Fréttir

Afmælisforsýning á Beowulf!


Jæja, þá er komið að því að kveðja gamla vefinn og bjóða þann nýja velkominn í heimsókn. Kvikmyndir.is er 10 ára í ár og er nýja síðan opnuð í tilefni af því. Mikið er af nýjungum á síðunni sem munu án efa vekja lukku og fá ykkur til að hanga…

Jæja, þá er komið að því að kveðja gamla vefinn og bjóða þann nýja velkominn í heimsókn. Kvikmyndir.is er 10 ára í ár og er nýja síðan opnuð í tilefni af því. Mikið er af nýjungum á síðunni sem munu án efa vekja lukku og fá ykkur til að hanga… Lesa meira

Smárabíó 6 ára!


Í gær 10. október 2007 varð Smárabíó 6 ára. Bíóið opnaði um leið og Smáralindin 10. október 2001. Smárabíó var af nýrri kynslóð kvikmyndahúsa og sló strax í gegn og hefur verið á toppnum sem langvinsælasta og aðsóknarmesta kvikmyndahús landsins í 6 ár í röð með yfir 30-35% markaðshlutdeild eitt…

Í gær 10. október 2007 varð Smárabíó 6 ára. Bíóið opnaði um leið og Smáralindin 10. október 2001. Smárabíó var af nýrri kynslóð kvikmyndahúsa og sló strax í gegn og hefur verið á toppnum sem langvinsælasta og aðsóknarmesta kvikmyndahús landsins í 6 ár í röð með yfir 30-35% markaðshlutdeild eitt… Lesa meira

Listin að gráta í kór verðlaunuð


Danska kvikmyndin Listin að gráta í kór hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2007. Verðlaununum skipta þeir með sér leikstjórinn Peter Schønau Fog, handritshöfundurinn Bo Hr. Hansen og framleiðandinn Thomas Stenderup. Á laugardagskvöldið hlaut kvikmyndin Kvikmyndaverðlaun kirkjunnar á Riff hátíðinni. Kvikmyndin byggir á skáldsögu eftir Erling Jespen. Rökstuðningur dómnefndarinnar er svohljóðandi: „Kvikmyndin…

Danska kvikmyndin Listin að gráta í kór hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2007. Verðlaununum skipta þeir með sér leikstjórinn Peter Schønau Fog, handritshöfundurinn Bo Hr. Hansen og framleiðandinn Thomas Stenderup. Á laugardagskvöldið hlaut kvikmyndin Kvikmyndaverðlaun kirkjunnar á Riff hátíðinni. Kvikmyndin byggir á skáldsögu eftir Erling Jespen. Rökstuðningur dómnefndarinnar er svohljóðandi: „Kvikmyndin… Lesa meira

Ferð Isku hlaut Gullna Lundann


Ungerska kvikmyndin Ferð Isku eftir leikstjórann Csaba Bollók hlaut aðalverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík sem lauk formlega í gærkvöldi. Formaður dómnefndar, Hal Hartley, afhenti verðlaunin fulltrúa leikstjórans sem gat því miður ekki verið við afhendinguna. Auk Hartleys sátu í dómnefnd hátíðarinnar Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndaleikstjóri og Gréta Ólafsdóttir kvikmyndagerðakona. Ferð…

Ungerska kvikmyndin Ferð Isku eftir leikstjórann Csaba Bollók hlaut aðalverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík sem lauk formlega í gærkvöldi. Formaður dómnefndar, Hal Hartley, afhenti verðlaunin fulltrúa leikstjórans sem gat því miður ekki verið við afhendinguna. Auk Hartleys sátu í dómnefnd hátíðarinnar Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndaleikstjóri og Gréta Ólafsdóttir kvikmyndagerðakona. Ferð… Lesa meira

Gullni Lundinn veittur í kvöld


Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík lýkur með veglegri veislu í aðalútibúi Landsbankans í Austurstræti í kvöld. Hófið markar formlega lok stærstu kvikmyndahátíðar sem fram hefur farið á Íslandi þótt sýningar haldi raunar áfram á morgun, sunnudag. Í lokahófinu verður gullni lundinn, aðalverðlaunagripur hátíðarinnar, veittur leikstjóra einnar af keppnismyndunum fimmtán. Formaður dómnefndar,…

Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík lýkur með veglegri veislu í aðalútibúi Landsbankans í Austurstræti í kvöld. Hófið markar formlega lok stærstu kvikmyndahátíðar sem fram hefur farið á Íslandi þótt sýningar haldi raunar áfram á morgun, sunnudag. Í lokahófinu verður gullni lundinn, aðalverðlaunagripur hátíðarinnar, veittur leikstjóra einnar af keppnismyndunum fimmtán. Formaður dómnefndar,… Lesa meira

Bílabíó í kvöld


Boðið verður upp á bílabíó á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík í kvöld í flugskýli 885 á varnarsvæðinu við Keflavíkurflugvöll. Kvikmyndin American Graffiti verður sýnd. Með því að sýna myndina í flugskýlinu er nær tryggt að sýningin geti farið fram þótt veður verði válynd. Flatarmál skemmunnar er slíkt að 1500 bílar…

Boðið verður upp á bílabíó á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík í kvöld í flugskýli 885 á varnarsvæðinu við Keflavíkurflugvöll. Kvikmyndin American Graffiti verður sýnd. Með því að sýna myndina í flugskýlinu er nær tryggt að sýningin geti farið fram þótt veður verði válynd. Flatarmál skemmunnar er slíkt að 1500 bílar… Lesa meira

Myndir frá Jaws í Laugardalslaug


Jæja, við hjá kvikmyndir.is kíktum á sundsýningu RIFF á Ókindinni(e.Jaws) í Laugardalslauginni núna á laugardaginn. Þetta var ansi skemmtileg sýning, mikið af fólki sem kíkti á myndina og stemning almennt góð, þannig að þó svo að við höfum ekki kíkt í laugina þá leit þetta ansi vel út séð frá…

Jæja, við hjá kvikmyndir.is kíktum á sundsýningu RIFF á Ókindinni(e.Jaws) í Laugardalslauginni núna á laugardaginn. Þetta var ansi skemmtileg sýning, mikið af fólki sem kíkti á myndina og stemning almennt góð, þannig að þó svo að við höfum ekki kíkt í laugina þá leit þetta ansi vel út séð frá… Lesa meira

Börn valin best!


Kvikmyndin Börn eftir Ragnar Bragason var í kvöld valin besta myndin á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Kaupmannahöfn og fékk Gullna svaninn, aðalverðlaun hátíðarinnar. Ragnar tók við verðlaununum nú undir kvöld. Á Kaupmannahafnarhátíðinni, sem stendur í 11 daga, eru eingöngu sýndar evrópskar kvikmyndir. Ellefu kvikmyndir kepptu um aðalverðlaunin. Þetta val kemur okkur…

Kvikmyndin Börn eftir Ragnar Bragason var í kvöld valin besta myndin á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Kaupmannahöfn og fékk Gullna svaninn, aðalverðlaun hátíðarinnar. Ragnar tók við verðlaununum nú undir kvöld. Á Kaupmannahafnarhátíðinni, sem stendur í 11 daga, eru eingöngu sýndar evrópskar kvikmyndir. Ellefu kvikmyndir kepptu um aðalverðlaunin. Þetta val kemur okkur… Lesa meira

Myndir frá opnunarhófi RIFF!


Við hjá kvikmyndir.is mættum á opnunarhóf Reykjavik International Film Festival og tókum örfáar myndir af veislugestum og bíóáhugafólki. Hrönn Marínósdóttir flutti ávarp á bíógesti ásamt því að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir kom með sitt álit á hátíðinni og stóðu þær báðar sig með prýði. Dimitri Eipides, sérstakur dagskrárstjóri hátíðarinnar, sagði örfá…

Við hjá kvikmyndir.is mættum á opnunarhóf Reykjavik International Film Festival og tókum örfáar myndir af veislugestum og bíóáhugafólki. Hrönn Marínósdóttir flutti ávarp á bíógesti ásamt því að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir kom með sitt álit á hátíðinni og stóðu þær báðar sig með prýði. Dimitri Eipides, sérstakur dagskrárstjóri hátíðarinnar, sagði örfá… Lesa meira

RIFF sett á morgun


Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík verður sett við hátíðlega athöfn annað kvöld, fimmtudagskvöld. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra setur hátíðina, en auk hennar munu tala Hrönn Marinósdóttir, hátíðarstjórnandi, Grímur Hákonarson kvikmyndagerðarmaður mun flytja svokallaða „hátíðargusu“ sem hefð hefur skapast fyrir, og Sigurjón Sighvatsson flytur einnig ávarp. Að ávörpunum loknum verður kvikmyndin Sigur…

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík verður sett við hátíðlega athöfn annað kvöld, fimmtudagskvöld. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra setur hátíðina, en auk hennar munu tala Hrönn Marinósdóttir, hátíðarstjórnandi, Grímur Hákonarson kvikmyndagerðarmaður mun flytja svokallaða „hátíðargusu“ sem hefð hefur skapast fyrir, og Sigurjón Sighvatsson flytur einnig ávarp. Að ávörpunum loknum verður kvikmyndin Sigur… Lesa meira

Hákarl í Laugardalslauginni!


Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) mun umbylta hefðbundnum kvikmyndasýningum á sérstakri sundbíósýningu 29. september næstkomandi. Sýningin er einstök að því leyti að hún fer fram ofan í Laugardalslauginni. Sýningartjaldi verður komið fyrir ofan í sjálfri sundlauginni og myndinni verður varpað þangað. Þá verður sérstöku hljóðkerfi sem varpar hljóði undir yfirborði…

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) mun umbylta hefðbundnum kvikmyndasýningum á sérstakri sundbíósýningu 29. september næstkomandi. Sýningin er einstök að því leyti að hún fer fram ofan í Laugardalslauginni. Sýningartjaldi verður komið fyrir ofan í sjálfri sundlauginni og myndinni verður varpað þangað. Þá verður sérstöku hljóðkerfi sem varpar hljóði undir yfirborði… Lesa meira

Sprellfjörugir uppvakningar


Uppvakningarnir í “Resident Evil” eru ekki dauðir úr öllum æðum. Nýjasta resident Evil myndin; “Resident Evil: Extinction” með Milla Jovovich, sem enn á ný á í baráttu við mannakjötsóða uppvakninga í þessari þriðju mynd sem byggð er á vinsælum tölvuleik, var vinsælasta myndin í kvikmyndahúsum vestanhafs um helgina, þegar 24…

Uppvakningarnir í “Resident Evil” eru ekki dauðir úr öllum æðum. Nýjasta resident Evil myndin; “Resident Evil: Extinction” með Milla Jovovich, sem enn á ný á í baráttu við mannakjötsóða uppvakninga í þessari þriðju mynd sem byggð er á vinsælum tölvuleik, var vinsælasta myndin í kvikmyndahúsum vestanhafs um helgina, þegar 24… Lesa meira

Veðramót til Berlínar


Þýski dreifingaraðilinn MDC.INT hefur tryggt sé alheimsréttinn á kvikmynd Guðnýja Halldórsdóttur, VEÐRAMÓT. Hér er um að ræða rótgróinn og virtan dreifingaraðila gæðakvikmynda frá öllum heimshornum. MDC dreifir kvikmyndum, heimildarmyndum, barnamyndum, teiknimyndum og stuttmyndum og er ávallt áberandi á öllum helstu kvikmyndahátíðum heims. Útlit er fyrir að VEÐRAMÓT verði valin á…

Þýski dreifingaraðilinn MDC.INT hefur tryggt sé alheimsréttinn á kvikmynd Guðnýja Halldórsdóttur, VEÐRAMÓT. Hér er um að ræða rótgróinn og virtan dreifingaraðila gæðakvikmynda frá öllum heimshornum. MDC dreifir kvikmyndum, heimildarmyndum, barnamyndum, teiknimyndum og stuttmyndum og er ávallt áberandi á öllum helstu kvikmyndahátíðum heims. Útlit er fyrir að VEÐRAMÓT verði valin á… Lesa meira

Spánn við “Sjónarrönd”


Nú er rétt vika þar til Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst, en eins og komið hefur fram hér á síðunni verður margt hnossgætið þar að finna fyrir kvikmyndaáhugafólk. Í ár verður kastljósinu meðal annars sérstaklega beint að Spáni, undir liðnum “Sjónarrönd” en sá flokkur hefur fylgt Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík…

Nú er rétt vika þar til Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst, en eins og komið hefur fram hér á síðunni verður margt hnossgætið þar að finna fyrir kvikmyndaáhugafólk. Í ár verður kastljósinu meðal annars sérstaklega beint að Spáni, undir liðnum “Sjónarrönd” en sá flokkur hefur fylgt Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík… Lesa meira

