Fréttir

Paul Dano og Brian Cox í The Good Heart


Paul Dano og Brian Cox munu leika í nýju kvikmynd Dags Kára sem heitir The Good Heart. Dano er frægastur fyrir að leika strák sem segir ekkert í kvikmyndinni Little Miss Sunshine. Cox hefur helst verið áberandi í fyrstu tveim Bourne myndunum, en ég man aðalega eftir honum sem maðurinn…

Paul Dano og Brian Cox munu leika í nýju kvikmynd Dags Kára sem heitir The Good Heart. Dano er frægastur fyrir að leika strák sem segir ekkert í kvikmyndinni Little Miss Sunshine. Cox hefur helst verið áberandi í fyrstu tveim Bourne myndunum, en ég man aðalega eftir honum sem maðurinn… Lesa meira

Parnassus hætt?


Það er enginn vafi á því að sjokkerandi andlát Heath Ledger hafi vakið ýmsar spurningar varðandi tvær næstu kvikmyndir hans.Eins og flestir vita, að þá hafði hann lokið við allri vinnu sinni á The Dark Knight, og hefur Christopher Nolan tekið fram að aukatökur (re-shoots/pick-ups) séu óþarfar á þessu stigi.Aftur á móti, er málið…

Það er enginn vafi á því að sjokkerandi andlát Heath Ledger hafi vakið ýmsar spurningar varðandi tvær næstu kvikmyndir hans.Eins og flestir vita, að þá hafði hann lokið við allri vinnu sinni á The Dark Knight, og hefur Christopher Nolan tekið fram að aukatökur (re-shoots/pick-ups) séu óþarfar á þessu stigi.Aftur á móti, er málið… Lesa meira

Heath Ledger látinn – UPPFÆRT 17:36


Ég tilkynni það hér, með mikilli undrun að Ástralski leikarinn Heath Ledger fannst látinn í íbúð sinni á Manhattan eyju í New York seinni hluta þriðjudags þann 22. janúar 2008. Hugsanlegt er að lyfjamisnotkun sé orsök dauða hans en ekkert hefur verið staðfest um það hingað til. Þetta kemur sem…

Ég tilkynni það hér, með mikilli undrun að Ástralski leikarinn Heath Ledger fannst látinn í íbúð sinni á Manhattan eyju í New York seinni hluta þriðjudags þann 22. janúar 2008. Hugsanlegt er að lyfjamisnotkun sé orsök dauða hans en ekkert hefur verið staðfest um það hingað til. Þetta kemur sem… Lesa meira

Heiðin að nálgast


Hin alíslenska kvikmynd Heiðin er senn að nálgast, en hún verður frumsýnd í Háskólabíó 14. mars. Kvikmyndin er framleidd af Passport Pictures og það er Einar Þór Gunnlaugsson sem bæði leikstýrði og skrifaði handritið, en hugmyndin er lauslega fengin úr gamla testamentinu, eða sögunni af Abraham og Ísak. Sagan gerist…

Hin alíslenska kvikmynd Heiðin er senn að nálgast, en hún verður frumsýnd í Háskólabíó 14. mars. Kvikmyndin er framleidd af Passport Pictures og það er Einar Þór Gunnlaugsson sem bæði leikstýrði og skrifaði handritið, en hugmyndin er lauslega fengin úr gamla testamentinu, eða sögunni af Abraham og Ísak.Sagan gerist sem… Lesa meira

Heath Ledger dánarmyndir


Hér eru nokkrar myndir sem hafa verið á vefnum sem tengjast dauða Heath Ledger. Einnig eru nokkur myndbönd hér á forsíðunni hjá videoglugganum okkar þar sem talað er við aðdáendur um dauða Ledger, og m.a. síðasta viðtalið sem var tekið við hann. Myndirnar hér að neðan voru teknar fyrir utan…

Hér eru nokkrar myndir sem hafa verið á vefnum sem tengjast dauða Heath Ledger. Einnig eru nokkur myndbönd hér á forsíðunni hjá videoglugganum okkar þar sem talað er við aðdáendur um dauða Ledger, og m.a. síðasta viðtalið sem var tekið við hann. Myndirnar hér að neðan voru teknar fyrir utan… Lesa meira

