Fréttir

Rætt um kvikmyndir.is á Vísi.is


Rætt er við þá Sindra Bergmann og Þórodd Bjarnason, rekstraraðila heimasíðunnar Kvikmyndir.is á vísi.is í dag. Umræðan er helst um gagnagrunn okkar yfir íslenskar bíómyndir – en hann er hægt að nálgast með því að klikka á Bíómyndir hér vinstra megin í valmyndinni og síðan á Íslenskar myndir. Þeir segja…

Rætt er við þá Sindra Bergmann og Þórodd Bjarnason, rekstraraðila heimasíðunnar Kvikmyndir.is á vísi.is í dag. Umræðan er helst um gagnagrunn okkar yfir íslenskar bíómyndir - en hann er hægt að nálgast með því að klikka á Bíómyndir hér vinstra megin í valmyndinni og síðan á Íslenskar myndir.Þeir segja m.a.… Lesa meira

Nýir Dark Knight bannerar


Það eru komnir tveir nýir bannerar fyrir stórmynd sumarsins, The Dark Knight. Það er vert að nefna að hún fékk verðlaun fyrir Besta hasarmyndatrailerinn í vali USA Today á bestu trailerum ársins – hún er strax farin að fá verðlaun!

Það eru komnir tveir nýir bannerar fyrir stórmynd sumarsins, The Dark Knight. Það er vert að nefna að hún fékk verðlaun fyrir Besta hasarmyndatrailerinn í vali USA Today á bestu trailerum ársins - hún er strax farin að fá verðlaun! Lesa meira

Beverly Hills Cop 4 í bígerð?


Orðrómar hafa orðið sífellt hærri undanfarna daga um það að Eddie Murphy hafi farið til Paramount með þá hugmynd að koma með fjórðu Beverly Hills Cop myndina. Að sögn aðila í kvikmyndabransanum stakk hann upp á því að Brett Ratner væri hans fyrsta val í leikstjórastólinn, en hann hefur gert…

Orðrómar hafa orðið sífellt hærri undanfarna daga um það að Eddie Murphy hafi farið til Paramount með þá hugmynd að koma með fjórðu Beverly Hills Cop myndina. Að sögn aðila í kvikmyndabransanum stakk hann upp á því að Brett Ratner væri hans fyrsta val í leikstjórastólinn, en hann hefur gert… Lesa meira

Myndirnar sem keppa til úrslita á Stuttmyndadögum


Úrslit stuttmyndadaga fara fram í kvöld kl.7 í Kringlubíói. 40 myndir bárust í keppnina og 15 standa eftir í kvöld, en þær eru eftirtaldar: Friðardúfan, leikstjóri Grímur Jón SigurðssonPost it, leikstjóri Hlynur PálmasonReflections, leikstjóri Gísli Darri HalldórssonKassinn, leikstjórn Halldór Haldórsson, Helgi JóhannssonMonsieur Hyde, leikstjóri Vera SölvadóttirHux, leikstjóri Arnar M. BrynjarssonUniform…

Úrslit stuttmyndadaga fara fram í kvöld kl.7 í Kringlubíói. 40 myndir bárust í keppnina og 15 standa eftir í kvöld, en þær eru eftirtaldar:Friðardúfan, leikstjóri Grímur Jón SigurðssonPost it, leikstjóri Hlynur PálmasonReflections, leikstjóri Gísli Darri HalldórssonKassinn, leikstjórn Halldór Haldórsson, Helgi JóhannssonMonsieur Hyde, leikstjóri Vera SölvadóttirHux, leikstjóri Arnar M. BrynjarssonUniform Sierra,… Lesa meira

Batman drekkur mjólk!


Markaðsherferðin fyrir næstu Batman myndina, The Dark Knight er greinilega komin á fullt því núna er kappinn byrjaður að leika í got milk? auglýsingunum sem eru gríðarlega frægar útum allan heim. Einnig er hægt að láta teikna sig inní Batman myndasögubók, með því að taka þátt í leik á mjólkurheimasíðunni…

Markaðsherferðin fyrir næstu Batman myndina, The Dark Knight er greinilega komin á fullt því núna er kappinn byrjaður að leika í got milk? auglýsingunum sem eru gríðarlega frægar útum allan heim.Einnig er hægt að láta teikna sig inní Batman myndasögubók, með því að taka þátt í leik á mjólkurheimasíðunni hans… Lesa meira

