Fyrir löngu síðan setti Henry Birgir, einn rosalegasti Rambo aðdáandi sem undirritaður hefur séð, á bloggið sitt „Rambo death chart“ sem að vakti athygli mína, og nokkru eftir það sá ég það aftur á huga. Því ákveð ég að deila því með ykkur. Það er algert möst að lesa þetta…
Fyrir löngu síðan setti Henry Birgir, einn rosalegasti Rambo aðdáandi sem undirritaður hefur séð, á bloggið sitt "Rambo death chart" sem að vakti athygli mína, og nokkru eftir það sá ég það aftur á huga. Því ákveð ég að deila því með ykkur.Það er algert möst að lesa þetta fyrir… Lesa meira
Fréttir
Atriði vikunnar – Reykjavík Guesthouse
Atriði vikunnar er úr Reykjavík Guesthouse. Leikstjórar myndarinnar eru tveir, þau Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors. Hér sést aðalega í Hilmi Snæ Guðnason, enda leikur hann aðalhlutverkið í myndinni. Ég man vel eftir því þegar þessi mynd var sýnd í bíó, því ég var að vinna í Smárabíó á…
Atriði vikunnar er úr Reykjavík Guesthouse. Leikstjórar myndarinnar eru tveir, þau Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors. Hér sést aðalega í Hilmi Snæ Guðnason, enda leikur hann aðalhlutverkið í myndinni.Ég man vel eftir því þegar þessi mynd var sýnd í bíó, því ég var að vinna í Smárabíó á þeim… Lesa meira
Jaws stjarna látin 75 ára að aldri
Leikarinn Roy Scheider, sem er kannski þekktastur fyrir að hafa leikið lögregluþjón í myndinni Jaws sem kom út 1975 er látinn 75 ár að aldri. Hann lést á spítala í Little Rock í Arkansas. Hann hafði verið þar í krabbameinsmeðferð síðustu 2 ár. „Hann var yndislegur náungi og frábær allrahliða…
Leikarinn Roy Scheider, sem er kannski þekktastur fyrir að hafa leikið lögregluþjón í myndinni Jaws sem kom út 1975 er látinn 75 ár að aldri. Hann lést á spítala í Little Rock í Arkansas. Hann hafði verið þar í krabbameinsmeðferð síðustu 2 ár."Hann var yndislegur náungi og frábær allrahliða leikari.… Lesa meira
Af Bafta verðlaununum – sjáið vinningshafana hér!
Eins og flestir vita voru Bafta verðlaunin veitt í gær og valið á bestu mynd ársins 2007 kom ekki beint á óvart, en það var Atonement sem hreppti hnossið að þessu sinni. Besti leikur í aðalhlutverki fór til Marion Cotillard fyrir hlutverk sitt í myndinni sem La Vie en Rose…
Eins og flestir vita voru Bafta verðlaunin veitt í gær og valið á bestu mynd ársins 2007 kom ekki beint á óvart, en það var Atonement sem hreppti hnossið að þessu sinni. Besti leikur í aðalhlutverki fór til Marion Cotillard fyrir hlutverk sitt í myndinni sem La Vie en Rose… Lesa meira
Foster og Messenger
Næsta kvikmynd Ben Foster verður drama að nafni The Messenger.Um er að ræða sjálfstæða kvikmynd sem fjallar um vináttu ungan mann í bandaríska hernum (Foster) sem er látinn starfa með manni sem hann fyrirlítur. Hlutirnir flækast síðan þegar að hann fellur fyrir ekkju hermanns sem hann þekkti.Ben Foster hefur heldur betur látið…
