Samkvæmt kidspickflicks.com þá er Ratatouille besta mynd síðasta árs. Þetta val kemur ekki á óvart, því myndin hefur vægast sagt slegið algerlega í gegn hjá yngri kynslóðinni, en ég verð að segja að ég fílaði hana mjög vel sjálfur. Cole McNamara bjó til síðuna þegar hann var 9 ára gamall…
Samkvæmt kidspickflicks.com þá er Ratatouille besta mynd síðasta árs. Þetta val kemur ekki á óvart, því myndin hefur vægast sagt slegið algerlega í gegn hjá yngri kynslóðinni, en ég verð að segja að ég fílaði hana mjög vel sjálfur.Cole McNamara bjó til síðuna þegar hann var 9 ára gamall árið… Lesa meira
Fréttir
Er Sam Raimi að gera ömurlega mynd?
Undanfarið höfum við haldið ykkur við efnið þegar kemur að ráðningu leikara í næstu mynd Sam Raimi sem ber nafnið Drag me to Hell. Ellen Page úr Juno dró sig úr myndinni vegna anna, en einhvernveginn held ég að hún hafi bara lesið handritið og dregið sig úr tökum. Sam…
Undanfarið höfum við haldið ykkur við efnið þegar kemur að ráðningu leikara í næstu mynd Sam Raimi sem ber nafnið Drag me to Hell. Ellen Page úr Juno dró sig úr myndinni vegna anna, en einhvernveginn held ég að hún hafi bara lesið handritið og dregið sig úr tökum. Sam… Lesa meira
Foreldrar Bush ráðnir
Við greindum frá því fyrir nokkrum vikum að það væri mynd í bígerð um Bush fjölskylduna. Nú hefur það verið opinbert að Oliver Stone hefur ráðið James Cromwell til að leika George Bush og Ellen Burstyn sem Barbara Bush. Josh Brolin mun leika Bush yngri, þ.e. forsetann og Elizabeth Banks…
Við greindum frá því fyrir nokkrum vikum að það væri mynd í bígerð um Bush fjölskylduna. Nú hefur það verið opinbert að Oliver Stone hefur ráðið James Cromwell til að leika George Bush og Ellen Burstyn sem Barbara Bush. Josh Brolin mun leika Bush yngri, þ.e. forsetann og Elizabeth Banks… Lesa meira
Bob Yari fær ekki Óskar
Bob Yari, einn af 6 kredituðum framleiðendum Crash sem fékk Óskarsverðlaun fyrir 2 árum síðan(s.s. Óskarsverðlaunin sem voru veitt fyrir árið 2005), fær ekki Óskarsstyttu fyrir sitt framlag til myndarinnar. Yari kærði Academy of Motion Picture Arts and Science(Óskarsverðlaunaakademíuna) og The Producers Guild of America eftir að aðeins 2 af…
Bob Yari, einn af 6 kredituðum framleiðendum Crash sem fékk Óskarsverðlaun fyrir 2 árum síðan(s.s. Óskarsverðlaunin sem voru veitt fyrir árið 2005), fær ekki Óskarsstyttu fyrir sitt framlag til myndarinnar. Yari kærði Academy of Motion Picture Arts and Science(Óskarsverðlaunaakademíuna) og The Producers Guild of America eftir að aðeins 2 af… Lesa meira
Tobey Maguire í Afterburn
Spider-Man hetjan Tobey Maguire hefur slegist í lið með framleiðendum Fast and the Furious myndanna og stefnir á að koma nýrri teiknimyndasögu á skjáinn. Myndin mun bera nafnið Afterburn.Afterburn gerist á jörðunni eftir stórslys og fjallar um fjársjóðsleitarmenn sem leita að ómetanlegum hlutum eins og Monu Lisu málverkinu, og þurfa…
Spider-Man hetjan Tobey Maguire hefur slegist í lið með framleiðendum Fast and the Furious myndanna og stefnir á að koma nýrri teiknimyndasögu á skjáinn. Myndin mun bera nafnið Afterburn.Afterburn gerist á jörðunni eftir stórslys og fjallar um fjársjóðsleitarmenn sem leita að ómetanlegum hlutum eins og Monu Lisu málverkinu, og þurfa… Lesa meira
Amy Madigan ráðin í Grey’s Anatomy
Hin sívinsæla læknadramaþáttaröð Grey’s Anatomy er búin að bæta í leikaraliðið, en Amy Madigan (sjá meðfylgjandi mynd) hefur bæst í hópinn. Amy mun birtast í 5 þáttum og möguleikum á fleirum í framtíðinni og mun hún leika sálfræðing á Seattle Grace spítalanum. ABC framleiðir þættina. Madigan fékk Óskarstilnefningu fyrir hlutverk…
Hin sívinsæla læknadramaþáttaröð Grey's Anatomy er búin að bæta í leikaraliðið, en Amy Madigan (sjá meðfylgjandi mynd) hefur bæst í hópinn.Amy mun birtast í 5 þáttum og möguleikum á fleirum í framtíðinni og mun hún leika sálfræðing á Seattle Grace spítalanum. ABC framleiðir þættina.Madigan fékk Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt í… Lesa meira
Nýjar myndir úr WALL•E
Nýjar myndir úr næstu Disney/Pixar mynd í fullri lengd eru komnar á netið. Þær eru þó ekki „opinberar“ því þær voru teknar með myndavél á Pixar: 20 Years of Animation sýningunni í Finnlandi. Myndin er leikstýrð af Andrew Stanton sem gerði Finding Nemo og myndin verður frumsýnd 27.júní.