Sex and the City: Fyrstu dómarnir dottnir inn


Fyrstu domarnir fyrir Sex and the City: The Movie eru dottnir inn hvarvetna á veraldarvefinn, myndin verður frumsýnd núna á föstudaginn og er beðið með gríðarlegri eftirvæntingu. Dómarnir eru eins misjafnir og þeir eru margir en það kemur ekki beint á óvart, það eina sem við getum sagt er að…

Fyrstu domarnir fyrir Sex and the City: The Movie eru dottnir inn hvarvetna á veraldarvefinn, myndin verður frumsýnd núna á föstudaginn og er beðið með gríðarlegri eftirvæntingu. Dómarnir eru eins misjafnir og þeir eru margir en það kemur ekki beint á óvart, það eina sem við getum sagt er að… Lesa meira

Listi yfir væntanlegar myndir í bíó


Nú hefur Kvikmyndir.is enn aukið þjónustuna við notendur síðunnar. Frá og með deginum í dag er hægt að skoða lista yfir væntanlegar myndir í bíó á sérstakri síðu, með því að smella á „meira“, í dálkinum Næstu frumsýningar, eða á hnappinn „Væntanlegt“ efst á síðunni. Á augabragði er þannig hægt…

Nú hefur Kvikmyndir.is enn aukið þjónustuna við notendur síðunnar. Frá og með deginum í dag er hægt að skoða lista yfir væntanlegar myndir í bíó á sérstakri síðu, með því að smella á "meira", í dálkinum Næstu frumsýningar, eða á hnappinn "Væntanlegt" efst á síðunni. Á augabragði er þannig hægt… Lesa meira

Inglorious Bastards verður loks til!


Íslandsvinurinn og stuðboltinn Quentin Tarantino er gjarnan þekktur fyrir óvissu sína varðandi kvikmyndaverkefni. Stuttu eftir að Kill Bill kom út kom upp sú hugmynd að gera myndina Inglorious Bastards, en var það aðeins hugdetta. Hann talaði mikið um það og fókusaði mikið á hvaða leikarar yrðu bestir í þá mynd.Stuttu eftir…

Íslandsvinurinn og stuðboltinn Quentin Tarantino er gjarnan þekktur fyrir óvissu sína varðandi kvikmyndaverkefni. Stuttu eftir að Kill Bill kom út kom upp sú hugmynd að gera myndina Inglorious Bastards, en var það aðeins hugdetta. Hann talaði mikið um það og fókusaði mikið á hvaða leikarar yrðu bestir í þá mynd.Stuttu eftir… Lesa meira

Sydney Pollack látinn 73 ára að aldri


Óskarsverðlaunaleikstjórinn Sydney Pollack er látinn 73 ár að aldri. Hann lést síðdegis í gær á heimili sínu umkringdur fjölskyldu og vinum eftir 9 mánaða langa baráttu við krabbamein. Hann sló fyrst í gegn með myndina Tootsie árið 1982. Ein af síðustu myndunum sem hann vann að var Michael Clayton, en…

Óskarsverðlaunaleikstjórinn Sydney Pollack er látinn 73 ár að aldri. Hann lést síðdegis í gær á heimili sínu umkringdur fjölskyldu og vinum eftir 9 mánaða langa baráttu við krabbamein. Hann sló fyrst í gegn með myndina Tootsie árið 1982.Ein af síðustu myndunum sem hann vann að var Michael Clayton, en hann… Lesa meira

Myndir af tökusetti Transformers 2!


Rétt í þessu voru að detta inn myndir af tökusetti fyrir næstu Transformers myndina. Myndirnar sjálfar eru ekki svo rosalega spennandi en upplýsingarnar sem fylgja með eru djúsí. Myndirnar sýna undirbúning tökustaðarins fyrir asískt útlit, en þeir atburðir sem gerast á þessum tökustað eiga að gerast í kínverskri borg. Á…

Rétt í þessu voru að detta inn myndir af tökusetti fyrir næstu Transformers myndina. Myndirnar sjálfar eru ekki svo rosalega spennandi en upplýsingarnar sem fylgja með eru djúsí.Myndirnar sýna undirbúning tökustaðarins fyrir asískt útlit, en þeir atburðir sem gerast á þessum tökustað eiga að gerast í kínverskri borg. Á myndunum… Lesa meira

