Íslensku kvikmyndirnar Börn og Foreldrar, eftir Ragnar Bragason og leikhóp Vesturports, náðu þeim einstaka árangri að vera á meðal þeirra tíu mynda sem áhorfendur kvikmyndahátíðarinnar í Rotterdam völdu sem bestu myndir hátíðarinnar. Börn hafnaði í fimmta sæti en Foreldrar í því níunda en tæplega hundrað myndir eru sýndar á hátíðinni…
Íslensku kvikmyndirnar Börn og Foreldrar, eftir Ragnar Bragason og leikhóp Vesturports, náðu þeim einstaka árangri að vera á meðal þeirra tíu mynda sem áhorfendur kvikmyndahátíðarinnar í Rotterdam völdu sem bestu myndir hátíðarinnar. Börn hafnaði í fimmta sæti en Foreldrar í því níunda en tæplega hundrað myndir eru sýndar á hátíðinni… Lesa meira
Fréttir
Dagur Kári fær viðurkenningu
DAGUR Kári Pétursson er meðal verðlaunahafa á Sundance-kvikmyndahátíðinni sem lauk í Park City í Utah á sunnudaginn. Dagur Kári hlaut sérstök verðlaun á vegum hátíðarinnar og japanska ríkissjónvarpsins, NHK, sem veitt voru í ellefta sinn í ár. Verðlaunin eru ætluð fjórum ungum leikstjórum, hverjum úr sínu heimshorninu; þ.e. Bandaríkjunum, Japan,…
DAGUR Kári Pétursson er meðal verðlaunahafa á Sundance-kvikmyndahátíðinni sem lauk í Park City í Utah á sunnudaginn. Dagur Kári hlaut sérstök verðlaun á vegum hátíðarinnar og japanska ríkissjónvarpsins, NHK, sem veitt voru í ellefta sinn í ár. Verðlaunin eru ætluð fjórum ungum leikstjórum, hverjum úr sínu heimshorninu; þ.e. Bandaríkjunum, Japan,… Lesa meira
Einhæfar kvikmyndir í íslenskum bíóum
Fagtímarit bresku kvikmyndastofnunarinnar British Film Institute, Sight and Sound, fjallar í nýjasta hefti sínu um Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík, RIFF, sem haldin var í fyrra. Höfundur greinarinnar, James Bell, segir í inngangi að tónlistarlíf hér á landi sé blómlegt og úrval tónlistarviðburða fjölbreytt og gott en það sama sé ekki…
Fagtímarit bresku kvikmyndastofnunarinnar British Film Institute, Sight and Sound, fjallar í nýjasta hefti sínu um Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík, RIFF, sem haldin var í fyrra. Höfundur greinarinnar, James Bell, segir í inngangi að tónlistarlíf hér á landi sé blómlegt og úrval tónlistarviðburða fjölbreytt og gott en það sama sé ekki… Lesa meira
SAG verðlaunin
Þau Helen Mirren og Forest Whitaker voru valin bestu leikararnir á verðlaunahátíð bandaríska kvikmyndaleikarasambandsins í Los Angeles í gærkvöldi. Mirren fékk verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni The Queen og Whitaker fyrir hlutverk Idi Amins í myndinni The Last King of Scotland. Þau þykja einnig líkleg til að hljóta Óskarsverðlaunin…
Þau Helen Mirren og Forest Whitaker voru valin bestu leikararnir á verðlaunahátíð bandaríska kvikmyndaleikarasambandsins í Los Angeles í gærkvöldi. Mirren fékk verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni The Queen og Whitaker fyrir hlutverk Idi Amins í myndinni The Last King of Scotland. Þau þykja einnig líkleg til að hljóta Óskarsverðlaunin… Lesa meira
Little Miss Sunshine fær verðlaun
Kvikmyndin sem hefur farið hamförum hér á klakanum, Little Miss Sunshine var valin besta myndin á Producers Guild of America hátíðinni sem haldin var um síðustu helgi. Þessi verðlaunahátíð er talin gefa góða mynd af því sem á eftir að fara fram á óskarsverðlaunahátíðinni. Myndirnar sem hlutu ekki náð fyrir…
Kvikmyndin sem hefur farið hamförum hér á klakanum, Little Miss Sunshine var valin besta myndin á Producers Guild of America hátíðinni sem haldin var um síðustu helgi. Þessi verðlaunahátíð er talin gefa góða mynd af því sem á eftir að fara fram á óskarsverðlaunahátíðinni. Myndirnar sem hlutu ekki náð fyrir… Lesa meira
