Fréttir

Yates og Potter 7


Það voru ekki allir eins hrifnir af The Order of the Phoenix og ég var, en það verður að hafa það. Leikstjóri þeirrar myndar, David Yates, er þessa dagana á fullu í eftirvinnslu sjöttu myndarinnar (sem ber heitið The Half-Blood Prince), en það lítur einnig út fyrir að aðstandendur Warner Bros.…

Það voru ekki allir eins hrifnir af The Order of the Phoenix og ég var, en það verður að hafa það. Leikstjóri þeirrar myndar, David Yates, er þessa dagana á fullu í eftirvinnslu sjöttu myndarinnar (sem ber heitið The Half-Blood Prince), en það lítur einnig út fyrir að aðstandendur Warner Bros.… Lesa meira

Lúmski Hnífurinn ólíklegur


Ein af stærstu jólamyndum síðasta árs, The Golden Compass, stóðst engan veginn væntingar í miðasölu vestanhafs að sögn New Line Cinema.Myndin kostaði um $180 milljónir en halaði inn rétt undir $30 á fyrstu sýningarhelgi í BNA.New Line höfðu ætlað sér að kvikmynda allar þrjár bækur Philips Pullman og vonuðust framleiðendur…

Ein af stærstu jólamyndum síðasta árs, The Golden Compass, stóðst engan veginn væntingar í miðasölu vestanhafs að sögn New Line Cinema.Myndin kostaði um $180 milljónir en halaði inn rétt undir $30 á fyrstu sýningarhelgi í BNA.New Line höfðu ætlað sér að kvikmynda allar þrjár bækur Philips Pullman og vonuðust framleiðendur… Lesa meira

Universal styður Blue-Ray


Í kjölfar þess að Toshiba lýstu formlega yfir uppgjöf sinni með HD-DVD í stríðinu við Blue-Ray þá hefur framleiðendafyrirtækið Universal lýst yfir stuðningi við Blue-Ray og mun í framhaldi af því styðjast við Blue-Ray í útgáfu af efni sínu. „Þó svo að Universal hafi verið að vinna mjög náið með…

Í kjölfar þess að Toshiba lýstu formlega yfir uppgjöf sinni með HD-DVD í stríðinu við Blue-Ray þá hefur framleiðendafyrirtækið Universal lýst yfir stuðningi við Blue-Ray og mun í framhaldi af því styðjast við Blue-Ray í útgáfu af efni sínu."Þó svo að Universal hafi verið að vinna mjög náið með Toshiba… Lesa meira

Will.i.am í Wolverine


Aðalsöngvarinn úr Black Eyed Peas, Will.i.am mun leika John Wraith í Wolverine myndinni, sem mun vera forveri X-Men myndanna. Wraith mun vera stökkbreyttur og hafa þann eiginleika að geta teleportað sig á milli staða. Einnig er ljóst að Taylor Kitsch (Friday Night Lights) mun leika Gambit(a.k.a. Remy LeBau) í Wolverine.…

Aðalsöngvarinn úr Black Eyed Peas, Will.i.am mun leika John Wraith í Wolverine myndinni, sem mun vera forveri X-Men myndanna. Wraith mun vera stökkbreyttur og hafa þann eiginleika að geta teleportað sig á milli staða. Einnig er ljóst að Taylor Kitsch (Friday Night Lights) mun leika Gambit(a.k.a. Remy LeBau) í Wolverine.… Lesa meira

Verðlaun fyrir bestu búningana í Hollywood


CDG verðlaunin voru veitt í gær, en CDG stendur fyrir Costume Designers Guild Awards og eins og nafnið gefur að skilja þá gekk verðlaunaafhendingin útá það að gefa verðlaun fyrir bestu búningana í myndunum sem báru af árið 2007. Þetta var í 10.skipti sem verðlaunahátíðin er haldin. Ljóst er að…

CDG verðlaunin voru veitt í gær, en CDG stendur fyrir Costume Designers Guild Awards og eins og nafnið gefur að skilja þá gekk verðlaunaafhendingin útá það að gefa verðlaun fyrir bestu búningana í myndunum sem báru af árið 2007. Þetta var í 10.skipti sem verðlaunahátíðin er haldin.Ljóst er að myndirnar… Lesa meira

There Will be Blood frumsýnd!


