Fox hafa lyft nú loksins lyft hulunni af söguþræðinum fyrir næstu X-Files myndinni, sem er „stand-alone“ eins og við höfum áður greint frá. Myndin fékk titill um daginn og ber því nafnið The X-Files: I Want to Believe. Það er greinilegt að myndirnar sem við birtum hér um daginn þar…
Fox hafa lyft nú loksins lyft hulunni af söguþræðinum fyrir næstu X-Files myndinni, sem er "stand-alone" eins og við höfum áður greint frá. Myndin fékk titill um daginn og ber því nafnið The X-Files: I Want to Believe. Það er greinilegt að myndirnar sem við birtum hér um daginn þar… Lesa meira
Fréttir
Ridley Scott framleiðir The Kind One…
Ridley Scott mun næst framleiða film-noir myndina The Kind One sem gerist í Los Angeles á fjórða áratug tuttugustu aldarinnar og fjallar um minnislausan mann sem vinnur fyrir mafíuforingja sem kallast „The Kind One“ rétt eins og titill myndarinnar. Ridley segist laðast að verkefninu því það fjallar um heim sem…
Ridley Scott mun næst framleiða film-noir myndina The Kind One sem gerist í Los Angeles á fjórða áratug tuttugustu aldarinnar og fjallar um minnislausan mann sem vinnur fyrir mafíuforingja sem kallast "The Kind One" rétt eins og titill myndarinnar.Ridley segist laðast að verkefninu því það fjallar um heim sem Ridley… Lesa meira
Aukaefni úr Forgetting Sarah Marshall
Við viljum endilega vekja athygli á því að stórmynd helgarinnar Forgetting Sarah Marshall er frumsýnd nú í kvöld og við erum með fjöldann allan af skemmtilegu aukefni tengdu myndinni. Viðtöl við Mila Kunis, Russell Brand (mitt uppáhald!), Kristen Bell, Jason Segel og Bill Hader. Einnig er skemmtilegt „vídjóblogg“ sem er…
Við viljum endilega vekja athygli á því að stórmynd helgarinnar Forgetting Sarah Marshall er frumsýnd nú í kvöld og við erum með fjöldann allan af skemmtilegu aukefni tengdu myndinni. Viðtöl við Mila Kunis, Russell Brand (mitt uppáhald!), Kristen Bell, Jason Segel og Bill Hader.Einnig er skemmtilegt "vídjóblogg" sem er aukaefni… Lesa meira
Wes Craven skiptir um leikara í 25/8
Henry Lee Hopper, sonur Dennis Hopper, átti að koma með frumraun sína á hvíta tjaldið í nýjustu mynd Wes Craven sem ber nafnið 25/8, en hann hefur verið látinn fara og sá ungi Max Thieriot fenginn í hans stað, en Max lék síðast í myndinni Jumper. Myndin mun fjalla um…
Henry Lee Hopper, sonur Dennis Hopper, átti að koma með frumraun sína á hvíta tjaldið í nýjustu mynd Wes Craven sem ber nafnið 25/8, en hann hefur verið látinn fara og sá ungi Max Thieriot fenginn í hans stað, en Max lék síðast í myndinni Jumper.Myndin mun fjalla um nokkur… Lesa meira
Tökur á Bond 22 halda áfram
Tökur á 22.Bond myndinni, Quantum of Solace, halda áfram en nú er tökuliðið statt á Ítalíu. Tökur fara fram á Garda Lake og einn aðdáandi kíkti á tökur hjá þeim. Hann talaði við 3 aðila úr tökuliðinu sem sögðu honum að þau væru að taka upp magnað stórslysaatriði. Á sama…
Tökur á 22.Bond myndinni, Quantum of Solace, halda áfram en nú er tökuliðið statt á Ítalíu. Tökur fara fram á Garda Lake og einn aðdáandi kíkti á tökur hjá þeim. Hann talaði við 3 aðila úr tökuliðinu sem sögðu honum að þau væru að taka upp magnað stórslysaatriði. Á sama… Lesa meira
Furious 4 titillinn staðfestur
