Eva Mendes hefur skráð sig inn í meðferðarstofnun í Utah og ætlar að takast á við það að hún er orðin háð einhvers konar lyfjum og áfengi. „Eva hefur unnið mikið síðasta árið og hefur nú tekið rétta ákvörðun um að taka sér smá frí til að takast á við…
Eva Mendes hefur skráð sig inn í meðferðarstofnun í Utah og ætlar að takast á við það að hún er orðin háð einhvers konar lyfjum og áfengi. "Eva hefur unnið mikið síðasta árið og hefur nú tekið rétta ákvörðun um að taka sér smá frí til að takast á við… Lesa meira
Fréttir
Arrested Development á hvíta tjaldið!
Höfundar þáttanna Arrested Development hafa ákveðið að hefja gerð kvikmyndar sem byggð verður á þáttunum. Þeir hafa þegar hringt í nokkra leikara í þáttunum og boðið þeim að leika í myndinni. „Ég get staðfest að menn eru farnir að þreifa fyrir sér í þessum málum. Þó eru allar nánari umræður…
Höfundar þáttanna Arrested Development hafa ákveðið að hefja gerð kvikmyndar sem byggð verður á þáttunum. Þeir hafa þegar hringt í nokkra leikara í þáttunum og boðið þeim að leika í myndinni. "Ég get staðfest að menn eru farnir að þreifa fyrir sér í þessum málum. Þó eru allar nánari umræður… Lesa meira
Önnur Indy ljósmynd!
Önnur ljósmynd úr Indiana Jones and The Kingdom of Crystal Skulls birtist í tímaritum og á netinu um daginn og það virðist vera að það munu vera nóg af ævintýrum í myndinni. Ljósmyndin sýnir Cate Blanchett miða sverðinu sínu við hálsinn á Indy og fyrir aftan Indy eru tveir kommúnistaverðir…
Önnur ljósmynd úr Indiana Jones and The Kingdom of Crystal Skulls birtist í tímaritum og á netinu um daginn og það virðist vera að það munu vera nóg af ævintýrum í myndinni. Ljósmyndin sýnir Cate Blanchett miða sverðinu sínu við hálsinn á Indy og fyrir aftan Indy eru tveir kommúnistaverðir… Lesa meira
Clooney gengur til liðs við Sameinuðu Þjóðirnar
Leikarinn George Clooney gerðist sendiherra friðs um gjörvallan heim á vegum Sameinuðu Þjóðanna núna á fimmtudaginn. Það var enginn vafi að leikarinn dró að sér mikinn fjölda af aðdáendum þegar hann tók við titlinum. Síðustu ár hefur Clooney verið sterkur aktívisti þegar kemur að stríðinu í Darfur. Sagt er að…
Leikarinn George Clooney gerðist sendiherra friðs um gjörvallan heim á vegum Sameinuðu Þjóðanna núna á fimmtudaginn. Það var enginn vafi að leikarinn dró að sér mikinn fjölda af aðdáendum þegar hann tók við titlinum. Síðustu ár hefur Clooney verið sterkur aktívisti þegar kemur að stríðinu í Darfur. Sagt er að… Lesa meira
Kvikmynd um Bobby Fischer
Á meðan að Íslendingar reyndu að finna stað til að jarða hann, voru Bandaríkjamenn að reyna að finna mann til að leika hann. Það er rétt, kvikmynd byggð á heimsmeistaramótinu í skák milli Bobby Fischer og Boris Spassky hefur fengið grænt ljós. Myndin mun heita Bobby Fischer Goes to War.…
Á meðan að Íslendingar reyndu að finna stað til að jarða hann, voru Bandaríkjamenn að reyna að finna mann til að leika hann. Það er rétt, kvikmynd byggð á heimsmeistaramótinu í skák milli Bobby Fischer og Boris Spassky hefur fengið grænt ljós. Myndin mun heita Bobby Fischer Goes to War.… Lesa meira
BíóTal vikunnar: Sweeney Todd, Darjeeling, Charlie