Stuttmyndadagar 2008 á fimmtudaginn


Glöggir lesendur hafa tekið eftir merkingunni Stuttmyndadagar 2008 undir „Á döfinni“ hér hægra megin á síðunni. Við ætlum rétt að vona fyrir ykkar hönd að þið séuð búin að skila inn mynd! Stuttmyndadagar 2008 verða haldnir í Kringlubíói fimmtudaginn 29. maí. Veitt verða verðlaun fyrir bestu stuttmyndina að verðmæti 100.000…

Glöggir lesendur hafa tekið eftir merkingunni Stuttmyndadagar 2008 undir "Á döfinni" hér hægra megin á síðunni. Við ætlum rétt að vona fyrir ykkar hönd að þið séuð búin að skila inn mynd!Stuttmyndadagar 2008 verða haldnir í Kringlubíói fimmtudaginn 29. maí. Veitt verða verðlaun fyrir bestu stuttmyndina að verðmæti 100.000 kr,… Lesa meira

Suðurheimskautsmorðmynd í september


19.september verður mynd að nafni Whiteout loks frumsýnd í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Greg Rucka. Þetta ku vera gamaldagsmorðmynd sem inniheldur hina skemmtilegu pælingu WHODUNNIT! (mynd þar sem spurningunni ‘hver framdi morðið’ er velt fyrir sér frá upphafi til enda). Warner Bros framleiðir og dreifir. Stórnöfn…

19.september verður mynd að nafni Whiteout loks frumsýnd í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Greg Rucka. Þetta ku vera gamaldagsmorðmynd sem inniheldur hina skemmtilegu pælingu WHODUNNIT! (mynd þar sem spurningunni 'hver framdi morðið' er velt fyrir sér frá upphafi til enda). Warner Bros framleiðir og dreifir.Stórnöfn eru… Lesa meira

R-Rated trailer fyrir The Happening


Töluvert er síðan það kom út trailer fyrir næstu mynd The Sixth Sense leikstjórastjörnunnar M. Night Shyamalan, en hún ber nafnið The Happening og ku vera í stíl við fyrri verk Indverjans. Nú fyrir nokkru komu út tveir restricted trailerar, en það þýðir að þeir eru bannaðir innan 16. Trailerana…

Töluvert er síðan það kom út trailer fyrir næstu mynd The Sixth Sense leikstjórastjörnunnar M. Night Shyamalan, en hún ber nafnið The Happening og ku vera í stíl við fyrri verk Indverjans. Nú fyrir nokkru komu út tveir restricted trailerar, en það þýðir að þeir eru bannaðir innan 16.Trailerana er… Lesa meira

Frumsýnt í vikunni (30.5.08)


Bíósumarið er rétt að byrja og nóg framundan, en á föstudaginn næsta verða tvær nýjar myndir sýndar sem fólk (reyndar í sitthvorum markhópnum) hefur beðið með mikilli eftirvæntingu.Fyrst er það The Forbidden Kingdom, sem er bandarísk ævintýramynd með klassísku bardagaívafi og sameinar hún tvær sitthvorar goðsagnirnar, Jackie Chan og Jet…

Bíósumarið er rétt að byrja og nóg framundan, en á föstudaginn næsta verða tvær nýjar myndir sýndar sem fólk (reyndar í sitthvorum markhópnum) hefur beðið með mikilli eftirvæntingu.Fyrst er það The Forbidden Kingdom, sem er bandarísk ævintýramynd með klassísku bardagaívafi og sameinar hún tvær sitthvorar goðsagnirnar, Jackie Chan og Jet… Lesa meira

Indy græðir minna en búist var við…


Indiana Jones & The Kingdom of The Crystall Skull var heimsfrumsýnd seinasta fimmtudag þann 22. maí 2008 og vonuðust framleiðendur myndarinnar eftir gríðalegum gróða sérstaklega þar sem myndin endurvekur eftir 19 ára pásu einhverja frægustu hetju kvikmyndasögunnar, en svo var ekki.  Tölurnar fyrir fimmtudaginn hafa verið opinberaðar og það virðist…

Indiana Jones & The Kingdom of The Crystall Skull var heimsfrumsýnd seinasta fimmtudag þann 22. maí 2008 og vonuðust framleiðendur myndarinnar eftir gríðalegum gróða sérstaklega þar sem myndin endurvekur eftir 19 ára pásu einhverja frægustu hetju kvikmyndasögunnar, en svo var ekki.  Tölurnar fyrir fimmtudaginn hafa verið opinberaðar og það virðist… Lesa meira

Listi yfir sigurvegarana á Cannes!


