Kvikmyndin Heiðin sem frumsýnd var um helgina verður sýnd í Reykhólasveit laugardaginn 22. mars. Myndin var einmitt tekin þar og til gamans má geta að Dagvaktin verður tekin upp á svipuðum slóðum. Einnig munu sýningar hefjast á Akureyri næstkomandi fimmtudag, 20. mars. Búast má við að sýningar hefjist á enn…
Kvikmyndin Heiðin sem frumsýnd var um helgina verður sýnd í Reykhólasveit laugardaginn 22. mars. Myndin var einmitt tekin þar og til gamans má geta að Dagvaktin verður tekin upp á svipuðum slóðum.Einnig munu sýningar hefjast á Akureyri næstkomandi fimmtudag, 20. mars. Búast má við að sýningar hefjist á enn fleiri… Lesa meira
Fréttir
10,000 B.C gengur vel erlendis…
Það virðist vera að þrátt fyrir sín slöppu gagnrýni frá gagnrýnendum og almennu fólki (enda eru gagnrýnendur ekkert nema ómennskt hyski) þá er 10,000 B.C. að græða vel í kvikmyndahúsum, minna en búast mætti við í Bandaríkjunum þó. Eftir seinni helgina þá hefur myndin grætt 136 milljón dali, af þeim…
Það virðist vera að þrátt fyrir sín slöppu gagnrýni frá gagnrýnendum og almennu fólki (enda eru gagnrýnendur ekkert nema ómennskt hyski) þá er 10,000 B.C. að græða vel í kvikmyndahúsum, minna en búast mætti við í Bandaríkjunum þó. Eftir seinni helgina þá hefur myndin grætt 136 milljón dali, af þeim… Lesa meira
Páskaleikur Kvikmyndir.is og Sambíóanna!!
Þar sem að styttist gjarnan í páska ætlum við hér á vefnum að vera gjafmildir núna á næstunni, og þýðir það aðeins að notendum er mælt með að skella heilabúinu í gang og spreyta sig yfir örfáum – laufléttum – spurningum sem við höfum búið til.Svör skulu senda á kvikmyndir@kvikmyndir.is og…
Þar sem að styttist gjarnan í páska ætlum við hér á vefnum að vera gjafmildir núna á næstunni, og þýðir það aðeins að notendum er mælt með að skella heilabúinu í gang og spreyta sig yfir örfáum - laufléttum - spurningum sem við höfum búið til.Svör skulu senda á kvikmyndir@kvikmyndir.is og… Lesa meira
Bónusvídeó tölvuvæðist…
Morgunblaðið greindi frá því seinasta föstudag að bónusvídeó sé að tölvuvæðast, í stað þess að hafa rekka með spólum og DVD verða tölvuskjáir í stað þess. Þar getur hinn almenni viðskiptavinur skoðað alla titla bónusvídeó á skjá og bráðum á netinu einnig. Þessi umskipti munu taka sinn tíma en þetta…
Morgunblaðið greindi frá því seinasta föstudag að bónusvídeó sé að tölvuvæðast, í stað þess að hafa rekka með spólum og DVD verða tölvuskjáir í stað þess. Þar getur hinn almenni viðskiptavinur skoðað alla titla bónusvídeó á skjá og bráðum á netinu einnig. Þessi umskipti munu taka sinn tíma en þetta… Lesa meira
Anthony Minghella látinn
Breski kvikmyndaleikstjórinn og Óskarsverðlaunahafinn Anthony Minghella er látinn 54 ára að aldri. Hann var stjórnarformaður British Film Institution og var einn frægasti leikstjóri okkar tíma. Árið 1996 hlaut hann Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn sína að myndinni The English Patient sem fékk heila 9 óskara og var með Ralph Fiennes og Juliette…
Breski kvikmyndaleikstjórinn og Óskarsverðlaunahafinn Anthony Minghella er látinn 54 ára að aldri. Hann var stjórnarformaður British Film Institution og var einn frægasti leikstjóri okkar tíma.Árið 1996 hlaut hann Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn sína að myndinni The English Patient sem fékk heila 9 óskara og var með Ralph Fiennes og Juliette Binoche… Lesa meira
