Fréttir

Nýtt Episode III artwork


Í dag var opinberað nýtt artwork fyrir Star Wars Episode III – Revenge of the Sith. Þetta er svokallað teaser plaggat og væntanlega það fyrsta af nokkrum. Hér fyrir neðan má líta gripinn augum.

Í dag var opinberað nýtt artwork fyrir Star Wars Episode III - Revenge of the Sith. Þetta er svokallað teaser plaggat og væntanlega það fyrsta af nokkrum. Hér fyrir neðan má líta gripinn augum. Lesa meira

Enginn Williams í Eldbikarnum?


Í nýlegri frétt breska tímaritsins The Sun var tekið fram að ákveða skyldi breyta örlítið til með næstu Harry Potter mynd, The Goblet of Fire. John Williams hefur hingað til séð um tónlistina í fyrstu þremur myndunum um töfradrenginn góðkunnuga og hefur í marga áratugi verið álitinn eitt helsta átrúnaðargoð…

Í nýlegri frétt breska tímaritsins The Sun var tekið fram að ákveða skyldi breyta örlítið til með næstu Harry Potter mynd, The Goblet of Fire. John Williams hefur hingað til séð um tónlistina í fyrstu þremur myndunum um töfradrenginn góðkunnuga og hefur í marga áratugi verið álitinn eitt helsta átrúnaðargoð… Lesa meira

Superman valinn


Jæja, það hlaut að koma að því. Eftir að hafa heyrt nöfn eins og Ashton Kutcher, Josh Hartnett, Brendan Fraser og svo auðvitað Tom Welling, þá er loksins búið að ákveða hver skal leika Ofurmennið í nýjustu mynd leikstjórans Brians Synger (sem hætti við þriðju X-Men vegna hennar). Leikarinn (ef…

Jæja, það hlaut að koma að því. Eftir að hafa heyrt nöfn eins og Ashton Kutcher, Josh Hartnett, Brendan Fraser og svo auðvitað Tom Welling, þá er loksins búið að ákveða hver skal leika Ofurmennið í nýjustu mynd leikstjórans Brians Synger (sem hætti við þriðju X-Men vegna hennar). Leikarinn (ef… Lesa meira

Rock á Óskarnum


Flestir sem fylgjast með fréttunum hljóta að vera með þessar upplýsingar hreinu, en fyrir þá sem ekki vissu þá er búið að staðfesta kynnir Óskarsins 2005, og verður það enginn annar en hinn ávallt skrautlegi Chris Rock. Þetta þykir talsverð áherslubreyting frá mönnum eins og Billy Crystal eða Steve Martin,…

Flestir sem fylgjast með fréttunum hljóta að vera með þessar upplýsingar hreinu, en fyrir þá sem ekki vissu þá er búið að staðfesta kynnir Óskarsins 2005, og verður það enginn annar en hinn ávallt skrautlegi Chris Rock. Þetta þykir talsverð áherslubreyting frá mönnum eins og Billy Crystal eða Steve Martin,… Lesa meira

Leikaraval Fantastic Four


Nú á dögum gerist það ekki algengara en að cirka 3-4 myndasögubyggðar kvikmyndir líta dagsins ljós á hverju ári. Það er sífellt verið að gera nýjar tilraunir með að færa ofurhetjukvikmyndir yfir í kvikmyndaformið, enda er það oftast öruggt að góður peningur sé þar á bakvið. Á árinu 2005 má…

Nú á dögum gerist það ekki algengara en að cirka 3-4 myndasögubyggðar kvikmyndir líta dagsins ljós á hverju ári. Það er sífellt verið að gera nýjar tilraunir með að færa ofurhetjukvikmyndir yfir í kvikmyndaformið, enda er það oftast öruggt að góður peningur sé þar á bakvið. Á árinu 2005 má… Lesa meira

