Stuttmyndakeppnin Ljósvakaljóð verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkjur þann 30. september næstkomandi. Keppnin er haldin í samvinnu við Eymundsson, Alþjóða kvikmyndahátíðina, Reykjavíkurborg og ZikZak filmworks. Keppnin er fyrsti stóri vettvangurinn fyrir unga kvikmyndagerðarmenn til að koma stuttmyndum sínum á framfæri síðan keppnin Stuttmyndadagar lagði upp laupana í upphafi áratugarins. Á hádegi…
Stuttmyndakeppnin Ljósvakaljóð verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkjur þann 30. september næstkomandi. Keppnin er haldin í samvinnu við Eymundsson, Alþjóða kvikmyndahátíðina, Reykjavíkurborg og ZikZak filmworks.Keppnin er fyrsti stóri vettvangurinn fyrir unga kvikmyndagerðarmenn til að koma stuttmyndum sínum á framfæri síðan keppnin Stuttmyndadagar lagði upp laupana í upphafi áratugarins.Á hádegi laugardaginn 30.… Lesa meira
Fréttir
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík
Eins og flestir Reykvíkingar hafa væntanlega tekið eftir í morgun þá kom dágóður bæklingur inn um bréfalúguna. Þessi bæklingur er ,,Biblía,, allra kvikmyndaunnenda á tímabilinu 28.september til 8.október 2006. Í honum eru geymdar allar þær upplýsingar um kvikmyndahátíðina ,,Reykjavík International Film Festival,, sem verðugt er að vita. Í ár eru…
Eins og flestir Reykvíkingar hafa væntanlega tekið eftir í morgun þá kom dágóður bæklingur inn um bréfalúguna. Þessi bæklingur er ,,Biblía,, allra kvikmyndaunnenda á tímabilinu 28.september til 8.október 2006. Í honum eru geymdar allar þær upplýsingar um kvikmyndahátíðina ,,Reykjavík International Film Festival,, sem verðugt er að vita. Í ár eru… Lesa meira
Magnavaka í Nýjabíó Akureyri Miðvikudags
Sparisjóður Norðlendinga,Sambíóin og útvarpsstöðin Voice 98,7 bjöða öllum Akureyringum og raunar landsmönnum öllum á Magnavöku í Nýjabíó Akureyri að sjálfsögðu er sýnt frá Rockstar í A sal á stæðsta skjá bæjarins í topp gæðum og frábærum hljómgæðum.Útsending hefst kl 22:00 með Rockstar supernova Raunveruleikaþættinum og þar strax á eftir eru…
Sparisjóður Norðlendinga,Sambíóin og útvarpsstöðin Voice 98,7 bjöða öllum Akureyringum og raunar landsmönnum öllum á Magnavöku í Nýjabíó Akureyri að sjálfsögðu er sýnt frá Rockstar í A sal á stæðsta skjá bæjarins í topp gæðum og frábærum hljómgæðum.Útsending hefst kl 22:00 með Rockstar supernova Raunveruleikaþættinum og þar strax á eftir eru… Lesa meira
Iceland Film Festival hefst
Við hér hjá kvikmyndir.is viljum minna á það að í dag er opnunardagur kvikmyndahátíðarinnar Iceland Film Festival og viljum við hvetja sem flesta til þess að mæta á þessar áhugaverðu kvikmyndir. Vefur hátíðarinnar er http://www.icelandfilmfestival.is Kvikmyndahátíðin fer fram í Regnboganum og Háskólabíó og stendur yfir til 21.september.
Við hér hjá kvikmyndir.is viljum minna á það að í dag er opnunardagur kvikmyndahátíðarinnar Iceland Film Festival og viljum við hvetja sem flesta til þess að mæta á þessar áhugaverðu kvikmyndir. Vefur hátíðarinnar er http://www.icelandfilmfestival.is Kvikmyndahátíðin fer fram í Regnboganum og Háskólabíó og stendur yfir til 21.september. Lesa meira
Reykjavík verður myrkvuð
Forsvarsmenn Alþjóðlegu Kvikmyndahátíðarinnar hefur sannfært borgarráð um að myrkja borgina í u.þ.b. 30 mínútur þann 28.september, sem er opnunardagur hátíðarinnar. Til þess að þetta komist í verk verður meðal annars að slökkva á öllum ljósastaurum. Tilgangurinn með þessu er að kynna borgarbúum fyrir stærsta bíótjaldi heimsins, himninum sjálfum. Borgarráð hefur…
Forsvarsmenn Alþjóðlegu Kvikmyndahátíðarinnar hefur sannfært borgarráð um að myrkja borgina í u.þ.b. 30 mínútur þann 28.september, sem er opnunardagur hátíðarinnar. Til þess að þetta komist í verk verður meðal annars að slökkva á öllum ljósastaurum.Tilgangurinn með þessu er að kynna borgarbúum fyrir stærsta bíótjaldi heimsins, himninum sjálfum. Borgarráð hefur samþykkt… Lesa meira
Hostel 2 tekin upp á Íslandi!
