Forsala er hafin á myndina sem er að gera allt tryllt úr spenningi. Gagnrýnendur eru loks farnir að sjá myndina og hafa dómar verið að flæða inn á hverjum klukkutíma liggur við. Þegar þetta er ritað er myndin með 100% á RottenTomatoes.com og sumir eru einfaldlega orðlausir yfir henni. EMPIRE gaf henni t.d. fullt hús stiga.
Myndin verður m.a. sýnd í Smárabíói, Laugarásbíói, Háskólabíói og Regnboganum.
Miðar á 3D sýningar: http://midi.is/bio/7/2377/
Miðar á 2D sýningar: http://midi.is/bio/7/2200/
Tek það líka fram að það verður sérstök miðnætursýning 17. des. Held að það sé alveg klárlega málið.
Hérna er annars brot af kommentum gagnrýnenda:
– „You
care about the CG characters. It tugs the heart. It makes you shout.
And it is an overwhelming feast of visual artistry unlike anything you
have ever seen before.“- MovieCityNews.
– „An
epic film born entirely of Cameron’s imagination, Avatar uses
tailor-made technology to create the most astonishing visual effects
yet seen on screen and blends them seamlessly into a mythical sci-fi
story“ – Screen International
– „It’s
a world, not to give too much away, that Cameron clearly fully intends
to return to and further explore. When he does, our bags are already
packed.“ – EMPIRE magazine
– „It’s a 3D movie people will look back on in years to come to comment on how it transformed cinema.“ – Sun Online.
Jæja, er ég kannski bara að nudda salti í sárið fyrir þá sem eru að missa sig úr spenningi? 🙂

