sem gerð er eftir samnefndri og skammlífri teiknimyndasögu eftir Larry Hama. Myndin fjallar um Mort, ungmenni eitt sem verður fyrir því óláni að missa höfuðið í slæmu lestarslysi. Eftir lát hans er…
Söngkonan Jessica Simpson er tilbúin í annað kvikmyndahlutverk. Hún mun fara með aðalkvenhlutverk kvikmyndarinnar Mort, The Dead Teenager, sem gerð er eftir samnefndri og skammlífri teiknimyndasögu eftir Larry Hama. Myndin fjallar um Mort, ungmenni eitt sem verður fyrir því óláni að missa höfuðið í slæmu lestarslysi. Eftir lát hans er… Lesa meira
Höggþétta Sidney
Shockproof Sidney Skate er eitt af þeim handritum sem lengst hefur verið að þvælast um í Hollywood manna á milli, án þess þó að tekist hafi að kvikmynda það. Upphaflega var kvikmyndarétturinn keyptur árið 1977 af Marijane Meeker, konunni sem skrifaði skáldsöguna, og hafa margir ætlað sér að láta til…
Shockproof Sidney Skate er eitt af þeim handritum sem lengst hefur verið að þvælast um í Hollywood manna á milli, án þess þó að tekist hafi að kvikmynda það. Upphaflega var kvikmyndarétturinn keyptur árið 1977 af Marijane Meeker, konunni sem skrifaði skáldsöguna, og hafa margir ætlað sér að láta til… Lesa meira
Blade III
Eftir mikla velgengni fyrstu tveggja myndanna um vampírubanann Blade var óhjákvæmlegt að sú þriðja myndi líta dagsins ljós. Nú er verið að undirbúa hana, og vinnutitillinn er Blade – Trinity. Sem fyrr mun Wesley Snipes fara með hlutverk hins hálfmennska/hálfvampíru Blade. Verið er að vinna í því að fá gamanleikarann…
Eftir mikla velgengni fyrstu tveggja myndanna um vampírubanann Blade var óhjákvæmlegt að sú þriðja myndi líta dagsins ljós. Nú er verið að undirbúa hana, og vinnutitillinn er Blade - Trinity. Sem fyrr mun Wesley Snipes fara með hlutverk hins hálfmennska/hálfvampíru Blade. Verið er að vinna í því að fá gamanleikarann… Lesa meira
Kattakonan
Warner Bros. hefur árangurslaust reynt að gera sjálfstæða kvikmynd um einn af erkióvinum hetjunnar Batman, en það er einmitt Catwoman. Ýmsir hafa verið orðaðir við hlutverkið, þ.á.m. Ashley Judd, en nú lítur helst út fyrir að Halle Berry muni klæðast níðþröngum leðurgallanum. Engin önnur en Sharon Stone mun leika á…
Warner Bros. hefur árangurslaust reynt að gera sjálfstæða kvikmynd um einn af erkióvinum hetjunnar Batman, en það er einmitt Catwoman. Ýmsir hafa verið orðaðir við hlutverkið, þ.á.m. Ashley Judd, en nú lítur helst út fyrir að Halle Berry muni klæðast níðþröngum leðurgallanum. Engin önnur en Sharon Stone mun leika á… Lesa meira
Constantine
Búið er að áforma kvikmyndun á myndasöguverkinu Constantine: Hellblazer, sem fjallar um enska töframanninn John Constantine. Upphaflega átti Nicholas Cage að leika aðalhlutverkið, og átti Tarsem ( The Cell ) að leikstýra henni. Það datt síðan upp fyrir þegar Tarsem fékk ekki þá peninga sem hann taldi þurfa til verksins.…
Búið er að áforma kvikmyndun á myndasöguverkinu Constantine: Hellblazer, sem fjallar um enska töframanninn John Constantine. Upphaflega átti Nicholas Cage að leika aðalhlutverkið, og átti Tarsem ( The Cell ) að leikstýra henni. Það datt síðan upp fyrir þegar Tarsem fékk ekki þá peninga sem hann taldi þurfa til verksins.… Lesa meira
Yankee Bandit
Nú á að gera mynd eftir ævi Eddie Dodson. Eddie þessi lifði athyglisverðri ævi. Árið 1984 átti hann húsgagnabúð, og var virtur kaupsýslumaður. Þá komst upp að hann hafði rænt 64 banka á 9 mánuðum, og var hann settur í fangelsi. Þegar hann hafði setið af sér 12 ára fangelsisdóm,…