Óskarsverðlaunatilnefningar
Jæja hérna eru helstu óskarsverðlaunatilnefningarnar! Hægt er að sjá allan listann á heimasíðu www.imdb.com. Athygli vekur að Dreamgirls með Eddie Murpy fær alls 8 tilnefningar þetta árið, mest allra mynda. Myndin er ekki hafin í sýningum hér á Íslandi en áætluð frumsýningardagsetning er 2.febrúar. Murphy hefur aldrei verið tilnefndur til…
Jæja hérna eru helstu óskarsverðlaunatilnefningarnar! Hægt er að sjá allan listann á heimasíðu www.imdb.com. Athygli vekur að Dreamgirls með Eddie Murpy fær alls 8 tilnefningar þetta árið, mest allra mynda. Myndin er ekki hafin í sýningum hér á Íslandi en áætluð frumsýningardagsetning er 2.febrúar. Murphy hefur aldrei verið tilnefndur til… Lesa meira
Börn fær enn eitt prikið
Íslenska kvikmyndin Börn eftir Ragnar Bragason hefur verið valin ein af 12 bestu kvikmyndum síðasta árs af virta vefnum Europeanfilms.net. Börn hefur farið hamförum og hlotið ótrúlegustu dóma, enda gæðamynd á ferðinni, og það er greinilegt að Ragnar Bragason er ein skærasta stjarna Íslands á þessu sviði og á heiðurinn…
Íslenska kvikmyndin Börn eftir Ragnar Bragason hefur verið valin ein af 12 bestu kvikmyndum síðasta árs af virta vefnum Europeanfilms.net. Börn hefur farið hamförum og hlotið ótrúlegustu dóma, enda gæðamynd á ferðinni, og það er greinilegt að Ragnar Bragason er ein skærasta stjarna Íslands á þessu sviði og á heiðurinn… Lesa meira
The Queen slær í gegn!
Breska kvikmyndaakademían hefur tilnefnt leikkonuna Helen Mirren til BAFTA verðlauna í ár og leikstjórinn Stephen Frears fær einnig tilnefningu fyrir að leikstýra Mirren í kvikmyndinni The Queen sem hefur hlotið flestar tilnefningar til verðlauna eða 10 talsins. Bond-myndin Casino Royale hlýtur níu tilnefningar, þar á meðal er hinn nýji Bond,…
Breska kvikmyndaakademían hefur tilnefnt leikkonuna Helen Mirren til BAFTA verðlauna í ár og leikstjórinn Stephen Frears fær einnig tilnefningu fyrir að leikstýra Mirren í kvikmyndinni The Queen sem hefur hlotið flestar tilnefningar til verðlauna eða 10 talsins. Bond-myndin Casino Royale hlýtur níu tilnefningar, þar á meðal er hinn nýji Bond,… Lesa meira
Friðrik Þór tilnefndur til verðlauna
Kvikmyndaleikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson var í gær tilnefndur til Bodil-verðlaunanna í Danmörku en það eru helstu kvikmyndaverðlaunin sem veitt eru þar í landi. Friðrik er þó ekki tilnefndur fyrir leikstjórn heldur fyrir bestan leik í aukahlutverki fyrir mynd Lars von Triers, The Boss of it All Ásamt Friðriki Þór eru…
Kvikmyndaleikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson var í gær tilnefndur til Bodil-verðlaunanna í Danmörku en það eru helstu kvikmyndaverðlaunin sem veitt eru þar í landi. Friðrik er þó ekki tilnefndur fyrir leikstjórn heldur fyrir bestan leik í aukahlutverki fyrir mynd Lars von Triers, The Boss of it All Ásamt Friðriki Þór eru… Lesa meira
Uppgjör bíóársins 2006
Nú er árið að taka enda og kominn tími til að kíkja á hvernig árið hefur staðið sig þegar það kemur að úrvali bíómynda. Flestir eru þó sammála um að árið hafi verið slappt þegar kemur að kvikmyndaúrvali, enda hafa þessar týpísku Hollywood myndir verið ansi einsleitar. Þrátt fyrir þessa…
Nú er árið að taka enda og kominn tími til að kíkja á hvernig árið hefur staðið sig þegar það kemur að úrvali bíómynda. Flestir eru þó sammála um að árið hafi verið slappt þegar kemur að kvikmyndaúrvali, enda hafa þessar týpísku Hollywood myndir verið ansi einsleitar. Þrátt fyrir þessa… Lesa meira
Látið topplistann í friði!
