Fréttir

Forsala hafin á The Dark Knight!


Það lítur út fyrir að The Dark Knight verði e.t.v. stærsta mynd sumarsins en vestanhafs er myndin að slá öll met í forsölu, þ.e.a.s. keyptum miðum löngu fyrir frumsýningu.Forsala á myndinni er nú hafin hér á Íslandi og er hægt að tryggja sér miða á almennar sýningar. Myndin dettur inn á…

Það lítur út fyrir að The Dark Knight verði e.t.v. stærsta mynd sumarsins en vestanhafs er myndin að slá öll met í forsölu, þ.e.a.s. keyptum miðum löngu fyrir frumsýningu.Forsala á myndinni er nú hafin hér á Íslandi og er hægt að tryggja sér miða á almennar sýningar. Myndin dettur inn á… Lesa meira

Trailerinn fyrir Max Payne lekur út


Trailerinn fyrir Max Payne með Mark Wahlberg í aðalhlutverki hefur verið lekið út og má sjá með því að klikka á YouTube videoið hér fyrir neðan. Við setjum hann eflaust ekki inná síðuna fyrr en hann kemur til okkar í almennilegum gæðum. Trailerinn er svosem ágætis skemmtun, en margt í…

Trailerinn fyrir Max Payne með Mark Wahlberg í aðalhlutverki hefur verið lekið út og má sjá með því að klikka á YouTube videoið hér fyrir neðan. Við setjum hann eflaust ekki inná síðuna fyrr en hann kemur til okkar í almennilegum gæðum. Trailerinn er svosem ágætis skemmtun, en margt í… Lesa meira

Bruce Campbell talar um Evil Dead (myndband)


Entertainment Weekly djókaði aðeins með Bruce Campbell varðandi The Evil Dead um daginn, en Campbell var í viðtali varðandi nýútkominn sjónarpsþátt sem hann kemur nálægt sem ber nafnið Burn Notice. EW talaði m.a. um allar þessar DVD útgáfur sem The Evil Dead hefur komið út, og Campbell tekur vel í…

Entertainment Weekly djókaði aðeins með Bruce Campbell varðandi The Evil Dead um daginn, en Campbell var í viðtali varðandi nýútkominn sjónarpsþátt sem hann kemur nálægt sem ber nafnið Burn Notice.EW talaði m.a. um allar þessar DVD útgáfur sem The Evil Dead hefur komið út, og Campbell tekur vel í grínið… Lesa meira

Leikstjóri The Strangers með tvær myndir


Einn heitasti nýgræðingurinn í bandaríska kvikmyndaheiminum um þessar myndir, Bryan Bertino, hefur skrifað undir samning sem kemur honum í leikstjórastól næstu tveggja mynda sinna; Black, sem mun verða spennutryllir með yfirnáttúrulega ívafi og síðan Alone sem ku einnig vera spennutryllir. Fyrir þá sem ekki vita þá skrifaði Bertino handritið að…

Einn heitasti nýgræðingurinn í bandaríska kvikmyndaheiminum um þessar myndir, Bryan Bertino, hefur skrifað undir samning sem kemur honum í leikstjórastól næstu tveggja mynda sinna; Black, sem mun verða spennutryllir með yfirnáttúrulega ívafi og síðan Alone sem ku einnig vera spennutryllir.Fyrir þá sem ekki vita þá skrifaði Bertino handritið að The… Lesa meira

Big Lebowski leikföng


Í ágúst munu koma út leikföng tengd velþekktri mynd Cohen-bræðranna, mynd sem er af mörgum talin besta gamanmynd allra tíma – The Big Lebowski. Þessi mynd er löngu orðin alger legend þannig að ef þú ert aðdáandi þá áttu eftir að tryllast yfir þessu! Entertainment Earth eru að selja þessa…

Í ágúst munu koma út leikföng tengd velþekktri mynd Cohen-bræðranna, mynd sem er af mörgum talin besta gamanmynd allra tíma - The Big Lebowski. Þessi mynd er löngu orðin alger legend þannig að ef þú ert aðdáandi þá áttu eftir að tryllast yfir þessu!Entertainment Earth eru að selja þessa dótakalla… Lesa meira

