MGM kvikmyndaverið er hætt við að gera mynd um kvenspæjarann Jinx sem birtist í síðustu og verstu Bond myndinni, Die Another Day og leikin var af skutlunni Halle Berry. Búið var að skipuleggja að ekki aðeins fengi hún sýna eigin mynd, heldur átti að búa til heila seríu um hana.…
MGM kvikmyndaverið er hætt við að gera mynd um kvenspæjarann Jinx sem birtist í síðustu og verstu Bond myndinni, Die Another Day og leikin var af skutlunni Halle Berry. Búið var að skipuleggja að ekki aðeins fengi hún sýna eigin mynd, heldur átti að búa til heila seríu um hana.… Lesa meira
Fréttir
Jonze og villtir hlutir
Leikstjórinn snjalli Spike Jonze hefur boðist til að leikstýra barnabókinni Where The Wild Things Are sem skrifuð var af Maurice Sendak og fjallar um ungan dreng með gríðarlegt ímyndunarafl sem skapar í huga sér heim þar sem hann er konungur yfir ýmsum furðuskepnum. Universal kvikmyndaverið er búið að reyna að…
Leikstjórinn snjalli Spike Jonze hefur boðist til að leikstýra barnabókinni Where The Wild Things Are sem skrifuð var af Maurice Sendak og fjallar um ungan dreng með gríðarlegt ímyndunarafl sem skapar í huga sér heim þar sem hann er konungur yfir ýmsum furðuskepnum. Universal kvikmyndaverið er búið að reyna að… Lesa meira
Geðsjúklingar
Universal kvikmyndaverið er búið að ná sér í myndasöguna The Psycho sem hugsanlega kvikmynd. Myndasagan gerist í hliðstæðum veruleika þar sem bandaríska ríkisstjórnin einbeitti sér að því að búa til ofurserum til þess að skapa ofurmenni í stað þess að einbeita sér að því að gera kjarnorkusprengjur í síðari heimsstyrjöldinni.…
Universal kvikmyndaverið er búið að ná sér í myndasöguna The Psycho sem hugsanlega kvikmynd. Myndasagan gerist í hliðstæðum veruleika þar sem bandaríska ríkisstjórnin einbeitti sér að því að búa til ofurserum til þess að skapa ofurmenni í stað þess að einbeita sér að því að gera kjarnorkusprengjur í síðari heimsstyrjöldinni.… Lesa meira
Bay gerir Amityville
Furðudýrinu og leikstjóranum Michael Bay gekk svo óskaplega vel með fyrstu myndina sem hann framleiddi sjálfur, endurgerðina af The Texas Chainsaw Massacre, að hann hefur ákveðið að halda áfram í sömu mynt. Næst á dagskránni er það síðan Amityville Horror, en gamla myndin var minniháttar smellur árið 1979 með James…
Furðudýrinu og leikstjóranum Michael Bay gekk svo óskaplega vel með fyrstu myndina sem hann framleiddi sjálfur, endurgerðina af The Texas Chainsaw Massacre, að hann hefur ákveðið að halda áfram í sömu mynt. Næst á dagskránni er það síðan Amityville Horror, en gamla myndin var minniháttar smellur árið 1979 með James… Lesa meira
Buscemi leikstýrir
Snillingurinn Steve Buscemi ætti að vera öllum sönnum kvikmyndaaðdáendum að góðu kunnur. Hann hefur leikið í gríðarlega mörgum myndum og ávallt verið það besta við hverja mynd sem hann hefur leikið í. Hann hefur einnig reynt hönd sína við leikstjórn, og það með prýðilegum árangri. Báðar myndirnar hans, Trees Lounge…
Snillingurinn Steve Buscemi ætti að vera öllum sönnum kvikmyndaaðdáendum að góðu kunnur. Hann hefur leikið í gríðarlega mörgum myndum og ávallt verið það besta við hverja mynd sem hann hefur leikið í. Hann hefur einnig reynt hönd sína við leikstjórn, og það með prýðilegum árangri. Báðar myndirnar hans, Trees Lounge… Lesa meira
