Fréttir

Hancock í bullandi vandræðum!


Margir hafa eflaust tekið eftir plakötum í kvikmyndahúsum á Íslandi sem tilkynna frumsýningu næstu myndar stórleikarans Will Smith, en hún ber nafnið Hancock og á að vera ansi sterkur eftirleikur Smith, en hann gerði síðast I am Legend. Heimsfrumsýningin átti að fara fram í Ástralíu í júní. Kvöldið átti að…

Margir hafa eflaust tekið eftir plakötum í kvikmyndahúsum á Íslandi sem tilkynna frumsýningu næstu myndar stórleikarans Will Smith, en hún ber nafnið Hancock og á að vera ansi sterkur eftirleikur Smith, en hann gerði síðast I am Legend.Heimsfrumsýningin átti að fara fram í Ástralíu í júní. Kvöldið átti að vera… Lesa meira

Tvær gamlar íslenskar kvikmyndir á DVD


DVD diskar ruddu sér til rúms fyrir 10 árum en þó eru flestar íslenskar myndir ófáanlegar á því sniði. Ég man að Sódóma Reykjavík var ein af fyrstu myndunum til að vera gefnar út á DVD. Hún var töluvert dýr, en það var líka mikið af aukaefni með henni, til…

DVD diskar ruddu sér til rúms fyrir 10 árum en þó eru flestar íslenskar myndir ófáanlegar á því sniði. Ég man að Sódóma Reykjavík var ein af fyrstu myndunum til að vera gefnar út á DVD. Hún var töluvert dýr, en það var líka mikið af aukaefni með henni, til… Lesa meira

Viðræður um Jurassic Park 4 í gangi


Það er langt síðan það bárust einhverjar fréttir af hugsanlegri gerð myndarinnar Jurassic Park 4. Þá var upprunalega hugmyndin sú að risaeðlurnar væru með byssur fastar á bakinu og myndu berjast í stríði á vegum bandaríska hersins (nei..ég er ekki að grínast). Fréttir herma þó að fallið hafi verið frá…

Það er langt síðan það bárust einhverjar fréttir af hugsanlegri gerð myndarinnar Jurassic Park 4. Þá var upprunalega hugmyndin sú að risaeðlurnar væru með byssur fastar á bakinu og myndu berjast í stríði á vegum bandaríska hersins (nei..ég er ekki að grínast). Fréttir herma þó að fallið hafi verið frá… Lesa meira

Ford neitar að lesa dóma um Indy 4


Undanfarið hafa dómar streymt inn vegna nýjustu Indiana Jones myndarinnar, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull en svipustjarnan Harrison Ford harðneitar að lesa þá! Fyrstu dómarnir voru mjög jákvæðir en síðan þá hafa fleiri misjafnir streymt inns. Margir eru að líta á hana sem afbragðsskemtun en ekkert…

Undanfarið hafa dómar streymt inn vegna nýjustu Indiana Jones myndarinnar, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull en svipustjarnan Harrison Ford harðneitar að lesa þá! Fyrstu dómarnir voru mjög jákvæðir en síðan þá hafa fleiri misjafnir streymt inns. Margir eru að líta á hana sem afbragðsskemtun en ekkert… Lesa meira

Teaser plakat fyrir Punisher: War Zone


Þá er komið fyrsta official teaser-plakatið fyrir nýju Punisher myndina, sem ber undirheitið War Zone. Þetta er hins vegar ekki framhald 2004 myndarinnar sem að skartaði Thomas Jane í hlutverki andhetjunnar frægu, heldur er þetta svokölluð „re-boot“ mynd, þ.e. ekki ósvipuð því sem Batman Begins gerði eða nýja Hulk myndin.…

Þá er komið fyrsta official teaser-plakatið fyrir nýju Punisher myndina, sem ber undirheitið War Zone. Þetta er hins vegar ekki framhald 2004 myndarinnar sem að skartaði Thomas Jane í hlutverki andhetjunnar frægu, heldur er þetta svokölluð "re-boot" mynd, þ.e. ekki ósvipuð því sem Batman Begins gerði eða nýja Hulk myndin.Ray… Lesa meira

