Þá er sýningin búin og eins og má sjá var a.m.k. einn okkar sem vakti yfir henni. The Aviator sat uppi á endanum með 5 stykki verðlaun, Million Dollar Baby með 4 og Sideways með rétt svo 1. Annars er hér listinn yfir því helsta sem vann (ath. hér eru…
Þá er sýningin búin og eins og má sjá var a.m.k. einn okkar sem vakti yfir henni. The Aviator sat uppi á endanum með 5 stykki verðlaun, Million Dollar Baby með 4 og Sideways með rétt svo 1. Annars er hér listinn yfir því helsta sem vann (ath. hér eru… Lesa meira
Fréttir
Annar skammtur af Alexander
Þegar Oliver Stone komst að því að Baz Luhrmann (Moulin Rouge) ætlaði sér að gera mynd eftir sínu eigin draumaverkefni stóðst hann ekki mátið sjálfur og skellti í framleiðslu það sem hann hafði ætlað sér að gera síðan The Doors var í framleiðslu. Þessar sitthvorar myndir um Alexander Mikla voru…
Þegar Oliver Stone komst að því að Baz Luhrmann (Moulin Rouge) ætlaði sér að gera mynd eftir sínu eigin draumaverkefni stóðst hann ekki mátið sjálfur og skellti í framleiðslu það sem hann hafði ætlað sér að gera síðan The Doors var í framleiðslu. Þessar sitthvorar myndir um Alexander Mikla voru… Lesa meira
Fleiri Sin City góðgæti
Þeir sem eru búnir að horfa á trailerinn fyrir Sin City hafa óneitanlega tekið eftir hversu ótrúlega ferskt útlit hennar er. Ég veit ekki um ykkur, en ég er sannfærður um að þetta verði ein af betri (ef ekki bestu) myndasögukvikmyndum allra tíma. Ástæðan er sú að sögurnar eru magnaðar,…
Þeir sem eru búnir að horfa á trailerinn fyrir Sin City hafa óneitanlega tekið eftir hversu ótrúlega ferskt útlit hennar er. Ég veit ekki um ykkur, en ég er sannfærður um að þetta verði ein af betri (ef ekki bestu) myndasögukvikmyndum allra tíma. Ástæðan er sú að sögurnar eru magnaðar,… Lesa meira
Nýtt Batman sýnishorn
Fólk hefur sjálfsagt tekið eftir því að við hér höfum ákveðið að taka hvert nýja efni fyrir sig sem tengist hinni væntanlegu Batman Begins. Mikill spenningur er náttúrlega í kringum þessa mynd og svona til gamans þá skellti ég inn nýjum teaser (reyndar svokallaður “Tv-Spot,“ sem er helmingi styttri en…
Fólk hefur sjálfsagt tekið eftir því að við hér höfum ákveðið að taka hvert nýja efni fyrir sig sem tengist hinni væntanlegu Batman Begins. Mikill spenningur er náttúrlega í kringum þessa mynd og svona til gamans þá skellti ég inn nýjum teaser (reyndar svokallaður ''Tv-Spot,'' sem er helmingi styttri en… Lesa meira
Yippie-kay-yay… aftur!
Eftir svona langa bið hefði maður auðveldlega haldið að það yrði ekkert úr fjórðu Die Hard myndinni, en jú, hún mun verða til. Bruce Willis var staddur í London fyrir stuttu að kynna nýjustu mynd sína, Hostage, þegar hann sagði í viðtali að handrit væri um þessar mundir í vinnslu.…
Eftir svona langa bið hefði maður auðveldlega haldið að það yrði ekkert úr fjórðu Die Hard myndinni, en jú, hún mun verða til. Bruce Willis var staddur í London fyrir stuttu að kynna nýjustu mynd sína, Hostage, þegar hann sagði í viðtali að handrit væri um þessar mundir í vinnslu.… Lesa meira
Framhaldsmyndaflóðið heldur áfram
Eins og framhaldsmyndir séu ekki nógu oft í fréttum hér hjá okkur þá höfum við meira að færa. En eftir gífurlega aðsókn síðustu helgi í Bandaríkjunum er búið að ákveða að gefa grænt ljós á aðra BOOGEYMAN mynd. Myndin kostaði eitthvað um 20 milljónir í framleiðslu og komst upp í…
Eins og framhaldsmyndir séu ekki nógu oft í fréttum hér hjá okkur þá höfum við meira að færa. En eftir gífurlega aðsókn síðustu helgi í Bandaríkjunum er búið að ákveða að gefa grænt ljós á aðra BOOGEYMAN mynd. Myndin kostaði eitthvað um 20 milljónir í framleiðslu og komst upp í… Lesa meira
Meira Evil Dead
