Mynd Ólafs Jóhannessonar, Queen Raquela, vann til tvennra verðlauna á hinni nýlokinni kvikmyndahátíð NewFest í New York. Myndin hlaut verðlaun sem besta aðþjóðlega kvikmyndin og sagði dómnefndin hana vera hreinskilna, hvetjandi, fyndna, sorlega og vongóða, og slær ekki eina feilnótu. Önnur verðlaunin sem féll myndinni í skaut voru Vanguard verðlaunin,…
Mynd Ólafs Jóhannessonar, Queen Raquela, vann til tvennra verðlauna á hinni nýlokinni kvikmyndahátíð NewFest í New York. Myndin hlaut verðlaun sem besta aðþjóðlega kvikmyndin og sagði dómnefndin hana vera hreinskilna, hvetjandi, fyndna, sorlega og vongóða, og slær ekki eina feilnótu. Önnur verðlaunin sem féll myndinni í skaut voru Vanguard verðlaunin,… Lesa meira
Fréttir
Bíótal: The Incredible Hulk og The Happening
Við viljum vekja athygli á því að Bíótal með Sindra Gretarssyni og Tómasi Valgeirssyni tekur nú síðast fyrir heitustu myndirnar á landinu um þessar mundir, en þær eru The Incredible Hulk og The Happening. Fyrir þá sem ekki vita þá er Bíótal þáttur þar sem þeir félagar dæma myndir sem…
Við viljum vekja athygli á því að Bíótal með Sindra Gretarssyni og Tómasi Valgeirssyni tekur nú síðast fyrir heitustu myndirnar á landinu um þessar mundir, en þær eru The Incredible Hulk og The Happening. Fyrir þá sem ekki vita þá er Bíótal þáttur þar sem þeir félagar dæma myndir sem… Lesa meira
Nýjar myndir af tökusetti Wolverine
Það eru komnar nýjar myndir af tökusetti næstu X-Men myndar, X-Men Origins: Wolverine. Aðalhlutverkið leikur hjartaknúsarinn Hugh Jackman, en á þessum myndum má sjá hann í hermannabúning á strönd, ætli þetta sé eins og byrjunaratriðið í Saving Private Ryan ?? Myndirnar sýna allavega stríðsátök. Smellið á myndirnar til að sjá…
Það eru komnar nýjar myndir af tökusetti næstu X-Men myndar, X-Men Origins: Wolverine. Aðalhlutverkið leikur hjartaknúsarinn Hugh Jackman, en á þessum myndum má sjá hann í hermannabúning á strönd, ætli þetta sé eins og byrjunaratriðið í Saving Private Ryan ?? Myndirnar sýna allavega stríðsátök.Smellið á myndirnar til að sjá þær… Lesa meira
Judd Apatow með nýja grínmynd
Judd Apatow er með mynd í bígerð sem mun heita Funny People og mun skarta algeru úrvalsliði leikara. Fyrst var tilkynnt að Adam Sandler, Seth Rogen, Leslie Mann og Eric Bana myndu leika í myndinni en nú hafa þeir kumpánar Jason Schwartzman og Jonah Hill bæst við listann! Apatow hefur…
Judd Apatow er með mynd í bígerð sem mun heita Funny People og mun skarta algeru úrvalsliði leikara. Fyrst var tilkynnt að Adam Sandler, Seth Rogen, Leslie Mann og Eric Bana myndu leika í myndinni en nú hafa þeir kumpánar Jason Schwartzman og Jonah Hill bæst við listann!Apatow hefur leikstýrt… Lesa meira
Strumparnir á hvíta tjaldið
Klassísku teiknimyndapersónurnar Strumparnir eru á leiðinni á hvíta tjaldið, og hafa Columbia og Sony náð réttinum að gerð myndarinnar. Það er ljóst að ákveðin kynslóð dýrkar þessar teiknimyndir og menn eru á sitthvorum skalanum hvað varðar um ágæti þessar hugmyndar. Ljóst er að metnaðurinn er í fínu lagi hjá framleiðendunum,…
Klassísku teiknimyndapersónurnar Strumparnir eru á leiðinni á hvíta tjaldið, og hafa Columbia og Sony náð réttinum að gerð myndarinnar. Það er ljóst að ákveðin kynslóð dýrkar þessar teiknimyndir og menn eru á sitthvorum skalanum hvað varðar um ágæti þessar hugmyndar.Ljóst er að metnaðurinn er í fínu lagi hjá framleiðendunum, en… Lesa meira
Kvikmyndir.is forsýnir The Bank Job!
