Fréttir

28 Weeks Later…


Jæja, þetta ætti víst ekki að koma mörgum á óvart, en hin marglofaða breska hrollvekja, 28 Days Later , hefur fengið staðfestingu á framhaldsmynd. Myndin var gerð fyrir litlar 8 milljónir og græddu sumsé meira en spáð var fyrir. Framhaldsmyndin – sem á greinilega að heita 28 Weeks Later –…

Jæja, þetta ætti víst ekki að koma mörgum á óvart, en hin marglofaða breska hrollvekja, 28 Days Later , hefur fengið staðfestingu á framhaldsmynd. Myndin var gerð fyrir litlar 8 milljónir og græddu sumsé meira en spáð var fyrir. Framhaldsmyndin - sem á greinilega að heita 28 Weeks Later -… Lesa meira

Meira sprell frá Suðurgarðsmönnum


Höfundar South Park þáttanna, Trey Parker og Matt Stone (sem léku m.a. í BASEketball – sem er skelfilega vanmetin grínmynd – en nóg um það frá mér) eru loksins farnir að leggja höfuðin meira í bleyti, og munu nú á næstunni vera í miðri framleiðslu á nýrri teiknimynd í fullri…

Höfundar South Park þáttanna, Trey Parker og Matt Stone (sem léku m.a. í BASEketball - sem er skelfilega vanmetin grínmynd - en nóg um það frá mér) eru loksins farnir að leggja höfuðin meira í bleyti, og munu nú á næstunni vera í miðri framleiðslu á nýrri teiknimynd í fullri… Lesa meira

Lokakafli vampýrubanans


Þetta eru kannski ekki góðar fréttir til allra, en undirrituðum finnst ansi spennandi að nýtt framhald um leðurklædda vampýrubanann (og ekki halda að ég sé að meina Van Helsing) sé á leiðinni: Blade. Það voru flestir á sitthvoru álitinu um hvort önnur myndin toppaði sú fyrstu, en það skiptir engu…

Þetta eru kannski ekki góðar fréttir til allra, en undirrituðum finnst ansi spennandi að nýtt framhald um leðurklædda vampýrubanann (og ekki halda að ég sé að meina Van Helsing) sé á leiðinni: Blade. Það voru flestir á sitthvoru álitinu um hvort önnur myndin toppaði sú fyrstu, en það skiptir engu… Lesa meira

Shyamalan öskuillur!


Búnar eru að vera dálitlar umræður varðandi ‘þriller-leikstjórann’ M. Night Shyamalan. Eins og margir vita þá er hann einhver dularfyllsti og lágstemmdasti fagmaðurinn í Hollywood í dag. Hann passar að nánast engir fréttamenn séu viðstaddir við tökur sínar svo að engin hætta verði að nokkrir ‘leyndarómar’ myndanna hans verði afhjúpaðir.…

Búnar eru að vera dálitlar umræður varðandi 'þriller-leikstjórann' M. Night Shyamalan. Eins og margir vita þá er hann einhver dularfyllsti og lágstemmdasti fagmaðurinn í Hollywood í dag. Hann passar að nánast engir fréttamenn séu viðstaddir við tökur sínar svo að engin hætta verði að nokkrir 'leyndarómar' myndanna hans verði afhjúpaðir.… Lesa meira

Nokkrir molar


Búið er að vera afskaplega rólegt, og lítið er sumsé að frétta í kvikmyndaheiminum (þ.e.a.s. sem vert er að segja frá), en hér eru nokkrir smámolar sem ættu vonandi að hafa eitthvað að segja. Tom Hanks er maður hinna mismunandi hlutverka. Á aðeins tveimur árum hefur hann brugðið sér í…

Búið er að vera afskaplega rólegt, og lítið er sumsé að frétta í kvikmyndaheiminum (þ.e.a.s. sem vert er að segja frá), en hér eru nokkrir smámolar sem ættu vonandi að hafa eitthvað að segja. Tom Hanks er maður hinna mismunandi hlutverka. Á aðeins tveimur árum hefur hann brugðið sér í… Lesa meira

Meira um framhaldsmyndir


Já, það er rétt, við erum aftur komin í umræðu framhaldsmyndanna. Búið er að gefa grænt ljós á þriðju Final Destination myndina. Þið lásuð rétt, þriðju myndina í þessari stefnulausu seríu þar sem ekkert gengur út á annað en hver fær flottasta dauðann. Ekki er búið að ræða við neinn…