Sam Raimi er eins og margir vita um þessar mundir að glíma við stefnu Spider-Man seríunnar með lokamyndinni sem kemur í bíó 2007. Nú eru komnar miklar viðræður um að hann snúi sér síðar að draumaverkefninu sínu í mörg ár, sem er fjórða Evil Dead myndin. Raimi segist lengi hafa…
Sam Raimi er eins og margir vita um þessar mundir að glíma við stefnu Spider-Man seríunnar með lokamyndinni sem kemur í bíó 2007. Nú eru komnar miklar viðræður um að hann snúi sér síðar að draumaverkefninu sínu í mörg ár, sem er fjórða Evil Dead myndin. Raimi segist lengi hafa… Lesa meira
Enn fleiri X3 deilur
Skipulagsstigið gengur hingað til ekki svo vel hjá aðstandendum þriðju X-Men myndarinnar. Eftir að Bryan Singer fór frá henni til að glíma við Ofurmennið hafa borist sífelldar fréttir um seinkanir eða önnur vandamál. Svo fréttist að Halle Berry hafi ákveðið að hætta við og sleppa því að taka þátt (frekar…
Skipulagsstigið gengur hingað til ekki svo vel hjá aðstandendum þriðju X-Men myndarinnar. Eftir að Bryan Singer fór frá henni til að glíma við Ofurmennið hafa borist sífelldar fréttir um seinkanir eða önnur vandamál. Svo fréttist að Halle Berry hafi ákveðið að hætta við og sleppa því að taka þátt (frekar… Lesa meira
Bond fréttir
Þrátt fyrir að sjálfur Bond skuli ekki enn vera fastráðinn, þá er engu að síður búið að skipuleggja næstu mynd ásamt leikstjóranum. En sú 21. í röðinni ber heitið CASINO ROYALE, og flestir vita eflaust að sjálfstæð Bond-mynd var gerð eftir þeirri bók á árinu 1967, og fékk sú mynd…
Þrátt fyrir að sjálfur Bond skuli ekki enn vera fastráðinn, þá er engu að síður búið að skipuleggja næstu mynd ásamt leikstjóranum. En sú 21. í röðinni ber heitið CASINO ROYALE, og flestir vita eflaust að sjálfstæð Bond-mynd var gerð eftir þeirri bók á árinu 1967, og fékk sú mynd… Lesa meira
Loka áfangastaðurinn
Eftir að hafa eytt út allan möguleika á frekari þátttöku hefur leikstjórinn James Wong samþykkt að vera með sem í þriðju og síðustu Final Destination myndinni (að ég held… Maður veit aldrei nema þetta fólk vill meira), en hann sá einmitt um fyrstu myndina. Hann segist vera lítt hrifinn af…
Eftir að hafa eytt út allan möguleika á frekari þátttöku hefur leikstjórinn James Wong samþykkt að vera með sem í þriðju og síðustu Final Destination myndinni (að ég held... Maður veit aldrei nema þetta fólk vill meira), en hann sá einmitt um fyrstu myndina. Hann segist vera lítt hrifinn af… Lesa meira
Tautou í Da Vinci
Þær Sofie Marceau og Julie Delpy mega víkja frá því þær fá víst hvorugar að koma fram í væntanlegri mynd sem byggð er á bókinni The Da Vinci Code. Í staðinn mun franska heilladísin Audrey Tautou fara með aðalkvenhlutverkið þar, en fólk þekkir hana e.t.v. best sem Amélie úr samnefndri…
Þær Sofie Marceau og Julie Delpy mega víkja frá því þær fá víst hvorugar að koma fram í væntanlegri mynd sem byggð er á bókinni The Da Vinci Code. Í staðinn mun franska heilladísin Audrey Tautou fara með aðalkvenhlutverkið þar, en fólk þekkir hana e.t.v. best sem Amélie úr samnefndri… Lesa meira
Toy Story án Pixar?
Hvort sem áhorfendum (eða Pixar-mönnum…) líkar vel við það eða ekki þá er búið að gefa grænt ljós á þriðju Toy Story myndina. Fyrirtækið Pixar Animations er – eins og flestir vita – orðið sjálfstætt núna og verður það fullkomlega eftir að myndin Cars verður gefin út (2006), en það…
Hvort sem áhorfendum (eða Pixar-mönnum...) líkar vel við það eða ekki þá er búið að gefa grænt ljós á þriðju Toy Story myndina. Fyrirtækið Pixar Animations er - eins og flestir vita - orðið sjálfstætt núna og verður það fullkomlega eftir að myndin Cars verður gefin út (2006), en það… Lesa meira
Riddick kominn á snuðið?