Á mánudaginn, þann 16. júní munum við hjá kvikmyndir.is vera með forsýningu á nýjustu mynd Jasons Statham, The Bank Job.Sýningin verður klukkan 22:30 í Sambíónum í Álfabakka.Það eina sem þú þarft að gera til að næla þér í 2 miða er að senda tölvupóst á tommi@kvikmyndir.is og gefa upp fullt nafn…
Á mánudaginn, þann 16. júní munum við hjá kvikmyndir.is vera með forsýningu á nýjustu mynd Jasons Statham, The Bank Job.Sýningin verður klukkan 22:30 í Sambíónum í Álfabakka.Það eina sem þú þarft að gera til að næla þér í 2 miða er að senda tölvupóst á tommi@kvikmyndir.is og gefa upp fullt nafn… Lesa meira
Jumper 2 á leiðinni?
Hayden Christensen sagði í viðtali við Toronto Sun að Fox væri byrjað að plana aðra Jumper-mynd, en myndin var einmitt að lenda á DVD og Blu-Ray í bandaríkjunum.„Við erum byrjaðir að pæla í ýmsum hugmyndum,“ sagði Hayden mjög jákvæður. „Þetta átti alltaf upphaflega að verða að þríleik en við ætlum að…
Hayden Christensen sagði í viðtali við Toronto Sun að Fox væri byrjað að plana aðra Jumper-mynd, en myndin var einmitt að lenda á DVD og Blu-Ray í bandaríkjunum."Við erum byrjaðir að pæla í ýmsum hugmyndum," sagði Hayden mjög jákvæður. "Þetta átti alltaf upphaflega að verða að þríleik en við ætlum að… Lesa meira
Vill Marvel ekki Favreau í Iron Man 2 ??
Við sögðum frá því í gær að leikstjóri Iron Man, Jon Favreau sé ósáttur við útgáfudagsetningu Iron Man 2. Jon sagði á spjallborði á MySpace að það væru 5 vikur síðan Marvel hafði samband við hann síðast, er það ekki fulllangur tími? Staðreyndin er sú að nú situr Marvel í…
Við sögðum frá því í gær að leikstjóri Iron Man, Jon Favreau sé ósáttur við útgáfudagsetningu Iron Man 2. Jon sagði á spjallborði á MySpace að það væru 5 vikur síðan Marvel hafði samband við hann síðast, er það ekki fulllangur tími?Staðreyndin er sú að nú situr Marvel í bílstjórasætinu… Lesa meira
Hvað býr á bakvið titil Transformers 2 ?
Síðustu vikur höfum við verið að gefa ykkur fréttir af gangi mála þegar kemur að tökum Transformers 2. Við meira að segja gátum sagt ykkur að nýr transformer myndi líta dagsins ljós í myndinni, en nú er ljóst að þessi ákveðni transformer gæti spilað aðalhlutverk í myndinni. Titill myndarinnar hefur…
Síðustu vikur höfum við verið að gefa ykkur fréttir af gangi mála þegar kemur að tökum Transformers 2. Við meira að segja gátum sagt ykkur að nýr transformer myndi líta dagsins ljós í myndinni, en nú er ljóst að þessi ákveðni transformer gæti spilað aðalhlutverk í myndinni.Titill myndarinnar hefur verið… Lesa meira
The Incredible Hulk: Fyrstu dómarnir
Fyrstu dómarnir fyrir eina af stórmyndum sumarsins, The Incredible Hulk eru dottnir inn hvarvetna um veraldarvefinn. Óhætt er að segja að fyrstu dómarnir eru mjög jákvæðir, mun jákvæðari en þeir sem maður las t.d. um Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull. Dómarnir segja m.a. að þrátt fyrir…
Fyrstu dómarnir fyrir eina af stórmyndum sumarsins, The Incredible Hulk eru dottnir inn hvarvetna um veraldarvefinn. Óhætt er að segja að fyrstu dómarnir eru mjög jákvæðir, mun jákvæðari en þeir sem maður las t.d. um Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull. Dómarnir segja m.a. að þrátt fyrir… Lesa meira
Disaster Movie plaköt!