Nýtt um X-Men


Eftir skyndileg brottför leikstjórans Brian Synger frá stjórnvelli þriðju X-Men myndarinnar er búið að standa mikið vesen á bakvið áætlanir hennar. Synger vildi frekar taka að sér að leikstýra hinni margumtöluðu Superman endurgerð. Nýr leikstjóri hefur ekki enn verið staðfestur en rætt hefur verið um að Joss Whedon ætti möguleika…

Eftir skyndileg brottför leikstjórans Brian Synger frá stjórnvelli þriðju X-Men myndarinnar er búið að standa mikið vesen á bakvið áætlanir hennar. Synger vildi frekar taka að sér að leikstýra hinni margumtöluðu Superman endurgerð. Nýr leikstjóri hefur ekki enn verið staðfestur en rætt hefur verið um að Joss Whedon ætti möguleika… Lesa meira

Ford ekki lengur of gamall?


Steven Spielberg hefur margoft reynt að fresta tökum fjórðu Indiana Jones myndarinnar, en fyrir stuttu var það komið á hreinu að hann hefur ákveðið að hefja tökur mun fyrr en ætlast var. Harrison Ford kallinn er, eins og flestir vita, löngu kominn á sjötugsaldurinn og getur ekki endalaust beðið, og…

Steven Spielberg hefur margoft reynt að fresta tökum fjórðu Indiana Jones myndarinnar, en fyrir stuttu var það komið á hreinu að hann hefur ákveðið að hefja tökur mun fyrr en ætlast var. Harrison Ford kallinn er, eins og flestir vita, löngu kominn á sjötugsaldurinn og getur ekki endalaust beðið, og… Lesa meira

Sith EKKI fjölskyldumynd


George Lucas er nýbúinn að ljúka tökum við nýjustu, sjöttu og allra síðustu myndinni í Star Wars seríunni. Lucas sagði í nýlegu viðtali við USA Today að hann væri í stórum vafa hvort innihald þriðja kaflans, Revenge of the Sith, myndi höfða eins mikið til yngri áhorfendur og fyrri myndirnar.…

George Lucas er nýbúinn að ljúka tökum við nýjustu, sjöttu og allra síðustu myndinni í Star Wars seríunni. Lucas sagði í nýlegu viðtali við USA Today að hann væri í stórum vafa hvort innihald þriðja kaflans, Revenge of the Sith, myndi höfða eins mikið til yngri áhorfendur og fyrri myndirnar.… Lesa meira

He’ll Be back…


Búið er að semja handrit fyrir fjórða ævintýri Tortímandans, nema óvíst er hvort sá titill sé viðeigandi lengur. En fyrst að Arnold Schwarzenegger sé of upptekinn við að stjórna “Caale-fohniu“ er að sjálfsögðu ekki búist við að hann taki stóran þátt í myndinni. Hann er hins vegar búinn að samþykkja…

Búið er að semja handrit fyrir fjórða ævintýri Tortímandans, nema óvíst er hvort sá titill sé viðeigandi lengur. En fyrst að Arnold Schwarzenegger sé of upptekinn við að stjórna ''Caale-fohniu'' er að sjálfsögðu ekki búist við að hann taki stóran þátt í myndinni. Hann er hins vegar búinn að samþykkja… Lesa meira

He'll Be back…


Búið er að semja handrit fyrir fjórða ævintýri Tortímandans, nema óvíst er hvort sá titill sé viðeigandi lengur. En fyrst að Arnold Schwarzenegger sé of upptekinn við að stjórna “Caale-fohniu“ er að sjálfsögðu ekki búist við að hann taki stóran þátt í myndinni. Hann er hins vegar búinn að samþykkja…

Búið er að semja handrit fyrir fjórða ævintýri Tortímandans, nema óvíst er hvort sá titill sé viðeigandi lengur. En fyrst að Arnold Schwarzenegger sé of upptekinn við að stjórna ''Caale-fohniu'' er að sjálfsögðu ekki búist við að hann taki stóran þátt í myndinni. Hann er hins vegar búinn að samþykkja… Lesa meira