Já, það er rétt, við erum aftur komin í umræðu framhaldsmyndanna. Búið er að gefa grænt ljós á þriðju Final Destination myndina. Þið lásuð rétt, þriðju myndina í þessari stefnulausu seríu þar sem ekkert gengur út á annað en hver fær flottasta dauðann. Ekki er búið að ræða við neinn… Lesa meira

Fréttamolar


Það ætti víst ekki að koma neinum á óvart að þriðja myndin um græna tröllið Shrek hafi fengið grænt ljós. Frá því upphafi frumsýningar í Bandaríkjunum er hún nú búin að þéna um 261 milljónir í dollurum og er strax á leiðinni í því að slá Finding Nemo út í…

Það ætti víst ekki að koma neinum á óvart að þriðja myndin um græna tröllið Shrek hafi fengið grænt ljós. Frá því upphafi frumsýningar í Bandaríkjunum er hún nú búin að þéna um 261 milljónir í dollurum og er strax á leiðinni í því að slá Finding Nemo út í… Lesa meira

Enn fleiri endurgerðir


Sprelligosarnir Adam Sandler og Chris Rock eru búnir að ákveða að vera í kvikmyndinni The Longest Yard, og er endurgerð samnefndar myndar frá 1975 sem fjallar um fanga sem keppa við verði í Amerískum fótbolta. Sú gamla þykir enn vera meðal þeirra sæmilegustu íþróttamynda Bandaríkjanna en það þýðir þó ekki…

Sprelligosarnir Adam Sandler og Chris Rock eru búnir að ákveða að vera í kvikmyndinni The Longest Yard, og er endurgerð samnefndar myndar frá 1975 sem fjallar um fanga sem keppa við verði í Amerískum fótbolta. Sú gamla þykir enn vera meðal þeirra sæmilegustu íþróttamynda Bandaríkjanna en það þýðir þó ekki… Lesa meira

Borg Syndanna fær stórt leikaralið


Nýjasta verkefni Robert Rodriguez stendur nú á miðjum tökum, og ber sú mynd heitið Sin City og er byggð á samnefndum sögum eftir Frank Miller. Sögurnar eru ýmsar og virkar þetta eins og nokkurs konar ‘noir’ stemmning, en þetta á víst að vera gæðaefni (að sögn leikstjórans). Tökur á þessari…

Nýjasta verkefni Robert Rodriguez stendur nú á miðjum tökum, og ber sú mynd heitið Sin City og er byggð á samnefndum sögum eftir Frank Miller. Sögurnar eru ýmsar og virkar þetta eins og nokkurs konar 'noir' stemmning, en þetta á víst að vera gæðaefni (að sögn leikstjórans). Tökur á þessari… Lesa meira

Trílógíur verða æ vinsælli!


Eftir velgengni mynda eins og Lord of the Rings, Kill Bill (sem var og er þó í raun ein mynd) og Matrix framhöldin er það nú orðin vinsæl hreyfing hjá framleiðendum að gefa út myndir sem koma út með löngu millibili líkt og sápuóperur. Nú eru viðræður um að gera…

Eftir velgengni mynda eins og Lord of the Rings, Kill Bill (sem var og er þó í raun ein mynd) og Matrix framhöldin er það nú orðin vinsæl hreyfing hjá framleiðendum að gefa út myndir sem koma út með löngu millibili líkt og sápuóperur. Nú eru viðræður um að gera… Lesa meira

Framhaldið af The Bourne Idenity


Jason Bourne (Matt Damon) er mættur aftur í framhaldinu af The Bourne Identity en nýja myndin heitir The Bourne Supremacy og er sýnishornið af henni komið á Kvikmyndir.is. Myndin lofar góður og eflaust munu margir bíða spenntir eftir henni.

Jason Bourne (Matt Damon) er mættur aftur í framhaldinu af The Bourne Identity en nýja myndin heitir The Bourne Supremacy og er sýnishornið af henni komið á Kvikmyndir.is. Myndin lofar góður og eflaust munu margir bíða spenntir eftir henni. Lesa meira

Ný sýnishorn, Shrek 2, Harry Potter 3…


Nokkrar góðar myndir eru á leiðinni með þekktum leikurum og tókum við forskot á sæluna með því að setja sýnishorn af þeim á Kvikmyndir.is, þar má nefna: Against the Ropes með Meg Ryan, The Missing með Tommy Lee Jones og Cate Blanchett, Welcome to Mooseport með Gene Hackman og Ray…

Nokkrar góðar myndir eru á leiðinni með þekktum leikurum og tókum við forskot á sæluna með því að setja sýnishorn af þeim á Kvikmyndir.is, þar má nefna: Against the Ropes með Meg Ryan, The Missing með Tommy Lee Jones og Cate Blanchett, Welcome to Mooseport með Gene Hackman og Ray… Lesa meira

Himnaríki og helvíti fá framhöld!


