Fréttir

Mila Kunis í Max Payne


Mila Kunis hefur fengið hlutverk við hlið Mark Wahlberg í myndinni Max Payne, sem mun vera gerð eftir samnefndum tölvuleik. Mila Kunis lék í þeirri ömurlegu mynd American Psycho 2 og hefur verið í þáttunum That 70’s Show og talar fyrir Meg í Family Guy þáttunum. Kunis mun leika leigumorðingja…

Mila Kunis hefur fengið hlutverk við hlið Mark Wahlberg í myndinni Max Payne, sem mun vera gerð eftir samnefndum tölvuleik. Mila Kunis lék í þeirri ömurlegu mynd American Psycho 2 og hefur verið í þáttunum That 70's Show og talar fyrir Meg í Family Guy þáttunum.Kunis mun leika leigumorðingja sem… Lesa meira

Storkurinn heimsækir Matt Damon


Stórleikarinn Matt Damon (Shooter, Good Will Hunting), á von á barni með eiginkonu sinni til tveggja ára, Luciana. Þau eiga fyrir tvær dætur, 1 árs og 9 ára. Luciana sagði fréttirnar á Empire Film Awards í London og sýndi þar flottan kringlóttan maga. Matt ku vera í skýjunum, en hann…

Stórleikarinn Matt Damon (Shooter, Good Will Hunting), á von á barni með eiginkonu sinni til tveggja ára, Luciana. Þau eiga fyrir tvær dætur, 1 árs og 9 ára.Luciana sagði fréttirnar á Empire Film Awards í London og sýndi þar flottan kringlóttan maga.Matt ku vera í skýjunum, en hann er núna… Lesa meira

Aliens vs. Predator 3 á leiðinni?


ShockTillYouDrop.com greinir frá því í morgun að enn ein framhaldsmyndin í tengslum við Aliens vs. Predator myndirnar sé í bígerð. 20th Century Fox mun hafa sagt við ótilgreinda aðila að framhaldsmynd númer 3 sé nánast staðfest. Aðstandendur síðustu Aliens vs. Predator myndarinnar greindu frá því um jólin að ef önnur…

ShockTillYouDrop.com greinir frá því í morgun að enn ein framhaldsmyndin í tengslum við Aliens vs. Predator myndirnar sé í bígerð. 20th Century Fox mun hafa sagt við ótilgreinda aðila að framhaldsmynd númer 3 sé nánast staðfest.Aðstandendur síðustu Aliens vs. Predator myndarinnar greindu frá því um jólin að ef önnur framhaldsmynd… Lesa meira

The De2cent: MAJOR SPOILERS


Fyrir stuttu síðan skrifuðum við frétt um að framhaldið af hryllingsmyndinni The Descent sem sló í gegn 2005 væri í bígerð, og ber framhaldsmyndin nafnið The De2cent (s.s. The Descent 2). Ég rakst á aðila sem hafði komist yfir handrit myndarinnar sem eru heilar 90 bls. Sá aðili gerði útdrátt…

Fyrir stuttu síðan skrifuðum við frétt um að framhaldið af hryllingsmyndinni The Descent sem sló í gegn 2005 væri í bígerð, og ber framhaldsmyndin nafnið The De2cent (s.s. The Descent 2). Ég rakst á aðila sem hafði komist yfir handrit myndarinnar sem eru heilar 90 bls. Sá aðili gerði útdrátt… Lesa meira

Allar íslenskar myndir á einum stað!


Kvikmyndir.is hefur alltaf lagt gríðarlega áherslu á að hafa allt íslenskt efni á vef sínum, og núna getum við stoltir greint frá því að allar íslenskar kvikmyndir í fullri lengd eru nú til staðar á vefnum okkar! Það eina sem þú þarft að gera er að skoða hér Bíómyndir valmyndina…

Kvikmyndir.is hefur alltaf lagt gríðarlega áherslu á að hafa allt íslenskt efni á vef sínum, og núna getum við stoltir greint frá því að allar íslenskar kvikmyndir í fullri lengd eru nú til staðar á vefnum okkar!Það eina sem þú þarft að gera er að skoða hér Bíómyndir valmyndina vinstra… Lesa meira

