Fréttir

Kvikmyndasafn Íslands sýnir; Benjamín Dúfa


Kvikmyndasafn Íslands sýnir 4. og 8. mars Benjamín Dúfu eftir Gísla Snæ Erlingsson. Myndin sem er frá árinu 1995 segir frá fjórum drengjum í Reykjavík sem stofna ryddarafélag til að berjast gegn ranglæti með réttlæti. Nú sagan er byggð á bók eftir Friðrik Erlingsson. Að mínu mati er hér á…

Kvikmyndasafn Íslands sýnir 4. og 8. mars Benjamín Dúfu eftir Gísla Snæ Erlingsson. Myndin sem er frá árinu 1995 segir frá fjórum drengjum í Reykjavík sem stofna ryddarafélag til að berjast gegn ranglæti með réttlæti. Nú sagan er byggð á bók eftir Friðrik Erlingsson. Að mínu mati er hér á… Lesa meira

Indy 4 frumsýnd á Cannes!


4.Indiana Jones myndin í röðinni, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull sem hefur sýningar 22.maí 2008 um heim allan, verður frumsýnd á Cannes sunnudaginn 18.maí. Því fá Frakkarnir forsmekk af myndinni. Harrison Ford, Shia LaBeouf og Cate Blanchett eru öll sögð ætla að mæta á sýninguna í…

4.Indiana Jones myndin í röðinni, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull sem hefur sýningar 22.maí 2008 um heim allan, verður frumsýnd á Cannes sunnudaginn 18.maí. Því fá Frakkarnir forsmekk af myndinni.Harrison Ford, Shia LaBeouf og Cate Blanchett eru öll sögð ætla að mæta á sýninguna í Cannes,… Lesa meira

Cleveland úr Family Guy fær eigin þátt


Fox og 20th Century Fox eru nú að vinna í gerð þátta sem byggjast á persónunni Cleveland Brown úr Family Guy. Framleiðendurnir sjá um að halda utanum verkið en höfundur Family Guy, Seth McFarlane og Mike Henry sem talar fyrir Cleveland í þáttunum eru að vinna í handritinu og sjálfri…

Fox og 20th Century Fox eru nú að vinna í gerð þátta sem byggjast á persónunni Cleveland Brown úr Family Guy. Framleiðendurnir sjá um að halda utanum verkið en höfundur Family Guy, Seth McFarlane og Mike Henry sem talar fyrir Cleveland í þáttunum eru að vinna í handritinu og sjálfri… Lesa meira

15 bestu Sci-Fi myndirnar!


Þar sem ég er alveg sæmilegur vísindaskáldsskapsaðdáandi þá bjó ég til smá lista yfir 15  bestu Sci-Fi myndir allra tíma (að mínu mati). Þó ber að geta að ég er ekki Star Trek aðdáandi þannig að ég set engar Star Trek myndir á lista sem fer eflaust fyrir brjóstið á…

Þar sem ég er alveg sæmilegur vísindaskáldsskapsaðdáandi þá bjó ég til smá lista yfir 15  bestu Sci-Fi myndir allra tíma (að mínu mati). Þó ber að geta að ég er ekki Star Trek aðdáandi þannig að ég set engar Star Trek myndir á lista sem fer eflaust fyrir brjóstið á… Lesa meira

Breytingar hjá New Line Cinema…


New Line Cinema sem framleiddu meðal annars Lord of the Rings þríleikinn, Blade myndirnar og Rush Hour er að gangast undir miklar breytingar þessa dagana.  Fyrirtækið mun halda áfram en það mun minnka tiltörulega og það mun reiða sig á Warner Bros. fyrir alþjóðalegar dreifingar.  Það virðist vera að gróðinn…

New Line Cinema sem framleiddu meðal annars Lord of the Rings þríleikinn, Blade myndirnar og Rush Hour er að gangast undir miklar breytingar þessa dagana.  Fyrirtækið mun halda áfram en það mun minnka tiltörulega og það mun reiða sig á Warner Bros. fyrir alþjóðalegar dreifingar.  Það virðist vera að gróðinn… Lesa meira

SAG verkfall yfirvofandi ?