Universal tekur yfir Dark Horse
Universal Pictures hefur keypt rekstur Dark Horse Entertainment, sem er eitt stærsta fyrirtæki tengt myndasögum í heiminum og hafa margar myndir verið gerðar eftir myndasögum sem þeir ráða yfir, t.d. The Mask, Barb Wire, Timecop, Mystery Men og nú síðast Hellboy II: The Golden Army sem verður frumsýnd í sumar.…
Universal Pictures hefur keypt rekstur Dark Horse Entertainment, sem er eitt stærsta fyrirtæki tengt myndasögum í heiminum og hafa margar myndir verið gerðar eftir myndasögum sem þeir ráða yfir, t.d. The Mask, Barb Wire, Timecop, Mystery Men og nú síðast Hellboy II: The Golden Army sem verður frumsýnd í sumar.Þetta… Lesa meira
Enn meiri vangaveltur um Cloverfield 2
Það eru margir búnir að fá gjörsamlega nóg af vangaveltum um þessa mynd en nýverið birtist viðtal við hönnuð skrímslisins í Cloverfield og hann gaf upp nokkur áhugaverð atriði sem gæti verið kafað betur ofaní í næstu Cloverfield mynd. Hönnuðurinn heitir Neville Page og hannaði hann einnig Cloverfield leikfangið sem…
Það eru margir búnir að fá gjörsamlega nóg af vangaveltum um þessa mynd en nýverið birtist viðtal við hönnuð skrímslisins í Cloverfield og hann gaf upp nokkur áhugaverð atriði sem gæti verið kafað betur ofaní í næstu Cloverfield mynd.Hönnuðurinn heitir Neville Page og hannaði hann einnig Cloverfield leikfangið sem kom… Lesa meira
Atriði vikunnar – Einkalíf
Það vantar ekki æsinginn í atriði vikunnar í þetta skiptið. Hann Tómas, leikinn af Sigurði Sigurjónssyni í kvikmyndinni Einkalíf, er hér bókstaflega að skipta búslóðinni. Þetta er sjöunda og nýjasta kvikmynd Þráinn Bertelsson sem gerði einmitt líka líf myndirnar um Þór og Danna, en þær eiga þó lítið fleira sameiginlegt…
Það vantar ekki æsinginn í atriði vikunnar í þetta skiptið. Hann Tómas, leikinn af Sigurði Sigurjónssyni í kvikmyndinni Einkalíf, er hér bókstaflega að skipta búslóðinni.Þetta er sjöunda og nýjasta kvikmynd Þráinn Bertelsson sem gerði einmitt líka líf myndirnar um Þór og Danna, en þær eiga þó lítið fleira sameiginlegt með… Lesa meira
Horton slær í gegn vestanhafs
Teiknimyndin frá 20th Century Fox, Horton Hears a Who var frumsýnd vestanhafs og á Íslandi um helgina og er óhætt að segja að hún hafi slegið í gegn í Bandaríkjunum. Þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem fjölskyldumynd/barnamynd fer á toppinn. Myndin græddi 45,1 milljónir dollara og það…
Teiknimyndin frá 20th Century Fox, Horton Hears a Who var frumsýnd vestanhafs og á Íslandi um helgina og er óhætt að segja að hún hafi slegið í gegn í Bandaríkjunum. Þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem fjölskyldumynd/barnamynd fer á toppinn.Myndin græddi 45,1 milljónir dollara og það sem… Lesa meira
Gugino og The Rock saman í mynd
Hin eiturheita Carla Gugino mun leika í nýrri mynd fyrir Disney og Dwayne „The Rock“ Johnson mun slást í lið með henni. Myndin ber nafnið Race to Witch Mountain og er endurgerð frá myndinni Escape to Witch Mountain frá árinu 1975. Gugino mun leika vísindamann og UFO sérfræðing sem hittir…
Hin eiturheita Carla Gugino mun leika í nýrri mynd fyrir Disney og Dwayne "The Rock" Johnson mun slást í lið með henni. Myndin ber nafnið Race to Witch Mountain og er endurgerð frá myndinni Escape to Witch Mountain frá árinu 1975. Gugino mun leika vísindamann og UFO sérfræðing sem hittir… Lesa meira
Jeepers Creepers 3 á leiðinni