RIFF fær menningarverðlaun DV


 Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík hlaut á miðvikudag menningarverðlaun DV í flokki kvikmynda. Í DV segir meðal annars: “Hátíðin hefur fest sig í sessi á síðustu fimm árum sem meiriháttar bíóviðburður. Hátíðin setur mikinn svip á borgarbraginn á meðan hún stendur yfir og gefur bíóáhugafólki greiðan aðgang að alls kyns myndum…

 Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík hlaut á miðvikudag menningarverðlaun DV í flokki kvikmynda. Í DV segir meðal annars: “Hátíðin hefur fest sig í sessi á síðustu fimm árum sem meiriháttar bíóviðburður. Hátíðin setur mikinn svip á borgarbraginn á meðan hún stendur yfir og gefur bíóáhugafólki greiðan aðgang að alls kyns myndum… Lesa meira

Fréttir aðgengilegar á midi.is


Fyrir stuttu síðan fórum við í samstarf við aðila heimasíðunnar midi.is og höfum komist að því samkomulagi að birta fréttir frá okkur á heimasíðu þeirra. Nú sjást fréttirnar á forsíðu Bíó undirsíðunnar hjá þeim sem hægt er að nálgast hér. Einnig vil ég minna á RSS feedið frá okkur sem…

Fyrir stuttu síðan fórum við í samstarf við aðila heimasíðunnar midi.is og höfum komist að því samkomulagi að birta fréttir frá okkur á heimasíðu þeirra. Nú sjást fréttirnar á forsíðu Bíó undirsíðunnar hjá þeim sem hægt er að nálgast hér.Einnig vil ég minna á RSS feedið frá okkur sem hægt… Lesa meira

Seth Rogen í nýrri mynd


Seth Rogen (Knocked Up, Superbad) hefur ákveðið að taka að sér aðalhlutverk í gamanmynd sem ber nafnið Observe and Report, en framleiðendur eru Warner Bros og Legendary Pictures. Myndin er leikstýrð af Jody Hill sem skrifaði einnig handritið. Myndin mun fjalla um Ronnie Barnhardt, yfirmann öryggisgæslu í verslunarmiðstöð sem fer…

Seth Rogen (Knocked Up, Superbad) hefur ákveðið að taka að sér aðalhlutverk í gamanmynd sem ber nafnið Observe and Report, en framleiðendur eru Warner Bros og Legendary Pictures. Myndin er leikstýrð af Jody Hill sem skrifaði einnig handritið.Myndin mun fjalla um Ronnie Barnhardt, yfirmann öryggisgæslu í verslunarmiðstöð sem fer í… Lesa meira

Beowulf rústar keppinautunum


Beowulf, sem kvikmyndir.is forsýndi í samvinnu við Sambíóin nú fyrir jól kom út á DVD vestanhafs fyrir stuttu. Óhætt er að segja að hún hafi slegið ærlega í gegn því hún var á toppnum bæði á sölu-DVD listum og leigu-DVD listum. Beowulf græddi 82,2 milljónir dollara í bíóhúsunum í Bandaríkjunum,…

Beowulf, sem kvikmyndir.is forsýndi í samvinnu við Sambíóin nú fyrir jól kom út á DVD vestanhafs fyrir stuttu. Óhætt er að segja að hún hafi slegið ærlega í gegn því hún var á toppnum bæði á sölu-DVD listum og leigu-DVD listum.Beowulf græddi 82,2 milljónir dollara í bíóhúsunum í Bandaríkjunum, en… Lesa meira

Lebowski fest í kvöld!


Big Lebowski fest verður haldið í Keiluhöllinni í kvöld eins og við greindum frá fyrr í mánuðinum. Spennan er í hámarki! Miðasala fer fram á midi.is og er miðaverðið litlar 2.990 kr. Innifalið í miðaverði:  – Aðgangur að Lebowski fest ’08 og Sýning Big Lebowski á breiðtjaldi – Áprentaður „achiever“ Big…

Big Lebowski fest verður haldið í Keiluhöllinni í kvöld eins og við greindum frá fyrr í mánuðinum. Spennan er í hámarki!Miðasala fer fram á midi.is og er miðaverðið litlar 2.990 kr.Innifalið í miðaverði: - Aðgangur að Lebowski fest '08 og Sýning Big Lebowski á breiðtjaldi - Áprentaður "achiever" Big lebowski Fest T-bolur -… Lesa meira

BíóTal Vikunnar: Stútfullur þáttur!