Frábær Viggo


Íslandsvinurinn Viggo Mortensen fær frábæra dóma fyrir leik sinn í myndinni Eastern Promises hjá gagnrýnanda bandaríska stórblaðsins The Wall Street Journal. Í myndinni leikur Viggo bílstjórann Nikolai Luzhin, sem vinnur fyrir rússneskt glæpagengi í London. Gagnrýnandi blaðsins segir að leikur Mortensens sér einfaldlega frábær og myndin, sem er dramatísk spennumynd,…

Íslandsvinurinn Viggo Mortensen fær frábæra dóma fyrir leik sinn í myndinni Eastern Promises hjá gagnrýnanda bandaríska stórblaðsins The Wall Street Journal. Í myndinni leikur Viggo bílstjórann Nikolai Luzhin, sem vinnur fyrir rússneskt glæpagengi í London. Gagnrýnandi blaðsins segir að leikur Mortensens sér einfaldlega frábær og myndin, sem er dramatísk spennumynd,… Lesa meira

Mýrin og Börn slá í gegn


Íslensku kvikmyndirnar Börn og Mýrin eru tilnefndar til kvikmyndaverðlaunanna Norðurlandaráðs 2007 en tilkynnt var um tilnefningarnar í morgun. Norrænu kvikmyndaverðlaunin nema 350.000 dönskum krónum eða jafnvirði 4.2 milljóna íslenskra króna eins og önnur verðlaun Norðurlandaráðs, bókmenntaverðlaunin, umhverfisverðlaunin og tónlistarverðlaunin. Kvikmyndaverðlaunin skiptast jafnt á milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda. Í fyrra…

Íslensku kvikmyndirnar Börn og Mýrin eru tilnefndar til kvikmyndaverðlaunanna Norðurlandaráðs 2007 en tilkynnt var um tilnefningarnar í morgun. Norrænu kvikmyndaverðlaunin nema 350.000 dönskum krónum eða jafnvirði 4.2 milljóna íslenskra króna eins og önnur verðlaun Norðurlandaráðs, bókmenntaverðlaunin, umhverfisverðlaunin og tónlistarverðlaunin. Kvikmyndaverðlaunin skiptast jafnt á milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda. Í fyrra… Lesa meira

Teiknimyndir Warner Bros á Netið


Scooby-Doo, The Flintstones, Batman og fleiri góðar teiknimyndapersónur Warner Bros kvikmyndafyrirtækisins fá sitt eigið vefsvæði á næsta ári þar sem hægt verður að horfa frítt á sígildar teiknimyndir með þessum karakterum. Vefsíðan mun heita T-Works og fara í loftið í apríl 2008. Uppsetning þessarar vefsíðu eru viðbrögð Warner Bros manna…

Scooby-Doo, The Flintstones, Batman og fleiri góðar teiknimyndapersónur Warner Bros kvikmyndafyrirtækisins fá sitt eigið vefsvæði á næsta ári þar sem hægt verður að horfa frítt á sígildar teiknimyndir með þessum karakterum. Vefsíðan mun heita T-Works og fara í loftið í apríl 2008. Uppsetning þessarar vefsíðu eru viðbrögð Warner Bros manna… Lesa meira

Ísland í brennidepli á RIFF


Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík leggur metnað sinn í að kynna íslenska kvikmyndagerð fyrir umheiminum. Hátíðin er sótt af fjölda erlendra blaðamanna og því kjörinn stökkpallur fyrir myndir sem eru að hefja ferð sína um heiminn. Á hátíðinni í ár, sem stendur frá 27. september til 7. október, verða fimm íslenskar…

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík leggur metnað sinn í að kynna íslenska kvikmyndagerð fyrir umheiminum. Hátíðin er sótt af fjölda erlendra blaðamanna og því kjörinn stökkpallur fyrir myndir sem eru að hefja ferð sína um heiminn. Á hátíðinni í ár, sem stendur frá 27. september til 7. október, verða fimm íslenskar… Lesa meira

Er Vudu lausnin?


