Fréttir

The Dark Knight: Veggspjald og trailer!


Í dag kom út opinbert teaser veggspjald fyrir nýju Batman myndina, The Dark Knight,  sem verður frumsýnd í júli á næsta ári, bæði á Íslandi og vestanhafs. Eins og sjá má þá er veggspjaldið mjög töff! Einnig er komin nýtt veggspjald sem sýnir Jókerinn, sem er leikinn af Heath Ledger…

Í dag kom út opinbert teaser veggspjald fyrir nýju Batman myndina, The Dark Knight,  sem verður frumsýnd í júli á næsta ári, bæði á Íslandi og vestanhafs. Eins og sjá má þá er veggspjaldið mjög töff! Einnig er komin nýtt veggspjald sem sýnir Jókerinn, sem er leikinn af Heath Ledger… Lesa meira

Fyrsta Harry Potter 6 ljósmyndin


Í dag opinberuðu Warner Bros Pictures fyrstu ljósmyndina af Daniel Radcliffe í hlutverki Harry Potter í 6. Harry Potter myndinni, Harry Potter and the Half-Blood Prince, sem verður sýnd í nóvember á næsta ári. Myndin fylgir fréttinni.

Í dag opinberuðu Warner Bros Pictures fyrstu ljósmyndina af Daniel Radcliffe í hlutverki Harry Potter í 6. Harry Potter myndinni, Harry Potter and the Half-Blood Prince, sem verður sýnd í nóvember á næsta ári. Myndin fylgir fréttinni. Lesa meira

Cloverfield: 5 mín. myndbrot!


Já! Þið lásuð rétt! Paramount Pictures hafa opinberað 5 mínútna myndbrot úr næstu mynd eftir J.J. Abrams, höfun Lost-þáttaraðanna o.fl. Myndin fjallar um skrímslaáras á New York og hún kemur út 18.janúar 2008. Endilega kíkið á myndbrotið hér á forsíðunni!

Já! Þið lásuð rétt! Paramount Pictures hafa opinberað 5 mínútna myndbrot úr næstu mynd eftir J.J. Abrams, höfun Lost-þáttaraðanna o.fl. Myndin fjallar um skrímslaáras á New York og hún kemur út 18.janúar 2008. Endilega kíkið á myndbrotið hér á forsíðunni! Lesa meira

Bond á nýjum hjólum?


Aston Martin greindu frá því í gær að bíllinn sem notaður var í síðustu Bond mynd verður notaður í þeirri næstu, sem verður frumsýnd 7.nóvember 2008. „Við erum stoltir af arflegð Aston Martin í tengslum við James Bond. Aston Martin DBS hefur sinn eigin karakter sem er hægt að samræma…

Aston Martin greindu frá því í gær að bíllinn sem notaður var í síðustu Bond mynd verður notaður í þeirri næstu, sem verður frumsýnd 7.nóvember 2008. "Við erum stoltir af arflegð Aston Martin í tengslum við James Bond. Aston Martin DBS hefur sinn eigin karakter sem er hægt að samræma… Lesa meira

Atonement með 7 Golden Globe tilnefningar


Atonement, sem verður frumsýnd á Íslandi 18.janúar 2008, fékk 7 tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna, m.a. James McAvoy, Keira Knightley og leikstjórinn Joe Wright. Samtök erlendra fréttamanna í Hollywood veita verðlaunin ár hvert. Hérna er tilnefningarlistinn í heild sinni: Besta Mynd – DramaAmerican GangsterAtonementEastern PromisesThe Great DebatersMichael ClaytonNo Country for…

Atonement, sem verður frumsýnd á Íslandi 18.janúar 2008, fékk 7 tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna, m.a. James McAvoy, Keira Knightley og leikstjórinn Joe Wright. Samtök erlendra fréttamanna í Hollywood veita verðlaunin ár hvert. Hérna er tilnefningarlistinn í heild sinni:Besta Mynd - DramaAmerican GangsterAtonementEastern PromisesThe Great DebatersMichael ClaytonNo Country for Old… Lesa meira