Ég fann hérna þetta geysiskemmtilega plakat og stóðst ekki mátið, varð að setja það til sýnis hérna. Þetta er verulega fyndið (óviljandi væntanlega) og ég get ekki annað en fundið til með Vin Diesel kallinum. Ég vona nú að maðurinn fari ekki að sökkva niður á sama plan og Eddie…
Ég fann hérna þetta geysiskemmtilega plakat og stóðst ekki mátið, varð að setja það til sýnis hérna. Þetta er verulega fyndið (óviljandi væntanlega) og ég get ekki annað en fundið til með Vin Diesel kallinum. Ég vona nú að maðurinn fari ekki að sökkva niður á sama plan og Eddie… Lesa meira
Næsta mynd Jacksons
Fyrir u.þ.b. 4 árum síðan var nafnið Peter Jackson ekki eitthvað sem margir könnuðust við. Í dag efast ég um að það sé nokkur aðili sem fylgist með nútíma menningu sem ekki þekkir til snillingsins. Alveg síðan framleiðsla hófst á nýjustu mynd hans, King Kong, hefur mikið verið rætt um…
Fyrir u.þ.b. 4 árum síðan var nafnið Peter Jackson ekki eitthvað sem margir könnuðust við. Í dag efast ég um að það sé nokkur aðili sem fylgist með nútíma menningu sem ekki þekkir til snillingsins. Alveg síðan framleiðsla hófst á nýjustu mynd hans, King Kong, hefur mikið verið rætt um… Lesa meira
Gleðilegt ár
Við hér hjá kvikmyndir.is viljum bara óska öllum notendum gleðilegs árs og við þökkum kærlega fyrir heimsóknirnar á því gamla.
Við hér hjá kvikmyndir.is viljum bara óska öllum notendum gleðilegs árs og við þökkum kærlega fyrir heimsóknirnar á því gamla. Lesa meira
Sin City trailer!!
Það hlaut að gerast einhvern tímann. Sin City trailerinn er nýkominn út og við hér hjá kvikmyndir.is erum búnir að skella honum sjóðheitum inn. Sýnishornið lofar vægast sagt svakalega góðu…
Það hlaut að gerast einhvern tímann. Sin City trailerinn er nýkominn út og við hér hjá kvikmyndir.is erum búnir að skella honum sjóðheitum inn. Sýnishornið lofar vægast sagt svakalega góðu... Lesa meira
Saw 2
Fyrir stuttu síðan varð Saw frumsýnd hér á landi og vakti ekki síður athygli hér en hún gerði í öðrum löndum. Myndin var hræódýr í framleiðslu (talið er að kostnaður hennar hafi verið um $1,2 milljónir) en stórgræddi þegar hún opnaði á síðastliðinni Hrekkjavöku í Bandaríkjunum. Leikstjóri myndarinnar, hinn 27…
Fyrir stuttu síðan varð Saw frumsýnd hér á landi og vakti ekki síður athygli hér en hún gerði í öðrum löndum. Myndin var hræódýr í framleiðslu (talið er að kostnaður hennar hafi verið um $1,2 milljónir) en stórgræddi þegar hún opnaði á síðastliðinni Hrekkjavöku í Bandaríkjunum. Leikstjóri myndarinnar, hinn 27… Lesa meira
Uppfærsla á trailerum
Eins og sumir hafa kannski tekið eftir, þá hefur orðið gríðarleg uppfærsla á sýnishornum hér á síðunni. Hægt er að skoða m.a. nokkra mjög svo athyglisverða trailera úr myndum á borð við Charlie and the Chocolate Factory, nýjustu mynd Tim Burton, War of the Worlds, nýjustu stórmynd Spielbergs, House of…
Eins og sumir hafa kannski tekið eftir, þá hefur orðið gríðarleg uppfærsla á sýnishornum hér á síðunni. Hægt er að skoða m.a. nokkra mjög svo athyglisverða trailera úr myndum á borð við Charlie and the Chocolate Factory, nýjustu mynd Tim Burton, War of the Worlds, nýjustu stórmynd Spielbergs, House of… Lesa meira