Það komu fréttir um það í nóvember að Victor Salva væri í því að skrifa handritið og leikstýra þriðju Jeepers Creepers, sem mun bera nafnið Jeepers Creepers 3: The Creeper Walks Among Us. Nú er ljóst að Gina Philips er í viðræðum um að leika í myndinni! „Ég get sagt,…
Það komu fréttir um það í nóvember að Victor Salva væri í því að skrifa handritið og leikstýra þriðju Jeepers Creepers, sem mun bera nafnið Jeepers Creepers 3: The Creeper Walks Among Us.Nú er ljóst að Gina Philips er í viðræðum um að leika í myndinni! "Ég get sagt, en… Lesa meira
Fréttir aðgengilegar á hugi.is
Nú nýverið komst það í gegn að fréttir frá Kvikmyndir.is eru aðgengilegar í gegnum kvikmyndasíðu Huga sem er ein sú vinsælasta á landinu, http://www.hugi.is/kvikmyndir. Síðast var það Miði.is sem birti fréttir okkar á bíósíðu sinni, http://www.midi.is/bio en nú er það hugi. Viljum við þakka þeim báðum fyrir samstarfið og minnum…
Nú nýverið komst það í gegn að fréttir frá Kvikmyndir.is eru aðgengilegar í gegnum kvikmyndasíðu Huga sem er ein sú vinsælasta á landinu, http://www.hugi.is/kvikmyndir.Síðast var það Miði.is sem birti fréttir okkar á bíósíðu sinni, http://www.midi.is/bio en nú er það hugi. Viljum við þakka þeim báðum fyrir samstarfið og minnum enn… Lesa meira
Fyrsta myndin úr Max Payne!
Jæja, tölvuleikjaunnendur ættu nú að vera spenntir þar sem að styttist í einn vinsælasta noir-byssuleik síðari ára, og þó… Hitman fékk nú afskaplega misjafna dóma, þannig að maður spyr sig hvort að fólk sé eitthvað bjartsýnt fyrir þessari.Engu að síður, þá fer Mark Wahlberg með titilhlutverkið. Ef að fólk á…
Jæja, tölvuleikjaunnendur ættu nú að vera spenntir þar sem að styttist í einn vinsælasta noir-byssuleik síðari ára, og þó... Hitman fékk nú afskaplega misjafna dóma, þannig að maður spyr sig hvort að fólk sé eitthvað bjartsýnt fyrir þessari.Engu að síður, þá fer Mark Wahlberg með titilhlutverkið. Ef að fólk á… Lesa meira
Heiðin frumsýnd um helgina
Heiðin er ný íslensk kvikmynd eftir Einar Þór Gunnlaugsson (Þriðja nafnið) sem frumsýnd verður um helgina. Forsýning var á miðvikudaginn síðastliðinn og mættu leikarar, aðrir aðstandendur og vel valdir gestir í stóra salinn í Háskólabíó. Með aðalhlutverk fer Jóhann Sigurðarson í hlutverki Emils sem þarf að keyra kassa með atkvæðum…
Heiðin er ný íslensk kvikmynd eftir Einar Þór Gunnlaugsson (Þriðja nafnið) sem frumsýnd verður um helgina. Forsýning var á miðvikudaginn síðastliðinn og mættu leikarar, aðrir aðstandendur og vel valdir gestir í stóra salinn í Háskólabíó. Með aðalhlutverk fer Jóhann Sigurðarson í hlutverki Emils sem þarf að keyra kassa með atkvæðum… Lesa meira
BíóTal 7.-9.mars: Semi-Pro, Bucket List, Orfanato
Nýtt Bíótal er komið inn og er það sjáanlegt á forsíðunni í aukaefninu.Að þessu sinni fjalla Tómas Valgeirsson og Sindri Gretarsson um myndirnarSemi-Pro, The Bucket List og El Orfanato (The Orphanage). Svo í eldri meðmælum, þá taka þeir fyrir eina af „gleymdari“ Bruce Willismyndunum, sem er The Last Boy Scout.Sú…
Nýtt Bíótal er komið inn og er það sjáanlegt á forsíðunni í aukaefninu.Að þessu sinni fjalla Tómas Valgeirsson og Sindri Gretarsson um myndirnarSemi-Pro, The Bucket List og El Orfanato (The Orphanage).Svo í eldri meðmælum, þá taka þeir fyrir eina af "gleymdari" Bruce Willismyndunum, sem er The Last Boy Scout.Sú mynd… Lesa meira
Hvað er frumsýnt um helgina ?