Fimm mismunandi Blade Runner…


Nýlega kom út DVD útgáfa sem inniheldur allar fimm mismunandi útgáfurnar af Ridley Scott myndinni Blade Runner (1982). Er þetta stórt fimm diska sett og hver útgáfa hefur sinn eiginn disk, fyrst er það auðvitað upprunlega bandaríska bíóútgáfan frá 1982, svo er það útgáfan utan Bandaríkjanna einnig frá 1982. Svo…

Nýlega kom út DVD útgáfa sem inniheldur allar fimm mismunandi útgáfurnar af Ridley Scott myndinni Blade Runner (1982). Er þetta stórt fimm diska sett og hver útgáfa hefur sinn eiginn disk, fyrst er það auðvitað upprunlega bandaríska bíóútgáfan frá 1982, svo er það útgáfan utan Bandaríkjanna einnig frá 1982. Svo… Lesa meira

Auglýsingar í DVD-myndum


Í 24 stundum í morgun kemur fram að fyrirtækið IBM sé nú að íhuga að setja auglýsingar inní DVD-myndir á DVD-diskum. Þá mun áhorfið verða svipað og þegar horft er á sjónvarpsþætti, auglýsingahlé með ákveðnu millibili. Þetta verður gríðarleg breyting ef þessi hugmynd kemst í gegn. IBM segist þó ætla…

Í 24 stundum í morgun kemur fram að fyrirtækið IBM sé nú að íhuga að setja auglýsingar inní DVD-myndir á DVD-diskum. Þá mun áhorfið verða svipað og þegar horft er á sjónvarpsþætti, auglýsingahlé með ákveðnu millibili. Þetta verður gríðarleg breyting ef þessi hugmynd kemst í gegn.IBM segist þó ætla að… Lesa meira

Atriði vikunnar – Skammdegi


  Við lofuðum ykkur að nýi vefurinn myndi bjóða upp á mikið af nýjungum og í dag komum við með enn eina nýjungina. Ég, sem nýi umsjónarmaður um íslenskar kvikmyndir hér á kvikmyndir.is mun færa ykkur eitt atriði úr valinni kvikmynd vikulega. Ég hugsaði mér að byrja á kvikmyndum sem…

 Við lofuðum ykkur að nýi vefurinn myndi bjóða upp á mikið af nýjungum og í dag komum við með enn eina nýjungina. Ég, sem nýi umsjónarmaður um íslenskar kvikmyndir hér á kvikmyndir.is mun færa ykkur eitt atriði úr valinni kvikmynd vikulega. Ég hugsaði mér að byrja á kvikmyndum sem ekki… Lesa meira

Kvikmyndin Heiðin á lokastigi


Hin alíslenska kvikmynd Heiðin er nú á lokavinnslustigi og er verið að leggja lokahönd á hljóðvinnslu myndarinnar í Bretlandi. Myndin var tekin upp að mestu á Vestfjörðum sl. vor með nokkrum af okkar kunnustu leikurum og nýjum andlitum á hvíta tjaldinu. Einnig kemur fram Hafdís Huld Þrastardóttir sem tekur lagið…

Hin alíslenska kvikmynd Heiðin er nú á lokavinnslustigi og er verið að leggja lokahönd á hljóðvinnslu myndarinnar í Bretlandi. Myndin var tekin upp að mestu á Vestfjörðum sl. vor með nokkrum af okkar kunnustu leikurum og nýjum andlitum á hvíta tjaldinu. Einnig kemur fram Hafdís Huld Þrastardóttir sem tekur lagið… Lesa meira

Ingvar fékk verðlaun


Í morgunblaðinu í morgun kemur fram að Ingvar E. Sigurðsson hafi hlotið Napapijri verðlaun á Cormayeur Noir kvikmyndahátíðinni fyrir hlutverk sitt sem Erlendur í Mýrinni. Hátíðinni lauk á Ítalíu um síðustu helgi. Mýrin keppti einnig um aðalverðlaun hátíðarinnar, Svarta Ljónið, en hlaut í lægri hlut fyrir myndinni Der Andere Junge.