Fréttir berast hvaðanæva varðandi það að Screen Actors Guild í Bandaríkjunum séu að neita að staðfesta áframhaldandi tökudagsetningar fyrir myndir sem verður ekki búið að taka upp fyrir 30.júní 2008! Þetta myndi gera það að verkum að fresta þurfi mjög mörgum myndum. Þetta hefur orðið til þess að sumir framleiðendur…

Fréttir berast hvaðanæva varðandi það að Screen Actors Guild í Bandaríkjunum séu að neita að staðfesta áframhaldandi tökudagsetningar fyrir myndir sem verður ekki búið að taka upp fyrir 30.júní 2008! Þetta myndi gera það að verkum að fresta þurfi mjög mörgum myndum. Þetta hefur orðið til þess að sumir framleiðendur… Lesa meira

Staðan á stærstu myndum komandi ára


Menn eru farnir að gera varúðarráðstafanir ef illa gengur í samningsviðræðum við SAG, þannig að við ákváðum að líta aðeins yfir stöðu nokkurra af stærstu myndum ársins.  The Trial of the Chicago 7: Steven Spielberg hefur ákveðið að hefja vinnu á myndinni í apríl  og vonandi hefjast tökur í sumar.…

Menn eru farnir að gera varúðarráðstafanir ef illa gengur í samningsviðræðum við SAG, þannig að við ákváðum að líta aðeins yfir stöðu nokkurra af stærstu myndum ársins. The Trial of the Chicago 7: Steven Spielberg hefur ákveðið að hefja vinnu á myndinni í apríl  og vonandi hefjast tökur í sumar. Transformers… Lesa meira

Bíótal vikunnar: Blóð og Gleymdustu myndirnar 2007


Í BíóTali fyrir helgina 22.-24.febrúar fjalla þeir kumpánar Tommi og Sindri um myndirnar There Will be Blood og Gleymdustu myndirnar á árinu 2007. There Will be Blood er sögð vera með dimmu ívafi, persónuuppbygging persónanna var rosalega sterk og Daniel-Day Lewis heldur myndinni algerlega uppi og er í raun það…

Í BíóTali fyrir helgina 22.-24.febrúar fjalla þeir kumpánar Tommi og Sindri um myndirnar There Will be Blood og Gleymdustu myndirnar á árinu 2007.There Will be Blood er sögð vera með dimmu ívafi, persónuuppbygging persónanna var rosalega sterk og Daniel-Day Lewis heldur myndinni algerlega uppi og er í raun það besta… Lesa meira

X-Files 2 reynir að rugla í okkur!


Nýverið kom upp á yfirborðið mynd af Agent Mulder sem leikinn er af David Duchovny þar sem hann er teiknaður sem einhvers konar varúlfur og var þá ljóst að henni hafði verið lekið út af framleiðendum X-Files 2 sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum 25.júlí 2008. Myndin vakti gríðarlega eftirtekt í…

Nýverið kom upp á yfirborðið mynd af Agent Mulder sem leikinn er af David Duchovny þar sem hann er teiknaður sem einhvers konar varúlfur og var þá ljóst að henni hafði verið lekið út af framleiðendum X-Files 2 sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum 25.júlí 2008.Myndin vakti gríðarlega eftirtekt í kvikmyndaheiminum… Lesa meira

Komið plaggat fyrir verstu mynd ársins 2008?


Þarf að segja meira ? Þessi mynd verður frumsýnd 28.mars í Bandaríkjunum og verður klárlega í sama flokki og Meet the Spartans, Date Movie og Epic Movie. Ég spyr, erum við ekki búin að fá nóg?

Þarf að segja meira ? Þessi mynd verður frumsýnd 28.mars í Bandaríkjunum og verður klárlega í sama flokki og Meet the Spartans, Date Movie og Epic Movie. Ég spyr, erum við ekki búin að fá nóg? Lesa meira

Paul Dano verður risastór


Ungi stórleikarinn Paul Dano, sem sást síðast í There will be Blood hefur tekið að sér hlutverk í rómantískri gamanmynd sem ber nafnið Gigantic. Matt Aselton mun leikstýra myndinni, en þetta er eitt af hans fyrstu stóru verkum. Einnig er ljóst að heimasætan Zooey Deschanel mun leika á móti honum.…

Ungi stórleikarinn Paul Dano, sem sást síðast í There will be Blood hefur tekið að sér hlutverk í rómantískri gamanmynd sem ber nafnið Gigantic. Matt Aselton mun leikstýra myndinni, en þetta er eitt af hans fyrstu stóru verkum. Einnig er ljóst að heimasætan Zooey Deschanel mun leika á móti honum.Myndin… Lesa meira

Step Up 3 í þrívídd!