Nýjasta mynd Daniel Day-Lewis, There will be Blood, verður frumsýnd núna á fimmtudaginn, 22.febrúar í SAMbíóunum (12 ára aldurstakmark), en myndin kom út í Bandaríkjunum 26.desember 2007. Myndin byggir lauslega á skáldssögunni Oil frá 1927 eftir Upton Sinclair og fjallar um Daniel Plainview (Daniel Day-Lewis) sem byrjar starfsferilinn á því…

Nýjasta mynd Daniel Day-Lewis, There will be Blood, verður frumsýnd núna á fimmtudaginn, 22.febrúar í SAMbíóunum (12 ára aldurstakmark), en myndin kom út í Bandaríkjunum 26.desember 2007. Myndin byggir lauslega á skáldssögunni Oil frá 1927 eftir Upton Sinclair og fjallar um Daniel Plainview (Daniel Day-Lewis) sem byrjar starfsferilinn á því… Lesa meira

Jörðin slær í gegn í Japan


BBC heimildarmyndin Planet Earth hefur slegið í gegn í Japan og hefur grætt yfir 2 milljörð yen (18,5 milljón dollarar). Hún ber nafnið „Earth“ í Asíu. Með þessu hefur hún grætt meira en mynd Michael Moore, Fahrenheit 9/11 og Marc of the Penguins og er því á sama tíma tekjuhæsta…

BBC heimildarmyndin Planet Earth hefur slegið í gegn í Japan og hefur grætt yfir 2 milljörð yen (18,5 milljón dollarar). Hún ber nafnið "Earth" í Asíu.Með þessu hefur hún grætt meira en mynd Michael Moore, Fahrenheit 9/11 og Marc of the Penguins og er því á sama tíma tekjuhæsta BBC… Lesa meira

John Alvin látinn


John Alvin lést nú 6.febrúar síðastliðinn og er af mörgum talinn einn af betri listamönnum kvikmyndaiðnaðarins. Fyrir þá sem ekki vita þá var Alvin alger legend í plaggatiðnaðinum vestra, og bjó m.a. til ET og Blade Runner plaggöt. 38 ára ferill hans geymdi um 120 plaggatherferðir, ásamt því að hann…

John Alvin lést nú 6.febrúar síðastliðinn og er af mörgum talinn einn af betri listamönnum kvikmyndaiðnaðarins. Fyrir þá sem ekki vita þá var Alvin alger legend í plaggatiðnaðinum vestra, og bjó m.a. til ET og Blade Runner plaggöt. 38 ára ferill hans geymdi um 120 plaggatherferðir, ásamt því að hann… Lesa meira

Bílarnir úr næstu Fast and the Furious


Þegar samningar um gerð myndarinnar The Fast and the Furious 4 standa sem hæst eru menn þegar farnir að betrumbæta bílana sem eiga að vera í myndinni. Vin Diesel er sagður eiga eitthvað að máli þar, enda er hann mikill bílaáhugamaður og heimtaði víst að hafa einhver áhrif á bílana…

Þegar samningar um gerð myndarinnar The Fast and the Furious 4 standa sem hæst eru menn þegar farnir að betrumbæta bílana sem eiga að vera í myndinni. Vin Diesel er sagður eiga eitthvað að máli þar, enda er hann mikill bílaáhugamaður og heimtaði víst að hafa einhver áhrif á bílana… Lesa meira

Depp, Law og Farrell taka við kyndli Ledgers


Mynd Terry Gilliam The Imaginarium of Doctor Parnassus hefur verið bjargað frá dauða að mati margra. Eins og flestir vita þá lést leikarinn Heath Ledger fyrir stuttu síðan og hlutverk hans í myndinni var hálfklárað og leit allt út fyrir, á tímabili, að hætta yrði við gerð myndarinnar. Nú hefur…

Mynd Terry Gilliam The Imaginarium of Doctor Parnassus hefur verið bjargað frá dauða að mati margra. Eins og flestir vita þá lést leikarinn Heath Ledger fyrir stuttu síðan og hlutverk hans í myndinni var hálfklárað og leit allt út fyrir, á tímabili, að hætta yrði við gerð myndarinnar.Nú hefur nýju… Lesa meira

Atriði vikunnar – Rauða skikkjan


Atriði vikunnar er úr hálf íslensku víkingamyndinni Rauða skikkjan. Hún fjallar um ást, hemd, útlægð, morð og allt annað sem hægt er að búast við að sjá í víkingamynd. Eitt atriði stóð þó út úr, eitthvað sem ég hef sjaldan eða aldrei séð áður, og það var atriðið eftir að…