Heath Ledger: 1979-2008


Heath Ledger fæddist í Perth í Ástralíu í apríl 1979. Hann var ungur og ákveðinn maður, staðráðinn frá æskuárum að verða frægur og skráði sig á leiklistarnámskeið. Þegar að Heath var sautján ára ákvað hann ásamt vini sínum að rífa sig upp og halda til Sydney og freista gæfunnar. Þá…

Heath Ledger fæddist í Perth í Ástralíu í apríl 1979. Hann var ungur og ákveðinn maður, staðráðinn frá æskuárum að verða frægur og skráði sig á leiklistarnámskeið. Þegar að Heath var sautján ára ákvað hann ásamt vini sínum að rífa sig upp og halda til Sydney og freista gæfunnar. Þá… Lesa meira

Mr. Big orðinn Big Daddy


Chris Noth sem leikur Mr. Big í Sex and the City eignaðist strák í nótt með konunni sinni Tara Wilson. Í tilefni af því að krakkinn hennar Gwyneth Paltrow heitir Apple og krakkinn hans Jason Lee heitir Pilot Inspektor þá mun nýfæddi drengurinn bera nafnið Orion Christopher Noth. Drengurinn vó…

Chris Noth sem leikur Mr. Big í Sex and the City eignaðist strák í nótt með konunni sinni Tara Wilson. Í tilefni af því að krakkinn hennar Gwyneth Paltrow heitir Apple og krakkinn hans Jason Lee heitir Pilot Inspektor þá mun nýfæddi drengurinn bera nafnið Orion Christopher Noth. Drengurinn vó… Lesa meira

Ratatouille hlýtur náð RottenTomatoes


Ratatouille var í gær valin best gagnrýnda mynd ársins að mati RottenTomatoes.com og hlaut því verðlaunin Golden Tomato Award. Fyrir þá sem ekki vita þá geymir vefur Rottentomatoes samansafn af gagnrýnendum yfir þær myndir sem eru í bíó hverju sinni, og búa nú yfir talsverðum gagnagrunn og samansafni yfir myndir.…

Ratatouille var í gær valin best gagnrýnda mynd ársins að mati RottenTomatoes.com og hlaut því verðlaunin Golden Tomato Award. Fyrir þá sem ekki vita þá geymir vefur Rottentomatoes samansafn af gagnrýnendum yfir þær myndir sem eru í bíó hverju sinni, og búa nú yfir talsverðum gagnagrunn og samansafni yfir myndir.Ratatouille… Lesa meira

Óskarsverðlaunatilnefningarnar komnar!


Listinn er hér í heild sinni á íslensku! Rétt í þessu voru að detta inn tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna 2008, en hátíðin verður haldin nú 2.febrúar í 80.sinn. Við ætlum ekkert að tvínóna við hlutina, við vitum að þið viljum renna yfir listann sjálf, gerið svo vel: 1. Besta mynd:„Atonement,“„Juno,“ „Michael…

Listinn er hér í heild sinni á íslensku!Rétt í þessu voru að detta inn tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna 2008, en hátíðin verður haldin nú 2.febrúar í 80.sinn. Við ætlum ekkert að tvínóna við hlutina, við vitum að þið viljum renna yfir listann sjálf, gerið svo vel:1. Besta mynd:"Atonement,""Juno," "Michael Clayton,""No Country… Lesa meira

Óskarsverðlaunatilnefningar á morgun


Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verða gerðar opinberar kl.8:30 í fyrramálið CET. Vestanhafs eru menn að tala rosalega mikið um No Country for Old Men og There will be Blood sem langbestu kandídatana til verðlaunanna. Þó er ljóst að hátíðin mun verða mjög lágstemmd að þessu sinni vegna verkfalls handritshöfunda, en vonandi…

Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verða gerðar opinberar kl.8:30 í fyrramálið CET. Vestanhafs eru menn að tala rosalega mikið um No Country for Old Men og There will be Blood sem langbestu kandídatana til verðlaunanna. Þó er ljóst að hátíðin mun verða mjög lágstemmd að þessu sinni vegna verkfalls handritshöfunda, en vonandi… Lesa meira

CBS hættir við 20 verkefni


CBS hefur lokað 20 verkefnum sem voru í þróun, mestmegnis dramaþættir, vegna verkfalls handritshöfunda. Þessi verkefni munu hafa mikil áhrif á þætti þeirra sem verða frumsýndir 2008-09. Aðrar sjónvarpsstöðvar, Fox, NBC og ABC hafa neitað að gera það sama og CBS, en grunur leikur á að þau munu hafa um…