Þriðja myndin af Step Up mun líta dagsins ljós í þrívídd! Myndin er framleidd af Disney og kemur í kjölfar stefnu þeirra um að vera frumkvöðlar á þessu sviði, en síðasta þrívíddarmynd þeirra sló ótrúlega í gegn, en hún heitir Hannah Montana/Miley Cirus: Best of Both Worlds Concert Tour. John…

Þriðja myndin af Step Up mun líta dagsins ljós í þrívídd! Myndin er framleidd af Disney og kemur í kjölfar stefnu þeirra um að vera frumkvöðlar á þessu sviði, en síðasta þrívíddarmynd þeirra sló ótrúlega í gegn, en hún heitir Hannah Montana/Miley Cirus: Best of Both Worlds Concert Tour.John Chu… Lesa meira

Viðtalsþættir fyrir hryllingsmyndaaðdáendur


Hryllingsmyndaheimasíðan ShockTillYouDrop.com frumsýndi í dag nýja viðtalsþætti sem bera nafnið Shock Talk. Þetta er á heildina litið viðtalsþáttur sem Ryan Rotten ritstjóri ShockTillYouDrop og aðstoðarritstjóri hans Dave Parker að ræða við frægustu aðilana í hryllingsmyndabransanum. Þættirnir eru mjög lauslega upp byggðir með atriðum úr hryllingsmyndum og casual samtölum um allt…

Hryllingsmyndaheimasíðan ShockTillYouDrop.com frumsýndi í dag nýja viðtalsþætti sem bera nafnið Shock Talk. Þetta er á heildina litið viðtalsþáttur sem Ryan Rotten ritstjóri ShockTillYouDrop og aðstoðarritstjóri hans Dave Parker að ræða við frægustu aðilana í hryllingsmyndabransanum.Þættirnir eru mjög lauslega upp byggðir með atriðum úr hryllingsmyndum og casual samtölum um allt sem… Lesa meira

X-Files 2 reynir að rugla í okkur!


Nýverið kom upp á yfirborðið mynd af Agent Mulder sem leikinn er af David Duchovny þar sem hann er teiknaður sem einhvers konar varúlfur og var þá ljóst að henni hafði verið lekið út af framleiðendum X-Files 2 sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum 25.júlí 2008. Myndin vakti gríðarlega eftirtekt í…

Nýverið kom upp á yfirborðið mynd af Agent Mulder sem leikinn er af David Duchovny þar sem hann er teiknaður sem einhvers konar varúlfur og var þá ljóst að henni hafði verið lekið út af framleiðendum X-Files 2 sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum 25.júlí 2008.Myndin vakti gríðarlega eftirtekt í kvikmyndaheiminum… Lesa meira

Nýjungar á Kvikmyndir.is!


Undanfarnar vikur hefur nokkrar nýjungar litið dagsins ljós á kvikmyndir.is. Íslenskur bíómyndagagnagrunnur Lögð hefur verið mikil áhersla á að gera íslensku efni hátt undir höfði og er nú aðgengilegur sérstakur gagnagrunnur fyrir Íslenskar bíómyndir á síðunni. Heildstætt yfirlit yfir myndirnar má nálgast í vinstri valröndinni undir Bíómyndir. Mikið er lagt…

Undanfarnar vikur hefur nokkrar nýjungar litið dagsins ljós á kvikmyndir.is. Íslenskur bíómyndagagnagrunnur Lögð hefur verið mikil áhersla á að gera íslensku efni hátt undir höfði og er nú aðgengilegur sérstakur gagnagrunnur fyrir Íslenskar bíómyndir á síðunni. Heildstætt yfirlit yfir myndirnar má nálgast í vinstri valröndinni undir Bíómyndir. Mikið er lagt… Lesa meira

