BÍÓDAGAR GRÆNA LJÓSSINS verða haldnir með pompi og prakt dagana 15. – 29. ágúst í Regnboganum. Um er að ræða 2ja vikna kvikmyndahlaðborð á vegum Græna ljóssins, þar sem frumsýndar verða um það bil 20 splunkunýjar og sérvaldar hágæða kvikmyndir frá öllum heimshornum. Græna ljósið er eini aðilinn á Íslandi…
BÍÓDAGAR GRÆNA LJÓSSINS verða haldnir með pompi og prakt dagana 15. - 29. ágúst í Regnboganum. Um er að ræða 2ja vikna kvikmyndahlaðborð á vegum Græna ljóssins, þar sem frumsýndar verða um það bil 20 splunkunýjar og sérvaldar hágæða kvikmyndir frá öllum heimshornum. Græna ljósið er eini aðilinn á Íslandi… Lesa meira
Fréttir
Morðóðar kindur ráðast á fólk
Já, svo hljóðar söguþráðurinn í myndinni Black Sheep, en hún gengur út á að mislukkaðar genatilraunir enda með því að venjulegar kindur breytast í blóðþyrsta morðingja sem tæta allt og trylla á bóndabýli á Nýja-Sjálandi. Myndin verður frumsýnd í New York 22. júní næstkomandi. Í viðtali við leikstjórann, Jonathan King,…
Já, svo hljóðar söguþráðurinn í myndinni Black Sheep, en hún gengur út á að mislukkaðar genatilraunir enda með því að venjulegar kindur breytast í blóðþyrsta morðingja sem tæta allt og trylla á bóndabýli á Nýja-Sjálandi. Myndin verður frumsýnd í New York 22. júní næstkomandi. Í viðtali við leikstjórann, Jonathan King,… Lesa meira
Minnsta bíóið í Evrópu
Á Seyðisfirði má finna lítið bíó sem heitir Mini-Ciné og tekur 16 manns í sæti. Það er hvort í senn bíó og kaffihús. Þar er ekki hægt að sjá helstu stórsmellina frá Hollywood heldur eru sýndar heimildarmyndir, stuttmyndir og evrópskar kvikmyndir. Fyrirhugað er að hafa sýningar á hverju kvöldi í…
Á Seyðisfirði má finna lítið bíó sem heitir Mini-Ciné og tekur 16 manns í sæti. Það er hvort í senn bíó og kaffihús. Þar er ekki hægt að sjá helstu stórsmellina frá Hollywood heldur eru sýndar heimildarmyndir, stuttmyndir og evrópskar kvikmyndir. Fyrirhugað er að hafa sýningar á hverju kvöldi í… Lesa meira
Heroes: To be continued
Eins og flestir áhorfendur Heroes ættu að vera með á hreinu þá er í bígerð ný sería af sjónvarpsþáttaröðinni. Tökur hefjast í næstu viku og nú stendur yfir leit að fleiri leikurum. Á meðal karakteranna sem bætast í hópinn verða sæt og góð kennslukona, hippalegur efnafræðikennari, verslunarstjóri, írskættaður smáglæpamaður og…
Eins og flestir áhorfendur Heroes ættu að vera með á hreinu þá er í bígerð ný sería af sjónvarpsþáttaröðinni. Tökur hefjast í næstu viku og nú stendur yfir leit að fleiri leikurum. Á meðal karakteranna sem bætast í hópinn verða sæt og góð kennslukona, hippalegur efnafræðikennari, verslunarstjóri, írskættaður smáglæpamaður og… Lesa meira
Bill Murray í City of Ember
Bill Murray hefur verið fenginn til að leika í myndinni City of Ember. Það er Gil Kenan sem leikstýrir myndinni en hann hefur áður leikstýrt myndinni Monster House. Myndin verður byggð á bók eftir Jeanne Duprau, en hún hefur þegar skrifað þrjár bækur um borgina Ember og fólkið sem þar…
Bill Murray hefur verið fenginn til að leika í myndinni City of Ember. Það er Gil Kenan sem leikstýrir myndinni en hann hefur áður leikstýrt myndinni Monster House. Myndin verður byggð á bók eftir Jeanne Duprau, en hún hefur þegar skrifað þrjár bækur um borgina Ember og fólkið sem þar… Lesa meira
Aðdáendur Harry Potter spá í spilin
Nú fer að líða að útgáfu síðustu bókarinnar í Harry Potter and the Philosopher’s Stone seríunni. Búist er við því að Harry Potter and the Deathly Hallows muni koma út 21. júlí. Á meðan aðdáendur bókanna bíða eftir síðustu bókinni dunda þeir sér við að velta vöngum yfir því hvað…