Nokkuð hefur borið á því að notendur hafa verið að gefa myndum háar einkunnir til þess eins að koma Topplistanum/Botnlistanum úr jafnvægi. Í fyrsta lagi sjáum við lítinn tilgang með því að fólk sé að eyðileggja þetta á þennan hátt, þar sem við sjáum um þessa síðu í frítíma okkar,…
Nokkuð hefur borið á því að notendur hafa verið að gefa myndum háar einkunnir til þess eins að koma Topplistanum/Botnlistanum úr jafnvægi. Í fyrsta lagi sjáum við lítinn tilgang með því að fólk sé að eyðileggja þetta á þennan hátt, þar sem við sjáum um þessa síðu í frítíma okkar,… Lesa meira
Dagur Kári á Sundance
Leikstjórinn Dagur Kári Pétursson er tilnefndur til Sundance/NHK verðlaunanna fyrir árið 2007. Verðlaunin eru veitt árlega á Sundance kvikmyndahátíðinni, sem fram fer í janúar. Hátíðin, sem leikarinn Robert Redford setti á fót, er ætluð upprennandi kvikmyndagerðarmönnum. Dagur Kári er tilnefndur auk 12 kollega sinna en hann hlýtur tilnefninguna fyrir handrit…
Leikstjórinn Dagur Kári Pétursson er tilnefndur til Sundance/NHK verðlaunanna fyrir árið 2007. Verðlaunin eru veitt árlega á Sundance kvikmyndahátíðinni, sem fram fer í janúar. Hátíðin, sem leikarinn Robert Redford setti á fót, er ætluð upprennandi kvikmyndagerðarmönnum. Dagur Kári er tilnefndur auk 12 kollega sinna en hann hlýtur tilnefninguna fyrir handrit… Lesa meira
Íslensk stuttmynd verðlaunuð
Stuttmynd í leikstjórn Lars Emils Árnasonar, Stuttmynd án titils, hlaut verðlaun á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Stokkhólmi sem lauk síðasta föstudag. Myndin keppti í flokki sem nefnist ifestival, en myndir í þeim flokki voru einnig sýndar á Netinu. Þrátt fyrir að almenningi hafi gefist kostur á að greiða myndunum atkvæði sitt…
Stuttmynd í leikstjórn Lars Emils Árnasonar, Stuttmynd án titils, hlaut verðlaun á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Stokkhólmi sem lauk síðasta föstudag. Myndin keppti í flokki sem nefnist ifestival, en myndir í þeim flokki voru einnig sýndar á Netinu. Þrátt fyrir að almenningi hafi gefist kostur á að greiða myndunum atkvæði sitt… Lesa meira
The Nativity Story
Myndin THE NATIVITY STORY-LEIÐIN TIL BETLEHEM verður frumsýnd hérlendis á sama tíma og í Bandaríkjunum föstudaginn næstkomandi, 1.desember, í Háskólabíói, Regnboganum og SAMbíóunum Akureyri. Myndin var heimsfrumsýnd síðastliðinn sunnudag á sérstakri hátíðarsýningu í Vatíkaninu í Róm fyrir framan rúmlega 7.000 áhorfendur og gekk sýningin vonum framar. Þetta er í fyrsta…
Myndin THE NATIVITY STORY-LEIÐIN TIL BETLEHEM verður frumsýnd hérlendis á sama tíma og í Bandaríkjunum föstudaginn næstkomandi, 1.desember, í Háskólabíói, Regnboganum og SAMbíóunum Akureyri. Myndin var heimsfrumsýnd síðastliðinn sunnudag á sérstakri hátíðarsýningu í Vatíkaninu í Róm fyrir framan rúmlega 7.000 áhorfendur og gekk sýningin vonum framar. Þetta er í fyrsta… Lesa meira
Úrslit Edduverðlauna 2006