CBS hefur lokað 20 verkefnum sem voru í þróun, mestmegnis dramaþættir, vegna verkfalls handritshöfunda. Þessi verkefni munu hafa mikil áhrif á þætti þeirra sem verða frumsýndir 2008-09. Aðrar sjónvarpsstöðvar, Fox, NBC og ABC hafa neitað að gera það sama og CBS, en grunur leikur á að þau munu hafa um… Lesa meira

Oliver Stone gerir mynd um Bush!


Leikstjórinn Oliver Stone  er núna að búa til handrit fyrir næstu mynd sína sem mun fjalla um forseta Bandaríkjanna, George W.Bush. Oliver Stoner er mikill og opinber gagnrýnandi á stjórnarfar þessa óvinsæla forseta en hann mun hafa sagt að Josh Brolin, sem sló nú síðast í gegn í myndinni No…

Leikstjórinn Oliver Stone  er núna að búa til handrit fyrir næstu mynd sína sem mun fjalla um forseta Bandaríkjanna, George W.Bush. Oliver Stoner er mikill og opinber gagnrýnandi á stjórnarfar þessa óvinsæla forseta en hann mun hafa sagt að Josh Brolin, sem sló nú síðast í gegn í myndinni No… Lesa meira

Cloverfield slær met!


Það kemur fáum á óvart að Cloverfield hafi skilað sér með ágætum yfir síðustu helgi vestanhafs, enda búin að vera gríðarleg bið eftir þessari óvenjulegu skrimslamynd. Þó svo að sögusvið myndarinnar sé epískt, þá kostaði hún rétt rúmlega $30 milljónir, sem er tæpur fjórðungur af kostnaði helstu stórmynda.Cloverfield var frumsýnd…

Það kemur fáum á óvart að Cloverfield hafi skilað sér með ágætum yfir síðustu helgi vestanhafs, enda búin að vera gríðarleg bið eftir þessari óvenjulegu skrimslamynd. Þó svo að sögusvið myndarinnar sé epískt, þá kostaði hún rétt rúmlega $30 milljónir, sem er tæpur fjórðungur af kostnaði helstu stórmynda.Cloverfield var frumsýnd… Lesa meira

Atriði vikunnar – Okkar á milli


Atriði þessarar viku er úr Okkar á milli. Eitthvertíman hét hún samt Í hita og þunga dagsins, en sá titill varð á endanum bara undirtitillinn. Svo fullt nafn á myndinni er Okkar á milli: Í hita og þunga dagsins. Merkileg mynd. Mikið af furðulegum atriðum. Hún segir frá Benjamín sem…

Atriði þessarar viku er úr Okkar á milli. Eitthvertíman hét hún samt Í hita og þunga dagsins, en sá titill varð á endanum bara undirtitillinn. Svo fullt nafn á myndinni er Okkar á milli: Í hita og þunga dagsins.Merkileg mynd. Mikið af furðulegum atriðum. Hún segir frá Benjamín sem er… Lesa meira

Lohan og Murhpy með flestar Razzies tilnefningar


Razzies tilnefningarnar voru birtar í dag og niðurstöðurnar koma ekki beint á óvart. Fyrir þá sem ekki vita þá eru Golden Raspberry Awards a.k.a. Razzies verðlaunahátíð fyrir þá sem stóðu sig verst á árinu sem er nú nýliðið. Á þeim bæ eru menn víst ekkert stressaðir yfir því að stjörnurnar…

Razzies tilnefningarnar voru birtar í dag og niðurstöðurnar koma ekki beint á óvart. Fyrir þá sem ekki vita þá eru Golden Raspberry Awards a.k.a. Razzies verðlaunahátíð fyrir þá sem stóðu sig verst á árinu sem er nú nýliðið. Á þeim bæ eru menn víst ekkert stressaðir yfir því að stjörnurnar… Lesa meira

Pabbinn á hvíta tjaldið


24 stundir greindu frá því í morgun að samningar hefðu náðst milli Saga Film og Bjarna Hauks, leikstjóra og jafnframt aðalleikara verksins. Margir muna eflaust eftir Hellisbúanum en Pabbinn er leikrit í svipuðum dúr. Samningurinn var undirritaður á miðvikudaginn. Það hefur í rauninni ekkert verið ákveðið en það kannski liggur…