Næsta kvikmynd Ben Foster verður drama að nafni The Messenger.Um er að ræða sjálfstæða kvikmynd sem fjallar um vináttu ungan mann í bandaríska hernum (Foster) sem er látinn starfa með manni sem hann fyrirlítur. Hlutirnir flækast síðan þegar að hann fellur fyrir ekkju hermanns sem hann þekkti.Ben Foster hefur heldur betur látið… Lesa meira
Raimi og Page í helvíti
Það eru eflaust mjög skiptar skoðanir fólks varðandi Sam Raimi. Maðurinn fékk nú ekki beint margfalt hrós fyrir Spider-Man 3, en sú mynd var að margra mati einhver mestu vonbrigði síðasta sumars.Raimi er að sjálfsögðu best þekktur nú til dags fyrir Spider-Man þríleikinn, en B-mynda unnendur yrðu eflaust sammála um…
Það eru eflaust mjög skiptar skoðanir fólks varðandi Sam Raimi. Maðurinn fékk nú ekki beint margfalt hrós fyrir Spider-Man 3, en sú mynd var að margra mati einhver mestu vonbrigði síðasta sumars.Raimi er að sjálfsögðu best þekktur nú til dags fyrir Spider-Man þríleikinn, en B-mynda unnendur yrðu eflaust sammála um… Lesa meira
Verkfallinu alveg að ljúka – sjáið samninginn hér
Writers Guild of America sögðu í bréfi við meðlimi samtakana í nótt að samningar hefðu náðst við helstu stúdíóin og funda ætti um málið í dag í New York og Los Angeles. Líklegast verður kosið um niðurstöðu málsins á morgun, en mjög líklegt er að samningarnir nái í gegn. Því…
Writers Guild of America sögðu í bréfi við meðlimi samtakana í nótt að samningar hefðu náðst við helstu stúdíóin og funda ætti um málið í dag í New York og Los Angeles. Líklegast verður kosið um niðurstöðu málsins á morgun, en mjög líklegt er að samningarnir nái í gegn. Því… Lesa meira
Oldman í nýrri (rosalega spes) mynd!
Stórleikarinn Gary Oldman hefur tekið að sér hlutverk í hryllingsmynd sem mun bera frumlega nafnið Born. Myndin er skrifuð og mun verða leikstýrð af David S. Goyer. Í myndinni mun enn ein Cloverfield stjarnan fá hlutverk, að þessu sinni er það Odette Yustman. Plottið er rosalega spes, 18 ára strákur…
Stórleikarinn Gary Oldman hefur tekið að sér hlutverk í hryllingsmynd sem mun bera frumlega nafnið Born. Myndin er skrifuð og mun verða leikstýrð af David S. Goyer. Í myndinni mun enn ein Cloverfield stjarnan fá hlutverk, að þessu sinni er það Odette Yustman.Plottið er rosalega spes, 18 ára strákur er… Lesa meira
BíóTal Vikunnar: 1-3. feb
Í Bíótalinu að þessu sinni er fjallað um myndirnar Atonement og Walk Hard: The Dewey Cox Story. Einnig verður fastur liður á næstunni hjá okkur að taka eldri myndir fyrir svona aukalega, en Sindri kaus að fjalla um Schwarzenegger „klassíkina“ Conan the Barbarian. Þátturinn er staðsettur sem „aukaefni“ hér við hægri…
Í Bíótalinu að þessu sinni er fjallað um myndirnar Atonement og Walk Hard: The Dewey Cox Story.Einnig verður fastur liður á næstunni hjá okkur að taka eldri myndir fyrir svona aukalega, en Sindri kaus að fjalla um Schwarzenegger "klassíkina" Conan the Barbarian.Þátturinn er staðsettur sem "aukaefni" hér við hægri hönd. Síðan… Lesa meira
Lionsgate með kvikmyndaréttin að Bangkok Dangerous
Lionsgate hafa nappað upp kvikmyndaréttinum að mynd sem mun ber nafnið Bangkok Dangerous og er með Nicolas Cage í aðalhlutverki. Lionsgate munu sýna myndina í Bandaríkjunum og Kanada og vonandi í framhaldi af því um gjörvallan heim. Nicholas Cage leikur leigumorðingja í myndinni sem ferðast til Bangkok til að myrða…