Jæja hér má sjá listann yfir niðurstöður Edduverðlauna, athöfnin var alveg til fyrirmyndar eins og svo oft áður. Það kemur eflaust ekki mörgum á óvart að Mýrin hreppti hnossið fyrir Bestu kvikmynd ársins, og óskum við aðstandöndum myndarinnar til hamingju með það. Hér má sjá listann í heild sinni: Kvikmynd…
Jæja hér má sjá listann yfir niðurstöður Edduverðlauna, athöfnin var alveg til fyrirmyndar eins og svo oft áður. Það kemur eflaust ekki mörgum á óvart að Mýrin hreppti hnossið fyrir Bestu kvikmynd ársins, og óskum við aðstandöndum myndarinnar til hamingju með það. Hér má sjá listann í heild sinni: Kvikmynd… Lesa meira
Dagur Kári heiðraður í Kaupmannahöfn
Þann 3. febrúar fékk Dagur Kári hin virtu Carl Th. Dreyer verðlaun. Þann 22. nóvember næstkomandi fær hann enn eina viðurkenningu í Kaupmannahöfn, stærstu kvikmyndaverðlaun Dana, Peter Emil Refn verðlaunin. Dagur Kári er fimmti leikstjórinn sem fær verðlaunin en með þeim fylgja 105.000 dk.kr. Fyrri verðlaunahafar eru Lars von Trier,…
Þann 3. febrúar fékk Dagur Kári hin virtu Carl Th. Dreyer verðlaun. Þann 22. nóvember næstkomandi fær hann enn eina viðurkenningu í Kaupmannahöfn, stærstu kvikmyndaverðlaun Dana, Peter Emil Refn verðlaunin.Dagur Kári er fimmti leikstjórinn sem fær verðlaunin en með þeim fylgja 105.000 dk.kr. Fyrri verðlaunahafar eru Lars von Trier, Lukas… Lesa meira
Árlega verða gerðar 4 myndir á Íslandi
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra undirrituðu í dag ásamt fulltrúum samtaka kvikmyndagerðarmanna samkomulag til næstu fjögurra ára um eflingu íslenskrar kvikmyndagerðar. Í samkomulaginu segir að stefnt skuli að því að árlega verði gerðar eigi færri en 4 leiknar íslenskar kvikmyndir í fullri lengd og að stefnt…
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra undirrituðu í dag ásamt fulltrúum samtaka kvikmyndagerðarmanna samkomulag til næstu fjögurra ára um eflingu íslenskrar kvikmyndagerðar. Í samkomulaginu segir að stefnt skuli að því að árlega verði gerðar eigi færri en 4 leiknar íslenskar kvikmyndir í fullri lengd og að stefnt… Lesa meira
Kvikmynd um Houdini væntanleg
Ástralska og breska dreifingarfyrirtækið The Winstein Co. hefur tryggt sér dreifingaréttinn á kvikmyndinni Death Defying Acts, sem byggist lauslega á ævisögu Harry Houdinis. Leikstjóri myndarinnar er Gillian Armstrong (Charlotte Grey, Oscar and Lucinda) og áætluð frumsýning er á Cannes kvikmyndahátíðinni næsta vor. Myndin segir frá ástarsambandi sjónhverfingamannsins Houdini og miðils…
Ástralska og breska dreifingarfyrirtækið The Winstein Co. hefur tryggt sér dreifingaréttinn á kvikmyndinni Death Defying Acts, sem byggist lauslega á ævisögu Harry Houdinis. Leikstjóri myndarinnar er Gillian Armstrong (Charlotte Grey, Oscar and Lucinda) og áætluð frumsýning er á Cannes kvikmyndahátíðinni næsta vor. Myndin segir frá ástarsambandi sjónhverfingamannsins Houdini og miðils… Lesa meira