Gerð Aliens VS Predator fer að hefjast
Kvikmyndin Alien VS Predator er eitthvað sem alla hrausta drengi hefur dreymt um eins lengi og þeir hafa getað skeint sér sjálfir. Hins vegar dempast þeir draumar óneitanlega við þá tilhugsun að Paul Anderson sé að leikstýra henni, því óneitanlega er hann ekki góður leikstjóri. Einhverja skrokka er hann búinn…
Kvikmyndin Alien VS Predator er eitthvað sem alla hrausta drengi hefur dreymt um eins lengi og þeir hafa getað skeint sér sjálfir. Hins vegar dempast þeir draumar óneitanlega við þá tilhugsun að Paul Anderson sé að leikstýra henni, því óneitanlega er hann ekki góður leikstjóri. Einhverja skrokka er hann búinn… Lesa meira
Cusack og Ísmolinn
John Cusack og stórleikarinn Ice Cube munu fara með aðalhlutverk kvikmyndarinnar Willie. Er hún byggð á sannri sögu og fjallar um það hvernig Willie Davis, umsjónarmanni í skóla einum, er falið að þjálfa körfuboltalið skólans og breytist þá líf hans til muna. Handrit myndarinnar er skrifað af Larry Konner og…
John Cusack og stórleikarinn Ice Cube munu fara með aðalhlutverk kvikmyndarinnar Willie. Er hún byggð á sannri sögu og fjallar um það hvernig Willie Davis, umsjónarmanni í skóla einum, er falið að þjálfa körfuboltalið skólans og breytist þá líf hans til muna. Handrit myndarinnar er skrifað af Larry Konner og… Lesa meira
Disney sleppir Deuce 2
Disney veldið hefur nú ákveðið að það falli ekki að ímynd þess að standa á bak við framhaldið af Deuce Bigalow: Male Gigolo, þó þeir hafi gert fyrri myndina og hún hafi verið smellur. Þeir hafa hins vegar leyft Rob Schneider að fara með handritið um Hollywood og sjá hvort…
Disney veldið hefur nú ákveðið að það falli ekki að ímynd þess að standa á bak við framhaldið af Deuce Bigalow: Male Gigolo, þó þeir hafi gert fyrri myndina og hún hafi verið smellur. Þeir hafa hins vegar leyft Rob Schneider að fara með handritið um Hollywood og sjá hvort… Lesa meira
Menn í undirklassa
Hin íðilfagra Kelly Hu ( The Scorpion King ) mun ásamt Shawn Ashmore ( X-Men , X-Men 2 ) og Nick Cannon (Drumline ) fara með aðalhlutverk kvikmyndarinnar Underclassmen. Fjallar hún um ungar löggur sem fara í dulargervi í einkaskóla einn og freista þess að koma upp um glæpahring í…
Hin íðilfagra Kelly Hu ( The Scorpion King ) mun ásamt Shawn Ashmore ( X-Men , X-Men 2 ) og Nick Cannon (Drumline ) fara með aðalhlutverk kvikmyndarinnar Underclassmen. Fjallar hún um ungar löggur sem fara í dulargervi í einkaskóla einn og freista þess að koma upp um glæpahring í… Lesa meira
Lucas og Cohen fara hljótt
Josh Lucas sem einhverjir muna sjálfsagt eftir úr myndum eins og Hulk, hefur landað aðalhlutverkinu í væntanlegri stórmynd sem leikstýrt verður af Rob Cohen. Myndin nefnist Stealth, og er henni ætlað að vera í fararbroddi þeirra mynda sem Sony kvikmyndaverið býður uppá sumarið 2005. Myndin fjallar um þau vandræði sem…
Josh Lucas sem einhverjir muna sjálfsagt eftir úr myndum eins og Hulk, hefur landað aðalhlutverkinu í væntanlegri stórmynd sem leikstýrt verður af Rob Cohen. Myndin nefnist Stealth, og er henni ætlað að vera í fararbroddi þeirra mynda sem Sony kvikmyndaverið býður uppá sumarið 2005. Myndin fjallar um þau vandræði sem… Lesa meira