Atriði vikunnar er úr hálf íslensku víkingamyndinni Rauða skikkjan. Hún fjallar um ást, hemd, útlægð, morð og allt annað sem hægt er að búast við að sjá í víkingamynd. Eitt atriði stóð þó út úr, eitthvað sem ég hef sjaldan eða aldrei séð áður, og það var atriðið eftir að… Lesa meira

Be Kind Rewind Sweded Trailer


Frumleikinn hjá Michel Gondry á sér enginn takmörk. Margir muna eflaust eftir Lacuna auglýsingunni sem vakti mikinn rugling hjá fólki því þau vissu ekki að hún var hluti af auglýsingaherferðinni fyrir Eternal Sunshine of the Spotless Mind, mynd leikstýrð af Michel Gondry. Það var meira að segja sett upp heimasíða…

Frumleikinn hjá Michel Gondry á sér enginn takmörk. Margir muna eflaust eftir Lacuna auglýsingunni sem vakti mikinn rugling hjá fólki því þau vissu ekki að hún var hluti af auglýsingaherferðinni fyrir Eternal Sunshine of the Spotless Mind, mynd leikstýrð af Michel Gondry. Það var meira að segja sett upp heimasíða… Lesa meira

Pistill: Topp 10 – ’07


Ólíkt flestum öðrum gagnrýnendum á klakanum, þá vel ég ALDREI mínar Topp 10 myndir ársins eftir því hvenær þær voru frumsýndar hérna, heldur eftir jú, auðvitað framleiðsluári.Persónulega finnst mér hálf bjánalegt að gera topplista sem miðar við frumsýningu á Íslandi. Það meikar ekkert sense og það gæti þar að auki…

Ólíkt flestum öðrum gagnrýnendum á klakanum, þá vel ég ALDREI mínar Topp 10 myndir ársins eftir því hvenær þær voru frumsýndar hérna, heldur eftir jú, auðvitað framleiðsluári.Persónulega finnst mér hálf bjánalegt að gera topplista sem miðar við frumsýningu á Íslandi. Það meikar ekkert sense og það gæti þar að auki… Lesa meira

Fjalakötturinn 2008


Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík endurreisti á síðasta ári kvikmyndaklúbbinn Fjalaköttinn ásamt fagfélögum kvikmyndagerðarmanna og leikara. Fjalakötturinn ætlar að bjóða upp á vikulegar sýningar á sunnudögum og mánudögum, í Tjarnabíói. Heimildamyndin Joy Division verður fyrsta mynd kvikmyndaklúbbsins sem hefst þann 17 febrúar 2008 og lýkur þann 24. mars með sérstakri François…

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík endurreisti á síðasta ári kvikmyndaklúbbinn Fjalaköttinn ásamt fagfélögum kvikmyndagerðarmanna og leikara. Fjalakötturinn ætlar að bjóða upp á vikulegar sýningar á sunnudögum og mánudögum, í Tjarnabíói. Heimildamyndin Joy Division verður fyrsta mynd kvikmyndaklúbbsins sem hefst þann 17 febrúar 2008 og lýkur þann 24. mars með sérstakri François… Lesa meira

Pistill: Topp 10 – '07


Ólíkt flestum öðrum gagnrýnendum á klakanum, þá vel ég ALDREI mínar Topp 10 myndir ársins eftir því hvenær þær voru frumsýndar hérna, heldur eftir jú, auðvitað framleiðsluári. Persónulega finnst mér hálf bjánalegt að gera topplista sem miðar við frumsýningu á Íslandi. Það meikar ekkert sense og það gæti þar að…

Ólíkt flestum öðrum gagnrýnendum á klakanum, þá vel ég ALDREI mínar Topp 10 myndir ársins eftir því hvenær þær voru frumsýndar hérna, heldur eftir jú, auðvitað framleiðsluári.Persónulega finnst mér hálf bjánalegt að gera topplista sem miðar við frumsýningu á Íslandi. Það meikar ekkert sense og það gæti þar að auki… Lesa meira