Fyrirhugað er að taka hluta hryllingsmyndarinnar Hostel II hér á landi og er von á leikstjóranum Eli Roth ásamt framleiðendum og aðstandendum myndarinnar til landsins um næstu helgi til að skoða tökustaði. Áætlað er að tökur hérlendis fari fram um mánaðamótin október-nóvember. „Þeir leituðu til mín í ljósi vel heppnaðrar…
Fyrirhugað er að taka hluta hryllingsmyndarinnar Hostel II hér á landi og er von á leikstjóranum Eli Roth ásamt framleiðendum og aðstandendum myndarinnar til landsins um næstu helgi til að skoða tökustaði. Áætlað er að tökur hérlendis fari fram um mánaðamótin október-nóvember.„Þeir leituðu til mín í ljósi vel heppnaðrar Íslandsheimsóknar… Lesa meira
Iceland Film Festival
Iceland Film Festival stendur fyrir kvikmyndahátíð í Háskólabíói og Regnboganum dagana 30. ágúst – 20. september og verða sýndar þar um það bil 40 nýjar kvikmyndir. Meðal þeirra mynda, sem sýndar verða eru kvikmyndir óháðra framleiðanda í Bandaríkjunum og heimildarmyndir frá öllum heimshornum. IFF hefur tilkynnt um sex myndir sem…
Iceland Film Festival stendur fyrir kvikmyndahátíð í Háskólabíói og Regnboganum dagana 30. ágúst - 20. september og verða sýndar þar um það bil 40 nýjar kvikmyndir. Meðal þeirra mynda, sem sýndar verða eru kvikmyndir óháðra framleiðanda í Bandaríkjunum og heimildarmyndir frá öllum heimshornum.IFF hefur tilkynnt um sex myndir sem sýndar… Lesa meira
Pirates gerir meira en gott á klakanum!
Pirates of the Caribbean: Dead Man’s Chest hefur slegið heldur betur í gegn hér á Íslandi, rétt eins og annarsstaðar í heiminum. Christof Wehmeier, Markaðsstjóri hjá SAMFILM, segir að myndin hafi heldur betur slegið met á miðvikudeginum sem hún var frumsýnd en hér er um að ræða bestu aðsókn á…
Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest hefur slegið heldur betur í gegn hér á Íslandi, rétt eins og annarsstaðar í heiminum. Christof Wehmeier, Markaðsstjóri hjá SAMFILM, segir að myndin hafi heldur betur slegið met á miðvikudeginum sem hún var frumsýnd en hér er um að ræða bestu aðsókn á… Lesa meira
Spjallþræðirnir komnir í lag aftur
Spjallþræðirnir á vefnum eru komnir í lag aftur en ruglingur varð í texta sem sendur var inn. Erfitt getur reynst að laga þann rugling en við vonum að það verði ekki til óþæginda.
Spjallþræðirnir á vefnum eru komnir í lag aftur en ruglingur varð í texta sem sendur var inn. Erfitt getur reynst að laga þann rugling en við vonum að það verði ekki til óþæginda. Lesa meira
Fyrsta stafræna sýningarvélin á Íslandi
Nýlega tóku SAMbíóin í notkun fyrstu Stafrænu-sýningarvélina ( Digital )á Íslandi í SAMbíóunum Kringlunni. Bylting er þetta bæði í hljóðgæðum sem og myndgæðum. Stafræna tæknin er fyrsta nýjungin í kvikmyndhúsum síðan Dolby Digital hljóðkerfið kom inn á markaðinn fyrir rúmum 5 árum. Stafrænt bíó, þýðir betri mynd, betra hljóð, betri…
Nýlega tóku SAMbíóin í notkun fyrstu Stafrænu-sýningarvélina ( Digital )á Íslandi í SAMbíóunum Kringlunni. Bylting er þetta bæði í hljóðgæðum sem og myndgæðum. Stafræna tæknin er fyrsta nýjungin í kvikmyndhúsum síðan Dolby Digital hljóðkerfið kom inn á markaðinn fyrir rúmum 5 árum. Stafrænt bíó, þýðir betri mynd, betra hljóð, betri… Lesa meira
Enn af Cannes!