Þrjár myndir eru frumsýndar um helgina, Heiðin, 10,000 B.C. og Horton Hears a Who bæði með íslensku og ensku tali. Fjöldinn allur af aukefni er kominn inn fyrir báðar þessar myndir. Sá nýstárleiki er í okkur þessa dagana að leggja áherslu á íslenskt efni, og því má sjá þá sem…
Þrjár myndir eru frumsýndar um helgina, Heiðin, 10,000 B.C. og Horton Hears a Who bæði með íslensku og ensku tali. Fjöldinn allur af aukefni er kominn inn fyrir báðar þessar myndir.Sá nýstárleiki er í okkur þessa dagana að leggja áherslu á íslenskt efni, og því má sjá þá sem talsetja… Lesa meira
Ice Age 3: nafn, plakat og þrívídd
Þriðja myndin í Ice Age myndaröðinni mun líta dagsins ljós 1.júlí 2009 og hefur nú verið skýrð fullu nafni og mun hún heita: Ice Age 3: Dawn of the Dinosaurs. Myndin verður í þrívídd. Lekið hefur út plakat fyrir nýjustu myndina og er hún hér fyrir neðan. Myndin er tekin…
Þriðja myndin í Ice Age myndaröðinni mun líta dagsins ljós 1.júlí 2009 og hefur nú verið skýrð fullu nafni og mun hún heita: Ice Age 3: Dawn of the Dinosaurs. Myndin verður í þrívídd. Lekið hefur út plakat fyrir nýjustu myndina og er hún hér fyrir neðan. Myndin er tekin… Lesa meira
Aukaefni fyrir Hulk 2!
Við höfum sett inn skemmtilegt aukaefni fyrir The Incredible Hulk sem gaman er að kíkja á og hægt er að sjá á „heimasíðu“ myndarinnar hér á Kvikmyndir.is – http://kvikmyndir.is/mynd/?id=4125. Efsta myndbandið er mjög stutt og sýnir aðeins hönnunina á Hulk karakternum fyrir nýju myndina. Myndbandið í miðjunni er 10 mínútur…
Við höfum sett inn skemmtilegt aukaefni fyrir The Incredible Hulk sem gaman er að kíkja á og hægt er að sjá á "heimasíðu" myndarinnar hér á Kvikmyndir.is - http://kvikmyndir.is/mynd/?id=4125.Efsta myndbandið er mjög stutt og sýnir aðeins hönnunina á Hulk karakternum fyrir nýju myndina.Myndbandið í miðjunni er 10 mínútur af lengd… Lesa meira
Bíódagar Græna Ljóssins 11. – 24.apríl
Bíódagar Græna ljóssins verða haldnir annað sinni 11. – 24. apríl í Regnboganum. Um er að ræða 2ja vikna kvikmyndaveislu þar sem 10-20 sérvaldar gæðamyndir frá öllum heimshornum verða frumsýndar. Bíódagar slógu í gegn í ágúst í fyrra; um 10.000 þúsund manns sóttu hátíðina og meðal frumsýndra mynda voru til…
Bíódagar Græna ljóssins verða haldnir annað sinni 11. - 24. apríl í Regnboganum. Um er að ræða 2ja vikna kvikmyndaveislu þar sem 10-20 sérvaldar gæðamyndir frá öllum heimshornum verða frumsýndar.Bíódagar slógu í gegn í ágúst í fyrra; um 10.000 þúsund manns sóttu hátíðina og meðal frumsýndra mynda voru til dæmis… Lesa meira
Mummy 3 Plakat: Mortal Kombat rip-off?