Franska myndin Entre les murs fékk Gullpálmann í Cannes sem lauk nú í dag, en þetta er fyrsta sinn í 21 ár sem aðalverðlaunin fara til Frakklands. Myndin þýðist yfir á íslensku sem Skólabekkurinn og fjallar um líf í menntaskóla einum yfir eitt ár. Hún byggir á skáldsögu Francois Begaudeau…

Franska myndin Entre les murs fékk Gullpálmann í Cannes sem lauk nú í dag, en þetta er fyrsta sinn í 21 ár sem aðalverðlaunin fara til Frakklands. Myndin þýðist yfir á íslensku sem Skólabekkurinn og fjallar um líf í menntaskóla einum yfir eitt ár. Hún byggir á skáldsögu Francois Begaudeau… Lesa meira

Við mælum með: Ying xiong kl. 22:15 á RÚV


RÚV hefur verið þekkt fyrir sínar sunnudagsmyndir sínar þar sem óþekktar myndir eru oft sýndar í fyrsta sinn á skjá landsmanna. Oft fara þessar myndir fyrir ofan garð og neðan en oftar en ekki rata gullmolar í gegn og það er málið í kvöld – RÚV sýnir í kvöld myndina…

RÚV hefur verið þekkt fyrir sínar sunnudagsmyndir sínar þar sem óþekktar myndir eru oft sýndar í fyrsta sinn á skjá landsmanna. Oft fara þessar myndir fyrir ofan garð og neðan en oftar en ekki rata gullmolar í gegn og það er málið í kvöld - RÚV sýnir í kvöld myndina… Lesa meira

Bíótal hamrar Indiana Jones 4


Nýjasta Bíótalið er komið í hús, en Bíótal er þáttur á vegum Kvikmyndir.is sem skartar þeim Sindra Gretarssyni og Tómasi Valgeirssyni í aðalhlutverkum. Bíótal tekur fyrir heitustu myndirnar í bíó og rýnir þær á aðgengilegan máta – heimasíða Bíótals er kvikmyndir.is/biotal Nú taka þeir félagar fyrir Indiana Jones and the…

Nýjasta Bíótalið er komið í hús, en Bíótal er þáttur á vegum Kvikmyndir.is sem skartar þeim Sindra Gretarssyni og Tómasi Valgeirssyni í aðalhlutverkum. Bíótal tekur fyrir heitustu myndirnar í bíó og rýnir þær á aðgengilegan máta - heimasíða Bíótals er kvikmyndir.is/biotalNú taka þeir félagar fyrir Indiana Jones and the Kingdom… Lesa meira

Richard Dreyfuss leikur Dick Cheney í W


Hollywood Reporter hefur greint frá því að Richard Dreyfuss sé á lokastigi viðræðna um það að leika Dick Cheney í myndinni W sem Oliver Stone mun leikstýra. Aðrir leikarar í myndinni eru m.a. Josh Brolin (President Bush), Thandie Newton (Condoleezza Rice) and Elizabeth Banks (Laura Bush). Tökur hefjast í þessum…

Hollywood Reporter hefur greint frá því að Richard Dreyfuss sé á lokastigi viðræðna um það að leika Dick Cheney í myndinni W sem Oliver Stone mun leikstýra. Aðrir leikarar í myndinni eru m.a. Josh Brolin (President Bush), Thandie Newton (Condoleezza Rice) and Elizabeth Banks (Laura Bush).Tökur hefjast í þessum mánuði… Lesa meira

Tökur hafnar á Hannah Montana: The Movie


Hannah Montana sló í gegn í myndinni Hannah Montana/Miley Cirus: Best of Both Worlds Concert Tour sem var einskonar tónleikamynd fyrir yngri kynslóðina. Nú hefur hún nælt í sína eigin mynd sem ber nafnið Hannah Montana: The Movie. Myndin fjallar um hvernig hún tekst á við það að vera annars…