Abrams er ekki viss með Cloverfield 2


J.J. Abrams var í viðtali fyrir stuttu og sat m.a. undir spurningum varðandi framhald að hinni vinsælu mynd Cloverfield, en miklar getgátur hafa verið uppi um hvort mynd númer 2 eigi eftir að líta dagsins ljós. „Ég er ekki viss, við erum að tala um það, sannleikurinn er sá að…

J.J. Abrams var í viðtali fyrir stuttu og sat m.a. undir spurningum varðandi framhald að hinni vinsælu mynd Cloverfield, en miklar getgátur hafa verið uppi um hvort mynd númer 2 eigi eftir að líta dagsins ljós. "Ég er ekki viss, við erum að tala um það, sannleikurinn er sá að… Lesa meira

Nýtt Jókerplakat fyrir The Dark Knight


Það er komið nýtt plakat fyrir The Dark Knight sem skartar Heath Ledger framaná sem Jókerinn!  

Það er komið nýtt plakat fyrir The Dark Knight sem skartar Heath Ledger framaná sem Jókerinn!  Lesa meira

Spiderman 4 og 5 teknar upp á sama tíma?


Zodiac handritshöfundurinn James Vanderbilt hefur víst skilað inn útdrætti að handriti fyrir Spider-Man 4 til Sony Pictures. Það sem er hins vegar mun meira spennandi er að óstaðfestar fregnir hafa borist af því að Spider-Man 4 & 5 verði teknar upp á sama tíma. Handritið býður víst auðveldlega upp á…

Zodiac handritshöfundurinn James Vanderbilt hefur víst skilað inn útdrætti að handriti fyrir Spider-Man 4 til Sony Pictures. Það sem er hins vegar mun meira spennandi er að óstaðfestar fregnir hafa borist af því að Spider-Man 4 & 5 verði teknar upp á sama tíma.Handritið býður víst auðveldlega upp á að… Lesa meira

Lucas ræðir um Indy 5


Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull er ekki einu sinni komin í bíó og Lucas er nú þegar farinn að ræða um næstu mynd. Hugmyndin er að hafa Shia LeBeouf leika aðalhlutverkið. „I haven’t even told Steven or Harrison this. But I have an idea to make…

Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull er ekki einu sinni komin í bíó og Lucas er nú þegar farinn að ræða um næstu mynd. Hugmyndin er að hafa Shia LeBeouf leika aðalhlutverkið."I haven’t even told Steven or Harrison this. But I have an idea to make Shia… Lesa meira

Fahrenheit framhaldið nálgast…


Í núna nokkur ár hafa verið fréttir um að Michael Moore sé að gera framhald að stærstu heimildarmynd allra tíma, en það var hún Fahrenheit 9/11 sem græddi meira en 200 milljón dali kringum allan heim.  Moore kom fram á Cannes hátíðinni sem er nýbyrjuð í ár og þar sagði…

Í núna nokkur ár hafa verið fréttir um að Michael Moore sé að gera framhald að stærstu heimildarmynd allra tíma, en það var hún Fahrenheit 9/11 sem græddi meira en 200 milljón dali kringum allan heim.  Moore kom fram á Cannes hátíðinni sem er nýbyrjuð í ár og þar sagði… Lesa meira

VIÐTAL VIÐ ÁRNA BEINTEIN LEIKSTJÓRA AUGA FYRIR AUG


Árni Beinteinn Árnason hefur farið mikinn í íslenskum fjölmiðlaheimi undanfarin misseri og var m.a. með viðtalsþátt við helstu stjörnur íslenskrar menningar í Laugardagslögunum sálugu. Hann leikstýrðu fyrir stuttu sinni fyrstu alvöru stuttmynd að hans sögn, en hún heitir Auga fyrir auga og var frumsýnd fyrir fullu húsi í Háskólabíó 1.maí…

Árni Beinteinn Árnason hefur farið mikinn í íslenskum fjölmiðlaheimi undanfarin misseri og var m.a. með viðtalsþátt við helstu stjörnur íslenskrar menningar í Laugardagslögunum sálugu. Hann leikstýrðu fyrir stuttu sinni fyrstu alvöru stuttmynd að hans sögn, en hún heitir Auga fyrir auga og var frumsýnd fyrir fullu húsi í Háskólabíó 1.maí… Lesa meira

Nöfn vinningshafa!


