Við vorum að enda við að henda inn fullt af aukaefni úr næstu tveimur myndum sem verða frumsýndar á klakanum, en þær eru Hancock og Kung Fu Panda. Báðar eru þetta stórmyndir og eflaust ansi skemmtilegar, en aukaefni er eins og best verður kosið. Smellið hér fyrir aukaefni úr Kung…
Við vorum að enda við að henda inn fullt af aukaefni úr næstu tveimur myndum sem verða frumsýndar á klakanum, en þær eru Hancock og Kung Fu Panda. Báðar eru þetta stórmyndir og eflaust ansi skemmtilegar, en aukaefni er eins og best verður kosið.Smellið hér fyrir aukaefni úr Kung Fu… Lesa meira
Fréttir
300 fær framhald!
Framleiðendur stórmyndarinnar 300, sem sló í gegn sem ein mesta testosterónsprauta sem hefur kíkt á hvíta tjaldið síðustu ár (ásamt Rambo!), hafa staðfest að hú muni fá framhald! Hvernig þeir ætla að fara að því að gera framhaldsmynd um sögulegan atburð veit ég ekki, en myndin verður líklega prequel. Þar…
Framleiðendur stórmyndarinnar 300, sem sló í gegn sem ein mesta testosterónsprauta sem hefur kíkt á hvíta tjaldið síðustu ár (ásamt Rambo!), hafa staðfest að hú muni fá framhald!Hvernig þeir ætla að fara að því að gera framhaldsmynd um sögulegan atburð veit ég ekki, en myndin verður líklega prequel. Þar sem… Lesa meira
Ný Punisher: War Zone plaköt
Það eru komin 2 ný plaköt fyrir næstu The Punisher mynd, en hún heitir Punisher: War Zone. Þau eiga enn eftir að koma í fullum gæðum, en þetta lak út og verður að duga að sinni! Í þessari mynd er Frank Castle aka the Punisher bitrari en nokkru sinni áður…
Það eru komin 2 ný plaköt fyrir næstu The Punisher mynd, en hún heitir Punisher: War Zone. Þau eiga enn eftir að koma í fullum gæðum, en þetta lak út og verður að duga að sinni! Í þessari mynd er Frank Castle aka the Punisher bitrari en nokkru sinni áður… Lesa meira
Final Destination 4: 3D verður sumarmynd næsta árs
Útgáfudagsetning fyrir fjórðu Final Destination myndina, Final Destination 4: 3D hefur verið gefin út og verður hún ein af sumarmyndum næsta árs, en hún verður frumsýnd 14.ágúst 2009 í Bandaríkjunum. Við greindum frá því fyrir löngu síðan að myndin verði í þrívídd, og mun hún slást í hóp með My…
Útgáfudagsetning fyrir fjórðu Final Destination myndina, Final Destination 4: 3D hefur verið gefin út og verður hún ein af sumarmyndum næsta árs, en hún verður frumsýnd 14.ágúst 2009 í Bandaríkjunum. Við greindum frá því fyrir löngu síðan að myndin verði í þrívídd, og mun hún slást í hóp með My… Lesa meira
International trailer fyrir The Dark Knight
Það er kominn nýr international trailer fyrir stærstu mynd sumarsins, The Dark Knight, sem væri ekki endilega efni í frétt en þessi gæti verið sá besti til hingað til. Við fáum að sjá fullt af nýju myndefni og trailerinn gefur í skyn mun persónulegri baráttu milli jókersins og Batman en…
Það er kominn nýr international trailer fyrir stærstu mynd sumarsins, The Dark Knight, sem væri ekki endilega efni í frétt en þessi gæti verið sá besti til hingað til. Við fáum að sjá fullt af nýju myndefni og trailerinn gefur í skyn mun persónulegri baráttu milli jókersins og Batman en… Lesa meira
Kung Fu Panda fær framhald
Kung Fu Panda sló nýverið í gegn vestanhafs og á meðan myndin er enn sýnd í kvikmyndahúsum eru menn strax farnir að vinna að framhaldi myndarinnar. Í einu horninu eru menn að skrifa handrit og reyna að finna upp sögu fyrir næstu myndina, en í hinu horninu eru teiknarar að…
Kung Fu Panda sló nýverið í gegn vestanhafs og á meðan myndin er enn sýnd í kvikmyndahúsum eru menn strax farnir að vinna að framhaldi myndarinnar. Í einu horninu eru menn að skrifa handrit og reyna að finna upp sögu fyrir næstu myndina, en í hinu horninu eru teiknarar að… Lesa meira
Fyrstu klippurnar úr X-Files: I Want to Believe
Fyrstu opinberu klippurnar/atriðin úr The X-Files: I Want to Believe, sem fjölmargir sci-fi aðdáendur eru orðnir gríðarlega spenntir fyrir, hafa litið dagsins ljós. Klippurnar eru væntanlegar á Kvikmyndir.is en þangað til þá mæli ég með því að þið ýtið á linkinn hér fyrir neðan og lítið á góðgætið. Klippurnar má…
Fyrstu opinberu klippurnar/atriðin úr The X-Files: I Want to Believe, sem fjölmargir sci-fi aðdáendur eru orðnir gríðarlega spenntir fyrir, hafa litið dagsins ljós. Klippurnar eru væntanlegar á Kvikmyndir.is en þangað til þá mæli ég með því að þið ýtið á linkinn hér fyrir neðan og lítið á góðgætið.Klippurnar má sjá… Lesa meira
Sigurvegarar Saturn Awards verðlaunahátíðarinnar!