Nú á að gera mynd eftir ævi Eddie Dodson. Eddie þessi lifði athyglisverðri ævi. Árið 1984 átti hann húsgagnabúð, og var virtur kaupsýslumaður. Þá komst upp að hann hafði rænt 64 banka á 9 mánuðum, og var hann settur í fangelsi. Þegar hann hafði setið af sér 12 ára fangelsisdóm,… Lesa meira
Næst hjá Kevin Smith
Silent Bob sjálfur, leikstjórinn góðkunni Kevin Smith, er með ýmislegt í vinnslu. Nú þegar tökum á næstu mynd hans, Jersey Girl, er lokið, hyggst hann halda áfram að reyna að láta gamlan draum sinn um að gera nýja Fletch mynd rætast. Ástæðan fyrir því að enn hefur ekki tekist að…
Silent Bob sjálfur, leikstjórinn góðkunni Kevin Smith, er með ýmislegt í vinnslu. Nú þegar tökum á næstu mynd hans, Jersey Girl, er lokið, hyggst hann halda áfram að reyna að láta gamlan draum sinn um að gera nýja Fletch mynd rætast. Ástæðan fyrir því að enn hefur ekki tekist að… Lesa meira
Blair Underwood í þriller
Einhverjir muna sjálfsagt eftir leikaranum þeldökka Blair Underwood sem öðlast sína frægð og frama á sínum tíma fyrir leik sinn í ofurdramanu L.A. Law. Lítið hefur farið fyrir honum síðan, nema í minni hlutverkum. Nú hinsvegar er stefnt að því að hann leiki aðalhlutverkið í myndinni My Soul To Keep,…
Einhverjir muna sjálfsagt eftir leikaranum þeldökka Blair Underwood sem öðlast sína frægð og frama á sínum tíma fyrir leik sinn í ofurdramanu L.A. Law. Lítið hefur farið fyrir honum síðan, nema í minni hlutverkum. Nú hinsvegar er stefnt að því að hann leiki aðalhlutverkið í myndinni My Soul To Keep,… Lesa meira
Loksins nýtt hjá Cameron
Herra Titanic sjálfur, James Cameron hefur loksins ákveðið að hætta að gaufast við að gera neðansjávarheimildamyndir og gera loksins heila kvikmynd. Ekki er það stór Sci-fi epík eins og margir hafa vonast eftir, heldur mynd um ævi hjónanna Fransisco Ferreras og Audrey Maestre. Þau eru/voru kúbanskir kafarar, sem kepptu í…
Herra Titanic sjálfur, James Cameron hefur loksins ákveðið að hætta að gaufast við að gera neðansjávarheimildamyndir og gera loksins heila kvikmynd. Ekki er það stór Sci-fi epík eins og margir hafa vonast eftir, heldur mynd um ævi hjónanna Fransisco Ferreras og Audrey Maestre. Þau eru/voru kúbanskir kafarar, sem kepptu í… Lesa meira
Endurgerð á Let´s Get Harry
Einhverjir gamlir harðhausar muna kannski eftir hinni einstöku Let´s Get Harry frá 1986, sem skartaði stórleikurunum Robert Duvall, Gary Busey og Mark Harmon í aðalhlutverkum. Endurgerðaræðið í Hollywood er síst í rénum, því þessari stórmynd er nú ætlað annað líf með endurgerð. Myndin fjallar um verkfræðing einn sem týnist í…
Einhverjir gamlir harðhausar muna kannski eftir hinni einstöku Let´s Get Harry frá 1986, sem skartaði stórleikurunum Robert Duvall, Gary Busey og Mark Harmon í aðalhlutverkum. Endurgerðaræðið í Hollywood er síst í rénum, því þessari stórmynd er nú ætlað annað líf með endurgerð. Myndin fjallar um verkfræðing einn sem týnist í… Lesa meira
Aumingja Bennifer Afflopez
Stórstirnin þau Jennifer Lopez og Ben Affleck, betur þekkt sem hið óstöðvandi skrímsli Bennifer, hafa orðið fyrir mikilli niðurlægingu með nýjustu mynd sína, Gigli. Ekki nóg með að myndin hafi fengið sérdeilis hörmulega aðsókn í kvikmyndahúsum vestra, hætt sé að auglýsa hana, henni verði kippt úr bíó eftir einungis 3…
