Fréttir

Nýr Indy trailer!


Nýjasti trailer fyrir Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull var að lenda á Kvikmyndir.is. Þetta er trailer númer tvö. Myndin kemur á klakann 22 maí og skartir Harrison Ford, Shia LaBeouf og Cate Blanchett í aðalhlutverkum. Það er að sjálfsögðu Steven Spielberg sem leikstýrir. Þú getur séð…

Nýjasti trailer fyrir Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull var að lenda á Kvikmyndir.is. Þetta er trailer númer tvö. Myndin kemur á klakann 22 maí og skartir Harrison Ford, Shia LaBeouf og Cate Blanchett í aðalhlutverkum. Það er að sjálfsögðu Steven Spielberg sem leikstýrir.Þú getur séð trailerinn… Lesa meira

Ný sýn á bíómyndirnar


Kvikmyndir.is heldur áfram að bæta þjónustuna við notendur. Nú höfum við bætt við nýrri sýn á einn mest skoðaða hluta vefjarins, Í bíó, en nú má skoða hvað er í bíó eftir bíómyndum. Með þessari viðbót geta notendur núna valið um 4 mismunandi sýnir á hvað bíóhúsin hafa upp á…

Kvikmyndir.is heldur áfram að bæta þjónustuna við notendur. Nú höfum við bætt við nýrri sýn á einn mest skoðaða hluta vefjarins, Í bíó, en nú má skoða hvað er í bíó eftir bíómyndum. Með þessari viðbót geta notendur núna valið um 4 mismunandi sýnir á hvað bíóhúsin hafa upp á… Lesa meira

Ný sýn á bíómyndirnar


Kvikmyndir.is heldur áfram að bæta þjónustuna við notendur. Nú höfum við bætt við nýrri sýn á einn mest skoðaða hluta vefjarins, Í bíó, en nú má skoða hvað er í bíó eftir bíómyndum. Með þessari viðbót geta notendur núna valið um 4 mismunandi sýnir á hvað bíóhúsin hafa upp á…

Kvikmyndir.is heldur áfram að bæta þjónustuna við notendur. Nú höfum við bætt við nýrri sýn á einn mest skoðaða hluta vefjarins, Í bíó, en nú má skoða hvað er í bíó eftir bíómyndum. Með þessari viðbót geta notendur núna valið um 4 mismunandi sýnir á hvað bíóhúsin hafa upp á… Lesa meira

Nýr Hulk trailer!


Trailer fyrir The Incredible Hulk er ný kominn á netið er hægt að sjá hann hér. Myndin er leikstýrð afLouis Leterrier og Edward Norton leikur sjálfann Hulk. Með aðalhlutverk fara Liv Tyler, Tim Roth og William Hurt. Það er vægast sagt mikil eftirvænting eftir þessari mynd enda hefur Edward Norton…

Trailer fyrir The Incredible Hulk er ný kominn á netið er hægt að sjá hann hér. Myndin er leikstýrð afLouis Leterrier og Edward Norton leikur sjálfann Hulk. Með aðalhlutverk fara Liv Tyler, Tim Roth og William Hurt. Það er vægast sagt mikil eftirvænting eftir þessari mynd enda hefur Edward Norton… Lesa meira

Er Laugarásvideó besta leigan?


Fyrir rúmri viku síðan kom grein í Morgunblaðinu um Laugarásvideó. Ég rendi í gegnum hana og gat tengd við marg af því sem Helgi höfundur greinarinnar var að segja. Reynar hef ég lengi vitað af leigunni, og við hjá Kvikmyndir.is höfum lengi verið í góðu samstarfi við þá. En ég,…

Fyrir rúmri viku síðan kom grein í Morgunblaðinu um Laugarásvideó. Ég rendi í gegnum hana og gat tengd við marg af því sem Helgi höfundur greinarinnar var að segja. Reynar hef ég lengi vitað af leigunni, og við hjá Kvikmyndir.is höfum lengi verið í góðu samstarfi við þá. En ég,… Lesa meira