Lionsgate hafa nappað upp kvikmyndaréttinum að mynd sem mun ber nafnið Bangkok Dangerous og er með Nicolas Cage í aðalhlutverki. Lionsgate munu sýna myndina í Bandaríkjunum og Kanada og vonandi í framhaldi af því um gjörvallan heim.Nicholas Cage leikur leigumorðingja í myndinni sem ferðast til Bangkok til að myrða 4… Lesa meira
Næsta mynd Scorsese verður um Bob Marley
Martin Scorsese hefur ákveðið að gera söngvarann Bob Marley að viðfangsefni næstu myndar sinnar. Hann hefur nú nýlokið við að leikstýra Shine A Light, heimildarmynd um Rolling Stones og ætlar greinilega að halda sig við svipað umræðuefni að þessu sinni. Myndin, sem á að vera með mjög tónlistarlegu ívafi, mun…
Martin Scorsese hefur ákveðið að gera söngvarann Bob Marley að viðfangsefni næstu myndar sinnar. Hann hefur nú nýlokið við að leikstýra Shine A Light, heimildarmynd um Rolling Stones og ætlar greinilega að halda sig við svipað umræðuefni að þessu sinni.Myndin, sem á að vera með mjög tónlistarlegu ívafi, mun verða… Lesa meira
Larry David í næstu Woody Allen mynd
Curb your enthusiasm stjarnan Larry David hefur verið settur í hlutverk í nýjustu mynd Woody Allen, sem enn ber þó ekki nafn. Það er áætlað að tökur hafist með vorinu. Ekkert er gefið upp hvað varðar söguþráðinn en vitað er að Evan Rachel Wood úr Across the Universe leikur með…
Curb your enthusiasm stjarnan Larry David hefur verið settur í hlutverk í nýjustu mynd Woody Allen, sem enn ber þó ekki nafn. Það er áætlað að tökur hafist með vorinu.Ekkert er gefið upp hvað varðar söguþráðinn en vitað er að Evan Rachel Wood úr Across the Universe leikur með honum. Lesa meira
Michael Cera í nýrri mynd
Michael Cera hefur tekið að sér hlutverk í næstu mynd leikstjórans Miguel Arteta sem mun bera nafnið Youth in Revolt. Eins og flestir vita þá sló Cera í gegn í þáttunum Arrested Development og myndunum Superbad og nú síðast Juno. Myndin verður sú fyrsta sem Arteta gerir í 6 ár.…
Michael Cera hefur tekið að sér hlutverk í næstu mynd leikstjórans Miguel Arteta sem mun bera nafnið Youth in Revolt. Eins og flestir vita þá sló Cera í gegn í þáttunum Arrested Development og myndunum Superbad og nú síðast Juno.Myndin verður sú fyrsta sem Arteta gerir í 6 ár. Áætlað… Lesa meira
Josh Brolin næsti Terminator?
Umræður eru nú í gangi um að Josh Brolin fari með hlutverk Terminator í næstu myndinni um vélmennið og ævintýri hans. Einnig höfðu verið vangaveltur um að John Connor myndi fá lítið hlutverk í myndinni, en leikstjórinn blés á þær sögur og sagði að stórleikarinn Christian Bale færi með það…
Umræður eru nú í gangi um að Josh Brolin fari með hlutverk Terminator í næstu myndinni um vélmennið og ævintýri hans. Einnig höfðu verið vangaveltur um að John Connor myndi fá lítið hlutverk í myndinni, en leikstjórinn blés á þær sögur og sagði að stórleikarinn Christian Bale færi með það… Lesa meira
Ný Bond myndbönd!