Videorýnisævintýrið hjá Kvikmyndir.is heldur áfram þessa vikuna með splunkunýjum þætti af BíóTal, en BíóTal er þáttur þar sem tveir óháðir og fjallmyndarlegir kvikmyndagagnrýnendur, Tómas Rizzo og Sindri Grétarsson, ræða nýjustu myndirnar hverju sinni. Í þetta skiptið eru myndirnar fleiri en við eigum að venjast: Juno, The Diving Bell and the…

Videorýnisævintýrið hjá Kvikmyndir.is heldur áfram þessa vikuna með splunkunýjum þætti af BíóTal, en BíóTal er þáttur þar sem tveir óháðir og fjallmyndarlegir kvikmyndagagnrýnendur, Tómas Rizzo og Sindri Grétarsson, ræða nýjustu myndirnar hverju sinni. Í þetta skiptið eru myndirnar fleiri en við eigum að venjast: Juno, The Diving Bell and the… Lesa meira

Sigur Rós á YouTube


Íslandsvinirnir í Sigur Rós munu taka völdin á YouTube í dag, 7. mars. Já, það eru allir íslandsvinir nú á dögum, hvort sem þeir minnast einu sinni á okkur eða eru fæddir hér þá eru þeir sjálfkrafa stimplaðir sem íslandsvinir. En af fullri alvöru, þá las ég á heimasíðunni þeirra…

Íslandsvinirnir í Sigur Rós munu taka völdin á YouTube í dag, 7. mars. Já, það eru allir íslandsvinir nú á dögum, hvort sem þeir minnast einu sinni á okkur eða eru fæddir hér þá eru þeir sjálfkrafa stimplaðir sem íslandsvinir. En af fullri alvöru, þá las ég á heimasíðunni þeirra… Lesa meira

Indiana Jones 4: Myndaveisla!


Entertainment Weekly birtu í dag nýja mynd úr Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull sem verður frumsýnd 22.maí. Myndin sýnir Harrison Ford, Shia LaBeouf og Karen Allen í eltingaleik við Rússa í regnskógi í Perú svo þau nái fyrst að komast að kristalshauskúpunni. Hérna eru fleiri myndir…

Entertainment Weekly birtu í dag nýja mynd úr Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull sem verður frumsýnd 22.maí. Myndin sýnir Harrison Ford, Shia LaBeouf og Karen Allen í eltingaleik við Rússa í regnskógi í Perú svo þau nái fyrst að komast að kristalshauskúpunni. Hérna eru fleiri myndir… Lesa meira

The Descent 2 á leiðinni


Það var ákveðið fyrir einhverju síðan að gera framhald af einni af bestu hryllingsmyndum ársins 2005, The Descent sem fjallaði um vinkonuhóp sem fór í ævintýraleit inní helli og lenti þar í ótrúlegum hremmingum. Handritið var skrifað af James Watkins og mun myndin heita The De2cent. Myndin tekur upp þráðinn…

Það var ákveðið fyrir einhverju síðan að gera framhald af einni af bestu hryllingsmyndum ársins 2005, The Descent sem fjallaði um vinkonuhóp sem fór í ævintýraleit inní helli og lenti þar í ótrúlegum hremmingum. Handritið var skrifað af James Watkins og mun myndin heita The De2cent. Myndin tekur upp þráðinn… Lesa meira

Paul Potts fær sína eigin mynd


Paramount Pictures hafa ákveðið að framleiða mynd sem byggir á ótrúlegum árangri sem „tenórsöngvarinn“ Paul Potts náði yfir eina nótt, þegar hann sló í gegn í breska þættinum „Britain’s Got Talent“ nú á síðasta ári. Simon Cowell mun einnig framleiða myndina. Sagan segir að aðilar frá Paramount hafi aðeins þurft…

Paramount Pictures hafa ákveðið að framleiða mynd sem byggir á ótrúlegum árangri sem "tenórsöngvarinn" Paul Potts náði yfir eina nótt, þegar hann sló í gegn í breska þættinum "Britain's Got Talent" nú á síðasta ári. Simon Cowell mun einnig framleiða myndina. Sagan segir að aðilar frá Paramount hafi aðeins þurft… Lesa meira