Sci-fi verðlaunahátíðin Saturn Awards veitti vinningshöfum ársins 2008 verðlaun sín í Bandaríkjunum í gær. Það var The Academy of Science fiction, fantasy and horror sem valdi vinningshafana í 34.sinn. Sjónvarpsþátturinn Lost kom vel út í sjónvarpshlutanum á meðan vinningshafarnir í kvikmyndunum koma eflaust töluvert á óvart (hvað er 300 að…
Sci-fi verðlaunahátíðin Saturn Awards veitti vinningshöfum ársins 2008 verðlaun sín í Bandaríkjunum í gær. Það var The Academy of Science fiction, fantasy and horror sem valdi vinningshafana í 34.sinn. Sjónvarpsþátturinn Lost kom vel út í sjónvarpshlutanum á meðan vinningshafarnir í kvikmyndunum koma eflaust töluvert á óvart (hvað er 300 að… Lesa meira
Fyrsti opinberi dómurinn um The Dark Knight!
Tímaritið Rolling Stone hafa birt dóm um nýjustu Batman myndina sem flestir kvikmyndaunnendur geta ekki beðið eftir, en hún ber nafnið The Dark Knight og verður frumsýnd 25.júlí á Íslandi. Peter Travers er blaðamaður hjá Rolling Stone og hefur greinilega séð myndina töluvert á undan öllum öðrum, en hann fer…
Tímaritið Rolling Stone hafa birt dóm um nýjustu Batman myndina sem flestir kvikmyndaunnendur geta ekki beðið eftir, en hún ber nafnið The Dark Knight og verður frumsýnd 25.júlí á Íslandi.Peter Travers er blaðamaður hjá Rolling Stone og hefur greinilega séð myndina töluvert á undan öllum öðrum, en hann fer vægast… Lesa meira
Plakat fyrir Sveitabrúðkaup
Nú rétt í þessu var að koma í hús nýtt plakat fyrir íslensku kvikmyndina Sveitabrúðkaup sem er ný kvikmynd Valdísar Óskarsdóttur. Valdís hefur unnið fjölda verðlauna fyrir klippingu á hinum ýmsu kvikmyndum, meðal annars Edduverðlaun og Baftaverðlaun. Myndin skartar mörgum af helstu leikurum landsins og má sjá heildarlista þeirra hér.…
Nú rétt í þessu var að koma í hús nýtt plakat fyrir íslensku kvikmyndina Sveitabrúðkaup sem er ný kvikmynd Valdísar Óskarsdóttur. Valdís hefur unnið fjölda verðlauna fyrir klippingu á hinum ýmsu kvikmyndum, meðal annars Edduverðlaun og Baftaverðlaun. Myndin skartar mörgum af helstu leikurum landsins og má sjá heildarlista þeirra hér.… Lesa meira
Fréttaþáttur um Bruce Wayne
Viral marketing herferð aðstandenda eina af stórmyndum ársins, The Dark Knight, opnaði enn eina vefsíðuna tileinkaða borginni Gotham sem Batman býr í. Vefsíðan er GothamCableNews.com og er vefsíða sjónvarpsstöðvar í borginni. Heimasíðan hefur nú birt fréttaþátt í Dateline stæl sem fer yfir feril og baksögu playboysins Bruce Wayne a.k.a. Batman.…
Viral marketing herferð aðstandenda eina af stórmyndum ársins, The Dark Knight, opnaði enn eina vefsíðuna tileinkaða borginni Gotham sem Batman býr í. Vefsíðan er GothamCableNews.com og er vefsíða sjónvarpsstöðvar í borginni.Heimasíðan hefur nú birt fréttaþátt í Dateline stæl sem fer yfir feril og baksögu playboysins Bruce Wayne a.k.a. Batman. Fréttaþátturinn… Lesa meira
Styrktarsýning fyrir Galtavita