Það er mikil tíska þessa dagana að mjólka út framhaldsmyndir langt yfir þristinn (Saw, einhver?) og efa ég að margir hafi búist við heilum fjórum ræmum í Fast and the Furious seríunni upphaflega.Allavega, svo virðist sem að fjórða eintakið sé í tökum um þessar mundir og er nýbúið að staðfesta…
Það er mikil tíska þessa dagana að mjólka út framhaldsmyndir langt yfir þristinn (Saw, einhver?) og efa ég að margir hafi búist við heilum fjórum ræmum í Fast and the Furious seríunni upphaflega.Allavega, svo virðist sem að fjórða eintakið sé í tökum um þessar mundir og er nýbúið að staðfesta… Lesa meira
Handritshöfundur 21 skrifar aðra svindlmynd
Peter Steinfeld handritshöfundur vinsælustu myndar Íslands þessa dagana, 21 er við sama heygarðshornið í næstu mynd sem hann kemur nálægt. Hann hefur gert samning við Warner Independent Pictures um að skrifa mynd sem fjallar um lottósvindl, en 21 fjallar sömuleiðis um nokkur ungmenni sem fara til Vegas til að svindla…
Peter Steinfeld handritshöfundur vinsælustu myndar Íslands þessa dagana, 21 er við sama heygarðshornið í næstu mynd sem hann kemur nálægt. Hann hefur gert samning við Warner Independent Pictures um að skrifa mynd sem fjallar um lottósvindl, en 21 fjallar sömuleiðis um nokkur ungmenni sem fara til Vegas til að svindla… Lesa meira
Matthew Bright leikstýrir The Manson Girls
Við greindum frá því fyrir stuttu síðan að eilífðarskinkan Lindsay Lohan muni leika Manson stelpu í myndinni The Manson Girls, sem fjallar um eins og titillinn gefur í skyn, stelpurnar í lífi morðingjans, dópistans, byttunnar og vitleysingsins Charles Manson. Nú hefur verið greint frá því að Matthew Bright muni leikstýra…
Við greindum frá því fyrir stuttu síðan að eilífðarskinkan Lindsay Lohan muni leika Manson stelpu í myndinni The Manson Girls, sem fjallar um eins og titillinn gefur í skyn, stelpurnar í lífi morðingjans, dópistans, byttunnar og vitleysingsins Charles Manson.Nú hefur verið greint frá því að Matthew Bright muni leikstýra myndinni,… Lesa meira
11 verstu myndir Uwe Boll!
Uwe Boll er á góðri leið með að verða mest hataði og jafnframt versti leikstjóri sem heimurinn hefur séð til þessa. Undirskriftalisti er nú í gangi á netinu til að fá hann til að hætta að gera myndir, en hann segir að ef fjöldi þeirra sem skrifa undir nálgist heila…
Uwe Boll er á góðri leið með að verða mest hataði og jafnframt versti leikstjóri sem heimurinn hefur séð til þessa. Undirskriftalisti er nú í gangi á netinu til að fá hann til að hætta að gera myndir, en hann segir að ef fjöldi þeirra sem skrifa undir nálgist heila… Lesa meira
Atriði vikunnar – Útlaginn
Fyrir atriði þessarar viku fór ég út í Laugarásvideo og leigði mér Útlagann á DVD. Ég veit ekki til þess að jafn léleg DVD útgáfa hafi nokkur tíma sést á landinu. Auðvitað hef ég ekkert út á Laugarásvideo að setja enda með eitt besta safn af íslenskum kvikmyndum. Heldur er…
Fyrir atriði þessarar viku fór ég út í Laugarásvideo og leigði mér Útlagann á DVD. Ég veit ekki til þess að jafn léleg DVD útgáfa hafi nokkur tíma sést á landinu. Auðvitað hef ég ekkert út á Laugarásvideo að setja enda með eitt besta safn af íslenskum kvikmyndum. Heldur er… Lesa meira
450 reknir frá New Line
Nú er komið að algerum endalokum hjá velflestum starfsmönnum New Line Cinema, en við greindum frá því fyrir stuttu að miklar breytingar væru yfirvofandi hjá þeim, en þá frétt má lesa hér. Time Warner hafa ákveðið að láta 450 manns fara á einu bretti, en fyrir stuttu síðan voru þeir…