Djúsí DVD endurútgáfa af Psycho væntanleg


Universal Home Video hafa tilkynnt að þeir stefni á mjög flotta tveggja diska endurútgáfu af klassíkinni Psycho sem Alfred Hitchcock leikstýrði. DVD diskurinn kemur út 7.október næstkomandi og um kosta í kringum 27 dollara, og verður eflaust hægt að kaupa í gegnum Amazon eða aðrar leiðir. Myndin verður sjálf í…

Universal Home Video hafa tilkynnt að þeir stefni á mjög flotta tveggja diska endurútgáfu af klassíkinni Psycho sem Alfred Hitchcock leikstýrði. DVD diskurinn kemur út 7.október næstkomandi og um kosta í kringum 27 dollara, og verður eflaust hægt að kaupa í gegnum Amazon eða aðrar leiðir.Myndin verður sjálf í 1.85:1… Lesa meira

Transformers teikningar sýna nýjar hugmyndir


Einn af listrænum stjórnendum fyrstu Transformers myndarinnar, Tim Flattery, hefur birt myndirnar sínar og hugmyndir á netinu. Myndirnar eru ótrúlega flottar, en þær eru 15 talsins og birta sumar senur sem komust inní myndina en aðrar ekki. Þar á meðal er flugvélamóðurskipstransformer sem komst ekki inní myndina. Orðrómar voru uppi…

Einn af listrænum stjórnendum fyrstu Transformers myndarinnar, Tim Flattery, hefur birt myndirnar sínar og hugmyndir á netinu. Myndirnar eru ótrúlega flottar, en þær eru 15 talsins og birta sumar senur sem komust inní myndina en aðrar ekki. Þar á meðal er flugvélamóðurskipstransformer sem komst ekki inní myndina. Orðrómar voru uppi… Lesa meira

56 sek atriði úr The Dark Knight!


Eftirfarandi er 56 sek myndband sem inniheldur atriði úr stórmynd sumarsins, The Dark Knight, en það stefnir í allsvaðalega opnun! Myndbandið sýnir Jókerinn (Heath Ledger) fara mikinn í veislu einni, en brot úr þessu atriði hafa birst í flestum trailerum, auglýsingum og fleira. Atriðið er spoiler-free og við fáum ekkert…

Eftirfarandi er 56 sek myndband sem inniheldur atriði úr stórmynd sumarsins, The Dark Knight, en það stefnir í allsvaðalega opnun! Myndbandið sýnir Jókerinn (Heath Ledger) fara mikinn í veislu einni, en brot úr þessu atriði hafa birst í flestum trailerum, auglýsingum og fleira.Atriðið er spoiler-free og við fáum ekkert að… Lesa meira

Leikstjóri Inconvenient Truth með mynd um Obama


Davis Guggenheim, leikstjóri heimildarmyndarinnar An Inconvenient Truth með Al Gore sem sögumann, ætlar að halda sig við pólitísku hliðarnar á næstunni þar sem næsta verkefni hans verður um væntanlegan forsetaframbjóðanda Bandaríkjanna – Barack Obama. Öllu er haldið leyndu um myndina og í raun mátti þetta alls ekki fréttast, en áætlað…

Davis Guggenheim, leikstjóri heimildarmyndarinnar An Inconvenient Truth með Al Gore sem sögumann, ætlar að halda sig við pólitísku hliðarnar á næstunni þar sem næsta verkefni hans verður um væntanlegan forsetaframbjóðanda Bandaríkjanna - Barack Obama.Öllu er haldið leyndu um myndina og í raun mátti þetta alls ekki fréttast, en áætlað er… Lesa meira

Wall-E: Hljóðblöndunin (myndband)


Nýtt myndband er komið inná Kvikmyndir.is sem fer frá A til Ö í gegnum hljóðhönnun og hljóðblöndun næstu Pixar myndar, WALL·E sem verður frumsýnd á Íslandi 30.júlí. Myndbandið er alls ekki langt og er afar skemmtilegt, hvort sem maður hafi áhuga á hljóðblöndun eða ekki. Hljóðhönnuður WALL·E er enginn annar…

Nýtt myndband er komið inná Kvikmyndir.is sem fer frá A til Ö í gegnum hljóðhönnun og hljóðblöndun næstu Pixar myndar, WALL·E sem verður frumsýnd á Íslandi 30.júlí. Myndbandið er alls ekki langt og er afar skemmtilegt, hvort sem maður hafi áhuga á hljóðblöndun eða ekki.Hljóðhönnuður WALL·E er enginn annar en… Lesa meira