Þá eru komin upp nöfn þeirra sem að tóku þátt í (sumar)spurningarleik Kvikmyndir.is og Sam.Þátttakan var glæsileg og svona til að svala forvitni flestra, þá kem ég auðvitað fyrst með réttu svörin.Rétt svar við:Nr. 1: Christopher Nolan var maðurinn og Memento myndin.Nr. 2: The Chronicles of Narnia: The Lion, The…

Þá eru komin upp nöfn þeirra sem að tóku þátt í (sumar)spurningarleik Kvikmyndir.is og Sam.Þátttakan var glæsileg og svona til að svala forvitni flestra, þá kem ég auðvitað fyrst með réttu svörin.Rétt svar við:Nr. 1: Christopher Nolan var maðurinn og Memento myndin.Nr. 2: The Chronicles of Narnia: The Lion, The… Lesa meira

Kvikmyndasafnið sýnir þrjár íslenskar kvikmyndir


Síðustu þrjár myndir Kvikmyndasafnsins fyrir sumarfrí eru þrjár íslenskar kvikmyndir. Sú fyrsta er Punktur punktur komma strik sem er fyrsta kvikmynd Þorsteins Jónssonar og var einnig ein fyrsta kvikmynd til að fá styrk úr Kvikmyndasjóði Íslands. Hún verður sýnd 13. og 17. maí. Önnur myndin er Sódóma Reykjavík sem er…

Síðustu þrjár myndir Kvikmyndasafnsins fyrir sumarfrí eru þrjár íslenskar kvikmyndir. Sú fyrsta er Punktur punktur komma strik sem er fyrsta kvikmynd Þorsteins Jónssonar og var einnig ein fyrsta kvikmynd til að fá styrk úr Kvikmyndasjóði Íslands. Hún verður sýnd 13. og 17. maí.Önnur myndin er Sódóma Reykjavík sem er af… Lesa meira

Coen bræðurnir frumsýna næstu mynd sína í Venice


Coen bræðurnir sem gerðu myndina No Country for Old Men hafa staðfest að næsta mynd þeirra, Burn After Reading, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Venice (Venice Film Festival). Myndin er gamanmynd sem fjallar um CIA útsendara, sem leikinn er af John Malkovich. Bók sem inniheldur helstu verk hans í starfi…

Coen bræðurnir sem gerðu myndina No Country for Old Men hafa staðfest að næsta mynd þeirra, Burn After Reading, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Venice (Venice Film Festival). Myndin er gamanmynd sem fjallar um CIA útsendara, sem leikinn er af John Malkovich. Bók sem inniheldur helstu verk hans í starfi… Lesa meira

Woody Allen á áttunda áratugnum


Woody Allen leikstýrði 8 kvikmyndum á áttunda áratugnum. Einn YouTube notandi átti það sameiginlegt með mér og svo mörgum að finnast þetta tímabil vera það besta á ferlinum hans. Þessi notandi hefur sem sagt búið til tribute myndband þar sem hann skeitir saman öllum þessum myndum. Það eru Bananas, Everything…

Woody Allen leikstýrði 8 kvikmyndum á áttunda áratugnum. Einn YouTube notandi átti það sameiginlegt með mér og svo mörgum að finnast þetta tímabil vera það besta á ferlinum hans. Þessi notandi hefur sem sagt búið til tribute myndband þar sem hann skeitir saman öllum þessum myndum. Það eru Bananas, Everything… Lesa meira

Spurningaleikur Kvikmyndir.is og Sambíóanna!