Lucas gerir það aftur


Eins og margir vita þegar þá eru fyrstu þrjár Star Wars myndirnar á leiðinni á DVD mjög fljótlega. Í kringum 1997 voru gefnar út “Special Editions“ af þessum þremur myndum og hingað til hafa eflaust flestir talið það vera nákvæmlega það sem þeir væru að fá í nýja DVD pakkanum.…

Eins og margir vita þegar þá eru fyrstu þrjár Star Wars myndirnar á leiðinni á DVD mjög fljótlega. Í kringum 1997 voru gefnar út ''Special Editions'' af þessum þremur myndum og hingað til hafa eflaust flestir talið það vera nákvæmlega það sem þeir væru að fá í nýja DVD pakkanum.… Lesa meira

Myndir úr Sin City


Nú hafa loksins birst myndir úr hinni margumtöluðu Sin City, sem er í framleiðslu og hefur nýlokið tökum. Myndin er byggð á skáldsögum Franks Miller (sem leikstýrir myndinni einnig að hluta til) sem allar eru í sterkum film noir stíl. Robert Rodriguez sér meginlega um þessa framleiðslu og hefur hann…

Nú hafa loksins birst myndir úr hinni margumtöluðu Sin City, sem er í framleiðslu og hefur nýlokið tökum. Myndin er byggð á skáldsögum Franks Miller (sem leikstýrir myndinni einnig að hluta til) sem allar eru í sterkum film noir stíl. Robert Rodriguez sér meginlega um þessa framleiðslu og hefur hann… Lesa meira

Doom: Frá tölvunni yfir á tjaldið


Eftir gríðarlegar vinsældir Doom 3 leiksins eru framleiðendur Universal búnir að gefa grænt ljós á samnefnda kvikmynd í fullri lengd. Handrit er um þessar mundir í vinnslu og aðstandendur eru vel sannfærðir um að þeim miði vel og myndin fari fljótt í framleiðslu. Líkt og með Alien vs. Predator (sem…

Eftir gríðarlegar vinsældir Doom 3 leiksins eru framleiðendur Universal búnir að gefa grænt ljós á samnefnda kvikmynd í fullri lengd. Handrit er um þessar mundir í vinnslu og aðstandendur eru vel sannfærðir um að þeim miði vel og myndin fari fljótt í framleiðslu. Líkt og með Alien vs. Predator (sem… Lesa meira

Meira slæmt varðandi M:I-3


Eftir sífelldar tafir á áætlum þriðju Mission: Impossible myndarinnar færi maður að spyrja sjálfann sig hvort leikararnir væru ekki bara farnir að gefast upp á þessu… Og jú, viti menn, samkvæmt viðtali Tom Cruise við Entertainment Weekly sagði hann að óvíst er að þau Scarlett Johansson, Kenneth Branagh og Carrie…

Eftir sífelldar tafir á áætlum þriðju Mission: Impossible myndarinnar færi maður að spyrja sjálfann sig hvort leikararnir væru ekki bara farnir að gefast upp á þessu... Og jú, viti menn, samkvæmt viðtali Tom Cruise við Entertainment Weekly sagði hann að óvíst er að þau Scarlett Johansson, Kenneth Branagh og Carrie… Lesa meira

The Passion of the Clerks


Flestum er nú kunnugt um að Kevin Smith ætlar að fara aftur til uppsprettunar á því sem gerði hann frægann (eftir að hafa floppað rosalega með Jersey Girl) með að gera framhald af Clerks (og mun bera hið furðulega heiti: The Passion of the Clerks – þið fattið væntanlega líkinguna),…

Flestum er nú kunnugt um að Kevin Smith ætlar að fara aftur til uppsprettunar á því sem gerði hann frægann (eftir að hafa floppað rosalega með Jersey Girl) með að gera framhald af Clerks (og mun bera hið furðulega heiti: The Passion of the Clerks - þið fattið væntanlega líkinguna),… Lesa meira

