Christian Bale hefur valdið miklu fjaðrafoki í kvikmyndaheiminum. Hann sagðist í viðtali vilja ljóstra upp því leyndarmáli fyrir umheiminum að Russel Crowe, mótleikari hans í myndinni 3:10 to Yuma, leiki hlutverk í The Dark Knight, nýju Batman myndinni. Nú veit fólk ekki í hvorn fótinn það eigi að stíga. Sumir…
Christian Bale hefur valdið miklu fjaðrafoki í kvikmyndaheiminum. Hann sagðist í viðtali vilja ljóstra upp því leyndarmáli fyrir umheiminum að Russel Crowe, mótleikari hans í myndinni 3:10 to Yuma, leiki hlutverk í The Dark Knight, nýju Batman myndinni. Nú veit fólk ekki í hvorn fótinn það eigi að stíga. Sumir… Lesa meira
Fréttir
Ólöglegt að vísa í Dirty Dancing
Lionsgate, fyrirtækið sem framleiddi Dirty Dancing, ætlar sér að fara í mál við 15 fyrirtæki vegna ólöglegrar notkunar þeirra á frægri setningu úr myndinni. Setningin sem um ræðir er „Nobody puts Baby in the corner“ eða „Enginn setur Baby út í horn“ og var það Patrick Swayze sem mælti þau…
Lionsgate, fyrirtækið sem framleiddi Dirty Dancing, ætlar sér að fara í mál við 15 fyrirtæki vegna ólöglegrar notkunar þeirra á frægri setningu úr myndinni. Setningin sem um ræðir er „Nobody puts Baby in the corner“ eða „Enginn setur Baby út í horn“ og var það Patrick Swayze sem mælti þau… Lesa meira
Galdrakallinn í Oz á leið í Hogwarts?
Warner Bros. og Village Roadshow Pictures ætla að gera framhald að The Wizard of Oz, 68 árum eftir að sú fyrri var gerð. Framhaldið verður að einhverju leyti byggt á sýn Todd McFarlane á bókum L. Frank Baum, en McFarlane er einn af framleiðendum kvikmyndarinnar. Josh Olson skrifar handritið og…
Warner Bros. og Village Roadshow Pictures ætla að gera framhald að The Wizard of Oz, 68 árum eftir að sú fyrri var gerð. Framhaldið verður að einhverju leyti byggt á sýn Todd McFarlane á bókum L. Frank Baum, en McFarlane er einn af framleiðendum kvikmyndarinnar. Josh Olson skrifar handritið og… Lesa meira
Ætlaði Hitchcock að gera grínmyndir?
Dan Fogler úr Balls of Fury hefur tekið að sér að leika Alfred Hitchcock í Number 13, spennutrylli með grínívafi. Myndin tekur fyrir tvær vikur í lífi leikstjórans við upphaf ferils hans. Í myndinni er Hitchcock nýbúinn að gera fyrstu kvikmyndina sína sem á að vera grínmynd, en hún er…
Dan Fogler úr Balls of Fury hefur tekið að sér að leika Alfred Hitchcock í Number 13, spennutrylli með grínívafi. Myndin tekur fyrir tvær vikur í lífi leikstjórans við upphaf ferils hans. Í myndinni er Hitchcock nýbúinn að gera fyrstu kvikmyndina sína sem á að vera grínmynd, en hún er… Lesa meira
11 særðust við tökur á Valkyrie
Ellefu aukaleikarar féllu af vörubíl við tökur á Valkyrie í Berlín síðastliðinn sunnudag. Einn þeirra slasaðist alvarlega og var sendur á spítala. Lögreglan mætti á svæðið til að rannsaka málið en trukkurinn opnaðist á hliðinni við það að keyra fyrir horn. Tökum var frestað þar til rannsókn lýkur.