Út kom í dag teaser plaggat fyrir nýjust Bond myndina, sem ku vera númer 22 í röðinni og ber nafnið Quantum of Solace. Í tilefni af þessu settum við inn 3 einkar athyglisverð myndbrot sem tengjast myndinni. Það fyrsta er lítið viðtal við aðstandanda myndarinnar en skemmtilegt er að sjá…
Út kom í dag teaser plaggat fyrir nýjust Bond myndina, sem ku vera númer 22 í röðinni og ber nafnið Quantum of Solace. Í tilefni af þessu settum við inn 3 einkar athyglisverð myndbrot sem tengjast myndinni.Það fyrsta er lítið viðtal við aðstandanda myndarinnar en skemmtilegt er að sjá hvað… Lesa meira
Ekkert Vanity Fair partý á Óskarnum
Eins erfitt og það er að ímynda sér Óskarsverðlaunin án eftirpartýsins sem hefur verið alger skyldumæting á fyrir helstu stjörnur Hollywood þá þurfum við ekki að ímynda okkur það lengur. Það hefur verið hætt við partýið. Vanity Fair hætti við partýið til að lýsa yfir stuðningi sínum við handritshöfundana sem…
Eins erfitt og það er að ímynda sér Óskarsverðlaunin án eftirpartýsins sem hefur verið alger skyldumæting á fyrir helstu stjörnur Hollywood þá þurfum við ekki að ímynda okkur það lengur. Það hefur verið hætt við partýið.Vanity Fair hætti við partýið til að lýsa yfir stuðningi sínum við handritshöfundana sem eru… Lesa meira
Casey Affleck í The Kind One
Casey Affleck hefur tekið að sér stórt hlutverk í noir myndinni The Kind One sem er gerð eftir nýútgefinni bók Tom Epperson. Myndin kemur Affleck og framleiðandanum Sean Bailey sem framleiddi Gone Baby Gone aftur saman. Sagan gerist á 3.áratug 20.aldarinnar og fjallar um minnislausan mann, sem Affleck mun leika,…
Casey Affleck hefur tekið að sér stórt hlutverk í noir myndinni The Kind One sem er gerð eftir nýútgefinni bók Tom Epperson. Myndin kemur Affleck og framleiðandanum Sean Bailey sem framleiddi Gone Baby Gone aftur saman. Sagan gerist á 3.áratug 20.aldarinnar og fjallar um minnislausan mann, sem Affleck mun leika,… Lesa meira
12 bestu one-linerarnir!
Entertainment Weekly setti saman 12 bestu one-linerana sem þau gátu munað eftir og hér koma þeir (ekki í neinni sérstakri röð þó!). Listinn segir okkur í sjálfu sér ekkert nýtt, en það er samt gaman að lesa yfir þetta og rifja upp andskoti góðar myndir! Pierce Brosnan í Die Another…
Entertainment Weekly setti saman 12 bestu one-linerana sem þau gátu munað eftir og hér koma þeir (ekki í neinni sérstakri röð þó!). Listinn segir okkur í sjálfu sér ekkert nýtt, en það er samt gaman að lesa yfir þetta og rifja upp andskoti góðar myndir!Pierce Brosnan í Die Another Day:Bond.… Lesa meira
Ledger lést vegna of stórs lyfjaskammts
Dánarstjóri New York borgar hefur lýst því yfir að leikarinn Heath Ledger lést eftir of stóran skammt af lyfseðilskyldum lyfjum, þar með talið verkjalyf, róandi lyf og svefnlyf. Hann lýsir því einnig yfir að lát leikarans sé slys. „Við höfum komist að þeirri niðurstöðu eftir aðra krufningu að dauði Ledger…
Dánarstjóri New York borgar hefur lýst því yfir að leikarinn Heath Ledger lést eftir of stóran skammt af lyfseðilskyldum lyfjum, þar með talið verkjalyf, róandi lyf og svefnlyf. Hann lýsir því einnig yfir að lát leikarans sé slys."Við höfum komist að þeirri niðurstöðu eftir aðra krufningu að dauði Ledger sé… Lesa meira
Joe Johnston leikstýrir Wolfman!