Meira Bourne


Leikarinn góðkunni Matt Damon er nú þegar búinn að staðfesta að hann muni halda áfram sem Jason Bourne í þriðja sinn í þriðju og væntanlega seinustu myndinni sem ber heitið The Bourne Ultimatum. Það gera sér væntanlega flestir grein fyrir því að The Bourne Supremacy er frumsýnd hérlendis í dag,…

Leikarinn góðkunni Matt Damon er nú þegar búinn að staðfesta að hann muni halda áfram sem Jason Bourne í þriðja sinn í þriðju og væntanlega seinustu myndinni sem ber heitið The Bourne Ultimatum. Það gera sér væntanlega flestir grein fyrir því að The Bourne Supremacy er frumsýnd hérlendis í dag,… Lesa meira

AvP DVD!


Margir hörðustu aðdáendur myndasögunnar/tölvuleikjanna Alien Vs. Predator hafa orðið yfir sig svekktir yfir dreifingu myndarinnar í Bandaríkjunum. Ástæðan er náttúrlega meginlega drifin af þeirri hugmynd að ákveðið var að klippa hana niður aðeins 3 vikur fyrir frumsýningu, og þar hrapaði hún úr R-aldursmerkinu (Restricted – sem þýðir einfaldlega að viðkomandi…

Margir hörðustu aðdáendur myndasögunnar/tölvuleikjanna Alien Vs. Predator hafa orðið yfir sig svekktir yfir dreifingu myndarinnar í Bandaríkjunum. Ástæðan er náttúrlega meginlega drifin af þeirri hugmynd að ákveðið var að klippa hana niður aðeins 3 vikur fyrir frumsýningu, og þar hrapaði hún úr R-aldursmerkinu (Restricted - sem þýðir einfaldlega að viðkomandi… Lesa meira

Meira flipp frá Pegg


Breski grínistinn Simon Pegg, maðurinn sem m.a. er á bakvið drepfyndnu Spaced-þættina og nú nýlega hina óvæntu Shaun of the Dead, hefur ákveðið að snúa sér að hasarmyndum. Pegg sagði í viðtali við breska tímaritið ZOO að hann ætlar að gera það sama við spennumyndir og Shaun of the Dead…

Breski grínistinn Simon Pegg, maðurinn sem m.a. er á bakvið drepfyndnu Spaced-þættina og nú nýlega hina óvæntu Shaun of the Dead, hefur ákveðið að snúa sér að hasarmyndum. Pegg sagði í viðtali við breska tímaritið ZOO að hann ætlar að gera það sama við spennumyndir og Shaun of the Dead… Lesa meira

Mission: Delayed!


Enn fleiri slæmar fréttir berast varðandi Mission: Impossible 3. Reyndar er búið að finna leikstjóra til að leysa Joe Carnahanaf eftir að hann þurfti að hætta. Nú er það leikstjórin Jim Abrams sem hefur fengið verkefnið, en hann er einmitt maðurinn á bakvið Alias þættina vinsælu. Það breytir því þó…

Enn fleiri slæmar fréttir berast varðandi Mission: Impossible 3. Reyndar er búið að finna leikstjóra til að leysa Joe Carnahanaf eftir að hann þurfti að hætta. Nú er það leikstjórin Jim Abrams sem hefur fengið verkefnið, en hann er einmitt maðurinn á bakvið Alias þættina vinsælu. Það breytir því þó… Lesa meira

Nýtt um Lucas og Potter


Ekki nóg með það að Pixar (sem nú er orðið að sjálfstæðu fyrirtæki – fyrir þá sem ekki vissu) og Dreamworks séu sífellt að framleiða sínar tölvugerðu teiknimyndir, heldur nú vill George Lucas fá sneið af þeim bransa. Eins og mörgum er kunnugt, þá er Lucas eigandi í ótalmörgum fyrirtækjum…