Nú fer að líða að útgáfu síðustu bókarinnar í Harry Potter and the Philosopher's Stone seríunni. Búist er við því að Harry Potter and the Deathly Hallows muni koma út 21. júlí. Á meðan aðdáendur bókanna bíða eftir síðustu bókinni dunda þeir sér við að velta vöngum yfir því hvað… Lesa meira
Connelly og Bettany saman í mynd
Hjónakornin Jennifer Connelly og Paul Bettany leika saman í kvikmynd á ný. Þau hafa ekki sést saman í mynd síðan þau léku í myndinni A Beautiful Mind sem kom út árið 2001. Myndin heitir Born og er sálfræðilegur spennutryllir. Þar leika þau hjón sem ákveða að setjast að í enskum…
Hjónakornin Jennifer Connelly og Paul Bettany leika saman í kvikmynd á ný. Þau hafa ekki sést saman í mynd síðan þau léku í myndinni A Beautiful Mind sem kom út árið 2001. Myndin heitir Born og er sálfræðilegur spennutryllir. Þar leika þau hjón sem ákveða að setjast að í enskum… Lesa meira
Kínverjar ósáttir við sjóræningjana
Karakterinn sem Chow Yun-Fat leikur í Pirates of the Caribbean: At Worlds End hefur verið gagnrýndur í Kína. Þess vegna hafa nokkrar senur með honum verið klipptar til í kínversku útgáfunni. Á meðal þess sem klippt er út er upplestur Chow á kínversku ljóði. Ástæðan fyrir því að Kínverjar eru…
Karakterinn sem Chow Yun-Fat leikur í Pirates of the Caribbean: At Worlds End hefur verið gagnrýndur í Kína. Þess vegna hafa nokkrar senur með honum verið klipptar til í kínversku útgáfunni. Á meðal þess sem klippt er út er upplestur Chow á kínversku ljóði. Ástæðan fyrir því að Kínverjar eru… Lesa meira
Bleiki pardusinn snýr aftur… og aftur
Harald Zwart mun leikstýra The Pink Panther 2. Um er að ræða framhaldsmynd af The Pink Panther, sem var endurgerð á gamla smellinum um bleika pardusinn er skartaði Peter Sellers í aðalhlutverki. Steve Martin verður sem fyrr í hlutverki Jacques Clouseau.
Harald Zwart mun leikstýra The Pink Panther 2. Um er að ræða framhaldsmynd af The Pink Panther, sem var endurgerð á gamla smellinum um bleika pardusinn er skartaði Peter Sellers í aðalhlutverki. Steve Martin verður sem fyrr í hlutverki Jacques Clouseau. Lesa meira
Úr ofurhetju í morðóðan læknanema
Milo Ventimiglia sem leikur hetjuna Peter Petrelli í sjónvarpsþáttaröðinni Heroes leikur aðalhlutverk í væntanlegri kvikmynd, Pathology. Myndin fjallar um hóp læknanema sem ákveður að hefja hættulegan leik. Leikurinn gengur út á að hvert og eitt þeirra reyni að framkvæma hið fullkomna morð. Leikstjórinn Mark Schoelermann segir að hann reyni ekki…
Milo Ventimiglia sem leikur hetjuna Peter Petrelli í sjónvarpsþáttaröðinni Heroes leikur aðalhlutverk í væntanlegri kvikmynd, Pathology. Myndin fjallar um hóp læknanema sem ákveður að hefja hættulegan leik. Leikurinn gengur út á að hvert og eitt þeirra reyni að framkvæma hið fullkomna morð. Leikstjórinn Mark Schoelermann segir að hann reyni ekki… Lesa meira
Connery ekki í Indiana Jones 4
Sean Connery hefur ákveðið að taka ekki þátt í gerð næstu Indiana Jones myndinni, þeirri fjórðu í röðinni. Connery, sem er orðinn 76 ára, á víst að hafa gefið þá ástæðu fyrir ákvörðuninni að það sé hreinlega of skemmtilegt að vera sestur í helgan stein. Harrison Ford ætlar að munda…
Sean Connery hefur ákveðið að taka ekki þátt í gerð næstu Indiana Jones myndinni, þeirri fjórðu í röðinni. Connery, sem er orðinn 76 ára, á víst að hafa gefið þá ástæðu fyrir ákvörðuninni að það sé hreinlega of skemmtilegt að vera sestur í helgan stein. Harrison Ford ætlar að munda… Lesa meira