Jonah í Transformers


Líklegt er að hinn sívinsæli Jonah Hill bætist við leikarahópinn í næstu Transformers mynd.Jonah er þekktastur fyrir að hafa skotið upp kollinum í gamanmyndum eins og Grandma’s Boy, Knocked Up og Forgetting Sarah Marshall. Annars er hann e.t.v. þekktastur fyrir eitt aðalhlutverkið í Superbad.Jonah mun leika Chuck, herbergisfélaga Shia LeBouf í…

Líklegt er að hinn sívinsæli Jonah Hill bætist við leikarahópinn í næstu Transformers mynd.Jonah er þekktastur fyrir að hafa skotið upp kollinum í gamanmyndum eins og Grandma's Boy, Knocked Up og Forgetting Sarah Marshall. Annars er hann e.t.v. þekktastur fyrir eitt aðalhlutverkið í Superbad.Jonah mun leika Chuck, herbergisfélaga Shia LeBouf í… Lesa meira

Fleiri Dark Knight plaköt


Í kjölfar þess að BRJÁLAÐA The Dark Knight plakatið kom fyrir nokkrum dögum síðan þá hafa fleiri litið dagsins ljós. Í dag komu út hvorki meira né minna en fimm stykki, þaraf eitt sem er ekkert nema víð samblanda af þremur þemaplakötum. Plakötin eru UK version og Intralink Film Design…

Í kjölfar þess að BRJÁLAÐA The Dark Knight plakatið kom fyrir nokkrum dögum síðan þá hafa fleiri litið dagsins ljós. Í dag komu út hvorki meira né minna en fimm stykki, þaraf eitt sem er ekkert nema víð samblanda af þremur þemaplakötum.Plakötin eru UK version og Intralink Film Design sáu… Lesa meira

TDK trailer á sunnudaginn


Það héldu flestir að The Dark Knight trailerinn kæmi núna í kvöld, og þessvegna er ég ennþá vakandi kl þrjú um nótt. Fólk áætlaði þetta út af teljara sem var á þessari síðu sem taldi niður á þennann dag. Núna er sá teljari farinn og við höfum fengið nýja síðu…

Það héldu flestir að The Dark Knight trailerinn kæmi núna í kvöld, og þessvegna er ég ennþá vakandi kl þrjú um nótt. Fólk áætlaði þetta út af teljara sem var á þessari síðu sem taldi niður á þennann dag. Núna er sá teljari farinn og við höfum fengið nýja síðu… Lesa meira

Mel Gibson í sinni fyrstu mynd í 6 ár


Mel Gibson hefur látið lítið fara fyrir sér síðan hann var tekinn fastur fyrir ölvunarakstur í júlí 2006. Þar áður hafði hann leikstýrt The Passion of the Christ árið 2004 og Apocalypto árið 2006, sem báðum gekk rosalega vel og verða að teljast sem afbragðsmyndir. Hins vegar voru síðustu myndirnar…

Mel Gibson hefur látið lítið fara fyrir sér síðan hann var tekinn fastur fyrir ölvunarakstur í júlí 2006. Þar áður hafði hann leikstýrt The Passion of the Christ árið 2004 og Apocalypto árið 2006, sem báðum gekk rosalega vel og verða að teljast sem afbragðsmyndir. Hins vegar voru síðustu myndirnar… Lesa meira

Hvílir bölvun á Bond?


Bond-fíklar og Daniel Craig unnendur bíða eflaust spenntir eftir nýjasta eintakinu í Bond seríuna, sem væntanlegt er í nóvember á þessu ári… Eða hvað?Samkvæmt heimasíðunni TimesOnline hefur framleiðsla Quantum of Solace verið tímabundið sett á bið, þar sem að framleiðendur eru yfir sig hræddir um hina svokölluðu „framleislubölvun.“Til að útskýra…

Bond-fíklar og Daniel Craig unnendur bíða eflaust spenntir eftir nýjasta eintakinu í Bond seríuna, sem væntanlegt er í nóvember á þessu ári... Eða hvað?Samkvæmt heimasíðunni TimesOnline hefur framleiðsla Quantum of Solace verið tímabundið sett á bið, þar sem að framleiðendur eru yfir sig hræddir um hina svokölluðu "framleislubölvun."Til að útskýra… Lesa meira

Del Toro vill Hellboy 3!