Það kostar 454 kr. í bíó vestanhafs


„Motion Picture Association of America (MPAA)“ hefur birt tölur fyrir hagnað kvikmyndahúsanna fyrir árið 2007. Ljóst er að aðsókn í miðasölu hefur aukist um 5,4%. Árið 2007 voru seldir bíómiðar fyrir 9,63 milljarða dollara, samanber 9,14 milljarða dollara miðasölu árið 2006. MPAA segja að ástæðan fyrir þessari hækkun sé hærra…

"Motion Picture Association of America (MPAA)" hefur birt tölur fyrir hagnað kvikmyndahúsanna fyrir árið 2007. Ljóst er að aðsókn í miðasölu hefur aukist um 5,4%.Árið 2007 voru seldir bíómiðar fyrir 9,63 milljarða dollara, samanber 9,14 milljarða dollara miðasölu árið 2006. MPAA segja að ástæðan fyrir þessari hækkun sé hærra miðaverð.Það… Lesa meira

Patrick Swayze með krabbamein


Stórleikarinn Patrick Swayze hefur verið greindur með briskirtilskrabbamein. Hann er 55 ára gamall. Í kjölfar fréttarinnar hafa spunnist gróusögur um að hann sé dauðvona og eigi aðeins fáar vikur eftir til að lifa, en það er með öllu ósatt og almenningstengslafulltrúi hans sagði í dag að hann væri að bregðast…

Stórleikarinn Patrick Swayze hefur verið greindur með briskirtilskrabbamein. Hann er 55 ára gamall. Í kjölfar fréttarinnar hafa spunnist gróusögur um að hann sé dauðvona og eigi aðeins fáar vikur eftir til að lifa, en það er með öllu ósatt og almenningstengslafulltrúi hans sagði í dag að hann væri að bregðast… Lesa meira

Íslensk talsetning á Horton


Það ríkir vægast sagt mikil eftirvænting eftir teiknimyninni Horton Hears a Who sem kemur á klakann 14. mars. Myndin ef framleidd af Blue Sky en það eru aðilarnir á bak við báðar Ice Age myndirnar og núna Robots. Eitthvera hluta vegna hefur Jim Carrey ekki verið mikið að ljá rödd…

Það ríkir vægast sagt mikil eftirvænting eftir teiknimyninni Horton Hears a Who sem kemur á klakann 14. mars. Myndin ef framleidd af Blue Sky en það eru aðilarnir á bak við báðar Ice Age myndirnar og núna Robots. Eitthvera hluta vegna hefur Jim Carrey ekki verið mikið að ljá rödd… Lesa meira

Atriði vikunnar – Perlur og svín


En ein vikan komin á stað og í þetta sinn færum við ykkur atriði úr grínmyndinni Perlur og svín. Það man nú hvert mannsbarn eftir því þegar Lísa labbar um götur miðbæjarins með hafmeyjukökuna. Persónulega fannst mér gömlu konurnar á kaffihúsinu eftirminnilegastar. Snobbaðar upp fyrir haus talandi um sólalandaferðir.Óskar Jónasson…

En ein vikan komin á stað og í þetta sinn færum við ykkur atriði úr grínmyndinni Perlur og svín. Það man nú hvert mannsbarn eftir því þegar Lísa labbar um götur miðbæjarins með hafmeyjukökuna. Persónulega fannst mér gömlu konurnar á kaffihúsinu eftirminnilegastar. Snobbaðar upp fyrir haus talandi um sólalandaferðir.Óskar Jónasson… Lesa meira

Page fer ekki til helvítis


Þar sem Ellen Page varð allt í einu fræg eftir sjálfstæðu myndina Juno þá er dagskráin hennar of uppfull fyrir hana til að leika í næstu mynd Sam Raimi sem ber nafnið Drag me to Hell. Raimi gerði síðast Spider-Man 3, og skrifaði handritið að þessari mynd með bróður sínum…

Þar sem Ellen Page varð allt í einu fræg eftir sjálfstæðu myndina Juno þá er dagskráin hennar of uppfull fyrir hana til að leika í næstu mynd Sam Raimi sem ber nafnið Drag me to Hell. Raimi gerði síðast Spider-Man 3, og skrifaði handritið að þessari mynd með bróður sínum… Lesa meira