Viku eftir að Mark Romanek labbaði útúr settinu á Wolfman og sagði bless bless ekki meir þá hefur Universal tilkynnt að þau hafi fengið leikstjórann Joe Johnston í þetta verk. Johnston er ekki sá fyrsti sem Universal íhugaði að fá í settið, þeir vildu fá Brett Ratner (Rush Hour) og…
Viku eftir að Mark Romanek labbaði útúr settinu á Wolfman og sagði bless bless ekki meir þá hefur Universal tilkynnt að þau hafi fengið leikstjórann Joe Johnston í þetta verk.Johnston er ekki sá fyrsti sem Universal íhugaði að fá í settið, þeir vildu fá Brett Ratner (Rush Hour) og Frank… Lesa meira
The Happening myndbrot
Í dag kom út teaser myndbrot úr næstu mynd M. Night Shyamalan sem mun bera nafnið The Happening og verður frumsýnd í Bandaríkjunum 13.júní 2008. Hægt er að skoða trailerinn hér.
Í dag kom út teaser myndbrot úr næstu mynd M. Night Shyamalan sem mun bera nafnið The Happening og verður frumsýnd í Bandaríkjunum 13.júní 2008.Hægt er að skoða trailerinn hér. Lesa meira
Vacancy 2 á leiðinni
Þó svo að Vacancy, sem var sýnd í kvikmyndahúsum nú 2007, hafi ekki staðið sig neitt rosalega vel í Bandaríkjunum (græddi 19 milljónir í kvikmyndahúsum) þá hefur verið ákveðið að búa til framhald. Söguþráður myndar nr.2 er samt sem áður skuggalega líkt þeirri fyrri, Jessica og maðurinn hennar Caleb og…
Þó svo að Vacancy, sem var sýnd í kvikmyndahúsum nú 2007, hafi ekki staðið sig neitt rosalega vel í Bandaríkjunum (græddi 19 milljónir í kvikmyndahúsum) þá hefur verið ákveðið að búa til framhald.Söguþráður myndar nr.2 er samt sem áður skuggalega líkt þeirri fyrri, Jessica og maðurinn hennar Caleb og vinur… Lesa meira
Atriði vikunnar – Óðal feðranna
Persónulega finnst mér þessi Óðal feðranna fyllilega eiga það skilið að hafa atriði vikunnar því hún er mun betri en Land og synir, sem kom út á sama tímabili og fjallar í raun um sömu hlutina; fólksfækkunina úti á landi. Nema Óðal feðranna gerir það á mun dramatískari og áhugaverðari…
Persónulega finnst mér þessi Óðal feðranna fyllilega eiga það skilið að hafa atriði vikunnar því hún er mun betri en Land og synir, sem kom út á sama tímabili og fjallar í raun um sömu hlutina; fólksfækkunina úti á landi. Nema Óðal feðranna gerir það á mun dramatískari og áhugaverðari… Lesa meira
Teiknuð Star Wars kvikmynd?
Samkvæmt upplýsingum á Action-Figure.com sem eiga að vera býsna áreiðanlegar, þá á að gefa út fyrstu þrjá þættina af Clone Wars sem heila kvikmynd í Bretlandi næsta september, það er þó ekki vitað hvort hún verði dreifð annars staðar í heiminum eða hvenær. Þetta eru þó aðeins orðrómar þangað til…
Samkvæmt upplýsingum á Action-Figure.com sem eiga að vera býsna áreiðanlegar, þá á að gefa út fyrstu þrjá þættina af Clone Wars sem heila kvikmynd í Bretlandi næsta september, það er þó ekki vitað hvort hún verði dreifð annars staðar í heiminum eða hvenær. Þetta eru þó aðeins orðrómar þangað til… Lesa meira
Hannah Montana slær í gegn
Tónleikamyndin með langa nafnið, Hannah Montana/Miley Cirus: Best of Both Worlds Concert Tour, hefur heldur betur slegið í gegn í Bandaríkjunum. Hún lenti í efsta sæti vinsældalistans efstanhafs og var því tekjuhæsta mynd helgarinnar með 29 milljón dollar hagnað. Þetta eru frábærar fréttir fyrir framleiðendur myndarinnar, Walt Disney sem ætluðu…