Ellefu aukaleikarar féllu af vörubíl við tökur á Valkyrie í Berlín síðastliðinn sunnudag. Einn þeirra slasaðist alvarlega og var sendur á spítala. Lögreglan mætti á svæðið til að rannsaka málið en trukkurinn opnaðist á hliðinni við það að keyra fyrir horn. Tökum var frestað þar til rannsókn lýkur. Lesa meira
Viltu eiga McLovin skírteini?
Superbad var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina og gekk ótrúlega vel. Hún fór í efsta sætið og halaði inn 31,2 milljónum bandaríkjadala. Það styttist í að myndin verði frumsýnd hér á landi og ekki við öðru að búast en að henni gangi jafn vel hér heima og þar ytra. Til…
Superbad var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina og gekk ótrúlega vel. Hún fór í efsta sætið og halaði inn 31,2 milljónum bandaríkjadala. Það styttist í að myndin verði frumsýnd hér á landi og ekki við öðru að búast en að henni gangi jafn vel hér heima og þar ytra. Til… Lesa meira
Dark Knight myndir láku á netið
Hér fyrir neðan má sjá slatta af myndum úr The Dark Knight en þær láku nýlega á netið, stjórnendum Warner Bros til mikillar mæðu.
Hér fyrir neðan má sjá slatta af myndum úr The Dark Knight en þær láku nýlega á netið, stjórnendum Warner Bros til mikillar mæðu. Lesa meira
Taktu þátt! Finndu nafn á kvikmynd!
Leikstjórinn Joe Carnahan hefur sett af stað keppni á blogginu sínu um nafn á næstu kvikmynd sína. Kvikmyndin er forsöguframhald myndarinnar Smokin’ Aces og fjallar um skrifstofublók ríkisstjórnarinnar. Af óráðnum ástæðum á að taka hann af lífi og ríkisstjórnin setur saman hóp manna sem fær það hlutverk að bjarga skrifstofublókinni…
Leikstjórinn Joe Carnahan hefur sett af stað keppni á blogginu sínu um nafn á næstu kvikmynd sína. Kvikmyndin er forsöguframhald myndarinnar Smokin' Aces og fjallar um skrifstofublók ríkisstjórnarinnar. Af óráðnum ástæðum á að taka hann af lífi og ríkisstjórnin setur saman hóp manna sem fær það hlutverk að bjarga skrifstofublókinni… Lesa meira
Fangaflótti: Taka tvö
Hollywood borg fær aldrei nóg af því að endurgera kvikmyndir og næst í röðinni er Escape from New York. Kappinn Gerard Butler, sem flestir ættu að kannast við úr 300, kemur í stað töffarans Kurt Russell. Það var gamla brýnið John Carpenter sem gerði frumgerðina árið 1981 með þá framtíðarsýn…
Hollywood borg fær aldrei nóg af því að endurgera kvikmyndir og næst í röðinni er Escape from New York. Kappinn Gerard Butler, sem flestir ættu að kannast við úr 300, kemur í stað töffarans Kurt Russell. Það var gamla brýnið John Carpenter sem gerði frumgerðina árið 1981 með þá framtíðarsýn… Lesa meira
Bíódagar hefjast á morgun!