Í morgunblaðinu í morgun kemur fram að Ingvar E. Sigurðsson hafi hlotið Napapijri verðlaun á Cormayeur Noir kvikmyndahátíðinni fyrir hlutverk sitt sem Erlendur í Mýrinni. Hátíðinni lauk á Ítalíu um síðustu helgi.Mýrin keppti einnig um aðalverðlaun hátíðarinnar, Svarta Ljónið, en hlaut í lægri hlut fyrir myndinni Der Andere Junge. Lesa meira

Smá sneak peek í Harry Potter 6!


Í dag kom Harry Potter and the Order of the Phoenix út á DVD vestanhafs og á disknum mátti finna aukaefni sem geymir smá viðtöl við leikara og tökur úr Harry Potter and the Half-Blood Prince, sem er sjötta Harry Potter myndin í röðinni. Á forsíðunni hér til hliðar getur…

Í dag kom Harry Potter and the Order of the Phoenix út á DVD vestanhafs og á disknum mátti finna aukaefni sem geymir smá viðtöl við leikara og tökur úr Harry Potter and the Half-Blood Prince, sem er sjötta Harry Potter myndin í röðinni.Á forsíðunni hér til hliðar getur þú… Lesa meira

Plaggat fyrir nýjustu mynd M. Night Shyamalan


Það er komið plaggat fyrir nýjustu mynd M. Night Shyamalan sem mun bera nafnið The Happening. Lítið er búið að gefa upp um hvað myndin á að fjalla um, en það litla sem við vitum er að hún fjallar um par sem leggur á flótta vegna yfirvofandi heimsendis! Þeir sem…

Það er komið plaggat fyrir nýjustu mynd M. Night Shyamalan sem mun bera nafnið The Happening. Lítið er búið að gefa upp um hvað myndin á að fjalla um, en það litla sem við vitum er að hún fjallar um par sem leggur á flótta vegna yfirvofandi heimsendis! Þeir sem… Lesa meira

Englar Dauðans á hvíta tjaldið?


Á fréttavefnum vísir.is má lesa um það að mikill áhugi er fyrir því að koma nýjustu bók Þráins Bertelssonar, Englar Dauðans, á hvíta tjaldið. Englar Dauðans hefur heldur betur slegið í gegn í jólainnkaupum í ár, en bókin er hluti af þríleik sem hófst með útgáfu bókarinnar Dauðans óvissi tími,…

Á fréttavefnum vísir.is má lesa um það að mikill áhugi er fyrir því að koma nýjustu bók Þráins Bertelssonar, Englar Dauðans, á hvíta tjaldið. Englar Dauðans hefur heldur betur slegið í gegn í jólainnkaupum í ár, en bókin er hluti af þríleik sem hófst með útgáfu bókarinnar Dauðans óvissi tími,… Lesa meira

Syndir feðranna á DVD


Næsta mánudag, eða 10 desember kemur út kvikmyndin Syndir Feðranna. Margir muna líklega eftir því þegar hún hlaut Edduverðlaunin fyrir bestu heimildarmynd þessa árs. Það hlítur að segja ansi mikið um gæði myndarinnar, þó ég hafi sjálfur ekki séð hana. Nú myndin segir frá Breiðarvíkurmálinu sem mikið hefur verið talað…

Næsta mánudag, eða 10 desember kemur út kvikmyndin Syndir Feðranna. Margir muna líklega eftir því þegar hún hlaut Edduverðlaunin fyrir bestu heimildarmynd þessa árs. Það hlítur að segja ansi mikið um gæði myndarinnar, þó ég hafi sjálfur ekki séð hana. Nú myndin segir frá Breiðarvíkurmálinu sem mikið hefur verið talað… Lesa meira

Teaser úr Sex and the City: The Movie!