Sacha Baron leikur í nýrri gamanmynd
Breski gamanleikarinn Sacha Baron Cohen hefur fengið hlutverk í bandarískri endurgerð frönsku gamanmyndarinnar Le Diner de Cons, eða Kvöldverður hinna óhefluðu, að því er Variety greinir frá. Á enskur titill myndarinnar að verða Dinner with Schmucks. Myndin fjallar um útgefanda í París sem fær vini sína til að bjóða leiðinlegasta…
Breski gamanleikarinn Sacha Baron Cohen hefur fengið hlutverk í bandarískri endurgerð frönsku gamanmyndarinnar Le Diner de Cons, eða Kvöldverður hinna óhefluðu, að því er Variety greinir frá. Á enskur titill myndarinnar að verða Dinner with Schmucks. Myndin fjallar um útgefanda í París sem fær vini sína til að bjóða leiðinlegasta… Lesa meira
Miðasala í bíó á netinu!
Kvikmyndaáhugamenn geta í fyrsta skipti keypt sér miða á almennar sýningar í bíó á Netinu á morgun. Um er að ræða sölu á myndir sem sýndar eru í Smárabíói og Regnboganum og fer miðasalan fram á midi.is. Á sama tíma hefst svo á Netinu forsala á heimsfrumsýningu nýjustu myndarinnar um…
Kvikmyndaáhugamenn geta í fyrsta skipti keypt sér miða á almennar sýningar í bíó á Netinu á morgun. Um er að ræða sölu á myndir sem sýndar eru í Smárabíói og Regnboganum og fer miðasalan fram á midi.is. Á sama tíma hefst svo á Netinu forsala á heimsfrumsýningu nýjustu myndarinnar um… Lesa meira
Dansk-íslenskir Bíódagar
Norðurbryggjan heldur upp á 100 ára kvikmyndaafmæli 2. nóvember næstkomandi eru 100 ár síðan danski kvikmyndaleikstjórinn Alfred Lind opnaði fyrsta kvikmyndahúsið á Íslandi, Reykjavík Biograftheater. Þetta var sögulegur dagur í íslenskri kvikmyndasögu, og síðan þá hefur verið mikil samvinna milli kvikmyndagerðarmanna landanna tveggja. Haldið verður upp á 100 ára afmælið…
Norðurbryggjan heldur upp á 100 ára kvikmyndaafmæli 2. nóvember næstkomandi eru 100 ár síðan danski kvikmyndaleikstjórinn Alfred Lind opnaði fyrsta kvikmyndahúsið á Íslandi, Reykjavík Biograftheater. Þetta var sögulegur dagur í íslenskri kvikmyndasögu, og síðan þá hefur verið mikil samvinna milli kvikmyndagerðarmanna landanna tveggja. Haldið verður upp á 100 ára afmælið… Lesa meira
Stuttmyndakeppni ÍKSA & Landsbankans
ÍKSA (Íslenska kvikmynda og sjónvarps akademían) og Landsbankinn standa fyrir stuttmyndakeppni ungs fólks. Hæfar til keppni eru stuttmyndir sem gerðar hafa verið á síðusta ári af ungu fólki á aldrinum 15-25 ára og miðast aldursmörk við 1. nóvember 2006. Einstaklingum, hópum og félögum sem ekki hafa, eða hafa haft,atvinnu af…
ÍKSA (Íslenska kvikmynda og sjónvarps akademían) og Landsbankinn standa fyrir stuttmyndakeppni ungs fólks. Hæfar til keppni eru stuttmyndir sem gerðar hafa verið á síðusta ári af ungu fólki á aldrinum 15-25 ára og miðast aldursmörk við 1. nóvember 2006. Einstaklingum, hópum og félögum sem ekki hafa, eða hafa haft,atvinnu af… Lesa meira
Stuttmyndakeppni ÍKSA & Landsbankans