Eftirfarandi er fréttatilkynning frá aðstandendum Galtarvita Kvikmyndin Heiðin eftir Einar Þór Gunnlaugsson verður sýnd föstudaginn 27. júní nk. kl. 20.00 í Bæjarbíó í Hafnarfirði til fjáröflunar fyrir starfsaðstöðu listamanna á Galtarvita. Sýningin er í samstarfi við Kvikmyndasafn Íslands. Aðstandendur Galtarvita hafa boðið listamönnum að dvelja á vitanum að sumri til…
Eftirfarandi er fréttatilkynning frá aðstandendum GaltarvitaKvikmyndin Heiðin eftir Einar Þór Gunnlaugsson verður sýnd föstudaginn 27. júní nk. kl. 20.00 í Bæjarbíó í Hafnarfirði til fjáröflunar fyrir starfsaðstöðu listamanna á Galtarvita. Sýningin er í samstarfi við Kvikmyndasafn Íslands. Aðstandendur Galtarvita hafa boðið listamönnum að dvelja á vitanum að sumri til og… Lesa meira
Plakat fyrir Rob Zombie’s Tyrannosaurus Rex
Rokkarinn Rob Zombie hefur birt plakat fyrir nýjustu mynd sína sem heitir Tyrannosaurus Rex, en hún kemur út 28.ágúst á næsta ári. Hann hefur byggt með sér mikinn og stóran hóp aðdáenda sem gjörsamlega dýrka hrollvekjurnar hans, en hann hefur m.a. gert Halloween og House of 1000 Corpses, en flestallt…
Rokkarinn Rob Zombie hefur birt plakat fyrir nýjustu mynd sína sem heitir Tyrannosaurus Rex, en hún kemur út 28.ágúst á næsta ári. Hann hefur byggt með sér mikinn og stóran hóp aðdáenda sem gjörsamlega dýrka hrollvekjurnar hans, en hann hefur m.a. gert Halloween og House of 1000 Corpses, en flestallt… Lesa meira
Plakat fyrir Rob Zombie's Tyrannosaurus Rex
Rokkarinn Rob Zombie hefur birt plakat fyrir nýjustu mynd sína sem heitir Tyrannosaurus Rex, en hún kemur út 28.ágúst á næsta ári. Hann hefur byggt með sér mikinn og stóran hóp aðdáenda sem gjörsamlega dýrka hrollvekjurnar hans, en hann hefur m.a. gert Halloween og House of 1000 Corpses, en flestallt…
Rokkarinn Rob Zombie hefur birt plakat fyrir nýjustu mynd sína sem heitir Tyrannosaurus Rex, en hún kemur út 28.ágúst á næsta ári. Hann hefur byggt með sér mikinn og stóran hóp aðdáenda sem gjörsamlega dýrka hrollvekjurnar hans, en hann hefur m.a. gert Halloween og House of 1000 Corpses, en flestallt… Lesa meira
Ricky Gervais bloggar um næstu mynd sína
Fyrir þá sem vita ekki hver Ricky Gervais er þá er hann maðurinn á bakvið (ásamt meistaranum Stephen Merchant!) þættina The Office og Extras. Flestir vita að Gervais er nú að leikstýra sinni fyrstu mynd sem ber nafnið This Side of the Truth og fjallar um mann sem byrjar að…
Fyrir þá sem vita ekki hver Ricky Gervais er þá er hann maðurinn á bakvið (ásamt meistaranum Stephen Merchant!) þættina The Office og Extras. Flestir vita að Gervais er nú að leikstýra sinni fyrstu mynd sem ber nafnið This Side of the Truth og fjallar um mann sem byrjar að… Lesa meira
Queen Raquela fær enn fleiri verðlaun
Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Poppoli Pictures Kvikmynd Ólafs Jóhannesonar, The Amazing Truth About Queen Raquela hlaut sérstök verðlaun fyrir afreksverk í þágu samtíma kvikmyndagerðar á kvikmyndahátíðinni CinemaCity, í Novi Sad í Serbíu, nú um helgina. Myndin tók þátt í aðalkeppni hátíðarinnar EXIT point ásamt 12 öðrum myndum frá öllum heimshornum.…
Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Poppoli PicturesKvikmynd Ólafs Jóhannesonar, The Amazing Truth About Queen Raquela hlaut sérstök verðlaun fyrir afreksverk í þágu samtíma kvikmyndagerðar á kvikmyndahátíðinni CinemaCity, í Novi Sad í Serbíu, nú um helgina. Myndin tók þátt í aðalkeppni hátíðarinnar EXIT point ásamt 12 öðrum myndum frá öllum heimshornum.Dómnefnd CinemaCity… Lesa meira
Wanted fær framhald
Áður en Wanted er frumsýnd hér á klakanum (hún verður frumsýnd á fimmtudaginn) þá er strax búið að bóka Wanted 2. Mark Millar er höfundur myndasagnanna sem Wanted er gerð eftir, er strax kominn með egóið uppí hæstu hæðir. „Það er strax byrjað að plana Wanted 2 og þeir eru…
Áður en Wanted er frumsýnd hér á klakanum (hún verður frumsýnd á fimmtudaginn) þá er strax búið að bóka Wanted 2. Mark Millar er höfundur myndasagnanna sem Wanted er gerð eftir, er strax kominn með egóið uppí hæstu hæðir."Það er strax byrjað að plana Wanted 2 og þeir eru nú… Lesa meira
Plakat fyrir Autopsy
Það er komið plakat fyrir myndina Autopsy, sem hefur vakið eftirtekt hjá hryllingsmyndaaðdáendum vestanhafs. Adam Gierasch er að leikstýra hér sinni fyrstu mynd einn, en hann hefur komið að gerð B-hryllingsmynda eins og The Toolbox Murders og Mother of all Tears sem er nýlega komin út í Bandaríkjunum. Hryllingsmyndaleikstjórinn er…
Það er komið plakat fyrir myndina Autopsy, sem hefur vakið eftirtekt hjá hryllingsmyndaaðdáendum vestanhafs. Adam Gierasch er að leikstýra hér sinni fyrstu mynd einn, en hann hefur komið að gerð B-hryllingsmynda eins og The Toolbox Murders og Mother of all Tears sem er nýlega komin út í Bandaríkjunum.Hryllingsmyndaleikstjórinn er á… Lesa meira
Eli Roth leikstýrir ekki Hostel 3
Lionsgate hafa ákveðið að halda áfram með þróun þriðju Hostel myndarinnar án leikstjórnar Íslandsvinarins Eli Roth. Roth leikstýrði ansi blóðþyrstum myndum þegar hann gerði Hostel og Hostel: Part II, en engin ástæða hefur verið gefin fyrir uppsögninni. Roth hefur sagt á MySpace síðunni sinni að hann sé „kind of bled…
Lionsgate hafa ákveðið að halda áfram með þróun þriðju Hostel myndarinnar án leikstjórnar Íslandsvinarins Eli Roth. Roth leikstýrði ansi blóðþyrstum myndum þegar hann gerði Hostel og Hostel: Part II, en engin ástæða hefur verið gefin fyrir uppsögninni. Roth hefur sagt á MySpace síðunni sinni að hann sé "kind of bled… Lesa meira
YouTube styður sjálfstæða kvikmyndagerðarmenn
YouTube hafa hrint af stað vefsvæði á heimasíðu sinni þar sem sjálfstæðir kvikmyndagerðarmenn geta sett myndirnar sínar og vonast eftir fjárhagslegum ágóða. Nú þegar er YouTube ansi vinsæll staður fyrir minni myndir sem og stuttmyndir. 4 myndir verða settar í sviðsljósið í viku hverri og eru allar umsóknir eru vel…
YouTube hafa hrint af stað vefsvæði á heimasíðu sinni þar sem sjálfstæðir kvikmyndagerðarmenn geta sett myndirnar sínar og vonast eftir fjárhagslegum ágóða. Nú þegar er YouTube ansi vinsæll staður fyrir minni myndir sem og stuttmyndir.4 myndir verða settar í sviðsljósið í viku hverri og eru allar umsóknir eru vel þegnar.… Lesa meira
Skuggalegt plakat fyrir The Dark Knight!