Á meðan Universal undirbýr útgáfu Hellboy II: The Golden Army þá hefur leikstjórinn snjalli lýst því yfir að hann hafi mikinn áhuga á því að gera þriðju myndina. Hann hefur þó sett ákveðin skilyrði. Hann vill aðeins gera þriðju myndina ef Hellboy 2 gengur vel, og alls ekki fara lengra…

Á meðan Universal undirbýr útgáfu Hellboy II: The Golden Army þá hefur leikstjórinn snjalli lýst því yfir að hann hafi mikinn áhuga á því að gera þriðju myndina. Hann hefur þó sett ákveðin skilyrði. Hann vill aðeins gera þriðju myndina ef Hellboy 2 gengur vel, og alls ekki fara lengra… Lesa meira

Vinningshafar í hryllingsmyndastuttkeppni!


Hryllingsmyndagúrúinn George A. Romero stóð fyrir hryllingsmyndastuttkeppni í tilefni af 40 ára afmæli myndarinnar Night of the Living Dead. Hryllingsmyndirnar máttu vera 3 mínútur af lengd og 5 vinningsmyndirnar verða til staðar á DVD-afmælisútgáfu Night of the living dead! Mörg hundruð manna sendu inn myndir og Romero skildi að þá…

Hryllingsmyndagúrúinn George A. Romero stóð fyrir hryllingsmyndastuttkeppni í tilefni af 40 ára afmæli myndarinnar Night of the Living Dead. Hryllingsmyndirnar máttu vera 3 mínútur af lengd og 5 vinningsmyndirnar verða til staðar á DVD-afmælisútgáfu Night of the living dead!Mörg hundruð manna sendu inn myndir og Romero skildi að þá bestu… Lesa meira

Iron Man Nexus-forsýning


Nexus mun halda sýningu á Iron Man 29 apríl. Við hjá Kvikmyndir.is erum mjög spenntir fyrir henni og hvetjum alla til að skella sér, enda alltaf sérstök stemmning að fara á Nexus-sýningar með alvöru áhorfendum. Meðfylgjandi er bréfið sem þeir sendu á póstlistann. Ef þið eru ekki nú þegar á…

Nexus mun halda sýningu á Iron Man 29 apríl. Við hjá Kvikmyndir.is erum mjög spenntir fyrir henni og hvetjum alla til að skella sér, enda alltaf sérstök stemmning að fara á Nexus-sýningar með alvöru áhorfendum. Meðfylgjandi er bréfið sem þeir sendu á póstlistann. Ef þið eru ekki nú þegar á… Lesa meira

Earth trailer og Sigur Rós


Ég fékk þættina Planet Earth í jólagjöf frá elskulegum bróður mínum og var yfir mig hrifinn. Ekki grunaði mig að þættirnir yrðu sendir fram og til baka á milli dreifingaraðila sem gefa sama efnið út í mismunandi pakkningu. Núna virðist Disney vera búnir að kaupa dreifingarréttinn af BBC og ætla…

Ég fékk þættina Planet Earth í jólagjöf frá elskulegum bróður mínum og var yfir mig hrifinn. Ekki grunaði mig að þættirnir yrðu sendir fram og til baka á milli dreifingaraðila sem gefa sama efnið út í mismunandi pakkningu. Núna virðist Disney vera búnir að kaupa dreifingarréttinn af BBC og ætla… Lesa meira

Nýtt plakat fyrir The Dark Knight


Svei mér, ég hef sjaldan verið jafn spenntur fyrir því að skrifa um nýtt plakat og núna. Það er komið nýtt plakat fyrir The Dark Knight! Ég fæ vatn í munninn. Plakatið eru engin vonbrigði, það inniheldur sama þema og hefur verið í gangi með teaser plaköt og trailera nema…

Svei mér, ég hef sjaldan verið jafn spenntur fyrir því að skrifa um nýtt plakat og núna. Það er komið nýtt plakat fyrir The Dark Knight! Ég fæ vatn í munninn. Plakatið eru engin vonbrigði, það inniheldur sama þema og hefur verið í gangi með teaser plaköt og trailera nema… Lesa meira