Nýjar myndir úr næstu Disney/Pixar mynd í fullri lengd eru komnar á netið. Þær eru þó ekki "opinberar" því þær voru teknar með myndavél á Pixar: 20 Years of Animation sýningunni í Finnlandi.Myndin er leikstýrð af Andrew Stanton sem gerði Finding Nemo og myndin verður frumsýnd 27.júní. Lesa meira
Nýjar myndir úr Iron Man!!
Yahoo! Movies hafa birt 3 nýjar myndir úr stórmyndinni Iron Man. Myndirnar sýna Iron Man grípa bíl, hvorki meira né minna! John Favreau leikstýrir myndinni og Robert Downey Jr. ásamt fleirum leika í henni. Myndin verður frumsýnd vestanhafs 2.maí. Svo ein gömul og góð hérna í endann!
Yahoo! Movies hafa birt 3 nýjar myndir úr stórmyndinni Iron Man. Myndirnar sýna Iron Man grípa bíl, hvorki meira né minna!John Favreau leikstýrir myndinni og Robert Downey Jr. ásamt fleirum leika í henni. Myndin verður frumsýnd vestanhafs 2.maí.Svo ein gömul og góð hérna í endann! Lesa meira
Amy Madigan ráðin í Grey's Anatomy
Hin sívinsæla læknadramaþáttaröð Grey’s Anatomy er búin að bæta í leikaraliðið, en Amy Madigan (sjá meðfylgjandi mynd) hefur bæst í hópinn. Amy mun birtast í 5 þáttum og möguleikum á fleirum í framtíðinni og mun hún leika sálfræðing á Seattle Grace spítalanum. ABC framleiðir þættina. Madigan fékk Óskarstilnefningu fyrir hlutverk…
Hin sívinsæla læknadramaþáttaröð Grey's Anatomy er búin að bæta í leikaraliðið, en Amy Madigan (sjá meðfylgjandi mynd) hefur bæst í hópinn.Amy mun birtast í 5 þáttum og möguleikum á fleirum í framtíðinni og mun hún leika sálfræðing á Seattle Grace spítalanum. ABC framleiðir þættina.Madigan fékk Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt í… Lesa meira
Hugh Jackman býr til myndasögu
Ástralski leikarinn Hugh Jackman mun skrifa nýja seríu af myndasögu ásamt Marc Guggenheim sem skrifaði Amazing Spider-Man. Það er ljóst að comics þemað hefur náð til hans, en hann ku vera gríðarlega spenntur fyrir verkinu. Umræður eru um að ef myndasögurnar verða vinsælar þá verði tölvuleikur og kvikmynd í fullri…
Ástralski leikarinn Hugh Jackman mun skrifa nýja seríu af myndasögu ásamt Marc Guggenheim sem skrifaði Amazing Spider-Man. Það er ljóst að comics þemað hefur náð til hans, en hann ku vera gríðarlega spenntur fyrir verkinu. Umræður eru um að ef myndasögurnar verða vinsælar þá verði tölvuleikur og kvikmynd í fullri… Lesa meira
Bond: tökustaðir og upptökutækni
Það er ljóst að aðstandendur 22.Bond myndarinnar þurftu að kafa djúpt til að finna hentuga tökustaði, en það hefur verið opinberað að frekar magnaður staður muni koma fram í myndinni. ESO(European Organization for Astronomical Research) eru sagðir mjög sáttir við þá ákvörðun að taka upp hluta myndarinnar á fjallinu Cerro…
Það er ljóst að aðstandendur 22.Bond myndarinnar þurftu að kafa djúpt til að finna hentuga tökustaði, en það hefur verið opinberað að frekar magnaður staður muni koma fram í myndinni.ESO(European Organization for Astronomical Research) eru sagðir mjög sáttir við þá ákvörðun að taka upp hluta myndarinnar á fjallinu Cerro Paranal.… Lesa meira
Nöfn vinningshafa!