Ekki nóg með það að Pixar (sem nú er orðið að sjálfstæðu fyrirtæki - fyrir þá sem ekki vissu) og Dreamworks séu sífellt að framleiða sínar tölvugerðu teiknimyndir, heldur nú vill George Lucas fá sneið af þeim bransa. Eins og mörgum er kunnugt, þá er Lucas eigandi í ótalmörgum fyrirtækjum… Lesa meira

Bæbæ Brosnan


Það vita örugglega flestir af þessu í dag, en Pierce Brosnan hefur ákveðið að sleppa að leika njósnara hennar hátignar í enn einni mynd eins og hann hafði ætlað sér að gera áður. “I’ve said all I’ve got to say on the world of James Bond.“ sagði hann í viðtali…

Það vita örugglega flestir af þessu í dag, en Pierce Brosnan hefur ákveðið að sleppa að leika njósnara hennar hátignar í enn einni mynd eins og hann hafði ætlað sér að gera áður. ''I've said all I've got to say on the world of James Bond.'' sagði hann í viðtali… Lesa meira

Bale ER Batman!!


Fyrir ekki svo löngu síðan birtist hér frétt þar sem við fengum að sjá mynd af Christian Bale í svarta gúmmíbúningum úr nýjustu mynd sinni, Batman Begins, og mun sú mynd rekja alla leið til fyrstu áranna þar sem Bruce Wayne varð að þeirri hetju og farið verður út í…

Fyrir ekki svo löngu síðan birtist hér frétt þar sem við fengum að sjá mynd af Christian Bale í svarta gúmmíbúningum úr nýjustu mynd sinni, Batman Begins, og mun sú mynd rekja alla leið til fyrstu áranna þar sem Bruce Wayne varð að þeirri hetju og farið verður út í… Lesa meira

Þriðja Star Wars komin með titil


Jæja, þá fer að styttast jafnóðum í þriðja hluta prequel-saganna í Star Wars seríunni. Nú fyrir stuttu var loksins búið að staðfesta titilinn. Episode III mun einnig bera heitið REVENGE OF THE SITH. Þetta þykir að margra mati flottasti titillinn af nýju myndunum, og aðdáendur ættu jafnframt að þekkja til…

Jæja, þá fer að styttast jafnóðum í þriðja hluta prequel-saganna í Star Wars seríunni. Nú fyrir stuttu var loksins búið að staðfesta titilinn. Episode III mun einnig bera heitið REVENGE OF THE SITH. Þetta þykir að margra mati flottasti titillinn af nýju myndunum, og aðdáendur ættu jafnframt að þekkja til… Lesa meira

Carnahan hættir við M:I-3


Síðan í febrúar 2003 hafði leikstjórinn Joe Carnahan (sem gerði hina rafmögnuðu Narc) verið áætlaður um að taka við stjórnvöllinn á þriðju Mission: Impossible myndinni. Því miður er hann nú farinn frá því verkefni. Samkvæmt honum hætti hann vegna þess að sköpunarstíll hans þótti allt öðruvísi en gert ráð var…

Síðan í febrúar 2003 hafði leikstjórinn Joe Carnahan (sem gerði hina rafmögnuðu Narc) verið áætlaður um að taka við stjórnvöllinn á þriðju Mission: Impossible myndinni. Því miður er hann nú farinn frá því verkefni. Samkvæmt honum hætti hann vegna þess að sköpunarstíll hans þótti allt öðruvísi en gert ráð var… Lesa meira

Meira um Sin City


Það hljóta flest allir að þekkja til nýjasta verkefnis Robert Rodriguez, Sin City, enda er þetta er eitthvað glæsilegasta samansafn af frægum nöfum síðari ára. Í síðustu frétt minni varðandi þessa mynd fóru greinilega nokkur nöfn framhjá mér en hér er allavega allur listinn: Bruce Willis, Mickey Rourke, Josh Hartnett,…

Það hljóta flest allir að þekkja til nýjasta verkefnis Robert Rodriguez, Sin City, enda er þetta er eitthvað glæsilegasta samansafn af frægum nöfum síðari ára. Í síðustu frétt minni varðandi þessa mynd fóru greinilega nokkur nöfn framhjá mér en hér er allavega allur listinn: Bruce Willis, Mickey Rourke, Josh Hartnett,… Lesa meira

McG sparkaður!