D-day úr Saving Private Ryan endurleikinn


Fyrir löngu síðan kom út myndband sem sýndi aðeins 3 menn endurleika allt D-Day atriðið (fyrstu mínúturnar) í Saving Private Ryan. Þetta eru 3 grafískir hönnuður sem gerðu þetta með nánast engan pening í farteskinu, aðeins til að sýna fram á hversu máttug þrívíddarforrit eru orðin í dag. Við hvetjum…

Fyrir löngu síðan kom út myndband sem sýndi aðeins 3 menn endurleika allt D-Day atriðið (fyrstu mínúturnar) í Saving Private Ryan. Þetta eru 3 grafískir hönnuður sem gerðu þetta með nánast engan pening í farteskinu, aðeins til að sýna fram á hversu máttug þrívíddarforrit eru orðin í dag. Við hvetjum… Lesa meira

Wes Craven leikstýrir 25/8


Rouge Pictures hafa gefið grænt ljós á að 25/8, spennutryllir, verði leikstýrt af hryllingsmyndameistaranum Wes Craven. Þetta hljóta að vera stórfréttir því þetta er fyrsta handritið eftir hann sem verður að mynd síðan myndin Wes Craven’s New Nightmare kom út 1994. Áætlað er að verkefnið hefjist eins fljótt og hægt…

Rouge Pictures hafa gefið grænt ljós á að 25/8, spennutryllir, verði leikstýrt af hryllingsmyndameistaranum Wes Craven. Þetta hljóta að vera stórfréttir því þetta er fyrsta handritið eftir hann sem verður að mynd síðan myndin Wes Craven's New Nightmare kom út 1994.Áætlað er að verkefnið hefjist eins fljótt og hægt er.… Lesa meira

Star Trek frestuð!


Það lítur allt út fyrir að Trekkararnir fái ekki það sem þeir voru að vonast eftir þessi jól, þar sem að J.J. Abrams (M:I-III, Lost) er nýlega búinn að tilkynna það að myndin hefur verið færð frá desember mánuði þessa árs þangað til í maí 2009.Ástæðan er nokkuð óljós en…

Það lítur allt út fyrir að Trekkararnir fái ekki það sem þeir voru að vonast eftir þessi jól, þar sem að J.J. Abrams (M:I-III, Lost) er nýlega búinn að tilkynna það að myndin hefur verið færð frá desember mánuði þessa árs þangað til í maí 2009.Ástæðan er nokkuð óljós en… Lesa meira

BíóTal í Fréttablaðinu í morgun


Gagnrýnandaþáttur stærsta kvikmyndavefs landsins prýddi síður fréttablaðsins í dag, BíóTal með þeim Tómasi Valgeirssyni og Sindra Grétarssyni. Þar sátu þeir kumpánar fyrir viðtali og svöruðum nokkrum spurningum. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.

Gagnrýnandaþáttur stærsta kvikmyndavefs landsins prýddi síður fréttablaðsins í dag, BíóTal með þeim Tómasi Valgeirssyni og Sindra Grétarssyni. Þar sátu þeir kumpánar fyrir viðtali og svöruðum nokkrum spurningum. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan. Lesa meira

Pistill: Trílógíur orðar að fjórföldum skammti


(Hér kem ég með fyrstu tilraun mína að pistli fyrir þennan vef. Ég þakka fyrirfram ykkur tekst að lesa hann allan)Ég hata ekki Hollywood. Mig langar að hata það. Samt einhvern veginn eru nógu margar góðar myndir sem koma þaðan út á ári sem koma í veg fyrir að ég…

(Hér kem ég með fyrstu tilraun mína að pistli fyrir þennan vef. Ég þakka fyrirfram ykkur tekst að lesa hann allan)Ég hata ekki Hollywood. Mig langar að hata það. Samt einhvern veginn eru nógu margar góðar myndir sem koma þaðan út á ári sem koma í veg fyrir að ég… Lesa meira

Verkfallinu er lokið!