Hannah Montana sló í gegn í myndinni Hannah Montana/Miley Cirus: Best of Both Worlds Concert Tour sem var einskonar tónleikamynd fyrir yngri kynslóðina. Nú hefur hún nælt í sína eigin mynd sem ber nafnið Hannah Montana: The Movie. Myndin fjallar um hvernig hún tekst á við það að vera annars… Lesa meira

Bow Wow í Patriots


Rapparinn Bow Wow, sem hét nú einu sinni Lil Bow Wow, hefur tekið að sér hlutverk í myndinni Patriots, en í henni leika m.a. Forest Whitaker og Isaiah Washington. Myndin er íþróttamynd og fjallar um körfuboltalið búsett í Loiuisiana fylkinu sem reynir að fóta sig eftir Katrina fellibylinn „Ég ætla…

Rapparinn Bow Wow, sem hét nú einu sinni Lil Bow Wow, hefur tekið að sér hlutverk í myndinni Patriots, en í henni leika m.a. Forest Whitaker og Isaiah Washington. Myndin er íþróttamynd og fjallar um körfuboltalið búsett í Loiuisiana fylkinu sem reynir að fóta sig eftir Katrina fellibylinn "Ég ætla… Lesa meira

Marvel Studios tilkynnir enn eina ofurhetjumyndina


Marvel Studios, sem gerðu nú síðast Iron Man hafa tilkynnt að þeir ætli að gera enn eina ofurhetjumyndina. Þessi heitir Runaways og eru höfundar myndasagnanna að vinna við undirbúning myndarinnar einmitt núna. Runaways fjallar um hóp unglinga sem komast að því að foreldrar þeirra eru ofurglæpamenn (!!!). Því flýja þeir…

Marvel Studios, sem gerðu nú síðast Iron Man hafa tilkynnt að þeir ætli að gera enn eina ofurhetjumyndina. Þessi heitir Runaways og eru höfundar myndasagnanna að vinna við undirbúning myndarinnar einmitt núna.Runaways fjallar um hóp unglinga sem komast að því að foreldrar þeirra eru ofurglæpamenn (!!!). Því flýja þeir að… Lesa meira

Bale leikur í öllum þremur Terminator myndunum


Batman hetjan Christian Bale hefur samþykkt að leika í öllum þremur Terminator myndunum sem eiga að koma út núna á næstu árum. Hann mun leika John Connor og er sagður æstur í því að sjá hvernig lokamyndin komi út. Hann er nú þegar búinn að leika í nokkrum atriðum! „Hann…

Batman hetjan Christian Bale hefur samþykkt að leika í öllum þremur Terminator myndunum sem eiga að koma út núna á næstu árum. Hann mun leika John Connor og er sagður æstur í því að sjá hvernig lokamyndin komi út. Hann er nú þegar búinn að leika í nokkrum atriðum!"Hann er… Lesa meira

Lúxussalur Smárabíós orðinn stafrænn!


Sena hefur sett upp fullkominn stafrænan búnað í Smárabíó og er bíóið fært um aðsýna myndir í fullum Digital mynd og hljóðgæðum.   Kerfið hefur verið sett upp í Sali 1, 2 og Lúxussal í Smárabíó og til að byrja með verða valdar myndir sýndar í stafrænum gæðum.  Indiana Jones and…

Sena hefur sett upp fullkominn stafrænan búnað í Smárabíó og er bíóið fært um aðsýna myndir í fullum Digital mynd og hljóðgæðum.   Kerfið hefur verið sett upp í Sali 1, 2 og Lúxussal í Smárabíó og til að byrja með verða valdar myndir sýndar í stafrænum gæðum. Indiana Jones and the… Lesa meira

Indiana Jones fær slæma útreið hjá Joe Morgenstern


Nýjasta mynd Steven Spielberg Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull hefur fengið misjafna dóma hingað til, en þó eru þeir allir að minnsta kosti tiltölulega jákvæðir í garð myndarinnar, sem verður að teljast gott. Joe Morgenstern hjá Wall Street Journal hlaut Pulitzer verðlaunin fyrir kvikmyndagagnrýni árið 2005,…

Nýjasta mynd Steven Spielberg Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull hefur fengið misjafna dóma hingað til, en þó eru þeir allir að minnsta kosti tiltölulega jákvæðir í garð myndarinnar, sem verður að teljast gott.Joe Morgenstern hjá Wall Street Journal hlaut Pulitzer verðlaunin fyrir kvikmyndagagnrýni árið 2005, og… Lesa meira

Gerð myndarinnar Kung Fu Panda AÐEINS HÉR!


