Fréttir

Family Guy – The Movie?


Nú þegar The Simpsons Movie er við það að koma í kvikmyndahús hafa ýmsir velt fyrir sér hvort það verði ekki gerð Family Guy kvikmynd. Seth MacFarlane, höfundur þáttanna, var spurður að þessu og hann sagði að þessi pæling hefði ekki farið fram hjá þeim. Aðaláhyggjuefnið segir hann vera að…

Nú þegar The Simpsons Movie er við það að koma í kvikmyndahús hafa ýmsir velt fyrir sér hvort það verði ekki gerð Family Guy kvikmynd. Seth MacFarlane, höfundur þáttanna, var spurður að þessu og hann sagði að þessi pæling hefði ekki farið fram hjá þeim. Aðaláhyggjuefnið segir hann vera að… Lesa meira

Búa þeir til kvikmyndir í Pakistan?


Myndin Zibahkhana hefur komið mörgum á óvart, en það er fyrsta nútímalega hryllingsmyndin sem hefur komið frá Pakistan. Hún blandar blóði og innyflum saman við kómískar aðstæður líkt og vinsælt þykir í dag. Auk þess er að finna í myndinni vott af samfélagsrýni á nútímasamfélagið í Pakistan. Hún fjallar um…

Myndin Zibahkhana hefur komið mörgum á óvart, en það er fyrsta nútímalega hryllingsmyndin sem hefur komið frá Pakistan. Hún blandar blóði og innyflum saman við kómískar aðstæður líkt og vinsælt þykir í dag. Auk þess er að finna í myndinni vott af samfélagsrýni á nútímasamfélagið í Pakistan. Hún fjallar um… Lesa meira

Zeta-Jones og Eckhart fengu kokkaþjálfun


Catherine Zeta-Jones og Aaron Eckhart lögðu á sig mikla undirbúningsvinnu fyrir myndina No Reservations. Þar leika þau kokka og þurftu þess vegna að fara í stífa matreiðsluþjálfun svo að hreyfingar þeirra í myndinni yrðu eðlilegar. Catherine var hrifin af eldhúsumhverfinu og líkti samspili kokkanna á þeim veitingahúsum sem þau fengu…

Catherine Zeta-Jones og Aaron Eckhart lögðu á sig mikla undirbúningsvinnu fyrir myndina No Reservations. Þar leika þau kokka og þurftu þess vegna að fara í stífa matreiðsluþjálfun svo að hreyfingar þeirra í myndinni yrðu eðlilegar. Catherine var hrifin af eldhúsumhverfinu og líkti samspili kokkanna á þeim veitingahúsum sem þau fengu… Lesa meira

Cruise kominn í nasistabúninginn


Hér fyrir neðan eru tvær myndir af Tom Cruise eins og hann mun birtast okkur í myndinni Valkyrie. Fyrri myndin er samanburður á Tom við Stauffenberg, manninn sem hann leikur. Á seinni myndinni sést Tom í fullum herklæðum. Það var ekki seinna vænna að leikstjórinn Bryan Singer færi að senda…

Hér fyrir neðan eru tvær myndir af Tom Cruise eins og hann mun birtast okkur í myndinni Valkyrie. Fyrri myndin er samanburður á Tom við Stauffenberg, manninn sem hann leikur. Á seinni myndinni sést Tom í fullum herklæðum. Það var ekki seinna vænna að leikstjórinn Bryan Singer færi að senda… Lesa meira

Myndir úr nýju Rambó myndinni


Meðfylgjandi myndir koma úr John Rambo, sem er fjórða Rambó myndin. Búast má við henni í kvikmyndahús næsta sumar. Hún fjallar kristna hjálparliða í Tælandi sem ráða Rambo til að vera leiðsögumaður þeirra. Hjálparliðunum tekst svo að týnast á hættulegu hernaðarsvæði þannig að Rambo fer með hóp af málaliðum til…

Meðfylgjandi myndir koma úr John Rambo, sem er fjórða Rambó myndin. Búast má við henni í kvikmyndahús næsta sumar. Hún fjallar kristna hjálparliða í Tælandi sem ráða Rambo til að vera leiðsögumaður þeirra. Hjálparliðunum tekst svo að týnast á hættulegu hernaðarsvæði þannig að Rambo fer með hóp af málaliðum til… Lesa meira

Vilt ÞÚ verða karakter í Simpsons?