Fimmti trailerinn fyrir The Dark Knight


Fimmti trailerinn fyrir heitustu mynd sumarsins, The Dark Knight hefur litið dagins ljós, en myndin sjálf verður frumsýnd á Íslandi 23.júlí. Lítið er talað í trailernum en hann sýnir gríðarlega mikið af nýju efni, sem sumum finnst gott en öðrum ekki. Við sjáum m.a. eftir ca 1:27 Batman sjálfan lemja…

Fimmti trailerinn fyrir heitustu mynd sumarsins, The Dark Knight hefur litið dagins ljós, en myndin sjálf verður frumsýnd á Íslandi 23.júlí. Lítið er talað í trailernum en hann sýnir gríðarlega mikið af nýju efni, sem sumum finnst gott en öðrum ekki.Við sjáum m.a. eftir ca 1:27 Batman sjálfan lemja á… Lesa meira

Batmobile keyrir með Formúlu 1 bíl-myndir og video


Panasonic Toyota Racing og Warner Bros hafa í sameiningu ákveðið að koma Batmobile á Silverstone brautina í tilefni af því að stórmynd sumarsins, The Dark Knight, verður frumsýnd síðar í mánuðinum. Ekki nóg með það, heldur ætla Toyota að skreyta búninga ökuþóra sinna Jarno Trulli og Timo Glock með The…

Panasonic Toyota Racing og Warner Bros hafa í sameiningu ákveðið að koma Batmobile á Silverstone brautina í tilefni af því að stórmynd sumarsins, The Dark Knight, verður frumsýnd síðar í mánuðinum. Ekki nóg með það, heldur ætla Toyota að skreyta búninga ökuþóra sinna Jarno Trulli og Timo Glock með The… Lesa meira

Teaser plakat fyrir Skrapp út


Íslenska kvikmyndin Skrapp út er væntanleg í ágúst, nánar tiltekið 08/08/08 og vorum við á Kvikmyndir.is að fá sent inn glænýtt plakat fyrir hana. Mér skilst að þetta sé teaser plakat og því eigum við líklega von á „final“ plakati bráðlega. Þetta er nú alls ekki versta plakat sem ég…

Íslenska kvikmyndin Skrapp út er væntanleg í ágúst, nánar tiltekið 08/08/08 og vorum við á Kvikmyndir.is að fá sent inn glænýtt plakat fyrir hana. Mér skilst að þetta sé teaser plakat og því eigum við líklega von á "final" plakati bráðlega. Þetta er nú alls ekki versta plakat sem ég… Lesa meira

80 ára gamlar óséðar senur úr Metropolis finnast


Kvikmyndaunnendur eru í skýjunum í dag þar sem 80 ára gamlar áður óséðar senur úr þöglu myndinni Metropolis fundust á safni í Argentínu. Myndin var og er enn gríðarlega áhrifamikil, en hún var dýrasta kvikmynd sem gerð hafði verið á sínum tíma. Margir sem hafa séð myndina eru í sífellu…

Kvikmyndaunnendur eru í skýjunum í dag þar sem 80 ára gamlar áður óséðar senur úr þöglu myndinni Metropolis fundust á safni í Argentínu. Myndin var og er enn gríðarlega áhrifamikil, en hún var dýrasta kvikmynd sem gerð hafði verið á sínum tíma. Margir sem hafa séð myndina eru í sífellu… Lesa meira

The Shining tökusettið endurgert (myndband)


Channel 4 hafa endurgert tökusettið á myndinni The Shining til þess að auglýsa Stanley Kubrick dagskrárlið á sjónvarpsstöðinni, en þau áætla að sýna 10 myndir eftir hann reglulega frá og með 15.júlí. Þetta er gríðarlega vel gert hjá þeim, tökusettið er endurgert fullkomnlega og fengnir í það leikarar. Auglýsingin er…

Channel 4 hafa endurgert tökusettið á myndinni The Shining til þess að auglýsa Stanley Kubrick dagskrárlið á sjónvarpsstöðinni, en þau áætla að sýna 10 myndir eftir hann reglulega frá og með 15.júlí. Þetta er gríðarlega vel gert hjá þeim, tökusettið er endurgert fullkomnlega og fengnir í það leikarar.Auglýsingin er 65… Lesa meira