Í dag fer á markaðinn í Bandaríkjunum enn eitt tækið sem á að gera kvikmyndaáhugamönnum auðveldara um vik að horfa á bíómyndir af Netinu í sjónvarpinu, en síðustu ár hefur það verið helsti höfuðverkur þeirra sem vilja fá fólk til að kaupa sér bíómyndir af netinu, hvernig hægt er að…

Í dag fer á markaðinn í Bandaríkjunum enn eitt tækið sem á að gera kvikmyndaáhugamönnum auðveldara um vik að horfa á bíómyndir af Netinu í sjónvarpinu, en síðustu ár hefur það verið helsti höfuðverkur þeirra sem vilja fá fólk til að kaupa sér bíómyndir af netinu, hvernig hægt er að… Lesa meira

Nýr Kvikmyndir.is væntanlegur


Gagnger endurhönnun hefur staðið yfir á kvikmyndir.is síðan í vor, en eigendur kvikmyndir.is fengu til liðs við sig vefhönnunarfyrirtækið Allra átta ehf. til að sjá um endurgerð síðunnar. Kominn var tími til að fríska upp á útlit og virkni síðunnar sem orðin er 10 ára gömul, og bæta við ýmsum…

Gagnger endurhönnun hefur staðið yfir á kvikmyndir.is síðan í vor, en eigendur kvikmyndir.is fengu til liðs við sig vefhönnunarfyrirtækið Allra átta ehf. til að sjá um endurgerð síðunnar. Kominn var tími til að fríska upp á útlit og virkni síðunnar sem orðin er 10 ára gömul, og bæta við ýmsum… Lesa meira

Indí og útlenskt á Jah-mahn


Aðdáendur erlendra bíómynda og svokallaðra indie-mynda geta nú tekið gleði sína og stokkið inn á internetið og kíkt á jaman.com. Jaman.com er vefsíða sem gefur notendum sínum möguleika á að hlaða niður sjálfstæðum ( indie ) kvikmyndum beint af netinu og niður á tölvuna. Vefsíðan er einnig samfélag þar sem…

Aðdáendur erlendra bíómynda og svokallaðra indie-mynda geta nú tekið gleði sína og stokkið inn á internetið og kíkt á jaman.com. Jaman.com er vefsíða sem gefur notendum sínum möguleika á að hlaða niður sjálfstæðum ( indie ) kvikmyndum beint af netinu og niður á tölvuna. Vefsíðan er einnig samfélag þar sem… Lesa meira

Veðramót frumsýnd á föstudag


Föstudaginn 7. september verður íslenska bíómyndin Veðramót frumsýnd í Smárabíói, Háskólabíói, Regnboganum og Nýja bíói Akureyri, en hún er í leikstjórn Guðnýjar Halldórsdóttur. Í fréttatilkynningu segir að myndin sé áhrifarík og fjalli um þrjá bjartsýna byltingasinna sem fara norður í land og taka að sér stjórn á vistheimili fyrir vandræðaunglinga…

Föstudaginn 7. september verður íslenska bíómyndin Veðramót frumsýnd í Smárabíói, Háskólabíói, Regnboganum og Nýja bíói Akureyri, en hún er í leikstjórn Guðnýjar Halldórsdóttur. Í fréttatilkynningu segir að myndin sé áhrifarík og fjalli um þrjá bjartsýna byltingasinna sem fara norður í land og taka að sér stjórn á vistheimili fyrir vandræðaunglinga… Lesa meira

Börn og Ísland á Gullna Svaninum


Börneftir Ragnar Bragason hefur verið valin til að keppa um Gullna svaninn á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kaupmannahöfn sem fram fer frá 20.-30. september næstkomandi. Þar að auki stendur hátíðin fyrir sérstöku Íslandsmyndakvöldi miðvikudaginn 26. september. Þar verða til sýnis Foreldrar eftir Ragnar Bragason og Vesturport og Mýrin eftir BaltasarKormák. Ragnar…

Börneftir Ragnar Bragason hefur verið valin til að keppa um Gullna svaninn á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kaupmannahöfn sem fram fer frá 20.-30. september næstkomandi. Þar að auki stendur hátíðin fyrir sérstöku Íslandsmyndakvöldi miðvikudaginn 26. september. Þar verða til sýnis Foreldrar eftir Ragnar Bragason og Vesturport og Mýrin eftir BaltasarKormák. Ragnar… Lesa meira

Gott sumar að baki í Hollywood


Kvikmyndaframleiðendur í Hollywood eru kátir þessa dagana enda hefur sumarið verið þeim einstaklega hagfellt. Fyrir tveimur árum leit út fyrir að kvikmyndaiðnaðurinn væri kominn í kreppu, færri komu í bíó og menn óttuðuðust að samkeppnin frá vídeói, tölvuleikjum og annarri afþreyingu væri farin að setja mark sitt allverulega á bransann.…