Menið hans Kings
Hinn gríðarlega vinsæli höfundur Stephen King hefur oft lent í því að kvikmyndir gerðar eftir bókum hans hafi verið tekið fálega, þó ein og ein sé vissulega góð. Fyrir nokkrum árum skrifaði hann bókina The Talisman, ásamt höfundinum Peter Straub, og fjallar hún um ungan dreng sem leggur í gríðarlega…
Hinn gríðarlega vinsæli höfundur Stephen King hefur oft lent í því að kvikmyndir gerðar eftir bókum hans hafi verið tekið fálega, þó ein og ein sé vissulega góð. Fyrir nokkrum árum skrifaði hann bókina The Talisman, ásamt höfundinum Peter Straub, og fjallar hún um ungan dreng sem leggur í gríðarlega… Lesa meira
Enn ein ný hjá Farrell
Will Farrell virðist vera allt í öllu allsstaðar þessa dagana. Hann var að klára leik sinn í jólamyndinni Elf, er með Winter Passing, Bewitched og ónefnda Woody Allen mynd í burðarliðnum. Einhversstaðar á milli ætlar hann síðan að leika í ónefndri gamanmynd um föður einn sem tekur það að sér…
Will Farrell virðist vera allt í öllu allsstaðar þessa dagana. Hann var að klára leik sinn í jólamyndinni Elf, er með Winter Passing, Bewitched og ónefnda Woody Allen mynd í burðarliðnum. Einhversstaðar á milli ætlar hann síðan að leika í ónefndri gamanmynd um föður einn sem tekur það að sér… Lesa meira
Cube í XXX2
Eftir að of háar væntingar um velgengni xXx stóðu ekki undir sér, hættu bæði leikstjórinn Rob Cohen og stjarnan Vin Diesel við að gera framhöld af henni eins og áformað hafði verið. Þess í stað hefur Ice Cube verið ráðinn til að fara með aðalhlutverk XXX2, og henni verður leikstýrt…
Eftir að of háar væntingar um velgengni xXx stóðu ekki undir sér, hættu bæði leikstjórinn Rob Cohen og stjarnan Vin Diesel við að gera framhöld af henni eins og áformað hafði verið. Þess í stað hefur Ice Cube verið ráðinn til að fara með aðalhlutverk XXX2, og henni verður leikstýrt… Lesa meira
Hryllingsmynd frá Kaufman og Jonze?
Þegar það fréttist að ofurteymið Charlie Kaufman/Spike Jonze séu að vinna í að gera nýja mynd, þá eru það alltaf góðar fréttir fyrir sanna kvikmyndaunnendur. Þeir ætla nú að gera saman hryllingsmynd, sem verður væntanlega bæði snilld og afar furðuleg, ef eitthvað er að marka undanfarin verkefni þeirra. Ekkert er…
Þegar það fréttist að ofurteymið Charlie Kaufman/Spike Jonze séu að vinna í að gera nýja mynd, þá eru það alltaf góðar fréttir fyrir sanna kvikmyndaunnendur. Þeir ætla nú að gera saman hryllingsmynd, sem verður væntanlega bæði snilld og afar furðuleg, ef eitthvað er að marka undanfarin verkefni þeirra. Ekkert er… Lesa meira
Leynikóði Da Vinci
Teymið á bak við hina ofmetnu A Beautiful Mind, þ.e. leikstjórinn Ron Howard, framleiðandinn Brian Grazer, og handritshöfundurinn Akiva Goldsman mun leiða aftur saman hesta sína og gera kvikmynd eftir bók Dan Brown sem heitir The Da Vinci Code. Hún fjallar um frægan dulkóðunarfræðing, sem fengin er í að hjálpa…
Teymið á bak við hina ofmetnu A Beautiful Mind, þ.e. leikstjórinn Ron Howard, framleiðandinn Brian Grazer, og handritshöfundurinn Akiva Goldsman mun leiða aftur saman hesta sína og gera kvikmynd eftir bók Dan Brown sem heitir The Da Vinci Code. Hún fjallar um frægan dulkóðunarfræðing, sem fengin er í að hjálpa… Lesa meira
Dark Water endurgerð?