Stórstirnin þau Jennifer Lopez og Ben Affleck, betur þekkt sem hið óstöðvandi skrímsli Bennifer, hafa orðið fyrir mikilli niðurlægingu með nýjustu mynd sína, Gigli. Ekki nóg með að myndin hafi fengið sérdeilis hörmulega aðsókn í kvikmyndahúsum vestra, hætt sé að auglýsa hana, henni verði kippt úr bíó eftir einungis 3… Lesa meira
Jakkinn hans Brody
Warner Bros. kvikmyndaverið sækist nú eftir óskarsverðlaunahafanum Adrian Brody í aðalhlutverk kvikmyndarinnar The Jacket. Brösulega hefur gengið að koma myndinni af stað, og ýmsir hafa verið orðaðir við hana. Upphaflega átti Colin Farrell að leika aðalhlutverkið, en honum var síðan skipt út fyrir Mark Wahlberg, og nú Brody. Í augnablikinu…
Warner Bros. kvikmyndaverið sækist nú eftir óskarsverðlaunahafanum Adrian Brody í aðalhlutverk kvikmyndarinnar The Jacket. Brösulega hefur gengið að koma myndinni af stað, og ýmsir hafa verið orðaðir við hana. Upphaflega átti Colin Farrell að leika aðalhlutverkið, en honum var síðan skipt út fyrir Mark Wahlberg, og nú Brody. Í augnablikinu… Lesa meira
De Niro í feluleik
Stórleikarinn aldni Robert De Niro er nú að íhuga að taka að sér aðalhlutverk kvikmyndarinnar Hide & Seek. Henni yrði leikstýrt af Allan Hughes (annar Hughes bræðranna sem gerðu m.a. From Hell ) fyrir Fox kvikmyndaverið. Myndin sjálf fjallar um mann sem lendir í því að þurfa að ala upp…
Stórleikarinn aldni Robert De Niro er nú að íhuga að taka að sér aðalhlutverk kvikmyndarinnar Hide & Seek. Henni yrði leikstýrt af Allan Hughes (annar Hughes bræðranna sem gerðu m.a. From Hell ) fyrir Fox kvikmyndaverið. Myndin sjálf fjallar um mann sem lendir í því að þurfa að ala upp… Lesa meira
Kidman er túlkur
Nicole Kidman er orðuð við annað hvert hlutverk í Hollywood um þessar stundir. Nýjustu fregnir herma að hún eigi í samningaviðræðum um að leika aðalhlutverkið í kvikmynd Sidney Pollock sem nefnist The Interpreter. Myndin fjallar um túlk á vegum sameinuðu þjóðanna sem kemst að því að það er samsæri í…
Nicole Kidman er orðuð við annað hvert hlutverk í Hollywood um þessar stundir. Nýjustu fregnir herma að hún eigi í samningaviðræðum um að leika aðalhlutverkið í kvikmynd Sidney Pollock sem nefnist The Interpreter. Myndin fjallar um túlk á vegum sameinuðu þjóðanna sem kemst að því að það er samsæri í… Lesa meira
Weaver er ímynduð hetja
Fröken Alien, Sigourney Weaver, hefur ákveðið að leika í lítilli sjálfstætt framleiddri kvikmynd áður en hún hefur leik í The Woods, nýrri mynd leikstjórans M. Night Shayamalan ( Signs ). Nefnist hún Imaginary Heroes og fjallar um fjögurra manna fjölskyldu sem reynir að takast á við sjálfsmorð elsta sonarins, en…
Fröken Alien, Sigourney Weaver, hefur ákveðið að leika í lítilli sjálfstætt framleiddri kvikmynd áður en hún hefur leik í The Woods, nýrri mynd leikstjórans M. Night Shayamalan ( Signs ). Nefnist hún Imaginary Heroes og fjallar um fjögurra manna fjölskyldu sem reynir að takast á við sjálfsmorð elsta sonarins, en… Lesa meira
Spider-Man 2 plakat
Fyrir skömmu kom fyrsta plakatið fyrir framhald hinnar geysivinsælu Spider-Man, og á því sást erkióvinur köngulóarmannsins, Dr. Octopus. Nú er næsta plakatið komið, og er það hetjan sjálf. Plakatið er sérlega vel heppnað og hefur Sony tekist vel að byggja upp spenning fyrir framhaldinu.
Fyrir skömmu kom fyrsta plakatið fyrir framhald hinnar geysivinsælu Spider-Man, og á því sást erkióvinur köngulóarmannsins, Dr. Octopus. Nú er næsta plakatið komið, og er það hetjan sjálf. Plakatið er sérlega vel heppnað og hefur Sony tekist vel að byggja upp spenning fyrir framhaldinu. Lesa meira
Macy talar í farsíma?