Það bíða eflaust margir spenntir eftir Sex and the City: The Movie sem verður frumsýnd 30.maí 2008 í Bandaríkjunum, en óvíst er hvenær hún verður tekin til sýninga hér á klakanum. Það var birtur teaser í gær úr myndinni sem sýnir nú ekki mikið, en það er samt gaman að…

Það bíða eflaust margir spenntir eftir Sex and the City: The Movie sem verður frumsýnd 30.maí 2008 í Bandaríkjunum, en óvíst er hvenær hún verður tekin til sýninga hér á klakanum. Það var birtur teaser í gær úr myndinni sem sýnir nú ekki mikið, en það er samt gaman að… Lesa meira

Ítölsk kvikmyndahátíð í Regnboganum


Fimmtudaginn 6. desember hefst ítölsk kvikmyndahátíð í Regnboganum.    Hátíðin Cinema italiano – Ítölsk Kvikmyndalist í Dag  býður upp á 5 nýjar kvikmyndir á hátíð sem stendur í 7 daga allt fram til miðvikudagsins 12. desember og verða að jafnaði sýndar 1 til 2 myndir á dag. Kvikmyndirnar voru ýmist…

Fimmtudaginn 6. desember hefst ítölsk kvikmyndahátíð í Regnboganum.   Hátíðin Cinema italiano – Ítölsk Kvikmyndalist í Dag  býður upp á 5 nýjar kvikmyndir á hátíð sem stendur í 7 daga allt fram til miðvikudagsins 12. desember og verða að jafnaði sýndar 1 til 2 myndir á dag. Kvikmyndirnar voru ýmist frumsýndar… Lesa meira

Mirren fær verðlaun


Breska leikkonan Helen Mirren hlaut verðlaun sem besta leikkonan í aðalhlutverki á verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndakademíunnar sem fram fró í Berlín í gær. Verðlaunin hlaut hún fyrir túlkun sína á Elísabetu Bretadrottningu í kvikmyndinni The Queen. Kvikmyndin 4 Months, 3 Weeks and 2 Days frá Rúmeníu var hinsvegar valin besta kvikmyndin…

Breska leikkonan Helen Mirren hlaut verðlaun sem besta leikkonan í aðalhlutverki á verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndakademíunnar sem fram fró í Berlín í gær. Verðlaunin hlaut hún fyrir túlkun sína á Elísabetu Bretadrottningu í kvikmyndinni The Queen.Kvikmyndin 4 Months, 3 Weeks and 2 Days frá Rúmeníu var hinsvegar valin besta kvikmyndin á… Lesa meira

Lítil kvikmyndahátíð


Í 24 stundum í morgun kom fram að Jafningjafræðsla ætlar að halda litla kvikmyndahátíð í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi, átak sem nú stendur yfir. Hátíðin fer fram í Hinu Húsinu á morgun, fimmtudaginn 29.nóvember klukkan 18 – frítt inn! Myndin Killer\’s Paradise verður sýnd til að…

Í 24 stundum í morgun kom fram að Jafningjafræðsla ætlar að halda litla kvikmyndahátíð í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi, átak sem nú stendur yfir. Hátíðin fer fram í Hinu Húsinu á morgun, fimmtudaginn 29.nóvember klukkan 18 - frítt inn!Myndin Killer\'s Paradise verður sýnd til að byrja… Lesa meira

Zodiac – Director´s Cut


Síðan Zodiac var gefin út í bíó fyrr á árinu þá hefur það verið ljóst að búast mætti við lengri útgáfu á DVD. Þetta verður víst tveggja diska útgáfa með eitt commentary af David Fincher og annað af þeim Jake Gyllenhaal, Robert Downey Jr, Brad Fischer framleiðanda, James Vanderbilt og…

Síðan Zodiac var gefin út í bíó fyrr á árinu þá hefur það verið ljóst að búast mætti við lengri útgáfu á DVD. Þetta verður víst tveggja diska útgáfa með eitt commentary af David Fincher og annað af þeim Jake Gyllenhaal, Robert Downey Jr, Brad Fischer framleiðanda, James Vanderbilt og… Lesa meira

Mynd um Bob Dylan vekur athygli


Heimildarmynd um Bob Dylan vekur gríðarlega athygli vestanhafs um þessar mundir, og er m.a. tilnefnd til 5 verðlauna í árlegu Spirit Awards verðlaunahátíðinni sem er haldin 23.febrúar, degi áður en Óskarsverðlaunahátíðin er haldin. Spirit Awards verðlaunar bestu sjálfstæðu myndirnar og er því greinilegt að aðdáendur ,,indie\“ tegundarinnar eiga von á…