Tommi og Sindri hafa fundið nafn á þáttinn sinn og hann heitir upp frá þessu BíóTal og verður kynntur þannig í hvert skipti sem hann kemur út. Í nýjasta þættinum tala þeir um dauða Heath Ledgers og finna leið til að horfa á Brokeback Mountain án þess að það sé…
Tommi og Sindri hafa fundið nafn á þáttinn sinn og hann heitir upp frá þessu BíóTal og verður kynntur þannig í hvert skipti sem hann kemur út.Í nýjasta þættinum tala þeir um dauða Heath Ledgers og finna leið til að horfa á Brokeback Mountain án þess að það sé gay.Myndirnar… Lesa meira
Myndband af Heath Ledger að sniffa kókaín
Entertainment Tonight hafa hætt við að birta myndband í þætti sínum af Heath Ledger undir áhrifum fíkniefna í SAG partýi 29.janúar 2006. ET hafði áætlað að sýna videoið í fyrsta þættinum sem áhorfendatölur yrðu mældar á þessum ársfjórðungi. Þeir eru taldir hafa keypt myndbandið fyrir 200.000 dollara í von um…
Entertainment Tonight hafa hætt við að birta myndband í þætti sínum af Heath Ledger undir áhrifum fíkniefna í SAG partýi 29.janúar 2006. ET hafði áætlað að sýna videoið í fyrsta þættinum sem áhorfendatölur yrðu mældar á þessum ársfjórðungi. Þeir eru taldir hafa keypt myndbandið fyrir 200.000 dollara í von um… Lesa meira
Indy með bazooka?
Þessi ljósmynd af Indiana Jones birtist í gær í Empire tímaritinu, á henni sést Indy halda á vopni sem virðist vera bazooka eða jafnvel RPG. Einnig sést Shia LaBeouf og Karen Allen sem var líka í Raiders of the Lost Ark, myndin er væntanleg til Íslands þann 23. maí 2008.…
Þessi ljósmynd af Indiana Jones birtist í gær í Empire tímaritinu, á henni sést Indy halda á vopni sem virðist vera bazooka eða jafnvel RPG. Einnig sést Shia LaBeouf og Karen Allen sem var líka í Raiders of the Lost Ark, myndin er væntanleg til Íslands þann 23. maí 2008.Link… Lesa meira
Freddy Krueger aftur á hvíta tjaldið!
New Line og Michael Bay eru sagðir vera komnir í gang með eina helstu endurkomu síðari ára. Freddy Krueger á að snúa aftur í nýrri mynd sem er byggð á sömu forsendum og gömlu myndirnar, en eigi þó ekkert annað skylt með þeim. Þeir ætla sem sagt að byrja aftur…
New Line og Michael Bay eru sagðir vera komnir í gang með eina helstu endurkomu síðari ára. Freddy Krueger á að snúa aftur í nýrri mynd sem er byggð á sömu forsendum og gömlu myndirnar, en eigi þó ekkert annað skylt með þeim. Þeir ætla sem sagt að byrja aftur… Lesa meira
Romanek hættir við Wolfman
Leikstjórinn Mark Romanek hefur hætt við að leikstýra endurgerð myndarinnar The Wolfman sem átti að vera frumsýnd árið 2009. Myndin er framleidd af Universal Pictures. Hann segir ástæðuna vera listræn álitamál. Myndin átti að vera ein helsta stórmynd ársins 2009 með leikurum eins og Benicio Del Toro, Anthony Hopkins og…
Leikstjórinn Mark Romanek hefur hætt við að leikstýra endurgerð myndarinnar The Wolfman sem átti að vera frumsýnd árið 2009. Myndin er framleidd af Universal Pictures. Hann segir ástæðuna vera listræn álitamál.Myndin átti að vera ein helsta stórmynd ársins 2009 með leikurum eins og Benicio Del Toro, Anthony Hopkins og Emily… Lesa meira
Matt Reeves: Cloverfield skrímslið var bara barn!