Sigvaldi J. Kárason, einn af eigendum framleiðslufyrirtækisins Stray Dogs Films mun frumsýna myndina Dead Man’s Cards á Cannes kvikmyndahátíðinni, sem hefst um miðjan maí. Dead Man‘s Cards er framtíðarvestri sem gerist í Liverpool og fjallar um venjulegan verkamann sem dregst inní skuggalega undirheima borgarinnar. Myndin mun mjög líklega vekja athygli,…
Sigvaldi J. Kárason, einn af eigendum framleiðslufyrirtækisins Stray Dogs Films mun frumsýna myndina Dead Man's Cards á Cannes kvikmyndahátíðinni, sem hefst um miðjan maí. Dead Man‘s Cards er framtíðarvestri sem gerist í Liverpool og fjallar um venjulegan verkamann sem dregst inní skuggalega undirheima borgarinnar. Myndin mun mjög líklega vekja athygli,… Lesa meira
Sigurjón Sighvats með tvær á Cannes
Sigurjón Sighvatsson fer á Cannes kvikmyndahátíðina með tvær myndir framleiddar af honum sjálfum. Myndirnar heita Zidane: 21.aldar mannlýsing og Destricted. Zidane – 21.aldar mannlýsing: Fjallar um knattspyrnusnillinginn franska Zinedine Zidane en í myndinni er fylgst með Zidane í heilan knattspyrnuleik með hjálp nýjustu tækni á sviði kvikmyndaframleiðslu. Heimildamyndin um Zidane…
Sigurjón Sighvatsson fer á Cannes kvikmyndahátíðina með tvær myndir framleiddar af honum sjálfum. Myndirnar heita Zidane: 21.aldar mannlýsing og Destricted.Zidane - 21.aldar mannlýsing: Fjallar um knattspyrnusnillinginn franska Zinedine Zidane en í myndinni er fylgst með Zidane í heilan knattspyrnuleik með hjálp nýjustu tækni á sviði kvikmyndaframleiðslu.Heimildamyndin um Zidane var valin… Lesa meira
Revenge of the nerds endurgerð
Þá er búið að ákveða endurgerð Hefnd Nördanna frá árinu 1984. Þessi mynd sem var í hávegum höfð hjá unglingum á 9.áratugnum mun verða sýnd um mitt árið 2007. Verkefnið er sagt vera í bígerð af Fox Atomic, sem er dótturfyrirtæki Fox Filmed Entertainment. Handritið er í vinnslu hjá félögunum…
Þá er búið að ákveða endurgerð Hefnd Nördanna frá árinu 1984. Þessi mynd sem var í hávegum höfð hjá unglingum á 9.áratugnum mun verða sýnd um mitt árið 2007. Verkefnið er sagt vera í bígerð af Fox Atomic, sem er dótturfyrirtæki Fox Filmed Entertainment. Handritið er í vinnslu hjá félögunum… Lesa meira
Myndir úr Casino Royale
Hér eru komin nokkur skot úr nýjustu Bond-myndinni, Casino Royale, sem kemur út í nóvember. Það er ykkar að dæma um hvort að þetta sé eitthvað að standast eigin væntingar eða hvort Daniel Craig kallinn virki álíka svalur og Brosnan. Sjáum til…
Hér eru komin nokkur skot úr nýjustu Bond-myndinni, Casino Royale, sem kemur út í nóvember. Það er ykkar að dæma um hvort að þetta sé eitthvað að standast eigin væntingar eða hvort Daniel Craig kallinn virki álíka svalur og Brosnan. Sjáum til... Lesa meira
Fréttir af Sin City 2
Já þá er það staðfest að stórleikkonan Angelina Jolie mun leika í Sin City 2. Myndin verður sömuleiðis byggð á teiknimyndasögunum A Dame to kill for og Lost, Lonely and Leathal eftir Frank Miller. Þetta er haft eftir Rosario Dawson, sem lék Gail í Sin City 1. Að sögn hennar…
Já þá er það staðfest að stórleikkonan Angelina Jolie mun leika í Sin City 2. Myndin verður sömuleiðis byggð á teiknimyndasögunum A Dame to kill for og Lost, Lonely and Leathal eftir Frank Miller. Þetta er haft eftir Rosario Dawson, sem lék Gail í Sin City 1. Að sögn hennar… Lesa meira
M:I-III plakat!