Heimildarmynd um Bob Dylan vekur gríðarlega athygli vestanhafs um þessar mundir, og er m.a. tilnefnd til 5 verðlauna í árlegu Spirit Awards verðlaunahátíðinni sem er haldin 23.febrúar, degi áður en Óskarsverðlaunahátíðin er haldin. Spirit Awards verðlaunar bestu sjálfstæðu myndirnar og er því greinilegt að aðdáendur ,,indie\" tegundarinnar eiga von á… Lesa meira

Samningsviðræður um verkfall handritshöfunda…


 Verkfall handritshöfunda í Bandaríkjunum hefur frestað þó nokkrum væntanlegum kvikmyndum eins og nýju Matthew Vaughn myndinni Thor, nýju Oliver Stone myndinni Pinkville og Angels & Demons framhaldinu af Da Vinci Code.  Síðan verkfallið hófst þann 5. nóvember hefur ekkert verið gert í málunum en á morgun þann 27. nóv munu…

 Verkfall handritshöfunda í Bandaríkjunum hefur frestað þó nokkrum væntanlegum kvikmyndum eins og nýju Matthew Vaughn myndinni Thor, nýju Oliver Stone myndinni Pinkville og Angels & Demons framhaldinu af Da Vinci Code.  Síðan verkfallið hófst þann 5. nóvember hefur ekkert verið gert í málunum en á morgun þann 27. nóv munu… Lesa meira

Heimildarmynd veldur usla


New Line Cinema hefur kært fyrirtækið Koch Entertainment fyrir brot á höfundarréttarlögum vegna gerðar heimildarmyndarinnar Beyond the Golden Compass: The Magic of Philip Pullman. Myndin kom út á DVD-disk núna 19. nóvember, en myndin sjálf Golden Compass verður frumsýnd núna á Íslandi um jólin. New Line Cinema heldur því fram…

New Line Cinema hefur kært fyrirtækið Koch Entertainment fyrir brot á höfundarréttarlögum vegna gerðar heimildarmyndarinnar Beyond the Golden Compass: The Magic of Philip Pullman. Myndin kom út á DVD-disk núna 19. nóvember, en myndin sjálf Golden Compass verður frumsýnd núna á Íslandi um jólin.New Line Cinema heldur því fram að… Lesa meira

Ragnar Braga týndi Edduverðlaununum!


 Ragnar Bragason fór heldur betur ánægður af Edduverðlaunahátíðinni síðasta sunnudaginn, en eins og flestir vita fengu Foreldrar fjölmörg verðlaun. Eins og venjan er eftir verðlaunahátíðir var slett úr klaufunum þá um kvöldið og gekk skemmtanalífið víst áfram framundir morgun. Það endaði þó ekki betur en að Ragnar saknar nú tveggja…

 Ragnar Bragason fór heldur betur ánægður af Edduverðlaunahátíðinni síðasta sunnudaginn, en eins og flestir vita fengu Foreldrar fjölmörg verðlaun. Eins og venjan er eftir verðlaunahátíðir var slett úr klaufunum þá um kvöldið og gekk skemmtanalífið víst áfram framundir morgun. Það endaði þó ekki betur en að Ragnar saknar nú tveggja… Lesa meira

Uppgjör Eddunnar


 Edduverðlaunin fóru fram í gær, sem fór víst ekki framhjá neinum. Athygli vakti að Veðramót hlaut ekki náð fyrir augum dómnefndar, en eftir 11 tilnefningar fékk hún aðeins 1 verðlaun. Guðný Halldórsdóttir, leikstjóri Veðramóta, sagði að það sem einkenndi verðlaunahátíðina var hversu mikið karlaveldi kvikmyndaiðnaðurinn er orðinn. Hins vegar var…

 Edduverðlaunin fóru fram í gær, sem fór víst ekki framhjá neinum. Athygli vakti að Veðramót hlaut ekki náð fyrir augum dómnefndar, en eftir 11 tilnefningar fékk hún aðeins 1 verðlaun. Guðný Halldórsdóttir, leikstjóri Veðramóta, sagði að það sem einkenndi verðlaunahátíðina var hversu mikið karlaveldi kvikmyndaiðnaðurinn er orðinn. Hins vegar var… Lesa meira

Veðramót fékk 11 tilnefningar!