Í ljósi þess að Cloverfield hefur gjörsamlega sprengt öll aðsóknarmet vestanhafs síðustu 2 vikur þá hafa sögusagnir um framhald orðið hærri og meiri með hverjum deginum. Í viðtali við Den of Geek segir leikstjóri Cloverfield, Matt Reeves að skrímslið í myndinni hafi bara verið nýfætt barn! Fyrir þá sem hafa…
Í ljósi þess að Cloverfield hefur gjörsamlega sprengt öll aðsóknarmet vestanhafs síðustu 2 vikur þá hafa sögusagnir um framhald orðið hærri og meiri með hverjum deginum. Í viðtali við Den of Geek segir leikstjóri Cloverfield, Matt Reeves að skrímslið í myndinni hafi bara verið nýfætt barn!Fyrir þá sem hafa séð… Lesa meira
Sean Young í meðferð – loksins!
Sean Young hefur skráð sig sjálfviljug í meðferð í kjölfar þess að henni var hent út af Directors Guild Awards sem var haldin á laugardagskvöldið. Í meðferðinni er henni ætlað að ná tökum á alkóhólisma sem hefur angrað hana í fleiri ár.Á DGA verðlaunahátíðinni heyrðust hróp og köll í henni…
Sean Young hefur skráð sig sjálfviljug í meðferð í kjölfar þess að henni var hent út af Directors Guild Awards sem var haldin á laugardagskvöldið. Í meðferðinni er henni ætlað að ná tökum á alkóhólisma sem hefur angrað hana í fleiri ár.Á DGA verðlaunahátíðinni heyrðust hróp og köll í henni… Lesa meira
Eiturlyf spiluðu stóran þátt í lífi Ledger
Jarðarför Heath Ledgers munu fara fram í Ástralíu eftir aðeins nokkra daga, en núna nýlega bárust nýjar upplýsingar varðandi undanfarinn lífstíl hans, þá sérstaklega í tengslum við samband hans við leikkonuna Michelle Williams.Í nýlegu viðtali fullyrti JD Heyman, ritstjóri People Magazine, að Ledger hafi verið mikið „partýdýr“ og að eiturlyf hafi spilað…
Jarðarför Heath Ledgers munu fara fram í Ástralíu eftir aðeins nokkra daga, en núna nýlega bárust nýjar upplýsingar varðandi undanfarinn lífstíl hans, þá sérstaklega í tengslum við samband hans við leikkonuna Michelle Williams.Í nýlegu viðtali fullyrti JD Heyman, ritstjóri People Magazine, að Ledger hafi verið mikið "partýdýr" og að eiturlyf hafi spilað… Lesa meira
Ledger verður grafinn í 25.000 dollara kistu
Stórleikarinn verður grafinn í 25.000 dollara kistu gerða úr mahóní við með rjómalituðu flaueli innávið. Kistan er handgerð og er talin ein sú fínasta á markaðnum í dag. Líkið verður grafið í Ástralíu og verður jarðarförin þar einnig en mikið verður um minningarhátíðir í Bandaríkjunum. Fjölskylda hans er ennþá að…
Stórleikarinn verður grafinn í 25.000 dollara kistu gerða úr mahóní við með rjómalituðu flaueli innávið. Kistan er handgerð og er talin ein sú fínasta á markaðnum í dag. Líkið verður grafið í Ástralíu og verður jarðarförin þar einnig en mikið verður um minningarhátíðir í Bandaríkjunum. Fjölskylda hans er ennþá að… Lesa meira
Meet The Spartans sigrar Rambo…
Heiladauða gamamyndin Meet The Spartans virðist hafa sigrað Rambo í bíótekjum í Bandaríkjunum seinustu helgi, en aðeins naumlega. Kemur það ekki á óvart þar sem myndir á borð við Meet The Spartans eins og Date Movie og Epic Movie virðast ávallt græða meira en nóg í bandarískum kvikmyndahúsum. Svona líta…