Þessi Superman endurgerð fær víst aldrei nóg af því að vera í fréttunum. Nú er búið að kom því orði fram að McG hafi endanlega verið leystur frá þessu verkefni eftir að hafa verið fastur við það í tæplega ár, meira en það reyndar. Hann var orðaður um að gera…

Þessi Superman endurgerð fær víst aldrei nóg af því að vera í fréttunum. Nú er búið að kom því orði fram að McG hafi endanlega verið leystur frá þessu verkefni eftir að hafa verið fastur við það í tæplega ár, meira en það reyndar. Hann var orðaður um að gera… Lesa meira

Ofurhetjumolar


Löngu áður en velgengni Spider-Man 2 kom í ljós var búið að staðfesta þriðju myndina. Nú því miður þurfum við að bíða í meira en 2 ár í þetta sinn, því planað er þegar að myndin komi út í byrjun maí 2007. Hins vegar eru komnar í ljós margar töff…

Löngu áður en velgengni Spider-Man 2 kom í ljós var búið að staðfesta þriðju myndina. Nú því miður þurfum við að bíða í meira en 2 ár í þetta sinn, því planað er þegar að myndin komi út í byrjun maí 2007. Hins vegar eru komnar í ljós margar töff… Lesa meira

Risaeðlurnar aftur?


Það þótti ekki mörgum Jurassic Park 3 vera mjög hátt skref fyrir Hollywood framleiðendur, og margir vonuðust að þetta yrði síðasta myndin um risaeðlurnar eftir að serían hélt áfram að sökkva (The Lost World: Jurassic Park var heldur ekkert til að hrópa húrra fyrir). En engu að síður er fjórða…

Það þótti ekki mörgum Jurassic Park 3 vera mjög hátt skref fyrir Hollywood framleiðendur, og margir vonuðust að þetta yrði síðasta myndin um risaeðlurnar eftir að serían hélt áfram að sökkva (The Lost World: Jurassic Park var heldur ekkert til að hrópa húrra fyrir). En engu að síður er fjórða… Lesa meira

Kóngulóin á góðu róli


Á síðastliðinn miðvikudag opnaði Spider-Man 2 í Bandaríkjunum og urðu strax mikil læti kringum hana. Fyrir kvikmynd sem opnaði í miðri viku er hún búin að slá met þar og er komin með litlar 40,5 milljónir og er þar strax búin að trompa tölurnar sem forverinn setti á svipuðum tíma…

Á síðastliðinn miðvikudag opnaði Spider-Man 2 í Bandaríkjunum og urðu strax mikil læti kringum hana. Fyrir kvikmynd sem opnaði í miðri viku er hún búin að slá met þar og er komin með litlar 40,5 milljónir og er þar strax búin að trompa tölurnar sem forverinn setti á svipuðum tíma… Lesa meira

Fahrenheit 911 slær met, opnar á toppnum


Nýjasta mynd Michael Moore, Fahrenheit 9/11, opnaði á efsta sæti bandaríska topplistans fyrir síðustu helgi og tók inn rétt tæplega 22 milljónir dala. Þetta gerir myndina á svipstundu að tekjuhæstu heimildarmynd sem hefur verið gerð í Bandaríkjunum og þar af leiðandi væntanlega í heiminum líka. Þetta eru aðeins tekjur fyrstu…

Nýjasta mynd Michael Moore, Fahrenheit 9/11, opnaði á efsta sæti bandaríska topplistans fyrir síðustu helgi og tók inn rétt tæplega 22 milljónir dala. Þetta gerir myndina á svipstundu að tekjuhæstu heimildarmynd sem hefur verið gerð í Bandaríkjunum og þar af leiðandi væntanlega í heiminum líka. Þetta eru aðeins tekjur fyrstu… Lesa meira