Nú er komið að algerum endalokum hjá velflestum starfsmönnum New Line Cinema, en við greindum frá því fyrir stuttu að miklar breytingar væru yfirvofandi hjá þeim, en þá frétt má lesa hér.Time Warner hafa ákveðið að láta 450 manns fara á einu bretti, en fyrir stuttu síðan voru þeir um… Lesa meira
Sevigny og Deschanel saman
Zooey Deschanel og Chloë Sevigny munu leika saman í myndinni Divorce Ranch. Myndin ku vera hálfgerð indie-comedy, eða artí gamanmynd (sbr. Juno jafnvel). Myndin er skrifuð og leikstýrð af Michael Lindsay-Hogg. Myndin á að gerast í Nevada fljótlega eftir seinni heimsstyrjöldina og fjallar um konu sem Sevigny leikur. Hún flytur…
Zooey Deschanel og Chloë Sevigny munu leika saman í myndinni Divorce Ranch. Myndin ku vera hálfgerð indie-comedy, eða artí gamanmynd (sbr. Juno jafnvel). Myndin er skrifuð og leikstýrð af Michael Lindsay-Hogg.Myndin á að gerast í Nevada fljótlega eftir seinni heimsstyrjöldina og fjallar um konu sem Sevigny leikur. Hún flytur á… Lesa meira
DeNiro skiptir um umboðsfyrirtæki
Við greindum frá því fyrir stuttu síðan að Ashton Kutcher hafi skipt um umboðsfyrirtæki, farið frá Endavour til CAA, eða Creative Artists Agency. Nokkrum dögum síðar ákvað stórleikarinn Robert DeNiro að fara nákvæmlega öfuga leið! Hann fór til Endavour. Endavour hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarið og fengið…
Við greindum frá því fyrir stuttu síðan að Ashton Kutcher hafi skipt um umboðsfyrirtæki, farið frá Endavour til CAA, eða Creative Artists Agency. Nokkrum dögum síðar ákvað stórleikarinn Robert DeNiro að fara nákvæmlega öfuga leið! Hann fór til Endavour.Endavour hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarið og fengið til… Lesa meira
Fyrstu alvöru myndirnar úr X Files 2
Universal Pictures birtu í morgun 3 nýjar myndir úr næstu The X Files 2, sem verður frumsýnd vestanhafs 25.júlí. Myndirnar sýna Fox og Scully frekar pirruð í mismunandi aðstæðum, og auðvitað er „I want to believe“ plakatið á sínum stað! Framleiðendur myndarinnar hafa ítrekað greint frá því að myndin verði…
Universal Pictures birtu í morgun 3 nýjar myndir úr næstu The X Files 2, sem verður frumsýnd vestanhafs 25.júlí. Myndirnar sýna Fox og Scully frekar pirruð í mismunandi aðstæðum, og auðvitað er "I want to believe" plakatið á sínum stað!Framleiðendur myndarinnar hafa ítrekað greint frá því að myndin verði algerlega… Lesa meira
Shia LaBeouf í nýrri mynd
Shia LaBeouf mun leika í nýrri mynd frá Universal sem ber nafnið Dark Fields. Myndin mun vera spennutryllir. Neil Burger leikstýrir, en hann leikstýrði síðast The Illusionist með stórleikaranum Edward Norton í aðalhlutverki. Sagan er byggð á samnefndri bók frá árinu 2002 eftir Alan Gynn og segir frá ungum manni…
Shia LaBeouf mun leika í nýrri mynd frá Universal sem ber nafnið Dark Fields. Myndin mun vera spennutryllir. Neil Burger leikstýrir, en hann leikstýrði síðast The Illusionist með stórleikaranum Edward Norton í aðalhlutverki.Sagan er byggð á samnefndri bók frá árinu 2002 eftir Alan Gynn og segir frá ungum manni sem… Lesa meira
R2D2 á sjúkrahús