Commentary fyrir Stóra planið


Núna hefur fólk svo sannarlega ástæðu til að fara tvisvar á sömu mynd í bíó. Allavega á Stóra planið. Ólafur J. og félagar eru nú að feta í fótspor Gunnars B. með því að gefa út commentary (sem þeir þýða sem bíóspjall) en skemmst er frá því að segja að…

Núna hefur fólk svo sannarlega ástæðu til að fara tvisvar á sömu mynd í bíó. Allavega á Stóra planið. Ólafur J. og félagar eru nú að feta í fótspor Gunnars B. með því að gefa út commentary (sem þeir þýða sem bíóspjall) en skemmst er frá því að segja að… Lesa meira

Wesley Snipes í 3 ára fangelsi


Blade hetjan Wesley Snipes hefur verið dæmdur í 3 ára fangelsi fyrir skattsvik sem áttu sér stað frá árinu 1999 til 2001. Við greindum frá því í febrúar að hann hafi verið sakfelldur fyrir þrenns konar brot á skattalögum, en öll voru þau þó í minni kantinum. Hann er sagður…

Blade hetjan Wesley Snipes hefur verið dæmdur í 3 ára fangelsi fyrir skattsvik sem áttu sér stað frá árinu 1999 til 2001. Við greindum frá því í febrúar að hann hafi verið sakfelldur fyrir þrenns konar brot á skattalögum, en öll voru þau þó í minni kantinum.Hann er sagður hafa… Lesa meira

Roth vill gera PG-13


Þetta kemur eflaust einhverjum á óvart, þar sem að íslandsvinurinn Eli Roth er mikill aðdáandi blóðsúthellinga, en hann staðfesti það nýlega á NME verðlaununum að hann vilji gjarnan gera hryllingsmynd á næstunni sem að ætti meira erindi til unglinga.Roth segist einnig vera alveg „blæddur út“ hvað yfirdrifinn hrottaskap varðar í…

Þetta kemur eflaust einhverjum á óvart, þar sem að íslandsvinurinn Eli Roth er mikill aðdáandi blóðsúthellinga, en hann staðfesti það nýlega á NME verðlaununum að hann vilji gjarnan gera hryllingsmynd á næstunni sem að ætti meira erindi til unglinga.Roth segist einnig vera alveg "blæddur út" hvað yfirdrifinn hrottaskap varðar í… Lesa meira

50 Cent í nýrri mynd


Rappaðdáendur geta nú glaðst því að Curtis ’50 Cent’ Jackson er í samningaviðræðum um það að leika í myndinni Spectacular Regret. Myndin er sjálfstætt framleidd og maður að nafni Joshua Leonard mun leikstýra þessari mynd, sinni fyrstu mynd í fullri lengd. 50 Cent mun leika fanga á dauðadeild sem er…

Rappaðdáendur geta nú glaðst því að Curtis '50 Cent' Jackson er í samningaviðræðum um það að leika í myndinni Spectacular Regret. Myndin er sjálfstætt framleidd og maður að nafni Joshua Leonard mun leikstýra þessari mynd, sinni fyrstu mynd í fullri lengd.50 Cent mun leika fanga á dauðadeild sem er að… Lesa meira

Juno toppar vinsældalistana


Indie blaðran Juno með Ellen Page og Michael Cera í aðalhlutverkum heldur áfram að toppa alla vinsældalista sem hún hefur komist nálægt. Í þetta sinn er það DVD topplistinn í Bandaríkjunum, en hún situr sem fastast á toppi hans. Myndin græddi 8,4 milljónir nú fyrstu vikuna aðeins á leigu, en…

Indie blaðran Juno með Ellen Page og Michael Cera í aðalhlutverkum heldur áfram að toppa alla vinsældalista sem hún hefur komist nálægt. Í þetta sinn er það DVD topplistinn í Bandaríkjunum, en hún situr sem fastast á toppi hans. Myndin græddi 8,4 milljónir nú fyrstu vikuna aðeins á leigu, en… Lesa meira