Ofurhetjumyndin Hellboy sem opnaði í Bandaríkjunum síðastliðinn Apríl er nú á leiðinni að fá sitt framhald. Myndin þénaði prýðilegan gróða í heimalandinu en á þó enn eftir að verða frumsýnd sumstaðar í Evrópu (þ.á.m. hér á klakanum – en hún kemur víst ekki fyrr en í september) þannig að aðstandendur…

Ofurhetjumyndin Hellboy sem opnaði í Bandaríkjunum síðastliðinn Apríl er nú á leiðinni að fá sitt framhald. Myndin þénaði prýðilegan gróða í heimalandinu en á þó enn eftir að verða frumsýnd sumstaðar í Evrópu (þ.á.m. hér á klakanum - en hún kemur víst ekki fyrr en í september) þannig að aðstandendur… Lesa meira

Ocean’s 12 teaser plakat


Já, þið giskuðuð rétt. Þetta er framhald endurgerðarinnar sem leit dagsins ljós árið 2001. ‘Teaser’ plakatið sem þið sjáið hér er í voða svipuðum stíl og fyrri myndin hafði. Svo er náttúrlega spurning hvort seinni myndin verði sjálf í svipuðum stíl (og gæðum) og sú fyrri…

Já, þið giskuðuð rétt. Þetta er framhald endurgerðarinnar sem leit dagsins ljós árið 2001. 'Teaser' plakatið sem þið sjáið hér er í voða svipuðum stíl og fyrri myndin hafði. Svo er náttúrlega spurning hvort seinni myndin verði sjálf í svipuðum stíl (og gæðum) og sú fyrri... Lesa meira

Ocean's 12 teaser plakat


Já, þið giskuðuð rétt. Þetta er framhald endurgerðarinnar sem leit dagsins ljós árið 2001. ‘Teaser’ plakatið sem þið sjáið hér er í voða svipuðum stíl og fyrri myndin hafði. Svo er náttúrlega spurning hvort seinni myndin verði sjálf í svipuðum stíl (og gæðum) og sú fyrri…

Já, þið giskuðuð rétt. Þetta er framhald endurgerðarinnar sem leit dagsins ljós árið 2001. 'Teaser' plakatið sem þið sjáið hér er í voða svipuðum stíl og fyrri myndin hafði. Svo er náttúrlega spurning hvort seinni myndin verði sjálf í svipuðum stíl (og gæðum) og sú fyrri... Lesa meira

Fréttakerfið aftur komið af stað


Eins og margir hafa væntanlega tekið eftir hefur lítið látið berast á þessu fréttasvæði, en markmiðið er núna að snúa því við og reyna að gera þetta aðeins meira virkt og reglulegra. Endilega fylgist með.

Eins og margir hafa væntanlega tekið eftir hefur lítið látið berast á þessu fréttasvæði, en markmiðið er núna að snúa því við og reyna að gera þetta aðeins meira virkt og reglulegra. Endilega fylgist með. Lesa meira

Ofurmennið endurfætt


Eins og allir hafa séð undanfarin ár koma sífellt flæðandi fleiri kvikmyndir byggðar á teiknimyndasögum. Nú ætlar Warner Bros. að taka þátt í þessum fjöldagróða með því að endurlífga gamla góða Ofurmennið. Það er sjálfsagt alveg tímabært þar sem gömlu Christopher Reeve ræmurnar eru einungis að finna á hillum flestra…

Eins og allir hafa séð undanfarin ár koma sífellt flæðandi fleiri kvikmyndir byggðar á teiknimyndasögum. Nú ætlar Warner Bros. að taka þátt í þessum fjöldagróða með því að endurlífga gamla góða Ofurmennið. Það er sjálfsagt alveg tímabært þar sem gömlu Christopher Reeve ræmurnar eru einungis að finna á hillum flestra… Lesa meira

Myndir úr Batman Begins


Eins og flestum er kunnugt þá er snillingurinn Christopher Nolan á tökum við nýjustu Batman myndina og ber hún heitið Batman Begins (titilinn Batman: Intimidation var breyttur).Áður en við æsum okkur yfir hversu hryllileg sú fjórða í röðinni var þá er vert að taka það fram að þessi nýjasta gerist…

Eins og flestum er kunnugt þá er snillingurinn Christopher Nolan á tökum við nýjustu Batman myndina og ber hún heitið Batman Begins (titilinn Batman: Intimidation var breyttur).Áður en við æsum okkur yfir hversu hryllileg sú fjórða í röðinni var þá er vert að taka það fram að þessi nýjasta gerist… Lesa meira

Sýnishorn úr stórmyndinni Troy


Sýnishorn úr kvikmyndinni Troy er komin á vefinn en Brad Pitt og Orlando Bloom leika í þessari stórmynd.