Fjalakötturinn 2008


Við fjölluðum um Fjalaköttinn þegar honum var hleypt af stokkunum í ár og viljum minna á það aftur í dag, því hátíðin er í fullum gangi! Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík endurreisti á síðasta ári kvikmyndaklúbbinn Fjalaköttinn ásamt fagfélögum kvikmyndagerðarmanna og leikara. Fjalakötturinn ætlar að bjóða upp á vikulegar sýningar á…

Við fjölluðum um Fjalaköttinn þegar honum var hleypt af stokkunum í ár og viljum minna á það aftur í dag, því hátíðin er í fullum gangi!Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík endurreisti á síðasta ári kvikmyndaklúbbinn Fjalaköttinn ásamt fagfélögum kvikmyndagerðarmanna og leikara. Fjalakötturinn ætlar að bjóða upp á vikulegar sýningar á sunnudögum… Lesa meira

Big Lebowski festival!


Laugardaginn 8.mars verður haldin Big Lebowski festival í Keiluhöllinni. Það er ljóst að margir (þ.á.m. undirritaður) gjörsamlega dýrka þessa mynd og telja hana eina af bestu myndum allra tíma! Fyrir þá sem ekki vita þá eru það Coen bræðurnir sem leikstýrðu þessari snilld, en þeir fengu verðskuldaðan óskar nú á…

Laugardaginn 8.mars verður haldin Big Lebowski festival í Keiluhöllinni. Það er ljóst að margir (þ.á.m. undirritaður) gjörsamlega dýrka þessa mynd og telja hana eina af bestu myndum allra tíma! Fyrir þá sem ekki vita þá eru það Coen bræðurnir sem leikstýrðu þessari snilld, en þeir fengu verðskuldaðan óskar nú á… Lesa meira

Elton John sló í gegn í Óskarspartýi


Hinn síglaði hommi Elton John hélt eftirpartý eftir Óskarsverðlaunahátíðina sem var haldin síðastliðin sunnudag. Þar sem Vanity Fair hélt ekki sitt partý þá ákvað Elton John að slá til og halda þessa veislu til styrktar alnæmissamtökunum sínum og er óhætt að segja að veislan hafi toppað allar aðrar sem voru…

Hinn síglaði hommi Elton John hélt eftirpartý eftir Óskarsverðlaunahátíðina sem var haldin síðastliðin sunnudag. Þar sem Vanity Fair hélt ekki sitt partý þá ákvað Elton John að slá til og halda þessa veislu til styrktar alnæmissamtökunum sínum og er óhætt að segja að veislan hafi toppað allar aðrar sem voru… Lesa meira

Atriði vikunnar – Nei er ekkert svar


Atriði vikunnar eru úr Nei er ekkert svar. Myndin er ein af fáum svart hvítu íslensku kvikmyndunum í langann tíma. Í atriðinu eru dópsalar að refsa einum félaga sínum fyrir eitthverskonar klúður með því að sprengja flugveld í munninum á honu. Típíst fyrir íslendinga að leika sér með flugvelda. Og…

Atriði vikunnar eru úr Nei er ekkert svar. Myndin er ein af fáum svart hvítu íslensku kvikmyndunum í langann tíma. Í atriðinu eru dópsalar að refsa einum félaga sínum fyrir eitthverskonar klúður með því að sprengja flugveld í munninum á honu. Típíst fyrir íslendinga að leika sér með flugvelda. Og… Lesa meira

Óskarsverðlaunahafar 2007 – LISTINN HÉR


Rétt í þessu var Óskarsverðlaunahátíðinni fyrir árið 2007 að ljúka og ljóst hverjir vinningshafarnir eru. Persónulega finnst mér eiginlega ekkert koma á óvart! The Bourne Ultimatum fékk nokkra „minni“ óskara og ljóst er að No Country for old men hlaut nokkra náð fyrir augum akademíunnar. Einleikur Daniel-Day Lewis reddaði honum…

Rétt í þessu var Óskarsverðlaunahátíðinni fyrir árið 2007 að ljúka og ljóst hverjir vinningshafarnir eru.Persónulega finnst mér eiginlega ekkert koma á óvart! The Bourne Ultimatum fékk nokkra "minni" óskara og ljóst er að No Country for old men hlaut nokkra náð fyrir augum akademíunnar. Einleikur Daniel-Day Lewis reddaði honum óskarnum… Lesa meira

Myndir frá rauða dreglinum


Hér eru myndir frá því að stjörnurnar gengu inn á rauða dregilinn á Óskarsverðlaunahátíðinni fyrr í kvöld(nótt).