Maria Bello kemur í stað Rachel Weisz í næstu Mummy mynd og mun vera æst í að gera enn fleiri myndir, en næsta Mummy mynd ber nafnið The Mummy: Tomb of the Dragon Emperor. Hún kemur í kvikmyndahús 1.ágúst á þessu ári. Jet Li, Maria Bello og Brendan Fraser hafa…
Maria Bello kemur í stað Rachel Weisz í næstu Mummy mynd og mun vera æst í að gera enn fleiri myndir, en næsta Mummy mynd ber nafnið The Mummy: Tomb of the Dragon Emperor. Hún kemur í kvikmyndahús 1.ágúst á þessu ári. Jet Li, Maria Bello og Brendan Fraser hafa… Lesa meira
Justin Long fer til helvítis
Justin Long (Jeepers Creepers) hefur tekið að sér hlutverk við hlið Alison Lohman í næstu mynd Sam Raimi sem ber nafnið Drag Me To Hell. Raimi og bróðir hans Ivan gera handritið og á Long að leika kærasta Lohman, sem lendir í yfirnáttúrulegum hremmingum.
Justin Long (Jeepers Creepers) hefur tekið að sér hlutverk við hlið Alison Lohman í næstu mynd Sam Raimi sem ber nafnið Drag Me To Hell.Raimi og bróðir hans Ivan gera handritið og á Long að leika kærasta Lohman, sem lendir í yfirnáttúrulegum hremmingum. Lesa meira
Justin Long fer til helvítis
Justin Long (Jeepers Creepers) hefur tekið að sér hlutverk við hlið Alison Lohman í næstu mynd Sam Raimi sem ber nafnið Drag Me To Hell. Raimi og bróðir hans Ivan gera handritið og á Long að leika kærasta Lohman, sem lendir í yfirnáttúrulegum hremmingum.
Justin Long (Jeepers Creepers) hefur tekið að sér hlutverk við hlið Alison Lohman í næstu mynd Sam Raimi sem ber nafnið Drag Me To Hell.Raimi og bróðir hans Ivan gera handritið og á Long að leika kærasta Lohman, sem lendir í yfirnáttúrulegum hremmingum. Lesa meira
Næsta Terminator mynd er nú án titils
Warner Bros Pictures hafa ákveðið að hætta við að kalla næstu Terminator mynd því nafni sem hefur fylgt henni hingað til, en það er Terminator Salvation: The Future Begins. Myndin verður með Christian Bale og Sam Worthington í aðalhlutverkum. Myndin mun gerast í framtíðinni þar sem stríð er á milli…
Warner Bros Pictures hafa ákveðið að hætta við að kalla næstu Terminator mynd því nafni sem hefur fylgt henni hingað til, en það er Terminator Salvation: The Future Begins. Myndin verður með Christian Bale og Sam Worthington í aðalhlutverkum. Myndin mun gerast í framtíðinni þar sem stríð er á milli… Lesa meira
Saw 5 og 6 á leiðinni
Sagan endalausa með Saw myndirnar sem hafa tapað vissum sjarma í gegnum allar þessar endurtekningar heldur áfram með 5.myndinni og þeirri sjöttu í náinni framtíð. Framleiðendur myndarinnar greindu frá því að Mark Rolston hefur tekið að sér hlutverk í myndinni. Aðrir leikarar sem munu kíkja á hvíta tjaldið í myndinni…
Sagan endalausa með Saw myndirnar sem hafa tapað vissum sjarma í gegnum allar þessar endurtekningar heldur áfram með 5.myndinni og þeirri sjöttu í náinni framtíð. Framleiðendur myndarinnar greindu frá því að Mark Rolston hefur tekið að sér hlutverk í myndinni. Aðrir leikarar sem munu kíkja á hvíta tjaldið í myndinni… Lesa meira
Lionsgate leitar til Apple
Lionsgate er nú orðið 2.stúdíóið sem leyfir útgáfu myndanna sinna á iPod. Þetta mun vera stór aðgerð í baráttu þeirra gegn ólöglegu niðurhali. Tæknin leyfir fólki á auðveldan hátt að ná í mynd til að horfa á í tölvunni, iPod eða sjónvarpstengt við Apple TV. Warner, Sony og Universal hafa…
Lionsgate er nú orðið 2.stúdíóið sem leyfir útgáfu myndanna sinna á iPod. Þetta mun vera stór aðgerð í baráttu þeirra gegn ólöglegu niðurhali. Tæknin leyfir fólki á auðveldan hátt að ná í mynd til að horfa á í tölvunni, iPod eða sjónvarpstengt við Apple TV. Warner, Sony og Universal hafa… Lesa meira
Útgáfu Iron Man flýtt?