Kvikmyndaframleiðendur í Hollywood eru kátir þessa dagana enda hefur sumarið verið þeim einstaklega hagfellt. Fyrir tveimur árum leit út fyrir að kvikmyndaiðnaðurinn væri kominn í kreppu, færri komu í bíó og menn óttuðuðust að samkeppnin frá vídeói, tölvuleikjum og annarri afþreyingu væri farin að setja mark sitt allverulega á bransann.… Lesa meira

Seinfeld stjörnur og Victoria Beckham


Julia Louis-Dreyfus og Jason Alexander mætast loksins í sjónvarpinu á ný. Alexander mun birtast í þáttaröðinni „The New Adventures of Old Christine“ sem Louis-Dreyfus leikur aðalhlutverkið í. Alexander mun leika mann sem leigir út eðlur fyrir barnaafmæli og kemst á séns með fráskildu mömmunni Christine. Af Victoriu Beckham er það…

Julia Louis-Dreyfus og Jason Alexander mætast loksins í sjónvarpinu á ný. Alexander mun birtast í þáttaröðinni „The New Adventures of Old Christine“ sem Louis-Dreyfus leikur aðalhlutverkið í. Alexander mun leika mann sem leigir út eðlur fyrir barnaafmæli og kemst á séns með fráskildu mömmunni Christine. Af Victoriu Beckham er það… Lesa meira

Billy Bob og Basinger?


Hvað eiga Billy Bob Thornton, Kim Basinger, Brandon Routh, Ashley Olsen og Lou Pucci sameiginlegt? Þau munu öll leika í kvikmyndinni The Informers. Myndin byggist á bók eftir Bret Easton Ellis og kom hann sjálfur einnig við sögu við gerð handritsins. Hún gerist í Los Angeles á níunda áratugnum og…

Hvað eiga Billy Bob Thornton, Kim Basinger, Brandon Routh, Ashley Olsen og Lou Pucci sameiginlegt? Þau munu öll leika í kvikmyndinni The Informers. Myndin byggist á bók eftir Bret Easton Ellis og kom hann sjálfur einnig við sögu við gerð handritsins. Hún gerist í Los Angeles á níunda áratugnum og… Lesa meira

Trailer: 3. þáttaröð af Prison Break


Söguþráður þriðju þáttaraðarinnar af Prison Break mun eiga sér stað í fangelsi í Panama. Wentworth Miller og Dominic Purcell leika sem fyrr aðalhlutverkin. Nýir karakterar bætast í hópinn, þar á meðal Sofia, sem leikin verður af Danay Garcia. Sofia er íbúi í Panama sem á kærasta í fangelsinu sem karakter…

Söguþráður þriðju þáttaraðarinnar af Prison Break mun eiga sér stað í fangelsi í Panama. Wentworth Miller og Dominic Purcell leika sem fyrr aðalhlutverkin. Nýir karakterar bætast í hópinn, þar á meðal Sofia, sem leikin verður af Danay Garcia. Sofia er íbúi í Panama sem á kærasta í fangelsinu sem karakter… Lesa meira

Hrollvekju Burtons breytt í barnamynd?


Sá orðrómur flakkar um netið að Warner Bros. hafi beðið Tim Burton að draga úr óbjóðnum í Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street, sem er byggð á söngleik eftir Stephen Sondheim. Nú gæti sumum þótt afstaða Warner Bros. vera heldur furðulegt miðað við söguþráðinn, en hann snýst um…

Sá orðrómur flakkar um netið að Warner Bros. hafi beðið Tim Burton að draga úr óbjóðnum í Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street, sem er byggð á söngleik eftir Stephen Sondheim. Nú gæti sumum þótt afstaða Warner Bros. vera heldur furðulegt miðað við söguþráðinn, en hann snýst um… Lesa meira

Jackie Chan slasast við tökur


Jackie Chan var við tökur á myndinni The Forbidden Kingdom þegar gömul bakeymsli gerðu vart við sig. Orsök meiðslanna virðist vera atriði þar sem Jackie þurfti að henda aðila upp á við. Kappinn er hins vegar svo harður af sér að hann kláraði út vinnudaginn en þegar hann ætlaði á…

Jackie Chan var við tökur á myndinni The Forbidden Kingdom þegar gömul bakeymsli gerðu vart við sig. Orsök meiðslanna virðist vera atriði þar sem Jackie þurfti að henda aðila upp á við. Kappinn er hins vegar svo harður af sér að hann kláraði út vinnudaginn en þegar hann ætlaði á… Lesa meira