Anorexíusjúklingurinn og fyrrum gellan Jennifer Connelly mun leika aðalhlutverkið í bandarísku endurgerðinni á japönsku hryllingssnilldinni Dark Water, sem leikstýrt var af Hideo Nakata, manninum sem færði okkur hina upprunalegu Ring. Myndin fjallar um móður og unga dóttur hennar sem flytja í nýtt húsnæði. Það kemur þó fljótt í ljós að…
Anorexíusjúklingurinn og fyrrum gellan Jennifer Connelly mun leika aðalhlutverkið í bandarísku endurgerðinni á japönsku hryllingssnilldinni Dark Water, sem leikstýrt var af Hideo Nakata, manninum sem færði okkur hina upprunalegu Ring. Myndin fjallar um móður og unga dóttur hennar sem flytja í nýtt húsnæði. Það kemur þó fljótt í ljós að… Lesa meira
Ridley Scott leikstýrir epík
Leikstjórinn gamalreyndi Ridley Scott hefur tekið að sér það stóra verkefni að leikstýra stórmyndinni Kingdom Of Heaven. Þetta er gríðarleg stórmynd sem gerist á krossferðartímum og fjallar um ungan krossferðarriddara sem hjálpar til við að verja Jerúsalem fyrir árásum, og verður á sama tíma ástfanginn af prinsessu einni. Tökur á…
Leikstjórinn gamalreyndi Ridley Scott hefur tekið að sér það stóra verkefni að leikstýra stórmyndinni Kingdom Of Heaven. Þetta er gríðarleg stórmynd sem gerist á krossferðartímum og fjallar um ungan krossferðarriddara sem hjálpar til við að verja Jerúsalem fyrir árásum, og verður á sama tíma ástfanginn af prinsessu einni. Tökur á… Lesa meira
Hræðilegt!!
Hér fyrir neðan má sjá fyrstu myndina af Halle Berry í búningi fyrir kvikmynd um Catwoman, en tökur á henni eru þegar hafnar. Sharon Stone leikur einnig í myndinni, sem fjallar um það hvernig egypskur köttur blæs lífi í hina nýlátnu Patience Price, eftir að hún er nýbúin að bjarga…
Hér fyrir neðan má sjá fyrstu myndina af Halle Berry í búningi fyrir kvikmynd um Catwoman, en tökur á henni eru þegar hafnar. Sharon Stone leikur einnig í myndinni, sem fjallar um það hvernig egypskur köttur blæs lífi í hina nýlátnu Patience Price, eftir að hún er nýbúin að bjarga… Lesa meira
Underworld 2?
Eftir að í ljós kom að vampíru/varúlfatryllirinn Underworld er að gera mjög fínan bissness í kvikmyndahúsum vestra, var óhjákvæmilegt kannski að undirbúningur að framhaldi/framhöldum kæmist af stað. Sony kvikmyndaverið, sem dreifir myndinni, er að vinna að því að koma Underworld 2 eins hratt af stað og auðið er. Handritshöfundurinn Danny…
Eftir að í ljós kom að vampíru/varúlfatryllirinn Underworld er að gera mjög fínan bissness í kvikmyndahúsum vestra, var óhjákvæmilegt kannski að undirbúningur að framhaldi/framhöldum kæmist af stað. Sony kvikmyndaverið, sem dreifir myndinni, er að vinna að því að koma Underworld 2 eins hratt af stað og auðið er. Handritshöfundurinn Danny… Lesa meira
Hryllingsmynd úr WWII
Leikstjórinn Victor Salva ( Jeepers Creepers II ) er að undirbúa hryllingsmynd sem gerist í síðari heimsstyrjöldinni fyrir New Line Cinema kvikmyndaverið. Nefnist hún The Watch, og fjallar um það hvernig nasistarnir vekja til lífs djöfullegan anda sem stekkur á milli manna og myrðir hægri og vinstri. Þetta gera þeir…
Leikstjórinn Victor Salva ( Jeepers Creepers II ) er að undirbúa hryllingsmynd sem gerist í síðari heimsstyrjöldinni fyrir New Line Cinema kvikmyndaverið. Nefnist hún The Watch, og fjallar um það hvernig nasistarnir vekja til lífs djöfullegan anda sem stekkur á milli manna og myrðir hægri og vinstri. Þetta gera þeir… Lesa meira