Sælir kæru notendur. Þá er komið að öðrum spurningarleik okkar á þessu ári og eru spurningarnar færri og léttari í þetta skiptið. Þátttaka í síðasta leik okkar nú um páskana var alveg hreint meiriháttar. Leikurinn stóð þá yfir í viku en að þessu sinni hafið þið þrjá daga til að senda…

Sælir kæru notendur. Þá er komið að öðrum spurningarleik okkar á þessu ári og eru spurningarnar færri og léttari í þetta skiptið.Þátttaka í síðasta leik okkar nú um páskana var alveg hreint meiriháttar. Leikurinn stóð þá yfir í viku en að þessu sinni hafið þið þrjá daga til að senda inn… Lesa meira

Verður Robin aðalfókus næstu Batman myndar?


Batman aðdáendur hafa lengi vitað að þríleikur væri vel inní myndinni eftir að leikstjórinn Christopher Nolan blés lífi í leðurblökuna með því að gera Batman Begins og síðan The Dark Knight sem verður frumsýnd nú í júlí. Lengi var planið að hafa Jókerinn sem aðalfókus þriðju myndarinnar en þar sem…

Batman aðdáendur hafa lengi vitað að þríleikur væri vel inní myndinni eftir að leikstjórinn Christopher Nolan blés lífi í leðurblökuna með því að gera Batman Begins og síðan The Dark Knight sem verður frumsýnd nú í júlí. Lengi var planið að hafa Jókerinn sem aðalfókus þriðju myndarinnar en þar sem… Lesa meira

Kvikmyndasafnið sýnir Glataði sonurinn


Kvikmyndasafn Íslands sýnir The Prodigal Son eða Glataði sonurinn sem kom út árið 1923. Sýningin er í Bæjarbíó Hafnarfirði á laugardaginn næsta klukkan 16:00 og kostar einungis 500 krónur inn. Myndin var að miklu leiti tekin upp á Íslandi árið 1922 en það var breska kvikmyndafélagið Stoll Picture Production sem…

Kvikmyndasafn Íslands sýnir The Prodigal Son eða Glataði sonurinn sem kom út árið 1923. Sýningin er í Bæjarbíó Hafnarfirði á laugardaginn næsta klukkan 16:00 og kostar einungis 500 krónur inn. Myndin var að miklu leiti tekin upp á Íslandi árið 1922 en það var breska kvikmyndafélagið Stoll Picture Production sem… Lesa meira

Brjóta lög varðandi aldurstakmörk


Árið 2006 var ákveðið að leggja Kvikmyndaskoðun Íslands niður og setja þess í stað lög varðandi aldurstakmörk á kvikmyndum á Íslandi. Þar með var ábyrgðin færð frá Kvikmyndaskoðun Íslands og yfir á þá sem selja, leigja, dreifa og sýna myndefni hér á landi. Þó svo að tvö ár séu liðin…

Árið 2006 var ákveðið að leggja Kvikmyndaskoðun Íslands niður og setja þess í stað lög varðandi aldurstakmörk á kvikmyndum á Íslandi. Þar með var ábyrgðin færð frá Kvikmyndaskoðun Íslands og yfir á þá sem selja, leigja, dreifa og sýna myndefni hér á landi. Þó svo að tvö ár séu liðin… Lesa meira

The Spirit flýtt…


Lionsgate hefur ákveðið að flýta fyrir frumsýningu nýjustu myndar Franks Miller, The Spirit, sem byggð er á vinsælli myndasögu eftir Will Eisner.Upphaflega átti myndin að vera frumsýnd vestanhafs þann 16. janúar, en nú verður myndin sýnd 25. desember (eflaust viðeigandi jólamynd).Ástæðan fyrir breyttu dagsetningunni er sú að sýnishorn myndarinnar fékk brjálæðislega…

Lionsgate hefur ákveðið að flýta fyrir frumsýningu nýjustu myndar Franks Miller, The Spirit, sem byggð er á vinsælli myndasögu eftir Will Eisner.Upphaflega átti myndin að vera frumsýnd vestanhafs þann 16. janúar, en nú verður myndin sýnd 25. desember (eflaust viðeigandi jólamynd).Ástæðan fyrir breyttu dagsetningunni er sú að sýnishorn myndarinnar fékk brjálæðislega… Lesa meira

MTV Movie Awards – tilnefningar!