ÍKSA (Íslenska kvikmynda og sjónvarps akademían) og Landsbankinn standa fyrir stuttmyndakeppni ungs fólks. Hæfar til keppni eru stuttmyndir sem gerðar hafa verið á síðusta ári af ungu fólki á aldrinum 15-25 ára og miðast aldursmörk við 1. nóvember 2006. Einstaklingum, hópum og félögum sem ekki hafa, eða hafa haft,atvinnu af…
ÍKSA (Íslenska kvikmynda og sjónvarps akademían) og Landsbankinn standa fyrir stuttmyndakeppni ungs fólks. Hæfar til keppni eru stuttmyndir sem gerðar hafa verið á síðusta ári af ungu fólki á aldrinum 15-25 ára og miðast aldursmörk við 1. nóvember 2006. Einstaklingum, hópum og félögum sem ekki hafa, eða hafa haft,atvinnu af… Lesa meira
Metopnun á Mýrinni!
Það var sannkölluð metopnun á Mýrinni um helgina! Myndin sló met með stærstu opnun á íslenskri mynd frá upphafi – tvöfalt stærri opnun en gamla metið og ekki nóg með það – gærdagurinn – sunnudagurinn 22. okt var stærsti b.o. dagur í bíó frá upphafi! Það þarf ekki að taka…
Það var sannkölluð metopnun á Mýrinni um helgina!Myndin sló met með stærstu opnun á íslenskri mynd frá upphafi – tvöfalt stærri opnun en gamla metið og ekki nóg með það – gærdagurinn – sunnudagurinn 22. okt var stærsti b.o. dagur í bíó frá upphafi! Það þarf ekki að taka fram… Lesa meira
Kanadísk kvikmyndahátíð í Kópavogi
Kanadískar kvikmyndir og bókmenntir verða í brennidepli í Bókasafni Kópavogs á Kanadískri menningarhátíð, sem verður haldin dagana 14.-22. október nk. Kvikmyndahátíðin hefst nk. laugardag, 14. október, kl. 15:30 með sýningu á heimildarmyndinni Unakuluk (Dear little one) í Kórnum, sýningarsal bókasafnsins á fyrstu hæð. Aðgangur er ókeypis á allar sýningar kvikmyndahátíðarinnar.…
Kanadískar kvikmyndir og bókmenntir verða í brennidepli í Bókasafni Kópavogs á Kanadískri menningarhátíð, sem verður haldin dagana 14.-22. október nk. Kvikmyndahátíðin hefst nk. laugardag, 14. október, kl. 15:30 með sýningu á heimildarmyndinni Unakuluk (Dear little one) í Kórnum, sýningarsal bókasafnsins á fyrstu hæð. Aðgangur er ókeypis á allar sýningar kvikmyndahátíðarinnar.… Lesa meira
TCM:The Beginning – 18 ára aldurstakmark
Eftir að horft hafði verið á myndina Texas Chainsaw Massacre: The Beginning, hefur verið tekin sú ákvörðun að hækka aldurstakmarkið á henni í 18 ár, en það er það hæsta sem leyfilegt er eftir að ný reglugerð tók gildi í sumar. Dyraverðir munu fylgja aldurstakmörkunum eftir. Við viljum benda fólki…
Eftir að horft hafði verið á myndina Texas Chainsaw Massacre: The Beginning, hefur verið tekin sú ákvörðun að hækka aldurstakmarkið á henni í 18 ár, en það er það hæsta sem leyfilegt er eftir að ný reglugerð tók gildi í sumar. Dyraverðir munu fylgja aldurstakmörkunum eftir. Við viljum benda fólki… Lesa meira
The Queen