Rosemary’s Baby endurgerð


Platinum Dunes eru í viðræðum við Paramount Pictures um að endurgera legend myndina Rosemary’s Baby sem er byggð á hryllingssögu Ira Levin frá árinu 1967, en hún kom fyrst í bíó árið 1968. Staðan er þannig að framleiðendurnir eru nú þegar farnir að leita að handritshöfundum til að bæta við…

Platinum Dunes eru í viðræðum við Paramount Pictures um að endurgera legend myndina Rosemary's Baby sem er byggð á hryllingssögu Ira Levin frá árinu 1967, en hún kom fyrst í bíó árið 1968. Staðan er þannig að framleiðendurnir eru nú þegar farnir að leita að handritshöfundum til að bæta við… Lesa meira

Coen bræðurnir fá aukna dreifingu


Focus Features og Working Title hafa ákveðið að gefa næstu mynd Coen bræðranna aukna dreifingu. Mynd þeirra ber nafnið Burn after reading og verður frumsýnd 12.september vestanhafs á þessu ári. Tilkynningin á líklega eitthvað skylt með sigri þeirra bræðra á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór nú fyrir rétt rúmlega viku síðan.…

Focus Features og Working Title hafa ákveðið að gefa næstu mynd Coen bræðranna aukna dreifingu. Mynd þeirra ber nafnið Burn after reading og verður frumsýnd 12.september vestanhafs á þessu ári.Tilkynningin á líklega eitthvað skylt með sigri þeirra bræðra á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór nú fyrir rétt rúmlega viku síðan.Myndin, sem… Lesa meira

Dagvaktin fer í tökur


Aðstandendur Næturvaktarinnar eru nú á fullu að undirbúa sjálfstætt framhald sem heitir Dagvaktin. Eins og flestir muna þá gerðist Næturvaktin á Shell stöðinni við Laugarveg en Dagvaktin mun hins vegar gerast út á landi á Hótel Bjarkalund. Nú eru handritshöfundarnir Ragnar Bragason, Jóhann Ævar Grímsson ásamt aðalleikurunum Jón Gnarr, Pétur…

Aðstandendur Næturvaktarinnar eru nú á fullu að undirbúa sjálfstætt framhald sem heitir Dagvaktin. Eins og flestir muna þá gerðist Næturvaktin á Shell stöðinni við Laugarveg en Dagvaktin mun hins vegar gerast út á landi á Hótel Bjarkalund. Nú eru handritshöfundarnir Ragnar Bragason, Jóhann Ævar Grímsson ásamt aðalleikurunum Jón Gnarr, Pétur… Lesa meira

Rosemary's Baby endurgerð


Platinum Dunes eru í viðræðum við Paramount Pictures um að endurgera legend myndina Rosemary’s Baby sem er byggð á hryllingssögu Ira Levin frá árinu 1967, en hún kom fyrst í bíó árið 1968. Staðan er þannig að framleiðendurnir eru nú þegar farnir að leita að handritshöfundum til að bæta við…

Platinum Dunes eru í viðræðum við Paramount Pictures um að endurgera legend myndina Rosemary's Baby sem er byggð á hryllingssögu Ira Levin frá árinu 1967, en hún kom fyrst í bíó árið 1968. Staðan er þannig að framleiðendurnir eru nú þegar farnir að leita að handritshöfundum til að bæta við… Lesa meira

Tim Allen sest í leikstjórastólinn


Disney skrímslið úr „Handlaginn Heimilisfaðir“ þáttunum hefur ákveðið að setjast fyrir aftan myndavélina í þetta skiptið. Hann mun leikstýra myndinni Crazy on the Outside, sjálfstæðri gamanmynd um fyrrverandi glæpamann sem finnst lífið mun erfiðara fyrir utan lás og slá sérstaklega eftir að systir hans gerir honum lífið erfiðara. Áætlað er…

Disney skrímslið úr "Handlaginn Heimilisfaðir" þáttunum hefur ákveðið að setjast fyrir aftan myndavélina í þetta skiptið. Hann mun leikstýra myndinni Crazy on the Outside, sjálfstæðri gamanmynd um fyrrverandi glæpamann sem finnst lífið mun erfiðara fyrir utan lás og slá sérstaklega eftir að systir hans gerir honum lífið erfiðara. Áætlað er… Lesa meira