Schrader fær sviðsjósið aftur…
Ég veit ekki hvort að mjög margir sáu Exorcist: The Beginning hér á landi, en sjaldan hefur orðið eins mikið vesen á einni kvikmynd í framleiðslu og henni. Paul Schrader (sem skrifaði m.a. Taxi Driver) var upphaflega fenginn til að sjá um myndina, og hann náði öllu sem hann vildi.…
Ég veit ekki hvort að mjög margir sáu Exorcist: The Beginning hér á landi, en sjaldan hefur orðið eins mikið vesen á einni kvikmynd í framleiðslu og henni. Paul Schrader (sem skrifaði m.a. Taxi Driver) var upphaflega fenginn til að sjá um myndina, og hann náði öllu sem hann vildi.… Lesa meira
Batman teaser plakat: Taka tvö
Fyrsta teaser plakatið úr Batman Begins (sem er hér til sýnis fyrir neðan) fékk afbragðsgóðar viðtökur, og aðeins örfáum dögum síðar er hér komið nýtt. Undirrituðum finnst þetta lofa álíka góðu. Ef eitthvað er, þá er þetta enn flottara. Það má vel búast við að leikstjórinn Christopher Nolan (Memento, Insomnia)…
Fyrsta teaser plakatið úr Batman Begins (sem er hér til sýnis fyrir neðan) fékk afbragðsgóðar viðtökur, og aðeins örfáum dögum síðar er hér komið nýtt. Undirrituðum finnst þetta lofa álíka góðu. Ef eitthvað er, þá er þetta enn flottara. Það má vel búast við að leikstjórinn Christopher Nolan (Memento, Insomnia)… Lesa meira
Seinkanir
Staðfest var fyrir örstuttu síðan að næsta Pixar-teiknimyndin, CARS, yrði seinkuð frá lok 2005 yfir til sumarsins 2006. Aðstandendur Pixar spá að myndin eigi eftir að gera miklu betur í miðasölu sem sumarmynd, sem gefur henni einnig þann möguleika að vera gefin út á DVD kringum jólin sama ár (enn…
Staðfest var fyrir örstuttu síðan að næsta Pixar-teiknimyndin, CARS, yrði seinkuð frá lok 2005 yfir til sumarsins 2006. Aðstandendur Pixar spá að myndin eigi eftir að gera miklu betur í miðasölu sem sumarmynd, sem gefur henni einnig þann möguleika að vera gefin út á DVD kringum jólin sama ár (enn… Lesa meira
Enn eitt plakatið
Það er greinilega mikið í tísku hjá okkur að uppljóstra ný plaköt, en þegar svona lítið er í gangi í almennum fréttum finnst mér ekkert annað sjálfsagðara, sérstaklega ef það varðar nýjustu Batman myndina, eins og þið sjáið hér. Mjög flott.
Það er greinilega mikið í tísku hjá okkur að uppljóstra ný plaköt, en þegar svona lítið er í gangi í almennum fréttum finnst mér ekkert annað sjálfsagðara, sérstaklega ef það varðar nýjustu Batman myndina, eins og þið sjáið hér. Mjög flott. Lesa meira
Athugavert stríðnisplakat
Steven Spielberg – Tom Cruise – vísindaskáldskapur – stórar peningaupphæðir – tæknibrellur: Hljómar svolítið eins og lýsingin á Minority Report, ekki satt? En þetta er í raun meginuppskriftin að hinni væntanlegu WAR OF THE WORLDS endurgerð. Það þarf eiginlega ekkert að fara nánar út í hana. Ég fann hér a.m.k.…
Steven Spielberg - Tom Cruise - vísindaskáldskapur - stórar peningaupphæðir - tæknibrellur: Hljómar svolítið eins og lýsingin á Minority Report, ekki satt? En þetta er í raun meginuppskriftin að hinni væntanlegu WAR OF THE WORLDS endurgerð. Það þarf eiginlega ekkert að fara nánar út í hana. Ég fann hér a.m.k.… Lesa meira
Grasmyndaframhöld?