Síðustu mánuði hefur plakötunum fyrir nýjustu Batman myndina, The Dark Knight, rignt inn og flestir hafa verið rosalega ánægðir með útkomuna. Viral-marketing herferðin er á fullu núna því frumsýning myndarinnar er áætluð 18.júlí í Bandaríkjunum og 25.júlí á Íslandi. Nú hafa Allposters.com birt nýtt plakat sem er ansi töff en…
Síðustu mánuði hefur plakötunum fyrir nýjustu Batman myndina, The Dark Knight, rignt inn og flestir hafa verið rosalega ánægðir með útkomuna. Viral-marketing herferðin er á fullu núna því frumsýning myndarinnar er áætluð 18.júlí í Bandaríkjunum og 25.júlí á Íslandi.Nú hafa Allposters.com birt nýtt plakat sem er ansi töff en er… Lesa meira
Inglorius Bastards skipt í tvennt?
Mikið hefur verið talað um útkomu næstu mynd Quentin Tarantino, sem ber nafnið Inglorious Bastards. Meistarinn var í viðtali með leikstjóra upprunalegu myndarinnar, Enzo Castellari, en mynd Tarantino er víst lauslega byggð á henni. Í viðtalinu sagði hann að myndinni yrði skipt í tvennt. Ástæðan fyrir því að þegar Tarantino vann…
Mikið hefur verið talað um útkomu næstu mynd Quentin Tarantino, sem ber nafnið Inglorious Bastards. Meistarinn var í viðtali með leikstjóra upprunalegu myndarinnar, Enzo Castellari, en mynd Tarantino er víst lauslega byggð á henni.Í viðtalinu sagði hann að myndinni yrði skipt í tvennt. Ástæðan fyrir því að þegar Tarantino vann að… Lesa meira
Fyrstu myndirnar úr Starship Troopers 3!
Þeir rembast enn við að pota út framhaldsmyndum af semi-snilldinni Starship Troopers sem kom út árið 1997. Þriðja myndin fer að koma út og heitir hún Starship Troopers 3: Marauder, og er það Star Trek: Enterprise gellan Jolene Blalock sem slæst í lið með Rocco í þetta sinn. Fyrstu myndirnar…
Þeir rembast enn við að pota út framhaldsmyndum af semi-snilldinni Starship Troopers sem kom út árið 1997. Þriðja myndin fer að koma út og heitir hún Starship Troopers 3: Marauder, og er það Star Trek: Enterprise gellan Jolene Blalock sem slæst í lið með Rocco í þetta sinn.Fyrstu myndirnar úr… Lesa meira
Kynnumst nýju Bond stelpunni nánar
Ný behind the scenes klippa hefur litið dagsins ljós og felur hún í sér nánari kynningu á nýju Bond stelpunni, sem flestir höfðu ekki heyrt á minnst áður þegar hún var tilkynnt. Hnátan heitir Olga Korylenko og leikur hún hina fögru Camille í myndinni. Myndin sem ég er að tala…
Ný behind the scenes klippa hefur litið dagsins ljós og felur hún í sér nánari kynningu á nýju Bond stelpunni, sem flestir höfðu ekki heyrt á minnst áður þegar hún var tilkynnt. Hnátan heitir Olga Korylenko og leikur hún hina fögru Camille í myndinni. Myndin sem ég er að tala… Lesa meira
Fjölskylda Ledgers fær einkasýningu á Dark Knight
Fjölskylda leikarans Heath Ledger fær einkasýningu á The Dark Knight í Perth í Ástralíu áður en hún verður frumsýnd í New York. Einkasýningin mun aðeins verða fyrir fjölskylduna og mun fara fram á heimili fjölskyldunnar en blaðamenn og aðrir er stranglega bannaður aðgangur. Daginn eftir sýninguna mun hún fljúga til…
Fjölskylda leikarans Heath Ledger fær einkasýningu á The Dark Knight í Perth í Ástralíu áður en hún verður frumsýnd í New York. Einkasýningin mun aðeins verða fyrir fjölskylduna og mun fara fram á heimili fjölskyldunnar en blaðamenn og aðrir er stranglega bannaður aðgangur.Daginn eftir sýninguna mun hún fljúga til New… Lesa meira
Tónlistamyndbönd sem hefðu átt að vera kvikmyndir
Joblo.com er ein af mörgum kvikmyndasíðum sem ég hef í RSS „áskrift“ og koma alskonar listar þar inn. Einn sá nýjasti er kallaður Music vids as movies? eða Tónlistamyndbönd sem kvikmyndir. Ég hafði mjög gaman af þessum lista sérstaklega þar sem Björk okkar, elskulegu Sigur Rós og íslandsvinirnir Blur eru…
Joblo.com er ein af mörgum kvikmyndasíðum sem ég hef í RSS „áskrift“ og koma alskonar listar þar inn. Einn sá nýjasti er kallaður Music vids as movies? eða Tónlistamyndbönd sem kvikmyndir. Ég hafði mjög gaman af þessum lista sérstaklega þar sem Björk okkar, elskulegu Sigur Rós og íslandsvinirnir Blur eru… Lesa meira
Myndband af Two-Face!