Hinn skemmtilegi karakterleikari William H. Macy á í samningaviðræðum um að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Cellular. Í myndinni myndi hann leika rannsóknarlögreglu sem er að reyna að finna fórnarlamb mannráns (sem leikin verður af Kim Basinger ). Fórnarlambið hefur komist í farsíma og hefur hringt í ungan mann sem hún…
Hinn skemmtilegi karakterleikari William H. Macy á í samningaviðræðum um að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Cellular. Í myndinni myndi hann leika rannsóknarlögreglu sem er að reyna að finna fórnarlamb mannráns (sem leikin verður af Kim Basinger ). Fórnarlambið hefur komist í farsíma og hefur hringt í ungan mann sem hún… Lesa meira
Farrell í endurgerð?
Warner Bros. kvikmyndaverið gengur nú á eftir gamanleikaranum Will Farrell í þeirri von um að hann samþykki að taka að sér aðalhlutverk endurgerðar sjónvarpsþáttanna Get Smart. Þættirnir eru frá 7. áratugnum og fjalla um misheppnaða spæjarann Agent 86 sem reynir að bjarga heiminum frá undirheimasamtökunum KAOS með aðstoð ýmissa furðulegra…
Warner Bros. kvikmyndaverið gengur nú á eftir gamanleikaranum Will Farrell í þeirri von um að hann samþykki að taka að sér aðalhlutverk endurgerðar sjónvarpsþáttanna Get Smart. Þættirnir eru frá 7. áratugnum og fjalla um misheppnaða spæjarann Agent 86 sem reynir að bjarga heiminum frá undirheimasamtökunum KAOS með aðstoð ýmissa furðulegra… Lesa meira
Nýtt fyrir Sandler?
Columbia kvikmyndaverið hefur krækt sér í nýtt handrit sem skrifað er af þeim Steve Koren og Mark O´Keefe, en það voru einmitt þeir sem skrifuðu handritið að ofursmellinum Bruce Almighty. Vonast er til þess að Adam Sandler muni vilja leika aðalhlutverkið í myndinni, eða að minnsta kosti framleiða í gegnum…
Columbia kvikmyndaverið hefur krækt sér í nýtt handrit sem skrifað er af þeim Steve Koren og Mark O´Keefe, en það voru einmitt þeir sem skrifuðu handritið að ofursmellinum Bruce Almighty. Vonast er til þess að Adam Sandler muni vilja leika aðalhlutverkið í myndinni, eða að minnsta kosti framleiða í gegnum… Lesa meira
Watts í sögu vatnsins
Naomi Watts, sem vakti fyrst athygli á sér með gríðarlegum leiksigri í kvikmyndinni Mulholland Drive, og skaust síðan upp á stjörnuhimininn þegar hún lék aðalhlutverkið í smellinum The Ring, á nú í samningaviðræðum um að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Betty Ann Waters Story. Myndinni yrði leikstýrt af Tony Goldwyn…
Naomi Watts, sem vakti fyrst athygli á sér með gríðarlegum leiksigri í kvikmyndinni Mulholland Drive, og skaust síðan upp á stjörnuhimininn þegar hún lék aðalhlutverkið í smellinum The Ring, á nú í samningaviðræðum um að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Betty Ann Waters Story. Myndinni yrði leikstýrt af Tony Goldwyn… Lesa meira
Batman: Dead End
Á San Diego Comic Con ráðstefnunni sem haldin var nú á dögunum var sýnd við gríðarlegan fögnuð stuttmyndin Batman: Dead End. Henni er leikstýrt af Sandy Collora, en hann hefur m.a. unnið með goðsögninni Stan Winston, og hefur unnið við myndir eins og The Crow, The Arrival og Men in…
Á San Diego Comic Con ráðstefnunni sem haldin var nú á dögunum var sýnd við gríðarlegan fögnuð stuttmyndin Batman: Dead End. Henni er leikstýrt af Sandy Collora, en hann hefur m.a. unnið með goðsögninni Stan Winston, og hefur unnið við myndir eins og The Crow, The Arrival og Men in… Lesa meira
The Longest Yard endurgerð
Enginn nema hörðustu eighties hetjurnar muna eftir kvikmynd Burt Reynolds, The Longest Yard. Nú á að endurgera snilldina, og verður endurgerðin framleidd af Happy Madison Productions, en það er sem kunnugt er í eigu Adam Sandler. Hann mun þó ekki leika í myndinni, heldur lætur sér nægja að framleiða í…