Ef þig langar til að vita hvernig ÞÚ myndir líta út sem einn af karakterunum í Simpsons þarftu fátt annað að gera en að fara hingað og sjá hvað forritið gerir við mynd af þér eða fara hingaðog teikna eigin karakter frá grunni. Góða skemmtun!

Ef þig langar til að vita hvernig ÞÚ myndir líta út sem einn af karakterunum í Simpsons þarftu fátt annað að gera en að fara hingað og sjá hvað forritið gerir við mynd af þér eða fara hingaðog teikna eigin karakter frá grunni. Góða skemmtun! Lesa meira

Önnur X-Files mynd?


David Duchovny lét nýlega hafa eftir sér að verið sé að skipuleggja gerð annarrar X-Files myndar og að Gillian Anderson ætli að vera með. Hann er alveg viss um að myndin verði að veruleika því honum var sagt að hann fengi að lesa handrit eftir Chris Carter og Frank Spotnitz…

David Duchovny lét nýlega hafa eftir sér að verið sé að skipuleggja gerð annarrar X-Files myndar og að Gillian Anderson ætli að vera með. Hann er alveg viss um að myndin verði að veruleika því honum var sagt að hann fengi að lesa handrit eftir Chris Carter og Frank Spotnitz… Lesa meira

Travolta klæðist kvenmannsklæðum


John Travolta prófar nýja hluti í myndinni Hairspray. Hann leikur móður Tracy, stelpu sem vill allt gera til þess að komast í dansþátt í sjónvarpinu. Fyrir hlutverkið þurfti hann því skiljanlega að klæðast kvenmannsfötum auk þess sem gervifita var fest við hann allan. Töffarinn Christopher Walken leikur svo eiginmanninn, þannig…

John Travolta prófar nýja hluti í myndinni Hairspray. Hann leikur móður Tracy, stelpu sem vill allt gera til þess að komast í dansþátt í sjónvarpinu. Fyrir hlutverkið þurfti hann því skiljanlega að klæðast kvenmannsfötum auk þess sem gervifita var fest við hann allan. Töffarinn Christopher Walken leikur svo eiginmanninn, þannig… Lesa meira

Litla Bretland hyggur á innrás í BNA


Matt Lucas og David Walliams úr Littla Bretlandi eru við það að búa til bandaríska útgáfu af þáttunum. Búist er við því að í nýju útgáfunni verði bæði gamalkunnir karakterar í bland við slatta af glænýjum. Þættirnir byrjuðu upphaflega sem útvarpsþættir fyrir sex árum en fengu náðsamlega pláss í sjónvarpsdagskránni…

Matt Lucas og David Walliams úr Littla Bretlandi eru við það að búa til bandaríska útgáfu af þáttunum. Búist er við því að í nýju útgáfunni verði bæði gamalkunnir karakterar í bland við slatta af glænýjum. Þættirnir byrjuðu upphaflega sem útvarpsþættir fyrir sex árum en fengu náðsamlega pláss í sjónvarpsdagskránni… Lesa meira

Spacey leikur Luthor áfram


Kevin Spacey mun halda áfram að leika LexLuthor í næstu Superman Returns myndinni. Hún mun heita Superman: The Man of Steel. Um þessar mundir er Michael Dougherty að vinna að handritinu, en leikstjórinn Brian Singer ætlar sér að hefja framleiðslu á næsta ári. Búist er við því að myndin komi…

Kevin Spacey mun halda áfram að leika LexLuthor í næstu Superman Returns myndinni. Hún mun heita Superman: The Man of Steel. Um þessar mundir er Michael Dougherty að vinna að handritinu, en leikstjórinn Brian Singer ætlar sér að hefja framleiðslu á næsta ári. Búist er við því að myndin komi… Lesa meira