Heiladauða gamamyndin Meet The Spartans virðist hafa sigrað Rambo í bíótekjum í Bandaríkjunum seinustu helgi, en aðeins naumlega. Kemur það ekki á óvart þar sem myndir á borð við Meet The Spartans eins og Date Movie og Epic Movie virðast ávallt græða meira en nóg í bandarískum kvikmyndahúsum.Svona líta tölurnar… Lesa meira
Crash verður að þáttaröð
Framleiðendur Crash myndarinnar sem vann óskarsverðlaun sem besta mynd árið 2006 hafa samþykkt að byggja þáttaröð á myndinni. Þættirnir verða 1 klukkustund að lengd og verða framleiddir af Lionsgate. Búist er við að framleiðsla verði hafin með vorinu og þættirnir frumsýndir í lok ársins. Paul Haggis, Bobby Moresco, Bob Yari,…
Framleiðendur Crash myndarinnar sem vann óskarsverðlaun sem besta mynd árið 2006 hafa samþykkt að byggja þáttaröð á myndinni. Þættirnir verða 1 klukkustund að lengd og verða framleiddir af Lionsgate. Búist er við að framleiðsla verði hafin með vorinu og þættirnir frumsýndir í lok ársins.Paul Haggis, Bobby Moresco, Bob Yari, Don… Lesa meira
Atriði vikunnar – Hin helgu vé
Út af gubbupest þá er atriði vikunnar degi á eftir áætlun.Alveg frá því að ég man eftir mér þá hef ég reynt að pissa eins langt upp á stein og get, út af eitthverri bíómynd sem ég hafði séð. Ekki mundi ég hvaða mynd það var og var farinn sætta…
Út af gubbupest þá er atriði vikunnar degi á eftir áætlun.Alveg frá því að ég man eftir mér þá hef ég reynt að pissa eins langt upp á stein og get, út af eitthverri bíómynd sem ég hafði séð. Ekki mundi ég hvaða mynd það var og var farinn sætta… Lesa meira
Kvikmyndasafnið sýnir Tár úr steini
Laugardaginn 2. febrúar sýnir Kvikmyndasafn Íslands kvikmyndina Tár úr steini eftir Hilmar Oddsson. Það vill svo skemmtilega til að atriði vikunnar fyrir ekki svo löngu síðan var einmitt úr Tár úr steini. Miðaverð er 500 krónur. Nánari upplýsingar er að finna á www.kvikmyndasafn.is.
Laugardaginn 2. febrúar sýnir Kvikmyndasafn Íslands kvikmyndina Tár úr steini eftir Hilmar Oddsson. Það vill svo skemmtilega til að atriði vikunnar fyrir ekki svo löngu síðan var einmitt úr Tár úr steini. Miðaverð er 500 krónur. Nánari upplýsingar er að finna á www.kvikmyndasafn.is. Lesa meira
Christian Brando látinn 49 ára að aldri
Christian Brando, sonur stórleikarans Marlon Brando lést núna á laugardaginn aðeins 49 ára gamall. Hann lést snemma á laugardagsmorgunn að sögn David Seeley, lögfræðings Brando. „Þetta er sorglegur og erfiður tími í lífi Brando fjölskyldunnar“ sagði Seeley. Brando var lagður inn á spítala 11.janúar síðastliðinn vegna lungnabólgu. Hann var í…
Christian Brando, sonur stórleikarans Marlon Brando lést núna á laugardaginn aðeins 49 ára gamall. Hann lést snemma á laugardagsmorgunn að sögn David Seeley, lögfræðings Brando. "Þetta er sorglegur og erfiður tími í lífi Brando fjölskyldunnar" sagði Seeley.Brando var lagður inn á spítala 11.janúar síðastliðinn vegna lungnabólgu. Hann var í dái… Lesa meira
SAG Awards veitt í nótt
SAG Awards voru veitt í nótt við töluvert stærri athöfn eins og búist var við. Eins og flestir vita er ástandið erfitt vestanhafs vegna verkfalls handritshöfunda, Golden Globe verðlaunin voru hálfhlægileg vegna þessa og allt er nú í lausu lofti vegna Óskarsverðlaunanna. SAG Verðlaunin voru því kannski eina tækifærið fyrir…