Sýnishorn úr kvikmyndinni Troy er komin á vefinn en Brad Pitt og Orlando Bloom leika í þessari stórmynd. Lesa meira

Framtíðin hér á kvikmyndir.is


Eins og gestir okkar hafa tekið hefur ekki sérstaklega mikið nýtt verið að gerast hér á vefnum síðustu mánuði. Vefurinn hefur haldið sama útliti í nokkur ár og langt hefur liðið á milli nýrra fídusa. Fólk hefur látið heyra í sér og talað um að vefurinn sé að dafna eða…

Eins og gestir okkar hafa tekið hefur ekki sérstaklega mikið nýtt verið að gerast hér á vefnum síðustu mánuði. Vefurinn hefur haldið sama útliti í nokkur ár og langt hefur liðið á milli nýrra fídusa. Fólk hefur látið heyra í sér og talað um að vefurinn sé að dafna eða… Lesa meira

Spider-Man 2 sýnishornð er komið !!


Skoðið nýja Spider-Man 2 sýnishornið sem er alveg hreint magnað. Það er ekki vafi að margir eiga eftir að bíða hennar með mikilli eftirvæntingu.

Skoðið nýja Spider-Man 2 sýnishornið sem er alveg hreint magnað. Það er ekki vafi að margir eiga eftir að bíða hennar með mikilli eftirvæntingu. Lesa meira

Ang Lee og bakbrotna fjallið


Leikstjórinn knái Ang Lee mun leikstýra kvikmyndinni Brokeback Mountain. Myndin fjallar um tvo unga pilta sem vinna sem kúrekar í Wyoming sumarið 1961. Þeir verða ástfangnir og fjallar myndin um ævilangt ástarsamband þeirra, sorg, ástríður og örlög. Myndin er byggð á smásögu eftir E. Annie Proulx og myndin verður framleidd…

Leikstjórinn knái Ang Lee mun leikstýra kvikmyndinni Brokeback Mountain. Myndin fjallar um tvo unga pilta sem vinna sem kúrekar í Wyoming sumarið 1961. Þeir verða ástfangnir og fjallar myndin um ævilangt ástarsamband þeirra, sorg, ástríður og örlög. Myndin er byggð á smásögu eftir E. Annie Proulx og myndin verður framleidd… Lesa meira

Biel í Stealth


Eins og áður hefur verið sagt frá hyggst Sony bjóða fram stórmyndina Stealth sem sýna stærstu mynd sumarið 2005. Þegar hefur leikarinn Josh Lucas verið ráðinn í aðalhlutverk myndarinnar, og nú hefur verðandi stjarnan Jessica Biel einnig verið ráðin. Myndin fjallar um það hvernig herinn hefur útbúið háþróaða gervigreind til…

Eins og áður hefur verið sagt frá hyggst Sony bjóða fram stórmyndina Stealth sem sýna stærstu mynd sumarið 2005. Þegar hefur leikarinn Josh Lucas verið ráðinn í aðalhlutverk myndarinnar, og nú hefur verðandi stjarnan Jessica Biel einnig verið ráðin. Myndin fjallar um það hvernig herinn hefur útbúið háþróaða gervigreind til… Lesa meira

Fjórða Chucky myndin


Fjórða Childs Play myndin mun líta dagsins ljós á næstunni, því samningar um gerð hennar voru að nást. Hún verður nánast beint framhald af Bride of Chucky og ber heitið Seed of Chucky. Í henni munu morðhjónin í dúkkulíki reyna að eignast djöflabarn í dúkkulíki til þess að halda hefðinni…

Fjórða Childs Play myndin mun líta dagsins ljós á næstunni, því samningar um gerð hennar voru að nást. Hún verður nánast beint framhald af Bride of Chucky og ber heitið Seed of Chucky. Í henni munu morðhjónin í dúkkulíki reyna að eignast djöflabarn í dúkkulíki til þess að halda hefðinni… Lesa meira

Bullock í blóma lífsins


Sandra Bullock hefur ákveðið að taka stóran séns og leika í rómantískri gamanmynd. Nefnist hún Prime og fjallar um konu á framabraut sem 22 ára gamall málari verður ástfanginn af. Meryl Streep mun leika smærra hlutverk í myndinni. Henni verður leikstýrt af Ben Younger ( Boiler Room ) en hann…