Gibson í mótorhjólagengi
Mel Gibson er að undirbúa sína fyrstu mynd eftir að hann kláraði vinnu við hina umdeildu The Passion um síðustu stundirnar í lífi Krists. Er hann að hugsa um að framleiða í gegnum framleiðslufyrirtæki sitt Icon Productions og leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Under And Alone sem gerð verður fyrir Warner…
Mel Gibson er að undirbúa sína fyrstu mynd eftir að hann kláraði vinnu við hina umdeildu The Passion um síðustu stundirnar í lífi Krists. Er hann að hugsa um að framleiða í gegnum framleiðslufyrirtæki sitt Icon Productions og leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Under And Alone sem gerð verður fyrir Warner… Lesa meira
Woods og Wood
Stórleikarinn James Woods ásamt Evan Rachel Wood, Christina Applegate og Ron Livingston munu fara með aðalhlutverk myndarinnar Pretty Persuasion. Myndinni verður leikstýrt af Marcos Siega, sem er nýkominn úr auglýsingabransanum og er að stíga sín fyrstu skref í Hollywood. Myndin fjallar um unglingsstúlku eina sem gengur í menntaskólann í Hollywood.…
Stórleikarinn James Woods ásamt Evan Rachel Wood, Christina Applegate og Ron Livingston munu fara með aðalhlutverk myndarinnar Pretty Persuasion. Myndinni verður leikstýrt af Marcos Siega, sem er nýkominn úr auglýsingabransanum og er að stíga sín fyrstu skref í Hollywood. Myndin fjallar um unglingsstúlku eina sem gengur í menntaskólann í Hollywood.… Lesa meira
Ferð Dauðans
Enn eitt steraskrímslið úr bandarísku fjölbragðaglímunni mun sýna og sanna gríðarlega leikhæfileika sína á næstunni. Kappinn ber glímuheitið Triple H, en heitir í raun Paul Levesque. Hann mun fara með aðalhlutverk myndarinnar Jornada Del Muerte, eða Journey Of Death. Myndin mun gerast í suðvesturríkjum Bandaríkjanna, og fjallar um mótorhjólagengi, dóp…
Enn eitt steraskrímslið úr bandarísku fjölbragðaglímunni mun sýna og sanna gríðarlega leikhæfileika sína á næstunni. Kappinn ber glímuheitið Triple H, en heitir í raun Paul Levesque. Hann mun fara með aðalhlutverk myndarinnar Jornada Del Muerte, eða Journey Of Death. Myndin mun gerast í suðvesturríkjum Bandaríkjanna, og fjallar um mótorhjólagengi, dóp… Lesa meira
Framhald af Bourne Identity
Verið er að vinna í því að koma framhaldi af hinum óvænta smelli sem The Bourne Identity reyndist vera. Tony Gilroy ákvað að snúa aftur og skrifa aftur handritið að framhaldinu, fenginn var hinn fíni leikstjóri Paul Greengrass ( Bloody Sunday ), Matt Damon kvaðst mundu snúa aftur ef handritið…
Verið er að vinna í því að koma framhaldi af hinum óvænta smelli sem The Bourne Identity reyndist vera. Tony Gilroy ákvað að snúa aftur og skrifa aftur handritið að framhaldinu, fenginn var hinn fíni leikstjóri Paul Greengrass ( Bloody Sunday ), Matt Damon kvaðst mundu snúa aftur ef handritið… Lesa meira
Bale er Batman
Loksins er komið á hreint hver mun leika næsta Batman, og aðdáendur seríunnar verða glaðir að heyra að það er enginn annar en Christian Bale. Warner Bros. og leikstjórinn Christopher Nolan buðu honum hlutverkið, og hann tók sér tíma í að íhuga málið, því það var ekki leyndarmál að hann…
Loksins er komið á hreint hver mun leika næsta Batman, og aðdáendur seríunnar verða glaðir að heyra að það er enginn annar en Christian Bale. Warner Bros. og leikstjórinn Christopher Nolan buðu honum hlutverkið, og hann tók sér tíma í að íhuga málið, því það var ekki leyndarmál að hann… Lesa meira