Þar hafið þið það. Hér er komið almennilegt plakat fyrir þennan væntanlega stórsmell. Merkilegt?? Erfitt að segja… Sjálfum þykir mér öll þau poster af stórmyndum Tom Cruise vera nákvæmlega eins (oftast hliðarskot af honum með alvarlegan svip). Myndin kemur hingað í maí.
Þar hafið þið það. Hér er komið almennilegt plakat fyrir þennan væntanlega stórsmell. Merkilegt?? Erfitt að segja... Sjálfum þykir mér öll þau poster af stórmyndum Tom Cruise vera nákvæmlega eins (oftast hliðarskot af honum með alvarlegan svip). Myndin kemur hingað í maí. Lesa meira
James Bond að missa vitið?!?
Já þið lásuð það rétt! Framleiðendur nýjustu James Bond myndarinnar sem ber nafnið Casino Royale hafa ákveðið að James Bond muni ekki klæðast hinum hefðbundna smóking og mun ekki keyra um á Aston Martin! – nema í kynningaratriðinu. Í staðinn fyrir Aston Martin mun koma forlátur Ford Mondeo! Aðstandendur Ford…
Já þið lásuð það rétt! Framleiðendur nýjustu James Bond myndarinnar sem ber nafnið Casino Royale hafa ákveðið að James Bond muni ekki klæðast hinum hefðbundna smóking og mun ekki keyra um á Aston Martin! - nema í kynningaratriðinu. Í staðinn fyrir Aston Martin mun koma forlátur Ford Mondeo! Aðstandendur Ford… Lesa meira
Hinsegin bíódagar
Kvikmyndahátíðin Hinsegin bíódagar verður haldin í Reykjavík 16.&8211;26. mars. Þessi hátíð var síðast haldin 2004 og hefur nú verið sett upp aftur í nýrri mynd. Stjórnandi hátíðarinnar í ár er Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Þetta er mjög litrík hátíð með mörgum hreint út sagt frábærum kvikmyndum sem eru vel þess virði að…
Kvikmyndahátíðin Hinsegin bíódagar verður haldin í Reykjavík 16.&8211;26. mars. Þessi hátíð var síðast haldin 2004 og hefur nú verið sett upp aftur í nýrri mynd. Stjórnandi hátíðarinnar í ár er Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Þetta er mjög litrík hátíð með mörgum hreint út sagt frábærum kvikmyndum sem eru vel þess virði að… Lesa meira
Stuttmyndir í Háskólabíói 18.mars
18. mars verða sýndar heimildarmyndirnar Ég er arabi og 1001 nótt í Háskólabíói. Þessar tvær myndir fjalla báðar um stríðið í Írak og þátttöku Íslendinga í því. Fyrir þremur árum var Ég er arabi sýnd á stuttmyndahátíðinni Shorts ‘n’ Docs og hlaut gríðarlega góðar viðtökur. Stuttmyndin 1001 nótt er sjálfstætt…
18. mars verða sýndar heimildarmyndirnar Ég er arabi og 1001 nótt í Háskólabíói. Þessar tvær myndir fjalla báðar um stríðið í Írak og þátttöku Íslendinga í því. Fyrir þremur árum var Ég er arabi sýnd á stuttmyndahátíðinni Shorts 'n' Docs og hlaut gríðarlega góðar viðtökur. Stuttmyndin 1001 nótt er sjálfstætt… Lesa meira
Bilun í ljósleiðara er ástæða þess …
Bilun í ljósleiðara er ástæða þess að ekki næst samband við Kvikmyndir.is í kvöld (kvöldið 15. mars 2006). Samkvæmt nýjustu fréttum er unnið að því að lagfæra bilunina en búist er við því að samband geti komist á aftur upp úr miðnætti. Við biðjum notendur velvirðingar á óþægindunum sem þeir…
Bilun í ljósleiðara er ástæða þess að ekki næst samband við Kvikmyndir.is í kvöld (kvöldið 15. mars 2006). Samkvæmt nýjustu fréttum er unnið að því að lagfæra bilunina en búist er við því að samband geti komist á aftur upp úr miðnætti. Við biðjum notendur velvirðingar á óþægindunum sem þeir… Lesa meira
Litið aftur á Óskarinn