Í langan tíma var ákveðið að koma framhaldi af Dude, Where´s My Car? yfir á tjaldið, en hingað til hefur ekkert gengið. Framleiðendur fengu loks leið á hugmyndinni, en stendur þó til boða framhaldsmynd af ‘hinni’ steiktu hasshausagrínmyndinni sem Danny Lennier leikstýrði, Harold and Kumar Go To White Castle. Ástæðan…
Í langan tíma var ákveðið að koma framhaldi af Dude, Where´s My Car? yfir á tjaldið, en hingað til hefur ekkert gengið. Framleiðendur fengu loks leið á hugmyndinni, en stendur þó til boða framhaldsmynd af 'hinni' steiktu hasshausagrínmyndinni sem Danny Lennier leikstýrði, Harold and Kumar Go To White Castle. Ástæðan… Lesa meira
P-i-B í fullri lengd
Ég er viss um að enginn sé búinn að gleyma hversu geysilega fyndin og skemmtileg persónan Puss-in-Boots (m.ö.o: Stígvélaði Kötturinn – eins og hann er þekktur á móðurmálinu) var í Shrek 2. Honum tókst a.m.k. að heilla nógu marga til að aðstandendur DreamWorks Animation færu að heimta að hann fái…
Ég er viss um að enginn sé búinn að gleyma hversu geysilega fyndin og skemmtileg persónan Puss-in-Boots (m.ö.o: Stígvélaði Kötturinn - eins og hann er þekktur á móðurmálinu) var í Shrek 2. Honum tókst a.m.k. að heilla nógu marga til að aðstandendur DreamWorks Animation færu að heimta að hann fái… Lesa meira
Cameron í comeback-i
Hinn víðfrægi leikstjóri James Cameron (sem þarf vart að kynna með nafni, en fyrir þá nýliða sem ekki vita þá stendur hann á bakvið titla eins og Titanic, The Abyss og fyrstu tvær Terminator myndirnar) er LOKSINS kominn úr felum og er búinn að tilkynna næstu mynd sína. Eftir velgengni…
Hinn víðfrægi leikstjóri James Cameron (sem þarf vart að kynna með nafni, en fyrir þá nýliða sem ekki vita þá stendur hann á bakvið titla eins og Titanic, The Abyss og fyrstu tvær Terminator myndirnar) er LOKSINS kominn úr felum og er búinn að tilkynna næstu mynd sína. Eftir velgengni… Lesa meira
Moore heldur áfram
Michael Moore hefur aldeilis ekki ákveðið að sitja auðum höndum eftir að George Bush varð endurkjörinn forseti. Hann og annar forstjóri Miramax, Harvey Weinstein, eru búnir að skipuleggja framhaldsmynd á Fahrenheit 9/11 sem ber þann einfalda titil: Fahrenheit 9/11 1/2. Moore er sannfærður um að ástæðan að Bush hafi fengið…
Michael Moore hefur aldeilis ekki ákveðið að sitja auðum höndum eftir að George Bush varð endurkjörinn forseti. Hann og annar forstjóri Miramax, Harvey Weinstein, eru búnir að skipuleggja framhaldsmynd á Fahrenheit 9/11 sem ber þann einfalda titil: Fahrenheit 9/11 1/2. Moore er sannfærður um að ástæðan að Bush hafi fengið… Lesa meira
Bond og Potter uppfærslur
Eins og flestir vita nú þegar mun Pierce Brosnan ekki gera aðra James Bond mynd eins og hann hafði upprunalega ætlað sér. Planið var að gera eina lokamynd eftir Die Another Day en að lokum sagði hann að áhuginn hafi minnkað. Í nýlegu viðtali var hann spurður um hvern hann…
Eins og flestir vita nú þegar mun Pierce Brosnan ekki gera aðra James Bond mynd eins og hann hafði upprunalega ætlað sér. Planið var að gera eina lokamynd eftir Die Another Day en að lokum sagði hann að áhuginn hafi minnkað. Í nýlegu viðtali var hann spurður um hvern hann… Lesa meira
Burton, Depp og súkkulaðiverksmiðjan
Sumir voru ánægðir með Big Fish, aðrir voru svekktir með að sjá hversu ólík hún var frá hinum ‘týpíska’ Tim Burton stíl. Nú um sumarið 2005 fáum við að bera augum á nýjustu tilraun Burtons, sem hljómar vægast sagt forvitnilega, en það er einmitt sagan sem byggð er á víðfrægu…
Sumir voru ánægðir með Big Fish, aðrir voru svekktir með að sjá hversu ólík hún var frá hinum 'týpíska' Tim Burton stíl. Nú um sumarið 2005 fáum við að bera augum á nýjustu tilraun Burtons, sem hljómar vægast sagt forvitnilega, en það er einmitt sagan sem byggð er á víðfrægu… Lesa meira
Star Wars teaser kominn!
Það hlaut að koma að því. Nú geta menn loksins borið augum á fyrsta sýnishornið af Star Wars: Revenge of the Sith, og erum við auðvitað búnir að skella honum hér inná vefinn. ‘Teaserinn’ lítur vægast sagt glæsilega út og er auðséð að þessi síðasta Star Wars mynd eigi eftir…
Það hlaut að koma að því. Nú geta menn loksins borið augum á fyrsta sýnishornið af Star Wars: Revenge of the Sith, og erum við auðvitað búnir að skella honum hér inná vefinn. 'Teaserinn' lítur vægast sagt glæsilega út og er auðséð að þessi síðasta Star Wars mynd eigi eftir… Lesa meira