Kenny Baker, leikarinn sem klifraði inní dollu sem ber nafnið R2D2 í öllum 6 Star Wars myndunum hefur verið lagður inná sjúkrahús vegna sýkingar í brjósti. Þetta er víst slæm sýking en hann mun þó ná sér að fullu og eru læknar og ættingjar leikarans vongóðir um bata. Hann er…
Kenny Baker, leikarinn sem klifraði inní dollu sem ber nafnið R2D2 í öllum 6 Star Wars myndunum hefur verið lagður inná sjúkrahús vegna sýkingar í brjósti. Þetta er víst slæm sýking en hann mun þó ná sér að fullu og eru læknar og ættingjar leikarans vongóðir um bata.Hann er 73… Lesa meira
Natalie Portman ung í áheyrnaprufu(myndband)
Hér er myndband af Natalie Portman sem reyndi fyrir sér kornung í leiklistarbransanum. Í myndbandinu má sjá hana reyna að fá hlutverk í myndinni Leon, og það tókst! Myndbandið má sjá á forsíðunni hér á kvikmyndir.is, hjá Videospilaranum undir Aukaefni. Einnig má finna myndbandið, sem og trailerinn á undirsíðu myndarinnar…
Hér er myndband af Natalie Portman sem reyndi fyrir sér kornung í leiklistarbransanum. Í myndbandinu má sjá hana reyna að fá hlutverk í myndinni Leon, og það tókst! Myndbandið má sjá á forsíðunni hér á kvikmyndir.is, hjá Videospilaranum undir Aukaefni. Einnig má finna myndbandið, sem og trailerinn á undirsíðu myndarinnar… Lesa meira
Leikaraval ákveðið í Wolf Man!
Allir leikarar hafa verið ráðnir í hlutverk sitt fyrir stórmyndina The Wolf Man sem Universal Pictures framleiða. Joe Johnston leikstýrir, tökur fara fram í London og standa yfir þangað til í júní. Eftirtaldir leikarar munu koma fram í myndinni: Benicio Del Toro, Anthony Hopkins, Emily Blunt, Art Malik, Rob Dixon,…
Allir leikarar hafa verið ráðnir í hlutverk sitt fyrir stórmyndina The Wolf Man sem Universal Pictures framleiða. Joe Johnston leikstýrir, tökur fara fram í London og standa yfir þangað til í júní. Eftirtaldir leikarar munu koma fram í myndinni:Benicio Del Toro, Anthony Hopkins, Emily Blunt, Art Malik, Rob Dixon, Hugo… Lesa meira
Hver er besta/versta mynd allra tíma?
Það er rétt gott fólk! Topplistarnir yfir bestu og verstu myndir allra tíma eru komnir inná Kvikmyndir.is. Þeir eru aðgengilegir hér vinstra megin undir Topplistar (að sjálfsögðu!). Það er gaman að dunda sér við að skoða þetta, enda þreytist aldrei umræðan um hvaða mynd er best/verst og allt þar á…
Það er rétt gott fólk! Topplistarnir yfir bestu og verstu myndir allra tíma eru komnir inná Kvikmyndir.is. Þeir eru aðgengilegir hér vinstra megin undir Topplistar (að sjálfsögðu!). Það er gaman að dunda sér við að skoða þetta, enda þreytist aldrei umræðan um hvaða mynd er best/verst og allt þar á… Lesa meira
Bíódagar Græna Ljóssins hefst í dag
Bíódagar Græna Ljóssins hefjast í Regnboganum í dag og við erum að vinna í því að hafa allar upplýsingar sem hægt er að finna um myndirnar aðgengilegar hér á Kvikmyndir.is. Sem gerir það að verkum að Kvikmyndir.is ætti að vera ykkar eina stopp áður en þið ákveðið hvaða mynd þið…
Bíódagar Græna Ljóssins hefjast í Regnboganum í dag og við erum að vinna í því að hafa allar upplýsingar sem hægt er að finna um myndirnar aðgengilegar hér á Kvikmyndir.is. Sem gerir það að verkum að Kvikmyndir.is ætti að vera ykkar eina stopp áður en þið ákveðið hvaða mynd þið… Lesa meira
Tónlistin úr Indy 4 til sölu