SAG Awards voru veitt í nótt við töluvert stærri athöfn eins og búist var við. Eins og flestir vita er ástandið erfitt vestanhafs vegna verkfalls handritshöfunda, Golden Globe verðlaunin voru hálfhlægileg vegna þessa og allt er nú í lausu lofti vegna Óskarsverðlaunanna. SAG Verðlaunin voru því kannski eina tækifærið fyrir… Lesa meira
Myndir frá SAG Awards
Hér eru myndir frá SAG verðlaunahátíðinni sem var í nótt:
Hér eru myndir frá SAG verðlaunahátíðinni sem var í nótt: Lesa meira
B-myndastjarna selur heilaæxlið sitt
B-myndastjarnan Debbie Rochon var nýlega greind með heilaæxli og þarf að fara í aðgerð til að fjarlægja það. Eftir að það hefur verið fjarlægt ætlar hún að halda uppboð og selja það! Ég veit að margir eru að hugsa, „hver í fjandanum er Debbie Rochon?“, en sannleikurinn er sá að…
B-myndastjarnan Debbie Rochon var nýlega greind með heilaæxli og þarf að fara í aðgerð til að fjarlægja það. Eftir að það hefur verið fjarlægt ætlar hún að halda uppboð og selja það!Ég veit að margir eru að hugsa, "hver í fjandanum er Debbie Rochon?", en sannleikurinn er sá að hún… Lesa meira
Kvikmyndir.is tilnefnd sem Besti Afþreyingarvefur!
Samtök vefiðnaðarins hafa tilnefnt Kvikmyndir.is sem Besta Afþreyingarvefinn 2007! Við munum berjast við aðra vefi eins og Baggalút, Eve Online, Vísi.is og Eyjan.is. Ljóst er að þetta er gríðarlegur heiður og mikið tákn fyrir þá miklu sókn sem vefurinn er í þessar mundir, og því er ljóst að við erum…
Samtök vefiðnaðarins hafa tilnefnt Kvikmyndir.is sem Besta Afþreyingarvefinn 2007! Við munum berjast við aðra vefi eins og Baggalút, Eve Online, Vísi.is og Eyjan.is. Ljóst er að þetta er gríðarlegur heiður og mikið tákn fyrir þá miklu sókn sem vefurinn er í þessar mundir, og því er ljóst að við erum… Lesa meira
Coen bræðurnir verðlaunaðir af jafningjum
Directors Guild of America valdi í gær Ethan og Joel Cohen sem bestu leikstjórana árið 2007, en þeir leikstýrðu myndinni No Country for Old Men eins og margir vita. Verðlaunin eru þekkt fyrir það að gefa góða vísbendingu um hver vinnur verðlaun á óskarnum. Coen bræðurnir sigruðu í þessu kapphlaupi…
Directors Guild of America valdi í gær Ethan og Joel Cohen sem bestu leikstjórana árið 2007, en þeir leikstýrðu myndinni No Country for Old Men eins og margir vita. Verðlaunin eru þekkt fyrir það að gefa góða vísbendingu um hver vinnur verðlaun á óskarnum. Coen bræðurnir sigruðu í þessu kapphlaupi… Lesa meira
Bósi og Viddi í þrívídd
Einn af helstu aðstandendum Pixar Animation, John Lasseter, hefur staðfest það að þriðja Toy Story myndin skjóti upp kollinum í júní, árið 2010.En ekki nóg með það, heldur verður þessi mynd matreidd í þrívídd, eins og margar aðrar kvikmyndir á næstunni.Söguþráður myndarinnar er ekki orðinn ljós, en Lasseter segist vera mjög…
Einn af helstu aðstandendum Pixar Animation, John Lasseter, hefur staðfest það að þriðja Toy Story myndin skjóti upp kollinum í júní, árið 2010.En ekki nóg með það, heldur verður þessi mynd matreidd í þrívídd, eins og margar aðrar kvikmyndir á næstunni.Söguþráður myndarinnar er ekki orðinn ljós, en Lasseter segist vera mjög… Lesa meira
Dauði Ledgers: Atburðarásin