Handritshöfundar gengu til kosninga um nýja samninga í gær og 92,5% af 3.775 handritshöfundum voru fylgjandi því að samþykkja þá, þannig að verkfallinu er nú opinberlega lokið! Handritshöfundar snúa aftur til vinnu í dag. Verkfallið hafði verið í gangi síðan 5.nóvember 2007. Bandaríkjamenn eru, ótrúlegt en satt, búnir að fá…

Handritshöfundar gengu til kosninga um nýja samninga í gær og 92,5% af 3.775 handritshöfundum voru fylgjandi því að samþykkja þá, þannig að verkfallinu er nú opinberlega lokið! Handritshöfundar snúa aftur til vinnu í dag. Verkfallið hafði verið í gangi síðan 5.nóvember 2007.Bandaríkjamenn eru, ótrúlegt en satt, búnir að fá sig… Lesa meira

Handritshöfundur Passion kærir Gibson


Einn handritshöfundanna úr myndinni The Passion of the Christ hefur kært Mel Gibson fyrir brot á samning. Brotið felur í sér að Mel Gibson hefur ekki staðið við greiðslur til handritshöfundsins Benedict Fitzgerald. Gibson bað víst Fitzgerald um að skrifa handritið að myndinni og sagi í leiðinni að myndin yrði…

Einn handritshöfundanna úr myndinni The Passion of the Christ hefur kært Mel Gibson fyrir brot á samning. Brotið felur í sér að Mel Gibson hefur ekki staðið við greiðslur til handritshöfundsins Benedict Fitzgerald.Gibson bað víst Fitzgerald um að skrifa handritið að myndinni og sagi í leiðinni að myndin yrði ekki… Lesa meira

Michael Bay klárar handritið að Transformers 2


Leikstjórinn Michael Bay hefur rétt í þessu sagt frá því að hann hefur klárað handritið að framhaldinu af stórmynd síðasta sumars, Transformers, en framhaldið ber það frumlega nafn „Transformers 2″. Bay fór fram á það að klára handritið sjálfur til að vera viss um þróun verkefnisins. „Við erum með persónurnar…

Leikstjórinn Michael Bay hefur rétt í þessu sagt frá því að hann hefur klárað handritið að framhaldinu af stórmynd síðasta sumars, Transformers, en framhaldið ber það frumlega nafn "Transformers 2". Bay fór fram á það að klára handritið sjálfur til að vera viss um þróun verkefnisins."Við erum með persónurnar allar… Lesa meira

Ættingjar Tolkien kæra framleiðendur LOTR!


Ættingjar JRR Tolkien, höfundar Lord of the Rings bókanna og Hobbit bókarinnar m.a. hafa kært New Line Cinema og eru að reyna að fá 150 milljónir dollara (76,8 milljónir punda) því þeir hafa ekki fengið neinar tekjur í vasann eftir velgengni myndanna sem græddu samtals 6 milljarða dollara á sínum…

Ættingjar JRR Tolkien, höfundar Lord of the Rings bókanna og Hobbit bókarinnar m.a. hafa kært New Line Cinema og eru að reyna að fá 150 milljónir dollara (76,8 milljónir punda) því þeir hafa ekki fengið neinar tekjur í vasann eftir velgengni myndanna sem græddu samtals 6 milljarða dollara á sínum… Lesa meira

Star Wars teiknimynd á leiðinni


George Lucas ásamt Warner Bros Pictures og Turner Broadcasting hafa ákveðið að framleiða teiknimynd byggða á Star Wars ævintýrunum, en hún mun bera nafnið Star Wars: The Clone Wars og verður gefin út í þrívídd! Myndin kemur út í ágúst og 15. ágúst koma sjónvarpsþættir á sjónvarpsstöðinni Cartoon Network byggðir…

George Lucas ásamt Warner Bros Pictures og Turner Broadcasting hafa ákveðið að framleiða teiknimynd byggða á Star Wars ævintýrunum, en hún mun bera nafnið Star Wars: The Clone Wars og verður gefin út í þrívídd! Myndin kemur út í ágúst og 15. ágúst koma sjónvarpsþættir á sjónvarpsstöðinni Cartoon Network byggðir… Lesa meira

Ný Mortal Kombat mynd!


Nú er ljóst að margir Mortal Kombat aðdáendur geta varla setið í sætinu en viðræður eru í gangi um að ný Mortal Kombat mynd komi út fyrr en ella. Staða myndarinnar er talin vera sú að framleiðendurnir eru að vinna á milli sín tölur um kostnað og annað og vinna…

Nú er ljóst að margir Mortal Kombat aðdáendur geta varla setið í sætinu en viðræður eru í gangi um að ný Mortal Kombat mynd komi út fyrr en ella. Staða myndarinnar er talin vera sú að framleiðendurnir eru að vinna á milli sín tölur um kostnað og annað og vinna… Lesa meira