Amazon eru byrjaðir að taka við pöntunum frá sveittum Indiana Jones aðdáendum, því tónlistin úr nýjustu myndinni, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull, fer í almenna sölu 20.maí, 2 dögum áður en myndin er frumsýnd. Nöfn laganna eru hálfgerðir spoilerar fyrir myndina, en þau sýna nöfn á…
Amazon eru byrjaðir að taka við pöntunum frá sveittum Indiana Jones aðdáendum, því tónlistin úr nýjustu myndinni, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull, fer í almenna sölu 20.maí, 2 dögum áður en myndin er frumsýnd. Nöfn laganna eru hálfgerðir spoilerar fyrir myndina, en þau sýna nöfn á… Lesa meira
Universal klófestir Gervais
Universal hefur náð kvikmyndaréttinum að næstu mynd Ricky Gervais sem ber nafnið This Side of the Truth. Matthew Robinson gerir myndina ásamt Gervais. Gervais sló í gegn í Office seríunum frægu, en í þetta skiptið leikur hann mann sem getur logið, í heimi þar sem enginn annar lýgur. Universal eru…
Universal hefur náð kvikmyndaréttinum að næstu mynd Ricky Gervais sem ber nafnið This Side of the Truth. Matthew Robinson gerir myndina ásamt Gervais.Gervais sló í gegn í Office seríunum frægu, en í þetta skiptið leikur hann mann sem getur logið, í heimi þar sem enginn annar lýgur. Universal eru heldur… Lesa meira
Lucasfilm kæra búningahönnuð
George Lucas og félagar hans hjá Lucasfilm hafa kært fyrirtækið Shepperton Design Studios í London fyrir brot á höfundarrétti. Þannig er nú mál með vexti að eigandi fyrirtækisins, Andrew Ainsworth, var búningahönnuður fyrir fyrstu Star Wars myndina árið 1977. Fyrirtæki hans framleiddi Storm Trooper búningana. Síðar meir hóf fyrirtækið að…
George Lucas og félagar hans hjá Lucasfilm hafa kært fyrirtækið Shepperton Design Studios í London fyrir brot á höfundarrétti. Þannig er nú mál með vexti að eigandi fyrirtækisins, Andrew Ainsworth, var búningahönnuður fyrir fyrstu Star Wars myndina árið 1977. Fyrirtæki hans framleiddi Storm Trooper búningana.Síðar meir hóf fyrirtækið að fjöldaframleiða… Lesa meira
Valkyrie frestast aftur!
Það bíða eflaust margir spenntir eftir nýjustu mynd Bryans Singer (þ.á.m ég), Valkyrie, en öll merki benda nú til þess að biðin eigi eftir að lengjast.Upphaflega átti myndin að vera gefin út í júní á þessu ári en undir einhverjum ástæðum frestaðist það þangað til í október.Nú er MGM búið…
Það bíða eflaust margir spenntir eftir nýjustu mynd Bryans Singer (þ.á.m ég), Valkyrie, en öll merki benda nú til þess að biðin eigi eftir að lengjast.Upphaflega átti myndin að vera gefin út í júní á þessu ári en undir einhverjum ástæðum frestaðist það þangað til í október.Nú er MGM búið… Lesa meira
High School Musical 4 í bígerð
Fregnir hafa borist af því að vegna velgengni High School Musical myndarinnar sé nú sú fjórða í bígerð. Disney eru greinilega rosalega bjartsýnir vegna þess að High School Musical 3 er ekki enn komin í bíó vestanhafs. Myndirnar komu beint á myndbandsspólu hér á Íslandi, en hafa þó notið vinsælda.…
Fregnir hafa borist af því að vegna velgengni High School Musical myndarinnar sé nú sú fjórða í bígerð. Disney eru greinilega rosalega bjartsýnir vegna þess að High School Musical 3 er ekki enn komin í bíó vestanhafs. Myndirnar komu beint á myndbandsspólu hér á Íslandi, en hafa þó notið vinsælda.Að… Lesa meira
Allar tölvuteiknaðar myndir nú í 3-D