Ég verð að segja að þessi spurningarleikur okkar hjá Kvikmyndir.is og Sambíóanna kom heldur betur á óvart hvað aðsókn varðar.Svörin komu svoleiðis flæðandi í tugatali á nánast hverjum einasta degi í heila viku, og þykir mér það bara virkilega gott.Allavega, þá er nafnalistinn hér fyrir neðan. Þið sem að eruð…
Ég verð að segja að þessi spurningarleikur okkar hjá Kvikmyndir.is og Sambíóanna kom heldur betur á óvart hvað aðsókn varðar.Svörin komu svoleiðis flæðandi í tugatali á nánast hverjum einasta degi í heila viku, og þykir mér það bara virkilega gott.Allavega, þá er nafnalistinn hér fyrir neðan. Þið sem að eruð… Lesa meira
Stuttmyndadagar 2008
Stuttmyndadagar 2008 verða haldnir í Kringlubíói þann 29. maí. Veitt verða verðlaun fyrir bestu stuttmyndina að verðmæti 100.000 kr, 75.000 fyrir annað sætið og 50.000 fyrir þriðja sætið. Vinningsmyndin verður þar að auki kynnt á Short Film Corner á kvikmyndahátíðinni í Cannes og höfundi myndarinnar boðið á hátíðina. Áhorfendaverðlaun verða…
Stuttmyndadagar 2008 verða haldnir í Kringlubíói þann 29. maí. Veitt verða verðlaun fyrir bestu stuttmyndina að verðmæti 100.000 kr, 75.000 fyrir annað sætið og 50.000 fyrir þriðja sætið. Vinningsmyndin verður þar að auki kynnt á Short Film Corner á kvikmyndahátíðinni í Cannes og höfundi myndarinnar boðið á hátíðina.Áhorfendaverðlaun verða í… Lesa meira
Hvernig á að hata Larry the Cable Guy
Undanfarið hef ég tekið eftir gríðarlega miklu hatri fyrir einum leiðinlegasta „leikara“, eða réttara sagt afsökun fyrir leikara sem ég veit um. Þessi maður ber nafnið Larry the Cable Guy og hefur leikið í 3 frægum myndum: Delta Farce, Larry the Cable Guy:Health Inspector og nú síðast Witless Protection (það…
Undanfarið hef ég tekið eftir gríðarlega miklu hatri fyrir einum leiðinlegasta "leikara", eða réttara sagt afsökun fyrir leikara sem ég veit um. Þessi maður ber nafnið Larry the Cable Guy og hefur leikið í 3 frægum myndum: Delta Farce, Larry the Cable Guy:Health Inspector og nú síðast Witless Protection (það… Lesa meira
Horton heldur sér í fyrsta sæti…
Horton Hears a Who hélt sér í fyrsta sæti í Bandaríkjunum aðra helgina í röð í kvikmyndahúsum og sigraði þar með nýjar myndir eins og Meet The Browns, Drillbit Taylor og hryllingsmyndina Shutter. Næstu helgi koma myndir eins og Run Fatboy Run og Superhero Movie út í Bandaríkjunum, spurning hvort…
Horton Hears a Who hélt sér í fyrsta sæti í Bandaríkjunum aðra helgina í röð í kvikmyndahúsum og sigraði þar með nýjar myndir eins og Meet The Browns, Drillbit Taylor og hryllingsmyndina Shutter. Næstu helgi koma myndir eins og Run Fatboy Run og Superhero Movie út í Bandaríkjunum, spurning hvort… Lesa meira
Atriði vikunnar – Stóra planið!