24 stundir greindu frá því í morgun að samningar hefðu náðst milli Saga Film og Bjarna Hauks, leikstjóra og jafnframt aðalleikara verksins. Margir muna eflaust eftir Hellisbúanum en Pabbinn er leikrit í svipuðum dúr. Samningurinn var undirritaður á miðvikudaginn.Það hefur í rauninni ekkert verið ákveðið en það kannski liggur beinast… Lesa meira

Netkosning Topp5.is 2008


Núna stendur yfir glæslieg kostning á Topp5.is um það hver sé besta kvikmynd ársins 2007. Kosið er eftir 7 flokkum og geta allir tekið þátt. Kostningu líkur 1. febrúar stundvíslega kl 18:00 og mun þá hefjast útreikingur á vinningshöfum, en það er reiknað hlutfalslega eftir því hversu margir sáu myndina.…

Núna stendur yfir glæslieg kostning á Topp5.is um það hver sé besta kvikmynd ársins 2007. Kosið er eftir 7 flokkum og geta allir tekið þátt. Kostningu líkur 1. febrúar stundvíslega kl 18:00 og mun þá hefjast útreikingur á vinningshöfum, en það er reiknað hlutfalslega eftir því hversu margir sáu myndina.… Lesa meira

Af verkfalli handritshöfunda


Sjónvarps- og kvikmyndaleikstjórar lögðu til samning við framleiðendafyrirtæki í Los Angeles í gær sem virðast koma skýrum skilaboðum til handritshöfunda: Þetta er ekki tíminn til að vera að velta fyrir sér nýjum miðlum. Þeir gera sér grein fyrir því að engin lok verði á verkfallinu fyrr en handritshöfundarnir lækki sínar…

Sjónvarps- og kvikmyndaleikstjórar lögðu til samning við framleiðendafyrirtæki í Los Angeles í gær sem virðast koma skýrum skilaboðum til handritshöfunda: Þetta er ekki tíminn til að vera að velta fyrir sér nýjum miðlum. Þeir gera sér grein fyrir því að engin lok verði á verkfallinu fyrr en handritshöfundarnir lækki sínar… Lesa meira

Poster fyrir Hell Ride!


Hér er kominn fyrsti posterinn fyrir Hell Ride kvikmyndina úr framleiðslu Quentin Tarantino en leikstýrð af hinum óþekkta Larry Bishop sem hefur aðallega unnið áður sem leikari í kvikmyndaheiminum, t.d átti hann sér lítið hlutverk í Kill Bill vol.2 og The Sting 2.  Hell Ride er nútíma spagettívestri og mun…

Hér er kominn fyrsti posterinn fyrir Hell Ride kvikmyndina úr framleiðslu Quentin Tarantino en leikstýrð af hinum óþekkta Larry Bishop sem hefur aðallega unnið áður sem leikari í kvikmyndaheiminum, t.d átti hann sér lítið hlutverk í Kill Bill vol.2 og The Sting 2.  Hell Ride er nútíma spagettívestri og mun… Lesa meira

Tommi og Sindri


Í nýjasta þættinum bölva Sindri og Tommi óskapnaði gegn þeim á netinu og gagnrýna síðan myndirnar The Mist (B-mynd sem er sálfræðilegur tryllir, ekki fyrir alla, klisjukennd en samt mjög góð!) og fær 3 1/2 stjörnu. Þeir fara einnig uppí Menntaskólann í Kópavogi og spyrja fólk hvaða myndir væru þeirra uppáhalds.…

Í nýjasta þættinum bölva Sindri og Tommi óskapnaði gegn þeim á netinu og gagnrýna síðan myndirnar The Mist (B-mynd sem er sálfræðilegur tryllir, ekki fyrir alla, klisjukennd en samt mjög góð!) og fær 3 1/2 stjörnu. Þeir fara einnig uppí Menntaskólann í Kópavogi og spyrja fólk hvaða myndir væru þeirra uppáhalds.Einnig… Lesa meira