Jæja þá lauk Óskarnum í gærnótt og ég vona að fleiri en ég hafi notið þess að horfa á þetta. Sjálfur mætti ég hálfmyglaður í skólann eftir varla klukkutíma svefn, en þetta var þess virði! Hátíðin sjálf var laus við allan skandal, þó svo að sum verðlaunin hafi komið mér…
Jæja þá lauk Óskarnum í gærnótt og ég vona að fleiri en ég hafi notið þess að horfa á þetta. Sjálfur mætti ég hálfmyglaður í skólann eftir varla klukkutíma svefn, en þetta var þess virði! Hátíðin sjálf var laus við allan skandal, þó svo að sum verðlaunin hafi komið mér… Lesa meira
Óskarsverðlaunahátíðin
Þá er komið að því. Óskarinn verður afhentur á morgun! Hátíðin hefst stundvíslega klukkan 17:30 að staðartíma, en bein útsending verður á Stöð 2 klukkan 01:00. Útsendingunni lýkur síðan klukkan 04:30. Það er um að gera að hóa vinunum saman og taka ‘all nighter’ á þetta. Kvikmyndaunnandinn Þórarinn Þórarinsson mun…
Þá er komið að því. Óskarinn verður afhentur á morgun! Hátíðin hefst stundvíslega klukkan 17:30 að staðartíma, en bein útsending verður á Stöð 2 klukkan 01:00. Útsendingunni lýkur síðan klukkan 04:30. Það er um að gera að hóa vinunum saman og taka 'all nighter' á þetta. Kvikmyndaunnandinn Þórarinn Þórarinsson mun… Lesa meira
Icelandic Film Festival frestað!
Já þið lásuð það rétt fólk, einni af stærstu kvikmyndahátíð Íslendinga hefur verið frestað fram á haust. Ástæðan sem forsvarar hátíðarinnar gefa út er sú að það sé orðið of stutt milli kvikmyndahátíða á Íslandi. Eins og allir vita kom Quentin Tarantino hingað í tilefni af Októberbíófest og frumsýndi Hostel…
Já þið lásuð það rétt fólk, einni af stærstu kvikmyndahátíð Íslendinga hefur verið frestað fram á haust. Ástæðan sem forsvarar hátíðarinnar gefa út er sú að það sé orðið of stutt milli kvikmyndahátíða á Íslandi. Eins og allir vita kom Quentin Tarantino hingað í tilefni af Októberbíófest og frumsýndi Hostel… Lesa meira
Óskarsverðlaunin 2006 – Besti leikarinn
Óskarsverðlaunin 2006 – Besti leikari í aðalhlutverki Nú þegar senn fer að líða að Óskarnum ákvað ég að setja inn aðra frétt og kryfja hópinn Besti leikari í aðalhlutverki til mergjar. Tilnefndir eru: Philip Seymour Hoffman fyrir leik sinn í Capote Terrence Howard fyrir leik sinn í Hustle & Flow…
Óskarsverðlaunin 2006 - Besti leikari í aðalhlutverki Nú þegar senn fer að líða að Óskarnum ákvað ég að setja inn aðra frétt og kryfja hópinn Besti leikari í aðalhlutverki til mergjar. Tilnefndir eru: Philip Seymour Hoffman fyrir leik sinn í Capote Terrence Howard fyrir leik sinn í Hustle & Flow… Lesa meira
Óskarsverðlaunin 2006 – Besta kvikmynd
Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin 5.mars næstkomandi og ég get ekki annað sagt en að spennan sé í hámarki ! Við höfum ákveðið að rýna aðeins betur í stærsta flokkinn, og finna líklegasta sigurvegarann Eins og ég skrifaði hér fyrir ofan er komið að því að velja Bestu kvikmyndina. Myndirnar í pottinum…
Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin 5.mars næstkomandi og ég get ekki annað sagt en að spennan sé í hámarki ! Við höfum ákveðið að rýna aðeins betur í stærsta flokkinn, og finna líklegasta sigurvegarann Eins og ég skrifaði hér fyrir ofan er komið að því að velja Bestu kvikmyndina. Myndirnar í pottinum… Lesa meira
Óskarsverðlaunatilnefningar!