Disney greindu frá því í gær að allar tölvuteiknaðar myndir frá Disney og Pixar verði í 3-D. Þeir fylgja í kjölfar Dreamworks sem gáfu út samskonar tilkynningu fyrir nokkru síðan. Fyrsta myndin í þrívídd frá Disney verður Bolt en hún kemur út í nóvember. Up heitir fyrsta 3-D myndin frá…
Disney greindu frá því í gær að allar tölvuteiknaðar myndir frá Disney og Pixar verði í 3-D. Þeir fylgja í kjölfar Dreamworks sem gáfu út samskonar tilkynningu fyrir nokkru síðan.Fyrsta myndin í þrívídd frá Disney verður Bolt en hún kemur út í nóvember. Up heitir fyrsta 3-D myndin frá Pixar,… Lesa meira
Raunveruleg rödd Svarthöfða (myndband)
Ég rakst á mjög athyglisvert myndband þar sem kemur fram raunveruleg rödd leikarans sem lék Darth Vader (Svarthöfða) í Star Wars myndunum. Ég verð að segja að þetta eyddi svolítið spennunni fyrir mér því leikarinn talar í raun frekar…hvað á maður að segja…asnalega. George Lucas var víst í bullandi vandræðum…
Ég rakst á mjög athyglisvert myndband þar sem kemur fram raunveruleg rödd leikarans sem lék Darth Vader (Svarthöfða) í Star Wars myndunum. Ég verð að segja að þetta eyddi svolítið spennunni fyrir mér því leikarinn talar í raun frekar...hvað á maður að segja...asnalega.George Lucas var víst í bullandi vandræðum með… Lesa meira
Atriði vikunnar – Skilaboð til Söndru
Atriði vikunnar er úr kvikmyndinni Skilaboð til Söndru. Þetta er fyrsta kvikmynd Kristínu Pálsdóttur en sagan er byggð á skáldsögu Jökuls Jakobssonar. Með aðalhlutverk fara Bessi Bjarnason og Ásdís Þóroddsen. Þetta var fyrsta hlutverk Ásdísar í kvikmynd og fór hún síðan að leikstýra Ingaló og Draumadísir. Myndin fjallar um Jónas…
Atriði vikunnar er úr kvikmyndinni Skilaboð til Söndru. Þetta er fyrsta kvikmynd Kristínu Pálsdóttur en sagan er byggð á skáldsögu Jökuls Jakobssonar. Með aðalhlutverk fara Bessi Bjarnason og Ásdís Þóroddsen. Þetta var fyrsta hlutverk Ásdísar í kvikmynd og fór hún síðan að leikstýra Ingaló og Draumadísir.Myndin fjallar um Jónas sem… Lesa meira
Jane Austen bók að hip hop mynd
Ein frægasta bók Jane Austen sem ber nafnið Emma mun koma á hvíta tjaldið innan nokkurra ára. Það sem er helst skrýtið við þessa væntanlegu mynd er að myndin verður hip hop söngleikur. Þetta er rosalega spes átt sem Screen Gems, framleiðendur myndarinnar, ákváðu að taka. Myndin á að gerast…
Ein frægasta bók Jane Austen sem ber nafnið Emma mun koma á hvíta tjaldið innan nokkurra ára. Það sem er helst skrýtið við þessa væntanlegu mynd er að myndin verður hip hop söngleikur. Þetta er rosalega spes átt sem Screen Gems, framleiðendur myndarinnar, ákváðu að taka. Myndin á að gerast… Lesa meira
Teaser úr næstu mynd Rob Zombie
Rob Zombie uppfærði MySpacið sitt um daginn með skemmtilegri mynd og er óhætt að segja að hann sé byrjaður að teasa fyrir næstu mynd sína, Tyrannasaurus Rex sem Dimension Films framleiða. Myndin mun vafalaust vera í einstökum stíl rokkstjörnunnar Rob Zombie og fjallar um mótorhjólagengi og risaeðlu..en lítið annað hefur…
Rob Zombie uppfærði MySpacið sitt um daginn með skemmtilegri mynd og er óhætt að segja að hann sé byrjaður að teasa fyrir næstu mynd sína, Tyrannasaurus Rex sem Dimension Films framleiða. Myndin mun vafalaust vera í einstökum stíl rokkstjörnunnar Rob Zombie og fjallar um mótorhjólagengi og risaeðlu..en lítið annað hefur… Lesa meira