Tarantino að kaupa kastala


Það lítur allt út fyrir það að Quentin Tarantino ætli að fjárfesta í húsi Sverris Stormskers sem er staðsett á Vatnsleysuströnd! Sverrir hefur víst gert Tarantino tilboð um að kaupa þetta 190 fermetra ferlíki sem Sverrir byggði eftir eigin teikningu. Sagan segir að þeir félagar hafi hist á veitingastaðnum Caruso…

Það lítur allt út fyrir það að Quentin Tarantino ætli að fjárfesta í húsi Sverris Stormskers sem er staðsett á Vatnsleysuströnd! Sverrir hefur víst gert Tarantino tilboð um að kaupa þetta 190 fermetra ferlíki sem Sverrir byggði eftir eigin teikningu. Sagan segir að þeir félagar hafi hist á veitingastaðnum Caruso… Lesa meira

Astrópía tekjuhæsta mynd ársins


Þó svo að flestir hafi séð The Simpsons Movie á árinu sem er nú rétt liðið, árinu 2007, þá var það Astrópía sem varð tekjuhæsta mynd ársins. Íslendingar eyddu rétt yfir 1,1 milljarði í bíómiðana sína, en 1.477.278 bíómiðar voru seldir. 57.067 manns sáu Simpsons myndina en 46.313 manns sáu…

Þó svo að flestir hafi séð The Simpsons Movie á árinu sem er nú rétt liðið, árinu 2007, þá var það Astrópía sem varð tekjuhæsta mynd ársins. Íslendingar eyddu rétt yfir 1,1 milljarði í bíómiðana sína, en 1.477.278 bíómiðar voru seldir. 57.067 manns sáu Simpsons myndina en 46.313 manns sáu… Lesa meira

Brúðguminn forsýnd


Fyrsta íslenska kvikmynd ársins, Brúðguminn, var forsýnd í Háskólabíó fyrir troðfullum sal í gær, 16 janúar. Viðstaddur var leikstjórinn, Balti, leikarar og aðrir aðstandendur myndarinnar. Myndin verður frumsýnd á morgun 18 janúar. Íslenska leiksýningin, sem er byggð á sama handriti eftir Anton Chekhov, hóf göngu sína rétt fyrir áramót.

Fyrsta íslenska kvikmynd ársins, Brúðguminn, var forsýnd í Háskólabíó fyrir troðfullum sal í gær, 16 janúar. Viðstaddur var leikstjórinn, Balti, leikarar og aðrir aðstandendur myndarinnar. Myndin verður frumsýnd á morgun 18 janúar. Íslenska leiksýningin, sem er byggð á sama handriti eftir Anton Chekhov, hóf göngu sína rétt fyrir áramót. Lesa meira

The 39 Steps að leikriti


Ein frægasta mynd Alfred Hitchcock hefur verið sett á svið í leikhúsi. Myndin sem um ræðir heitir The 39 Steps og er frá árinu 1935. Margir kannast eflaust við það að myndir Hitchcock byggi upp gríðarlega spennu en í leikritinu er farið með myndina eins og farsa! Leikritið byggist upp…

Ein frægasta mynd Alfred Hitchcock hefur verið sett á svið í leikhúsi. Myndin sem um ræðir heitir The 39 Steps og er frá árinu 1935. Margir kannast eflaust við það að myndir Hitchcock byggi upp gríðarlega spennu en í leikritinu er farið með myndina eins og farsa! Leikritið byggist upp… Lesa meira

Brad Renfro látinn


Barnastjarnan Brad Renfro fannst látinn í morgun. Hann lék í mörgum þekktum myndum eins og lögfræðidramanu The Client og nasistamyndinni Apt Pupil. Hann fæddist 25.júlí 1982 og var því 25 ára gamall. Kærasta hans fann leikarann látinn og lét lögregluna vita. Brad sökk ofaní áfengis- og vímuefnaneyslu eftir að hann…

Barnastjarnan Brad Renfro fannst látinn í morgun. Hann lék í mörgum þekktum myndum eins og lögfræðidramanu The Client og nasistamyndinni Apt Pupil. Hann fæddist 25.júlí 1982 og var því 25 ára gamall.Kærasta hans fann leikarann látinn og lét lögregluna vita. Brad sökk ofaní áfengis- og vímuefnaneyslu eftir að hann komst… Lesa meira

Bafta tilnefningar 2008!