Þá eru komin fyrstu plakötin fyrir hina væntanlegu „slysamynd“ sem ber einfaldlega nafnið Disaster Movie. Þessi titill er sjálfsagt viðeigandi, ekki bara vegna þess að myndin er stórt skot á Hollywood stórslysamyndir (The Day after Tomorrow o.s.frv.), heldur eru leikstjórar myndarinnar þeir sömu og gerðu Date Movie, Epic Movie og…
Þá eru komin fyrstu plakötin fyrir hina væntanlegu "slysamynd" sem ber einfaldlega nafnið Disaster Movie. Þessi titill er sjálfsagt viðeigandi, ekki bara vegna þess að myndin er stórt skot á Hollywood stórslysamyndir (The Day after Tomorrow o.s.frv.), heldur eru leikstjórar myndarinnar þeir sömu og gerðu Date Movie, Epic Movie og… Lesa meira
Jon Favreau ósáttur við útgáfudagsetningu IM2
Í gær sagði Terrence Howard að tökur á Iron Man 2 myndu hefjast mars á næsta ári og myndin sjálf myndi koma út í apríl 2010 – þetta er hins vegar ekki staðfest útgáfudagsetning en hefur þó verið mikið í umræðunni. Í dag kom Jon Favreau fram á yfirborðið til…
Í gær sagði Terrence Howard að tökur á Iron Man 2 myndu hefjast mars á næsta ári og myndin sjálf myndi koma út í apríl 2010 - þetta er hins vegar ekki staðfest útgáfudagsetning en hefur þó verið mikið í umræðunni. Í dag kom Jon Favreau fram á yfirborðið til… Lesa meira
Glænýjar myndir úr The Dark Knight!
Það voru að koma út glænýjar myndir úr stórmynd sumarsins, The Dark Knight. Þeir eru greinilega á fullu í viral marketing áætluninni sinni, en þetta eru í raun fyrstu alvöru screen caps sem við sjáum úr myndinni, þ.e. ljósmyndir úr myndinni sjálfri. Því er þetta ansi áhugavert, en myndirnar eru…
Það voru að koma út glænýjar myndir úr stórmynd sumarsins, The Dark Knight. Þeir eru greinilega á fullu í viral marketing áætluninni sinni, en þetta eru í raun fyrstu alvöru screen caps sem við sjáum úr myndinni, þ.e. ljósmyndir úr myndinni sjálfri. Því er þetta ansi áhugavert, en myndirnar eru… Lesa meira
650 kr. í bíó í Regnboganum í allt sumar
Föstudaginn 6. júní byrjar sérstakt sumartilboð í Regnboganum – miðaverð aðeins 650kr á allar myndir, alla daga vikunnar og á allar sýningar í allt sumar.Það eru eflaust margir sem eiga eftir að nýta sér þetta tilboð. Græna Ljósið færist yfir í Háskólabíó vegna þessa. Tilboðið hefst með frumsýningu á nýjustu…
Föstudaginn 6. júní byrjar sérstakt sumartilboð í Regnboganum – miðaverð aðeins 650kr á allar myndir, alla daga vikunnar og á allar sýningar í allt sumar.Það eru eflaust margir sem eiga eftir að nýta sér þetta tilboð. Græna Ljósið færist yfir í Háskólabíó vegna þessa.Tilboðið hefst með frumsýningu á nýjustu mynd… Lesa meira
Jake Gyllenhaal í geimmynd
DreamWorks Pictures hafa ráðið mjög óþekktan handritshöfund til að klára handritið að ónefndri hasarmynd, sem mun skarta honum Jake Gyllenhaal í aðalhlutverki, en handritshöfundurinn heitir Dan Mazeau. Myndin mun vera hasarmynd og fjalla um hóp manna sem reyna að festa búsetu á tunglinu. Doug Liman mun leikstýra myndinni, en hann…
DreamWorks Pictures hafa ráðið mjög óþekktan handritshöfund til að klára handritið að ónefndri hasarmynd, sem mun skarta honum Jake Gyllenhaal í aðalhlutverki, en handritshöfundurinn heitir Dan Mazeau. Myndin mun vera hasarmynd og fjalla um hóp manna sem reyna að festa búsetu á tunglinu. Doug Liman mun leikstýra myndinni, en hann… Lesa meira
Speed Racer: 50 mín. gerð myndarinnar – aðeins hér
Okkur barst í hendur gerð myndarinnar Speed Racer, en þetta er um 48 mínútna mynd sem sýnir frá A til Ö hvernig myndin var gerð (ásamt viðtölum og fleiru), og er must-see fyrir þá sem elska að skyggnast á bakvið tjöldin. Myndbandið byrjar eftir 1 mínútu þannig að spólið áfram…
Okkur barst í hendur gerð myndarinnar Speed Racer, en þetta er um 48 mínútna mynd sem sýnir frá A til Ö hvernig myndin var gerð (ásamt viðtölum og fleiru), og er must-see fyrir þá sem elska að skyggnast á bakvið tjöldin.Myndbandið byrjar eftir 1 mínútu þannig að spólið áfram yfir… Lesa meira
Ný heimasíða fyrir The Dark Knight!