BíóTal hrúgar inn umfjöllununum


Nenniru ekki að lesa umfjallanir lengur ? Við skiljum þig vel, það er miklu þægilegra að horfa á þær í staðinn. Kíktu á kvikmyndir.is/biotal og þú verður ekki fyrir vonbrigðum (við lofum þér því!). Sindri Gretarsson og Tómas Valgeirsson eru við sama heygarðshornið þessa dagana og hafa m.a. rýnt Tropa…

Nenniru ekki að lesa umfjallanir lengur ? Við skiljum þig vel, það er miklu þægilegra að horfa á þær í staðinn. Kíktu á kvikmyndir.is/biotal og þú verður ekki fyrir vonbrigðum (við lofum þér því!).Sindri Gretarsson og Tómas Valgeirsson eru við sama heygarðshornið þessa dagana og hafa m.a. rýnt Tropa de… Lesa meira

Konfektkassinn frumsýnd


Stuttmyndin Konfektkassinn verður frumsýnd í Háskólabíó sumardaginn fyrsta, 24. apríl 2008. Aðgangur er ókeypis og opinn öllum. Myndin er 40 mínútur og er það Anna Rakel Róbertsdóttir sem fer með aðalhlutverk í leikstjórn Guðrúnar Ragnarsdóttur. Frétt fengin af http://logs.is/

Stuttmyndin Konfektkassinn verður frumsýnd í Háskólabíó sumardaginn fyrsta, 24. apríl 2008. Aðgangur er ókeypis og opinn öllum. Myndin er 40 mínútur og er það Anna Rakel Róbertsdóttir sem fer með aðalhlutverk í leikstjórn Guðrúnar Ragnarsdóttur.Frétt fengin af http://logs.is/ Lesa meira

Á leið á rauða dregilinn með Ashton Kutcher!


Hún Ágústa Björk Jóhannsdóttir datt heldur betur í lukkupottinn. Hún tók þátt í léttum leik á einkamál.is og vann sér inn ferð fyrir tvo á heimsfrumsýningu á bíómyndinni What happens in Vegas… með Cameron Diaz og Ashton Kutcher á rauða dreglinum í London í dag 22. apríl með öllum stjörnum…

Hún Ágústa Björk Jóhannsdóttir datt heldur betur í lukkupottinn. Hún tók þátt í léttum leik á einkamál.is og vann sér inn ferð fyrir tvo á heimsfrumsýningu á bíómyndinni What happens in Vegas... með Cameron Diaz og Ashton Kutcher á rauða dreglinum í London í dag 22. apríl með öllum stjörnum… Lesa meira

Sambíóin hækka ekki almennt miðaverð á netinu


Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Sambíóunum Í kjölfar frétta vegna hækkunar miðaverðs vilja Sambíóin árétta um ástæður hækkunarinnar og þann raunveruleika sem bíóin búa við. Sambíóin hafa tekið þá ákvörðun að hækka ekki almennt miðaverð og geta neytendur áfram keypt miðann á 900 krónur á miði.is. Við viljum með þessu auka…

Eftirfarandi er fréttatilkynning frá SambíóunumÍ kjölfar frétta vegna hækkunar miðaverðs vilja Sambíóin árétta um ástæður hækkunarinnar og þann raunveruleika sem bíóin búa við.Sambíóin hafa tekið þá ákvörðun að hækka ekki almennt miðaverð og geta neytendur áfram keypt miðann á 900 krónur á miði.is. Við viljum með þessu auka hagræðingu í… Lesa meira

Atriði vikunnar – Salt


Þessa kvikmynd hafa ekki margir séð. Tók mig langann tíma að finna hana. En hún heitir Salt og er frá árinu 2003. Leikstjóri er að sjálfsögðu Bradley Rust Gray. Í þessu atriði eru það Hildur (Brynja Þóra Guðnadóttir) og Svava (Melkorka Huldudóttir) sem fara með Agga (Davíð Örn Halldórsson) út…

Þessa kvikmynd hafa ekki margir séð. Tók mig langann tíma að finna hana. En hún heitir Salt og er frá árinu 2003. Leikstjóri er að sjálfsögðu Bradley Rust Gray. Í þessu atriði eru það Hildur (Brynja Þóra Guðnadóttir) og Svava (Melkorka Huldudóttir) sem fara með Agga (Davíð Örn Halldórsson) út… Lesa meira