Flikkað upp á Footloose


Endurgerðir eru alltaf jafn vinsælar í Hollywood. Nú á að endurgera myndina Footloose frá árinu 1984. Planið er að gera úr myndinni alsherjar söngleik, en þegar er búið að gera Broadway söngleik úr myndinni, enda er í henni mikið af dans- og söngatriðum. Zac Efron mun feta í fótspor Kevin…

Endurgerðir eru alltaf jafn vinsælar í Hollywood. Nú á að endurgera myndina Footloose frá árinu 1984. Planið er að gera úr myndinni alsherjar söngleik, en þegar er búið að gera Broadway söngleik úr myndinni, enda er í henni mikið af dans- og söngatriðum. Zac Efron mun feta í fótspor Kevin… Lesa meira

Mun Bellatrix drepa Potter?


Helena Bonham Carter hefur gefið upp að nornin Bellatrix Lestrange í Harry Potter and the Philosopher’s Stone seríunni muni vera mjög áberandi í síðustu bókinni. Bellatrix er fanatískur fylgjandi Voldemorts sem flýr úr Azkaban fangelsinu til þess að liðsinna honum við að reyna að gera út af við Harry og…

Helena Bonham Carter hefur gefið upp að nornin Bellatrix Lestrange í Harry Potter and the Philosopher's Stone seríunni muni vera mjög áberandi í síðustu bókinni. Bellatrix er fanatískur fylgjandi Voldemorts sem flýr úr Azkaban fangelsinu til þess að liðsinna honum við að reyna að gera út af við Harry og… Lesa meira

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto


Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto, sem haldin er árlega, hefst í september. Aðstandendur hátíðarinnar gera sér þó grein fyrir því að september kemur fyrr en varir og hafa nú þegar sagt frá nokkrum af þeim myndum sem sýndar verða í haust. Á meðal þeirra mynda sem sagt var frá er heimsfrumsýning…

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto, sem haldin er árlega, hefst í september. Aðstandendur hátíðarinnar gera sér þó grein fyrir því að september kemur fyrr en varir og hafa nú þegar sagt frá nokkrum af þeim myndum sem sýndar verða í haust. Á meðal þeirra mynda sem sagt var frá er heimsfrumsýning… Lesa meira

Ofurhetjuhundur bjargar heiminum


Já, þið lásuð rétt, ofurhetjuhundur bjargar heiminum í myndinni Underdog. Myndin er byggð á vinsælli teiknimynd frá 1960 sem fjallar um hund með ofurhetjukrafta. Myndin er hins vegar ekki alfarið teiknimynd heldur blanda af leiknum atriðum og tölvutæknibrellum. 23 hundar voru notaðir við tökur fyrir hin ýmsu hlutverk, svo að…

Já, þið lásuð rétt, ofurhetjuhundur bjargar heiminum í myndinni Underdog. Myndin er byggð á vinsælli teiknimynd frá 1960 sem fjallar um hund með ofurhetjukrafta. Myndin er hins vegar ekki alfarið teiknimynd heldur blanda af leiknum atriðum og tölvutæknibrellum. 23 hundar voru notaðir við tökur fyrir hin ýmsu hlutverk, svo að… Lesa meira

Tökur á Sex and the City hefjast í haust


Aðdáendur sjónvarpsþáttanna geysivinsælu geta tekið upp gleði sína á ný, því nú fara tökur á Sex and the City kvikmyndinni bráðum að hefjast. New Line Cinema hefur gert samning við HBO um að fjármagna kvikmyndina og dreifa henni. Sarah Jessica Parker, Kim Cattrall, Kristin Davis og Cynthia Nixon verða allar…

Aðdáendur sjónvarpsþáttanna geysivinsælu geta tekið upp gleði sína á ný, því nú fara tökur á Sex and the City kvikmyndinni bráðum að hefjast. New Line Cinema hefur gert samning við HBO um að fjármagna kvikmyndina og dreifa henni. Sarah Jessica Parker, Kim Cattrall, Kristin Davis og Cynthia Nixon verða allar… Lesa meira