Comcast hafa birt glænýja heimasíðu fyrir næstu Batman mynd, sem ber nafnið (eins og allir vita!) The Dark Knight. Heimasíðan er bilaðslega flott og er hægt að sjá HÉR! Við höfum ekki séð svona öflugt viral marketing síðan Cloverfield Ekki það að heimasíðan skipti öllu máli, heldur það sem er…
Comcast hafa birt glænýja heimasíðu fyrir næstu Batman mynd, sem ber nafnið (eins og allir vita!) The Dark Knight. Heimasíðan er bilaðslega flott og er hægt að sjá HÉR! Við höfum ekki séð svona öflugt viral marketing síðan CloverfieldEkki það að heimasíðan skipti öllu máli, heldur það sem er á… Lesa meira
Keira Knightley er hin nýja Audrey Hepburn
Columbia Pictures hafa ákveðið að endurgera klassíkina My Fair Lady frá árinu 1964, en eins og margir Audrey Hepburn aðdáendur vita þá er hún af mörgum talin ein hennar bestu mynda, ef ekki sú besta. Það er víst komið að Keira Knightley til að koma með sömu töfra og Hepburn…
Columbia Pictures hafa ákveðið að endurgera klassíkina My Fair Lady frá árinu 1964, en eins og margir Audrey Hepburn aðdáendur vita þá er hún af mörgum talin ein hennar bestu mynda, ef ekki sú besta. Það er víst komið að Keira Knightley til að koma með sömu töfra og Hepburn… Lesa meira
The Evil Dead remake enn möguleiki
Fyrir 4 árum síðan myndaðist sú umræða, í kringum allar endurgerðirnar sem voru á þeim tíma eins og t.d. Freddy vs. Jason, The Grudge og fleiri, að endurgerð The Evil Dead væri raunhæfur möguleiki, og Sam Raimi staðfesti það í viðtali við fjölmiðla. Nú erum við hér 4 árum síðar…
Fyrir 4 árum síðan myndaðist sú umræða, í kringum allar endurgerðirnar sem voru á þeim tíma eins og t.d. Freddy vs. Jason, The Grudge og fleiri, að endurgerð The Evil Dead væri raunhæfur möguleiki, og Sam Raimi staðfesti það í viðtali við fjölmiðla. Nú erum við hér 4 árum síðar… Lesa meira
F**king Matt Damon leikstjóri með sína fyrstu mynd
Maður að nafni Wayne McClammy leikstýrði tveimur gríðarlega vinsælum „viral“ myndböndum sem birtust í þætti Jimmy Kimmel og slógu gjörsamlega í gegn. Það fyrsta hét „I’m F**king Matt Damon“ og það síðara hét „I’m F**king Ben Affleck“ – þið vitið öll hvað ég er að tala um. McClammy hefur skrifað…
Maður að nafni Wayne McClammy leikstýrði tveimur gríðarlega vinsælum "viral" myndböndum sem birtust í þætti Jimmy Kimmel og slógu gjörsamlega í gegn. Það fyrsta hét "I'm F**king Matt Damon" og það síðara hét "I'm F**king Ben Affleck" - þið vitið öll hvað ég er að tala um.McClammy hefur skrifað undir… Lesa meira
I Spit on Your Grave verður endurgerð
CineTel Films hafa nælt sér í réttinn af hinni mjög svo umdeildu mynd I Spit On Your Grave frá árinu 1978, en þetta er mynd sem hefur verið bönnuð í fjölmörgum löndum. Myndin hét fyrst Day of the Woman en hún er með Camille Keaton í aðalhlutverki sem unga konu…
CineTel Films hafa nælt sér í réttinn af hinni mjög svo umdeildu mynd I Spit On Your Grave frá árinu 1978, en þetta er mynd sem hefur verið bönnuð í fjölmörgum löndum.Myndin hét fyrst Day of the Woman en hún er með Camille Keaton í aðalhlutverki sem unga konu sem… Lesa meira
Teaser plakat fyrir myndina W
Teaser plakat fyrir næstu mynd Oliver Stone, mynd sem ber nafnið W, og fjallar um núverandi Bandaríkjaforsetann George W. Bush, hefur litið dagsins ljós. Plakatið er rosalega spes, en það leit dagsins ljós á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Plakatið sýnir „orðabókarskilgreiningu“ á stafnum W, en útskýringarnar á honum eru í raun…
Teaser plakat fyrir næstu mynd Oliver Stone, mynd sem ber nafnið W, og fjallar um núverandi Bandaríkjaforsetann George W. Bush, hefur litið dagsins ljós. Plakatið er rosalega spes, en það leit dagsins ljós á kvikmyndahátíðinni í Cannes.Plakatið sýnir "orðabókarskilgreiningu" á stafnum W, en útskýringarnar á honum eru í raun setningar… Lesa meira
SPEED RACER GETRAUN!!