Verðlaunatímabilið er loksins að byrja almennilega þar sem Golden Globes reyndust frekar þurr í ár þar sem engin veruleg hátið átti sér stað, heldur aðeins 32 mínútur af upplestri.  Persónulega hef ég ávallt haft meira álit á Bafta verðlaununum heldur en Golden Globes, merkilegri verðlaunaflokkar í Bafta og yfirleitt betri…

Verðlaunatímabilið er loksins að byrja almennilega þar sem Golden Globes reyndust frekar þurr í ár þar sem engin veruleg hátið átti sér stað, heldur aðeins 32 mínútur af upplestri.  Persónulega hef ég ávallt haft meira álit á Bafta verðlaununum heldur en Golden Globes, merkilegri verðlaunaflokkar í Bafta og yfirleitt betri… Lesa meira

Atriði vikunnar – Tár úr steini


Atriði vikunnar er úr Tár úr steini. Myndin er leikstýrð af Hilmar Oddsson sem hefur gert þrjár aðrar íslenskar kvikmyndir. Hún segir frá einu velsælasta tónskáldi Íslands, Jón Leifs, á tímum seinni heimstyrjaldarinnar, en þá dvaldi hann í Þýskalandi. Í þessu atriði kemur í ljós uppruni titil myndarinnar. Þar er…

Atriði vikunnar er úr Tár úr steini. Myndin er leikstýrð af Hilmar Oddsson sem hefur gert þrjár aðrar íslenskar kvikmyndir. Hún segir frá einu velsælasta tónskáldi Íslands, Jón Leifs, á tímum seinni heimstyrjaldarinnar, en þá dvaldi hann í Þýskalandi.Í þessu atriði kemur í ljós uppruni titil myndarinnar. Þar er aðalleikarinn… Lesa meira

The Deathly Hallows skipt í tvennt?


Warner Bros eru að íhuga það að skipta myndinni sem mun verða gerð eftir nýjustu bók Harry Potter, Harry Potter and the Deathly Hallows í tvo hluta. Þetta mun verða gert vegna lengdar bókarinnar. Að sögn heimildarmanna mun kvikmyndagerðarmönnum nýjustu myndarinnar um Harry Potter, Harry Potter and the Half-Blood Prince…

Warner Bros eru að íhuga það að skipta myndinni sem mun verða gerð eftir nýjustu bók Harry Potter, Harry Potter and the Deathly Hallows í tvo hluta. Þetta mun verða gert vegna lengdar bókarinnar. Að sögn heimildarmanna mun kvikmyndagerðarmönnum nýjustu myndarinnar um Harry Potter, Harry Potter and the Half-Blood Prince… Lesa meira

Golden Globe verðlaunin veitt


Eins og við greindum frá um daginn þá var engin Golden Globe verðlaunahátíð í þetta skiptið, en þó voru verðlaunin veitt á rétt rúmlega 30 mínútna löngum blaðamannafundi, án þakkarræðna og þess háttar óskapnaðar. Eins og allir vita er ástæðan fyrir þessu hið langdregna verkfall handritshöfunda í Hollywood. „Þetta var…

Eins og við greindum frá um daginn þá var engin Golden Globe verðlaunahátíð í þetta skiptið, en þó voru verðlaunin veitt á rétt rúmlega 30 mínútna löngum blaðamannafundi, án þakkarræðna og þess háttar óskapnaðar. Eins og allir vita er ástæðan fyrir þessu hið langdregna verkfall handritshöfunda í Hollywood."Þetta var mjög… Lesa meira

Lumiere verðlaunin veitt


Í tilefni af franskri kvikmyndahátíð sem er haldin af Alliance Francais og Græna Ljóssins þá greinum við frá því hvaða myndir hlutu verðlaun á Lumiere Awards hátíðinni sem veitt voru í gær. Sumir vita ekkert hvað þessi hátíð er, en hún er af mörgum talin jafningi Golden Globe verðlaunanna í…

Í tilefni af franskri kvikmyndahátíð sem er haldin af Alliance Francais og Græna Ljóssins þá greinum við frá því hvaða myndir hlutu verðlaun á Lumiere Awards hátíðinni sem veitt voru í gær. Sumir vita ekkert hvað þessi hátíð er, en hún er af mörgum talin jafningi Golden Globe verðlaunanna í… Lesa meira