Trailer fyrir The Day the Earth Stood Still


Það var að detta inn magnaður trailer fyrir myndina The Day the Earth Stood Still með Keanu Reeves og Jennifer Connelly í aðalhlutverkum. Hann er á leiðinni inná kvikmyndir.is en þangað til getiði horft á hann í YouTube gæðum hér fyrir neðan. Myndin verður frumsýnd 12.desember í Bandaríkjunum og verður…

Það var að detta inn magnaður trailer fyrir myndina The Day the Earth Stood Still með Keanu Reeves og Jennifer Connelly í aðalhlutverkum. Hann er á leiðinni inná kvikmyndir.is en þangað til getiði horft á hann í YouTube gæðum hér fyrir neðan.Myndin verður frumsýnd 12.desember í Bandaríkjunum og verður ein… Lesa meira

Enn sigra Smáfuglar


Smáfuglar (2 Birds), stuttmynd Rúnars Rúnarssonar, hlaut í vikunni þrenn verðlaun á  fimmtándu  Capalbio Cinema International stuttmyndahátíðinni á Ítalíu. Rúnar tók á móti verðlaununum, en myndin hefur verið að sópa að sér verðlaunum á hverri hátíðinni á fætur annarri undanfarið. Verðlaunin voru: The Young Peoples Award Sem veitt voru af…

Smáfuglar (2 Birds), stuttmynd Rúnars Rúnarssonar, hlaut í vikunni þrenn verðlaun á  fimmtándu  Capalbio Cinema International stuttmyndahátíðinni á Ítalíu. Rúnar tók á móti verðlaununum, en myndin hefur verið að sópa að sér verðlaunum á hverri hátíðinni á fætur annarri undanfarið. Verðlaunin voru:The Young Peoples Award Sem veitt voru af dómnefnd… Lesa meira

Christian Bale hatar Robin


„Ef Robin snýr aftur í þriðju Batman myndina þá mun ég hlekkja mig við staur og neita að mæta í vinnuna.“ sagði Christian Bale, sem leikur Batman sjálfan í The Dark Knight sem verður frumsýnd á Íslandi 23.júlí næstkomandi. Fyrir nokkru síðan greindum við frá orðrómum um að Robin gæti…

"Ef Robin snýr aftur í þriðju Batman myndina þá mun ég hlekkja mig við staur og neita að mæta í vinnuna." sagði Christian Bale, sem leikur Batman sjálfan í The Dark Knight sem verður frumsýnd á Íslandi 23.júlí næstkomandi.Fyrir nokkru síðan greindum við frá orðrómum um að Robin gæti snúið… Lesa meira

Nýtt plakat fyrir The Dark Knight


Nýtt plakat hefur verið birt fyrir stórmyndina The Dark Knight sem verður frumsýnd á Íslandi 23.júlí. Það er nýbúið að ákveða þessa dagsetningu og því eigum við eftir að breyta bannernum okkar, en það gerist í dag! Plakatið má sjá hér fyrir neðan, klikkið á það fyrir betri upplausn

Nýtt plakat hefur verið birt fyrir stórmyndina The Dark Knight sem verður frumsýnd á Íslandi 23.júlí. Það er nýbúið að ákveða þessa dagsetningu og því eigum við eftir að breyta bannernum okkar, en það gerist í dag!Plakatið má sjá hér fyrir neðan, klikkið á það fyrir betri upplausn Lesa meira

Ferrell og Sacha eru Sherlock Holmes og Watson!


Við greindum frá því fyrir einhverju síðan að mynd væri í bígerð sem byggðist á ævintýrum spæjarans Sherlock Holmes og félaga hans Watson, en þetta eru tvær sögupersónur sem flestir kannast við. Nú er komið í ljós að Will Ferrell og Sacha Baron Cohen munu leika aðalsögupersónurnar í myndinni, sem…

Við greindum frá því fyrir einhverju síðan að mynd væri í bígerð sem byggðist á ævintýrum spæjarans Sherlock Holmes og félaga hans Watson, en þetta eru tvær sögupersónur sem flestir kannast við.Nú er komið í ljós að Will Ferrell og Sacha Baron Cohen munu leika aðalsögupersónurnar í myndinni, sem á… Lesa meira