Viral marketing herferð aðstandenda The Dark Knight heldur áfram, en nú síðast kom uppá yfirborðið atriði sem sýnir two-face alls ekki sáttan ! Hjartað slær ansi hratt þegar þið horfið á þessa klippu, hún er rétt um 30 sek. löng og hægt að nálgast hana m.a. á forsíðunni hjá okkur…
Viral marketing herferð aðstandenda The Dark Knight heldur áfram, en nú síðast kom uppá yfirborðið atriði sem sýnir two-face alls ekki sáttan ! Hjartað slær ansi hratt þegar þið horfið á þessa klippu, hún er rétt um 30 sek. löng og hægt að nálgast hana m.a. á forsíðunni hjá okkur… Lesa meira
Leikstjóri Hulk með mynd um morðóða flökkuhunda??
Leikstjóri nýjustu Marvel myndarinnar, The Incredible Hulk, hann Louis Leterrier er sagður vera með mynd í bígerð með ansi skrýtinn söguþráð. Í gær tilkynnti hann að næsta mynd sem hann myndi koma nálægt væri myndin Strays. Hann myndi þó örugglega ekki endilega leikstýra henni heldur framleiða og skrifa handritið (svipað…
Leikstjóri nýjustu Marvel myndarinnar, The Incredible Hulk, hann Louis Leterrier er sagður vera með mynd í bígerð með ansi skrýtinn söguþráð. Í gær tilkynnti hann að næsta mynd sem hann myndi koma nálægt væri myndin Strays. Hann myndi þó örugglega ekki endilega leikstýra henni heldur framleiða og skrifa handritið (svipað… Lesa meira
Gestalisti Bank Job forsýningar
Ég þakka notendum sem og utanaðkomandi fyrir dúndurþátttöku, og gaman að sjá hversu mikill áhugi það er fyrir þessari mynd. Allavega, þá er búið að loka fyrir aðgang að miðum og vegna fjölda sendenda var því miður alveg yfir helmingur sem gat ekki fengið miða. Þeir sem að fengu miða…
Ég þakka notendum sem og utanaðkomandi fyrir dúndurþátttöku, og gaman að sjá hversu mikill áhugi það er fyrir þessari mynd.Allavega, þá er búið að loka fyrir aðgang að miðum og vegna fjölda sendenda var því miður alveg yfir helmingur sem gat ekki fengið miða.Þeir sem að fengu miða hins vegar… Lesa meira
Robert Downey Jr. gerist kúreki
Iron Man hetjan Robert Downey Jr. hefur samþykkt að leika aðalhlutverkið í myndinni Cowboys and Aliens, en stefnt er á að gera hana að einni af stórmyndum ársins 2010. Það rosalegasta við þessa frétt er að Dreamworks og Universal hafa fengið til sín handritshöfunda Iron Man (!), þá Hawk Ostby…
Iron Man hetjan Robert Downey Jr. hefur samþykkt að leika aðalhlutverkið í myndinni Cowboys and Aliens, en stefnt er á að gera hana að einni af stórmyndum ársins 2010. Það rosalegasta við þessa frétt er að Dreamworks og Universal hafa fengið til sín handritshöfunda Iron Man (!), þá Hawk Ostby… Lesa meira