Jack Nicholson styður Clinton


Stórleikarinn Jack Nicholson hefur alltaf verið þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir í öllum málum og hann hættir því ekki þó svo að hann sé kominn á aldur! Hann hefur nú sett saman senur úr mörgum af sínum frægari myndum til að styðja forsetaframbjóðandann Hillary Clinton. Yfir 1,2 milljón…

Stórleikarinn Jack Nicholson hefur alltaf verið þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir í öllum málum og hann hættir því ekki þó svo að hann sé kominn á aldur! Hann hefur nú sett saman senur úr mörgum af sínum frægari myndum til að styðja forsetaframbjóðandann Hillary Clinton. Yfir 1,2 milljón… Lesa meira

Away from Her fær Genie verðlaun


 Away from her sló heldur betur í gegn í árlegu Genie Awards. Genie Awards gengur útá það að heiðra kanadískar myndir og hefur oft verið kölluð kanadíski Óskarinn. Hátíðin var haldin í 28.sinn (síðan frá árinu 1980) og Sandra Oh var kynnir. Myndin fékk hvorki meira né minna en 7…

 Away from her sló heldur betur í gegn í árlegu Genie Awards. Genie Awards gengur útá það að heiðra kanadískar myndir og hefur oft verið kölluð kanadíski Óskarinn. Hátíðin var haldin í 28.sinn (síðan frá árinu 1980) og Sandra Oh var kynnir. Myndin fékk hvorki meira né minna en 7… Lesa meira

Stóra planið: Bak við tjöldin


Á www.poppoli.com má nú finna fjöldann allann af ljósmyndum af gerð myndarinnar Stóra planið. Hér fyrir neðan eru smá brot af þessum myndum. Þar má sjá meðal annars sjá Pétur Jóhann Sigfússon, Ólaf Jóhannesson, Michael Imperioli, Benedikt Erlingsson, og marga fleiri. Myndin verður frumsýnd í Sambíóunum 28. mars. Fleiri myndir.

Á www.poppoli.com má nú finna fjöldann allann af ljósmyndum af gerð myndarinnar Stóra planið. Hér fyrir neðan eru smá brot af þessum myndum. Þar má sjá meðal annars sjá Pétur Jóhann Sigfússon, Ólaf Jóhannesson, Michael Imperioli, Benedikt Erlingsson, og marga fleiri. Myndin verður frumsýnd í Sambíóunum 28. mars. Fleiri myndir. Lesa meira

Óskarinn eldist illa


Í kjölfar hræðilegs áhorfs á síðustu Óskarsverðlaunahátíð þá eru skipuleggjendur hátíðarinnar orðnir áhyggjufullir yfir því að hún nái ekki í takt við markhóp sinn. Í stað þess að breyta hátíðinni í eitthvað American Idol batterí þar sem áhorfendur kjósa þá eru þeir með aðrar hugmyndir í huga. Hugmyndir eru uppi…

Í kjölfar hræðilegs áhorfs á síðustu Óskarsverðlaunahátíð þá eru skipuleggjendur hátíðarinnar orðnir áhyggjufullir yfir því að hún nái ekki í takt við markhóp sinn. Í stað þess að breyta hátíðinni í eitthvað American Idol batterí þar sem áhorfendur kjósa þá eru þeir með aðrar hugmyndir í huga.Hugmyndir eru uppi um… Lesa meira

Indiana Jones: Special Edition 13.maí!!


Lucasfilm og Paramount Home Entertainment hafa ákveðið að setja allar þrjár Indiana Jones myndirnar, Raiders of the Lost Ark, Indiana Jones and the Temple of Doom og síðast en ekki síst Indiana Jones and the Last Crusade á sérstakar Special Edition DVD  útgáfur em mun koma út 13.maí. Allar myndirnar…

Lucasfilm og Paramount Home Entertainment hafa ákveðið að setja allar þrjár Indiana Jones myndirnar, Raiders of the Lost Ark, Indiana Jones and the Temple of Doom og síðast en ekki síst Indiana Jones and the Last Crusade á sérstakar Special Edition DVD  útgáfur em mun koma út 13.maí.Allar myndirnar voru… Lesa meira