The Dark Knight: Viðtöl við Bale og Nolan


Margir hafa tekið eftir myndböndum undir „Aukefni“ hér á forsíðunni okkar sem eru viðtöl við Christian Bale sem leikur Batman í The Dark Knight og síðan Christopher Nolan sem er leikstjóri sömu myndar. Viðtölin eru einkar áhugaverð, en báðir eru þeir spurði af því hversu erfitt það hafi verið að…

Margir hafa tekið eftir myndböndum undir "Aukefni" hér á forsíðunni okkar sem eru viðtöl við Christian Bale sem leikur Batman í The Dark Knight og síðan Christopher Nolan sem er leikstjóri sömu myndar.Viðtölin eru einkar áhugaverð, en báðir eru þeir spurði af því hversu erfitt það hafi verið að koma… Lesa meira

Farsælir Smáfuglar


Smáfuglar (2 Birds) nýjasta stuttmynd Rúnars Rúnarssonar hefur undanfarnar vikur verið sigursæl á kvikmyndahátíðum. Nú um helgina varð hún hlutskörpust stuttmynda á kvikmyndahátíðinni í Edinborg þar sem keppt var um tilnefningu til verðlaunanna “Besta evrópska stuttmyndin 2008”. Sú keppni fer fram í desember nk. Edinborgarhátíðin er meðal virtustu kvikmyndahátíðanna á…

Smáfuglar (2 Birds) nýjasta stuttmynd Rúnars Rúnarssonar hefur undanfarnar vikur verið sigursæl á kvikmyndahátíðum. Nú um helgina varð hún hlutskörpust stuttmynda á kvikmyndahátíðinni í Edinborg þar sem keppt var um tilnefningu til verðlaunanna “Besta evrópska stuttmyndin 2008”. Sú keppni fer fram í desember nk. Edinborgarhátíðin er meðal virtustu kvikmyndahátíðanna á… Lesa meira

Aukaefni úr Mummy 3: Tomb of the Dragon Emperor


Pizzastaðirnir eru duglegir að koma sér inní stærstu sumarmyndirnar, en Papa Johns er  víst ágætlega stór pizzastaður í Bandaríkjunum, en þeir opnuðu nýverið vefsíðu tileinkaða næstu Mummy mynd sem heitir The Mummy: Tomb of the Dragon Emperor, en hún verður frumsýnd á Íslandi 6.ágúst næstkomandi. Síðan sýnir ansi skemmtilegt aukaefni,…

Pizzastaðirnir eru duglegir að koma sér inní stærstu sumarmyndirnar, en Papa Johns er  víst ágætlega stór pizzastaður í Bandaríkjunum, en þeir opnuðu nýverið vefsíðu tileinkaða næstu Mummy mynd sem heitir The Mummy: Tomb of the Dragon Emperor, en hún verður frumsýnd á Íslandi 6.ágúst næstkomandi.Síðan sýnir ansi skemmtilegt aukaefni, sem… Lesa meira

Júlí er Batman mánuður á Kvikmyndir.is!


Í tilefni af því að nýjasta Batman myndin, The Dark Knight, verður frumsýnd 23.júlí næstkomandi þá viljum við tilkynna það að júlímánuður er Batman mánuður á kvikmyndir.is! En hvað þýðir það ? Á næstu dögum munum við endurbæta útlit síðunnar svo hún verði í þema við stíl The The Dark…

Í tilefni af því að nýjasta Batman myndin, The Dark Knight, verður frumsýnd 23.júlí næstkomandi þá viljum við tilkynna það að júlímánuður er Batman mánuður á kvikmyndir.is! En hvað þýðir það ? Á næstu dögum munum við endurbæta útlit síðunnar svo hún verði í þema við stíl The The Dark… Lesa meira

Dominos gefur okkur nýjan Batman trailer!