Við ætlum að bíða aðeins með atriðið úr Skýjahöllinni sem við lofuðum ykkur og riðja frekar veg fyrir eldheitu atriði úr Stóra planinu. Myndin er leikstýrð af Edduverðlaunahafanum Ólafi Jóhannessyni, einnig þekktur sem Olaf de Fleur. Ég man ennþá eftir fyrsta teaser trailernum sem virtist koma alveg upp úr þurru,…
Við ætlum að bíða aðeins með atriðið úr Skýjahöllinni sem við lofuðum ykkur og riðja frekar veg fyrir eldheitu atriði úr Stóra planinu. Myndin er leikstýrð af Edduverðlaunahafanum Ólafi Jóhannessyni, einnig þekktur sem Olaf de Fleur. Ég man ennþá eftir fyrsta teaser trailernum sem virtist koma alveg upp úr þurru,… Lesa meira
Bíótal komið með eigin heimasíðu!
Gagnrýnandaþátturinn okkar hér hjá Kvikmyndir.is, Bíótal, er kominn með sína eigin heimasíðu sem gerir aðgengi að þættinum talsvert auðveldara en það var áður! Umsjónarmenn þáttarins eru bjöllarnir (bíó+njölli) Tómas Valgeirsson og Sindri Gretarsson. Þættirnir hófu göngu sína fyrir nokkrum mánuðum síðan og hefur alltaf verið hægt að sjá þættina á…
Gagnrýnandaþátturinn okkar hér hjá Kvikmyndir.is, Bíótal, er kominn með sína eigin heimasíðu sem gerir aðgengi að þættinum talsvert auðveldara en það var áður! Umsjónarmenn þáttarins eru bjöllarnir (bíó+njölli) Tómas Valgeirsson og Sindri Gretarsson.Þættirnir hófu göngu sína fyrir nokkrum mánuðum síðan og hefur alltaf verið hægt að sjá þættina á forsíðunni… Lesa meira
Hætt við 3.þáttaröðina af Jericho
Þar sem það er gríðarlega lítið að gerast í kvikmyndaheiminum um páskana þáer um að gera að segja frá því að Jericho, þátturinn á Skjá Einum sem fólk annaðhvort elskar, hatar eða hefur ekki hugmynd um hvað er, verður ekki í gangi á næsta ári. Þetta er í 2.sinn sem…
Þar sem það er gríðarlega lítið að gerast í kvikmyndaheiminum um páskana þáer um að gera að segja frá því að Jericho, þátturinn á Skjá Einum sem fólk annaðhvort elskar, hatar eða hefur ekki hugmynd um hvað er, verður ekki í gangi á næsta ári.Þetta er í 2.sinn sem að… Lesa meira
Jackman og McGregor saman í mynd
Þeir kumpánar Ewan McGregor og Hugh Jackman eru að leika saman í nýrri mynd frá 20th Century Fox. Myndin heitir Deception og leikur McGregor endurskoðanda og Jackman lögfræðing. Myndin fjallar um leynilegan kynlífsklúbb sem heitir The List þar sem þeim félögum tekst að verða grunaðir fyrir mannshvarf ungrar konu. Aðrir…
Þeir kumpánar Ewan McGregor og Hugh Jackman eru að leika saman í nýrri mynd frá 20th Century Fox. Myndin heitir Deception og leikur McGregor endurskoðanda og Jackman lögfræðing.Myndin fjallar um leynilegan kynlífsklúbb sem heitir The List þar sem þeim félögum tekst að verða grunaðir fyrir mannshvarf ungrar konu. Aðrir leikarar… Lesa meira
Quantum of Solace: Gerð myndarinnar
Aðstandendur nýjustu Bond myndarinnar, Quantum of Solace eru þegar farnir að hypa hana upp og nýverið kom út myndband sem sýnir nokkurskonar gerð myndarinnar, en það er hægt að sjá viðtal við leikstjórann, viðtal við Daniel Craig og nokkur áhættuatriði. Myndin verður frumsýnd 7.nóvember og er númer 22 í röðinni…
Aðstandendur nýjustu Bond myndarinnar, Quantum of Solace eru þegar farnir að hypa hana upp og nýverið kom út myndband sem sýnir nokkurskonar gerð myndarinnar, en það er hægt að sjá viðtal við leikstjórann, viðtal við Daniel Craig og nokkur áhættuatriði.Myndin verður frumsýnd 7.nóvember og er númer 22 í röðinni um… Lesa meira
Ný heimasíða fyrir Stóra planið
Stóra planið, kvikmynd úr Poppoli kvikmyndabakaríinu, verður frumsýnd næsta föstudag, 28. mars. Og ekki seinna vænna að koma með heimasíðu. Lénið hefur verið uppi í soldinn tíma, en hún var ansi þurr. Mér fannst setningin „næstum því heimasíða fyrir Stóra planið“ vel við hæfi, passaði vel við setninguna á plakatinu…