Nýjasta mynd leikstjórans Stephen Frears THE QUEEN með Helen Mirren í aðalhlutverki sem Elísabet II drottning. Myndin hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um allan heim og var meðal annars opnunarmyndin á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum þar sem hún vann 3 verðlaun, þ.á.m.Helen Mirren sem besta leikkona í aðalhlutverki. Þegar fréttir af…
Nýjasta mynd leikstjórans Stephen Frears THE QUEEN með Helen Mirren í aðalhlutverki sem Elísabet II drottning. Myndin hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um allan heim og var meðal annars opnunarmyndin á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum þar sem hún vann 3 verðlaun, þ.á.m.Helen Mirren sem besta leikkona í aðalhlutverki. Þegar fréttir af… Lesa meira
Íslenska kvikmyndahátíðin vekur athygli
Fjallað er ýtarlega um alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík á forsíðu blaðs 2 í Politiken í Danmörku í dag. Segir Hans Jørgen Møller, blaðamaður Politiken, að aðstandendur hátíðarinnar stefni að því að hún verði sú stærsta og virtasta á Norðurlöndum og þótt ljóst sé að talsvert vatn eigi eftir að renna…
Fjallað er ýtarlega um alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík á forsíðu blaðs 2 í Politiken í Danmörku í dag. Segir Hans Jørgen Møller, blaðamaður Politiken, að aðstandendur hátíðarinnar stefni að því að hún verði sú stærsta og virtasta á Norðurlöndum og þótt ljóst sé að talsvert vatn eigi eftir að renna… Lesa meira
Úr álögum sigurmynd Ljósvakaljóða 2006
Stuttmyndin Úr álögum eftir Hauk Valdimar Pálsson bar sigur úr býtum á Ljósvakaljóðum 2006, stuttmyndakeppni ætluð ungu fólki. Af jörðu eftir Halldór Ragnar Halldórsson og Helga Jóhannsson fengu svokölluð hvatningarverðlaun en Vegur eftir Hannes Þór Halldórsson hlaut áhorfendaverðlaun. Dómnefnd skipuðu Sólveig Anspach, Ragnar Bragason og Álfrún Örnólfsdóttir. Sigurmyndin hlaut kr.…
Stuttmyndin Úr álögum eftir Hauk Valdimar Pálsson bar sigur úr býtum á Ljósvakaljóðum 2006, stuttmyndakeppni ætluð ungu fólki. Af jörðu eftir Halldór Ragnar Halldórsson og Helga Jóhannsson fengu svokölluð hvatningarverðlaun en Vegur eftir Hannes Þór Halldórsson hlaut áhorfendaverðlaun. Dómnefnd skipuðu Sólveig Anspach, Ragnar Bragason og Álfrún Örnólfsdóttir. Sigurmyndin hlaut kr.… Lesa meira
Electroma
Thomas Bangalter og Guy-Manuel de Homem-Christo verða gestir Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Saman skipa þeir dúettinn Daft Punk. Thomas Bangalter mun troða upp sem plötusnúður á NASA laugardagksvöldið 7. október ásamt DJ Jack Schidt aka Margeir og DJ Lazer. Bangalter hefur ekki komið fram sem plötusnúður í tæpan áratug og…
Thomas Bangalter og Guy-Manuel de Homem-Christo verða gestir Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Saman skipa þeir dúettinn Daft Punk. Thomas Bangalter mun troða upp sem plötusnúður á NASA laugardagksvöldið 7. október ásamt DJ Jack Schidt aka Margeir og DJ Lazer. Bangalter hefur ekki komið fram sem plötusnúður í tæpan áratug og… Lesa meira