Jæja þá er komið að því, Bíódagar Græna Ljóssins hefjast á morgun! Nánari upplýsingar um miða- og passasölu má finna á vefsíðu Græna Ljóssins – www.graenaljosid.is. Fullt af titlum eru í boði þannig að það er nóg fyrir alla að velja sér eitthvað við sitt hæfi, og hvetjum við því…
Jæja þá er komið að því, Bíódagar Græna Ljóssins hefjast á morgun! Nánari upplýsingar um miða- og passasölu má finna á vefsíðu Græna Ljóssins - www.graenaljosid.is. Fullt af titlum eru í boði þannig að það er nóg fyrir alla að velja sér eitthvað við sitt hæfi, og hvetjum við því… Lesa meira
Sigur Rós – Heima
Heimildarmyndin um tónleikaför Sigur Rósar um Ísland er loksins að verða tilbúin og hefur hlotið nafnið Sigur Rós – Heima. Hún verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík 27. september næstkomandi. Almennar sýningar hefjast svo 5. október, en forsalan hefst 18. september fyrir þá sem vilja tryggja sér miða sem…
Heimildarmyndin um tónleikaför Sigur Rósar um Ísland er loksins að verða tilbúin og hefur hlotið nafnið Sigur Rós - Heima. Hún verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík 27. september næstkomandi. Almennar sýningar hefjast svo 5. október, en forsalan hefst 18. september fyrir þá sem vilja tryggja sér miða sem… Lesa meira
Söngelskur hárskeravættur
Fyrsta myndin af Johnny Depp í hlutverki Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street er komin á netið og sést hér fyrir neðan. Það er engin önnur en Helena Bonham Carter sem vofir yfir gumanum og það þýðir bara eitt, leikstjórinn er Tim Burton. Sumir eru kannski farnir að…
Fyrsta myndin af Johnny Depp í hlutverki Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street er komin á netið og sést hér fyrir neðan. Það er engin önnur en Helena Bonham Carter sem vofir yfir gumanum og það þýðir bara eitt, leikstjórinn er Tim Burton. Sumir eru kannski farnir að… Lesa meira
Verður Star Trek tekin upp á Íslandi?
Fréttablaðið greindi frá því í morgun að Saga Film og Pegasus séu að berjast um að fá umsjón með tökum á Star Trek XI og takist þeim það munu tökurnar fara fram hér á Íslandi. Tekið er fram að auðveldlega geti brugðið til beggja vega og jafnframt að mikil leynd…
Fréttablaðið greindi frá því í morgun að Saga Film og Pegasus séu að berjast um að fá umsjón með tökum á Star Trek XI og takist þeim það munu tökurnar fara fram hér á Íslandi. Tekið er fram að auðveldlega geti brugðið til beggja vega og jafnframt að mikil leynd… Lesa meira
Frægar leikkonur í tugavís
Smellið hér til að sjá glæsilegt myndbrot af tæplega 80 af frægustu leikkonum Hollywood, allt frá Mary Pickford, stjörnu þöglu myndanna, til stórstjarna nútímans á borð við Nicole Kidman og Angelina Jolie. Hversu margar þeirra þekkir þú? Hér er listinn í heild sinni yfir þær konur sem birtast í myndbrotinu:…
Smellið hér til að sjá glæsilegt myndbrot af tæplega 80 af frægustu leikkonum Hollywood, allt frá Mary Pickford, stjörnu þöglu myndanna, til stórstjarna nútímans á borð við Nicole Kidman og Angelina Jolie. Hversu margar þeirra þekkir þú? Hér er listinn í heild sinni yfir þær konur sem birtast í myndbrotinu:… Lesa meira
Tom Cruise að trekkast?
Tom Cruise hefur verið boðið að taka að sér hlutverk í Star Trek XI. Hlutverkið sem um ræðir er kafteinninn Christopher Pike. Pike var forveri Kirk í upprunalegu Star Trek seríunni. Jeffrey Hunter lék Pike í prufuþættinum en NBC leist eitthvað illa á prufuþáttinn og þegar nýr prufuþáttur var gerður…
Tom Cruise hefur verið boðið að taka að sér hlutverk í Star Trek XI. Hlutverkið sem um ræðir er kafteinninn Christopher Pike. Pike var forveri Kirk í upprunalegu Star Trek seríunni. Jeffrey Hunter lék Pike í prufuþættinum en NBC leist eitthvað illa á prufuþáttinn og þegar nýr prufuþáttur var gerður… Lesa meira
Stuttmyndahátíð á Grundarfirði
Dögg Mósesdóttir er á fullu við að skipuleggja alþjóðlega stuttmynda- og tónlistarmyndbandahátið á Grundarfirði fyrir næstkomandi febrúar. Hún stefnir að því að gera hátíðina að árlegum viðburði. Á fyrstu hátíðinni verður aðaláherslan á stuttmyndir og tónlistarmyndbönd og keppt verður í þessum tveim greinum. Ein kvikmynd í fullri lengd fær þó…
Dögg Mósesdóttir er á fullu við að skipuleggja alþjóðlega stuttmynda- og tónlistarmyndbandahátið á Grundarfirði fyrir næstkomandi febrúar. Hún stefnir að því að gera hátíðina að árlegum viðburði. Á fyrstu hátíðinni verður aðaláherslan á stuttmyndir og tónlistarmyndbönd og keppt verður í þessum tveim greinum. Ein kvikmynd í fullri lengd fær þó… Lesa meira
Hvað veistu mikið um The Simpsons?