Ekki tölvutæknibrellur í Indiana Jones 4


Þegar hugsað er um mennina á bakvið Indiana Jones eru flestir fljótir til að nefna Steven Spielberg og Harrison Ford, en framleiðandinn Frank Marshall er ekki síður mikilvægur. Hann hefur komið ýmsum stórmyndum á stóra tjaldið, þar á meðal The Sixth Sense, Back to the Future myndirnar og jafnvel Gremlins…

Þegar hugsað er um mennina á bakvið Indiana Jones eru flestir fljótir til að nefna Steven Spielberg og Harrison Ford, en framleiðandinn Frank Marshall er ekki síður mikilvægur. Hann hefur komið ýmsum stórmyndum á stóra tjaldið, þar á meðal The Sixth Sense, Back to the Future myndirnar og jafnvel Gremlins… Lesa meira

The Simpsons Movie sönn uppruna sínum


Matt Groening segir það hafa verið meðvitaða ákvörðun um að hafa útlit The Simpsons Movie ófullkomið og rökstyður það þannig að hún sé virðingarvottur við handteiknaðar myndir, sem samkvæmt honum eru að hverfa sjónum. Þetta segir hann jafnframt vera ástæðuna fyrir því hversu langan tíma tók að gera hana. Al…

Matt Groening segir það hafa verið meðvitaða ákvörðun um að hafa útlit The Simpsons Movie ófullkomið og rökstyður það þannig að hún sé virðingarvottur við handteiknaðar myndir, sem samkvæmt honum eru að hverfa sjónum. Þetta segir hann jafnframt vera ástæðuna fyrir því hversu langan tíma tók að gera hana. Al… Lesa meira

Mýrin frumsýnd erlendis


Mýrin var frumsýnd á erlendum vettvangi á sunnudagskvöldið, en hún var sýnd fyrir troðfullu húsi í 1200 manna sal á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi þar sem hún keppir til verðlauna, ein fjórtán kvikmynda. Viðtökur voru afar góðar og nú þegar hafa birst dómar um myndina hjá Variety og…

Mýrin var frumsýnd á erlendum vettvangi á sunnudagskvöldið, en hún var sýnd fyrir troðfullu húsi í 1200 manna sal á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi þar sem hún keppir til verðlauna, ein fjórtán kvikmynda. Viðtökur voru afar góðar og nú þegar hafa birst dómar um myndina hjá Variety og… Lesa meira

Kylie Minogue leikur í Dr. Who


Samkvæmt fréttatilkynningu frá BBC mun Kylie Minogue leika í sérstökum jólaþætti af sjónvarpsþáttaröðinni Doctor Who. Þátturinn hefur fengið heitið Voyage of The Damned og verður sýndur í Bretlandi í desember á þessu ári. Hvenær hann verður sýndur hér heima er hins vegar óljóst. Kylie sjálf hafði það um málið að…

Samkvæmt fréttatilkynningu frá BBC mun Kylie Minogue leika í sérstökum jólaþætti af sjónvarpsþáttaröðinni Doctor Who. Þátturinn hefur fengið heitið Voyage of The Damned og verður sýndur í Bretlandi í desember á þessu ári. Hvenær hann verður sýndur hér heima er hins vegar óljóst. Kylie sjálf hafði það um málið að… Lesa meira

Verður Bale í Batman 3?


The Dark Knight er ekki ennþá komin út og Christian Bale, sá sem leikur Batman sjálfan, er strax farinn að tala um að langa til að leika í enn einni myndinni um Batman. Christian er svo sem enginn nýgræðingur í hlutverkinu því hann lék Batman líka í myndinni Batman Begins…

The Dark Knight er ekki ennþá komin út og Christian Bale, sá sem leikur Batman sjálfan, er strax farinn að tala um að langa til að leika í enn einni myndinni um Batman. Christian er svo sem enginn nýgræðingur í hlutverkinu því hann lék Batman líka í myndinni Batman Begins… Lesa meira

Hver verður næsti Bond?