Borat heldur áfram að hneyksla
Nú er enn einn aðilinn kominn í hóp þeirra sem lögsótt hafa 20th Century Fox vegna kvikmyndarinnar Borat. Maðurinn sést í myndinni þar sem hann flýr skelfingu lostinn undan Sacha Baron Cohen og öskrar á hann að hypja sig í burtu. Það hafa þegar borist a.m.k. þrjár aðrar kærur vegna…
Nú er enn einn aðilinn kominn í hóp þeirra sem lögsótt hafa 20th Century Fox vegna kvikmyndarinnar Borat. Maðurinn sést í myndinni þar sem hann flýr skelfingu lostinn undan Sacha Baron Cohen og öskrar á hann að hypja sig í burtu. Það hafa þegar borist a.m.k. þrjár aðrar kærur vegna… Lesa meira
Sendu hnetur í mótmælaskyni
Framleiðendur þáttarins Jericho voru búnir að ákveða að hætta framleiðslu fyrir nokkru. Aðdáendur þáttarins voru eitthvað ósáttir við þessa ákvörðun og tóku upp á því að senda framleiðendum þáttanna hnetur (e. nuts). Í þættinum sem átti að vera sá síðasti sagði ein aðalsöguhetjan nefnilega ‘nuts’ þegar nágrannabær krafðist þess að…
Framleiðendur þáttarins Jericho voru búnir að ákveða að hætta framleiðslu fyrir nokkru. Aðdáendur þáttarins voru eitthvað ósáttir við þessa ákvörðun og tóku upp á því að senda framleiðendum þáttanna hnetur (e. nuts). Í þættinum sem átti að vera sá síðasti sagði ein aðalsöguhetjan nefnilega 'nuts' þegar nágrannabær krafðist þess að… Lesa meira
Fjaðrafok í kringum gróðann af LotR
Fimmtán leikarar sem tóku þátt í Hringadróttinssögu Peter Jackson’s, The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring, The Lord of the Rings: The Two Towers og The Lord of the Rings: The Return of the King, hafa kært kvikmyndafyrirtækið New Line vegna rifrildis um gróða af sölu á…
Fimmtán leikarar sem tóku þátt í Hringadróttinssögu Peter Jackson's, The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring, The Lord of the Rings: The Two Towers og The Lord of the Rings: The Return of the King, hafa kært kvikmyndafyrirtækið New Line vegna rifrildis um gróða af sölu á… Lesa meira
Kate og Owen hætt saman
Turtildúfurnar Kate Hudson og Owen Wilson hafa hætt saman. Þau höfðu reyndar aldrei sent frá sér opinbera tilkynningu um samband sitt og hafa ekki gert enn, enda kemur þessi tilkynning frá sameiginlegum vini þeirra beggja. Slúðurheimurinn er samt fullviss um að þau hafi átt í eldheitu ástarsambandi vegna þess að…
Turtildúfurnar Kate Hudson og Owen Wilson hafa hætt saman. Þau höfðu reyndar aldrei sent frá sér opinbera tilkynningu um samband sitt og hafa ekki gert enn, enda kemur þessi tilkynning frá sameiginlegum vini þeirra beggja. Slúðurheimurinn er samt fullviss um að þau hafi átt í eldheitu ástarsambandi vegna þess að… Lesa meira
Þrumukettirnir snúa aftur
Warner bræður (e. Warner Bros. Pictures) hafa leitast eftir því að Paul Sopocy breyti hinni vinsælu teiknimyndaseríu frá 1983, Þrumuköttum (Thundercats), í leikna kvikmynd. Upphaflegu teiknimyndirnar snérust um hóp af köttum sem líktust mönnum í gervi og athæfi. Kettirnir þurftu að flýja plánetuna Thundera og eftir að þeir brotlentu á…
Warner bræður (e. Warner Bros. Pictures) hafa leitast eftir því að Paul Sopocy breyti hinni vinsælu teiknimyndaseríu frá 1983, Þrumuköttum (Thundercats), í leikna kvikmynd. Upphaflegu teiknimyndirnar snérust um hóp af köttum sem líktust mönnum í gervi og athæfi. Kettirnir þurftu að flýja plánetuna Thundera og eftir að þeir brotlentu á… Lesa meira
Enn eitt barnið?