Crank 2 á leiðinni


Þar sem Crank gekk svo vel í bíó fyrir 2 árum síðan þá hefur verið ákveðið að skella framhaldsmynd í bígerð, sem ber frumlega nafnið Crank 2: High Voltage. Leikarar eru ennþá að hugsa sinn gang en ljóst er að Jason Statham og Amy Smart munu mæta aftur í hlutverkin…

Þar sem Crank gekk svo vel í bíó fyrir 2 árum síðan þá hefur verið ákveðið að skella framhaldsmynd í bígerð, sem ber frumlega nafnið Crank 2: High Voltage. Leikarar eru ennþá að hugsa sinn gang en ljóst er að Jason Statham og Amy Smart munu mæta aftur í hlutverkin… Lesa meira

Universal kynnir Blu-Ray veislu


Universal Home Entertainment hafa gefið út fréttatilkynningu þar sem þeir sýna titlana sem koma á blu-ray formi í sumar (aðrar aðeins seinna), og þó svo að fjöldinn sé ekki mikill þá eru þetta rosalegar stórmyndir. Hér eru myndirnar:Land of the Dead (George A. Romero)Doomsday (Neil Marshall)Hellboy II: The Golden Army…

Universal Home Entertainment hafa gefið út fréttatilkynningu þar sem þeir sýna titlana sem koma á blu-ray formi í sumar (aðrar aðeins seinna), og þó svo að fjöldinn sé ekki mikill þá eru þetta rosalegar stórmyndir.Hér eru myndirnar:Land of the Dead (George A. Romero)Doomsday (Neil Marshall)Hellboy II: The Golden Army (Guillermo… Lesa meira

Marvel og Norton rífast yfir Hulk


Marvel Studios og Edward Norton hafa lent í smá rifrildi varðandi lokaútgáfu stórmyndarinnar The Incredible Hulk sem kemur 13.júní 2008 og verður ein af stórmyndum næsta sumars. Þannig er nú mál með vexti að framleiðendur myndarinnar eru farnir að pota fullmikið í klippingu myndarinnar að mati Norton. Áætlun framleiðendanna var…

Marvel Studios og Edward Norton hafa lent í smá rifrildi varðandi lokaútgáfu stórmyndarinnar The Incredible Hulk sem kemur 13.júní 2008 og verður ein af stórmyndum næsta sumars.Þannig er nú mál með vexti að framleiðendur myndarinnar eru farnir að pota fullmikið í klippingu myndarinnar að mati Norton. Áætlun framleiðendanna var sú… Lesa meira

Þeir sem hafa lagt leið sína á King of Kong


Ég veit að margir af minni kynslóð hafa fiktað í nokkrum „arcade“ leikjum í gegnum tíðina, og hafa pottþétt endurvakið þann áhuga eftir að hafa horft á The King of Kong, sem er vægast sagt stórskemmtileg mynd að mínu mati. Það fyrsta sem kom uppí hausinn á mér eftir að…

Ég veit að margir af minni kynslóð hafa fiktað í nokkrum "arcade" leikjum í gegnum tíðina, og hafa pottþétt endurvakið þann áhuga eftir að hafa horft á The King of Kong, sem er vægast sagt stórskemmtileg mynd að mínu mati.Það fyrsta sem kom uppí hausinn á mér eftir að ég… Lesa meira

Emma Watson í staðinn fyrir of gamla Scarlett


Harry Potter stjarnan Emma Watson hefur tekið að sér hlutverk í myndinni Napoleon and Betsy og kemur hún í staðinn fyrir enga aðra en Scarlett Johansson, sem dró sig úr hlutverkinu vegna þess að hún var of gömul fyrir það! Watson er 18 ára á meðan Johansson er 23 ára.…

Harry Potter stjarnan Emma Watson hefur tekið að sér hlutverk í myndinni Napoleon and Betsy og kemur hún í staðinn fyrir enga aðra en Scarlett Johansson, sem dró sig úr hlutverkinu vegna þess að hún var of gömul fyrir það! Watson er 18 ára á meðan Johansson er 23 ára.Þetta… Lesa meira