Nú hefur Daniel Craig gefið í skyn að hann ætli sér ekki að halda áfram að leika Bond eftir næstu kvikmynd, en hann sagðist ekki vilja festast í spæjaramyndum. Hann sagði enn fremur að það væri ekki peninganna vegna sem hann leikur í kvikmyndum svo það verður áhugavert að sjá…

Nú hefur Daniel Craig gefið í skyn að hann ætli sér ekki að halda áfram að leika Bond eftir næstu kvikmynd, en hann sagðist ekki vilja festast í spæjaramyndum. Hann sagði enn fremur að það væri ekki peninganna vegna sem hann leikur í kvikmyndum svo það verður áhugavert að sjá… Lesa meira

Börn til Tékklands


Kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary fer fram í Tékklandi um helgina. Áður hefur verið greint frá því að Mýrin hans Baltasars Kormáks sé ein þeirra 14 mynda sem keppa í aðalkeppni hátíðarinnar. Mýrin verður hinsvegar ekki eina íslenska ræman sem sýnd verður á hátíðinni því Börn Ragnars Bragasonar og Vesturports verður…

Kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary fer fram í Tékklandi um helgina. Áður hefur verið greint frá því að Mýrin hans Baltasars Kormáks sé ein þeirra 14 mynda sem keppa í aðalkeppni hátíðarinnar. Mýrin verður hinsvegar ekki eina íslenska ræman sem sýnd verður á hátíðinni því Börn Ragnars Bragasonar og Vesturports verður… Lesa meira

Fær Conan the Barbarian uppreisn æru?


Warner bræður misstu kvikmyndaréttinn yfir barbaranum Conan fyrir nokkru eftir 7 ára streð við að reyna að koma endurgerð á laggirnar. Nú hefur New Line sýnt tilburði til að öðlast kvikmyndaréttinn. Sú mynd sem fyrir er, Conan the Barbarian skartaði hvorki meira né minna en vöðvasprengjunni Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki.…

Warner bræður misstu kvikmyndaréttinn yfir barbaranum Conan fyrir nokkru eftir 7 ára streð við að reyna að koma endurgerð á laggirnar. Nú hefur New Line sýnt tilburði til að öðlast kvikmyndaréttinn. Sú mynd sem fyrir er, Conan the Barbarian skartaði hvorki meira né minna en vöðvasprengjunni Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki.… Lesa meira

Senn líður að kvikmyndahátíð…


Í lok september fer fram fjórða alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík. Atli Bollason, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar segir að í ár verði hún með svipuðu sniði og í fyrra. Hann segir einnig að hugmyndin með þessu sé að vera með fjölbreytta og viðamikla dagskrá til þess að allir geti fundið eitthvað…

Í lok september fer fram fjórða alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík. Atli Bollason, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar segir að í ár verði hún með svipuðu sniði og í fyrra. Hann segir einnig að hugmyndin með þessu sé að vera með fjölbreytta og viðamikla dagskrá til þess að allir geti fundið eitthvað… Lesa meira

Þjóðverjar úthýsa Tom Cruise


Tom Cruise er í Þýskalandi um þessar mundir við tökur á mynd um samsæri til að drepa Adolf Hitler. En það væri svo sem ekki í frásögur færandi nema hvað að búið er að banna Tom að taka upp á þýskum hersvæðum vegna þess að hann er meðlimur í Vísindakirkjunni…

Tom Cruise er í Þýskalandi um þessar mundir við tökur á mynd um samsæri til að drepa Adolf Hitler. En það væri svo sem ekki í frásögur færandi nema hvað að búið er að banna Tom að taka upp á þýskum hersvæðum vegna þess að hann er meðlimur í Vísindakirkjunni… Lesa meira