Tilnefningar til 78.Óskarsverðlaunahátíðarinnar voru tilkynntar síðustu nótt og fannst okkur við hæfi að setja inn stærstu flokkana hér á vefinn. Mikið af frábærum myndum voru sýndar á síðasta ári, en bestu myndir ársins 2005 til upphafs ársins 2006, samkvæmt dómnefndinni eru þessar: Brokeback Mountain – 8 tilnefningar Crash – 6…
Tilnefningar til 78.Óskarsverðlaunahátíðarinnar voru tilkynntar síðustu nótt og fannst okkur við hæfi að setja inn stærstu flokkana hér á vefinn. Mikið af frábærum myndum voru sýndar á síðasta ári, en bestu myndir ársins 2005 til upphafs ársins 2006, samkvæmt dómnefndinni eru þessar: Brokeback Mountain - 8 tilnefningar Crash - 6… Lesa meira
Sin City: Recut, extended, unrated!
Ég veit ekki með ykkur hin, en ég var persónulega mjög vonsvikinn yfir Sin City DVD útgáfunni sem kom út fyrir stuttu síðan. Hljóð- og myndgæði voru að vísu stórkostleg, en aukaefnið svo slappt að því verður varla með orðum lýst. Nýja útgáfan sem kemur út 13. des (á amerísku…
Ég veit ekki með ykkur hin, en ég var persónulega mjög vonsvikinn yfir Sin City DVD útgáfunni sem kom út fyrir stuttu síðan. Hljóð- og myndgæði voru að vísu stórkostleg, en aukaefnið svo slappt að því verður varla með orðum lýst. Nýja útgáfan sem kemur út 13. des (á amerísku… Lesa meira
Eldbikarinn stendur sig
Þrátt fyrir að heildartekjur Harry Potter myndanna hafa lækkað með hverri mynd (sú fyrsta græddi í heildina $317 milljónir, nr. 2 var með $265, svo þriðja $249) þá lítur út fyrir að Harry Potter and the Goblet of Fire hafi átt allra stærstu opnunarhelgina til þessa af þeim öllum í…
Þrátt fyrir að heildartekjur Harry Potter myndanna hafa lækkað með hverri mynd (sú fyrsta græddi í heildina $317 milljónir, nr. 2 var með $265, svo þriðja $249) þá lítur út fyrir að Harry Potter and the Goblet of Fire hafi átt allra stærstu opnunarhelgina til þessa af þeim öllum í… Lesa meira
Fjórða ‘hryllingsmyndin…’
Það er ótakmarkað hvað Weinstein-bræðurnir hjá Miramax fjárfesta í, en búið er að staðfesta framleiðslu á fjórðu Scary Movie myndinni. Búið er að nefna að myndin muni hræra eitthvað mikið í The Village og verður sú mynd líklega helsta grínskotmarkið. Anna Faris ætlar enn og aftur að láta hafa sig…
Það er ótakmarkað hvað Weinstein-bræðurnir hjá Miramax fjárfesta í, en búið er að staðfesta framleiðslu á fjórðu Scary Movie myndinni. Búið er að nefna að myndin muni hræra eitthvað mikið í The Village og verður sú mynd líklega helsta grínskotmarkið. Anna Faris ætlar enn og aftur að láta hafa sig… Lesa meira
Radcliffe EKKI hættur
Eftir ýmsar sögur sem búnar eru að vera í gangi upp á síðkastið um brottför unga (auðuga) leikarans Daniel Radcliffe frá Harry Potter seríunni, þá kom það nýlega fram að hann hefur ákveðið að vera áfram, og mögulega fram yfir sjöundu myndina. Radcliffe segist bara skemmta sér alltof vel á…
Eftir ýmsar sögur sem búnar eru að vera í gangi upp á síðkastið um brottför unga (auðuga) leikarans Daniel Radcliffe frá Harry Potter seríunni, þá kom það nýlega fram að hann hefur ákveðið að vera áfram, og mögulega fram yfir sjöundu myndina. Radcliffe segist bara skemmta sér alltof vel á… Lesa meira