Hér á Kvikmyndir.is er hægt að nálgast Gerð myndarinnar Kung Fu Panda. Þátturinn er um 50 mínútur að lengd og fer frá A til Ö yfir ferlið sem kvikmyndin fór í gegnum á ansi skemmtilegan hátt. Myndin er ein af stærsta teiknimynd ársins 2008. Kung Fu Panda fjallar um pönduna…

Hér á Kvikmyndir.is er hægt að nálgast Gerð myndarinnar Kung Fu Panda. Þátturinn er um 50 mínútur að lengd og fer frá A til Ö yfir ferlið sem kvikmyndin fór í gegnum á ansi skemmtilegan hátt. Myndin er ein af stærsta teiknimynd ársins 2008.Kung Fu Panda fjallar um pönduna Po… Lesa meira

Jake Gyllenhaal verður Persíuprinsinn!


Það er mjög óvenjulegt val finnst mér að ráða engan annan en Jake Gyllenhaal í titilhlutverk Prince of Persia: Sands of Time sem Bruckeheimerinn er að framleiða.  Bruckheimer er greinilega hugsa mikið um peninginn sinn þar sem hann tekur enga áhættu við að ráða óþekktari leikara sem lítur aðeins meira…

Það er mjög óvenjulegt val finnst mér að ráða engan annan en Jake Gyllenhaal í titilhlutverk Prince of Persia: Sands of Time sem Bruckeheimerinn er að framleiða.  Bruckheimer er greinilega hugsa mikið um peninginn sinn þar sem hann tekur enga áhættu við að ráða óþekktari leikara sem lítur aðeins meira… Lesa meira

Spielberg vill ólmur gera aðra Indy mynd


Steven Spielberg missti það útúr sér á kvikmyndahátíðinni í Cannes að hann vilji ólmur gera enn eina Indiana Jones myndina, en aðeins ef aðdáendurnir vilja meira. „Ég mun gera aðra Indiana Jones mynd ef aðdáendurnir vilja sjá hana. Það að aðdáendur vilji sjá Indy á hvíta tjaldinu er eina forsenda…

Steven Spielberg missti það útúr sér á kvikmyndahátíðinni í Cannes að hann vilji ólmur gera enn eina Indiana Jones myndina, en aðeins ef aðdáendurnir vilja meira."Ég mun gera aðra Indiana Jones mynd ef aðdáendurnir vilja sjá hana. Það að aðdáendur vilji sjá Indy á hvíta tjaldinu er eina forsenda þess… Lesa meira

Þrjár Tinnamyndir í bígerð


Flestir Tinnaaðdáendur vita nú að þrjár Tinnamyndir eru nú í bígerð, Steven Spielberg ætlar að taka að sér þá fyrstu og enginn annar en Peter Jackson ætlar að gera mynd númer tvö. Óljóst hefur verið hingað til hver mun taka þriðju Tinnamyndina í sínar hendur en Spielberg hefur sagt sjálfur…

Flestir Tinnaaðdáendur vita nú að þrjár Tinnamyndir eru nú í bígerð, Steven Spielberg ætlar að taka að sér þá fyrstu og enginn annar en Peter Jackson ætlar að gera mynd númer tvö.Óljóst hefur verið hingað til hver mun taka þriðju Tinnamyndina í sínar hendur en Spielberg hefur sagt sjálfur að… Lesa meira

Buscemi, Liotta og Michael Cera saman í mynd


Stórleikararnir Steve Buscemi og Ray Liotta hafa ákveðið að slást í hópinn með hinum unga Michael Cera. Saman munu þeir leika í myndinni Youth in Revolt. Miguel Arteta leikstýrir henni, en þetta ku vera gamanmynd. Myndin byggir á skáldsögu eftir C.D.Payne og fjallar um ungling sem ber nafnið Nick Twisp…

Stórleikararnir Steve Buscemi og Ray Liotta hafa ákveðið að slást í hópinn með hinum unga Michael Cera. Saman munu þeir leika í myndinni Youth in Revolt. Miguel Arteta leikstýrir henni, en þetta ku vera gamanmynd.Myndin byggir á skáldsögu eftir C.D.Payne og fjallar um ungling sem ber nafnið Nick Twisp (Michael… Lesa meira