Stóra planið, kvikmynd úr Poppoli kvikmyndabakaríinu, verður frumsýnd næsta föstudag, 28. mars. Og ekki seinna vænna að koma með heimasíðu. Lénið hefur verið uppi í soldinn tíma, en hún var ansi þurr. Mér fannst setningin „næstum því heimasíða fyrir Stóra planið“ vel við hæfi, passaði vel við setninguna á plakatinu… Lesa meira
Restricted trailerar koma aftur
Restricted stiklur hafa nýverið orðið vinsælar á netinu því dreifingaraðilar hafa fundið örugga leið til að hísa þá á heimasíðum sínum án þess að krakkarnir okkar fái að sjá þá. Allavega fyrsta klukkutímann, eða þar til eitthver hefur sett hann á YouTube. Við á Kvikmyndir.is höfum haft gaman af því…
Restricted stiklur hafa nýverið orðið vinsælar á netinu því dreifingaraðilar hafa fundið örugga leið til að hísa þá á heimasíðum sínum án þess að krakkarnir okkar fái að sjá þá. Allavega fyrsta klukkutímann, eða þar til eitthver hefur sett hann á YouTube.Við á Kvikmyndir.is höfum haft gaman af því að… Lesa meira
I Am Legend: Upprunalegi endirinn!(myndband)
Stórmynd Will Smith, I am Legend kom út á DVD vestanhafs nú fyrir stuttu. Þetta væri ekki frásögum færandi nema það að á disknum er að finna ógrynni af aukefni, m.a. upprunalega endinn á myndinni. Þeir sem hafa lesið bókina sem myndin er gerð eftir eru sagðir mjög ósáttir við…
Stórmynd Will Smith, I am Legend kom út á DVD vestanhafs nú fyrir stuttu. Þetta væri ekki frásögum færandi nema það að á disknum er að finna ógrynni af aukefni, m.a. upprunalega endinn á myndinni.Þeir sem hafa lesið bókina sem myndin er gerð eftir eru sagðir mjög ósáttir við núverandi… Lesa meira
Staðan á spurningarleiknum…
Síðastliðinn þriðjudag fór af stað spurningarleikur kvikmyndir.is og Sambíóanna, þar sem við birtum 10 misléttar spurningar.Þátttakan í leiknum fór vægast sagt langt fram úr væntingum okkar og svörin hreinlega flæða út úr pósthólfinu hjá okkur.40 heppnir þátttekendur verða dregnir úr pottinum næsta þriðjudag og hvetjum við þá sem ekki hafa…
Síðastliðinn þriðjudag fór af stað spurningarleikur kvikmyndir.is og Sambíóanna, þar sem við birtum 10 misléttar spurningar.Þátttakan í leiknum fór vægast sagt langt fram úr væntingum okkar og svörin hreinlega flæða út úr pósthólfinu hjá okkur.40 heppnir þátttekendur verða dregnir úr pottinum næsta þriðjudag og hvetjum við þá sem ekki hafa… Lesa meira
Paul Scofield látinn
Óskarsverðlaunaleikarinn Paul Scofield er látinn 86 ára að aldri. Hann gerði garðinn frægan í myndum eins og A Man for All Seasons og Quiz Show. Scofield var einn af frægari sviðsleikurum Breta og var einn sá besti á því sviði. Í seinni tíð eyddi hann meiri tíma í leikhúsinu heldur…
Óskarsverðlaunaleikarinn Paul Scofield er látinn 86 ára að aldri. Hann gerði garðinn frægan í myndum eins og A Man for All Seasons og Quiz Show.Scofield var einn af frægari sviðsleikurum Breta og var einn sá besti á því sviði. Í seinni tíð eyddi hann meiri tíma í leikhúsinu heldur en… Lesa meira
Leikaravalið ákveðið fyrir Street Fighter
Nánast allir leikarar hafa verið ráðnir í hlutverk sín fyrir myndina Street Fighter: The Legend of Chun-Li, sem er gerð eftir samnefndum tölvuleik (sem var í miklu uppáhaldi hjá undirrituðum í æsku!). Kristen Kreuk (úr Smallville) mun leika Chun-Li sem myndin fjallar um. Michael Clarke Duncan mun leika Balrog, Neil…
Nánast allir leikarar hafa verið ráðnir í hlutverk sín fyrir myndina Street Fighter: The Legend of Chun-Li, sem er gerð eftir samnefndum tölvuleik (sem var í miklu uppáhaldi hjá undirrituðum í æsku!). Kristen Kreuk (úr Smallville) mun leika Chun-Li sem myndin fjallar um. Michael Clarke Duncan mun leika Balrog, Neil… Lesa meira
Fyrstu myndirnar úr Wolfman!