Sandra Bullock hefur ákveðið að taka stóran séns og leika í rómantískri gamanmynd. Nefnist hún Prime og fjallar um konu á framabraut sem 22 ára gamall málari verður ástfanginn af. Meryl Streep mun leika smærra hlutverk í myndinni. Henni verður leikstýrt af Ben Younger ( Boiler Room ) en hann… Lesa meira

Diaz er X-stúlka


Hin þokkafulla Cameron Diaz mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni X-Girls, sem byggð er á sannsögulegum heimildum og fjallar um þrjár stúlkur á vegum Playboy veldisins sem tóku þátt í svokallaðri Eco-Challenge. Þetta er einhver gríðarleg þraut sem einungis þrautþjálfaðir Sjóhersselir (Navy Seals) og slíkir sérsveitarmenn eru vanir að taka þátt…

Hin þokkafulla Cameron Diaz mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni X-Girls, sem byggð er á sannsögulegum heimildum og fjallar um þrjár stúlkur á vegum Playboy veldisins sem tóku þátt í svokallaðri Eco-Challenge. Þetta er einhver gríðarleg þraut sem einungis þrautþjálfaðir Sjóhersselir (Navy Seals) og slíkir sérsveitarmenn eru vanir að taka þátt… Lesa meira

Aumingja Alec


Baldwin. Hann var byrjaður að leikstýra endurgerðinni af The Devil and Daniel Webster með þeim Anthony Hopkins og Jennifer Love Hewitt þegar upp komst að framleiðendur myndarinnar, einhverjir evrópskir auðkýfingar, voru að lofa uppí ermina á sér. Það kom í ljós að þeir höfðu ekkert fjármagn undir höndunum og voru…

Baldwin. Hann var byrjaður að leikstýra endurgerðinni af The Devil and Daniel Webster með þeim Anthony Hopkins og Jennifer Love Hewitt þegar upp komst að framleiðendur myndarinnar, einhverjir evrópskir auðkýfingar, voru að lofa uppí ermina á sér. Það kom í ljós að þeir höfðu ekkert fjármagn undir höndunum og voru… Lesa meira

Veikindadagur Grjótsins


Grínistinn Chris Rock mun leika aðalhlutverkið í gamanmyndinni Sick Day, en handritshöfundurinn Jordan Moffet ( Like Mike ) er að vinna í handritinu. Fjallar hún um mann einn sem ákveður að taka sér veikindadag og gera ýmislegt skemmtilegt. Öll hans plön fara hins vegar í vaskinn og dagurinn reynist vera…

Grínistinn Chris Rock mun leika aðalhlutverkið í gamanmyndinni Sick Day, en handritshöfundurinn Jordan Moffet ( Like Mike ) er að vinna í handritinu. Fjallar hún um mann einn sem ákveður að taka sér veikindadag og gera ýmislegt skemmtilegt. Öll hans plön fara hins vegar í vaskinn og dagurinn reynist vera… Lesa meira

Að sjálfsögðu


ætlar Miramax kvikmyndaverið að leggja út í ENN eina Scary Movie myndina. Eftir að þriðja myndin, Scary Movie 3, sló hressilega í gegn, var strax farið að plana fjórðu útgáfuna. Ólíklegt er að eina manneskjan sem hefur leikið í öllum þremur myndunum hingað til, Anna Faris, muni snúa aftur í…

ætlar Miramax kvikmyndaverið að leggja út í ENN eina Scary Movie myndina. Eftir að þriðja myndin, Scary Movie 3, sló hressilega í gegn, var strax farið að plana fjórðu útgáfuna. Ólíklegt er að eina manneskjan sem hefur leikið í öllum þremur myndunum hingað til, Anna Faris, muni snúa aftur í… Lesa meira

Legolas framleiðir


Álfurinn sjálfur, Orlando Bloom, mun framleiða sýna fyrstu mynd á næstunni, og nefnist hún Haven. Hann mun sjálfur leika í myndinni, ásamt Gabriel Byrne og Bill Paxton. Fjallar hún um tvo skuggalega kaupsýslumenn sem flýja til Cayman eyjanna til þess að sleppa undan yfirvöldunum. Þetta veldur keðjuverkun sem verður á…

Álfurinn sjálfur, Orlando Bloom, mun framleiða sýna fyrstu mynd á næstunni, og nefnist hún Haven. Hann mun sjálfur leika í myndinni, ásamt Gabriel Byrne og Bill Paxton. Fjallar hún um tvo skuggalega kaupsýslumenn sem flýja til Cayman eyjanna til þess að sleppa undan yfirvöldunum. Þetta veldur keðjuverkun sem verður á… Lesa meira