Á vefsíðunni Movies.com er hægt að taka próf sem snýst um allt sem gerst hefur í Simpsons þáttunum. Taktu prófið hér til að komast að því hversu mikið þú veist um Simpsons fjölskylduna og íbúa Springfield.
Á vefsíðunni Movies.com er hægt að taka próf sem snýst um allt sem gerst hefur í Simpsons þáttunum. Taktu prófið hér til að komast að því hversu mikið þú veist um Simpsons fjölskylduna og íbúa Springfield. Lesa meira
Wolfenstein kvikmynd í bígerð
Loksins á að gera kvikmynd sem byggir á Wolfenstein tölvuleiknum. Fyrir þá sem þekkja ekki leikinn þá snýst hann um bandaríska hermenn sem rannsaka og hertaka kastalann Wolfenstein þar sem nasistar hafa hreiðrað um sig. Roger Avary er kominn í það hlutverk að skrifa handritið að myndinni og leikstýra henni,…
Loksins á að gera kvikmynd sem byggir á Wolfenstein tölvuleiknum. Fyrir þá sem þekkja ekki leikinn þá snýst hann um bandaríska hermenn sem rannsaka og hertaka kastalann Wolfenstein þar sem nasistar hafa hreiðrað um sig. Roger Avary er kominn í það hlutverk að skrifa handritið að myndinni og leikstýra henni,… Lesa meira
Fólk í leit að 15 sekúndna frægð
Simon Cowell hefur komið á fót hverjum raunveruleikaþættinum á fætur öðrum; Idol, America’s Got Talent, X-Faxtor og American Inventor. En það er ekki nóg því nú ætlar hann að framleiða kvikmynd sem fjallar um tíu keppendur í raunveruleikaþætti. Kvikmyndin mun heita Star Struck og sagan er sögð í gegnum þessa…
Simon Cowell hefur komið á fót hverjum raunveruleikaþættinum á fætur öðrum; Idol, America's Got Talent, X-Faxtor og American Inventor. En það er ekki nóg því nú ætlar hann að framleiða kvikmynd sem fjallar um tíu keppendur í raunveruleikaþætti. Kvikmyndin mun heita Star Struck og sagan er sögð í gegnum þessa… Lesa meira
Jenna Jameson óspennandi hlutverk?