Enginn nema hörðustu eighties hetjurnar muna eftir kvikmynd Burt Reynolds, The Longest Yard. Nú á að endurgera snilldina, og verður endurgerðin framleidd af Happy Madison Productions, en það er sem kunnugt er í eigu Adam Sandler. Hann mun þó ekki leika í myndinni, heldur lætur sér nægja að framleiða í… Lesa meira
Doctor Octopus í Spider-Man 2
Nýlega var afhjúpað fyrsta kynningarplakatið fyrir væntanlegt framhald af Spider-Man. Á plakatinu, sem sýnt er hér fyrir neðan, sést Doctor Octopus, sem leikinn verður af gerseminni Alfred Molina og hvernig hann mun líta út í myndinni. Samkvæmt fréttum, mun leikstjórinn Sam Raimi hafa breytt persónunni þannig að hver armur (sem…
Nýlega var afhjúpað fyrsta kynningarplakatið fyrir væntanlegt framhald af Spider-Man. Á plakatinu, sem sýnt er hér fyrir neðan, sést Doctor Octopus, sem leikinn verður af gerseminni Alfred Molina og hvernig hann mun líta út í myndinni. Samkvæmt fréttum, mun leikstjórinn Sam Raimi hafa breytt persónunni þannig að hver armur (sem… Lesa meira
Kill Bill skiptist í tvennt
Nýjustu kvikmynd leikstjórans/leikarans Quentin Tarantino sem nefnist Kill Bill, hefur nú verið skipt í tvo parta. Upphaflega átti hún að vera ein kvikmynd, en eftir að ljóst var að hún var orðin meira en 3 tímar að lengd, ákvað Tarantino í samráði við Miramax kvikmyndaverið sem framleiðir myndina, að henni…
Nýjustu kvikmynd leikstjórans/leikarans Quentin Tarantino sem nefnist Kill Bill, hefur nú verið skipt í tvo parta. Upphaflega átti hún að vera ein kvikmynd, en eftir að ljóst var að hún var orðin meira en 3 tímar að lengd, ákvað Tarantino í samráði við Miramax kvikmyndaverið sem framleiðir myndina, að henni… Lesa meira
Natalie Portman og Reykurinn
Ungstirnið Natalie Portman er önnum kafin við að kvikmynda síðustu Star Wars myndina, en er þó þegar farin að huga að verkefnum eftir að henni lýkur. Hún mun að öllum líkindum fara með aðalhlutverk kvikmyndarinnar The Smoker, sem fjallar um unga stúlku sem er í heimavistarskóla fyrir stúlkur. Hún býður…
Ungstirnið Natalie Portman er önnum kafin við að kvikmynda síðustu Star Wars myndina, en er þó þegar farin að huga að verkefnum eftir að henni lýkur. Hún mun að öllum líkindum fara með aðalhlutverk kvikmyndarinnar The Smoker, sem fjallar um unga stúlku sem er í heimavistarskóla fyrir stúlkur. Hún býður… Lesa meira
Xena í Boogieman
Lucy Lawless, sem einhverjir þekkja kannski sem stríðsprinsessuna Xenu úr samnefndum snilldar sjónvarpsþáttum, mun leika í kvikmyndinni Boogieman sem framleidd verður af leikstjóranum Sam Raimi ( Spider-Man ), en hann framleiddi einmitt Xena þættina á sínum tíma. Myndin fjallar um ungan mann sem snýr aftur í heimabæ sinn eftir lát…
Lucy Lawless, sem einhverjir þekkja kannski sem stríðsprinsessuna Xenu úr samnefndum snilldar sjónvarpsþáttum, mun leika í kvikmyndinni Boogieman sem framleidd verður af leikstjóranum Sam Raimi ( Spider-Man ), en hann framleiddi einmitt Xena þættina á sínum tíma. Myndin fjallar um ungan mann sem snýr aftur í heimabæ sinn eftir lát… Lesa meira
Ný sýnishorn…
Nýjustu sýnishornin að þessu sinni eru American Wedding sem er í raun American Pie 3, Chalies Angels teiknimyndin, nýja Peter Pan myndin sem lofar svo sannarlega góðu (svolítill Harry Potter bragur á henni), Swimming Pool, Respiro sem nú er verið að sýna í Háskólabíó, Washington Heights og síðast en ekki…
Nýjustu sýnishornin að þessu sinni eru American Wedding sem er í raun American Pie 3, Chalies Angels teiknimyndin, nýja Peter Pan myndin sem lofar svo sannarlega góðu (svolítill Harry Potter bragur á henni), Swimming Pool, Respiro sem nú er verið að sýna í Háskólabíó, Washington Heights og síðast en ekki… Lesa meira