Þá eru komnar tilnefningarnar fyrir kvikmyndaverðlaun MTV, sem augljóslega eru ætluð að höfða til yngra fólks, sem að útskýrir af hverju hörðustu kvikmyndaunnendur eru t.d. ósáttir við það að sjá mynd eins og National Treasure 2 í flokki „Bestu myndar,“ en það er annað mál.Verðlaunin verða veitt þann 1. júní.Tilnefningarnar…

Þá eru komnar tilnefningarnar fyrir kvikmyndaverðlaun MTV, sem augljóslega eru ætluð að höfða til yngra fólks, sem að útskýrir af hverju hörðustu kvikmyndaunnendur eru t.d. ósáttir við það að sjá mynd eins og National Treasure 2 í flokki "Bestu myndar," en það er annað mál.Verðlaunin verða veitt þann 1. júní.Tilnefningarnar… Lesa meira

Staðreyndir um Two-Face í TDK!


*Ath. Í þessari frétt eru talsverðir spoilerar. Ef þið hafið áhuga á því að sjá The Dark Knight án nokkurrar vitneskju um allt sem kemur ekki fram í sýnishornum, þá myndi ég ekki ráðleggja ykkur að lesa lengra… Annars, ef ykkur finnst smá auka staðreyndir um myndina auka spenninginn – eins og undirrituðum…

*Ath. Í þessari frétt eru talsverðir spoilerar. Ef þið hafið áhuga á því að sjá The Dark Knight án nokkurrar vitneskju um allt sem kemur ekki fram í sýnishornum, þá myndi ég ekki ráðleggja ykkur að lesa lengra... Annars, ef ykkur finnst smá auka staðreyndir um myndina auka spenninginn - eins og undirrituðum… Lesa meira

Tamur Tortímandi?


Framleiðslufyrirtækið Halcyon – sem stendur á bakvið nýjustu Terminator myndina – staðfesti nýlega í viðtali við Variety að ákveðið væri að framleiða PG-13 bíómynd fyrir Warner Bros.Warner hefur semsagt ákveðið að næsta ævintýrið í Tortímanda-heiminum ætti að innihalda vægara ofbeldi og minna af blótsyrðum og fleira þess háttar. Þeir segja vissulega…

Framleiðslufyrirtækið Halcyon - sem stendur á bakvið nýjustu Terminator myndina - staðfesti nýlega í viðtali við Variety að ákveðið væri að framleiða PG-13 bíómynd fyrir Warner Bros.Warner hefur semsagt ákveðið að næsta ævintýrið í Tortímanda-heiminum ætti að innihalda vægara ofbeldi og minna af blótsyrðum og fleira þess háttar. Þeir segja vissulega… Lesa meira

Avengers bíómynd verður að veruleika!


Mér skilst að aðstandendur Marvel hafi skoðað yfir nýjustu tölurnar á Iron Man (sem að græddi 100.8 milljónir á aðeins einni helgi) og orðið verulega spenntir, því nú hafa þeir ákveðið að gera hina langþráðu Avengers bíómynd.Fyrir þá sem ekki vita, þá er Avengers nokkurs konar samblanda af mörgum helstu…

Mér skilst að aðstandendur Marvel hafi skoðað yfir nýjustu tölurnar á Iron Man (sem að græddi 100.8 milljónir á aðeins einni helgi) og orðið verulega spenntir, því nú hafa þeir ákveðið að gera hina langþráðu Avengers bíómynd.Fyrir þá sem ekki vita, þá er Avengers nokkurs konar samblanda af mörgum helstu… Lesa meira

Anchorman 2 á leiðinni


Leikstjórinn Adam McKay (Anchorman, Talladega Nights) sagði í viðtali við Collider að framhald af Anchorman væri klárlega eitthvað sem hann hefði áhuga á að gera, og þegar spurður um hversu miklar líkur væru á því, þá svaraði hann einfaldlega: „100%!“Hann bætti við að eina sem að kæmi í veg fyrir…

Leikstjórinn Adam McKay (Anchorman, Talladega Nights) sagði í viðtali við Collider að framhald af Anchorman væri klárlega eitthvað sem hann hefði áhuga á að gera, og þegar spurður um hversu miklar líkur væru á því, þá svaraði hann einfaldlega: "100%!"Hann bætti við að eina sem að kæmi í veg fyrir… Lesa meira

Nýr Batman trailer!!