Í tilefni af frumsýningu þeirrar sjónrænu veislu sem bíómyndin Speed Racer er, mun kvikmyndir.is ásamt Sambíóunum gefa sérstakan glaðning tengdum myndinni. Í boði eru skemmtilegir glaðningar á borð við Speed Racer hliðartöskur og húfur, bíómiðar á myndina og síðan gjafakort frá Sam. Undirritaður hefur séð myndina og í hreinskilni sagt finnst mér hér vera á…
Í tilefni af frumsýningu þeirrar sjónrænu veislu sem bíómyndin Speed Racer er, mun kvikmyndir.is ásamt Sambíóunum gefa sérstakan glaðning tengdum myndinni.Í boði eru skemmtilegir glaðningar á borð við Speed Racer hliðartöskur og húfur, bíómiðar á myndina og síðan gjafakort frá Sam.Undirritaður hefur séð myndina og í hreinskilni sagt finnst mér hér vera á ferðinni dúndurskemmtileg… Lesa meira
Ridley Scott snýr sér aftur að Sci-Fi
Leikstjóri vísindaskáldskapsmynda eins og Blade Runner og Alien, hetjan Ridley Scott hefur látið það útúr sér að hann sé loksins tilbúinn til að snúa sér að gerð vísindaskáldskapsmynda, a.k.a. Sci-Fi. „Ég er búinn að bíða í 20 ár eftir fullkomnu bókinni til að búa til Sci-Fi mynd um, og ég…
Leikstjóri vísindaskáldskapsmynda eins og Blade Runner og Alien, hetjan Ridley Scott hefur látið það útúr sér að hann sé loksins tilbúinn til að snúa sér að gerð vísindaskáldskapsmynda, a.k.a. Sci-Fi."Ég er búinn að bíða í 20 ár eftir fullkomnu bókinni til að búa til Sci-Fi mynd um, og ég tel… Lesa meira
Myndband af tökum Transformers 2!!