Nú er uppi orðrómur um að hjónakornin Angelina Jolie og Brad Pitt muni ættleiða enn eitt barnið. Samkvæmt Ananova vefnum er ástæðan fyrir því að menn eru að velta þessu fyrir sér sú að Angelina og Brad hafa dvalið mikið í Tékklandi undanfarið, þar sem Angelina er við tökur á…
Nú er uppi orðrómur um að hjónakornin Angelina Jolie og Brad Pitt muni ættleiða enn eitt barnið. Samkvæmt Ananova vefnum er ástæðan fyrir því að menn eru að velta þessu fyrir sér sú að Angelina og Brad hafa dvalið mikið í Tékklandi undanfarið, þar sem Angelina er við tökur á… Lesa meira
Áhættuatriðin taka sinn toll á Bruce
Harðnaglinn Bruce Willis á orðið erfitt með að standa í áhættuatriðum, enda ekki skrítið þar sem kappinn er orðinn 52 ára gamall. Hann segir að áhættuatriðin fyrir Die Hard 4.0 hafi reynst honum svo erfið að hann missti nærri annað augað. Það eru 12 ár síðan Bruce lék í Die…
Harðnaglinn Bruce Willis á orðið erfitt með að standa í áhættuatriðum, enda ekki skrítið þar sem kappinn er orðinn 52 ára gamall. Hann segir að áhættuatriðin fyrir Die Hard 4.0 hafi reynst honum svo erfið að hann missti nærri annað augað. Það eru 12 ár síðan Bruce lék í Die… Lesa meira
Smith valdamestur
Will Smith er valdamesti leikari heims að mati bandaríska tímaritsins Newsweek. Smith bar meðal annars sigurorð af Tom Cruise og Tom Hanks sem hafa báðir komist á topp listans. Smith komst í efsta sætið vegna góðs gengis mynda hans í miðasölunni og vegna fjölhæfni hans sem leikara. Í næstu sætum…
Will Smith er valdamesti leikari heims að mati bandaríska tímaritsins Newsweek. Smith bar meðal annars sigurorð af Tom Cruise og Tom Hanks sem hafa báðir komist á topp listans. Smith komst í efsta sætið vegna góðs gengis mynda hans í miðasölunni og vegna fjölhæfni hans sem leikara. Í næstu sætum… Lesa meira
Mendes og Spacey starfa saman
Leikstjórinn Sam Mendes og leikarinn Kevin Spacey hafa ákveðið að starfa aftur saman. Síðast þegar þeir félagar unnu saman var útkoman Óskarsverðlaunamyndin American Beauty, þar sem Spacey fór á kostum í aðalhlutverkinu. Nú hafa þeir stofnað leikfélagið The Bridge Project sem mun starfa í leikhúsinu The Old Vic í London,…
Leikstjórinn Sam Mendes og leikarinn Kevin Spacey hafa ákveðið að starfa aftur saman. Síðast þegar þeir félagar unnu saman var útkoman Óskarsverðlaunamyndin American Beauty, þar sem Spacey fór á kostum í aðalhlutverkinu. Nú hafa þeir stofnað leikfélagið The Bridge Project sem mun starfa í leikhúsinu The Old Vic í London,… Lesa meira
Wahlberg í The Happening
Leikarinn Mark Wahlberg fer með aðalhlutverkið í næstu kvikmynd M. Night Shyamalan, The Happening. Upptökur hefjast í heimabæ Shyamalan, Fíladelfíu, í ágúst. Er myndin væntanleg í bíó 13. júní 2008. The Happening er spennumynd sem fjallar um fjölskyldu á flótta undan öflum sem ógna mannkyninu. Wahlberg, sem var tilnefndur til…