Hér eru myndir frá því að stjörnurnar gengu inn á rauða dregilinn á Óskarsverðlaunahátíðinni fyrr í kvöld(nótt). Lesa meira

Viðbrögð Óskarsverðlaunahafa


Ég rakst á mjög athyglisverða grein á heimasíðu Variety þar sem tekin voru viðtöl við þá sem voru svo heppnir að fá óskarsverðlaun í nótt og fannst ansi skemmtilegt að lesa yfir þetta. M.a. sagði Tilda Swinton að hún hefði verið dugleg að æfa Zoolander svipinn og Coen-bræðurnir voru tæpir…

Ég rakst á mjög athyglisverða grein á heimasíðu Variety þar sem tekin voru viðtöl við þá sem voru svo heppnir að fá óskarsverðlaun í nótt og fannst ansi skemmtilegt að lesa yfir þetta. M.a. sagði Tilda Swinton að hún hefði verið dugleg að æfa Zoolander svipinn og Coen-bræðurnir voru tæpir… Lesa meira

Lindsay Lohan er ömurleg leikkona


Fyrirsögnin á fréttinni var staðfest á árlegu Razzies verðlaunaafhendingunni sem haldin var við hátíðlega athöfn síðastliðinn laugardag. Fyrir þá sem ekki vita þá ganga „Golden Raspberry Awards“(Razzies) útá það að verðlauna þá sem hafa staðið sig verst á árinu. Þetta var í 28.sinn sem verðlaunin eru veitt. Lindsay Lohan tókst…

Fyrirsögnin á fréttinni var staðfest á árlegu Razzies verðlaunaafhendingunni sem haldin var við hátíðlega athöfn síðastliðinn laugardag. Fyrir þá sem ekki vita þá ganga "Golden Raspberry Awards"(Razzies) útá það að verðlauna þá sem hafa staðið sig verst á árinu. Þetta var í 28.sinn sem verðlaunin eru veitt. Lindsay Lohan tókst… Lesa meira

BMW Films – The Hire


Ef þið fílið Clive Owen (og hver gerir það ekki??), þá ættuð þið endilega að tékka á BMW stuttmyndunum, sem heita einfaldlega The Hire.Stuttmyndirnar eru 8 að talsins og samtals 64 mínútur. Clive Owen leikur nafnlausan ökumann (einfaldlega titlaður „The Driver“) sem lendir í alls kyns ævintýrum, kómískum sem og alvarlegum.BMW…

Ef þið fílið Clive Owen (og hver gerir það ekki??), þá ættuð þið endilega að tékka á BMW stuttmyndunum, sem heita einfaldlega The Hire.Stuttmyndirnar eru 8 að talsins og samtals 64 mínútur. Clive Owen leikur nafnlausan ökumann (einfaldlega titlaður "The Driver") sem lendir í alls kyns ævintýrum, kómískum sem og alvarlegum.BMW… Lesa meira

Staðreyndir um Óskarinn


Í tilefni af því að Óskarsverðlaunin fyrir árið 2007 eru haldin í kvöld(nótt) þá finnst mér sniðugt að líta yfir nokkrar staðreyndir um Óskarsverðlaunahátíðina sem er nú haldin í 80.sinn! Kynnirinn í ár er Jon Stewart. Hátíðin verður í Kodak Theatre í Los Angeles og aldrei þessu vant er spáð…

Í tilefni af því að Óskarsverðlaunin fyrir árið 2007 eru haldin í kvöld(nótt) þá finnst mér sniðugt að líta yfir nokkrar staðreyndir um Óskarsverðlaunahátíðina sem er nú haldin í 80.sinn! Kynnirinn í ár er Jon Stewart. Hátíðin verður í Kodak Theatre í Los Angeles og aldrei þessu vant er spáð… Lesa meira