Við greindum frá því með myndum hvernig tökustaðurinn fyrir næstu Transformers myndina liti út fyrir stuttu síðan. Nú er komið uppá yfirborðið myndband sem sýnir tökurnar, en þær fara fram þessa dagana í Betlehem. Myndbandið sýnir tvær lögguþyrlur fljúga yfir kínverska borg. Tyrese Gibson og Josh Duhamel voru víst tsjillandi…
Við greindum frá því með myndum hvernig tökustaðurinn fyrir næstu Transformers myndina liti út fyrir stuttu síðan. Nú er komið uppá yfirborðið myndband sem sýnir tökurnar, en þær fara fram þessa dagana í Betlehem.Myndbandið sýnir tvær lögguþyrlur fljúga yfir kínverska borg. Tyrese Gibson og Josh Duhamel voru víst tsjillandi á… Lesa meira
Guy Ritchie leikstýrir mynd um Sherlock Holmes
Warner Bros hafa tilkynnt að breska ljónið hennar Madonnu, Guy Ritchie hefur sest í leikstjórastól myndarinnar Sherlock Holmes. Ritchie segir einnig sjálfur að hann sé líka að endurvinna og pota aðeins í handrit myndarinnar, lagandi smáhnökra hér og þar. Söguþráðurinn liggur enn undir feldi en staðfest hefur verið að myndin…
Warner Bros hafa tilkynnt að breska ljónið hennar Madonnu, Guy Ritchie hefur sest í leikstjórastól myndarinnar Sherlock Holmes. Ritchie segir einnig sjálfur að hann sé líka að endurvinna og pota aðeins í handrit myndarinnar, lagandi smáhnökra hér og þar.Söguþráðurinn liggur enn undir feldi en staðfest hefur verið að myndin mun… Lesa meira
Tatum O’Neal reykir krakk
Rescue Me leikkonan og óskarsverðlaunahafinn Tatum O’Neal hefur verið sleppt úr haldi fyrir vörslu á eiturlyfinu crack-cocain, eða „krakk“ á íslensku. Hún hefur lengi barist við eiturlyfjaneyslu sína en nú hefur botninum verið náð. Á henni fundust tveir pokar af kókaíni tilbúið til neyslu. O’Neal var þreytuleg en sagði lítið…
Rescue Me leikkonan og óskarsverðlaunahafinn Tatum O'Neal hefur verið sleppt úr haldi fyrir vörslu á eiturlyfinu crack-cocain, eða "krakk" á íslensku. Hún hefur lengi barist við eiturlyfjaneyslu sína en nú hefur botninum verið náð. Á henni fundust tveir pokar af kókaíni tilbúið til neyslu.O'Neal var þreytuleg en sagði lítið þegar… Lesa meira
IMDB einkunnir sjáanlegar á Kvikmyndir.is
Við höfum unnið hörðum höndum að því að tengja myndir í okkar gagnagrunni við myndir sem eru inni á IMDb.com. Nú nýverið var hægt að komast yfir á IMDb og RottenTomatoes heimasíðu myndanna sem er hægt að finna hér á kvikmyndir.is með því að klikka á táknin á undirsíðu hverrar…
Við höfum unnið hörðum höndum að því að tengja myndir í okkar gagnagrunni við myndir sem eru inni á IMDb.com. Nú nýverið var hægt að komast yfir á IMDb og RottenTomatoes heimasíðu myndanna sem er hægt að finna hér á kvikmyndir.is með því að klikka á táknin á undirsíðu hverrar… Lesa meira
Tatum O'Neal reykir krakk
Rescue Me leikkonan og óskarsverðlaunahafinn Tatum O’Neal hefur verið sleppt úr haldi fyrir vörslu á eiturlyfinu crack-cocain, eða „krakk“ á íslensku. Hún hefur lengi barist við eiturlyfjaneyslu sína en nú hefur botninum verið náð. Á henni fundust tveir pokar af kókaíni tilbúið til neyslu. O’Neal var þreytuleg en sagði lítið…
Rescue Me leikkonan og óskarsverðlaunahafinn Tatum O'Neal hefur verið sleppt úr haldi fyrir vörslu á eiturlyfinu crack-cocain, eða "krakk" á íslensku. Hún hefur lengi barist við eiturlyfjaneyslu sína en nú hefur botninum verið náð. Á henni fundust tveir pokar af kókaíni tilbúið til neyslu.O'Neal var þreytuleg en sagði lítið þegar… Lesa meira
Kvikmyndir.is er vefsíða vikunnar í Morgunblaðinu
Kvikmyndir.is varð fyrir valinu sem heimasíða vikunnar í Morgunblaðinu, en það val er birt í sunnudagsmogganum hverju sinni. Þar segir m.a. að heimasíðan sé gríðarlega metnaðarfull íslensk vefsíða um kvikmyndir. Á síðunni sé hægt að finna mikið magn upplýsinga um kvikmyndir, t.d. gagnrýni, fréttir úr kvikmyndaheiminum, hina ýmsu topplista, útgáfu…
Kvikmyndir.is varð fyrir valinu sem heimasíða vikunnar í Morgunblaðinu, en það val er birt í sunnudagsmogganum hverju sinni. Þar segir m.a. að heimasíðan sé gríðarlega metnaðarfull íslensk vefsíða um kvikmyndir.Á síðunni sé hægt að finna mikið magn upplýsinga um kvikmyndir, t.d. gagnrýni, fréttir úr kvikmyndaheiminum, hina ýmsu topplista, útgáfu á… Lesa meira