Fyrstu myndirnar úr Wolfman hafa litið dagsins ljós og ég verð að segja að þetta lítur ansi vel út! Benicio Del Toro leikur Wolfman og Joe Johnston var nýverið ráðinn sem leikstjórinn. Aðrir leikarar eru m.a. Anthony Hopkins, Emily Blunt og Hugo Weaving. Myndin kemur út 13.febrúar 2009.
Fyrstu myndirnar úr Wolfman hafa litið dagsins ljós og ég verð að segja að þetta lítur ansi vel út! Benicio Del Toro leikur Wolfman og Joe Johnston var nýverið ráðinn sem leikstjórinn. Aðrir leikarar eru m.a. Anthony Hopkins, Emily Blunt og Hugo Weaving.Myndin kemur út 13.febrúar 2009. Lesa meira
BíóTal 14.-16.mars:10,000BC, Horton og Schwarzeneg
Videorýnisdrengirnir Sindri Gretarsson og Tómas Valgeirsson eru eldhressir þessa vikuna með þáttinn sinn BíóTal sem hefur verið í gangi hér á kvikmyndir.is um nokkuð skeið. BíóTal gengur útá það að þeir félagar taka myndir sem hafa verið frumsýndar um helgina eða á að frumsýna á næstunni og gagnrýna þær í…
Videorýnisdrengirnir Sindri Gretarsson og Tómas Valgeirsson eru eldhressir þessa vikuna með þáttinn sinn BíóTal sem hefur verið í gangi hér á kvikmyndir.is um nokkuð skeið. BíóTal gengur útá það að þeir félagar taka myndir sem hafa verið frumsýndar um helgina eða á að frumsýna á næstunni og gagnrýna þær í… Lesa meira
Bale vill Batman 3!
Christian Bale er gríðarlega fjölhæfur leikari og elskar jafnmikið að leika í litlum indie myndum eins og I’m Not There og svo stórmyndum eins og Batman Begins. Hann var í viðtali um daginn og sleppti þar útúr sér setningunni „Ég veit hvernig Dark Knight sagan er að þróast, ég væri…
Christian Bale er gríðarlega fjölhæfur leikari og elskar jafnmikið að leika í litlum indie myndum eins og I'm Not There og svo stórmyndum eins og Batman Begins. Hann var í viðtali um daginn og sleppti þar útúr sér setningunni "Ég veit hvernig Dark Knight sagan er að þróast, ég væri… Lesa meira
Fyrstu myndirnar úr Star Trek
Tökur á Star Trek XI hófust í Cal State Northridge á mánudagsmorgun og ljóst er að fyrsta atriðið á sér stað í e-rjum skóla. Mikið af aukaleikurum eru á staðnum í alveg eins búningum. J.J. Abrams leikstýrir myndinni og er þekktur fyrir sín leyndarmál, en þetta hefur lekið út að…
Tökur á Star Trek XI hófust í Cal State Northridge á mánudagsmorgun og ljóst er að fyrsta atriðið á sér stað í e-rjum skóla. Mikið af aukaleikurum eru á staðnum í alveg eins búningum.J.J. Abrams leikstýrir myndinni og er þekktur fyrir sín leyndarmál, en þetta hefur lekið út að þessu… Lesa meira