Kvikmyndin Veðramót, eftir Guðnýju Halldórsdóttur, fékk flestar tilnefningar, 11 talsins, til Edduverðlaunanna sem veitt verða í nóvember. Kvikmyndin var tilnefnd sem mynd ársins og Guðný Halldórsdóttir var tilnefnd sem leikstjóri ársins og einnig fyrir handrit að myndinni. Þær Hera Hilmarsdóttir og Tinna Hrafnsdóttir, sem leika í Veðramótum, voru báðar tilnefndar…

Kvikmyndin Veðramót, eftir Guðnýju Halldórsdóttur, fékk flestar tilnefningar, 11 talsins, til Edduverðlaunanna sem veitt verða í nóvember. Kvikmyndin var tilnefnd sem mynd ársins og Guðný Halldórsdóttir var tilnefnd sem leikstjóri ársins og einnig fyrir handrit að myndinni. Þær Hera Hilmarsdóttir og Tinna Hrafnsdóttir, sem leika í Veðramótum, voru báðar tilnefndar… Lesa meira

Syndir Feðranna frumsýnd 19.október


 Þann 19. október frumsýnir Sena í Háskólabíói hina mögnuðu en átakanlegu heimildarmynd Syndir feðranna sem segir örlagasögu þeirra 128 drengja sem vistaðir voru á Breiðavík á árunum 1952-1973. Þessi mynd er búin að vera 7 ár í framleiðslu og undirbúningi og var langt á undan fjölmiðlum sem vörpuðu ljósi á…

 Þann 19. október frumsýnir Sena í Háskólabíói hina mögnuðu en átakanlegu heimildarmynd Syndir feðranna sem segir örlagasögu þeirra 128 drengja sem vistaðir voru á Breiðavík á árunum 1952-1973. Þessi mynd er búin að vera 7 ár í framleiðslu og undirbúningi og var langt á undan fjölmiðlum sem vörpuðu ljósi á… Lesa meira

Beowulf í glænýrri 3D tækni


Á morgun föstudag verður stórmyndin Beowulf tekin til almennra sýninga í Sambíóunum í Kringlunni og Álfabakka en þau eru eru einu kvikmyndahúsin sem bjóða upp á þrívíddartækni hér á landi. Í fréttatilkynningu frá Sambíóunum segir að það séu einungis nýjustu og fullkomnustu kvikmyndahús heims sem hafa tekið upp þá tækni…

Á morgun föstudag verður stórmyndin Beowulf tekin til almennra sýninga í Sambíóunum í Kringlunni og Álfabakka en þau eru eru einu kvikmyndahúsin sem bjóða upp á þrívíddartækni hér á landi. Í fréttatilkynningu frá Sambíóunum segir að það séu einungis nýjustu og fullkomnustu kvikmyndahús heims sem hafa tekið upp þá tækni… Lesa meira

Bjólfskviða fékk mest í kassann


Bjólfskviða, sem verður sýnd á fimmtudaginn þegar kvikmyndir.is bjóða í bíó í tilefni af opnun nýrrar kvikmyndir.is og 10 ára afmæli, var vinsælasta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi og rakaði saman einum 28 milljónum Bandaríkjadala í aðgangseyri. Það gerir um 1,7 milljarð íslenskra króna. Afmælissýningin verður eins og…

Bjólfskviða, sem verður sýnd á fimmtudaginn þegar kvikmyndir.is bjóða í bíó í tilefni af opnun nýrrar kvikmyndir.is og 10 ára afmæli, var vinsælasta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi og rakaði saman einum 28 milljónum Bandaríkjadala í aðgangseyri. Það gerir um 1,7 milljarð íslenskra króna.Afmælissýningin verður eins og áður… Lesa meira