Fyrir nokkrum dögum vorum við á Kvikmyndir.is með getgátur um að nýr The Dark Knight trailer kæmi á sunnudaginn. Þetta virðist hafa ræst, því í dag er sunnudagur og nýr trailer er kominn. Við erum að tala um tvær og hálfa mínútu af hreinum guðdómleika. Hann kom fyrst á HappyTrails…

Fyrir nokkrum dögum vorum við á Kvikmyndir.is með getgátur um að nýr The Dark Knight trailer kæmi á sunnudaginn. Þetta virðist hafa ræst, því í dag er sunnudagur og nýr trailer er kominn. Við erum að tala um tvær og hálfa mínútu af hreinum guðdómleika. Hann kom fyrst á HappyTrails… Lesa meira

Bill O’Reilly hraunar yfir Redacted (myndband)


Fréttamaður Fox sjónvarpsstöðvarinnar Bill O’Reilly sem er m.a. með þáttinn The O’Reilly Factor hefur gert það að sínu lífsverki að klekja á þeim sem sýna nýjustu mynd Brian De Palma sem ber nafnið Redacted. Myndin hefur vakið gríðarlega eftirtekt og umfjöllun og eru margir amerískir þjóðernissinnar mjög á móti henni.…

Fréttamaður Fox sjónvarpsstöðvarinnar Bill O'Reilly sem er m.a. með þáttinn The O'Reilly Factor hefur gert það að sínu lífsverki að klekja á þeim sem sýna nýjustu mynd Brian De Palma sem ber nafnið Redacted. Myndin hefur vakið gríðarlega eftirtekt og umfjöllun og eru margir amerískir þjóðernissinnar mjög á móti henni.Hún… Lesa meira

Iron Man LANG vinsælust!


Eins og margar ofurhetjumyndir eiga til með að gera, þá hefur Iron Man malað gull yfir helgina vestanhafs.Þessi mynd svoleiðis rauk í efsta sætið á topplistann og skilaði 100.8 milljónum í hagnaði, sem að gerir þetta að NÆSTstærstu opnun fyrir bíómynd í BNA, sem er ekki framhaldsmynd þ.e.a.s. Fyrsta Spider-Man myndin…

Eins og margar ofurhetjumyndir eiga til með að gera, þá hefur Iron Man malað gull yfir helgina vestanhafs.Þessi mynd svoleiðis rauk í efsta sætið á topplistann og skilaði 100.8 milljónum í hagnaði, sem að gerir þetta að NÆSTstærstu opnun fyrir bíómynd í BNA, sem er ekki framhaldsmynd þ.e.a.s. Fyrsta Spider-Man myndin… Lesa meira

Bill O'Reilly hraunar yfir Redacted (myndband)


Fréttamaður Fox sjónvarpsstöðvarinnar Bill O’Reilly sem er m.a. með þáttinn The O’Reilly Factor hefur gert það að sínu lífsverki að klekja á þeim sem sýna nýjustu mynd Brian De Palma sem ber nafnið Redacted. Myndin hefur vakið gríðarlega eftirtekt og umfjöllun og eru margir amerískir þjóðernissinnar mjög á móti henni.…

Fréttamaður Fox sjónvarpsstöðvarinnar Bill O'Reilly sem er m.a. með þáttinn The O'Reilly Factor hefur gert það að sínu lífsverki að klekja á þeim sem sýna nýjustu mynd Brian De Palma sem ber nafnið Redacted. Myndin hefur vakið gríðarlega eftirtekt og umfjöllun og eru margir amerískir þjóðernissinnar mjög á móti henni.Hún… Lesa meira