Neil Gaiman tjáir sig um Stardust


Nýlega var tekið viðtal við Neil Gaiman, rithöfund bókarinnar Stardust sem samnefnd kvikmynd er byggð á. Í viðtalinu sagðist Neil vera einkar ánægður með myndina. Hann gleðst yfir því að myndin fylgi bókinni ekki bókstaflega heldur leyfi sér einhverjar breytingar án þess þó að bregða út af andrúmsloftinu sem fylgir…

Nýlega var tekið viðtal við Neil Gaiman, rithöfund bókarinnar Stardust sem samnefnd kvikmynd er byggð á. Í viðtalinu sagðist Neil vera einkar ánægður með myndina. Hann gleðst yfir því að myndin fylgi bókinni ekki bókstaflega heldur leyfi sér einhverjar breytingar án þess þó að bregða út af andrúmsloftinu sem fylgir… Lesa meira

Indy kominn aftur!


Jæja, eftir gríðarlega bið er fjórða Indiana Jones myndin loks komin í tökur, en þær hófust nú bara rétt fyrir stuttu. Allaveganna, þá er búið að uppljóstra einni mynd úr framleiðslunni, og ætti hún eflaust að gleðja aðdáendur, og vonandi vekur hún upp einhverja nostalgíu… Persónulega, þá veit ég ekki……

Jæja, eftir gríðarlega bið er fjórða Indiana Jones myndin loks komin í tökur, en þær hófust nú bara rétt fyrir stuttu. Allaveganna, þá er búið að uppljóstra einni mynd úr framleiðslunni, og ætti hún eflaust að gleðja aðdáendur, og vonandi vekur hún upp einhverja nostalgíu... Persónulega, þá veit ég ekki...… Lesa meira

Citizen Kane númer 1


AFI (American Film Institute) gefur árlega út lista yfir 100 bestu kvikmyndir allra tíma. Listinn fyrir árið 2007 kom nýlega út og myndin Citizen Kane er þar í efsta sæti. Hér fyrir neðan sést listinn í heild sinni svo að nú er um að gera að lesa hann yfir og…

AFI (American Film Institute) gefur árlega út lista yfir 100 bestu kvikmyndir allra tíma. Listinn fyrir árið 2007 kom nýlega út og myndin Citizen Kane er þar í efsta sæti. Hér fyrir neðan sést listinn í heild sinni svo að nú er um að gera að lesa hann yfir og… Lesa meira

Myndir leka á netið fyrir frumsýningu


Í þriðja sinn í þessum mánuði hefur kvikmynd lekið á netið ÁÐUR en hún er frumsýnd í kvikmyndahúsum. Fyrst lak Hostel: Part II og það næstum því í nógu góðum gæðum fyrir DVD útgáfu. Leikstjórinn, Eli Roth, varð svimandi reiður og kenndi þessu um dræma aðsókn á myndina. Næst lak…

Í þriðja sinn í þessum mánuði hefur kvikmynd lekið á netið ÁÐUR en hún er frumsýnd í kvikmyndahúsum. Fyrst lak Hostel: Part II og það næstum því í nógu góðum gæðum fyrir DVD útgáfu. Leikstjórinn, Eli Roth, varð svimandi reiður og kenndi þessu um dræma aðsókn á myndina. Næst lak… Lesa meira

Næsta Bond mynd: Leikstjóri fundinn


Marc Forster mun leikstýra næstu Bond myndinni. Forster hefur áður leikstýrt myndum á borð við Monster’s Ball og Finding Neverland. Áætlað er að frumsýna Bond myndina á næsta ári. Hún verður byggð á handriti sem Forster skrifar ásamt Paul Haggis sem leikstýrði Crash, en Haggis var einn af handritshöfundum Casino…

Marc Forster mun leikstýra næstu Bond myndinni. Forster hefur áður leikstýrt myndum á borð við Monster's Ball og Finding Neverland. Áætlað er að frumsýna Bond myndina á næsta ári. Hún verður byggð á handriti sem Forster skrifar ásamt Paul Haggis sem leikstýrði Crash, en Haggis var einn af handritshöfundum Casino… Lesa meira