Leikarinn Mark Wahlberg fer með aðalhlutverkið í næstu kvikmynd M. Night Shyamalan, The Happening. Upptökur hefjast í heimabæ Shyamalan, Fíladelfíu, í ágúst. Er myndin væntanleg í bíó 13. júní 2008. The Happening er spennumynd sem fjallar um fjölskyldu á flótta undan öflum sem ógna mannkyninu. Wahlberg, sem var tilnefndur til… Lesa meira
Depp orðaður við Sin City 2
Leikstjórinn Robert Rodriguez hefur gefið í skyn að Johnny Depp og Antonio Banderas verði á meðal leikara í framhaldsmyndinni Sin City 2. Verði Depp ráðinn mun hann leika aðalpersónuna Wallace, listamann sem er í stöðugri eiturlyfjavímu. Fregnir herma að Depp hafi haft áhuga á að leika í fyrri Sin City-myndinni…
Leikstjórinn Robert Rodriguez hefur gefið í skyn að Johnny Depp og Antonio Banderas verði á meðal leikara í framhaldsmyndinni Sin City 2. Verði Depp ráðinn mun hann leika aðalpersónuna Wallace, listamann sem er í stöðugri eiturlyfjavímu. Fregnir herma að Depp hafi haft áhuga á að leika í fyrri Sin City-myndinni… Lesa meira
Leikstýrir Army of the Dead
Zack Snyder, leikstjóri hinnar geysivinsælu 300, er byrjaður að undirbúa gerð myndarinnar Army of the Dead. Ekki hefur verið ákveðið hvort hann leikstýri myndinni eða láti sér nægja að framleiða hana. Þrátt fyrir nafngiftina verður Army of the Dead ekki framhald Dawn of the Dead, sem Zack leikstýrði með eftirminnilegum…
Zack Snyder, leikstjóri hinnar geysivinsælu 300, er byrjaður að undirbúa gerð myndarinnar Army of the Dead. Ekki hefur verið ákveðið hvort hann leikstýri myndinni eða láti sér nægja að framleiða hana. Þrátt fyrir nafngiftina verður Army of the Dead ekki framhald Dawn of the Dead, sem Zack leikstýrði með eftirminnilegum… Lesa meira
Kvikmyndir eru óþolandi
Rowan Atkinson , maðurinn á bak við Mr. Bean, þolir ekki að leika í kvikmyndum því það gerir hann bæði æstan og óöruggan. Hann segir að kvikmyndatökur laði fram það versta í sér. „Að leika í kvikmyndum er erfitt, frekar leiðinlegt og alls ekki fyndið,“ segir Atkinsson, sem leikur í…
Rowan Atkinson , maðurinn á bak við Mr. Bean, þolir ekki að leika í kvikmyndum því það gerir hann bæði æstan og óöruggan. Hann segir að kvikmyndatökur laði fram það versta í sér. „Að leika í kvikmyndum er erfitt, frekar leiðinlegt og alls ekki fyndið,“ segir Atkinsson, sem leikur í… Lesa meira
Jolie leikur í Wanted
Angelina Jolie hefur tekið að sér aðalhlutverkið í kvikmyndinni Wanted. Þar mun hún leika á móti Bretanum James McAvoy, sem síðast lék ungan lækni í The Last King of Scotland . Leikstjóri verður Timur Bekmambetov, sem hefur hingað til látið lítið að sér kveða í Hollywood, og handritshöfundur verður Dean…
Angelina Jolie hefur tekið að sér aðalhlutverkið í kvikmyndinni Wanted. Þar mun hún leika á móti Bretanum James McAvoy, sem síðast lék ungan lækni í The Last King of Scotland . Leikstjóri verður Timur Bekmambetov, sem hefur hingað til látið lítið að sér kveða í Hollywood, og handritshöfundur verður Dean… Lesa meira
Norbit slær í gegn!