 Dominos Pizza hafa opnað nýjan vef tileinkaðan næstu Batman mynd, The Dark Knight sem verður frumsýnd á klakanum 23.júlí. Á vefnum má finna eitthvað af aukaefni en það áhugaverðasta er án efa nýr extended trailer. Hann er lengri en þeir fyrri og gefur okkur enn fleiri nýjar senur og atriði…

 Dominos Pizza hafa opnað nýjan vef tileinkaðan næstu Batman mynd, The Dark Knight sem verður frumsýnd á klakanum 23.júlí. Á vefnum má finna eitthvað af aukaefni en það áhugaverðasta er án efa nýr extended trailer. Hann er lengri en þeir fyrri og gefur okkur enn fleiri nýjar senur og atriði… Lesa meira

Beverly Hills Cop 4 verður R-Rated


Brett Ratner, leikstjóri hinnar væntanlegu Beverly Hills Cop 4 sem á að skarta Eddie Murphy i aðalhlutverki eins og áður, hefur blásið á sögur sem segja að myndin verði PG-13, sem myndi þýða minna blóð, ofbeldi og færri blót. „Ekki trúa neinu sem þið lesið á internetinu, myndin verður gróf…

Brett Ratner, leikstjóri hinnar væntanlegu Beverly Hills Cop 4 sem á að skarta Eddie Murphy i aðalhlutverki eins og áður, hefur blásið á sögur sem segja að myndin verði PG-13, sem myndi þýða minna blóð, ofbeldi og færri blót."Ekki trúa neinu sem þið lesið á internetinu, myndin verður gróf og… Lesa meira

Kvikmyndir Friðriks á DVD


Við greyndum frá því fyrir nokkrum mánuðum að safn Friðriks Þórs Friðrikssonar væri á leiðinni á DVD og nú greindi Sena frá því að þær séu komar út. Þetta virðist þó ekki vera pakki eins og ég hélt í fyrstu, heldur eru þær seldar stakar og hef ég ekki enn…

Við greyndum frá því fyrir nokkrum mánuðum að safn Friðriks Þórs Friðrikssonar væri á leiðinni á DVD og nú greindi Sena frá því að þær séu komar út. Þetta virðist þó ekki vera pakki eins og ég hélt í fyrstu, heldur eru þær seldar stakar og hef ég ekki enn… Lesa meira

Battlestar Galactica sjónvarpsmynd ?


Fyrir nokkru síðan voru þeir orðrómar í gangi að sci-fi þátturinn Battlestar Galactica, sem flestir vísindaskáldskapsunnendur kannast við, yrði viðfangsefni þriggja sjónvarpsmynda sem myndu líta dagsins ljóst á næsta ári. Nú hafa þessir orðrómar orðið sterkari eftir að þeir rötuðu inná sett leikaranna. Ekki hefur verið staðfest að þrjár myndir…

Fyrir nokkru síðan voru þeir orðrómar í gangi að sci-fi þátturinn Battlestar Galactica, sem flestir vísindaskáldskapsunnendur kannast við, yrði viðfangsefni þriggja sjónvarpsmynda sem myndu líta dagsins ljóst á næsta ári. Nú hafa þessir orðrómar orðið sterkari eftir að þeir rötuðu inná sett leikaranna.Ekki hefur verið staðfest að þrjár myndir verði… Lesa meira

Bond trailer: Bestu mögulegu myndgæði hér


Trailerinn fyrir næstu Bond mynd, Quantum of Solace er kominn í hús, og má finna með því að kíkja á undirsíðu myndarinnar hér á kvikmyndir.is. Trailerinn er í bestu mögulegu myndgæðum (high definition) og við hvetjum ykkur til þess að horfa á hann í full screen með því að ýta…

Trailerinn fyrir næstu Bond mynd, Quantum of Solace er kominn í hús, og má finna með því að kíkja á undirsíðu myndarinnar hér á kvikmyndir.is. Trailerinn er í bestu mögulegu myndgæðum (high definition) og við hvetjum ykkur til þess að horfa á hann í full screen með því að ýta… Lesa meira

Michel Gondry velur 25 bestu tónlistarmyndböndin


Michel Gondry hitti nýlega Entertainment Weekly og bjó til lista fyrir þau yfir 25 bestu tónlistarmyndbönd allra tíma að hans mati, og ef það er einhver sem ætti að búa til svoleiðis lista þá er það hann! Fyrir þá sem ekki vita þá er Gondry frekar spes, en hann hefur…

Michel Gondry hitti nýlega Entertainment Weekly og bjó til lista fyrir þau yfir 25 bestu tónlistarmyndbönd allra tíma að hans mati, og ef það er einhver sem ætti að búa til svoleiðis lista þá er það hann!Fyrir þá sem ekki vita þá er Gondry frekar spes, en hann hefur leikstýrt… Lesa meira