Andrew Cripps, forseti Paramount Pictures International hefur lekið út ýmsum upplýsingum að undanförnu, væntanlega til að hypa upp útgáfu stórmyndarinnar Iron Man. Myndin er sú fyrsta sem þeir gera í samstarfi við Marvel Studios. Útgáfudagsetning myndarinnar hefur verið í gangi allt frá upphafi og er hún dagsett 2.maí og margir…
Andrew Cripps, forseti Paramount Pictures International hefur lekið út ýmsum upplýsingum að undanförnu, væntanlega til að hypa upp útgáfu stórmyndarinnar Iron Man. Myndin er sú fyrsta sem þeir gera í samstarfi við Marvel Studios.Útgáfudagsetning myndarinnar hefur verið í gangi allt frá upphafi og er hún dagsett 2.maí og margir hafa… Lesa meira
Annar Indiana Jones trailer í apríl?
Á nýyfirstaðinni ráðstefnu þá greindu aðilar frá nýjustu mynd Steven Spielberg, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull að annar trailer gæti komið út í apríl. Áætlunin er þá sú að frumsýna þann trailer á sérstakri sýningu fyrir Iron Man. Þeir vildu ekki staðfesta að Indy 4 yrði…
Á nýyfirstaðinni ráðstefnu þá greindu aðilar frá nýjustu mynd Steven Spielberg, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull að annar trailer gæti komið út í apríl. Áætlunin er þá sú að frumsýna þann trailer á sérstakri sýningu fyrir Iron Man.Þeir vildu ekki staðfesta að Indy 4 yrði frumsýnd… Lesa meira
Kvikmyndir.is býður á Heiðina!
Á morgun, þ.e.a.s. á miðvikudeginum 12. mars, verður haldin forsýning á bíómyndinni Heiðin.Sýningin er haldin í Háskólabíó kl 19:30.Við hér hjá kvikmyndir.is erum að gefa miða á forsýninguna og getur þú fengið frímiða (hver miði gildir fyrir tvo).Eina sem þú þarft að gera er að senda okkur mail á kvikmyndir@kvikmyndir.is. Nafn og kennitala…
Á morgun, þ.e.a.s. á miðvikudeginum 12. mars, verður haldin forsýning á bíómyndinni Heiðin.Sýningin er haldin í Háskólabíó kl 19:30.Við hér hjá kvikmyndir.is erum að gefa miða á forsýninguna og getur þú fengið frímiða (hver miði gildir fyrir tvo).Eina sem þú þarft að gera er að senda okkur mail á kvikmyndir@kvikmyndir.is. Nafn og kennitala… Lesa meira
Nýtt plakat fyrir Indiana Jones 4
Frá USA Today kemur nýtt plakat fyrir næstu bíómyndina í Indiana Jones röðinni; The Kingdom of the Crystal Skull. Ég hélt alltaf að þetta mundi haldast sem þríleikur, en Steven Spielberg og George Lucas hafa breytt þessu í fjórleik. Persónulega er mjög sáttur við plakatið. Þó svo að hauskúpan minni…
Frá USA Today kemur nýtt plakat fyrir næstu bíómyndina í Indiana Jones röðinni; The Kingdom of the Crystal Skull. Ég hélt alltaf að þetta mundi haldast sem þríleikur, en Steven Spielberg og George Lucas hafa breytt þessu í fjórleik.Persónulega er mjög sáttur við plakatið. Þó svo að hauskúpan minni soldið… Lesa meira