Heath Ledger var fundinn liggjandi nakinn í rúminu sínu í íbúð Mary-Kate Olsen í SoHo með 6 lyfseðilskyld lyf við hliðina á rúminu og upprúllaðan 20 dollara peningaseðil. Rannsóknir hafa þó leitt í ljós að engar leifar af einhverju grunsamlegu voru á peningaseðlinum. Nuddkona bankaði á herberginu hans kl.2:45 en…
Heath Ledger var fundinn liggjandi nakinn í rúminu sínu í íbúð Mary-Kate Olsen í SoHo með 6 lyfseðilskyld lyf við hliðina á rúminu og upprúllaðan 20 dollara peningaseðil. Rannsóknir hafa þó leitt í ljós að engar leifar af einhverju grunsamlegu voru á peningaseðlinum.Nuddkona bankaði á herberginu hans kl.2:45 en hann… Lesa meira
Skipið verður að kvikmynd
Slegist hefur verið um útgáfuréttinn að bókinni Skipið eftir Stefán Mána og því augljóst að hún verði víða fáanleg fyrir utan landssteinana. Þetta gefur kvikmyndafyrirtækinu Zik Zak byr í seglin, en fyrirtækið er núna á byrjunarstigi að kvikmynda bókina. Einnig eru þeir að kvikmynda aðra bók eftir Stefán, Svartur á…
Slegist hefur verið um útgáfuréttinn að bókinni Skipið eftir Stefán Mána og því augljóst að hún verði víða fáanleg fyrir utan landssteinana. Þetta gefur kvikmyndafyrirtækinu Zik Zak byr í seglin, en fyrirtækið er núna á byrjunarstigi að kvikmynda bókina. Einnig eru þeir að kvikmynda aðra bók eftir Stefán, Svartur á… Lesa meira
Lionsgate og Marvel ná samningum við handritshöfu
Framleiðslufyrirtækin Lionsgate og Marvel hafa náð tímabundnum samningum við handritshöfunda í Hollywood, sem gerir þeim kleift að vinna að verkefnum sem áætlað er að komi út á næstu árum. Þetta bindur enda á 3 mánaða verkfall margra handritshöfunda, en þeir vonast til þess að samningar við minni framleiðslufyrirtæki eins og…
Framleiðslufyrirtækin Lionsgate og Marvel hafa náð tímabundnum samningum við handritshöfunda í Hollywood, sem gerir þeim kleift að vinna að verkefnum sem áætlað er að komi út á næstu árum.Þetta bindur enda á 3 mánaða verkfall margra handritshöfunda, en þeir vonast til þess að samningar við minni framleiðslufyrirtæki eins og einimtt… Lesa meira
Tommi og Sindri 18.-20.jan
Í nýjasta þætti Tomma og Sindra fjalla þeir um 3 skrímslamyndir, Cloverfield, Aliens vs. Predator: Requiem og Brúðguminn (já…þið lásuð rétt). Eins og flestir vita er Cloverfield frumsýnd núna á morgun, en strákarnir skelltu sér á VIP forsýningu eins og þeim einum er lagið og gefa henni mjög góða dóma,…
Í nýjasta þætti Tomma og Sindra fjalla þeir um 3 skrímslamyndir, Cloverfield, Aliens vs. Predator: Requiem og Brúðguminn (já...þið lásuð rétt).Eins og flestir vita er Cloverfield frumsýnd núna á morgun, en strákarnir skelltu sér á VIP forsýningu eins og þeim einum er lagið og gefa henni mjög góða dóma, skemmtileg… Lesa meira
Bond skýrður
Komið er nafn á nýju Bond myndina, en framleiðsla og tökur standa nú yfir á myndinni. Myndin ku bera það óþjála nafn Quantum of Solace, en nafnið er fengið úr titli á smásögu frá árinu 1960 sem Ian Fleming skrifaði. Þetta er Bond mynd númer 22 og verður myndin frumsýnd…
Komið er nafn á nýju Bond myndina, en framleiðsla og tökur standa nú yfir á myndinni. Myndin ku bera það óþjála nafn Quantum of Solace, en nafnið er fengið úr titli á smásögu frá árinu 1960 sem Ian Fleming skrifaði. Þetta er Bond mynd númer 22 og verður myndin frumsýnd… Lesa meira