Myndir frá undirbúningi Óskarsverðlaunahátíðarinna


Óskarinn verður veittur í 80.sinn eftir nokkra tíma og því er um að gera að kíkja á nokkrar myndir frá undirbúningi Óskarsverðlaunahátíðarinnar

Óskarinn verður veittur í 80.sinn eftir nokkra tíma og því er um að gera að kíkja á nokkrar myndir frá undirbúningi Óskarsverðlaunahátíðarinnar Lesa meira

10 ævintýrasögur af Óskarsstyttum!


Óskarsverðlaunahátíðin hefur alltaf verið mjög „commercial“ og hika aðstandendur hennar ekki við að líta niður á óviðeigandi hegðun. Þeir vilja eindregið að fólk beri ótakmarkaða virðingu fyrir glæsilegu verðlaunagripunum sem hafa einkennt hátíðina í gegnum árin, en þetta breytir því ekki að það eru til ótrúlegar sögur af sumum óskurum…

Óskarsverðlaunahátíðin hefur alltaf verið mjög "commercial" og hika aðstandendur hennar ekki við að líta niður á óviðeigandi hegðun. Þeir vilja eindregið að fólk beri ótakmarkaða virðingu fyrir glæsilegu verðlaunagripunum sem hafa einkennt hátíðina í gegnum árin, en þetta breytir því ekki að það eru til ótrúlegar sögur af sumum óskurum… Lesa meira

Óskarspakki fyrir byrjendur


Spenningurinn er í algleymingi nú þegar 80.Óskarsverðlaunahátíðin fyrir árið 2007 verður haldin nú 24.febrúar 2008. Hér er smá byrjendapakki sem vert er að hafa við höndina þegar all-nighterinn er tekinn. Þetta eru krækjur á helstu upplýsingar og álit annarra á hátíðinni í ár (listinn skýrir sig sjálfur nokkurnveginn)Blogg í takt…

Spenningurinn er í algleymingi nú þegar 80.Óskarsverðlaunahátíðin fyrir árið 2007 verður haldin nú 24.febrúar 2008. Hér er smá byrjendapakki sem vert er að hafa við höndina þegar all-nighterinn er tekinn. Þetta eru krækjur á helstu upplýsingar og álit annarra á hátíðinni í ár (listinn skýrir sig sjálfur nokkurnveginn)Blogg í takt… Lesa meira

Óskarinn á sunnudaginn


Eins og allir vita þá eru Óskarsverðlaunin á næsta leyti, en þau verða haldin á morgun, sunnudag! Nýjustu fréttirnar eru þær að það er spáð rigningu á rauða dregilinn, en Gil Gates einn af stjórnendum hátíðarinnar sagði í viðtali í dag: „Ef það rignir þá verður það bara gott fyrir…

Eins og allir vita þá eru Óskarsverðlaunin á næsta leyti, en þau verða haldin á morgun, sunnudag! Nýjustu fréttirnar eru þær að það er spáð rigningu á rauða dregilinn, en Gil Gates einn af stjórnendum hátíðarinnar sagði í viðtali í dag: "Ef það rignir þá verður það bara gott fyrir… Lesa meira

Bíótal 15.-17.feb: MUST-SEE ÞÁTTUR!


Í BíóTali vikunnar þá fjalla þeir félagar Tommi og Sindri um Jumper, Jumper er sögð vera frekar óskýr, kraftlaus og gleymd bíómynd, frekar hæg og leikurinn svona sæmilegur í besta falli! Myndin skilur ekkert eftir sig og yfir höfuð þá fær hún 1 og 1/2 stjörnu. Before the Devil Knows…

Í BíóTali vikunnar þá fjalla þeir félagar Tommi og Sindri um Jumper, Jumper er sögð vera frekar óskýr, kraftlaus og gleymd bíómynd, frekar hæg og leikurinn svona sæmilegur í besta falli! Myndin skilur ekkert eftir sig og yfir höfuð þá fær hún 1 og 1/2 stjörnu.Before the Devil Knows you're… Lesa meira