Jessica Simpson hafnaði boði um hlutverk í mynd sem verður byggð á sjálfsævisögu Jennu Jameson og þá fóru fljótt á kreik sögusagnir um að bjóða ætti Scarlett Johansson hlutverkið. Lítið virðist vera til í þeim sögusögnum því fulltrúi Scarlett tilkynnti að hún hefði aldrei fengið boð um að leika í…
Jessica Simpson hafnaði boði um hlutverk í mynd sem verður byggð á sjálfsævisögu Jennu Jameson og þá fóru fljótt á kreik sögusagnir um að bjóða ætti Scarlett Johansson hlutverkið. Lítið virðist vera til í þeim sögusögnum því fulltrúi Scarlett tilkynnti að hún hefði aldrei fengið boð um að leika í… Lesa meira
Ævintýrafár í Hollywood
Nú virðist nýjasta tískubólan í Hollywood vera að taka fyrir gömul ævintýri og gera úr þeim leiknar myndir. Francis Lawrence ætlar að takast á við Mjallhvíti og gera úr henni kínverska bardagamynd. Mjallhvít verður að breskri stelpu sem elst upp í Hong Kong á 19. öld og uppgötvar að örlög…
Nú virðist nýjasta tískubólan í Hollywood vera að taka fyrir gömul ævintýri og gera úr þeim leiknar myndir. Francis Lawrence ætlar að takast á við Mjallhvíti og gera úr henni kínverska bardagamynd. Mjallhvít verður að breskri stelpu sem elst upp í Hong Kong á 19. öld og uppgötvar að örlög… Lesa meira
100 bestu kvikmyndir netgagnrýnenda
Fimmtíu kvikmyndagagnrýnendur á netinu tóku sig saman nýlega og gerðu lista yfir 100 bestu kvikmyndir allra tíma. Ferlið var ekki einfalt, en það byrjaði á því að hver og einn skilaði inn lista yfir þær 100 myndir sem hann vildi að kæmust á lokalistann. Þrír þeirra fóru yfir listana og…
Fimmtíu kvikmyndagagnrýnendur á netinu tóku sig saman nýlega og gerðu lista yfir 100 bestu kvikmyndir allra tíma. Ferlið var ekki einfalt, en það byrjaði á því að hver og einn skilaði inn lista yfir þær 100 myndir sem hann vildi að kæmust á lokalistann. Þrír þeirra fóru yfir listana og… Lesa meira
The Simpsons Movie slær ÖLL met!
Það fór eins og margan grunaði; Íslendingar flykktust í stórum stíl á The Simpsons Movie um helgina til að berja augum uppáhalds vandræðafjölskylduna í öllu sína veldi á hvíta tjaldinu. Eftir hartnær 20 ára sigurgöngu sjónvarpsþáttarins hefur biðin verið löng, en greinilega þess virði, því að kvikmyndin er greinilega að…
Það fór eins og margan grunaði; Íslendingar flykktust í stórum stíl á The Simpsons Movie um helgina til að berja augum uppáhalds vandræðafjölskylduna í öllu sína veldi á hvíta tjaldinu. Eftir hartnær 20 ára sigurgöngu sjónvarpsþáttarins hefur biðin verið löng, en greinilega þess virði, því að kvikmyndin er greinilega að… Lesa meira
Ingmar Bergman látinn
Sænski leikstjórinn Ingar Bergman er látinn, 89 ára að aldri. Hann lést í svefni. Hann átti erfiða æsku og flúði gjarnan á vit eigin ævintýraheims. Það að sjá kvikmynd í fyrsta sinn hafði mikil áhrif á hann. Hann skilur eftir sig ótal meistaraverk, sem eru hvort í senn alvarleg og…
Sænski leikstjórinn Ingar Bergman er látinn, 89 ára að aldri. Hann lést í svefni. Hann átti erfiða æsku og flúði gjarnan á vit eigin ævintýraheims. Það að sjá kvikmynd í fyrsta sinn hafði mikil áhrif á hann. Hann skilur eftir sig ótal meistaraverk, sem eru hvort í senn alvarleg og… Lesa meira
Grínmynd um borðtennis
Allt er til. Myndin Balls of Fury er grínmynd um borðtennis. Og ekki vantar í hana skrautlega karaktera. Christopher Walken leikur til að mynda alþjóðlegan vopnasala með brennandi áhuga á borðtennis sem heldur eigið borðtennismót. Í útliti minnir hann á súrrealískt asískt afbrigði af Drakúla. Myndirnar hér fyrir neðan segja…