Feitasta grínmynd ársins NORBIT með Eddie Murphy sló heldur betur í gegn í bíóhúsum landsins um helgina og fór beinustu leið á toppinn á íslenska vinsældarlistanum. Það voru tæplega 8.000 gestir sem sáu myndina á opnunarhelginni sem var einnig næst stærsta opnunarhelgin á þessu ári á eftir Night at the…
Feitasta grínmynd ársins NORBIT með Eddie Murphy sló heldur betur í gegn í bíóhúsum landsins um helgina og fór beinustu leið á toppinn á íslenska vinsældarlistanum. Það voru tæplega 8.000 gestir sem sáu myndina á opnunarhelginni sem var einnig næst stærsta opnunarhelgin á þessu ári á eftir Night at the… Lesa meira
Fjalakötturinn
Kvikmyndaklúbburinn Fjalakötturinn er nýr vettvangur fyrir kvikmyndasýningar á Íslandi. Klúbburinn á heimili sitt í hinu sögufræga Tjarnarbíói og hefur það að markmiði að stórauka kvikmyndaúrval hér á landi með því að bjóða upp á sýningar á annars konar myndum en hefur tíðkast í bíóhúsum bæjarins síðastliðin ár. Klúbburinn mun blanda…
Kvikmyndaklúbburinn Fjalakötturinn er nýr vettvangur fyrir kvikmyndasýningar á Íslandi. Klúbburinn á heimili sitt í hinu sögufræga Tjarnarbíói og hefur það að markmiði að stórauka kvikmyndaúrval hér á landi með því að bjóða upp á sýningar á annars konar myndum en hefur tíðkast í bíóhúsum bæjarins síðastliðin ár. Klúbburinn mun blanda… Lesa meira
Þrívíddarmyndir í Kringlubíói
Frá og með 30.mars verður hægt að sjá myndir í þrívídd í Kringlubíó. Um miðjan næsta mánuð er ráðgert að fara í umbætur í aðalsal bíósins og í frammhaldi af því verður reglulega boðið upp á myndir í þessum gæðum. Björn Árnason, framkvæmdarstjóri Sambíóanna, segir að hér sé á ferðinni…
Frá og með 30.mars verður hægt að sjá myndir í þrívídd í Kringlubíó. Um miðjan næsta mánuð er ráðgert að fara í umbætur í aðalsal bíósins og í frammhaldi af því verður reglulega boðið upp á myndir í þessum gæðum. Björn Árnason, framkvæmdarstjóri Sambíóanna, segir að hér sé á ferðinni… Lesa meira
Stuttmyndir á Cannes
Roman Polanski og Coen-bræðurnir eru á meðal 35 leikstjóra sem hafa búið til stuttmyndir í tilefni af sextíu ára afmæli kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Hver mynd er þriggja mínútna löng og fjallar um það að fara í bíó. Verða þær sýndar á næstu Cannes-hátíð í maí. Á meðal fleiri leikstjóra sem…
Roman Polanski og Coen-bræðurnir eru á meðal 35 leikstjóra sem hafa búið til stuttmyndir í tilefni af sextíu ára afmæli kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Hver mynd er þriggja mínútna löng og fjallar um það að fara í bíó. Verða þær sýndar á næstu Cannes-hátíð í maí. Á meðal fleiri leikstjóra sem… Lesa meira
Köld Slóð seld til 7 landa
Íslenska kvikmyndin Köld slóð var sýnd á sérstakri markaðssýningu á kvikmyndahátíðinni í Berlín á föstudag. Strax nú um helgina var skrifað undir samninga um sölu myndarinnar til Þýskalands, Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs, Finnlands, Mexíkó og Brasilíu. Alþjóðlega dreifingarfyrirtækið Nonstop sér um sölu myndarinnar um allan heim en áætlað er að kynna…
Íslenska kvikmyndin Köld slóð var sýnd á sérstakri markaðssýningu á kvikmyndahátíðinni í Berlín á föstudag. Strax nú um helgina var skrifað undir samninga um sölu myndarinnar til Þýskalands, Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs, Finnlands, Mexíkó og Brasilíu. Alþjóðlega dreifingarfyrirtækið Nonstop sér um sölu myndarinnar um allan heim en áætlað er að kynna… Lesa meira