Tónleikamyndin með langa nafnið, Hannah Montana/Miley Cirus: Best of Both Worlds Concert Tour, hefur heldur betur slegið í gegn í Bandaríkjunum. Hún lenti í efsta sæti vinsældalistans efstanhafs og var því tekjuhæsta mynd helgarinnar með 29 milljón dollar hagnað. Þetta eru frábærar fréttir fyrir framleiðendur myndarinnar, Walt Disney sem ætluðu… Lesa meira
Sly í tveimur nýjum myndum
Sylvester Stallone hefur skrifað undir samning sem segir að hann leikstýri og leiki í tveimur hasarmyndum á næstu árum með framleiðendum Rambo myndanna, þeim Danny Dimbort, Avi Lerner og Trevor Short. Þeir vinna hjá Nu Image/Millenium Films. Stallone mun einnig koma eitthvað nálægt framleiðslumálum á myndunum. Nokkur handrit eru í…
Sylvester Stallone hefur skrifað undir samning sem segir að hann leikstýri og leiki í tveimur hasarmyndum á næstu árum með framleiðendum Rambo myndanna, þeim Danny Dimbort, Avi Lerner og Trevor Short. Þeir vinna hjá Nu Image/Millenium Films. Stallone mun einnig koma eitthvað nálægt framleiðslumálum á myndunum.Nokkur handrit eru í bígerð… Lesa meira
Hilmir leikur Friðrik
Eftir gjaldþrot Íslensku kvikmyndasamsteypunnar hefur Friðrik Þór einna helst sést leika í myndinni Direktøren For Det Hele. Núna virðist hann þó hafa rétt úr sér bakið og er loksins aftur kominn í leikstjórasætið, og þar viljum við einmitt hafa hann. Næsta leikna kvikmynd Friðriks Þórs heitir Mamma Gógó og mun…
Eftir gjaldþrot Íslensku kvikmyndasamsteypunnar hefur Friðrik Þór einna helst sést leika í myndinni Direktøren For Det Hele. Núna virðist hann þó hafa rétt úr sér bakið og er loksins aftur kominn í leikstjórasætið, og þar viljum við einmitt hafa hann. Næsta leikna kvikmynd Friðriks Þórs heitir Mamma Gógó og mun… Lesa meira
Ben Gates snýr aftur!
Disney eru nýlega búnir að staðfesta það, að önnur National Treasure mynd sé í undirbúningi. Þrátt fyrir vægast sagt neikvæðar umfjallanir hefur framhaldinu, Book of Secrets, gengið afskaplega vel og hefur hún halað inn $365 milljónir umhverfis heiminn.Disney-menn eru víst bjartsýnir yfir því að almenningur hafi mikinn áhuga á því að fylgjast með…
Disney eru nýlega búnir að staðfesta það, að önnur National Treasure mynd sé í undirbúningi.Þrátt fyrir vægast sagt neikvæðar umfjallanir hefur framhaldinu, Book of Secrets, gengið afskaplega vel og hefur hún halað inn $365 milljónir umhverfis heiminn.Disney-menn eru víst bjartsýnir yfir því að almenningur hafi mikinn áhuga á því að fylgjast með Benjamin… Lesa meira
Wesley Snipes sakfelldur fyrir skattsvik
Wesley Snipes var í gær ákærður fyrir skattsvik, en þó er hægt að segja að hann hafi sloppið með skrekkinn. Hann var sýknaður fyrir stórfellt skattsvik og samráð en var þó sakfelldur fyrir þrjú smá skattsvik. Óljóst er hver dómurinn verður en vegna þessarar niðurstöðu þá gæti hann þurft að…
Wesley Snipes var í gær ákærður fyrir skattsvik, en þó er hægt að segja að hann hafi sloppið með skrekkinn. Hann var sýknaður fyrir stórfellt skattsvik og samráð en var þó sakfelldur fyrir þrjú smá skattsvik. Óljóst er hver dómurinn verður en vegna þessarar niðurstöðu þá gæti hann þurft að… Lesa meira