Barrymore fer á stefnumót
Drew Barrymore mun fara með aðalhlutverk kvikmyndarinnar Date School sem framleidd verður fyrir kvikmyndaverið Dreamworks. Hún fjallar um unga stúlku sem er að reyna að ná sér í heppilegt mannsefni. Hún er hins vegar svo óhæf í mannlegum samskiptum að ekkert gengur hjá henni í þeim efnum. Hún tekur því…
Drew Barrymore mun fara með aðalhlutverk kvikmyndarinnar Date School sem framleidd verður fyrir kvikmyndaverið Dreamworks. Hún fjallar um unga stúlku sem er að reyna að ná sér í heppilegt mannsefni. Hún er hins vegar svo óhæf í mannlegum samskiptum að ekkert gengur hjá henni í þeim efnum. Hún tekur því… Lesa meira
Farrell lætur veturinn fram hjá sér fara
Grínistinn stórvaxni Will Farrell er með nóg á sinni könnu. Eftir að hafa slegið í gegn í Old School, standa honum allar dyr opnar í Hollywood. Hann hefur hingað til haldið sig við léttari gamanmyndir, enda grínleikari af guðs náð, en engu að síður mun hann reyna á leiklistarhæfileikana á…
Grínistinn stórvaxni Will Farrell er með nóg á sinni könnu. Eftir að hafa slegið í gegn í Old School, standa honum allar dyr opnar í Hollywood. Hann hefur hingað til haldið sig við léttari gamanmyndir, enda grínleikari af guðs náð, en engu að síður mun hann reyna á leiklistarhæfileikana á… Lesa meira
Nýtt hjá Linklater
Leikstjórinn knái Richard Linklater ( Waking Life ) er með nýja mynd í undirbúningi sem gerist í menntaskóla í Texas á miðjum áttunda áratugnum. Hún fjallar um ungan nýnema sem mætir í skólann í þeim tilgangi að komast inn í hafnaboltalið skólans. Myndin, sem enn hefur ekki hlotið nafn, verður…
Leikstjórinn knái Richard Linklater ( Waking Life ) er með nýja mynd í undirbúningi sem gerist í menntaskóla í Texas á miðjum áttunda áratugnum. Hún fjallar um ungan nýnema sem mætir í skólann í þeim tilgangi að komast inn í hafnaboltalið skólans. Myndin, sem enn hefur ekki hlotið nafn, verður… Lesa meira
Lopez á slæma tengdamóður
Jennifer Lopez, annar helmingur skrímslisins Bennifer Lopfleck, mun fara með aðalhlutverk kvikmyndarinnar Monster-In-Law sem leikstýrt verður af Robert Luketic ( Legally Blonde ). Jane Fonda á í samningaviðræðum um að leika tengdamóður hennar tilvonandi sem er skrímsli í mannsmynd.
Jennifer Lopez, annar helmingur skrímslisins Bennifer Lopfleck, mun fara með aðalhlutverk kvikmyndarinnar Monster-In-Law sem leikstýrt verður af Robert Luketic ( Legally Blonde ). Jane Fonda á í samningaviðræðum um að leika tengdamóður hennar tilvonandi sem er skrímsli í mannsmynd. Lesa meira
Cruise framleiðir/Weir leikstýrir
Stórstirnið smávaxna Tom Cruise mun framleiða kvikmyndina The War Magician, sem leikstýrt verður af Peter Weir. Cruise keypti kvikmyndaréttinn fyrir nokkru síðan, og ætlaði sjálfum sér aðalhlutverkið. Hann hefur nú hætt við það, og lætur sér nægja að framleiða myndina í gegnum Cruise/Wagner framleiðslufyrirtæki sitt. Myndin, sem byggð er á…
Stórstirnið smávaxna Tom Cruise mun framleiða kvikmyndina The War Magician, sem leikstýrt verður af Peter Weir. Cruise keypti kvikmyndaréttinn fyrir nokkru síðan, og ætlaði sjálfum sér aðalhlutverkið. Hann hefur nú hætt við það, og lætur sér nægja að framleiða myndina í gegnum Cruise/Wagner framleiðslufyrirtæki sitt. Myndin, sem byggð er á… Lesa meira