Allt er til. Myndin Balls of Fury er grínmynd um borðtennis. Og ekki vantar í hana skrautlega karaktera. Christopher Walken leikur til að mynda alþjóðlegan vopnasala með brennandi áhuga á borðtennis sem heldur eigið borðtennismót. Í útliti minnir hann á súrrealískt asískt afbrigði af Drakúla. Myndirnar hér fyrir neðan segja… Lesa meira
Allar Narníu bækurnar á hvíta tjaldið
Andrew Adams, leikstjóri The Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch and the Wardrobe og The Chronicles of Narnia: Prince Caspian, hefur sýnt brynjuna sem Caspian mun klæðast í annarri Narníu myndinni. Myndin kemur út í maí á næsta ári. Framleiðandinn Douglas Gresham sagði að Disney ætli að gefa út…
Andrew Adams, leikstjóri The Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch and the Wardrobe og The Chronicles of Narnia: Prince Caspian, hefur sýnt brynjuna sem Caspian mun klæðast í annarri Narníu myndinni. Myndin kemur út í maí á næsta ári. Framleiðandinn Douglas Gresham sagði að Disney ætli að gefa út… Lesa meira
Leonard Nimoy ekki dauður úr öllum æðum
Leonard Nimoy ætlar að leika Spock einu sinni enn í elleftu Star Trek XI myndinni sem búist er við að verði jólamyndin árið 2008. Geri aðrir 76 ára menn betur. Nimoy hefur miklar væntingar fyrir myndina og býst við því að hún verði mikilfengleg. Það er einnig komið á hreint…
Leonard Nimoy ætlar að leika Spock einu sinni enn í elleftu Star Trek XI myndinni sem búist er við að verði jólamyndin árið 2008. Geri aðrir 76 ára menn betur. Nimoy hefur miklar væntingar fyrir myndina og býst við því að hún verði mikilfengleg. Það er einnig komið á hreint… Lesa meira
Craig syndir í peningum
Sony hefur í hyggju að greiða Daniel Craig 26 milljónir dollara (sem gera um 1,5 milljarð íslenskra króna) fyrir að leika í næstu tveim Bond myndunum, eða nánar tiltekið 10 milljónir dollara fyrir fyrri myndina og 16 fyrir þá seinni. Við þetta verður hann hæstlaunaði leikari Bretlandseyja. Craig hefur svo…
Sony hefur í hyggju að greiða Daniel Craig 26 milljónir dollara (sem gera um 1,5 milljarð íslenskra króna) fyrir að leika í næstu tveim Bond myndunum, eða nánar tiltekið 10 milljónir dollara fyrir fyrri myndina og 16 fyrir þá seinni. Við þetta verður hann hæstlaunaði leikari Bretlandseyja. Craig hefur svo… Lesa meira
Mikki Mús í reykingabanni
Walt Disney samsteypan tók nýlega þá ákvörðun að draga úr reykingum í þeim kvikmyndum sem framleiddar eru undir Walt Disney merkinu, vegna umræðna um að reykingar í kvikmyndum ýti undir reykingar ungmenna. Þar að auki ætlar fyrirtækið að setja auglýsingar gegn reykingum á DVD diska þeirra kvikmynda þar sem reykingar…
Walt Disney samsteypan tók nýlega þá ákvörðun að draga úr reykingum í þeim kvikmyndum sem framleiddar eru undir Walt Disney merkinu, vegna umræðna um að reykingar í kvikmyndum ýti undir reykingar ungmenna. Þar að auki ætlar fyrirtækið að setja auglýsingar gegn reykingum á DVD diska þeirra kvikmynda þar sem reykingar… Lesa meira
Blanchett kemur nakin fram
Sagt er að Cate Blanchett muni leika í nektarsenu í framhaldinu að Elizabeth, eða Elizabeth: The Golden Age eins og hún mun heita. Búist er við því að myndin komi út í október næstkomandi. Blanchett lét hafa eftir sér að hún hafi notið þess að bregða sér aftur í hlutverk…
Sagt er að Cate Blanchett muni leika í nektarsenu í framhaldinu að Elizabeth, eða Elizabeth: The Golden Age eins og hún mun heita. Búist er við því að myndin komi út í október næstkomandi. Blanchett lét hafa eftir sér að hún hafi notið þess að bregða sér aftur í hlutverk… Lesa meira

